1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 7 . júlí 20 20 Mál nr. E - 6124 / 201 9 : Erna Indriðadóttir ( Vilhjálmur Þ. Á . Vil hjálmsson lögmaður) gegn Birtu lífeyrissjó ð i ( Ragnar Baldu rsson lögmaður) Mál þetta, sem var dómtekið 10 . júní 2020, var höfðað 2 8. október 20 1 9 af Ernu Indriðadóttur, Nýh öfn 1 í Garðab æ , g egn Birtu lífey rissjóði, Sundagörðum 2 í Reykjavík. Stefnandi krefst þess að felld verði úr gi ldi veðsetning sú sem stefnandi veitti í fasteigninni Nýhöfn 1, Garðabæ, fnr. 229 - 1602, íbúð 01 - 0204 og bílskúr 0 1 - 0021, skv. undirritun á veðsetningu og veðbands lausn vegna flutnings á láni, dags. 6.3.2014, en um er að ræða skuldabréf nr. 656263 . Þess er einnig krafist að stefnda verði gert að aflýsa veðskuldabréfi nr. 656263, af fasteigninni Nýhöfn 1, Garðabæ, fn r . 229 - 1602, íbúð 01 - 0204 og bílskúr 01 - 0021. Jafnframt er kr afist málskostnaðar úr hendi stefnda. Ste fndi kr efst sýknu og máls kostnaðar úr hendi stefnanda. I Hel stu málsatvik Mál þetta á rætur að rekja til þess að te ngdas onur ste fnanda sótt i um lán h j á S ameinaða lífeyrissjóðnum hinn 1. sep t ember 2008 . Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stafir lífeyrissjóður sameinuð u st undir ken nitölu Stafa lífeyrissjóðs hinn 1. desember 2016 . Við þá sameiningu tók stefndi við réttindum og skyldum Sameinaða l ífeyrissjóðsi n s. Fram kom í umsókn um lánið að lánta kinn óskaði eftir 4.500.000 krónum og að lánið skyldi nýta í því skyni að endurfjármagna eldri skuldir. Þá kom fram að til veðs væri boðin íbúð að Re kagranda 2 . Lán sumsóknin var samþykkt og kom fram að veðsetningarhlu t fallið h efði verið metið 56% af verðmæti eignarinnar samkvæmt fast e ignamati . Stefnandi ritaði 1. september 200 8 undir yfirlýsingu vegna láns ve ðs á þessum grunni . Þa r k om fram að hún veitti heim ild til þess að veðsetja n ánar tilgreinda íbúð sína að Rek ag r anda 2 fyrir umræddu láni. Jafnframt var tilgreint undir fyrirsögninni ð l ántaka tengdaforeldri hans , en það var einn 2 valmöguleika . Þá s krifaði hún u ndir texta þar s em fram kom að hún gerð i sér grein fyrir því að veðsetni n gunni fylg d i sú kvöð að lífeyrissjóðurinn m yndi óska eftir sölu eignarinnar y r ði ekki staðið í skilum með lánið , sem og að hún hefði kynnt sér skilmála lánsins . Jafnframt sagð i: kannað fjárhags stöðu lántaka nda og k y nnt m ér að ha nn sé fær um að en d u rgreiða lánið. Mér er einnig fullkunnugt um að lífeyrissjóðurinn h efur ekki og muni ekki kanna fjárhagsstöðu skuldarans og h efur ekki lagt neinn dóm á fjárhagslega getu hans til að endurgreiða lánið. Á þessum tíma voru í gildi lá nareglur Sameina ða lífe y r issjóðsins frá 1. desember 20 07 . Fram ko m í síðustu málsgrein 2. greinar re glnanna að lán væru eingöngu veitt gegn veði í íbúðar húsnæði, sem umsækjandi á eða er að kaupa . Þó væri heimilt að lána gegn veði í íbúðarhúsnæði, sem skyldur aðil i lántaka á, e n da sé lögð fram sk rifleg yfirlýsing þess aðila um að hann geri sér grein fyrir þeim skuldbindingum , sem hann er að t aka á sig . V eðskuldabréfið vegna láns te ngd asonar stefn anda var gefið út og undir ritað 2. september 2008 . Í kjölfar ið var veðskuldabréf i n u þinglýs t á 5. veðrétt umræddrar fasteignar sem stefnandi átti að Rekagranda 2 . Í kjölfar efn ahags hrunsins len ti lántak inn í fjárhagslegu m erfiðleikum og gat ekki staðið í sk ilum við lánardrottna sína , þa r með talið stefnda . Hann fékk hei m ild til að l e i ta nauðasamnings til greiðsluaðlögunar 4. nóvember 2010 og nauðasamning ur var stað fe stur með úrskurði H éraðsdóms Reykjavíkur 2. maí 2011. Með vísan til úrskurðarins var skilmálum fyrrgreinds veðskulda bréf s breytt með skil málabr eytingu 7. september 2012 s e m varðaði frystingu afborgana vegna samnings um g reiðsluaðlögun samkvæmt lögum nr. 101 /2010. Samkvæmt skilmálabreytingunni voru afborganir frystar til 1. júní 2014 og var j afnfr amt nánar mælt fyrir um hvernig afborgunum skyldi háttað eftir þann tíma . Skil m á labr eytingin var bæði undirrituð af lán takan um og stefnanda sem veðsala. Umræ dd íbúð ste fnanda að Rekagranda 2 var seld með kaupsamning i 7. apríl 2014 og var kaup verðið 35.000.000 króna. Áður en kaupsamningur var undirritaður flutti s te fnandi tvö lán s e m tryggð voru með veð i í eigninni yfir á aðrar fasteignir í stað þess að greiða þau upp. Þannig flutti hún veðskuldabr é f í eigu Lífe yrissj óðs starfsmanna ríkisins, að fjárhæð 1.700.000 kr ónur sem hvíldi á 3 . veðrétti yfir á fasteign að Flyðrugranda 12 í R e y kjavík . Þá óskaði stefnandi eftir flutningi veðskuldabréfsins sem er í eigu stefnda yfir á t iltekna íbúð að Nýhöfn 1 í Garðabæ sem hún hafði k eyp t ás amt maka sínum í febrúar 2014 . S tef nandi fékk rúma 31.0 00.000 króna í sinn hlut vegna sölu íbúðarinnar a ð R ek agranda, en lán sem hvíldu á 1. og 2. veðrétti mun u hafa verið greidd upp , Stefnd i féllst á beiðni stefnanda um veðflutning vegna fyrrgreinds láns , se m nam þá 6.587.196 krónum , og var skjal vegna þessa undirr itað 6. mars 2014. Þ ar kemur 3 fram að með sam þykki stefnanda og maka hennar , Andrésar Svanbjörnssonar , hafi verið fallist á að flyt ja veðið af fasteign stefnanda að Rekagranda 2 yfir á nánar tilgreinda íbúð í fasteigninni að Nýhöfn 1 . Það liggur fyrir að s t efnandi var eigandi 25,8% eignarinnar en ma k i hennar átti 74,2% en þau höfðu í febrúar sama ár keypt eignina á 53.900.000 krónur. Tek ið var veð í allri íbúðinni og var v e ð skuldabréfinu þinglýst á fasteignina 4. apríl 2014 . Me ð b réfi 19. febrúar 2019 óskaði stefnandi ásamt maka sínum eftir því að v eð skuldabréfið yrði afmáð af eigninni . Því til stuðning s var meðal annars bent á að ekki h e fði verið staðið rétt að aðkomu maka stefnanda að útgáfu heimildar til veðsetningar hans eignarhluta í fasteigninni samkvæmt ákvæðum laga nr. 32/2009 um ábyrgðar men n . Stefndi féllst á þessi rök og afmáði veðsetninguna af eignarhluta maka stefnanda. Því var aftur á móti alfarið hafnað að af lýsa umræddu veði af eignarhluta stefnanda í fasteigninni. Fyrir málshöfðun þes sa á ttu aðilar í samskiptum þar sem stefnandi f re i s ta ði þess að fá veðinu aflétt af eignarhlut a sínum, en stefndi hefur ekki fallist á það. II Helstu málsástæður og lagarök stefnanda Stefnandi byggir á því að veðsetning á eignarhluta hennar í fasteigninni að Nýhöfn 1 í Garðabæ sé ógild samkvæmt ógild inga rr e glum laga nr. 7/1936 um samningsgerð, umboð og ógilda löggerninga , sbr. einkum 36. gr. og 36. gr. a d . St ef ndi hafi b rotið gegn lána reglum sjóðsins við upphaflega veðsetningu og gegn lögum nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn við hina síðar i veðsetningu. Í báð u m tilfellum hafi stefndi jafnframt brotið gegn upplýsingaskyldu sinni og óskráðum reglum samninga - og kröfuréttar . Stefnda hafi í l jósi stöðu sinnar borið að viðhaf a eðlileg og vönduð vinnubrögð í lögskiptum sínum. Samkvæmt lánareglum ste fnda ha fi eingö ng u átt að veita lán gegn veði í í búðarhúsnæði umsækjan da eða skylds aðila. Í umsókn um lánið hafi verið h akað við að lán s veð kæmi frá tengda foreldri . Samkvæmt ísle nskri orðabók Árna Böðvarssonar sé skyldur í ætt við, tengdur b lóðb . T engdasonur stefnanda sé hvorki í ætt við hana né tengdur henni blóðböndum . Samkvæmt þessu hafi stefndi b rotið gegn lána reglunum með því að samþykkja veðsetn ingu í fasteign stefnanda og hefði hún ekki veitt veð í heimili sínu ef h enni hefði verið g ert þa ð lj ó st . Get i því ekki talist sanngjarnt af hálfu stefnda að bera fyrir sig u mrædda veðsetningu. Byggt e r á því að það sé ósanngjarnt og andstætt góðri viðskiptavenju í skilningi 36. gr. laga nr . 7/1936 fyrir stef nda að bera fyrir sig ve ð setning una . Þ ess u til nánari stu ðnings er vísað til þess að stefndi hafi verið í y firburðastöðu gagn vart st efnanda, enda sé han n lánastofnun með fjölda sérfræðinga á sínum snærum og s emji staðlaða 4 skilmála sem aðil ar geti ekki haft áhrif á. Stefnandi hafi en ga þekki ngu á lá naviðskiptum o g engar forsendur ti l þess að geta haft áhrif á efni samninga. Þá hafi atvik við samningsgerð einkennst af samskiptaleysi stefnda v ið stefn anda og upplýsingas k orti. Síðari atv ik hafi verið þau að lántakinn lenti í greiðsluerfiðleikum og þur ft i að ós ka efti r nauðasamning i til greiðsluaðlögunar se m hafi tekið gildi 2. maí 2011 . Samkvæmt honum hafi lánt ak a num borið að grei ða 12.000 kr ónur á mánuði í þrjú ár en eftir það tíma ma rk skyldu eftirstöðvar samningskrafna falla niður, þar á meðal krafa st efnda á hendur lántakanum. Stefndi hafi verið upplýstur um þetta, en han n ekki upplýst ste fnanda eða leitað eftir afstö ðu hennar fyrr en um einu og hálfu ári síðar þegar óskað hafi verið eftir undirritun á skilmálabreytingu sem var efnislega í s amræmi við na uða samning til grei ðsluaðlögunar . Haf i því ekki verið greitt af láninu í eitt og hálft ár án þess að stefnandi hefði hugmynd um það , en s amkvæmt 7. gr. laga nr. 32/2009 hafi stefnda verið skylt að senda stefnanda tilkynningu svo fljótt sem ko stur væri um vanefn dir lántaka og e f bú hans væri tekið til gjaldþrotaskipta , en jafna megi aðstöðu skuldarans til þess. Þar sem upphafleg veðsetning hafi v erið óg ild þá h afi það áhrif á hina síðari veðsetningu sem tók til Nýhafnar 1 . Þá standist e kki rök semdir stef nda um að einhver munur sé á stefn anda og maka hennar hvað varð i hin a síðari v eð setningu . Stefndi hafi sent mis v ísandi skila boð um framkvæmd sí na , en í lána könnunum frá 2004 o g 2006 hafi því verið miðlað að hann m æ ti g reiðs lu getu lántaka þegar um lánsveð v æri að ræða . Af tur á móti komi fram á stöð luðum eyðublöðum stefnda að ekkert mat á grei ðslugetu lántaka fari fram . Stefndi hafi ekki getað væn st þess að stefnandi sem á byrgðarmaður hefði burð i til að leggja mat á gr eiðsl ugetu lántakans með fullnægjandi hæt ti , enda hafi hana sk or t all ar forsendur til þess. Þá sé yfirlýsingin andstæð góðri viðskiptavenju og geti það ekki fallið í hlut neytend a að greið slumeta lántakendur se m þeir gangist í ábyrgð fyrir. Afsta ða stefn da komi jafnframt illa heim og saman við lá nareglur hans þar s em með al annars sé áskilinn réttu r til að óska eftir skuldayfirliti og greiðs lumati lánastofnunar og fram kom i að lífeyrisþegar g eti ekki fengið lán sanni greiðslugetu sína með gr ei ðslumati frá viðskiptabanka Þessu t il nánari stuðnings vís i stefnandi til 36. gr. a , 36. gr. b og 36. gr. c í l ögum nr. 7/19 36. Byggt er á því að ste fndi hafi verið bundinn af lögum nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn frá því að þau t ók u g ildi 4 . apríl 2009 . Aftur á móti hafi han n samþykkt fyrrgr eindan ve ðf lutnin g sem ha fi falið í sér nýjan samning án þess að fylgja reglu m laganna og e igin l á nareglum. Stefndi hafi þannig ekki aflað upplýsinga um fjárhagslega stöðu st e fnanda eða metið greiðslu getu hans eins og honum hafi borið að gera sa mkvæmt 4. g r. laganna . Þá hafi stefnda einnig ve rið sky lt að ráða ábyrgðarmanni frá því að gangast í ábyrgð ef greiðslumat benti til að lántaki gæti ekki efnt skuldbindingar sínar, s em og ef aðstæð ur ábyrgð armanns gæfu tilefni til, sbr. 2. 5 og 3. mgr. 4. gr. laganna. Sú aðstaða h afi san narlega verið fyri r hendi , enda hafði lántakinn fengið samþykktan nauðasamning til greiðsluaðlögunar og s tefndi hafi haft vitneskju um það. Þá hafi stef nda enn fremur ver ið sky lt að útbúa sérstakan ábyrgðarsamning s am kvæmt 6. gr., sbr. 5 . gr. , laga nr. 32/2009, e n það ekki verið gert. H vorki stefnan d a né maka hennar hafi heldur verið kynnt hvort þau gætu orðið sér úti um ábyrgðartrygg ingu í stað ábyrgðar , sbr. g - lið 5. gr. laganna, en stefnandi hefði að öllum líkindum valið þann kost. Sa mkvæmt 2. mgr. 6. gr. l ag a nr. 32/2009 geti lánveitandi ekki b reytt skilmálum ábyrgðarsamnings ábyrgðarmanni í óhag , e n það hafi verið ge rt þegar ve ðsetnin g í eignar hlu t a ma k a stef nanda var f el ld niður. Samkvæmt upphaflegu veðskjal i hafi öll fasteig nin að Nýhöfn 1 v erið sett að v eði , en samningnum hafi síðar verið breytt þannig að aðeins hafi staðið eftir veðsetning í eignarhluta stefnanda. Með hli ðsjón af þessu sé ósanngjarnt fyrir stef nda að bera fyrir sig samþykki stefnanda fyrir veðsetningunni , sbr. ei n kum 36. gr. og 36. gr. c í l ögum nr. 7/1936. Jafnframt le iði 10. gr. laga nr. 32/2009 til óg ilding ar umræddrar veðse tningar. Stefndi hafi ákveði ð að fella úr gildi veðré tt sinn í eignarhluta maka stefnanda í fasteigninni að Ný höfn sem hafi verið 74,2% og s taða stefnanda þar með orðið mun verri en hún var, enda hafi hún ein orðið ábyrgðarmaður lánsins . Samkvæmt 10. gr. sé ábyrgðarmaður ekki lengur bundinn af samningi s amþy kki lánveitandi að veð eða aðrar tryggingarráðstafanir standi ekki lengur til trygginga r. Sú staða sé uppi í málinu og h afi staða stefnanda í reynd orðið fjórfalt verri e n fyrir þessa ákvörðun stefnda. Engu skipti þó að stefnandi h afi upphaflega verið ein ábyrgðarmaður að láninu , en da hafi ábyrgð hennar aðeins tekið til 25,8% í fast eigninni að Ný höfn . Eftir að stefn di fell di niður ábyrgð mak a hennar hafi stefnandi ekki getað b eint endurkröfu að honum vegna ábyrgðarinnar . Stef nandi leggur einnig áhers lu á að stefndi hafi ekki ve rið í samskiptum við hana í aðdraganda veðsetninganna , held ur ha fi l ántakinn sem hafði hagsmuni af því að lánið yrði veitt aflað undirritunar hennar og maka h ennar. Hafi stefndi því ekki ge ngið úr skugga um að stefnandi h efð i fe ngið tækifæri til að glöggva sig nægilega vel á þeim skjölum sem ritað var undir. Samkvæmt m eginreglum kröfu - og samningaréttar haf i stefnda borið að upplýsa stefnanda um breytingar á tilhögun endurgreiðsl na ve gna láns, sem og hvor t einhverjar þær aðstæður v æru uppi sem f ælu í sér að lá ntaki g æ ti ekki endurgreitt lánið. Þessar almennu reglur hafi verið lögfestar með 7. gr. laga nr. 32 /2009 og sé ákvæðið afturvirkt . Skort hafi á upplýsingagjöf stefnda , þar með t alið um vans kil lántakans sem hafi st rax orðið vegna annarrar af borg unar sem á tti að greiða 1. nóvember 2008 og verið viðvarandi eftir það. Þá hafi stefndi ekki upplýst stefnanda um greiðsluaðlögun skuldarans fyrr en einu og hálfu ári eftir að nauða samningur var staðf estur af héraðsdómi . Verð i að telja vanræksl u stefnda 6 veruleg a og áb yrgðina fall na niður samkvæmt 2. mgr. 7. gr. lag a nr. 32/20 09 o g 36. gr . laga nr. 7/1936 . Verði ekki fallist á aðalkröf u stefnanda um að veðsetning in verði felld úr gildi í heild sinni e r byggt á því að fella be ri niður ábyrgð stefnanda að hluta. Vísað e r til framangreindra rö ksemda , sem og til þess að s amkvæm t meginreglum kröfuréttar get i lánveitand i ekki fellt niður ábyrgð gagnvart einum ábyrgðarmanni og ætlað sér að innheimta alla skul dina á hendur eftirstand a nd i ábyrgðarmanni. S kuldbinding ábyrgðarmanns takmarkist gefi kröfuhafi beinlínis eftir tryggi ngarrétt indi eða verði honum kennt um að þau hafi fallið niður. E ignarhlut i stefnanda í fasteigninni Ný höfn 1 sé aðein s 25,8% en eignarhlut i maka h ennar 74,2%. Á by r gð stefnanda eigi að halda st hin sama óháð því að stefndi hafi ákveðið að fella niður veð rétt í eign arhluta maka hennar. Geti veðs etning í eignarhluta stefnanda þannig ekki numið hærr a hlutfalli e n 25,8% . Þessu til s tuðnings sé me ðal an nars v ísað til lag a nr. 32/2009, meginreglna samningaréttar um brostnar og rangar forsendur . II I Helstu málsástæður og lagarök stefn da Stefndi vís ar ti l þess að stefnandi hafi 2. september 2008 gengist í ábyrgð fy rir fullum efndum fyrrgrei nds láns sem st efnd i veitti tengdasyni hennar . Hafi ábyrg ðin falist í þinglýsingu veðs kuldab r éfsins á 5. veðré tt íbúðar hennar að Rekag randa 2 . Hinn 6. mars 2014 haf i stefnandi óskað eftir því að í stað þeirrar fa steignar kæmi f asteignin að Nýhöfn 1 sem v ar að hluta í ei gu hennar , en jafnfr amt hafi verið boðinn ei g n arhluti maka hennar í fasteigninni . Stefndi hafi fallist á veðflutninginn . Með þessu hafi verið gerð bre yting á upprunalegum ábyrgðarsamningi aðila sem að öðru leyti hafi haldist óbreyttur. Stefndi hafi s íðar fallist á að aflýsa veðskuldabréfinu af eignarhluta maka stefnanda , en hann h af i ekki ve rið ábyr g ðarmað u r í upphafi og kr afan eftir sem á ður verið tryggð með veði í eign stefnanda . Stefndi hafi ekki ósk að eftir því að eignin yrði veðsett í heild sinn i, heldur h afi stefnandi og maki hennar boðið það. Þá hafi s taða s tefnanda eftir v eðflutninginn verið sú sama og hún var þegar hún gekkst undir ábyrgðina í öndver ðu. Því er hafnað að óg i ldingarregl a 36 . gr. laga nr. 7/1936 eigi við í málinu og að ve ðsetning í eignarhluta stefnanda í fasteigninni Nýhöfn 1 sé ógild. Þá eigi hvorki 36. gr. a , 36. gr. b né 36. gr. c í lögum nr. 7/193 6 við í má linu. Því er mótmælt a ð s t efndi hafi b rotið gegn lánaregl um s ínum með því að fallast á veð í eign tengdam óður lántaka . Eins og sjá megi af staðlað ri umsókn stefnda um lán hafi verið gert ráð fyrir því að lán yrðu veitt með ve ði í fasteignum tengd aforel dra lántaka . Telja verði augl jóst í lánareglum st efnda hafi ekki verið átt við að blóðtengsl þyrftu að vera á milli lántaka og veðeiganda , heldur a ð þeir tengdust með einh verjum hætti. Hvað varðar málatilbúnað stefna nda um staðlaða yfirlýsing u 7 stefnd er v ísað til þess að dóttir s tefnanda hafi að mikl u l eyti átt í samskiptum vi ð stefnda vegna lántökunnar og haft umboð lántakan s, eiginmanns sín s, til að undirrita skjöl fyrir hans hönd . Þá hafi lánt ak inn verið í góð u starfi hjá Össuri hf. með ágæt laun þegar lánið var tekið , auk þess sem lánið hafi veri ð tiltölulega lág t að fjárhæ ð og verið tekið t il að endurfjármagna önnur lán. Þá sé ágreining slaust að á stæða greiðsl uerfiðleika l ántakans hafi verið atvik sem komu til eftir lántökuna. Stefndi tek ur fram að h ann hafi ekki verið a ðili að samkomulagi banka nna um notkun sjálfskul d arábyrgða á skuldum einstaklinga og að skjalagerð hafi verið í fullkomnu samræmi við lög, reglur og það sem almennt tíð ka ð ist hjá lífey rissjóðum við lán til einstaklinga og tryggingar me ð lánsveðum. Engin sk ylda h afi hvílt á stefnda til að ger a greiðs lumat á lántaka . Þá er því m ótm ælt að þær lána kannanir sem stefnandi ví s i til hafi nokkr a þýðingu og að s tefndi ha fi veitt misví sandi u pplýsingar hvað þetta var ð i . Loks sé sú yf i rlý sing á umsóknareyðublaðinu sem stefnandi tel ji ekki standast í fullu samræmi við lánareglur , lög og dómaframkvæmd á þe im tíma sem um ræði . T e k ið er fram að sam k væmt 12 . gr. laga n r . 32/2009 gildi 4. gr. laganna , sem varðar skyldu til að meta greið s lugetu lántaka , ekki um ábyrgðir sem stofnað var til fyrir gildistöku laganna . M eð hliðsjón af skýrum og ótvíræðum texta þeirrar yfirlýsingar sem stefnand i undirritaði ha fi hún ekki getað vænst þess að stefndi legði mat á greiðslug etu lántaka n s . Þá ligg i e ngin gögn fy rir sem bend i til þess að greiðsluma t á lántaka hefði breytt ákvörðun stefnanda um að heimila veðsetningu á fasteign sinni. Þvert á móti séu aðilar sammála um að greiðsluerfiðleikar lántaka hafi komið til vegna síðar i a tvika . Því er mótmælt a ð í fyrrgreindum v eðflutning i frá 6. mars 2014 ha fi falist nýr samningur þannig að ákvæði laga nr. 32/2009 hafi átt við . S tefnandi hafi gengist í ábyrgð fyrir kröfu samkvæmt veðskuldabréfi með þ ví að le ggja fram tiltek ið veð til try ggingar efndum lánsins . A ð ósk stefnanda hafi ný trygging k omið í staðinn , en hún hafi eftir sem áður verið í ábyrgð fyrir sömu kröfu á grundvelli sama samnings . Hafi ve ðflutningurinn þannig verið breyting á ski l málum lánssamning s ins frá 2. september 2008 . Jafnframt beri f yr irlig g jandi mats blað, sem starfsmenn stefnda not i ti l að meta veðhæfi fasteigna , með sér að fasteignin að N ýhöfn 1 hafi verið metin vegna veðflut n ings en ekki vegna nýrrar lánveitingar. Því er jafnframt mótmælt að gríðarlegur stöðumunur hafi verið á þeim v eð ré ttindum sem um ræðir fyrir og eftir veðflutn inginn. S tefnandi hafi selt íbúð sína að Rekagranda 2 fyrir 35.000.000 krón a , en fyrir framan kröfu stefnda á eigni nni h afi við söluna aðeins hv ílt 6.336.646 kró nur . H efðu öll lá n verið gr eidd upp við söluna hefð i stefn and i samt sem áður fengið rúmlega 22. 000.000 króna í eigin vasa . Hafi krafa stefnda þ ví verið mjög vel tryggð í umræddri fasteign og veðflutningurinn ekk i 8 bætt tryggingar stöð u na með n okkrum hætti. Áréttað er að þa ð hafi ekki verið ætlun stefnda við veðflutn i nginn að fá nýjan ábyrgðaraðila að láninu og v e ð setning í eig narhluta maka stefn anda hafi ekki verið forsenda fyrir veðflutningnum . Að kröfu stefnanda og maka hennar hafi veðs etning u á eignarhluta makans verið aflýs t og ha fi stefndi talið umr ædda veðs e tningu ógilda frá upphafi . Það h afi h i ns vegar ekki haft áhrif á stöðu stefnanda sem ábyrgðarmanns sem sé enn sú sama og h afi sannarlega ekki versnað til muna . Stefnd i tekur fram að 2. mgr. 10. gr. laga nr. 32/2009 eigi ekki við í málinu. Staða stefnanda hafi ekki tekið neinum breytingum frá því að hún samþykkti að veðsetja fasteign sína til tryggingar lá ninu. Hún hafi ein átt þá eign er s t óð til tryggi ngar láninu í upphafi og þann ig sé staðan enn. Þá hafi stefnandi feng ið 6.5 87.196 krón u m hærri greiðslu í eigin hlut við sölu fasteignar innar v egna samþykkis stefnda á veðflutning num . Meðal annar s vegna veðflutningsins hafi stefnandi fengið 31.086.155 krónur í sinn h lut við sölu fasteignar innar að Rekagranda 2 , en 25,8% eignarhlu ti henn ar í fasteign inni að Ný höfn 1 hafi aðeins kostað hana 13.906. 200 krónur s é t ekið mið af kaupve r ð i eignarinnar . Ekki liggi fyrir hvað hafi orðið um þær 17.179.955 krónur sem út af standi og hvers vegna krafa stefn d a var ekki einfaldlega greidd upp vi ð sölu na . Vegna at hugasemda stefnanda um að samskipti stefnda við hana hafi verið ófullnægjandi er tekið fram að dóttir stefnanda , maki lántakans, hafi að mestu annast sam skipti n á grundvelli umboðs . Ja fnframt er minn t á að lö g nr. 32/2009 höfðu ekki öðl ast gild i þegar lán a samninguri nn var gerður . Þá líti stefnandi alfar ið fram hj á þeirri fordæmalausu stöðu sem skapaðist við bankah runið í október 2008 og olli meðal annars uppnámi vegna lána lífeyrissjóða til einstaklinga. Ú rskurðað hafi verið um heimild l ántaka til að l ei ta n auðasam n ings til greiðsluaðlögunar 4. nóvembe r 2010 , en samkvæmt 4. mgr. 10. gr. laga nr. 101/2010 sk uli umsjónarmaður kunng era ábyrg ð armönnum um greiðsluaðlögunarumleitanir og senda þeim afrit af innköllun. Í kjölf ar þess að n auðasamn ingur hafi verið samþ ykktur 2. maí 2011 hafi dóttir stefna nda veri ð í sambandi við stefnda vegna greiðslna á þeim grunni og millifært greiðslur til stefnda af eigin reikningi. Þá hafi skuldarinn sótt um sk ilmálabr eytingu 10. ágúst 2011 og verið f allist á þ að af hálfu stefn da. Umræd d skilmálabreyting hafi verið undirrituð af stefnanda, stefnda og lántakanum 7. september 2012. Samkvæmt þessu hafi samskipti aðila verið eðlileg og stefna nda verið fyllilega ljóst að greiðsluerfiðleikar lántakan s v æ ru alvarlegir. Því er sérstakle ga mótmæl t að stefnandi hafi ekki verið upplýst um að láni ð hefði verið fryst og um nauðasamning lántakans , enda s é ljóst að stefnandi hafi um tv eimur árum áður en veðf lutningurinn fór fram undirritað skilmálabreytingu vegna þessa . Þá hafi stefnandi feng ið tilkynni ng ar um stöðu áhvílandi lánsveðs 11. j úlí 2012, 15. apríl 2013, 11. apríl 2014, 2. maí 2015, 13. 9 apríl 2016, 2. mars 2017, 7. júní 2018 og 4. mars 201 9 . Fully rðingar í stefnu um verulegan skort á t ilkynning um samkvæmt 2. mgr. 7. g r. laga nr. 32/ 2009 séu þv í úr lausu lofti gripnar. Vegna rökse mda stefnanda sem byggjast á 36. gr. laga nr. 7/1936 vísar s tef ndi til þess að e fni lána samningsins h afi verið hefðbundið og samskipti stefnda við lántaka o g veðsala eins og venj a var á þessum tíma. Þá hafi stefnand i, sem sé teng damóðir lántakans , verið í góðri vinnu og m egi gera ráð fyrir að hún hafi búið við mjög góð launakjör. Hún hafi átt þá íbúð sem hún vei tti veð í að mestu og óverulegar sk uldir hvílt á henn i . Ja fnf ramt hafi hún nok krum á rum áður f járf est í annar ri íbúð og átt allnokku rt ei gið fé í henni , auk þess sem hún hafi haft tekjur af útleigu hennar . F járhæð þess láns sem hún gekkst í ábyrgð f yrir hafi aðeins numið um 19 % af verðmæti eignar i nnar m ið að við fasteign amat . Þegar litið s é ti l stöðu aðila beri að horfa til menntunar stefnan da , þar með talið gríðarlegrar reynslu hennar sem fréttamanns hjá R íkisútv arpinu og starfs hennar sem upplýsingastjóra í einu s tærsta fyrirtæki la n dsins . H afi hún því verið fullfær um að skilja hvaða sku ldbi ndingu hún gekkst undi r og hafi ekki verið sérstö k ástæða til að gera ráðstafanir umfram það sem venja var hjá stefnda við veiti ngu lánsins og þing l ýsingu lánsveðsins. Atvik sem síðar komu ti l , þar með talið v eðflutningurinn sem stefndi féllst á að bei ðni stefnanda, breyti engu um gild i upph aflegu skuldb inding a rinnar og er ár éttað að staða stefnanda hafi ekki breyst til hins verra frá því að h ún gekkst undir ábyrgðina. Jafn fr amt verði að horfa til þes s að stef n andi hafi fengið tugi milljóna króna greid d a vegna sölu fyrra veðandlagsins en stað a kröfu n nar hafi þá numið 6.587.196 króna . Væri í þessu ljósi ósanngjarn t að ó gilda ábyrgð sem l ö glega var til stofna ð vegna atvika er síðar gerðust . Var akrö fu stefnanda er jafnframt mótmælt. Þá er lögð áhersla á a ð aflýsing veðs af eignarhluta Andrésar hafi far ið fram að kröfu hans og stefnanda og hafi stefndi fallist á rökstuðning fyrir því að v eðsetningin stæðist ekki kröfur laga nr. 32/2009 . Það standi st ekki að forsendur stefnanda hafi b rostið við þetta, end a h af i hún áður verið eini ábyrgðarmaður inn fyrir greiðslu lánsins í sex ár auk þess sem hún hafi vitað af fjárhag slegum erf iðleikum lánt ak ans þ egar til v eðflutningsins ko m. Það hafi aldrei verið forsenda s tefn anda fyrir veitingu ábyrgðarinnar að annar ábyrgð armaður væri að láninu hvað þá að það haf i ve rið forsenda hennar gagnvart stefnda við v eðflut ninginn. IV Ni ðurstaða M ál þetta varðar kröfu stefnanda um að felld ve rði úr gildi veðsetning í tiltekinni fasteign sem sett var til tryggingar fyrir sk uld samk v æm t veðskuldabréfi útgefnu af tengdasy ni h enn ar 2 . september 2008. Upphaflega v ar fasteign stefnanda að Rekagranda 2 sett að veði og ritaði stefnandi undir yfi rlýsingu þessa efnis 1. september 2008 . Í kjölfar b ankahrunsins lenti lántakinn, tengdas onur stef nanda, í 10 fjárhagslegum erfið leikum og fékk ha nn h eimild til að l eita nauðas amnings til greiðsluaðlögun ar 4. nóvember 201 0 . Eins og rakið hefur verið var nauða samn ingur staðfestur með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 2. maí 2011 og á þeim grunni vor u afborga nir vegn a lánsins frys tar til 1. júní 2014. M eð v ísan til þessa rit uðu lántak inn og stefnandi sem veðsali undir skilmálabreytingu 7. s eptember 2012 þar sem gerð var grein fyrir frys ti n gu afbor gana og nau ð a samningnum. Tæpu m tv eimur árum síðar seldi stefnand i íbúðina að Rekagranda 2 fyrir 35.000.000 króna og óskaði af því ti lefni eftir því að umrætt veð yrði flutt á aðra fa ste ign að Ný höfn 1 sem h ún hafði keypt ásamt maka sínum . Ste fndi féllst á bei ðni stefnanda um veðflutning 6. ma rs 2014 , en lánið nam þá 6. 587.196 k rónum. Veðinu var þinglýst á fas teign ina að Nýhöfn í heild sinn i, en stefnandi átti 25,8% og maki hennar 74,2% . Á árinu 2019 var ð stefndi við beiðni um að aflétta veðinu af eignarhluta maka stefnanda með vísan til þess að ekki hefði verið farið að lögum nr. 32/2009 við stofnun veðs ins að þessu leyti og að ve ðsetningin hefði verið ógild frá up phafi . Málatilbún aður stefnanda er einkum á því byg gður að umrædd veðsetning hafi verið í andstöðu við lánareglur stefnda , sem og lög nr. 32/2009 o g að hún sé ógild með vísan ti l 36. gr. , sbr. 36. gr. a , 36. gr. b og 36. gr. c , laga n r. 7/1 936. Líta verður til þess að þegar stofn að var til ábyrgðarskuldbindi ngar s tefnanda í s eptember 2008 höfðu lög nr. 32/2009 um ábyr g ðamenn ekki tekið gildi. Þá v erður ekki f allist á að með umræddum veðflutningi frá fasteigninni að Rekag randa 2 yfir á fast eignina að Nýhöfn 1 í apríl 2014 hafi verið stofnað til nýs samni ngs á milli stefnanda og stefnda. Líta verður svo á að um hafi verið að r æða breytingu á þeim veðsamningi sem sto fnað var til á milli málsaðila í september 2008, enda var v eð vegna sama láns flutt af ei nni eign ste fnanda yfir á aðra eign í hennar eigu til trygging ar efn dum á sama lánssamningi, sbr. til hliðsjónar dóm Hæstaréttar frá 9. febrúar 201 7 í máli nr. 453 /2016 . Sú staðreynd að jafnframt var settur að veði eignarhlut i maka stefnanda í fasteigninni að N ý höfn 1 b reytir engu um það s amningss amband á milli stefnanda og stefnda sem hér er til skoðunar og komst á í september 2008. Þegar stofnað var ti l um ræddrar ábyrgðarskuldbindingar v oru í gildi lánareglur stef nda sem gerðu ráð fyrir því að heimilt væri að taka veð í íbú ðarhú snæði í eigu lántaka eða íbúðar hú s n æði sem sk yldur aðili ætti . Það gefur auga leið að st efndi túlkaði þetta með þeim hætti að t e ngdafor eldri t eldist til skylds aðila í þessu m skilningi, enda var gert ráð fyrir þeim valm öguleika u ndir liðnum Ten gsl v eð eiganda við lántaka í þeirri stöðl uðu yfirl ýsingu vegna lánsve ðs sem stefnandi undirritaði 1. september 2008. Þá telur dómurinn að samkvæ m t almennri mál notkun get i tengda foreldri talis t til sk ylds aðila í skilningi l ánareglnanna, a uk þess sem markmiðið með re glunni hafi bersýnilega verið að veðsali tengdist lántaka með beinum hætti , og 11 á það við um tengdaforeldra. Samkvæmt þessu verður ekki fallist á að hin umdeilda v eðsetning hafi b r otið í bága við lánareglur ste fnda þar sem óheimil t hafi verið að taka veð í fasteign teng daforeld r is lántaka. Hvað varðar röksemdir stefn da um skort á því að lagt hafi verið mat á greiðsl u getu lántaka skal t e ki ð fram að á þeim tíma sem ve ð setningin átti sér stað höfðu lög nr. 32/2009 ekki tekið gi ldi . Þ á á 4. gr. laganna , sem varðar skyldu til að g er a greiðslumat , ekki við um ábyrgð ir sem sto fnað var t il fyrir gildistöku laganna, sbr. 12. gr. þeirra . S tefndi á tti ekki heldur aðild að samkomulagi um notku n ábyrgða á skuldum einstaklinga sem gert var 1. nóvember 2001 milli samtaka banka og verðbréfafyrirtækja fyr ir hönd aðil darfélaga sinna og fleiri aðila . Þá er óumd eilt að lánareglur stef nda kvá ðu ekki á um að l ántaki skyld i greiðslumetinn áður en um sókn um lán v æri afgrei dd , hvort sem veðsetja skyld i eign lántaka eða einhvers annars . Slík skylda verður ekki heldur lei dd af þeim lögum eða r eglum sem stefnan di starfaði eftir , auk þess sem e kki verður séð að skor tu r á þessu hafi verið í ósamræmi við það sem almennt tíðkaðist hjá lífeyrissjóðum þegar vei tt voru lán til einstaklinga og trygg ingar með lánsveðum . Þá er til þess að líta að stefnandi undir ritaði yfirlýsingu vegna lánsveðs þar sem athygli h ennar var vakin á af leiðingum þess ef ekki yrði sta ðið í skilum með l ánið , auk þess sem skýrt var tekið fram að stefndi hefði ekki kannað fjárhagsstöðu lántakans eða getu hans til að endurgreiða lánið. Samk væmt þessu verður ekki annað s éð e n að stefndi hafi að þessu leyti ko mið heiðarlega fram gagnvar t stefnanda og var honum ekki skylt að greiðslumeta lántaka n n í þágu hagsmuna hennar sem veðsala. Röksemdir stefn anda um þetta geta því ekki stutt m álatilbúnað hennar. Stefnandi hefur jafnfra mt lagt áherslu á að fallast beri á kröfu hennar með v ísan til 2. mg r. 10. gr. laga nr. 32/2009 . Ákvæðið tekur til áby rgða sem stofnað var til fyrir gildistöku laga nna, sb r. 12. gr. , og þar kemur fram að s amþykki lánveitandi að veð til að tryggja efndir sa mning s skuli ekki lengur standa t il tryggingar og hafi brey tingin í för með sér að staða ábyrgðarmanns verð i mun verri en hún var sé hann ek k i lengur bundinn af samningnum. Eins og rakið h efur verið þá féllst stefnandi í september 2008 á að setja fasteig n sem var í hennar eigu að veði til tryggingar á efndum láns tengdas on ar hennar hjá stefnda. Hún var upphafleg a ein ábyrgðarmaður vegna umrædds láns og er staða hennar sem ábyrgðarmanns óbreytt, enda þótt veðið hafi verið flutt frá fasteigninni að Re ka granda 2 á ei gnarh luta hennar í fasteig ninni að Ný höfn 1. Að þessu virtu verður ekki séð að staða ste fn a nda sem áby rgðarm anns hafi versnað frá því að hún gekkst undir umrædda ábyrgðarskuldbindingu . Breytir þar engu þó að stefndi hafi á árinu 2019 fallist á að aflýsa veðsetningu í eignarhluta ma ka stefnanda sem átti rætur a ð rekj a til veðflutningsins í apríl 2014 þar sem hann taldi gilda ábyrgð ekki hafa stofnast að þessu leyti í l jósi ákvæða laga nr. 32/200 9 . Þe gar af 12 þess ari ástæðu getur ekki komið til áli ta að fallast á kröfu st efnanda um ógil dingu á veðsetningunni hvað eign arh lut a hennar í umræddri fasteign varðar með v ísan til 2. mg r . 10. gr. laganna. Stefnandi hefur til stu ðnings kröfum sínum einnig vísað til þess að hún hafi fengið ófullnægjandi uppl ýsingar frá stefnda bæði áður og eftir að hún gekkst undir ábyrgðar skuldbindinguna. Ráðið verður af gögnum málsins að dótti r ste fnan da , maki l ántakans, hafi að mestu verið í samskiptum við stefnda og meðal annars haft umboð lántakans til þess . Þá átti hún jafnfr amt í samskiptum við stefn da efti r að greiðsluerfiðleikar lán takans komu til og leitað var lausna í þeim efnum. Að mati dómsin s verður ekki séð að samskipti hafi að þessu leyti verið óeðlileg eða að stefn di hafi með einhverjum hæt ti brotið gegn skyld um sínum . Þá er ekki unnt að fall ast á að stefnanda hafi ekki verið kunnugt um fjárhagslega erf ið leika lántakans, f rystingu af borgan a og nau ð asamning vegna greiðsluaðlögunar. Í þeim efnum dugar að nefna að stefnandi und ir ritaði hinn 7. september 2012 sem v e ðeigandi sk jal sem bar heitið Skilmál abreyting , vanskil og f r y sti ng skv. samningi um greiðsluaðlögun skv. lögum um greiðsluaðlögun einst akling a nr. 101/2010 . Áður hefur verið vikið að efni s kjal sins , en þar var meðal annars gerð grein fyri r vanskilum vegn a umrædds skuldabréfs, f rystin gu afbo rgana og því hvernig a f borgunu m skyldi nánar háttað . Jafnframt liggur fyrir að stefn anda voru reglu lega s end yfirl it um stö ðu áhvílandi lánsveðs frá stefnda, sbr. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 32/2009. Þá er til þess að líta að j afnvel þó að n ok kur tími hafi lið i ð frá þ ví að á greiðsluerf iðl eikum lántakans bar og þar til umrædd skil málabreyting var undirrituð þá mátti stefndi gera ráð fyrir að stefnanda bærust up pl ýsingar um greiðsluaðlögunarumleitanir í samr æmi við 4. mgr. 10 . gr. laga nr. 101/2010. Samkvæmt þes su getur ekki komið til þess a ð ábyrgð stefn an da falli niður með vísan til 2. mgr. 7. gr. lag a nr. 32 /2009, enda ek ki um verulega vanræ k slu lánveitanda á ti lk y nningarskyldu að ræða. Samkvæmt framangreindu verður ekki s éð að stefndi hafi brot ið gegn þeim l ögum sem um starfsemi hans gi ld a , reglum sem giltu um á byrgðarsk uldbin dingar á þeim tíma sem um ræði r eða lánareglum sínum í tengslum við hina umdeildu veðsetningu . Það fellur í hlut stefnanda að sýna fram á að ósann gj arnt sé eða andstætt góðri viðskiptave nju fyri r ste fnda að bera veð setninguna fyrir sig og skal við mat á því líta til efnis samnings, atv ika við samningsgerð, stöðu aðila við hana og atvika se m síðar komu til , sbr. 2. mgr. 36. gr. laga nr. 7/1936. Ekki ve rður annað séð en að efni samnings aði la hafi veri ð með sama sniði og algengt var um lánveitingar af þessu tagi, auk þess sem ekki var óal gengt að að ilar n ákomnir lántaka aðstoðuðu hann við að fá lán með því að ábyrg jast endur greiðslu þess ef til vanefnda kæmi. S ú skuldbinding sem stefnandi ge kkst undir var skýr og jafnfr amt undir ritaði hún yfirlýsingu þar sem athygli var va kin á þý ðingu v an efnda lántakans og því að stefn di hefði ekki lagt mat á 13 greiðslugetu hans. Að virtum upplýsingum um menntun og reynslu stefnanda verður með en gu móti fallis t á að hún hafi ekki getað át tað sig á þýðingu þessarar skuldbi ndingar og áhættu sem henni fylgdi. M átti stefnandi að s ama skapi gera sér grein fyrir því að það hvíldi á henni að afla uppl ýs inga um lántaka að því marki sem hún taldi það n a uðsynlegt til að meta ei gin áh ættu. Þá virðist raunar óumd eilt að fjárh agslegir erf iðleikar lántakans hafi fyrst komi ð til á síðari stigum vegn a áhrifa b an kahrunsins. Að mati dómsins geta þau atvik sem síðar komu til , svo sem veðflutningur sem stefn di féll st á að beiðni st e fnanda vegna sölu hins fyrra veðandlags og aflýsi ng veðs í e ignarhluta mak a hennar, ekki heldur s tutt málatilbúnað stefnan da enda ekki u m það að ræða að st aða hennar breyttist til hins verra vegna a ðgerða stefnda. Samkvæmt þessu og að virtri megin reglunn i um skuldbi ndingargildi loforða verður ekki fallist á að þa ð sé ósanngjarnt eða andstætt góðri viðskiptavenju af hálfu st efnda að be ra fyrir sig þá ábyr gðar skuldbindingu s em stefnandi g ekkst undir í september 2008 og breytt var í apríl 2014 . Þá geta önnur ákvæði III. kafla lag a nr. 7/1936 og þær m eginreglur sa mninga - og kröfuréttar sem stefnandi hefur vísað til ekki heldur stutt kr öfu hennar . Með v ísan til framangreindra röksemda verður varakröfu stefnanda sem byggð er á sama grunni jafnframt hafnað. Er í þeim efnum liti ð til þess að við þær aðstæður sem voru up pi var stefnda ekki óh eimilt að fella niður veðsetningu á eignarhlut a maka stefn an da í fasteigninni að Ný höfn 1 . Efti r stóð gild veð setni ng í eignarhluta stefn an d a í sömu fasteig n sem átti rætur að rekja til september 2008 og ver ður ekki fa llist á að fors endur stefnanda hafi með einhverjum hætti b rostið v egna framangreind ra atvika. Þá hefur ste fna ndi ekki fært önnur haldbær rök fyrir því að takmark a skuli ábyrgð arsk uldbindingu hennar vi ð það hlutfall sem g reinir í var akröfunni. Samkvæmt þessu verður st efndi sýknaður af kröfu m stefnand a. Að virtum úrslitum málsins og 1. mgr. 130. gr. la ga nr. 91/1991 u m m eð ferð ein kamála verður stefnanda gert að greiða stefnda mál s kostnað sem þykir hæfilega ákveðinn ein s og í dó msorði gr einir. Ásgerður Ragnar sdóttir héraðsdómari kveður upp dóm þe nnan. D Ó M S O R Ð: Stefndi, Birta lífeyrissj óður, er sýkn af kröfum stefn anda, Ernu In driðadót tur. Stefn an di greiði stefn da 8 00.000 krónur í mál sko stnað. Ásge rður Ragnarsdóttir (sign.) 14