D Ó M U R 1 5 . nóvember 201 9 Mál nr. E - 4220 /201 8 : Stefnandi: A ( Þórhallur Haukur Þorvaldsson lögmaður) Stefndi: Í slenska ríkið ( Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður) Dómari : Kjartan Bjarni Björgvinsson hér aðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóm s Reykja víkur 1 5 . nóvember 201 9 í máli nr. E - 4220 /201 8 : A ( Þ órhallur H aukur Þorvaldsson lögmaður ) gegn íslenska ríkinu (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður) I. Kröfur Mál þetta var þingfest 13 . desembe r 201 8 en d ómtekið 18. o któber 20 19 . Stefnandi, [A] , kr ef st þess aðallega að stefndi , íslenska ríkið, verði dæmdur til að greiða honum bætur að fjárhæð 6 4 . 1 00.000 kr., ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verðtrygg ingu, frá 12. j úní 2012 til 1 0 . ágúst 2017, en með dráttarvöxtum sa mkvæmt 1. m gr . 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags . Einnig er krafist málskostnaðar úr hendi stefnda eins og málið væri ekki gjafsóknarmál , sa mkvæmt mati dómsins. St efndi krefst sýknu af dóm kr öfu stefnanda um bætur vegna vistunar á öryggisdei ld í 541 dag, frá 13. júní 2012 til 5. desember 2013. Jafnframt er krafist sýknu af kröfu stefnanda um bætur vegna dráttar á rannsókn málsins, útgáfu ákæru og málsmeðferð fyrir dó mi. II. Mála vextir S te fnandi var úrskurðaður í gæsluvarðhald 15. mars 2012 vegna gruns um stórfellda líkamsá rás , þar af í ei nangrun til 30. mars 2012 en þann dag var einangruninni aflétt og hann vistaður í svo kallaðri lausagæslu. Í gögnum málsi ns ligg ur fyrir skýr sla Rúnars E iríkssonar , varðstjóra á Litla - H rauni , dags. 12. a pr íl 2012, þar sem greint er frá því að annar fangi hafi óskað eftir viðtali við hann . Nafn fang ans hefur verið máð út í þv í ein taki skýrslunnar sem liggur fyrir dóminum en í s kýrsl unn i er haft eftir fanga num að hann ótt i st u m l íf sitt í fangelsinu og óski e ftir að verða fluttur burt þaðan þar sem stefnandi hafi hótað honum l íkams meiðingum ef hann borgaði ekki tilbúna skuld. Þá er haft eftir óna fn greindum fanga í skýrsl unni að hann h af i orðið fy rir árás og a ð hann tel j i að s á se m sló hann h af i gert það fyrir stefnanda. 2 Í málinu liggur ein nig fyrir tölvupóstur frá Páli W inkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar , til Margrétar Frímannsdóttur, forstöð umanns F angelsisins L i tla - Hrauni og fangavarðar þ ar , dags. 18. apríl 2012 . A f efnis heiti töl vu pósts ins verður r áðið að hann f jalli meðal annars um stefnanda , en í tölv upóstinum segi r: Við ræddum á okk ar vikulega fundi málefni þessar a tveggja ofbeldismanna sem komið hafa af stað auknu ofbeldi eftir að þeir ko mu ú r einangrun. [ B ] og [ C ] vildu r æð u þettta á fundinum en þær fengu að sitja hluta af var ðstjórafundi ykkar í gær þar sem þið óskuðu ð eftir áliti [Fang elsism ála stofnunar] um vis tun þessara aðila. Við teljum að við sendum slæm skilaboð með því að flyt ja þá tímabund ið , annan eða bá ða , í önnu r fangelsi. Ég geri mé r grein fyrir að þeir bera ábyrgð á lík amsár ásum sem gerðar hafa verið í fangelsinu. Það er því rétta s t að þeir verði v i staðir báðir á öryggis gangi fangelsisins ásamt [... ] . Aðrir verði flu ttir inn á gang. Við værum þá að s enda þeim skýr skilaboð um að sv ona háttsemi verði ekki liðin. Auðvitað mu n þetta ko sta aukinn mannskap og vinnu en hjá því verður ekki komist. Það get ur ekkert annað fangels i ráðið við vistun þessara ma nna. Með úrsku rði Hé ra ðsdóms R eykjaness 27. apríl 2 012 var st efnanda gert að afp lána 600 daga eftirstöðvar fangelsisrefsingar vegna rofs á skilorði reynslulausnar sem Fangelsismálastofnun hafði ve i tt honum þann 27. ágús t 2011. Sá úrskurður var staðfestur með d ómi H æ starétta r 3. maí 2012. Þ ann 17. maí 2012 lést [X] í klefa sínum á Li tla - Hra uni, stuttu eftir að stefnandi og samfangi hans höfðu verið einir með honum í klefanum í um 11 mínú tur. Lögregla var köll uð til og hóf rannsókn dauðsfallsins. Samkvæm t bráðabirgð a ni ðu r s tö ðum r éttarkrufni ngar 22. m aí 2012 mun [X] haf a blætt út innv ortis á mjög skömmum tíma vegna rofs á milta og aðliggjandi æð við miltað og var talið að það hefði gerst eftir utanaðkoma ndi högg. Þar sem eftirlitsmyndavélar af fangag anginum sýndu að st efnandi og einn an nar fangi höfðu farið inn í klefa [X] og verið þar dágóða stund skömmu áður en hann fannst þar meðvitundarlaus féll grunur á stefnanda og hinn fangann um aðild að lát i [X] . Var stefnandi yfirheyrður vegna má l sins þann 23. m aí 2012 , þar sem hann neitaði s ök en vi ldi að öðru leyti ekki tjá sig um málavexti. Með úrskurð i Héraðsdóms Suðurlands frá 24. maí 2012 var stefnandi úrskurðaður í þriggj a vikna gæsluvarðhald v egna rannsóknarhagsmuna og jafnf ramt gert að s æ ta einangrun . G æsluvarðhald i ð rann ú t 13. júní 2012 . E kki var talin þörf á að óska eftir 3 framlengi ngu gæsluvarðhaldsin s, þar sem brýnir rannsóknarhagsmunir væru ekki lengur í húfi . D egi áður en gæsluvarðha ldið rann út, 12. júní 2012, tók f orstöðumaður Fan gelsisins L itla - Hrauni þá ákvörðun að vista stefnanda og sam fanga hans , sem einn ig hafði sætt gæs luvarðhaldi vegna málsins, á öryggisdeild fangelsisins, sem þá hafði veri ð rýmd af öðr um föngum . Var ákvörðun in tekin á grundvelli þ ágildandi ákvæðis 3. mg r . 1 4. gr. laga nr. 49 /2005 , um fullnus tu refsinga , sbr. 2. gr. r eglna um vistun f anga á öryggisdeild Fangelsisins Litla - Hraun i og tilkynnt stefnanda sam dægurs , en í ákvörðuninni sagði me ðal annars: Samkvæmt 3 . mgr. 14. gr. laga nr. 49/2005, um fullnustu r e fsi nga, getur forstöðumaður fa ng elsis í öryggisskyni eða vegna sérstakra aðstæðn a tekið ákvörðun u m að flytja fanga á milli deilda og klefa. Á öryggis deild er unnt að vista fanga sem g erst hafa sek ir um alvar leg eða ítrekuð agabrot , eru taldi r stefna öryg g i f angelsisins í hættu eða geta ekki vistast með öðrum föngum vegna hegðunar sin nar, sam kvæmt 2. g r. reglna um vistun fa nga á öryggis deild Fangel si ns Lit la Hrauni. Með vísan ti l þess sem að framan greinir er það mat forstöðumanns fangelsi ns Litla Hrauni a ð þ ú sér t hættulegur öðrum og því ekk i forsvara nlegt að vista þig meða l annarra fang a á almennri d eild. Hefur forstöðumaður fangelsisins tekið þá ákvörðun að flytja þig af einangrunard eild fangelsi sins Litla Hrauni yfir á öryggis deild fangels isins frá 13. jún í 2012, kl. 16:00 til 11. septembe r 2012 og sæta þeim sérstöku reglum sem þar gilda. Með vísan til 2. ml. 14. gr. laga um fu llnustu refsinga verður þér ekki gefinn kostur á að tj á þ ig vegna ákvörðunar þess arar. V istun stefnan d a á öryggisdeild var á k veð in til þriggja mánaða í senn og fram lengd fimm sinnum með vísan til sömu ástæðna og greinir í o fangreindu bréfi . Var stefnandi vistaður á öry ggisdeildinni til 5. desember 2013. Á m eðan stefnandi var vista ður á öryggisganginum kærði hann t vívegis á kvö rðun forstöðumanns fangelsisins um v istunina til innanríkisráðuneytisins, sem staðfesti í bæði skipt in að skilyrði væru fyrir vistuninni . Í úrskurði r áðuneytisins frá 11. febrú ar 2013 segir meðal anna rs svo um ástæður þess að vista stefnanda á örygg isd e ild fang elsisins: Fyrir liggur í má li þessu að lögregla hefur nú til rann sóknar dauð sfall fanga á Lit la - Hrauni þann 17. maí 20 12. Hefur [stefnandi] stöðu sakbornings í skilnin gi 1. mgr. 27. gr. laga u m meðferð sakamála nr. 88/2008 í þv í m áli, sem felur í s é r að hann er g runaður um að hafa o rðið valdur að dauða umrædds fanga. Þá þegar af þeirri ástæðu hafa fangelsisyfirvöl d að mati ráðuneytisins réttmæta ástæðu til að telja að [ stefnandi] stefni öryggi fangelsi sins í hættu og 4 geti veri ð öðrum f öngum hætt u leg ur og að hann geti ekki, í ljósi þe ss, vistast með öðrum föngum. H e fur rá ðuneytið þar ekki s íst í hug a alvarle ika þess m áls sem rannsókn lögreglu beinist að. Þá hefur jafnfram t komið fram af hálfu fan gelsisyfirval da , m.a. í sk ýrslu varðstjóra í fan gels i n u, dags. 20. júlí 2012 , að aðrir fang ar hafi frá komu [stef nanda] í fan gels ið ítrekað kvartað undan yfi rgangi hans og ógnandi t ilburðum í þeirra garð, sem og að grunur leiki á a ð um að hann hafi ráðist á eða átt aðild að líkamsárás á samfanga í apr íl 201 2 . H afa komið fram frekari gögn sem sty ðja framangreindar fullyrðingar fang el sis yfirvalda sem ráðuneyt i ð, með vísa n til 3. mgr. 76. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 49/2005, afh enti [ stefnanda] ekki við rekstur þess kærumáls er h ér um ræ ðir. Ríkissaks ó knar i gaf út ákæru í málinu á hendur st efnanda og samfanga hans þann 30. maí 2013 . Var ákært fyrir stórf ellda líkamsárás sem lei tt hefði til dauða [X] og brotið talið varða við 2. mgr. 2 18. gr. almennra hegningarla ga nr. 19/1940. Með bréfum, dags. 2 3 . ap ríl og 2. maí 2013 , óskaði stef nan di eftir d agsleyfum úr r efsivist sinni . Þe im beiðnum var hafnað af hálf u Fangelsismálastofnunar með bréfi, dags. 8. maí 2013, me ð vísan til þess að hann ætti mál til meðferðar í refsivörslukerfinu þar sem hann hefði s t ö ðu s akbornings og væri þar að auki vi staður á öryggisga ngi fangelsisins þar sem hann væri talinn ógna öryggi í fangelsi nu. Með bréfi , dags. 22. mars 2016, óskaði st efnandi eftir því við Fan gelsismálastofnun að hann fengi að afplána hluta refsiv istar hjá F élag asamtökunum Vernd. Fa ngelsismálas tofnu n hafnaði umsókn stefnanda með bréfi, dags. 4. apríl 2016 , með vís an til c - liðar 4. gr. reglna sem giltu um afplánun á Vern d, en samkvæmt því væri e kki hægt að ver ða við erindi stefnanda þar sem hann ætti ólokið m á li í re fsivör slukerfinu. Þ á þætti ekk i tilefni til að vei ta undanþágu frá þeirri reglu . M eð dómi H éraðsdóm s Suðurlands 23. mars 20 1 6 voru stefnandi og meðákærð i s ýk naði r af öllum kröfum ákæ ruv alds ins . Þeim dómi var áfrýjað til Hæstaréttar 30. mars 2016. Í f r am ha ldi af dómi héraðsdóms var stefna ndi færður í afplánun í opnu fangelsi á Kvíabryggju 15. apríl 2016 . Stef nandi kær ði ákvörðun F an gelsismálastofnunar um að s ynja honum um að afplána hluta dóms síns á Vernd til i nnanríkisráðuneytisins og það staðfe sti ák v örðu n Fangelsismálastofnunar me ð úrs kurði , dags. 2. júní 2016 . Vísaði ráðuneytið þar til þess að þótt h éra ðsdómur hefði kveðið upp s ýknudóm í máli ák ærða h efði ákæruvaldið áfrýjað dóminum og því væri m ál stefnanda enn til meðferðar í 5 refsivör slukerfinu. V í saði ráðuneytið enn fremu r til þess að þar sem sakar giftir á h endur stefnanda væru alvarlegar væri fal list á það með Fan gelsismálastofnun að ekki væri sérs tök ástæða til að veita s tefnanda und anþágu frá reglu c - liðar 4. gr. reglna u m afplánun á Vernd. Á með an á áfrýjun máls ins stóð var h afnað ýmsum beiðnum st efnanda um tilhögun afplánunar, svo sem að fá reynslulausn eftir helming eða tvo þr iðju hluta refs itímans , sbr. ákvörðun Fa ngelsismálastofnunar frá 1. júní 2016 , og að afplána hluta refsitímans hjá V e rnd . Byggðust synjanirnar á því að stefnandi ætti mál sem ekki væri lokið í refsivörsl ukerfinu, auk þe ss sem taldar voru g óðar líkur á því að málið færi á dagskrá Hæstaréttar haus tið 2016. Með bréfi Fangelsismálastofnunar, dags. 26. október 2016, þegar l jós t varð að m ál stefnanda yrði ekk i tekið á d agskrá Hæstaréttar haustið 2016, var stefnanda tilkynnt að ákveðið hefði verið falla frá fyrri ákvörðun u m synjun á Vernd og heimi la stefnanda vistun þar, að því gefnu að hann up pfyllti önnur skilyrði um vi s tun ina, þ rátt fyrir að stefnandi væ ri ennþá með mál til meðferðar í refsivörslukerfinu . Lýsti Fa ng elsismá lastofnun þeirri afstöðu í bréfinu að þar sem mál s tefnanda í refsi vör sluk erfinu hefði tekið langan tíma væru sérstakar ást æður fyrir hendi til að hei m ila honum afplánun á Vernd. S tefn an di hóf afplánun á Vernd þann 31. október 2016 og var fyrirhugað að h ann lyki afplánun þar 16. september 2017 og hæfi um leið afplán un með rafr ænu eftirliti að uppfylltum öllum skilyrðum þar að lútandi . Dómur Hæstarétt a r í málinu nr. 284/2016 va r kveð inn upp 9. mars 2017. M eð dóminum var dómur héraðsdóms um sýknu stefnanda og meðákærða staðfestur . D aginn eftir, þann 10. mars 2017, h óf stefnandi afplánun með rafræn u eftirliti, sem lauk 13. desember 2017, þegar stefnandi f ékk reynslulaus n . Með b réfi stefn anda til ríkislögmanns, dags. 10. júlí 2017, krafðist stefnandi skaðabó ta úr hendi íslenska ríkisins , samtals að fjárhæð 94.340. 000 kr . Var k rafist bóta vegna gæs luvarðhalds í 21 dag að fjárhæð 1.470.00 0 kr . Þá var krafi s t b óta vegna vistunar s tefnanda í 541 dag á öryggisdeild, bóta vegna hlerunarbúnaðar og hlustunar á síma á öryggisdeildinni, vegna líkamsleitar og óhæfilegs dráttar á ranns ókn og meðferð málsins. 6 Samkomulag náðist milli stefnanda og stef nda 7. september 201 8 um greiðslu miskabóta vegna g æsluvar ðhalds í 21 dag , að fjárhæð 1.680.000 kr. , auk innheimtuþóknunar, samtals að fjárhæð 1.990.000 kr. Með s amkomu lagi aðila 16. októ ber 2 019 var enn fremur fallist á greiðslu mi ska bóta að fjárhæð 8 00.000 kr. veg na s í mhl ustunar og hlerunarbúnaðar í klefa s tefnanda og í almenningi á öryggisdeild , með vísan til 246. gr. lag a nr. 88/2008 . Samkvæmt því hefur stefndi þegar fal list á að greið a stefnanda s amanlagt 2.480 . 000 kr. í bætur vegna miska fyrir beitingu þvingunar úrr æ ð a í þágu sakamálarannsóknar á grundvelli la g a n r. 88/200 8. III. Málsástæður a ðila Málsástæður stefnanda Stefnandi vísar til þess að hann hafi end anlega verið sýk naður með dómi Hæstaréttar í máli nr. 28 4/2016. Hann hafi, að ósekju og án þess að lagaskily r ði væru fyrir hendi , þurft að sæta vistun á ö ryggisdeild F angelsisins Litla - Hrauni í alls 541 dag vegna m álsins, þ.e. frá 12. júní 2012 t il 5. desember 2013 , í framhaldi af óréttmætri gæsluvarðhaldsvist frá 24. maí 2012 . Stefnandi telur sig einnig hafa þu rft að þola ýmsar þvingunaraðgerðir auk þe ss sem hann hafi að ósekju þurft að sæta ákæru vegna málsins og dómsmeðferð á báðum dómstigum, þar sem stefnandi v ar sýknaður . Álítur stefnandi að íslenska r íkið hafi með þ essu bakað sér skaðabótaábyr gð gagnvart s te fnanda á grundvelli 246. gr. laga um meðf erð sakamála nr. 88/2008 (sml), sbr. 5. mgr. 67. gr. stjórnarsk rár lýðveldi sins Íslands nr. 33/1944, sbr. 5. gr. la ga nr. 97/1995. M álatilbúnaður stefnan da byggist á því að í raun haf i aldrei legi ð fyrir röks t ud dur grunur um refsiverðan verknað hans. Stefnandi hafi frá upphafi neitað allri sök eða aðild að málinu og hafi framburður hans alla tíð verið stöðug ur og þa r gætt fulls samræmis, en fjölmargar ský rslur voru teknar af stefnanda á meðan á ra nnsókn málsi n s stóð, auk þess sem hann gaf skýrslu fyri r dómi. Gögn máls og framburður vitna og meðákærða frá upphafi beri með sér að stefnandi hafi ekk i á tt no kkurn þátt í dau ða [X] heitins. R annsókn málsins haf i dregist verulega á langinn , m.a. vegna hi nna umfangs mi k lu rannsóknaraðgerða lögreglu sem augljósl ega hafi haft það að markmiði að varpa sök á stefnanda . 7 Stefnandi te lur sig því h afa setið sa klaus an á öryggisgangi fangelsisins í 541 dag. Ákvörðun um það, sem upphaflega var tekin 12. júní 2012 , virðist öðrum þræði st udd þeim rökum að stefnandi væri grun a ður um aðild að líkamsárás á tvo samfanga 17 . maí 2012 . Slíkt f ái hins vegar enga sto ð í gög num máls ins , enda hafi hvorki verið tekin skýrsla af stefnanda vegna þess né ve rði séð að nokkur rannsókn hafi verið framkvæmd. Auk þ es s ligg i fyrir staðfesting þess efn is að stefnandi hafi ekki verið b eittur agaviðurlögum í F ang elsinu Litla - Hrauni . Skilyrði til vistunar stefnanda á öryggisgangi hafi því síður en svo verið fyrir hendi. Stefnandi kveður r aunveruleg a ástæð u vistunar sinnar á ör yggisdeild því eingöngu hafa byggst á g runs emdum u m að hann h efð i orðið valdur að d auða samfanga síns og að hann ógnaði öry ggi samfanga af þeim sökum. Ástæða vistunar á öryggisgangi hafi þannig eingöngu verið sprottin af rannsókn og meðferð fyrir dómi í máli se m s tefnandi hafi engan þátt átt í. Vegna þe ss hverjir hagir stefnanda voru, þ.e.a.s . að hann afplánaði dóm, var hins vegar gripið til þess ráðs að fara ekki fram á lengra gæsluvarðhald yfir honum, he ldur vista hann á öryggisgangi, sem eins og til háttar verði j af nað við gæsluvarðhaldsvi st . Vistun á ö ryggisgangi hafi þannig falið í sér fr aml engingu gæsluvarðhaldsvistar, án þess að l agaskilyrði eða dómsúrskurður væru fyrir hendi. Au k þess telur stefnandi að vel hefði verið unnt að tryggja rannsóknar hagsmuni með v æg ar a úrræði en vis tun á öryggisgangi. Þá áré ttar stefnan di að fráleitt s é að vistun hans á öryggisgangi og þvingunaraðgerðirnar sem að honum beindust hafi verið lögmætar, nauðsynlegar eða réttmætar í því s kyni að tryggja öryggi annarra samfanga o.s.frv. V istun á öryggisga ngi hafi reynst ste fnanda mjög íþyngja ndi , enda hafi r éttin di hans sam kvæmt reglum öryggisdeildar, sem settar voru af þessu tilefni, verið takm örkuð verulega, svo sem réttur t il útivistar, líkamsræktar, heimsókna og eðlilegra samskipta við sa m fa nga o. fl. Þá hafi stefnandi, á með an á þe ssu stóð, þurft að þola líkam slei t . Með vísan ti l þessa sé um sambærilega ráðstöfun og gæsluvarðhald að ræða, en bótaréttur skv. 2. mgr. 246. gr . laga nr. 88/2008 tak i m.a. til slíkra ráðstaf ana, sbr. XIV. kafl a lagan n a og þá kafla sem hér var vísa ð til o g gilda um kröfu st efnanda . 8 Verði ekki fallist á að um gæsluva rðhald eða sambærilegt úrræði í skilningi sakamálalaga sé að ræða byggir stefnandi allt að einu á því að bótarétt leiði af því a ð viðeigandi ákvæ ðum sak a má lalaga verði beitt með lögjö fnun e ins og ti l háttar . Stefnandi kv eður áhrif þessara aðgerða á hann hafa verið þau þau sömu og leiddu af gæsluvarðhaldi, en hann hafi mát t sæta fyrrgreindum þvingunaraðgerðum í alls 541 dag, þ.e.a.s. frá því tíma marki er for m le gri gæsluvarðhaldsvist lauk, en ákvörðun um vistun á ör yggisgan gi var tekin 12. júní 2012 og framlengd marg oft eða allt til 5. desember 2013 . Í ljósi þessa haf i vistin haft enn meiri áhrif á stefnanda en almennt hlýst af gæsluvarðha ldsvist , sem alla jafna va r i í skemmri tíma. Í þessu samband i er vaki n athygli á þv í að vistin er svo íþyngjandi að gert er ráð fyrir að hún sé endurskoðuð reglulega, en ítrekuð framlenging var rökstudd þannig að stefnandi væri grunaður um að hafa banað samfa nga sínum. Stefnandi te lur að F angelsism álastofnun haf i ekki ha ft heimildir til þ e ss að setja honum jafn víðtækar og íþyngjandi reglu r og raun bar vitni , en ekki verð i séð að þær hafi verið birtar í samræmi við áskilnað laga eða f ái að öðru leyti viðhlítandi lagastoð. Í regl u nu m kom i m.a. fram í 2. gr . að um sé að ræða úrræði sem beitt sé gegn föngum sem gerst hafa sekir um alvarleg og ítrekuð agabrot, eru taldir stefna öryggi fangelsisins í hættu eða geta ekki vistast með ö ðrum f öngum vegna hegðunar sinnar . Ekkert af þessu m a triðum hafi átt við um stefnanda, auk þess sem hann hafi verið v istaður þarna sérstaklega v egna rannsóknar og reksturs fyrrgreinds sakamáls, þ.e. til að koma í veg fyrir að hann hefði áhrif á vit ni í málinu o.s.frv. Úrræði nu hafi jafnframt verið beint sérstaklega geg n s tefnanda að ósekju , sbr. m. a. ummæl i forstjóra F angels ismálastofnunar í fjölmiðlum . Vísast í þessu sambandi einnig til álits umboðsmanns Alþingis í máli nr. 7590/2013 , en þar vísar umboðsmaður sérstaklega t il þess að vistun á öryggisdeild geti verið fa n ga afar þungbær, enda samne yti fang a við aðra mjö g ske rt . K röfugerð stefnanda er á því reist að hann hafi þurft að sæta íþyngjandi og niðurlægjandi að gerðum á löngu tímabili vegna rannsóknar málsins. Þann ig hafi stefnandi þurft að sæta ítrekaðri og niðurlæ g ja ndi líkamsleit og þol a f leiri aðg erðir vegna rannsóknar málsins og þeirra ströngu r eglna sem giltu á öryggisgangi fangelsisins , þar sem stef nandi var að ósekju vistaðu r, en vistinni megi líkja við ei nangrunarvist. Stefn andi telur að með þessu hafi verið b ro tið gróflega gegn friðh elgi 9 eink alífs stefn anda sem varin er af 71. gr. stjórnarskr árinnar nr. 33/1944, sbr. 8. gr. laga um mannréttindasá ttmála Evrópu nr. 62/1994. Með vísan til þess sem rakið he fur verið gildi hið sama um félagafrelsi stefnanda sem sk ert var, sbr. 74. gr. s tjórnarsk rárinnar, enda hafi hann ekki fengið að taka þátt í félag s st arfi við þær aðstæður s em honum voru búnar. Þá vísast til þess að stefnandi hafi í tæp fimm ár rang lega legið undir grun um að hafa orðið valdur að dauða samfanga síns. Ra nnsókn málsins gagnva rt stefna nda hóf st 23. maí 2012 og má segja að henni hafi ekk i lokið fyrr en tæpum fi mm árum síðar , með dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 284/ 2 016, sem kveðinn v ar upp 9. mars 2017 . Slíkur dráttur á rannsókn og með ferð máls fyrir d ó ms tólum sé fáheyrður og haf i, e ðli mál s samkvæmt, bæði haft áhrif á andlega og líkamlega heilsu stefnanda , auk þess sem það haf i haft áhrif á réttindi stefnanda að öðru leyti o g möguleika hans á afplánun utan fangelsis vegna eldra brots. Vis t stefnanda hafi þv í í senn verið þungbærari og v err til þ ess fallin að stuðla að betrun stefnanda og aðlö gun hans að samfélaginu en ella . Stefnandi kveð i l angvarandi íþyngjandi og niðurlægjandi aðge rðir gagnvart honu m vegna málsins haf a leitt af sér andlegar þjáningar og m iska fyrir han n , auk þess sem hann h afi þurft að þola óvægna fjölmi ðlaumfjöllun og fordæmingu sam félagsins vegna málsins, en s ú umfjöllun hafi m.a. fengið byr undir báða vængi fyrir tilst uðlan forsvarsmann a F angelsismálastofnunar og með reg lulegum tíðindum frá lögreglu, auk ó v æg inna yfirlý singa ák æruvalds ins í greinargerð til Hæstaréttar í umræ ddu máli, þar sem m.a. var vísa ð til stefnanda sem þekkts misindismanns . Þá hafi dráttur á rannsó kn og málsmeðferð málsins leitt til þess, að meðferð umsóknar stefnanda um reynslulausn og önnu r s am bæ rileg úrræði drógust og voru ekki tekin t il jákvæðrar úrlau snar fyrr en með bréf i dags. 26. október 2016 , þar sem stefnandi hafi af þeim á stæðum sem áður ha fa verið raktar talist vera með ólo kin mál til meðferðar hjá lögreglu, ákæruvaldi og dómst ólum, s b r. 3. mgr. 63. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 49/2005. Ste fnandi tel ji engin skilyrði vera til þess að lækka bætur til hans eða fella þær nið ur á grundvelli sí ðari málsliðar 2. mgr. 246. gr. laga nr. 88/2008, enda hafi hann á engan hátt valdið eða s t uð l að að þeim aðg erðum se m hann reisi kröfur sínar á. Þvert á 10 mó ti l igg i fyrir að framburður hans hafi verið stöðugur allt frá upphafi og í samræmi við gögn máls ins og framburð annarra. Stefnandi sundurliðar dómkröfur sínar um miskabætur á þ ann veg að krefja st 100. 000 k r. fyri r hvern dag sem hann var vistaður á öryggisgang i fangelsisins, alls í 541 dag, eða samtals kr. 54.100.000 . Fjárhæðin sé lítið eit t hærri en miðað hafi verið við vegna gæsluvarðhalds, en sem fyrr segi s é um sambærilegt úrræði að ræða. Þe g ar virtu r sé sá langi tími sem stefnan di mátti þola vistunina t el ji stefnandi fjárhæðina sanngjarna . Þá telur stefnandi sig eiga skýlausan rétt til miskabóta úr h end i íslenska ríkisins vegna annarra íþyngj andi aðgerða sem hann hafi þurft að sæta við ranns ókn má lsins , á meða n á dvöl han s á öryggisdeild stóð, sem og bóta vegna óhóflegs dráttar á rannsókn málsins og málsmeðferð allri, s br. að framan. Dóm krafa stefnanda að þessu leyti n em i 10.000.0 00 kr . Vísar stefnandi þá til þess sem þegar er rakið og þess óh ó fl ega og ófors v ar anlega tíma sem málsmeðferð in hafi tekið , þ. á m. með óþarfri áfrýjun málsins , og hinna alvarlegu sakar gifta sem aldrei r eyndust á rökum reistar. Þá hafi stefnandi þurft að sæta ó réttmætum drætti refsivörsluúrræða, svo sem reynslu lau s n a r, sem h ann hefði annars átt fullan rétt á í samræmi við ákvæði laga um fullnustu refsinga . Með vísan til alls þess sem að fra man er rakið, hver s um sig og saman, verð i að telja að dæma beri íslenska ríkið til greiðslu miskabóta í samræmi við dómkröfu r s tefnanda og þær röksemdir sem raktar hafa ve rið í stefnu þessari. Um bótagrundvöll vísar stefnandi , sem fyrr segir , til laga nr. 88/2008, einkum 24 6. greinar, en ákv æði laganna gild i um kröfur stefnanda, en verð i að öðrum kosti bei tt með lögjöfnun . Stefn a n d i árétt ar einnig að í þeim úrræðum sem hann h afi verið beittur og lýst hefur verið hafi falist saknæm og ólögmæt háttsemi þeirra se m í h lut áttu og v aldið haf i framangr eindu tjóni sem íslenska ríkið ber i einnig áb yrgð á s amkvæmt vinnuveitendaábyrgð, sbr. alme n na r reglu r s kaðabótaréttarins og 26. gr. skaðabót alaga nr. 50/1993 sem einnig vísast til. Krafa stefnanda um vexti samkvæmt 1 . mgr . 8. gr. laga um v exti og verðtryggi ngu nr. 38/2001 er gerð frá 12. júní 2 012, en þ á var tekin ákvörðun um að stefnandi s æt ti áfram hal dandi vistun á öryggisgangi í kjölfar þess að formlegu 11 gæsluvarðhaldi þar lauk. Þá er krafist dráttarvaxta frá þei m degi er mánuður var li ðinn frá dagset ningu kröfubréfs , eða frá 10. ágúst 20 17 í samræmi við 5. gr. laganna. Um lagarök vísast t il IX. XIV . og XXXIX. kafla laga nr. 88/2008, u m meðferð sakamála, reglna skaðabótaréttarins, þ.m.t. reglunnar um vinnuveit endaáby rgð, 26. gr . skað abótalaga nr. 50/1993, 67. gr., 70. gr. og 71. og 74. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 og 5. gr ., 6. gr. og 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994 , auk laga um fullnustu refsinga nr. 49/2005. U m vext i og drátta rvexti vísast til III. og IV. kafla laga um vexti og verðtrygging u nr. 38/2001, einkum 6. gr. og 8. gr. laganna. K ra f a um má lskostnað styðst við XXI. kafla laga nr. 91/1991, um meðferð einkamála, einkum 129. gr. og 130. gr. þeirra . Málsá stæðu r ste fnda Vistun stefnanda á öryggisdeild: Stefndi vísar til þess að v istu n stefnanda á öryggisdeild hafi verið stjórnsýsluúr r æð i sem fa ngelsisyfirvöld beittu á grundvelli laga um fullnustu refsing a. Því sé ranglega haldið fram í stefnu að stjórn sýsluúrræðin hafi eitthvað tengst rannsó kn sa kamá lsins . E r því sé rstaklega mótmælt að vistun á öryggisgangi hafi falið í sér fr amlen gin gu gæsluvarðhaldsvistar, án þess að lagaskilyrði eða dómsúrs . Stefndi bendir á að fangelsisyfirvöld hafi engar heimildir haft til að vista stefnanda á öryg gisdeild til að tryggja rannsóknarhag smuni sakamáls , auk þess sem þau h af i ekk e rt fo rræði haft yfir því má li. Að sama skapi hafi engin þau þvingunarúrræði sem beitt var í tengslum við rann sóknina verið tengd vist stefnanda á öryggisdei ld . Í því samhe ngi er ár éttað að stefnanda hafa þegar verið greiddar bætur vegna gæsluvarðhaldsv i st a rin nar og vegna símhlustunar og hlerunarbúnaðar í klefa o g almenningi á öry ggisdeild, sem fram fór á grundve lli dómsúrskurða og var í tengslum við rannsókn sakamálsins . St efndi fær ekki séð með hvaða hætti ákvæði lag a nr. 88 /2008 , um meðferð sakamála , e i g i v i ð u m vistun stefnanda á öryggisdeild Litla - Hrauns. Þa rna sé bl andað sam an tveimur aðsk ildum málum og aðskildum stjórnvöldum í einni og sömu kröfugerð og kr afi s t bóta á afar óljósum og misvísandi grundvelli. Telur stefndi að slík framsetning á kröfu g er ð sa mræ mist varla kröfu 80. gr. laga nr. 91/1991 um a ð efni stefnu skuli vera það skýrt að unnt sé að átta sig á sakarefninu. 12 Málatilbúnaður stefnda byggi st á því a ð stefnandi hafi verið vistaður á öryggisdeild Litla - Hrauns vegn a þess að han n hafði veri ð m eð ógnandi hegðun í afplánun og verið grunaður um að hafa beitt samfanga sí na ofbeld i, þ. á m. svo alvarlegu ofbeldi að bani hlaust af. Föngu m hafi stafað mikil ógn a f stefnanda og hafi ástandið í fangelsinu verið þannig að nánast engin n fangi tre yst i sér ti l að ve ra nálægt honum og hin um fangan um , sem einnig var vist aður á öryggisdeil dinni . Stefndi vísar til þess að á ður en andlát [X] bar að þann 17. m aí 2012 og grunur beindist að stefnanda um að hafa átt þátt í andláti han s, þá var t il skoðunar hjá f an gel sisyfirvöldum hvort vista ætti stefnanda á öryggisdeild vegna fyrri hegðu nar hans og ástandsins á Litla - Hrauni. Þetta megi meðal annars sjá af tö lvupósti sem forstjóri Fangelsism álastofnunar sendi forstöðumanni Litla - Hrauns þann 18. apríl 201 2 . Þegar gru n ur beindist svo að stefnanda um að h afa orði ð samfanga sínum að bana og hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna þess, þá hafi fangelsisyf irvöld ekki getað annað en brugðist við því og því ákveðið að vista hann á örygg isdeild í kjölfar gæsl uva rðhaldsins. Eins og a ð f r aman getur var ástandið á Litla - Hrauni a far slæmt á þessum tíma og nánast allir fangar óttuðust stefnanda og samfanga hans veg na ógnandi hegðunar þeirra og gruns um líkamsárásir. Má segja að þeir hafi á þe ssum tíma haldið fangel sin u í heljarg reipum V i ð því hafi þurfti að bregðast. Stefnd i vísar til þess a ð v istun á öry ggisdeild Litla - Hrauns sé eitt af þeim úrræðum sem fang elsisyfirvöld haf i yfi r að ráða þegar nauðsynlegt þykir í öryggisskyni að aðskilja fan ga frá öðrum vegna hegð una r þeirra. Á kv örðun um vi stun á öryggisdeild sæki ekki he imild í r eglur um vistun fanga á öryggisdeild , heldur sé hún byggð á lögum um fu llnust u refsinga . Á þeim tíma sem hér um ræðir hafi það verið 3. mgr. 14. gr. laga nr. 49/2005 (nú 5. mgr. 21. gr. laga nr. 15 / 20 16) þar sem segir a ð f orstöðumaður fangelsis geti í ö ryggissky ni eða ve gna sérstakra aðstæðna ákveðið að f lytja fanga á milli dei lda og klefa . Það hafi verið á grundvelli þessa ákvæðis sem ákveðið var að vista stefnanda á öryggisde ildinni og það hafi verið gert í öryggisskyni v e gn a þessara sérstöku aðstæðna. A ð því er s nertir f ullyrðingar í stefnu um að reglur um vistun fanga á öryggisdeild hafi sérstaklega verið settar í tilefni af máli stefnanda og að réttindi hans hafi verið t akmörkuð verulega, svo sem r é ttur til útivistar, l í ka msræktar, heimsókna og eðlileg ra samskipta við s amfan ga o.fl. , þá er þei m alfarið hafnað . Reglur um vistun á örygg isd eild Litla - Hrauns voru fyrst settar árið 1995 en hafa tekið nokkrum 13 breytingum síðan þ á, fyrst þann 8. nóvember 20 0 7 , því næst 6. júní 20 1 2 , og loks tóku núgildandi r eglur gildi 1. jún í 2016 . R eglurnar sem tóku gildi 6. júní 2012 , og giltu á meðan atvik máls þessa gerðust , voru settar með heimild í þágildandi 3. mgr. 80. gr. laga nr. 49/ 20 05, sem er samhljóða núg ild an di ákvæði í 3. mgr. 98. g r. laga nr. 15/2016. Í 2. gr. reglnanna segi r að á öry ggisdeild megi vis ta fanga sem gerst haf i sekir um alvarleg eða ítrekuð agabrot , sé u taldir stefna öryggi fangelsisins í hættu eða get i ekki vist ast með öðrum föngum vegna he gðu na r sinn ar . Þetta ákvæði er algerlega samhljóða 2. gr. reglnanna frá 8. nóvemb er 20 07 og það sé því ekki rétt að reglurnar eða þetta ákvæði hafi verið sett sérstaklega í tilefni af máli stefnanda. Stefndi árétt ar að v istunin á öry ggisdeildinni sé gru ndv öll uð á lögum um fullnustu r ef singa, sbr. þágildandi 3 . mgr. 14. gr. lag a nr. 49/20 05, en ekki á reglum um vistun á öryggisdeild. Reglurnar kveð i á um nánari útfærslu á þessari vistun, þ.e. málsmeðferð við á kvarðanatöku um vis tun fa nga á deildinni og u m r étti ndi fanga sem vistaðir e r u þar samkvæmt lögunum, s vo sem varðandi he imsókn ir, útivist, nám og vinnu og nánari tilhögun þeirra, en vistunin sé ekki byggð á heimild í reglunum, heldur lögunum sjálfum. S tefndi hafnar því að F angel sismálastofnun hafi ekk i haf t heimild til að setja r e gl ur um vistun fanga á ö ryggisdeild, e ins og haldið sé fram í stefnu. Reglurnar sem giltu á þeim tíma sem hér um ræðir sóttu , eins og að frama n greinir, heimild sína í þágildandi 3. mgr. 80. gr. l aga nr . 49/2005, sbr. nú 3 . m gr. 98 . gr. laga nr. 15/2016. R e glurnar , sem tóku gild i 6. júní 2012 , vor u ekki birtar í B - deild Stjórnartíðinda, en í því sambandi er rétt að geta þess að fram til ársins 2 012 hafði beiðnum Fangelsismálastofnunar um að fá að bi rta þe ssar og aðrar almenn ar reglu r sem settar voru með hei mi l d í 3. mgr. 80. gr. v erið synj að af hál fu Stjórnartíðinda . Í máli umboðsmanns Alþingis (UA) nr. 7590/2013 gerði umboðsmaður athugasemd við að reglurnar hefðu ekki verið birtar í B - deil d Stjórna rtíðinda, en rétt er að ta ka fram a ð í því máli kvartaði hi nn fangi nn sem vistaður var á öryggisdeil d yfir því að hafa ekki fengið að hitta talsmenn fanga og að taka þátt í störfum í stjórn Afstöðu félags fanga, á meðan hann var vistaður á öry ggisdeild inni. Álitið varðar því e kki kvörtun frá stefnanda sjálfum, en í ál itinu kemur fra m að umb oðsmaður g eri ekki athugasemdir við að vistun á deild, þar sem fangi sé aðskilinn frá öðrum föngum til að vernda þá fyrir t.d. líkamsárásum og hótunum, geti haft í f ör með sér takmarkanir á þ ví að fangin n geti setið stjórnarfu nd i með öðrum föngum e ða hitt talsmenn f anga með þeim 14 hætti sem almennt tíðkast. Í kjölfar þessa álits UA hafa reglur F angelsismálastofnunar verið birtar í B - deild Stjórnartíðinda, sbr. reglur n r. 694/20 16 . Af hálfu ste fnd a er vísað til þess að f angar á ö ry g gisgangi njót i söm u réttind a og aðri r fangar á öðrum de ildum , svo sem réttar til að stunda vinnu og nám, réttar til heimsókna, símta la, útiveru og tómstundastarfa. Samkvæmt 39. gr. þágildandi laga (nú 52. gr. laga nr. 15 /2016), eig i fangi rétt á útiveru o g að iðka tómstunda störf, lí kamsrækt og íþróttir í frítíma , eftir því sem aðstæður í fangelsi leyfa , í að minnsta kos ti eina og hálfa k lukkustund á dag, nema það sé ósamrýmanlegt góðri reglu o g öryggi í fangelsi . Þett a á kvæði gildir um alla fanga, hvort se m þeir eru á örygg isdeild eð a á öðru m deildum fangelsisin s. Ef framangreind réttindi fanga á öryggisdeild eru skert, þá er það gert á grundvelli almennra ákvæða um fullnustu refsinga, rétt e ins og þegar réttindi anna rra fanga á öðru m deildum eru skert af e i nhverjum ástæðum . Í ljósi þ ess að fangar sem vistast á öryggisdeild hafa annað hvort gerst sekir um alvarleg eða ítr ekuð agabrot, e ru taldir stefna öryggi fangelsisins í hættu eða eru ekki taldir geta vistast með öð rum föngum vegna hegðunar sinnar, hafi þótt n auðsynlegt að kv eða á um að útivis t þeirra sem þar vis tast, iðkun tómstundastarfa, íþrótta o.þ.h. væri að jafna ði á öðrum tímum en annarra fanga, sbr. 7. gr. reglnanna. Fangelsisyfirvöldum ber stöðugt að endurmeta ást andið, þ.e. hvort óhætt sé að breyta f y rirkomulagi vis tunarinnar o g eigi sjaldnar en á þrigg ja mánaða fresti, sbr. 3. gr. reglnanna. Stefnd i vekur at hygli á því að í máli stefnanda var eftir fremsta megni leitast við að draga úr þeim neikvæðu áhrifum s em vistun á ör yggisdeild kynni að hafa. H o num hafi t.a.m. verið heimilað, fr á 12. mars 2013, að fara í almenna útivist með öðrum fön gum, þó undir eft irliti fangavarða til að byrja með . Þá hafi hann fengið að fara í íþróttahús fangelsisins í h verri viku auk þess sem lí ka m sræktartæki var keypt og komið upp á ö ry g gisdeildinni. Heimsóknartím i st efnanda hafi verið lengdur, sem og símatími ha ns , og hann f engið reglulegar heimsóknir strax frá fyrsta degi á öryggisdeildinn i . Þá hafi honum staðið til boða að vinna, se m hann afþak kaði, en hann hafi stu ndað nám á meðan á dvöl á deildinni st óð . Þó er vert að taka fram a ð fljótlega eftir að stef n anda var heimilað að fara í almenna útivist barst fangelsisyfirvöldum til ey rna að hann væri með hótanir í garð tiltekinna fanga, en eins og áður, þá þorði eng inn að leggja fram formlega kvörtun vegn a þ ess . Var þ að því mat fangel s isyfirval da að full ástæ ða væri til að fara varlega í þessum efnum. Stefndi hafnar þ ví alfarið að stefnandi hafi verið vistaður í langvarandi einangrun á öryggisdeild, sem jafnað v erð i við gæsluvarðhald samkvæmt 95. gr. laga n r . 88/2008. 15 F angar á öryggis d eild séu ekki vistaðir í einangrun , þótt vissulega geti háttað þannig til að fangi s é einn á deildinni. Á öryggisdeildinni séu þrír klefar og því s é unnt a ð vista fleir i fanga þar á sa ma tíma . S tefnandi hafi aldrei verið einn þan n t íma sem ha nn var vistaður á öryggisdeildinn i . S tefn di telur ekki nauðsynlegt að bíða eftir því a ð ólokn u máli í refsivörslukerfinu lj úki til að unnt sé að aflétta vistun á öryggisd eild . Það sjáist í máli st ef n anda, þar sem hann hafi verið fluttur á almenna d ei l d fangels isins um leið og h ann v ar talinn hæfur til þess vegna hegðunar, í byrjun desember 2013, en þá hafi sakamálinu á hendur honum enn verið ólokið. Rétt eins og hegðun stefnanda í a fplá nun var grundvöllur þess a ð h ann var vistaður á öryggisdeild, þá hafi he gð u n hans ja fnframt verið grundvöllu r þess að vistuninni var síðan aflétt . N ánar tiltekið hafi f angelsisyfirvöld á þeim tíma talið að hann væri ekki lengur hættulegur öðrum samföng um og gæti því v istast innan um aðra fanga . Þ rátt fy rir að ólokið mál í refsivörslukerf in u sé ekki skilyrði fyrir vis tun á öryggisdeild, þá er hins vegar skilyrði fyrir ýmsum öðrum fullnustuúrræðum að menn eigi ekki ólokin mál hjá lögreglu, ákæruvaldi eða dómstólum þar s em þeir eru grunaðir eða á kær ðir um refsiverða hegðun. Eigi það bæði vi ð u m v istun á Vernd, sem og afpl á nun með rafrænu eftirliti . Um tímalengd málsmeðferðar og áhrif hennar á vi stunarúrræði og umsókn um reynslulaus n : S tefndi mótmælir máls ástæðum um að drát tur á rannsókn og málsmeðf erð hafi leitt til þess að umsókn s tefnanda um r e ynslulau sn og önnur sambær i leg úrræði hafi dregist og hafi ekki verið tekin til jákvæð rar úrlausnar fyrr en með bréfi, dags. 26. október 2016 . Þá er því mótmælt að ástæða þess hafi verið að hann hafi talist ve ra með ólokið mál til meðferðar h já lögreglu , á kæruval di og dómstólum , se m og sjónarmiðum um að stefnandi hafi orðið fyrir miska vegna dráttar á því að hann fengi reynslulausn. Stefndi vísar til þess að stefna nda hafi verið vei tt reynslulausn á þeim tím a s em hann átti rétt á . H vorki saka málið né vis tu n hans á öryggisdeild Litl a - Hrauns haf i haft áhrif á það úrræði. Stefnanda hafði verið tilkynnt að hann gæti að öllum skilyrðum uppfylltum fengið reynslulausn frá og með 13. desember 2 017 og það stóðst. Haf i umr ætt mál engin áhrif haft á re ynslulausn hans, þar s em því v ar lokið áður en a ð he nni kom eða gat komið. Þá hafi stefnandi fengið allan þann t íma í rafrænu eftirliti 16 sem hann átti rétt á samkvæmt lögum um full nustu refsinga og málið haf i því engin áhrif haft á rétt han s t il þess úrræðis. Þegar stefnandi var sýknaður í h é raði þann 23. mars 201 6 ha fi Fangelsismálastofnun ákveðið að flytja hann í opið fangelsi á Kvíabryggju og fór hann þangað 15. apríl 2016 , eða u m leið og pláss losnaði þar . Hafi það verið gert þrátt fyrir að má lin u væri áfrýjað til Hæstaréttar og stefnandi ætti þ a r m eð einu stóru mál i óloki ð í refsivörslukerfinu. Engin tímamörk eru á því hvenær fangi geti eða eigi rétt á að fara í opið fangelsi, h eldur er það alltaf háð mati Fangelsism álastofnunar hverju si nni o g þeim sjónarmiðum sem lög um fullnustu refsinga kv eð a á um, sbr. 21. gr. laga nr . 15/2016 (áður 14. gr. laga nr. 49/2005). Eitt af því sem horft er til við ákvörðun um vistunarstað fanga, þ .e., hvort flytja eigi þá í opið fange lsi, er hegðun þeirra í af pl á nun og hvort þeir eigi ólokin mál í refsivörsluker fi n u . M argir fangar f á i synjun á beiðni um flutning í opið fangelsi vegna þessa . Stefndi bend ir á að stefnandi hafi á þessum tíma verið gru naður um að hafa orðið samfanga sínum að bana og hafði fram að því veri ð m eð ógnandi heg ðun í afplánun á Litla - Hrauni . Þ ví v a r að mati stefnda f ull ástæ ða til að fara varlega í að vista hann í opnu fangelsi við þær aðstæ ður sem þar eru, þar sem eftirlit me ð föngum er mun minna en í lokuðu fangelsi. Þar sem heg ðun stefnanda haf ði ba t n að eft ir að hann var fluttur af öryggisdeil d á almenna deild á Li tla - Hrau ni var ákveðið að verða við beiðni hans um flutning í opið fangels i á þeim tíma. Þá var honum heimilað a ð fara í reglubundin dagsleyfi frá mars 20 15 . Stefnand i hafði uppfy llt tímaskilyrði dagsle yfis í lok janúar 2015, en sótt i e kki um slíkt fyrr en í byrj un febrúar. Málið var tekið fyrir hjá Fangelsismálastofnun, en slík mál taka alltaf nokkurn tíma í afgrei ðslu. Sérstaklega á það við þegar talin er þörf á því að láta ger a áhættumat áður e n ákvörðun er tekin, eins og gert v a r í tilviki stefn anda, en s amkvæmt 60. gr. laga nr. 15/2016 (áður 45. gr. laga nr. 49/ 2005) skal sýna sérstaka gát við mat á því hvort fa nga skuli veitt dagsleyfi ef hann h efur veri ð dæmdur fyrir of bel disbrot og/eða ef h ann er grunaður eða ákærður fyrir s l íkt brot. Niðurst aðan úr áh ættumatinu var sú, að þrátt fyrir að stefnandi afplánaði r efsingu fyrir stórfellda líkamsárás og væri grunaður um aðra slíka árás í afplánun þar sem manns bani hlaust af, þ á v ar honum engu að s íður veitt heimild til reglubundin s d agsleyfis og fór hann í fyr sta leyfið þann 14. mars 2015 og síðan u.þ.b. mánaðarlega eftir það . Stefnandi gat hins vegar ekki farið á Áfa ngaheimili Verndar á réttum tíma. Eitt af sk ilyrðum fyrir vi stu n á Vernd s é að eiga ekki mál sem er ólokið hjá lögre g l u eða 17 dómstólum . Því sé alge ngt að föngum sé synjað um vistun á Vernd að s vo stöddu vegna ólokinna mála, eins og áður er rakið. S tefnanda var af þessum sökum synjað um vist un á Ve rnd að svo stöddu, með bréfi dags. 4. apríl 2016 . Með bréfi , dags. 26. októb er 2016 , var stef nanda hins ve gar tilkynnt a ð þrátt fyrir að hann ætti enn mál i ólokið hjá dómstólum hefði Fangelsismálastofnun ákveðið að heimila honum að vistast á Vernd og a fplána refsingu sína þar. Í b réfinu sagði að þegar honum var synjað um vistun á Ver n d, þá h e fði staði ð til að saka mál hans yrði tekið fyrir í Hæstarétti haustið 2016. Þar sem þarna lá fyrir að málið yrði ekki sett á dag skrá réttarins á því ári, þá hefði verið ákv eðið a ð falla frá fyrri ák vör ðun og heimila stefnanda vistun á Vernd. Fór stefnand i þ ví á Vernd þann 31. október 20 16 í stað jú ní 2016, en þá hafði hann uppfyllt tímaskilyrði þess . Þar sem stefnandi komst í afplá nun undir rafrænu eftirli ti á tilsettum tí ma v ar honum ekki gert að afplána allan þann tíma á Vernd sem hann hefði annars þurf t a ð gera, áðu r en hann gæti á tt þess kost að afplána undir rafrænu eftirliti. Samkvæmt framansögðu sé það beinlínis rangt að drát tur á málsmeðferð hafi leitt til þess a ð dregist hefði að stefnan di fengi reynslulausn. V istun stefnanda á Vernd dr óst um fjóra má nu ð i, en vistu n undir rafrænu eftirliti og reynslulausn fóru fram á þeim tíma sem stefnandi átti rétt á samkvæmt lögum um f ull nustu refsinga. Að þ ví er varðar fullyrðing ar í stefnu um drátt á ran nsó kn málsins, þá getur stefndi ekki fallist á þa ð. Ranns ókn má l sins hófst 17. maí 2012 og lauk 17. apríl 2013 , þegar rannsóknargögn voru send ríkissaksóknara til ákærumeðferðar. Ve rður a ð mati stefnda að te lja að framgangur rann sóknarinnar og málshraði á þv í stigi hafi verið eðlilegur og í samræmi við umfang m álsin s o g alvarlei ka. Málsmeðferð á ákærustigi verð i líka að teljast hafa verið innan eðlilegra marka, þar sem ákæra hafi verið ge f in út 30. maí 2013, eða um einum og hálfum mánuð i eftir að málið barst rík iss aksóknara. Hins vegar hafi m álsmeðferð fyrir dómi dreg ist v er u lega , og þá einkum fyrir hér aðsdómi. Þar bendir stefndi á að verjendur stefnanda og meðákærða fóru fram á dómkvaðning u yfi rmat smanna, sem alltaf er til þess fallið að draga mál á langinn . St efn di telur því að dráttur á málsmeðferðinni verði ek ki e ingöngu t a linn á á byrgð dómsins og að mati stefnda hafi málsmeðferðin fyrir Hæstarétti verið innan eðlilegra marka, eða tæpt á r. St efndi hafnar því alfarið að stefnandi hafi nær al lan þann tíma sem meðferð mál sins tók þar til endanlegur dómur Hæst aréttar lá fyrir , eða í t æ p fimm á r , þurft að sæta þv ingunarúrræðum vegna rannsóknarinnar eða meðferðar málsins . F rá 13. júlí 201 3 hafi s te fnandi ekki ver ið beittur neinum þvingunarúrræðum , en þá rann 18 úrskurður hér aðs dóms um símhlustun í klefa stefnanda og í almenningi á öryggi sd e ildinn i út . Er því alfarið hafnað að hægt sé að jafna vistun á öryggisdeild við gæsluvarðhald í einangrun eða að u nnt sé að beita ákvæðum sakamálalaga um þetta me ð lögjöfnun. Ákæru - A ð því er var ðar þær málsástæður stefnanda að ha nn hafi þurft að s æta ák æru vegna málsins, auk dómsmeðferðar á báðum dómstigum , telur stefndi a l ve g lj óst af rannsóknargögnum sakamálsins að fyrir hendi hafi verið rökstuddur grunur um að stefnandi hefði fra mið refsiverðan verknað. B æði héraðsdómur, se m og Hæstiréttur, töldu enn fr emu r að skilyrði gæsluvarðhalds á grundvelli rannsóknarha gsmuna hef ðu verið fyrir hendi . Stefndi v ísar til þess að s amkvæmt 145. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála skal ákærandi höfða mál á hendur sakborningi ef hann te l ur það sem fram er komið vi ð ra nnsókn málsins vera nægilegt eða líklegt til sakfellis , en að öðr um kost i skal fella mál n iður. Stefndi telur að með hliðsjón af öllum rannsóknargögnum málsins hafi það mat ákæruvaldsins að h öfða mál á hendur stefnanda ve ri ð rétt. Hafi þar ekki þýði n gu að niðurstaða dómsmeðferðar á báðum dómstigum hafi v erið sú að sýkna s tefnanda af ákæru í málinu, en þar kom i til strangar sönnunarkröfur sakamálalaga, sbr. 108. og 109. gr. sml. Allan skynsamlegan vafa ber i að skýra ákærð a í hag og á þeim grundvelli hafi stefnandi verið sýknaður. Reyndar sé ver t að geta þess að tveir dómara r af f imm í Hæstarétti skiluðu sératkvæði og töldu rétt að ómerkja héraðsdóminn og vísa málinu aftur í hérað. Niðurstaðan í Hæstarétti hafi því ekki verið eins afdrát t ar laus og ef allir dó mar a rnir hefðu staðið að sýkn udóminum. Engu að síður er niðurstaðan sú að meiri hluti dóme ndanna í Hæstarétti sýknaði stefnanda af ákærunni. Stefndi telur að þegar svo hátt i til gildi hin hlutlæga bótaregla 246. gr. laga nr. 88/ 2008 um greiðslu bóta v egn a aðgerða skv. IX. XIV. kafla laganna. Samkvæmt ákv æðinu ber að greið a bætur vegna slíkra aðgerða, nema bótak refjandi hafi valdið eða stuðlað að þeim aðgerðum sem hann reisir kröfu sína á. Eingöngu er í ákvæ ðinu kveðið á um h lut læga bótaskyldu vegna ra nnsó knaraðgerða eða svo kallaðra þvingunaraðgerða í þá gu rannsóknar saka má ls . Þar er hins vegar ekki gert ráð f yrir greiðslu bóta vegna þess að málsmeðferð hafi tekið langan tíma eða vegna útgáfu ákæru. Til þe ss að unnt væri að f all ast á bætur fyrir s lík t þyr fti að hafa falist í meðferð 19 ákæruvalds ins saknæm o g ólögmæt háttsemi . Stefndi tel ji fráleitt að því sé til að dreifa og hafn i því alfarið að 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 geti hér átt við. Hér hafi verið um það að ræða að ákæruv ald ið lagði mat á ran nsó knargögn málsins og taldi að það sem þar kom fram væri nægilegt eða lí kl egt til sakfellis. Því voru héraðsdómur og meiri hluti Hæstaréttar ósammála og þess vegna hafi stefnandi verið sýknaður. Í því fel i st hins vegar e kki að ákæruvaldið hafi m eð ólögmæt um og sak næm um hætti gefið út ákæru á hendur stefnanda , eins o g haldið er fram af hálfu stefnanda. Skilyrði mi skabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga eru ekki fyrir hendi: Af hálfu stefnanda er byggt á því að vist un hans á öryggisd eild og ngvara ndi og ni ður lægjandi a ðgerðir sem [beinst hafi] að stefnanda vegna málsins [hafi] le itt af sér andlegar þjáningar og miska fyrir stefnanda, auk þess sem hann [hafi] þurft að þola óvægna fjölmiðlaumfjöllun og fordæmingu sa mfélagsins vegna m . Ja fnfram t segir í s tefnunni að sú umfjöllun hafi fengið ængi fyri r tilstuð lan forsvarsmanna fangelsismálastofnun , auk þess sem vísað er til reglulegra tíðinda frá lögreglu og í greinargerð til Hæstarétt ar í umræ ddu máli . Stefndi h afnar öllum þessum málsástæðum og vísar í þ v í samban di til fy rri umfjöllunar um að stefnandi hafi notið flestra, ef ekki allra þeirra réttinda sem aðrir fangar á Litla - Hrauni n utu og fengið flest þau vistunarúrræð i sem han n á tti rétt á um lei ð og hann u ppfyllti skilyrði til þess, svo sem um rafr ænt eftirlit og re ynslulausn. Einu áhrif sakamálsins að þessu leyti hafi verið þau að stefnandi komst ekki á áfangaheimili Verndar um leið og hann h efði annars átt rétt á , í júní 20 16, heldur f res t aðist það til lo ka október þ að ár, eða um fjóra mánuði. Hafi það m.a. h elgast af því að samkvæm t 2. mgr. 3. gr. regl na um afplánun á áfangaheimili Verndar , þá sé vistun á áfangaheimilinu einnig háð þv í skilyrði að húsnefnd Ver ndar samþykki umsóknina . Er slík v ist u n almennt ekk i samþykkt ef viðkomandi fangi á ólokið mál í refs ivö rslukerfinu, eins og raki ð hefur verið hér að framan. Stefndi bendir á að stefnandi hafi ekki lagt fram nein gögn sem sýni fram á miska hans e ða andleg ar þjáningar. Um það ber i stefnandi s önn u narbyrði o g hann v erð i að bera h allann af því að hafa ekki ax lað þá sön nunarbyrði. Rétt er að benda á að niðu rstöður áhættumats sem lagt var fyrir stefnanda í nóvember 2017, í tengslum við losun hans úr afpl á nun, sýndu að stefnandi bar engin einkenni þung lyn d is á þeim tí ma 20 og hann afþak kaði sálfræðiviðtöl meðan á re ynslutím a stæði , en stef nanda var veitt reynsl ulausn frá og með 13. desember 2017. Að mati stefnda verður ekki annað séð en að stefnandi hafi ná ð að nýta sér þá möguleika sem F angelsismálast ofn u n hefur að bjóða til að stuð la að jákvæðri aðlögun út í samf élagi ð á ný. Vissulega verður ekki fram hjá því litið að afplánun getur haft neikvæð áhrif á fanga og að stór hluti fanga glímir á e inhverjum tímapun kti við þunglyndi. Hins vegar áré ttar stefndi að e ngin gög n h afa verið lögð fr am af hálfu stefnanda um andl ega heil su hans, eða að hú n hafi verið verri eft ir þessa afplánun en fyrri afplánanir hans, eða verri en almennt gerist hjá föngum í afplán un. Er því alfarið hafnað að með tilhögun vistun ar s tefnand a h afi verið brotið g egn friðhel g i einkalífs hans þannig a ð fari gegn 71. g r. stjórnarskrárinnar, sbr. 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu . Vistunin hafi í alla staði verið grund völluð á lögum um fullnustu refsinga og í samræmi við niðurs töðu dómstóla, sem dæmt hö fðu stefnanda til fan gelsisrefsingar. Jafnframt er því ha fnað að brotið haf i verið gegn félagafrelsi stefnanda í andstö ðu við 74. gr. stjórnarskrárinnar . Að því er varðar fjölmiðlaumfjöllun þá er því hafnað að sú umfjöllun geti v erið á ábyrgð st efn d a. Ste fna ndi er þekktur maðu r í þjóðfélaginu og var fljótl ega n afngreindur í teng slum við sakamálið . Er því alfarið hafnað að slík nafngreining hafi komið frá stefnda. Bent skal á að lögmenn stefn anda og hins sakborningsins sendu yfirl ýsingu til fjölmi ðla vegna má lsins, þannig að öll um var kunnugt um stöðu þeirra . J afnframt skal árét tað að forstjóri Fangelsismálastofnunar taldi nauðsynlegt að tjá sig um málið, m.a. vegna mikils ótta sem hafði skap ast meðal fanga og aðstandenda þeirra ú t af ástandinu í fan g elsin u. Bent er á að innanrí kisráðuneytið hafi staðfest að sú umfjöllun hafi ver ið almenn, þar sem hann hafi upplýst um þær aðgerðir sem gripið væri til þegar svo alvarleg mál k æmu upp, í því sk yni að tryggja öryggi fanga . Með hliðsj ón af öllu framansö gðu kre fst stefndi sýknu af bóta kröfu stefnanda vegna vistunar á öryggisgangi í 54 1 dag, sem og vegna dráttar á rannsókn málsins, útgáfu ákæru og málsmeðferð ar fyrir dómi. Gætt hafi verið meðalhófs við beitingu þessa vistunarúrræðis, sem er stjó rnsýsluákvörðun fang els i sy fir valda. Verður að mati s tefnda að játa forstöð umanni f a ngelsis nokku rt svi grúm við að ákveða á hvaða deild fangi er vistaður, en gæta verð i meðalh ófsregl u 12. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Vistunin hafi bygg st á gildri lagaheim ild, sem var 3. mgr. 14. g r. þágildandi laga nr. 49/2 005. Setning reglna um vistu n á öryggisdeild haf ði stoð í 3. mgr. 80. gr. laganna 21 og að mati stefnda er setning slíkr a reglna t il þess fallin að stuðla að jafnræði og gæta að samræmi í framkvæmd. Stefndi fellst hins vegar á bót a s kyl du á grundvelli 246. gr. sml. vegna rannsók naraðger ðan na í þágu sakamáls ins, sem kveðið var á um í tveimur úrskurðum Héraðsdóms Suðurlands . S tefndi hafi þegar boðið fram 800.000 kr. í bætur fyrir þær aðgerðir að teknu tilliti til dómafordæma, en að ma t i s tefnda eru ekki ef ni til að greiða hærri bætu r en þar voru boðnar . Enn fremur er vísað til fyrirliggjandi samkomulags um g reiðslu bóta s amk væmt 246. gr. vegna gæsluvarðhaldsvistar stefnanda í 21 dag. I V. Niðurstaða dómsins 1. Krafa stefnanda um bæt ur s amk v æmt 246 . gr . laga nr. 88/ 200 8 Málatilbúnaður ste fnanda í þessu m áli byggist í öllum me ginatri ðum á því að hann eigi rétt til greiðslu miskabót a úr hendi stefn da vegna þess að hann var vi staður í samtals 541 dag á öry ggisgangi F angelsisins Litla - Hrau ni. Þá byggir s tefnandi einnig k röfu sína um miskabætur á því að ha nn ha fi að ósekju þurft að sæ ta sakamála rannsókn vegna hugsa nlegrar aðildar að alvarlegri líkamsárás sem dró samfanga hans til dauða. Stefnandi hefur um þessa bótakröfu einkum vísað t il á kvæðis 246. gr. laga nr. 88 / 2008, um meðferð sakamála , e n einnig þó t il sakarreglu skaðabótaréttarins og á kvæðis 26. gr. sk aðabótalaga nr. 50/199 3 , sem fjallar um rétt til miskabóta vegna ólögmætrar mei ng erðar gegn frelsi , friði og æru manns. Eins og rak i ð er í kafl a II hefur stefn andi þegar fengið greiddar bæ tur vegna g æsluvarð haldsvist ar , símhlu stunar og hl erunar á öryggi sgangi vegna rannsóknar sakamáls á hendur honum á gru ndvelli ákvæðis 246. gr. laga nr. 88/2008 . Samkvæmt 1. mgr. 246. gr. lag a nna á maðu r, s em borinn h efur verið sökum í sakamáli, rétt til bó ta úr he ndi íslenska r íkisins ef mál hans er fell t niður eða ha nn verið sý knaður með endanlegum dómi án þess að það hafi verið gert vegna þess að han n var talinn ósakhæfur. Í 2. mgr. sömu lagagreinar er t ekið fram a ð dæma skuli bætu r vegna aðgerða eftir IX . til X IV. kafla laga nna ef skilyrði fyrstu máls greinarinnar er u fyrir hen di. Þar er þó einnig tekið fram að fella megi niður bætur eða lækka þær ef sakborningur hefur valdið eða stuðlað að þeim aðger ðum sem krafa hans er reist á. Að mati dómsins getur fra mangre int ákvæði 246. gr. ekki átt við um kröfu stefnanda í þe ssu máli. Þannig verður ekki annað séð en að þær ákvarðanir fa ngelsisyfirvalda s em fyrir liggja í mál i nu um vistun stefnanda á öryggisgangi h a fi 22 al farið ver ið bygg ðar á þ ágildandi ákvæði 3 . mg r. 14. gr. l aga nr. 49/2005, um fullnustu refsinga , en ekki ákvæ ð um laga nr. 88 /2008 . Þótt sú ætlaða háttsemi stefnanda sem varð tilefni vistu narinnar ha fi get að varðað stefnanda refsingu telur dómurinn l jóst að ák varðanir um að vis ta hann á öryggis gang i á tím abilinu 13. júní 2012 til 5. desember 2013 hafi verið tekna r á grundvelli sjónarmið a um öryggi og all s her jarreglu í fangel sinu samkvæ mt þágildandi lögum nr. 49/2 00 5 . Ákvarðanirnar voru h vorki teknar í tengslum við ranns ókn né me ðferð sakamáls . Verðu r þv í að hafna málsástæ ðum stefnanda um að hann eigi rétt til bóta vegna v istunar á öryggisgang i, s em og fyrir að hafa sætt rannsókn eða ákæru í sak amáli með vísan til á k væðis 246. gr. laga nr. 88/2008, hvort sem er me ð beinum hætti eða með lögjö fn un, sjá hér til hliðsjó nar dóm Hæstaréttar frá 1. febrúar 2001 í m ál i nr. 271/2000. 2. Bóta krafa stefn anda á grundvelli sakarreglunnar M aður sem sakaður hefur verið um refsiverða háttse mi á ekki aðein s rétt á bótum úr hendi ste fnda á grundvelli h inn ar hlu tlægu bótaregl u 2. mgr., sbr. 1. mgr. , 246. gr. laga nr. 88/2008, held ur kann hann ei nnig að eiga sjálfs tæ ðan rétt til bóta samkvæmt sakarreglunn i og reglunni um vinnuveitandaábyrgð. Skilyrði þess að bótaábyrgð verði komið fram m eð þeim hætti er þó að lögre glumen n, hand hafar ákæruvalds eða aðrir ríkisstarfsmenn hafi með ólög mætum og saknæmum hætti valdið honum tjóni sem ekki fellur undir gildissvið fyrstnefndu reglunnar , sjá hér til h lið sjónar meðal annars d óma Landsréttar frá 11. október 2019 í mál um nr. 80 4/20 18 og 808 /2018 . Eins og mál þetta l iggu r fyrir dóminum kemur ein ungis ti l greina að dæma stefnan da miskabætur á þessu m grunni að hann h afi orðið fyrir ólögmætri m e ingerð, sem beinst hefur gegn frelsi, friði, æru eða persónu hans, sbr. b - lið 1. mgr. 26 . gr. skaðabó talaga nr. 50/1993 , en s tefnandi hefur vísað til síðastn efnda ákvæði sins í málatilbúnaði sínum fyrir dómi . Við úrlausn þess hvort stefnandi eigi rétt til bóta vegna vi stunar á ö r yggisgangi, rannsó knar og ákæru í má li reynir á hvort up pfyllt s é það sk ilyrð i b - liðar 1. mgr. 2 6. gr. að stefnandi hafi orði ð fyrir ólögmætri meingerð vegna umræddra athafna . Í þv í sambandi hefur verið la gt til gru ndva llar að í skilyrði ákvæðisins um ólögmæta meingerð f elist áskilnaður um a ð tjóni sé valdið með saknæm ri háttsemi o g þá ann aðhvort með ásetningi eða verulegu gáleysi tjó n v alds, sbr. dóm Hæstaréttar frá 23 1. júní 2017 í máli nr. 768/2016 . S am kvæmt því eru strang ari k röfur gerðar til tjónþola sem reisir bótakröfu á 26. gr. skaðabóta laga e n þ eim sem ger ir kröfu um bæ tur fyr ir fjárh agsl egt t jón. Forsenda þess að stefndi beri bótaskyldu samkvæmt þessu ákvæði er enn fremur að fyrir liggi ól ögmæ tar ákvarð anir eða háttsemi af hálfu stofnana st efn da eða , eftir atvikum, st arfsmanna þeirra. Þegar l e y st er úr ágreiningi a ð ila um hv ort stefndi hafi valdið stefnanda ólögmætri meingerð í framangreindum skilningi verðu r einungis byg gt á þeim málsástæðum sem stefnandi hefur vísað til a ð þes su l ey ti , sbr. 2. mgr. 111. gr. laga nr. 91/199 1, um meðferð einkamála . S tefnandi hefur í m álatilbú naði sínu m vísað til þess að h átt semi s tefnda hafi farið í bága við ákvæði 67. gr. , 70 . , 71. sem og 74. g r. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944. Þá verður að skilja málati lbúnað s tefnanda á þann veg að hann te lj i á kvörðun Fa ng elsismála stofnuna r um að vis t a hann á ö ryggisgangi samkvæmt þágildandi ákvæ ði 3 . mg r. 14. gr. l aga nr. 49/2005 ekki hafa verið í sam ræ mi við málef naleg sjónarmið og m eðalhó fsreglu 12. gr. stjórnsýslu laga nr. 37/ 199 3. Að því er s ne rtir má ls ást æður stefna nda sem by ggðar eru á 6 7. gr. stjórnars krárinnar , þar sem kveðið er á um að engan megi svipta frelsi með heimild í lögum, þá fær dóm urinn ekki séð að ákvörð un fange lsisyfirvalda um fyrirkomulag afpl ánunar sem fram fer á grundvelli en dan le gs d óms , ein s og að vista af plán unarfa nga á öryggisgangi sa mkvæmt þeir ri heimild sem kveðið va r á um í þágildandi ákvæði 3. mgr . 14. gr. laga nr. 49/2005 , verði almennt fell d undir sviptingu frelsis í skilningi 67 . gr. stjórnars krárinna r og þ á jafnframt 5. gr. m a nnréttindasáttmála Ev rópu sem h efur lagagildi hér á landi, sb r. lö g n r. 62/1994 , um lögfestingu m annréttindasáttmála Evrópu, (sjá hér m.a. til hlið sjó nar ákvörðun Mannréttindadómst óls Evrópu frá 4. maí 200 0 í máli nr. 42117/98 Bollan gegn B retlandi , ECHR 2000 - V ) . Að mati dóms ins er hel dur ekki unnt að líta svo á að ákvörðun um vistun á öryggisgangi s em byggist á sömu heimild 3. mgr. 14. gr. laga nr. 49/2 0 0 5 hafi se m slík falið í sér ály ktun um refsiverða háttsemi stefnanda í skilningi 70. gr. stjórn arskrárin nar og þá eftir atv ikum einni g 1. mgr. 6. g r. m annréttindasáttmála Evrópu (sbr. til hliðsjónar dóm yfi rdeildar Mannréttindadómstólsins frá 17. se ptember 2009 í má li nr. 74912/01 Ena geg n Ítal íu , 98. mgr. ) D ómurin n fær h eldur ekki séð a ð ákv örðun um vistun á öry gg i sgangi feli í sér íh lutun í f élag a - og funda frelsi fanga. Verður í því sambandi að benda á að ákvæði 74. 24 gr. stj órnarskr árinnar mælir fyrir um réttindi manna til að stofna eð a ei ga aði ld að félagi eða samtök um sem stefna að ákv eðn u markmiði og koma sama n í því sk yni. Réttur f anga til að eiga sam neyti við aðra verður hins vegar ekki reistur á 74. gr. eins og hún verður skýrð með hliðsjón af 11. gr. m annréttindas áttmála Ev r ó pu, sbr. lög nr. 62/1994 (sjá til hliðsjónar ákv örðun M a nnrét tindanefndar Evró pu frá 15. maí 1980 í máli n r . 8317/78 , McFeeley gegn Br e tla ndi , s em birtur e r í Decisions and Reports 20, bls. 98 , og ákvörðun Ma nnréttindadómstólsins í máli B ollan sem vi tna ð er til h ér að framan ) . Er þessari málsá stæðu stefnanda því h afnað. Eftir st end ur þá að taka afstöðu til þe ss hvort sú ákvörðun forstöðumanns Fangelsisins Litla Hrauni að vista stefnand a á ör yggisgang i hafi farið í bága við 71. g r. stj órnarsk rárinnar og þannig b rotið gegn rétt i stefnanda til að njóta frið helgi um einkalíf sitt , sbr. einnig 8. gr. m a n nréttindas á ttmála Evrópu. E ins og rakið er í tilvitnuðum úrl ausnum Mannréttindadómstólsins í mál u m Ena og Bollan getur reynt á það þegar stjórnvöld taka ákvar ðanir um fyrirkomula g afpl ánunar hvort b rotið sé gegn 8 . g r. m annréttindasáttmála Evró p u um friðh el gi einkal ífs, sbr. einnig 71 . gr. stjórnarskrárinnar . T elja ver ður ljóst að með ákvörðun forstö ðumanns Fa ngelsi sins Litla - Hrauni að vista stefnanda á öryggisdeild var samneyti hans við aðra fanga t akmarkað en í því fólst ja fnframt íhlutun í réttindi hans samkvæmt á kvæði 71. gr. Slík íhlut u n er hin s vega r heimil að því gefnu að hún byggist á lagaheimild, stefni að lögmætu markmiði og gangi ekki lengra en nauðsynleg t er. Þegar ley st er úr ágreiningi aðila um þetta at riði verður að horfa til þess að ákvörðun forstöð u manns F angels is ins Litla - Hrauni um að flytja stefnanda á öryggis de ild fangelsisins byggðist á þágildandi ákvæði 3. mgr. 14. gr. laga nr. 49/2 00 5 . Samkvæmt því ákvæði ga t f orstöðumaður fange lsis í öryggisskyni eða vegna sérstakra aðstæð na ákveðið að flytja fanga á milli deilda og klef a. Ekki var skylt að gefa fa nga kost á að tjá sig áður en slík ákvörðun væri tekin en gæta skyldi hagsm una fangans í því sambandi. Í athugasemdum um ák væðið í frumvarpi því er varð að lögun um var gert ráð fyrir að flutningur gæ ti átt sér stað vegna öryggi ssjónarmiða o g af skipulagsástæð um og tekið fram að fangar gætu ekki krafist þess að vera vistaðir í einu fan gelsi umfram annað þótt þe im væri heimilt að ber a fram óskir í því sambandi. Var vísað til þess í athugase mdum við ákvæ ðið a ð ó hjákvæmilegt væri að hags munamat færi fram við ákvörð un sem þessa. 25 Af framangreind u verður ekki um villst að ákvörðun um að vista ste fnanda á öryggisdeild var tekin á lögmætum grundv elli og í þágu þess l ögm æta markmiðs að vernda aðr a fanga gegn hu gsanleg ri h ættu sem kynni að st afa af stefnanda. Við mat á þ ví hvort ákvörðunin hafi ve rið nauðsynl eg o g hvort hugsanleg a hafi verið unnt að beita m in na íþy ngjandi úrræðum , sbr. 12. gr. stjórnsýslulaga, verður ekki hjá því li tið að stefnandi o g a nnar fangi lágu á þes sum tíma undir rökstuddum grun um að hafa orð ið samfa nga sín um , [X] , að ba na , en stefnandi hafði við annan mann farið inn í kl efa [X] skömmu áður en hann l ést . Dómurin n hafnar því alfarið þeim má latilbúnaði stefnanda að rök studdur g run ur um aðil d hans að málinu hafi ekki verið fyrir hendi . Þá verður a ð telja að forstöðumanni fan gelsi si ns hafi verið hei milt að taka sjá lfstæða ákvörðun um vistun stefnanda á öryggisgangi í kjölfar andláts [X] samhliða því að lögregla rannsakaði m ál ið. Verður þá jaf n framt að h orfa til þess að samkvæmt gögnum málsins þá höfðu fanga r bori ð að stefna ndi og annar fangi hefð u h ó tað þeim ofbeld i , sbr. skýrslu varðst j óra , dags. 12. apríl 20 12, áður en andlát [X] bar að, auk þess sem starfsmenn F angelsismálastofnun ar h öfðu á tt í tölvupóstsamskiptum sín á milli 18. apríl 201 2 um aukið ofbeldi í fangel s inu eftir að stefnandi og annar fangi komu úr einangr un. Að virtum þessum atvikum má lsins og í ljós i þess að það er ein af grundvallars kyldum f angelsisyfirvalda að try ggj a örygg i fanga , sem felst m.a. í því að vernda þá fyrir o fbeldi af hálfu samf anga og t ryggja að þeir sæti ekki va n virðandi meðferð samfanga , sbr. 1. mgr. 68. g r. stjórn ar s kr árinnar, sbr. einnig 2. og 3. gr. m an nréttindasáttmála Evrópu , verður ekki talið að forstö ðumaður F angelsis ins Litla - Hrauni hafi gengið l engra en nau ðsynlegt er með ákvörðunum sínum um að vista stefnanda á öryggisdei ld fan gels is ins. Við mat á því hversu íþyngjandi vistun stefnanda hefur verið er e nn fremur h orft til þess að ágreining sl a ust e r í málinu a ð stefnandi var ekki vistaður einn á öry gg i sd eild heldur á vallt ásamt ö ðrum . Þá er ágreiningslaust í málin u að stefnand i fékk heimsóknir frá aðst and endum sínum strax daginn eftir að hann var vist aður á ö ryggis d eild og sí ðan reglulega efti r þ að, sbr. tölvupóst frá starfsmanni Fangelsismálastofnunar til lögmanns stefn da , dags. 1. mars 2019. Að því er varðar krö f u stefnanda um bæ tur vegna miska á þ eim forsendum að rannsókn lögreglu, ákæra og síðar i m álsmeðferð handhafa ákæruvalds hafi verið sa knæ m og ólögmæt , einkum með vísan til þess langa tíma sem rannsókn m álsins og meðferð þess fyrir dómstólum tók, þá getur dó murinn ekki tekið undir sjónarmið 26 stefnanda að þessu leyti. Við mat á því hvort meðferð máls hafi dregist svo mikið að b ótaskyldu v ar ði verður að líta til þe ss að markmið ra nnsóknar er að up p lýsa mál svo að un nt sé að taka ákvörðun um saksókn á eins traust um grundvelli og kostur er , sjá hér til hliðsjónar dóma Landsréttar frá 11. október sl. í málum nr. 804/2018 og 808/2019. Dómurinn fæ r e kki séð að neitt sé komið fram í málinu sem gefi til k ynna að fram gangur málsins h afi verið með óeðlilegum h ætti, end a g erð u hvorki h éraðsdómur né Hæstiréttur athugasemdir v ið þann tíma sem rannsókn og meðferð málsins t ók í dómum sínum málinu . Þá er þ að ma t dómsins að sá tími sem leið frá þv í að ák æra í m áli stef nanda var gefin út 30. maí 2 013 og þar til að Hæst iréttur kva ð upp dóm sinn í málin u 9. mars 2017 hafi ekki verið óforsvaranleg ur miðað við umfang og atvik saka málsins og að ekkert í málinu bendi ti l þess að stefndi beri ábyrgð á þ ví að meðferð málsins dróst á langinn . Í því sambandi verður að legg ja áherslu á að af dómum Héra ðsdóms Suðurlands og H æ staré tta r í saka m álinu verður ekki annað séð en að þær tafir sem urðu á meðferð þes s hafi að verulegu l eyti mátt rekja til þess hversu mjög það dróst að afla yfir matsgerð ar fyr ir Héraðsdómi , en á því ber ákæruvaldið ekki ábyrgð . Þykir stefnandi því e kki h afa sýnt fram á að óeðlilegur dráttur hafi ve rið á málinu sem s tefndi beri ábyrgð á , þannig að hann hafi verið í andstöðu við 70. gr. stjórnarskrárinnar og 6. gr. mannréttindas átt mála Evrópu , sbr. l ög nr. 62/1994. Að öllu því vi rtu sem nú hefur verið rakið he fur stefna ndi e kki sýnt fram á það að rannsóknaraðilar eða ákæruv ald ið hafi við ranns ókn og saksókn mál s vegna sakargifta á hendur stefnanda sýnt af sér sa knæma og ólögmæta háttsemi eða ólögmæta me ing erð gegn frelsi, friði, æru eða persónu stefnanda . 3. Kr afa stefnan da um miskabætur ve gna fjölmiðlaumfjöllunar Stefnandi byggir að loku m miskabótakröfu sína á því að hann hafi þurft að þola óvægna fjölmiðlaumfjöllun og fordæmingu samfélagsins vegna málsi ns, sem hafi meðal an nars feng ið byr undir báða vængi ,, fyri r t ilstuðla n forsvarsmanna F angelsismálastofnunar og með reglulegum tíðindum frá lögreg lu, auk óvæ ginna yfirlýsinga ákæruvalds ins í greinargerð til Hæstaréttar í umræddu máli, þar sem m.a. var vísað ti l stefnanda sem þekkts misindi smanns . Hvað varðar málsást æðu r stefnanda um að hann hafi orðið fyrir miska vegna óvæginnar um fjöllunar ákæruva lds ins í gr einargerð t il Hæstaréttar , sem dagsett er 7. desember 2016 , þá verður ekki annað séð en að stefnandi sé þa r að vísa til þeirra 27 ummæla í greinarger ðinni að hann og m eðák ærði hans í máli n u séu dæmdir ofbeldismenn og það að búa t il skuld á mann, í þessu til v iki [ X] , sem hafði fyrir skömmu fengið bætur úr vistheimilissjóði , án þess að nokkur fótur v æri fyrir en innheimta hana svo m eð ofbeld i [v æri] þekkt leið mis indismanna til að afla fj ár. Samhliða þessari umfjöllun er í greinargerðin ni vísað til dóms Hæst aréttar í máli stef nanda frá 12. október 2011 þar sem hann var sakfelldur fyrir sam s konar hát t semi. D ómurinn fær ekki séð að fram angreind ummæli í greinar gerð ríkissaksóknara hafi get að falið í sér ólögmæta meingerð gagnvart æru og persónu stefnanda í s kilningi b - liðar 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga enda er um að ræða m álf lutningsskjal ák æruvalds in s f yrir dómi sem ætlað er að renna s toðum undir kr öf ur ák æ ruvald sins um sakfellingu , m .a. með vísa n t il at vika málsins og sak a rfe r ils stefna n da. Að því er sner tir málsástæður stefnanda um að ýtt hafi verið undir fjölmiðlaumfjöllun með reglulegum tí ðindum f rá lögr eglu , þá liggur e kkert fyr ir í gögnum mál sins um að fj ölmiðl um hafi borist upplýsingar frá lögreglu . Stefnandi hefur heldur ekki vís að til neina atvik a til að renna stoðum undir þessa málsástæðu og verður hún því að teljast van reifuð. Kemur h ún af þ eim sö kum ekki til freka ri umfjöl lunar. Eftir stendur þá ein ungis að fjalla um þá málsástæðu stefnanda að hin ó vægna fjölmiðlaumfjöllun sem hann mátti sæta hafi átt sér stað fyrir tilstuðlan forsvarsmanna fangel sismálastofnunar . M álatilbúnaður stefnanda að þessu leyti er ekki skýr , sbr . e - lið 1. mgr. 80. gr. laga nr. 91/1991 . Af stefnu má ráða að stefnandi telji hafa verið brotið á sér með f réttu m sem birt ust í F réttablaðinu , dags. 25. ma í 2012 , og á ruv .is sama dag , enda vísar ste f na ndi óbeint til þeirrar umfjöllunar í tengslum við fy r rg reindar málsástæður s ínar . Í s tefnu skortir hins vegar alfarið að fjallað sé um það hvaða ummæli í fr a man gr eind ri umfjöll un hafi falið í s ér ól ögmæt a mei ngerð ge gn stefnanda í skilningi b - liðar 1. mgr. 26. gr. ska ðabótalaga og h vort og þá að hv aða l eyti stefna ndi telji þau haf a farið í bága við skráðar eða óskr áð ar réttarreglur. Verður því að telja að þessi h lut i málatilbúna ð ar stefnanda sé svo óglöggur og ón ákvæmur að ekki sé unnt að leggja efnisdóm á hann , sbr. til hliðsjónar dóm Hæstaréttar frá 3. nóvember 2011 í máli 693/2010 , end a er í stefnu látið við það sitja a ð fjalla aðeins almennt um það að umfjöllun í fjölmiðlum h afi veri ð óvæ gin í g arð stefnanda en ekki með hvaða hætti stef ndi haf i brotið gegn honum . Er því óhjákvæm ilegt að hafna málsástæðum stefnanda að þes su leyti. 28 Með t illiti til atvika mál sins þykir rétt a ð málskostnaður falli niður. Stefnandi nýtur gjaf s ókn a r í málinu og verður allur kostnaður af rekstri þess lagður á ríkissjóð, þar með talin þóknun lögma nns stefnanda, Þórhalls Hauks Þorvaldssonar , sem þykir að tek nu tilliti til u mfangs má lsins hæf ilega ákve ðin 9 00. 00 0 krónur . Hefur þá ekki verið tekið t illi t til vir ðis aukaskatts . Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari kveður upp þennan dóm. D Ó M S O R Ð: Stefndi, íslenska ríkið, er sýknað af kröfu stefnanda, [A ] . M álskostna ðu r fellur niður. Gjafsóknarkostn aður stefnanda grei ðis t úr ríkissjó ði, þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans, Þ órhalls Hauks Þorvaldssonar , 9 00.000 krónur. Kjartan Bjarni Björgvinsson (sign.)