Héraðsdómur Reykjaness Dómur 26. mar z 2021 Mál nr. S - 2937/2020 : Ákæruvaldið ( Katrín Hilmarsdóttir s aksóknarfulltrúi ) g egn Ali Conteh ( Arnar Kormákur Friðriksson lögmaður ) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var að lokinni aðalmeðferð 29. janúar, er höfðað með ákæru héraðssaksóknara, útgefinni 22. október 2020, á hendur Ali Conteh, kt. 000000 - 0000 , , , 2018 á he imili sínu í íbúð að í , án samþykkis og með ofbeldi og ólögmætri nauðung, haft samræði og önnur kynferðismök við A , kt. 000000 - 0000 , en ákærði klæddi A , sleikti kynfæri hennar og lagðist síðan ofan á hana og hafði við hana samræði þrátt fyrir að A væri grátandi og segði honum að hún vildi þetta ekki, auk þess sem hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar, áhrifa fíkniefna og svefndrunga. Telst þetta varða við 1. og 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákær ði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: Af hálfu A , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð 4.000.000 kr. auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 30. september 2018, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Þá er gerð krafa um að á kærða verði gert að greiða A útlagðan sjúkrakostnað en upplýsingar um fjárhæð þeirrar kröfu verða lagðar fyrir dóm við þingfestingu málsins. Þá er ennfremur gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða A bætur vegna tímabundins atvinnutjóns og þjáningarbæt ur en upplýsingar um fjárhæð kröfunnar verða lagðar fyrir dóminn við þingfestingu málsins. Loks er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða 2 samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á Ákærði neitar sök og krefst sýknu. Til vara krefst hann vægustu refsingar sem lög leyfi. Sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði. Málavextir Samkvæmt frumskýrslu lögreglu var lögregla send kl. 03:57 hinn 30. september 2018 að ] í , en fjarskiptamiðstöð hefði þá fengið símtal frá B þess efnis að B hefði fengið símtal frá vinkonu sinni, A , brotaþola í máli þessu, og héldi B að brotaþoli . C , bróðir B , vær i staddur í Brotaþoli hafi verið í mikilli geðshræringu þegar hún hefði hringt. Lögregla hefði farið á staðinn og þar hitt C . Hann hefði sagt B og brotaþola hafa farið að skemmta sér í miðbænum, B svo farið heim en brotaþoli orðið eftir. B hefði svo beðið sig að sækja brotaþola en hann ekki fundið hana. Hann hefði náð sambandi við Í skýrslunni segir að á meðan lögregla hafi rætt við C hafi brotaþoli hringt í hann C hafi sagt henni að öskra og hafi lögregla gengið á öskrið , sem komið hafi frá . Þar í anddyri hafi brotaþoli staðið, klædd í handklæði og skó og við hlið hennar Ali Conteh, ákærði í máli þessu, klæddur náttslopp. Brotaþoli hafi verið í uppnámi en ekkert vilja ð ræða við lögreglu. Hún hafi gengið burt en lögregluþjónar fylgt henni eftir og fært í lögreglubifreið. Lengi hafi verið reynt að ræða við hana en án árangurs. Hún hafi ekkert viljað tjá sig um málið og ekki sagt annað en hún vildi fá fötin sín og fara heim. Hún hafi Ekki hafi verið að sjá áverka á henni. Lögregla hefði farið með ákær ða í íbúð hans. Hann hafi verið ölvaður að sjá og áfengisþefur frá vitum hans. Hann hafi þó verið vel viðræðuhæfur og skýr í tali. Hann hafi sagt á ensku að brotaþola hafi hann hitt á skemmtistað í miðbænum og þau farið heim til hans með leigubifreið. Þau hafi dvalið í íbúð hans í tvær til þrjár klukkustundir og stundað kynlíf í svefnherbergi hans. Í skýrslunni segir að á gólfi við enda rúms hafi mátt sjá föt brotaþola, nærföt, bol og jakka ásamt veski sem verið hefði ofan á kommóðu. Föt ákærða hefðu verið 3 Þá segir í skýrslunni að í öðru herbergi í íbúðinni hafi annar maður legið í rúmi, D að nafni. Hafi hann ekki litið út fyrir að sofa. Í skýrslunni segir að íbúðin hafi verið snyrtileg að sjá, húsgögn f á en vel um gengið. Í íbúðinni séu tvö svefnherbergi, gluggalaust salerni, eldhús og stofa. Í skýrslunni segir að móðir brotaþola hafi komið á staðinn og hún rætt við brotaþola í lögreglubifreið. Brotaþoli hafi ekkert viljað segja um hvað komið hafi fyrir , viljað fá fötin og fara heim . Fötin hafi verið afhent móður brotaþola. Í kjölfarið hafi lögregla ekið brotaþola á slysadeild til viðræðna við hjúkrunarfræðing. Brotaþoli hafi ekki viljað segja hjúkrunarfræðingnum hvað komið hefði fyrir og hefðu brotaþoli og móðir hennar yfirgefið slysadeildina saman. Á meðan brotaþoli hefði verið á slysadeild hefði lögregla vaktað íbúðina við . Lögregla hefði um glugga séð ákærða og D tala saman og fara svo út á svalir að reykja. Eftir það hefði hvor farið í sitt herb ergi og ljósin verið slökk t. Í málinu liggur útprent sem mun vera af síma E móður brotaþola 30. september 2018. Klukkan 03:26 og 03:52 er skráð að misst hafi verið af símtali frá B . Klukkan 03:52 eru skráð textaboð frá B B Klukkan 03:54 eru skráð textaboð frá B 2 eru skr áð textaboð frá B [nafn móður brotaþola] B . Klukkan 04:03 eru skráð textaboð frá B frá B Klukkan 04:13 og 04:14 er skráð að B hafi misst af hringingu frá E . Klukkan 04:15 eru skráð textaboð frá B Klukkan 04:18 eru skráð textaboð frá B þar sem hún gefur upp annað símanúmer. Klukkan 04:57 eru skráð textaboð frá B : E Klukkan 05:43 eru skráð textaboð frá B Klukkan 05:44 eru skráð boð frá E boð frá E battarí islaus en ég segi henni að hringj a þegar hún kemst í hleðslu. Takk fyrir allt elskan 4 mín. Þú brást hárrétt við og ég get ekki þakkað þér, mömmu þinni og C Boðunum fylgir mynd af hjarta. Klukkan 15:41 eru skráð textaboð frá B anna er mynd af hjarta. Klukkan 15:42 eru skráð textaboð frá B E hljómaði ekki þannig í nótt. En það ræðst á næstu dögum. Hún hljomaði eins o g hún textaboð frá B skráð textaboð frá E boði í framhaldinu og eg þarf eigi nlega að fa þig til að hjalpa mér að fa hana til að þiggja F , móðir B , gaf lögreglu símaskýrslu við rannsókn málsins 26. maí 2020 . Í samantekt er haft eftir henni að B hafi vakið sig um nóttina og sagt að hún væri með i ekki hvar hún væri og það væri einhver karl að nauðga F kortinu. Hún hafi heyrt hana öskra og það hafi verið hræðileg tilfinning. Hún hafi ekki vitað hvar hún væri og s agt að hann væri að fara niður á sig. Hún hafi heyrt [brotaþola] segja eitthvað í átt við nei, nei, ekki, ekki, hún hafi verið skelfingu lostin. F sagði að hún hefði í raun upplifað nauðgun í beinni útsendingu. Sagði hún þetta hafa verið rosalega erfitt og Í málinu liggur skýrsla G læknis um réttarlæknisfræðilega skoðun á brotaþola. Þar segir að brotaþoli hafi komið til skoðunarinnar kl. 15:20 hinn 30. september 2018 í fylgd móður sinnar. Um frásögn brotaþola segir var á staffadjammi í [...] . Þau fóru flest niður í bæ. Hún var að drekka og drakk uþb 4 bjóra áður en hún fór niður í bæ. Hún hitti hann fyrst þegar hann keypti handa henni drykk. Líklega á [...] eða [...] . Hann talað i ensku. Þau fóru saman að hún heldur heim til hans, líklega í leigubíl. Hún man ekki nákvæmlega allt sem gerðist heima hjá honum en hann neyddi hana til kynmaka. Bróðir vinkonu hennar hringdi í hana sem hún man ekki mikið eftir. Hann náði að staðsetja han a með símanum hennar og sagði henni að öskra Eftir móður brotaþola er haft þolanda þegar á þessu stóð og þolandi s Í skýrslunni er 5 eyðublað þar sem talin eru upp ýmis atriði og læknir merkir eftir frásögn sjúklings við - merkt við kynmök um leggöng , kynfæri konu sett í munn , káfað á kynfærum , káfað á brjóstum , káfað á rassi og fingur settur í leggöng . Við liðina getnaðarlimur settur í munn , snerting með getnaðarlimi og sáðlát . Nei - merkt er meðal annars hvort verja hafi verið notuð. Í skýrslunni segir að brotaþoli hafi sagt skýrt og rólega frá því sem hún hafi munað, en hún hafi ekki munað allt. Þá kemur fram að hún hafi fengið grátköst. Í skýrslunni kemur fram að áverkar hafi ekki komið í ljós við skoðun og skoðun ytri kynfæra og legganga hafi verið e ðlileg. Í málinu liggur móttökuskýrsla hjúkrunarfræðingsins H. Þar segir að brotaþoli hafi komið á neyðarmóttöku kl. 15:20 hinn 30. september 2018. Brotaþoli hafi komið í fylgd móður sinnar og eftir móðurinni er haft að brotaþoli hafi einnig komið um nót tina en neitað skoðun. Hafi hún þá verið undir miklum áhrifum áfengis. Í skýrslunni er sambærileg frásögn höfð eftir brotaþola og gert er í skýrslu G . Um frásög n móður brotaþola segir að skellist á. Sendir móður brotaþola skilaboð í nótt um kl. 03:30. Bróðir vinkonunnar, C , finnur út í gegnum snapchat hvar brotaþoli er. Þau reyndu stöðugt að hringja og hún svarar loksins, se gir að hún sé nakin og viti ekki um fötin sín. Hann segir henni að finna eitthvað til að vefja utan um sig og koma út og öskra. Hann segir í samtali við móður að hann hafi aldrei heyrt annað eins öskur. Hann hringir í lögreglu sem kemur á staðinn. Móðir ke mur líka í Í skýrslunni er eyðublað þar sem talin eru upp ýmis atriði og hjúkrunarfræðingur merkir eftir frásögn sjúklings Er í skýrslunni já - merkt við samfarir um leggöng og s nerting með getnaðarlimi kynfæri brotaþola sleikt/sogin . Í skýrslunni segir að brotaþoli hafi við komu verið þreytt en ekki undir áfengisáhrifum. Í samantekt segir að hún hafi verið þreytt og dofin og muni lítið eftir nóttinni. Þegar hún rifji atvikið upp fari hún að gráta. Í málinu liggur matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræði, dags. 29. nóvember 2018. Þar segir um niðurstöður rannsókna á sýnum Tetrahýdrókanna bínólsýra Al kóhól: 1,35 [...] . Í blóðsýni [...] mældist eftirfarandi: 6 Tetrahýdrókannabínól var ekki í mælanlegu magni í blóðinu. [...] var ekki í mælanlegu magni í blóðinu. Niðurstöður mælinga sýna að hlutaðeigandi hafi verið undir áhrifum áfengis þegar sýnin voru tekin. Niðurstöður mælinganna sýna einnig að styrkur alkóhóls í blóðinu hafi verið fallandi og einhver tími (klukkustundir) liðinn frá því að drykkju I og J svið sstjórar. Í málinu liggur vottorð K sálfræðings, dags. 30 nóvember 2018. Fram kemur í vottorðinu að brotaþoli hafi komið í eitt viðtal við sálfræðinginn 9. október 20128 og átt bókaðan tíma í annað en ekki mætt. Við komuna í viðtalið hafi brotaþoli greint frá sveiflukenndri líðan frá atvikinu og hafi til dæmis lýst því að hún væri dofin og hrædd og upplifði skömm og sektarkennd. Þá hafi hún greint frá sjálfsvígshugsunum eftir atvikið en slíkar hugsanir hafi hún ekki haft frá árinu 2014. Í viðtalinu hafi ge ðslag hennar verið flatt og hún verið dofin. Hún hafi verið opinská, frásögnin trúverðug og hún samkvæm sjálfri sér. Í viðtalinu hafi hún greint frá áfallastreitueinkennum og endurupplifunum og líkamlegum viðbrögðum við þeim. Þá hefði hún sjálfsásakandi hu gsanir í tengslum við atvikið. Í vottorðinu segir sálfræðingurinn að sálræn einkenni brotaþola samsvari einkennum sem þekkt séu hjá fólki sem hafi orðið fyrir alvarlegum áföllum eins og líkamsárás, nauðgun, stórslysi eða hamförum. Þar sem hún hafi ekki kom ið í fleiri viðtöl hafi sálfræðingurinn ekki haft tækifæri til að meta þróun einkenna hennar, meðferðarþarfir og batahorfur. Mögulegt sé að brotaþoli þurfi einhvern tíma síðar á formlegri meðferð að halda til að takast á við afleiðingar atviksins. D gaf skýrslu hjá lögreglu 18. febrúar 2020. Í samantekt er haft eftir honum að hann hafi á umræddum tíma verið meðleigjandi ákærða. Hann hafi vaknað um 3 eða 4 um nóttina og orðið mjög undrandi að sjá lögreglu í herbergi sínu. Þegar lögregla hafi verið farin hafi hann talað við ákærða sem hafi sagt svo frá að hann hafi boðið stúlku með sér heim og þau stundað kynlíf. Hún hafi farið heim en kærasti hennar hringt til lögreglu og sagt að henni hafi verið nauðgað. Ákærði hafi verið leiður og sorgmæddur og ekki ger t ráð fyrir slíkum ásökunum. Þegar D hafi næst ætlað í sturtu hafi hann ekki fundið handklæði sitt. Ákærði hafi sagt að stúlkan hafi tekið það um nóttina. Þeir ákærði hafi ekki rætt málið síðar. Þá er haft eftir D að hann hafi ekki farið á salerni íbúðarin nar umrædda nótt fyrr en eftir að lögregla hafi verið farin. 7 Skýrslur fyrir dómi Ákærði sagðist hafa farið í bæinn og á skemmtistað. Þar hefði hann keypt sér drykk og farið út til að fá sér vindling. Þar hefði hann séð brotaþola, sem hefði staðið og verið dapurleg. Að öðru leyti hefði allt verið í lagi með hana. Ákærði hefði farið og gefið sig á tal við hana til að reyna að hressa hana við . Hann hefði spurt hvort allt væri í lagi og hún játað því. Hann hefði boðið henni sopa af drykk sínum en hún neitað, m eð þeim orðum að hún vissi ekki hvað hann kynni að hafa látið í drykkinn. Hann hefði þá sjálfur sopið á og í framhaldinu hefði hún þegið sopa. Þau hefðu deilt drykknum og hún hefði svo sagt að ef ákærði keypti henni annan drykk gætu þau dansað og farið svo heim til hans. Hann hefði tekið vel í þetta og þau svo farið inn á staðinn þar sem ákærði hefði keypt tvær bjórflöskur og þau svo haldið á dansgólfið. Eftir nokkurra mínútna dans hefði brotaþoli viljað fara heim til ákærða. Þau hefðu þá yfirgefið staðinn og tekið flöskurnar með. Fyrir utan hefðu þau fundið leigubifreið og farið með henni heim til ákærða. Á leiðinni hefði ákærði gert að gamni sínu og spurt brotaþola hvort hún væri raunveruleg kona . Hún hefði sagt að það væri hún að sjálfsögðu og viljað vita hvers vegna hann hefði spurt. Hann hefði svarað á þá leið að nú á tímum væri erfitt að vita hver væri karl og hver kona . Hún hefði tekið undir þetta og sagt að nú yrði að fara að öllu með gát. Þetta hefðu verið einu samræður þeirra í bifreiðinni. Þau hef ðu farið inn í íbúð ákærða. Yfirleitt hefði ákærði þann hátt á, þegar konur sæktu hann heim, að setja tónlist í gang og svo væri spjallað. Í þetta skipti hefði hann sýnt brotaþola íbúðina og hún viljað sjá herbergi hans. Þau hefðu farið þangað , hann kveikt ljós og brotaþoli tekið að afklæðast. Hann hefði setið á rúminu en hún staðið þar við. Hann hefði í framhaldinu farið úr fötum og hún þá spurt hvort hann ætti verju því hún vildi ekki verða þunguð. Hann hefði fyrir sitt leyti tekið fram að hann vildi ekki greiða annað meðlag. Hann hefði athugað veski sitt en enga verju fundið þar . Hún hefði sagt að svo yrði þá að vera, hún vildi að ákærði hefði við sig mök. Ákærði hafði hins vegar lagt til að þau leg ðust til svefns en brotaþoli hefði ekki viljað það, hún hefði viljað kynmök. Hann hefði þá haldið áfram að leita verju og opnað skúffur í leitinni. Brotaþoli hefði þá tekið eftir flösku þar sem ákærði geymdi maríhúana. Hún hefði þá viljað reykja það. Ákærð i hefði spurt hvort hún notaði slíkt og hún sagt svo vera. Hann hefði þá leitað að vindlingapappír en ekki fundið . Hann hefði því notað vindling, fjarlægt tóbak og sett maríhúana í staðinn, brotaþoli hefði tekið við henni og kveikt í. Hann hefði sagt að þa rna 8 væri ekki reykt innandyra og þau farið út á svalir og reykt saman. Hvort um sig hefði þá aðeins verið í nærbuxum. Hún hefði dæst og sagt efnið vera það sterkasta sem hún hefði notað. Hann hefði hins vegar vitað að þetta segði hún ekki satt og hefði lag t það á minnið . Eftir reykingarnar hefði ákærði lokað svaladyrunum en brotaþoli farið í rúmið. Brotaþoli hefði legið framarlega í rúminu en ákærði staðið til hliðar og aftan við rúmið. Brotaþoli hefði þá verið farin úr nærbuxunum. Hún hefði næst tekið að h ringja símtöl. Ákærði hefði sjálfur farið í rúmið og legið , slakað á og beðið eftir brotaþola. Brotaþoli hefði ítrekað að hún vildi hafa samfarir við ákærða . Ákærði hefði svarað að hann hefði reykt kannabisið til þess að geta sofnað. Hann hefði velt fyrir sér hvað brotaþoli væri að gera þarna, sjálfur vildi hann fara að sofa eftir reykingarnar. Loks hefði hann ákveðið að hafa mök við brotaþola og hefði hann viljað sleikja kynfæri hennar fyrst. Ákærði hafði í framhaldinu sleikt hana við leggöng. Hann hefði s purt hana hvort hún vildi finna bragðið og hefði hún kinkað kolli. Hann hefði endurtekið spurninguna og hún kinkað kolli aftur. Eftir þetta hefðu þau kysst , að minnsta kosti þrisvar. Eftir þetta hefðu þau hafið samfarir og hefði brotaþoli greinilega notið þeirra. Brotaþoli hefði verið með símann upp við höfuð sitt en hann svo dottið. Þau hefðu haldið áfram samförunum og að þeim loknum hefði hún staðið upp og horft leitandi í kring um sig og spurt um síma sinn. Hún hefði fundið hann á gólfinu og því næst far ið að nýju í rúmið. Þar hefði hún verið með símann í hendi , skoðað símann en ekkert sagt í hann. Eftir nokkurar mínútur hefðu þau hafið samfarir að nýju. Þær hefðu ekki verið neitt sérstaklega ánægjulegar fyrir ákærða , enda hefði geta sín til þeirra verið farin að minnka. Hann hefði sagt brotaþola að þau skyldu hvíla sig, hann væri ekki viss um að hann réði við nýjar samfarir. Þau hefðu svo legið í faðmlögum og þá hefði brotaþoli sagt ákærða að hún glímdi við fíkniefnavanda . Hún væri í háskólanum og fíknief nin hefðu hjálpað sér við námið . Ákærði hefði sagt henni að engin hjálp væri í fíkniefnum . Hún hefði ekki viljað hlusta á þetta og snúið sér að símanum , hringt og talað í símann. Ákærði hefði heyrt hluta orða hennar, sem hefði verið í einhvern vanda en hún hefði neitað því og spurt hvers vegna svo ætti að vera. Hann hefði verið við það að sofna þegar sími hennar hefði hringt Ákærði hefði spurt hana hvers vegna hún slökkti ekki á símanum, hvort ekki væri betra að sofa. Hún hefði með látbragði sýnt að hún væri ekki reiðubúin til þess. Þegar ákærði hefði verið við það að sofna hefði sími hennar enn hringt. Hann hefði þá sagt henni að 9 eða slíkt. Ákærði hefði þá tekið símann og sagt í hann að nú væri ekki tími til að hring ja heldur sofa. Tala mætti daginn eftir. Eftir þetta hefði hann slökkt á símanum. Eftir nokkurra mínútna tilraun til hvíldar hefði hún aftur spurt um símann . Ákærði hefði þá sagt að hún gæti hringt ef hún endilega vildi og eftir það hefði hann náð að sofna . Hann vissi ekki hve lengi hann hefði sofið en vaknað hefði hann við hljóð í dyrunum hjá L . Dyrnar að herbergi ákærða hefðu verið opnar til hálfs og líklega hefði L farið á snyrtingu því ákærð i hefði heyrt hurðina hjá honum leggjast að stöfum. Ákærði hefð i þá séð að brotaþoli var ekki í rúminu en D staðið frammi á gangi, innan íbúðarinnar. Ákærði hefði sagt D að kona á sínum vegum væri inni á snyrtingunni. D hefði farið inn í herbergi sitt en ákærði inn á snyrtinguna . Þar hefði brotaþoli verið grátandi. Ák ærða hefði brugðið og spurt hvers vegna hún gréti . Hún hefði engu svarað en vafið utan um sig handklæði og farið þannig úr íbúðinni. Ákærði hefði fylgt á eftir niður og séð hana í fremra anddyri hússins. Hann hefði spurt hvers vegna hún væri þangað komin og hvers vegna hún gréti. Hún hefði sagt sér að fara aftur að sofa. Eftir þetta hefði sér dottið í hug að ef til vill hefði þetta ekkert með sig að gera. Hann hefði sé ð tvo menn og stuttu síðar tvo lögregluþjóna koma inn í húsið. Næst hefði ákærði farið upp á sína hæð hússins og lögreglan komið á eftir. Hann hefði hleypt lögregluþjónunum inn í íbúðina og þeir hefðu skoðað sig um og spurt hvar svefnherbergið væri. Hann h efði sýnt þeim það . Þeir hefð u spurt hvar hann hefði hitt brotaþola og hann svarað að það hefði hann gert niðri í bæ. Þeir hefðu spurt hvernig þau hefðu komið í og hann svarað að þau hefðu gert það með leigubifreið. Þeir hefðu spurt hvort þau hefðu haf t samfarir ákærði hefði játað því. Þeir hefðu skrifað niður kennitölu ákærða og sagt að þeir myndu kanna málið og heyra frásagnir. Ákærði hefði spurt hvaða frásagnir væri að heyra. Annar lögregluþjónninn hefði farið út en hinn verið áfram hjá ákærða. Ákærð i hefði spurt hvort lögreglunni líkaði ekki að sjá [...] mann lifa eðlilegu lífi en lögregluþjónninn sagt sér að tala ekki svona við sig. Ákærði hefði svarað að hann hefði ekki átt sérstaklega við lögregluþjóninn. Ákærði hefði næst beðið um leyfi til að re ykja og það verið leyft. Hann hefði því farið út á svalir og reykt. Eftir það hefði hinn lögregluþjónninn komið aftur og spurt um föt brotaþola , ákærði hefði bent á þau og lögregluþjónninn hefði tínt þau saman, en þau hefðu verið úti um allt í herberginu. Eftir þetta hefði lögreglan yfirgefið íbúðina en ákærði setið eftir og velt fyrir sér hvað gæti verið í gangi. Hann hefði svo farið aftur í rúmið . Nánar spurður um fötin sagði ákærði að föt brotaþola hefðu verið í hrúgu á gólfinu öðrumegin en sín í annarri 10 hrúgu hinumegin. Ákærði var spurður um það álit lögregluþjóns í lögregluskýrslu að föt beggja hefðu verið í sömu hrúgu. Ákærði sagði þau hafa setið hvort sínu megin á sama horni rúmsins og farið úr fötunum. Ákærði sagði að daginn eftir hefði hann að eign frumkvæði hringt á lögreglustöðina og greint frá því að í heimsókn hjá sér daginn áður hefði verið kona og hún svo farið burt með lögreglunni . Ákærði hefði sagt að hann vildi vita hvað gengið hefði á. Sá sem svarað hefði á lögreglustöðinni hefði sagt að h ann gæti ekki aðstoðað ákærða í málinu. Ákærði sagði að næstu vikur hefði hann velt þessu fyrir sér þangað til að lögreglan hefði haft samband við sig og tjáð sér að hann hefði verið kærður fyrir kynferðisbrot. Hann hefði undrandi spurt hver það gæti hafa gert. Lögreglan hefði sagt að ekki væri hægt að greina frá því í símann og hefði boðið ákærða að koma á stöðina daginn eftir. Það hefði orðið úr. Þá hefði verið tekin skýrsla af ákærða og honum sagt um hvað málið væri. Ákærði sagðist hafa verið einn síns liðs í bænum er hann hefði hitt brotaþola. Hann sagðist telja þau hefðu verið fimm til tíu mínútur saman á skemmtistaðnum. Hann sagðist ekki vita hvað klukkan hefði verið þá. Hann sagðist telja brotaþola hafa verið á heimili sínu í tvær til þrjá r klukkustundir, en tók fram að hann væri ekki viss. Ákærði sagði að brotaþoli hefði verið samþykk öllum kynmökum þeirra. Spurður hvernig það hefði komið fram sagði hann að hún hefði beðið sig um að hafa kynmök við sig. Ákærði sagði að brotaþoli hefði hel lt niður bjór í íbúðinni og hefði náð í þvegil og þ urrkað hann upp. Sjálfur hefði ákærði hreinsað gólfið með handklæði. Í íbúðinni hefðu þau ekki drukkið annað en þann bjór sem þau hefðu tekið með sér af skemmtistaðnum. Ástand brotaþola hefði verið óbreytt eftir kannabisreykingarnar. Hún hefði haldið uppteknum hætti við símtölin. Sjálfur yrði ákærði rólegri við að reykja kannabis. Sú hefði verið raunin umrætt sinn. Ákærði var spurður hvort rétt væri, sem haft væri eftir brotaþola í skýrslu, að þau hefðu rey kt kannabis áður en þau hefðu farið inn á heimilið. Hann sagði þetta ekki rétt. Hann var spurður hvor t þau hefðu rætt kannabisreykingar á skemmtistaðnum. Hann sagði þau ekki hafa gert það. Ákærði var spurður hvort brotaþoli hefði við komuna verið svo óstöð ug á fótum að hann hefði þurft að styðja hana. Hann neitaði því. Ákærði neitaði aðspurður að hann hefði afklætt brotaþola. Ákærði var spurður hvort brotaþoli hefði sagt 11 að hún vildi ekki kynmök. Ákærði sagði að það hefði hún aldrei sagt við sig . Borið var undir ákærða það sem haft er eftir vitninu F í lögregluskýrslu, þess efnis að hún hafi heyrt í símanum að brotaþoli gréti og bæði ákærða um að hætta . Ákærði neitaði þessu alfarið. Ákærði var spurður um þann framburð D að hann hefði ekki farið inn á snyrti nguna um nóttina. Ákærði sagði hann hafa komið inn á ganginn en ekki farið inn á snyrtinguna heldur aftur inn í herbergi sitt. Ákærði sagðist hafa spurt brotaþola að aldri og hún hefði svarað og sagt sig vera átján ára. Hugsanlega hafi það verið rangt hjá henni. Spurður hvort hann hefði talið eðlilegt að fara með svo unga stúlku á heimili sitt um miðja nótt , sagðist ákærði telja svo vera. Ákærði sagðist ekki vita hvers vegna brotaþoli hefði hlaupið úr íbúðinni með aðeins handklæði vafið um sig. Hann sagðis t ekki hafa hugleitt hvers vegna hún hefði kært hann fyrir kynferðisbrot. Ákærði sagðist ekki hafa séð D við komuna á heimili sitt. Ákærði var spurður hvort hann hefði haft hugsanleg kynmök í huga þegar hann hefði farið heim til sín með brotaþola. Hann sa gði slíkt ekki hafa verið rætt á leiðinni. Hann hefði hins vegar haft einhverjar væntingar í þá veru. Ákærði sagði aðspurður að brotaþoli hefði ekki talað í símann á meðan þau hefðu haft kynmök. Hún hefði hætt símtölum áður en þau hefðu haft mökin. Hún hefði hins vegar verið í símanum á meðan hann hefði sleikt kynfæri hennar. Hann hefði talið það frekar sérstakt en fólk væri misjafnt. Ákærði sagðist hafa átt heima á Íslandi í um tíu ár og skilja eitthvað í málinu. Aðspurður sagði hann brotaþola ekki hafa sem hjálparbeiðni. A brotaþoli sagðist hafa verið úti að skemmta sér með vinnufélögum og hafa drukkið um fjóra drykki með þeim og ei tthvað meira fyrr um kvöldið. Hún hefði farið niður í bæ með hluta hópsins en síðar um kvöldið hefðu brotaþoli og vinkona hennar, B , farið tvær saman á skemmtistaðinn [...] . Brotaþoli hefði verið orðin mjög drukkin og B hefði viljað fara heim en brotaþoli ekki. B hefði farið en brotaþoli orðið eftir á staðnum. Þá hefði hún hitt ákærða og hann boðið henni bjór . 12 rða en sagðist ekki vita hvort það hefði verið í miðbænum eða hvort þau hefðu þá verið komin heim til hans. Þegar hún var nánar spurð sagðist hún í Brotaþoli sagði að slíkar reykingar í kjölfar mikillar áfengisdrykkju hefðu þ Þau hefðu farið heim til hans og brotaþoli hefði þá ekki getað gengið óstudd. Þau hefðu farið rak leitt inn í herbergi hans og brotaþoli hefði viljað fara að sofa. Ákærði hefði klætt hana úr buxunum en ekki beðið um leyfi til þess. var niðri á mér og ég man ekki hvort ég hafi hringt eða hvort að B vinkona mín hafi h ringt en hann er enn þá niðri á mér þegar ég tala við hana í símann og er grenjandi við Ákærði hefði sleikt kynfæri brotaþola . Brotaþoli hefði grátið því hún hefði ekki viljað að hann gerði þetta . B hefði spurt hvað væri að og hefði svo farið og talað við móður sína og brotaþoli þá enn verið í símanum . Síðan hefði því símtali lokið en B hefði svo hringt aftur. Brotaþoli sagðist lítið muna eftir því samtali en B hefði sagt að hún myndi hafi samband vi ð bróður sinn . B hefði spurt hvar brotaþoli væri en brotaþoli ekki getað svarað því. Símtalinu hefði svo lokið með því að annað hvort brotaþoli eða ákærði hefði skellt á. minnir að B hefði verið enn þá í síma kynfærum sínum í leggöng brotaþola. Hann hefði ekki spurt hvort hann mætti gera svo. Hún var spurð hvort hún hefði mótmælt þessu og kvaðst hún hafa verið grátandi. Brotaþoli sagðist hafa sagt ákærða ofta r en einu sinni að hún vildi fara að sofa en ekki stunda kynlíf. Hann hefði ekki hlustað á hana. Brotaþoli sagðist hafa legið á bakinu í rúminu með fætur út fyrir, en síðar hefði hún verið komin lengra upp í rúmið. Brotaþoli sagðist hafa misst mátt þegar h ann hefði verið að sleikja kynfæri hennar og hefði þá kosið að sofna. Brotaþoli sagði að á kærði hefði svo stillt símann þannig að hann tæki ekki við símtölum . Einhvern veginn hefði C , bróðir B , náð sambandi við brotaþola, og hefði sagt henni að senda sér staðsetningu sína hún var. Þegar C hefði verið kominn hefði brotaþoli einhvern veginn náð að fara inn á snyrtinguna , læst að sér, og hefði þar talað við C í síma. Brotaþoli hefði þá varið nakin. C hefði sagt henni að vefja utan um sig handklæði og það hefði hún gert og farið út. C hefði ekki vitað nákvæmlega hvar hún væri og hefði sagt henni að kalla. Það hefði hún gert og hann kallað á móti. Brotaþoli hefði þá hlaupið yfir í bifreið C . Þá hefði lögregla 13 einnig verið komin og brotaþoli farið yfir í lögreglubifreið . Brotaþoli hefði hins vegar ekki viljað tala við lögregluna. Hún hefði ekki verið í skapi til þess því þá hefði hún þurft að segja frá atburðinum. Hún sagðist eiga erfitt með að tala um erfiða hluti. Fyrst hefði hún ekki ætlað að kæra. Hún hefði hins vegar verið hvött til að kæra. Brotaþoli sagðist hafa vorkennt ákærða en hann hefði sagt sér að hann væri frá [...] og þar hefðu slæmir hlutir komið fyr ir. Brotaþoli sagðist ekki vita hvað ákærði hefði gert á meðan hún hefði verið inni á snyrtingunni. Hún hefði lokað að sér þar. Brotaþoli sagðist hafa þrifið sig á snyrtingunni og þá séð blóð úr leggöngum sínum,. Hefði hún haft orð á þessu þegar hún hefði verið að tala við C en sagðist ekki vita hvort hann hefði heyrt það. Brotaþoli var spurð um ástand sitt á skemmtistaðnum. Hún sagðist hafa verið orðin svo drukkin að hennar nánasta vinkona hefði ekki viljað vera með henni lengur. Á þessum tíma hefði brotaþoli átt það til að verða mjög ölvuð. Stuttu áður hefði brotaþoli orðið mjög ölvuð og B því , hún vildi hafa gaman og ég var eiginlega of full til að hún [næði] að skemmt Brotaþoli sagði að ástand sitt hefði verið slæmt áður en hún hefði reykt kannabisið en Hún var spurð hvort vera mætti að þau hefðu reykt það á svölunum hjá ákærða. Hún kvaðst telja það ólíklegt því hana m innti að ákærði hefði þurft að styðja hana, þegar þau hefðu komið að húsinu. Þau hefðu hins vegar ekki verið inni í herberginu þegar þau hefðu reykt. Brotaþoli var spurð um tilganginn með því að fara heim til ákærða og svaraði að Nánar spurð sagðist brotaþoli ekki muna hvort það Brotaþoli sagðist muna að hún hefði sjálfviljug farið heim til ákærða. þá hefði ég alveg örugglega verið tilbúin til að stunda kynlíf. það verið breytt. Brotaþoli var spurð hvort þeirra hefði átt frumkvæði að því að fara heim Ná Brotaþoli sagðist ekki muna til þess að bjór hefði farið á gólfið heima hjá ákærða. Brotaþoli sagði málið hafa áhrif á sig enn í dag og væri hún mjög þunglynd og kvíðin. Fyrir atvikið hefði hún staðið sig mjög vel í skóla en það væri nú breytt. 14 Brotaþoli sagðist muna atburðarásina í stuttum brotum, en því meira sem hún talaði um hana rifjaðist meira upp. Brotaþoli sagðist muna að hún hefði ekki k lætt sig sjálf úr buxum en ekki muna hvernig hún hefði farið úr bolnum en lögreglan hefði þurft að sækja hann inn í íbúðina. Brotaþoli var spurð um þau orð ákærða að hún hefði sagt að hún vildi hafa kynmök við á hefði það verið niðri í bæ. En mér finnst ekki líkt mér að segja eitthvað svona opinskátt kynmök þegar þau hefðu verið komin á heimili ákærða. Brotaþoli sagðist ekki hafa gefið frá sér nein hljóð sem ákærði hefði getað túlkað sem samþykki við kynmökum. Brotaþoli sagði að þegar ákærði hefði sleikt kynfæri hennar hefði hann einnig sett fingur í leggöng hennar. Kynfæri hans hefðu hins vegar ekki farið í munn hennar. Verjur hefðu ekki verið ræddar og ekki notaðar. Hún hefði hins vegar nefnt að hún væri hrædd Brotaþoli sagðist halda að ákærði hefði ekki leitað að verju. Brotaþoli sagði aðspurð að sú lýsing ákæru væri rétt að hún hefði ekki getað spornað við verknaði ákærða sökum ölvunar, áhrifa fíkniefna og svefndrunga. Vitnið E , móðir brotaþola, sagðist hafa vaknað nálægt fjögur um morguninn og hafa þá litið á síma sinn. Hefði vitnið þá séð nokkur skilaboð frá B , vinkonu brotaþola , sem hefði beðið vitnið um að hringja því brotaþoli sé í vandræðum. B hafi hringt í síma brotaþola og þar hafi einhver maður svarað og nú sé slökkt á símanum. Vitnið hefði hringt til B og talað við móður hennar sem hefði sagt sér að C , bróðir B , væri á leið í í C væri búinn að hringja á lögreglu. Vitnið hefði klætt sig með hraði og ekið rakleitt í þar sem C og lögreglan hefðu verið komin og b rotaþoli inni í lögre glubifreið. Vitni nu hefði verið boðið í lögreglubifreiðina og þar hefði brotaþoli verið, í miklu uppnámi, vafin í handklæði. Hún hefði verið ölvuð og grátandi og viljað fá fötin sín og ekki fara neitt fyrr en hún hefði fengið þau. Lögreglan hefði lofað að reyna að finna þau. Þær hefðu svo farið á neyðarmóttöku. Vitnið sagðist ekki muna hver hefði ákveðið það, hugsanlega hefði lögregla mælt með því. Þar hefði tekið við löng bið og brotaþoli þreytt og í uppnámi. Brotaþoli hefði viljað fara heim og sofa. Vitnið og brotaþoli hefðu samið um að þær færu heim en kæmu strax aftur daginn eftir. Starfsmenn hefðu samhliða lofað að reyna að sjá til þess að þá yrði styttri bið. 15 Vitnið sagði að brotaþoli hefði verið skýr og viðræðuhæf. Langt hefði verið liðið á nóttina og hún greinilega verið að skemmta sér um kvöldið. Vitnið sagði að á þessum tíma hefði brotaþoli ekki viljað að meira yrði gert úr málinu og hefði ekki séð tilga ng með því að gangast undir skoðun. Vitnið sagði að brotaþoli hefði sagt sér við , þegar þær hefðu verið tvær einar í bifreið, að henni hefði verið nauðgað. Það hefði gert maður sem hún vissi ekki hvað héti en ætti heima þar í . Þær hefðu ekki rætt þetta beint síðan. Brotaþoli væri mjög lokuð og lokaði á það sem væri óþægilegt og vont. Hafi vitnið reynt að færa málið í tal lokaði brotaþoli á það. Vitnið sagði að um nóttina hefði brotaþoli verið hrædd um að ákærði yrði sendur til heimalands síns og þ að gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir hann. Vitnið sagðist hafa skynjað að brotaþoli vildi ekki gera mikið úr málinu svo ákærði lenti ekki í vanda. Vitnið sagði að eftir þetta hefði brotaþoli, sem áður hefði alltaf átt gott með nám, orðið rótlausari. Eftir þetta hefði hún tvívegis skipt um skóla. Hún væri einræn og lokaði sig nú mjög af í eigin herbergi. Brotaþoli gæfi líðan sína ekki upp en vitnið fyndi að eitthvað truflaði hana. Vitnið sagði að brotaþoli væri sannsögul og heiðarleg. Vitnið B sagði þær brotaþola hafa farið að skemmta sér með vinnufélögum og eftir það farið á skemmtistaðinn [...] . þannig að ég hringi í bróður minn til að koma að sækja mig , því að ég gat ekki staðið því ég var orðin dálí tið full, þannig að ég fór heim og hún vildi vera lengur, en ég sá að hún var orðin alveg mjög full, en ég var bara orðin of full til þess að pæla í því þannig að ég bara ver að fara niður á hana og hún viti ekkert hver þetta er , þannig að ég strax fatta að það sé einhver að brjóta á henni og fer inn til mömmu minnar og reyni að vekja hana eins og ég og svo reynt að hringja til móður brotaþola. Hún hefði ekki náð sambandi við hana og þá hringt til bróður vitnisins, C . C hefði á þessum tíma verið akandi með vini sínum. C hefði verið sagt [brotaþola] og [brotaþoli] sé heima hjá einhverjum gæja, já einhvers staðar og hann þyrfti C Vitnið sagði að brotaþoli hefði verið í uppnámi og hágrátandi í símanum. 16 Vit nið kvaðst halda að þær hefðu farið á skemmtistaðinn um eittleytið og að vitnið hefði farið þaðan um þrjúleytið. Ein klukkustund, í mesta lagi tvær, hefðu liðið þar til brotaþoli hefði hringt til vitnisins. Vitnið hefði þá enn verið vakandi. Vitnið sagði þær brotaþola vera nánar vinkonur. henni í svona a Maðurinn hefði mælt á ensku. gefa henni fíkniefni og var alltaf að láta hana vorkenna sér fyrir að vera frá [...] Vitnið sagðist ekki muna hvort brotaþ oli hefði talað um að ákærði hefði haft við hana samfarir um leggöng. Vitnið sagði að á skemmtistaðnum hefði hún verið hress en ekki döpur. Vitnið sagði málið vera mjög erfitt fyrir brotaþ ola. Þær ræddu þetta lítið en brotaþoli væri daprari eftir atvikið . Vitnið sagði að í starfsmannagleðinni hefðu þær drukkið kokteila en vodkablöndu á skemmtistaðnum. Vitnið sagðist telja að þær brotaþoli hefðu aðeins átt eitt símtal um nóttina. Það hefði varað í fimm eða tíu mínútur að áliti vitnisins. Vitninu var bent á að hjá lögreglu hefði hún talið símtalið hafa varað í tvær mínútur. Vitnið svaraði á þá leið að það gæti allt eins verið. Vitnið sagðist ekki alveg muna hvor þeirra hefði lokið samtalinu. Vitnið C sagðist hafa verið beðinn um að fara niður í bæ að sækja systur sína, B , og það hefði hann gert. Þá hefði vinur sinn , M , hringt í sig, staddur í samkvæmi í og beðið um far í [...] . Vitnið hefði tekið vel í það og náð í félaga sinn. Þegar þeir hefðu verið á leiðinni í [...] hefði móðir vitnisins hringt og spurt hvort vitnið gæti só t t brotaþola, sem væri líklega einhvers staðar niðri í bæ Vitnið hefði hringt til brotaþola. Hún hefði svarað og vitnið spurt hvar hún væri. Hún hefði ekki getað svarað því. Vitnið hefði spurt hvort hún væri inni eða úti, en hún ekki heldur getað svarað því. staðsetningu sína. Það hefði vitnið gert og haldið á stað niður í bæ. Brotaþoli hefði ekki 17 Á leiðinni hefði vitnið fengið senda staðsetningu brotaþola sem hefði v erið í . Vitnið hefði ekið greitt þangað á meðan gerist eitthvað sem ég svo sem veit ekki nákvæmlega, þar sem [brotaþoli] er í Í kjölfar þess hefði verið hringt til lögreglu og vitnið hefði einnig hringt ti l lögreglu þegar það hefði verið komið í . Vitnið og M Staðsetningin , en e inhver skekkjumörk væru á slíku. Eftir einhvern hringt í brotaþola og Hún hefði sagt að hún hefði læst sig þar inni og náð að taka síma sinn með sér. Brotaþoli hefði sagt, eins Vitnið hefði sagt brotaþola að koma sér út en hún verið treg til þar sem hún hefði verið nakin. Vitnið hefði s agt henni að finna sér handklæði eða eitthvað, og koma sér út. Vitnið, M , og lögreglumenn hefðu umkringt . Brotaþoli hefði þá hringt og sagt að hún væri komin út. Vitnið hefði beðið hana um að öskra af öllum kröftum, það hefði hún gert og þeir hlaupið á hljóðið. Vitnið sagði að brotaþoli hefði hlaupið burt frá lögreglunni. Vitnið hefði hlaupið á eftir henni að hún sé hrædd um að ákærði verði sendur til síns heimalands oli hefði sagt það við vitnið á staðnum. Brotaþoli hefði verið mjög hrædd og grátið mikið. Vitnið sagði ákærða Vitnið sagðist ekki muna , e n atburðarásin hefði verið hröð og athygli vitnisins aðallega á brotaþola. Vitnið sagðist hafa beðið á staðnum þar til móðir brotaþola hefði komið. Hann hefði þá talað við hana og svo farið. Vitnið sagði að B karlmannsrödd og því næst slök kt á símanum. Vitnið sagðist telja að í minnsta lagi um hálf klukkustund hefði liðið frá því það hefði ekið systur sinni heim og þar til það hefði verið beðið að fara og sækja brotaþo la. 18 Að minnsta kosti tíu til fímmtán mínútur hefðu svo liðið þar til vitn ið hefði talað næst við móður sína. Vitnið F sagði dóttur sína B hafa farið út að skemmta sér um kvöldið með brotaþola. Síðar um kvöldið hefði B hringt og beðið um að verða só t t. C hefði farið og gert það. B brotaþola. Þær mæðgur hefðu báðar farið að sofa en C hefði farið út að sækja einhvern vin sinn. B hefði svo vakið vitnið og þá í töluverðu uppnámi. B hefði sagt að brotaþoli hefði hringt, vissi ekkert hvar hún væri og það væri eitthvað mikið að. Vitnið he hún er að tala við B , ég heyri hana bara vera að öskra og bara það er eitthvað mikið að gerast. C og beðið hann um að fara niður í bæ og athuga með brotaþola. Vitnið hefði hri ngt til móður brotaþola en hún ekki svarað. , þá hefði vitnið hringt til lögreglu. Í framhaldi af þessu hefði C hringt og sagt brotaþola vera í . Vitnið sagði þau öll hafa verið í miklu uppnámi. Brotaþoli hefði einnig sagt að hún vissi ekkert Brotaþoli hefði verið hágrátandi. Vitnið sagðist ekki muna hvort það h efði heyrt brotaþola mótmæla einhverju. að það væri ekki visst. Langt væri um liðið og þau hefðu öll verið í miklu uppnámi. Borið var undir vitnið það sem haft er eftir henni í lögregluskýrslu að hú n hafi heyrt brotaþola Jafnframt voru borin undir vitnið þau orð sem eftir því eru höfð í sömu skýrslu, að það sko. Þetta var bara, þetta var skelfilegt sko. Það er bara ekkert annað yfir það, enda Vitnið staðfesti einnig þau orð, sem eftir henni eru höfð í skýrslunni, að b algjörlega rétt lýsing. Vitnið hefði heyrt brotaþola öskra og mótmæla. Vitnið kvaðst ekki vita hversu lengi símtalið við brotaþola hefði staðið, en halda Vitnið hefði einnig tekið sinn síma og hringt í C og lögreglu. Vitnið sagðist ekki hafa hugmynd um hvor hefði lokið símtalinu, brotaþoli eða B . Vitnið sagðist halda að B 20 manni sem hún aldrei hefði hitt áður. Eftir það myndu þau hafa farið heim til hans það er eitthvað gloppótt hjá henni minnið, en man eftir að hann hafi haft við sig kynferðismök þess hvernig vinir hennar hefðu fundið hana Brotaþoli hafi ekki fundið fötin sín og hlaupið nakin ú t. Lögreglan hefði um nóttina hvatt hana til að gangast undir skoðun á neyðarmóttöku. Brotaþoli hafi ekki viljað það þá en komið daginn eftir. Vitnið sagði að brotaþoli hefði ekki verið undir áfengisáhrifum þegar vitnið hitti hana. Vitninu hefði hins vega r verið sagt að það hefði brotaþoli verið þegar hún hefði komið á neyðarmóttöku um nóttina. Vitnið sagði að brotaþoli hefði verið þreytt og vitnið hefði greint hjá henni kvíða og doða. Brotaþoli hefði grátið þegar hún hefði sagt frá því sem hún hefði muna ð eftir. Frásögn hennar hefði verið skýr. Vitnið sagðist ekki muna til þess að brotaþoli hefði nefnt blæðingu og slíkt hefði ekki verið skráð. Vitnið sagðist telja að brotaþoli hefði sagt að hún væri ekki viss hvort kynfæri hennar hefðu verið sleikt. Vit nið staðfesti skýrslu sína. Vitnið G læknir kvaðst hafa skoðað brotaþola á sjúkrahúsi. Enga áverka hefði verið að sjá. Vitnið sagði að komið gætu smárifur án þess að þær sæjust við skoðun. Eins gæti blætt úr leghálsi ef konan væri nálægt blæðingum. Hugsan legt væri að brotaþola hefði blætt eitthvað um nóttina án þess að það sæist í skoðun. Umtalsverð blæðing hefði líklega komið í ljós við skoðunina. Vitnið var spurt um frásögn þá sem eftir brotaþola er h öfð í skýrslunni. Vitnið sagði þetta vera frásögn hen nar. Sama ætti við um merkingar í reiti í vottorðinu , þar væri merkt í samræmi við svör sjúklings. Þær hefðu við skoðunina farið í gegn um listann og merkt við í samræmi við svör hennar. Fyrir hefði legið í skoðuninni að brotaþoli myndi ekki allt úr atburð arásinni. Hjúkrunarfræðingur talaði við sjúkling á undan lækni. Hugsanlegt væri að sjúklingur hefði rifjað upp atvik á milli viðtalanna. Vitnið staðfesti skýrslu sína. Vitnið K sálfræðingur staðfesti vottorð sitt vegna viðtals við brotaþola . Vitnið sagði brotaþola hafa komið til sín í framhaldi af atvikinu. Hún hefði komið fyrir sjónir sem hrædd og dofin. Hún hefði verið með áfallaeinkenni eins og 21 endurupplifanir og hefði lýst sjálfsvígshugsunum. Vitnið kvaðst hafa talið brotaþola trúverðuga o g samkvæma sjálfri sér. Einkenni brotaþola samrýmdust því að hún hefði orðið fyrir áfalli. Vitnið sagðist ekki hafa greint brotaþola með áfallastreituröskun enda hefði vitnið aðeins hitt brotaþola einu sinni, níu dögum eftir atvikið. Brotaþoli hefði átt b ókað annað viðtal en ekki mætt. Slíkt væri algengt, til dæmis vildu þolendur oft forðast allt sem minnti á atvik og sálfræðingurinn væri eitt af því sem minnti á það. Vitnið I sviðsstjóri staðfesti matsgerð sína dags. 29. nóvember 2018. Vitnið sagði að í málinu hefðu verið gefnir upp tímar á sýnatökum . Blóðsýni hefði verið tekið kl. 15:30 og hærri einhvern tíma áður, og ef við reiknum með einhverjum brotthvarfshraða þarna sem sýnatöku verið 1 til 1,1 prómill. Lengra yrði ekki reiknað aftur með nákvæmi. Þar spilaði til dæmis inn í hvenær drykkju hefði lokið. Þvagið speglaði styrk í blóðinu aftur í tí mann. Persónubundið væri svo hver nig hver og einn fyndi á sér. Vitnið sagði að í þvagi hefði verið tetrah ý d r ókannabínólsýra, umbrotsefni tetrah ý drókannabínóls, hins virka efnis, og gæti verið í þvaginu í margar klukkustundir, jafnvel daga eftir að virka efnið úr blóðinu væri farið. Virka efnið gæti farið á hálfum til einum sólarhring, það færi eftir magni og styrk efnisins sem neytt hefði verið. Út frá niðurstöðunum væri ekki hægt að segja til um áhrif af kannabisnotkunar á viðkomandi. Oft væri efnið lengur í blóðinu ef notkunin hefði ver ið jöfn og mikil, jafnvel dagleg. Ein horfin á tólf tímum þó hún hafi náð einhverju ákveðnu Ef í hlut ætti manneskja um tvítugt, sem ekki væri daglegur neytandi, þá gæti efnið verið horfið úr blóðinu tólf klukkustundum eftir notkun. Allt væri þetta einstaklingsbundið, færi eftir notkuninni og styrknum. Borið var undir vitnið að í málinu væri byggt á því að um hálfum sólarhring fyrir sýnatöku hefði sú, er sýnin gaf, ekki getað spornað við kyn ferðismökum vegna ölvunar, áhrifa fíkniefna og svefndrunga. og miðað við að viðkomandi hafi ekki neytt áfengis í allt að hálfan sólarhring þá er mjög 22 líklegt að viðkomandi hafi verið ölvuð og talsvert öl vuð og líka undir áhrifum því sem byggt væri á í ákæru. Vitnið sagði að ef kannabisefna væri neytt ofan í áfengisdrykkju yrði þar samverkun. Hvort tveggja væri slævand i á miðtaugakerfið Vitnið sagði að kannabis yki ölvunaráhrif strax . Lögregluþjónn 1 sagði að hringt hefði verið til neyðarlínu klukkan 03:57 og sagt að stúlka væri í vandræðum og kæmist ekki út úr húsi. Lögregla hefði farið á vettvang og þar þá verið kominn einhver vinur hennar, sem hefði fundið út hvar hún var námunda við að reyna að finna stú lkuna þegar hún hefði hringt í vin sinn og greint frá því að hún væri komin út. Hann hefði beðið hana um að öskra, hún hefði gert það og lögreglan farið á hljóðið. Þar hefði lögregla fundið stúlkuna við . Þar hefði hún staðið í anddyri ásamt manni, bæði fáklædd, hann á náttslopp en hún í handklæði. Stúlkan hefði lítið vilja ræða við lögreglu annað en það að hún vildi fá fötin sín aftur. Hún hefði gengið rösklega undan lögreglu sem hefði þurft að hlaupa til að ná henni. Lögregla hefði fylgt henni á slysad eild til að fá hana til að tala við hjúkrunarfræðing og athuga með áverka. Vitnið sagðist hafa farið og talað við manninn á sloppnum. Hann hefði farið með lögreglu inn í íbúð sína og sýnt henni herbergi sitt. Þar hefði lögregla tekið föt stúlkunnar sem he fðu verið í hrúgu á gólfinu , nærföt þar með talin . Einhver annar maður hefði verið í íbúðinni , legið í rúmi í sínu herbergi, og hefði lögregla skrifað niður nafn hans. Eftir þetta hefði lögregla farið út og beðið fregna af slysadeildinni. Þær hefðu orðið þ ær að í íbúðinni tala saman, fara út að reykja og ganga svo til náða. Þar sem stúlkan hefði ekkert viljað segja um atvikin hefði lögregla yfirgefið vettvang. Vitnið sagði að stúlkan hefði verið ölvuð og í miklu uppnámi. Hún hefði grátið og öskrað eitthvað sem vitnið hefði ekki skilið hvað var. Vitnið sagðist hafa fundið áfengislykt af stúlkunni en ekki kannabislykt. Vitnið sagði að maðurinn hefði angað af áfengi en verið vel viðræðuhæfur og Hann hefði sagt þau stúlkuna hafa farið heim til hans með leigubifreið og þau haft kynmök. Hún hefði farið fram , farið inn á salerni svo allt í einu rokið út úr íbúðinni. Maðurinn hefði ekki komið fyrir sjónir sem sérstaklega 23 taugaóstyrkur. Hann hefði ekki reynt að komast undan lögreglu heldur vísað henni inn í íbúð sína. Nánar spurt hvar fötin hefðu verið sagði vitnið að rúmið væri up p við vegg, vinstra megin skápur, hægra megin gluggi. Við enda rúmsins hefði verið kommóða eða slíkt og ofan á henni veski stúlkunnar. Vitnið sagðist ekki hafa séð blóð í rúminu. Opið hefði verið inn á snyrtinguna en vitnið ekki farið þangað inn. Engin ummerki hefðu verið um átök. Vitnið sagði að stúlkan hefði rætt við móður sína í lögreglubifreið. Lögregla hefði rætt við móðurina eftir samtalið. Vitnið kv aðst telja að stúlkan hefði ekki sagt móður sinni hvað komið hefði fyrir. Ef borið hefði verið um nauðgun hefði þróun málsins orðið öll önnur. Vitnið staðfesti skýrslu sína. Lögregluþjónn 2 sagði beiðni hafa komið frá annarri lögreglubifreið um aðstoð við að staðsetja konu sem ekki væri vitað hvar væri , en hugsanlega haldið nauðugri. Vitnið hefði farið á vettvang í og þar verið leitað að konunni. Ekki hefði verið vitað hvo rt hún væri innan dyra eða utan. Þegar vitnið hefði verið á gangi milli bifreiða á stæði hefði það séð konu koma hlaupandi í átt að vitninu og lögregluþjónn á eftir henni sem hefði beðið hana um að nema staðar. Vitnið hefði fengið hana til að nema staðar og hefði hún þá verið sú sem leitað hefði verið. Hún hefði verið með handklæði yfir sér en ber utan þess. Hún hefði verði sjáanlega ölvuð og í uppnámi. Mjög erfitt hefði verið að róa hana niður og láta hana finna að hún væri örugg. Hún hefði viljað fara e n loks hefði lögregla náð að róa hana og fá hana yfir í hlýja lögreglubifreiðina. Hún hefði ekki, svo vitnið vissi, skýrt frá því hvaðan hún kæmi eða hvað hefði komið fyrir. Móðir stúlkunnar hefði komið fljótlega á vettvang og þeim verið leyft að tala sam an einum inni í lögreglubifreiðinni í von um að eitthvað kæmi í ljós um atvik málsins. Það hefði ekki skilað árangri . Hefði þá verið ákveðið að fara með stúlkuna undir læknishendur og hefði hún verið flutt á slysadeild og móðir stúlkunnar komið þangað einn ig. Þar hefði stúlkunni verið boðin skoðun en stúlkan óskað eftir að fara. Hún hefði farið og afskiptum lögreglu þá lokið. 24 Vitnið sagði að stúlkan hefði verið mjög ölvuð og sterk og mjög áberandi áfengislykt af henni í lögreglubifreiðinni. Hún hefði hins vegar ekki verið að deyja áfengisdauða. Vitnið var spurt hvort hún hefði verið í uppnámi og svaraði að hún hefði Vitnið staðfesti skýrslu sína. Lögregluþjónn 3 sagði að óskað hefði verið eftir aðsto ð lögreglu, maður , C , hefði verið að leita að vinkonu sinni. Lögregla hefði svo hitt á hana og rætt við. Vitnið sagðist hafa rætt við brotaþola og hún verið í miklu uppnámi. Vitnið hefði fengið hana til að koma í lögreglubifreið til viðræðna. Svo hefði móðir hennar komið á vettvang. Brotaþoli hefði fyrst lítið viljað við lögreglu ræða en hefði svo orðið róleg ri eftir að hafa hitt móður sína. Brotaþoli hefði verið í miklu uppnámi og ekki komið upp orði. Vitnið sagði áfengislykt hafa verið af stúlkunni. Vitnið sagði lögreglu hafa ráðlagt brotaþola að fara á bráðamóttöku og móðir hennar hefði reynt að sannfæra hana um að gera það. Vitnið sagði að í upphafi hefði brotaþoli ekki ætlað Vitnið staðfesti skýrslu sína. Undir aðalmeðferð málsins voru gerðar ítrekaðar en árangurslausar tilraunir til að ná sambandi við D , sem mun hafa deilt íbúð með ákærða. Mun hann fluttur af landi brott. Niðurstaða Óumdeilt er að umrætt kvöld hittust ákærði og brotaþoli á skemmtistað í miðbo rg Reykjavíkur og héldu stuttu síðar á heimili ákærða í . Þá verður slegið föstu með vísan í skýrslur beggja að þar hafi ákærði sleikt kynfæri brotaþola og haft við hana samfarir um leggöng. Ákærða og brotaþola greinir mjög á um frumkvæðið að þessum ath öfnum. Fyrir dómi bar hvort um sig að það sjálft hefði verið orðið þreytt og viljað fara að sofa en hitt viljað kynmök. Fyrir dómi v ar hvort um sig sjálfu sér samkvæm t og trúverðug t . Af hálfu ákæruvalds var vakin athygli á að lögregluþjónar segðu að föt ákærðu og brotaþola hefðu verið í sömu hrúgu á gólfinu. Ákærði kvað fötin hvors hafa verið í 25 sinni hrúg u . Þó fallast megi á að hafi föt beggja verið í sömu hrúgu kunni það að veita vísb endingu um að sami einstaklingur hafi afklætt bæði, þá getur einnig verið að hvort um sig haft sett sín föt á sama staðinn. Verður engin sérstök ályktun dregin af þessu atriði við úrlausn málsins. Brotaþoli hafði verið að skemmta sér um kvöldið og kvaðst h afa orðið mjög ölvuð. B vinkona hennar, sem var með henni framan af, sagði að brotaþoli hefði verið Lögregluþjónar og aðrir sem hittu brotaþola eftir að hún kom út úr íbúð ákærða báru um ölvun hennar. Hún var enn undir áhrifum áfen gis daginn eftir þegar hún lét sýni í té. Slá má föstu að hún hafi verið umtalsvert ölvuð þegar hún kom í íbúð ákærða. Brotaþoli og ákærði eru sammála um að þau hafi neytt saman kannabiss. Fram kom hjá I fyrir dómi að kannabis ofan í áfengi auki strax á sl jóvgun. Brotaþoli sagði fyrir dómi að ástand sitt, sem hefði verið slæmt fyrir, hefði orðið mun verra eftir að hún reykti kannabisið. Fyrir dómi töluðu bæði um að brotaþoli hefði verið í símanum þegar ákærði hefði sleikt kynfæri hennar. Fyrir liggur að br otaþoli og B vinkona hennar töluðu saman í síma á meðan brotaþoli var í íbúð ákærða og móðir B , F , heyrði símtalið að hluta. Við úrlausn málsins skiptir mjög verulegu máli hvað þær mæðgur bera um efni símtalsins. B bar að brotaþoli hefði sagt að einhver væ þetta væri. B á skemmtistaðnum ekki löngu áður. F Br F þau orð sem eftir henni eru höfð í lögregluskýrslu, að Viðbrögð þeirra mæðgna við símtalinu eru eðlileg í ljósi þessarar lýsingar. B reynir ítrekað að ná sambandi við móður brotaþola og F hefur samband við lögreglu. Þær gera ráðstafanir ti l að C , bróðir B , reyni að finna brotaþola og kom a henni til aðstoðar . V ið úrlausn málsins þykir mega leggja til grundvallar að í meginatriðum hafi símtal brotaþola verið á þessa leið. Þegar á það er horft er þar mikill stuðningur við frásögn brotaþola af atburðarásinni á heimili ákærða. Með sama hætti verður í þessu ljósi mjö g ósennilegur sá framburður ákærða að brotaþoli hafi ákveðið leitað eftir kynmökum en hann fyrst viljað sofa en svo látið undan , og í framhaldi af því hafi farið fram kynmök sem brotaþoli hafi greinilega notið . Ákærði gaf skýrslu hjá lögreglu 20. nóvembe r 2018. Þar sagði hann meðal annars að ef lögregla skoðaði símanotkun brotaþola sæi hún að síminn hefði verið í notkun allan 26 tímann. Engin gögn liggja fyrir í málinu um símanotkun brotaþola á þeim tíma þegar hún var í íbúð ákærða. Af slíkum gögnum hefði má tt ráða hvaða símtöl hefðu verið hring d , hvenær og hversu lengi þau hefðu staðið. Slíkar upplýsingar hefðu verið til glöggvunar við úrlausn málsins. Það að þeirra hafi ekki verið aflað á ekki að koma niður á ákærða í málinu , en það að slík gögn liggi ekki fyrir breytir ekki því sem þykir mega slá föstu um efni símtals brotaþola og B , sem F hlýddi á að hluta. Það, sem þar kom fram og þær ályktanir sem dregnar verða af því, er þess efnis að telja verður að mjög sterkum stoðum hafi verið rennt undir það að ákæ rði hafi umrætt sinn sleikt kynfæri brotaþola og haft samfarir við hana um leggöng gegn vilja hennar. Þegar horft er til þess sem fyrir liggur um ástand brotaþola og rakið hefur verið, og framburð I fyrir dómi, þykir verða að leggja til grundvallar að þann ig hafi þá verið ástatt um brotaþola að hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar, áhrifa fíkniefna og svefndrunga. F , sem hlýddi á í síma, taldi sig fylgjast með nauðgun í beinni útsendingu. Verður að telja að ákærða hafi hlotið að vera ljóst að samræðið og kynferðismökin voru gegn vilja brotaþola og að henni hafi ekki verið unnt að hindra þau. Það að brotaþoli hleypur út úr íbúðinni, vafin í handklæði en klæðalaus að öðru leyti, og er í miklu uppnámi að mati þeirra sem hi tta hana fyrir utan, er því til stuðnings að í íbúðinni hafi eitthvað alvarlegt komið fyrir hana. Það sem eftir henni er haft við skoðun á sjúkrahúsi er sömu niðurstöðu almennt til styrktar. Hefur ákæruvaldið með framanrituðu fært lögfulla sönnun fyrir sek t ákærða samkvæmt ákærunni, gegn neitun hans. Er hann sannur að sök og hefur unnið sér til refsingar en háttsemi hans er rétt færð til refsiheimilda í ákæru. Við ákvörðun refsingar verður að líta til þess að samkvæmt sakavottorði hefur ákærða ekki verið g erð refsing áður. Brotið er framið í september 2018 en ákæra er gefin út í október 2020. Ákærði fremur brot sitt á heimili sínu gagnvart nær ókunnugri átján ára stúlku. Þegar á allt er horft verður refsing ákærða ákveðin fangelsi í tvö ár. Fyrir liggur bót akrafa brotaþola. Við munnlegan málflutning var fallið frá kröfu vegna útlagðs sjúkrakostnaðar, tímabundins atvinnutjóns og þjáningabóta en eftir stóð krafa um miskabætur. Fyrir liggur vottorð sálfræðings. Það er byggt á einu viðtali sálfræðingsins við bro taþola , skömmu eftir atvikið . Verða ekki afgerandi ályktanir af vottorðinu dregnar um afleiðingar brotsins fyrir brotaþola. Á hinn bóginn hafa dómstólar litið svo á að brot sem þessi séu til þess fallin að valda brotaþola sálrænum erfiðleikum. Að mati dóms ins er ljóst af skýrslu brotaþola, móður hennar og B að brotið hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir brotaþola. Verður ákærði dæmdur til að greiða henni 1.600.000 krón ur í miskabætur 27 ásamt vöxtum eins og í dómsorði greinir, en bótakrafa mun hafa verið birt 20. nóvember 2018. Ákærði verður dæmdur til greiðslu málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, Arnars Kormáks Friðrikssonar lögmanns, 1.778.780 krónur með virðisaukaskatti og þóknun rét targæzlumanns brotaþola, Ólafar Heiðu Guðmundsdóttur lögmanns, 801.040 krónur með virðisaukaskatti, auk annars sakarkostnaðar sem samkvæmt yfirlýsingu sækjanda fyrir dómi nemur 321.692 krónum. Gætt var 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008. Af hálf u ákæruvalds ins fór með málið Katrín Hilmarsdóttir saksóknarfulltrúi. Þorsteinn Davíðsson kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð Ákærði, Ali Conteh, sæti fangelsi í tvö ár. Ákærði greiði A 1.600.000 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vex ti og verðtryggingu frá 30. september 2018 til 20 . desember 20 1 8, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði 1.778.780 króna málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Arnars Kormáks Friðrikssonar lögma nns, 801.040 króna þóknun réttargæzlumanns brotaþola Ólafar Heiðu Guðmundsdóttur lögmanns , og 321.692 króna annan sakarkostnað. Þorsteinn Davíðsson . 28