1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 22 . októbe r 2019 í máli nr. E - 8/2019 : Þrotabú DV ehf. (Kristján B. Thorla cius lögmaður) gegn NRS Media (UK) L td. og (Lúðvík Örn Steinarsson lögmaður) NRS Medi a (Europe) L td. Mál þetta, s em var dóm tekið 26. september sl. va r höfðað 1 3. nóvembe r 2018 af þrotabúi DV ehf., Laugavegi 7 í Reykjavík, gegn NRS Media (UK) L td . og NRS Media (Europe) L t d . , báðum til heimilis í Rotterdam House, 116 Quayside, Newcastle Upon Tyne í Englandi . St efnandi krefst þess að rift verði með dómi greiðslum DV ehf. á skuld við stefndu sem nam samtals 11.700.000 krónum , en þar af voru 7.700.000 krónu r greiddar 3. október 2017 og 4.000.000 króna 31. október 2017. Þ ess er krafist að stefndu verði óskipt gert a ð greiða stefnanda 11.700.0 00 krónur með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af 7.700.000 krónum frá 3. til 31. október 2017, en af 11.700.000 krónum frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist málskostnaðar ó skipt úr hendi stefndu . St efndi NRS Media (UK) Ltd. krefst sýknu , en til vara að kröfur stefnanda verði lækkaðar verulega. Í báðum tilfellum er krafist má lskostnaðar úr hendi stefnanda. Mætt var af hálfu beggj a stefndu við þingfestingu málsins 8. janúar 2019 og þeim veittur frestur til að leggja fram greinargerð. Þegar málið var næst tekið fyrir 19. febrúar sama ár var ekki mætt fyrir hönd stefnda NRS Media (Europe) Ltd. og ekki skilað greinargerð fyrir hans hö nd. Aftur á móti var lögð fram greinargerð fyrir hönd stefnda NRS Media ( UK) Ltd. Stefndi NRS Me dia (UK) Ltd. krafðist upph aflega frávísunar málsi ns og vísaði héraðsdómur kröfum á hendur því féla gi frá dómi m eð úrskurði 10. maí 2019 . Sá úrskurður v ar felldur úr gildi með úrskurði Landsréttar 26. júní sama ár og var lagt fyrir h ér aðs dóm að taka málið til efnisme ðferðar. I Helstu málsatvik Mál þetta er höfðað af stefnanda til riftunar á tiltek num greiðslu m , s br. XX. k afla laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. DV ehf. og stefndi NRS Media (Europe) 2 Ltd., fyrirtækjanúmer 0638 4495, gerðu samning 28. október 2014 sem varðaði öflun hins síðarnefnda félags á auglýsing um í miðla stefnanda. Af hálfu stefnanda er byggt á þ ví að stefndi NRS Media ( UK ) L td . , fyrirtækjanúmer 044 085 6 5 , hafi jafnframt átt aðild að samning n um. Re ikningar v egna þjónustunnar voru ritað ir á bréfse fni NRS Media (Europe) Ltd. og var óskað greiðslu á nánar ti lgreind an reikning hjá breskum banka. Á reikningunum var einnig tilgreint fyrirtækjanúmer NRS Media (UK) Ltd. Af hálfu stefnda NR S Media (UK) Ltd. er byggt á því að félagið hafi alfarið staðið utan við samninginn og samningssamband eingöngu myndast á milli stefnanda og NRS Medi a (Europe) Ltd. Fram kemur í lið 2 4 í samningnum að um hann gildi íslensk lög og að skýra beri samninginn í samræmi við íslensk lög. Þá segir að íslenskir dómstólar hafi e inir lögsögu til að taka ákvarðanir rísi ágreiningur sem varði samninginn. Fyrir ligg ur að DV ehf. gat ekki staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt samningnum og eru ógreiddir reikningar frá 2 0. jú lí 2015 til 20 . ok tóbe r 2016 meðal gagna málsin s . Af þessum sökum höfðaði NR S Media mál gegn DV ehf., sem var þingfest 1. desember 2016 . Þar var krafist greiðslu á 20.981.599 krónum vegna þjónustu sem veitt hefði verið samkvæmt samningnum frá 2 8. októb er 2014. Ekki var tilgrein t í stefnu hvort stefnandi væri NRS Media (UK) Ltd. eða N RS Media ( Euro pe) Ltd. og var fyrirtækjanúmers heldur ekki getið. Stefna vegna skuldarinnar var árituð 26. maí 2017. Þá var gert árangurslaust fjárnám vegna skuldarinnar hjá stefnanda með gerð sýslum annsins á höfuðborgarsvæðinu 17. ágúst 2017. J afnframt voru fjögur önnur árangurslaus fjárnám gerð veg n a skulda stefnanda á á rinu 2017. Þ að liggur einnig fyrir að NRS Me dia hafði óskað eftir því a ð ste fnandi yrði tekinn til gjaldþrotaski pt a með beiðni sem var móttekin hjá Héraðsdómi Reykjavíkur 12. september 2017. Þá hö fðu aðrir kröfuhafar stefnanda la gt 22 beiðnir um gj aldþrotaskipti inn til h éraðsdóms á árinu 2017 . Hinn 5. september 2017 var gerðu r samningur um kaup Frjáls rar fjölmiðlun ar ehf. á útgáfurét tindum Pressunn ar ehf. Kaupverðið n a m 276.000.000 króna og var greið slutilhögun nánar skýrð í viðauka við samninginn frá 15. sama mánaðar. Samningaviðræður fóru fram á árinu 2017 á milli þáverandi lögmanna aðila o g tóku þær bæ ði til uppgjörs vegna skuldar s tefnanda og vegna skuldar Pressunn ar ehf., móður féla gs stefnanda , sem gert hafði sams konar samning við NRS Media (Europe ) Ltd . Á meða n þessar viðræður s t óðu yfir greiddi Pressan ehf. 5.000.000 króna inn á fjárvörslureikning lögmanns NRS Media 7. septemb er 2017. Aðilar náðu samkomulagi um uppgjör og er gerð grein fyrir því í tölvubréfi frá 3. október 2017 sem þ áverand i lögma ður stefnanda og Press unnar ehf. sendi. Þa r segi r að fyrir liggi að samningur komist á um uppgjör krafna sem lögm a ð urinn hafi í innhe imtu gagnvart DV ehf. og Pressunni ehf. gegn .00 0 , að uppfylltum skilyrðum um greið slu í dag og frestun á gjaldþr otaskiptabeiðnum á morgun í fjó rar 3 vikur na umbjóðanda þíns NRS (kröfuhafa), fyrir tveimur árituðum stefnum, annars vegar á DV (skuldari) fyrir u.þ.b. kr. 1 6. 600.000, og hins vegar á Pressuna (skuldar i ) fyrir u.þ.b. kr. 21.000.000 Ge rt var ráð fyrir því að NRS Media fengi greiddar 16.700.000 krónur, annars vegar með greiðslu 7.7 00.000 króna af fjárvörslureikningi lögmanns skuldara til lögmanns NRS Media og hins vegar með greiðslu 4.000.000 króna til lög manns NRS Media í síðasta lagi 1 . nóvember 2017. Þá var lögmanni NRS Media veitt heimild til að taka af fjárvör slureikningi sínu m kr. 5.000.000 , sem þegar hafa verið lagðar þar inn af skuldurum Fra m kom að þegar síðast a greiðsla n hefði borist þá yrð u fyrrgr eindar be iðnir um gj aldþrotaskipti afturkallaðar. Lögmaður NRS Media staðfesti samkomul agið með tölvubréfi sem se nt var sam dæ gurs og uppl ýsti um reikningsnúm er vegna fjárvörslureiknings síns sem leggja skyld i umræddar fjárhæðir inn á. Í kjölfar þessa greiddi DV ehf. 7.700.000 krónu r á fjárvörslureikning lögmanns s íns, sem greiddi sömu fjárh æð til lögmanns NRS Media hinn 3. októb er 201 7 . Þá greiddi D V ehf. 31. október 2017 lokagre iðslu til lögmanns NRS Media. Hinn 1. nóvember 2017 af turkallaði lögmaður NRS Media beiðni um að stefnandi yrði tekinn til g jaldþrotaskipta , sem hafði verið beint til Héraðsdóms Reykjaví kur. Með yfirlýsin gu stjó r narformanns DV ehf. 31. október 2017 var því lýst yfir að f élagið gæti ekki staðið í skilum við lánardrottna sína með gjaldfallnar kröfur e ða kröfur s em falla síðar í g jalddaga. Væri ekki sennilegt að greiðslu örðugleikar liðu h já innan skamms tíma. Tekið var fram að yfirlýsingin væri gefin með hliðsjón af 4. tl. 65. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti, sbr. 1. mg r . 64. gr. sö mu laga. Bú stefnanda var tekið til gjaldþrotaskipta me ð úrskurði sem var k veðinn upp 7. mars 20 18. Kröfulýsin gafresti l auk 2 1. maí 2018 og námu lýstar kröfur í bú ið 241 .756.998 krónum, en þar af námu forg angskröfur 51.411.454 krónum. Þegar úr skur ður um gjaldþrotaskipti var kveðin n upp v oru u m 74.000 krónur á bankareikningum stefnanda. Stefnandi kveður ei gnir bús ins hafa ve rið óverulegar, en að útistandandi kröfur séu gamlar og ólíklegar til að innheim tast e ins og fram hafi komið á skiptafundi 21. júní 2018 . Skiptastjóri stefnanda lýsti yfir riftun á fyrrgreindum g reiðslum með bréfi 2 6. október 2018 og var það s ent lögmanni NRS Medi a . II Helstu málsástæður og lagarök stef nanda Stefnandi byg gir ri ftunarkröfu sína aðallega á 134. gr. laga nr. 21/ 1991 , enda hafi þær greiðslur sem um ræðir skert greiðslugetu þrotamanns verulega. Um sé að ræða hlut læg skilyrði og ski pti huglæg a fstaða stefndu til riftunar innar og vitneskja stefndu um fjárhag stefnanda því engu við mat á þ ví hvort ákvæðið eigi vi ð. Miðað við fjárh agsstöðu stefnanda á þeim tíma sem skuldin var grei dd hafi greiðsl urnar skert 4 greiðslugetu hans verulega , en við mat á því beri meðal annars að líta til hlutfalls gr eiðsl nanna og eigna s tefnanda þegar greiðsl ur fór u fram og við gja ldþrotaskip tin. Hafi í dómafr amkvæmd og norrænum rétti verið litið til nokkurra sjónarmiða , þar með talið þess hvort greiðslan sé meira en 10% a f eignum þess aðila sem sé gjal dþrota . Þegar kveðinn hafi verið upp úrskurður um gjald þrotaskipti hafi verið um 74.000 krónur á bankareikningum stefnanda . Þá hafi innheimtar útis tandandi kröfur á skiptafundi 2 1 . júní 2018 verið taldar ne ma um 148.000 krónu m. Hefði ekki kom ið til þeirra greiðsl na sem krafist sé riftunar á hefðu eign ir b úsins hins vegar numið þeim greiðslum sem krafist sé riftunar á eða verið um 79 sinnum hærri en raun in varð. Sé fj árhæð greiðsl nanna því langt yfir viðurkennd um viðmiðunarmörk um við mat á því hvort skilyrði 134. gr. laga nr. 21/1991 um verulega rýrnun á greiðslugetu þrotamanns séu fyrir hendi . V ís að er til þess að þ egar greiðsl urna r fóru fór fr am h a fði st efnandi selt nær allar eignir félagsins, þ.e. vörumer ki og vefsí ður allra miðla fél agsins og fleiri eignir. Þetta hafi stefndu vitað, enda verið töluverð umfjöllun um umrædda sölu í fjölmiðlum í sept ember 2017. Hafi því verið ljóst að litlar sem engar tekjulindir væru e ftir í félaginu. Þá geti umrædd ar greiðsl ur ekki tali st venj uleg ar eftir a tvikum, en um margra mánaða uppsöfnuð vanskil ha fi ve rið að ræða og hafi verið gefinn verulegur afsláttur af kröfunu m vegna bágrar fjárhagsstöðu f élagsins. Árétta ð er að stefn du hafi verið að fullu kunnugt um slæma n fj árhag f élagsins , en da h ö fðu þeir sjálf ir gert árangurslaust fjárnám hjá félag inu og lagt inn beiðni um gjaldþro taskipti til héraðsdóms. V ilji stefnd u halda því fram að félagið hafi verið gjaldfær t þeg ar greiðsl urnar voru inntar af hendi ber i þeir sönnunarby rðina fyrir því og al la n halla af sönnun arskorti. Þá hafi g reiðsl urnar verið innt ar af h endi innan sex mánaða frá frestdegi og s éu því öll skilyrði 134. gr . laga nr. 21/1991 uppfyllt . Jafnfr amt er byggt á því að greiðsl urnar sé u riftanleg ar samkvæmt hinni almennu r i ftunarreglu 141. gr. laga nr. 21/1991. H a fi háttsemi þáverandi fyrirsvarsm anna Pressunnar ehf. og stefndu verið ótilhlýðileg, en með hin um umdeildu gr eiðslu m hafi verið gerðar upp skuldir við stefndu og krö fuhöfum verið mismunað. Nánar tiltekið hafi verið gert up p við stefndu , s em áttu um 5 % af heildarskuldum stefnanda , en ekkert veri ð greitt til annarra kröfuhafa . Hafi ráðst öf unin því verið til hagsbóta fyr ir stefndu á kostnað annarra kröfuhafa og leitt til þes s að umræddir fjármunir voru ekki til ráðstöf unar til grei ðslu skulda þro tabúsins. Bent er á að eignir þrota búsins samanborið við lýstar kröfur séu óverulegar og mun i stór hluti þeirra renna í skiptako stnað. Samkvæmt dómafram kv æmd beri einnig að líta til þess að kröfur stefndu á hendur stefnanda voru sumar greidd ar upp mánuðum eftir g jald d aga þeirra ásamt dráttarvöxtum . Þ á hafi umrædd ar gre iðsl ur ekki farið fram ve gna endurskipulagningar á fjárhag stefnanda eða t il að bjarga verðmæ tum, heldur eingöngu til að tryggja hagsmuni stefndu. Áréttað er að stefndu hafi ver ið eða m átt 5 vera ljóst að stefnandi vær i ógjaldfær þegar greiðslurnar vor u innta r af hendi . Stefnandi hafi verið í verule gum vanskilum v ið stefndu , sem og aðra kröfuhafa , og hafi stefndu getað séð í hendi sér að greiðsl urnar væru ótilhlýðileg ar og fæl u í s ér mismunun k röfuhafa. Stefnandi byggir skaðabóta - og endurgreiðslukröfu sína einkum á 1. og 3. mgr. 142. gr. laga nr. 21/199 1 . Ver ði fall is t á ri ftun á grundv elli 134 . e ða 141. gr. laga nna séu stefndu jafn framt skaðabótaskyld ir , óháð því hvort ákvæðið ei gi við . Stef ndu hafi verið kunnugt um að greiðsl urnar væru riftanleg ar , sbr. lokamálslið 1. m gr. 142. gr. laga nna, og beri þe im að greiða bætur samkvæmt ákvæðinu. Jafnframt er byggt á því að stefnandi eigi rétt á endurgreiðslu auðgunar úr hendi stefndu sa mkv æ mt 1. mgr . 142. gr. laga nr. 21/1991 . A uðgun stefndu samsvar i gr eiðslum til stefndu og beri þeim að g r eiða fjárhæðina óháð því hvort um skaðab óta - eða endurgreiðslukröfu sé að ræða. Til stuðning s kröfu um dráttarvexti vísar stefn andi til 1. mgr. 6. g r. laga nr. 38/2001 . Að alleg a er byggt á þ ví að miða beri u pphafsdag dráttarvaxta v ið 3 . og 31. október 2017 þegar greiðsl urnar voru inntar af hendi . Til vara beri að miða upphaf sdag drá ttarvaxta við 2 6. nóv ember 2018 þegar mánuður var liðinn frá því að stef nandi lýsti yfir riftun greiðslunnar og krafðist skaðabóta úr hendi stefndu, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 38/2001. Til s tuðnin gs aðild stefndu vísar s tefnandi til 1. mgr. 19. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamál a . Af reikningum vegna greiðslu skuldarin nar og samningi verði ekki annað séð e n að báðir stefndu hafi verið kröfuhafar þar sem nafn annars og fyrirtækjanúmer hins sé skráð á reikningana. Þá hafi ekki verið tilgreint í stefnu NRS Media , þ ar sem krafist hafi verið greiðslu á grundvelli reikningann a , hvort félagið væri s tefnandi og gil di hið sama um aðfararbeiðni vegna kröfunnar. Hafi lögmaður NRS Media sem annaðist innheimtu kröfunnar haustið 2017 ekki viljað afhenda kvitt anir vegna uppgjörs þegar eftir því hafi verið leitað. Verði að telja ljóst a ð bæði félögin hafi notið góðs af þeim greiðslum sem krafist sé riftunar á og eigi aðild að málinu, sbr. 141. og 142. gr. laga nr. 21/1991. III Helstu málsástæður og lagarök ste fn da NRS Media (UK) Ltd. Stefndi NRS Media (UK) Ltd. krefst aðallega sýknu á g r undvelli aðildarskort s , sbr. 2. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 . Félagið ha fi h vorki átt aðild að því samkomulagi sem var gert 28 . október 2014 um auglýsin gaöflun né samkomulagi um u ppg jör frá 3. október 2017. Samningssambandið hafi alla tíð verið á milli s tefn anda og NRS Medi a (E urope ) Ltd . Þá hafi þær greiðsl ur sem má lið v arðar, sem og aðrar greiðslur s amkvæmt sam komulagi um uppg jör , verið l agðar inn á reikning stefnda N RS Media ( E uro pe) Ltd. Þetta megi sjá af fyrirliggjandi ban kayfirlit i þess félags þar s em fram komi að 13. október 2017 hafi 93.782,21 evr a verið l ögð inn á reikni nginn og 6 jafnframt 25.893,72 evrur 10. nóvember 2 017. Hafi b áðar grei ðslurnar kom ið frá lögmannsstofunni Hovm ø ller & Thorup og verið gre iddar á gru ndvelli fyrrgreinds samkomulags a ð frádregnum lögmannskostnaði félagsins á Íslandi og í Danmörku . Sé því l jóst að þær greiðslur sem krafis t sé ri ftunar á hafi v erið greidd ar til stef nda NRS Media (EU) Ltd. og að stefndi NRS Media (UK) Ltd. hafi ekki haft nokku rn hag af greiðslun um , sbr. 1 . mgr. 142. gr. laga nr. 21/1 991. Verð i riftunarkröfunni því ekki bei nt að þessum stefnda og beri að sý kna hann vegna aðildarskor ts. V erði ekki fall ist á sýknu stefnda vegna a ðildarskorts er byggt á því að ekki sé u uppf yllt sk ilyrði til riftunar. Greiðs l u rnar skerði ekki greiðslugetu stefnanda verulega í skilningi 134. gr. laganna, enda liggi fyrir að þegar þær voru inntar af hendi hafði stefnandi nýverið selt útgáfuréttindi sín til að greiða u pp skuldir . Hafi u mr ædd ar greiðsl ur því aðeins numið smávægileg ri fjárhæð í samanburði við þá fjármuni sem ko mu inn í félagið vegna sölunnar. Jafnframt er á því byggt að greiðsl urnar hafi verið venjuleg ar eftir atvikum, m e ðal ann ars í ljósi þess að stefnandi h afi au gljóslega verið að freista þess að koma nýrri skipan á fjármál sín með uppgreiðslu skulda. Því er jafnfr amt mótmælt að riftun geti s tuðst við 141. gr. laganna. Stuttu áður en greiðsl urnar áttu sér s tað hafi verið töluverð umfjöllun í fjölmiðl um um sölu stefnanda á útgáfurétt indum s ínum fyrir hundruð milljóna króna og að gerðar yrðu upp helstu skuldir félagsins . Tekið er fram að stefn di hafi ekki haft aðrar upplýsingar um stöðu st efnanda en þær sem v oru opinberar . Hafi því ekki verið um óti lhlýðilega háttsemi a ð r æða o g stefn di verið grandlaus um meinta ógjald færni stefnanda. Þ ví er einnig mótmælt sem ósönnuðu a ð stefnandi hafi verið ógjaldfær. IV Niðurstaða Stef nandi beinir kröf um sínum a n nars vegar að NRS Media ( UK) Ltd. og hins vegar að NRS Media (Europe ) Ltd. Hann byggir á því a ð þær gre iðsl ur sem krafist e r riftun a r á hafi runnið til beggja félaganna og að þau hafi bæði haft hag af ráðstöfuninni. Af há lfu NRS Media ( UK) Ltd. , s em he fu r tekið til varna, er krafist s ýknu ve gna aðildar skorts . Því til stuðnings hefur einkum ve rið vísað til þess að félagið hafi ekki átt aðild að fyrrgreindum samningi frá 28. október 2014 sem leiddi til skuldar Pressunnar ehf. eða því samkomulagi um uppgj ör sem greiðsl urnar voru byggð ar á . Þá hafi þær greiðs l ur sem krafist er riftunar á ekki runnið til félag sins. Það li ggur fy ri r að sá samningur um ö flun auglý sin ga fr á 28. október 2014 sem áður hefur verið gerð grein fyrir v ar ge rður á milli DV ehf. og st efnda NRS Media (E urope) Ltd. Þá voru r eikningar vegna viðskipt a nna gefni r út af NRS Media (Europ e) Ltd . og verður af þeim ráði ð að greiðslu skyldi inna af he ndi á nánar tilgreindan re ikning þess félags hjá ban ka í Bretlandi . Það er aftur á móti óumdeilt a ð fyrrgreindur sam ningur var ritaður á bréfse fni stefnda NRS Media (UK) Ltd. og að á reikningum 7 v a r tilgreint fyri rtækjanúmer þ ess félags. Við munnlegan málflutning k om fram hjá lögma nni stefnda NRS Media (UK) Ltd. að um mis tök væri að ræða . F élögin v æru sjálfstæðir lögaðilar, en stefndi NRS Media (UK) Ltd. annaðist einkum viðskipti innan Bretlands og st efndi NRS Media (Europe) Lt d . viðskipti a nnars staðar í Evrópu. Þrátt fy rir það misræmi sem hér um ræðir verður að ma ti dómsins ráðið af umræddum samningi , þar sem samning saðilar eru skýrlega ti lgreindir, og reikningum að gagnaðili DV ehf. hafi verið stefndi NRS Media (Europe) Ltd . Eins og rakið hefur verið þá höfðaði NR S Media mál gegn DV ehf. til innheimtu skuldar sem sto fn ast hafði til vegna sam ningsins , en ekki kom fram í stefnunni hvort stefnandi væri NRS Media (UK) Ltd. eða NRS Media (Europe) Ltd. Þau gögn sem lögð voru fram vi ð þingfestingu málsins 1. desember 2016 eru ekki meðal dómss kjala í því máli sem hér er til úr lausnar og geta því ekki varpað nánara lj ósi á þetta atriði. Þar sem leggja verður til grundvallar að til skuldarinnar hafi verið stofnað vegna fyrrgreinds sam nings DV e hf. og s tefnda NRS Media (Europe) Ltd. verður jafnframt talið að síðargreint féla g hafi staðið að má lsók n inni sem varðaði umrædda skuld . Þá verður í ljósi aðdraganda þess samkom ulags um uppgjör sem gert var 3. október 2017 að leggja til grundvall ar að sá lögmaður sem gæ tti hagsmuna NRS Media, án nánari tilgreiningar, hafi komið fram fyrir hönd NRS Media (Euro pe ) Ltd. , en um var að ræða þa nn lögmann sem hafði áður höfðað mál ge gn DV ehf. vegna sku ldarin nar. Þær greiðslur sem krafist er riftun ar á v oru , eins og áður gr einir , greiddar lögmanni num 3. og 31. október 2017 . Þá verður ráðið af fram lögðum gögnum að greiðslur vegna uppgjör sins í heild sinni hafi bor ist stefnda NRS Me dia (Europe) Ltd. fyrir milligöngu dönsku lö gmannsstofunnar Hovmøller & Thor up . Samkvæmt þessu ber a g ögn málsins með sér að þær greiðslur se m krafist er riftunar á hafi verið innt ar af hendi vegna skuldar DV ehf. við stefnda NRS Med ia (Europe ) Ltd . samkvæmt samning i á milli þessara aðila. Greiðsl urnar fóru fram á grundvelli samko mulags um uppgjör sem ekki verður séð að stefndi NRS Media (UK) Lt d. hafi átt aðild að. Verður þannig ekki séð að krafa um ri ftu n á greiðslu m vegna þeirrar skuldar sem um ræðir, sem bygg ð er á 13 4. og 141. gr. laga nr. 21/19 91, geti beinst að stefnda NRS M edia (UK) Ltd. Þá verður ekki ráðið af gögnum málsins að greiðslan hafi runnið til NRS Me dia (UK) Ltd. eða að það félag h afi með öðrum hætti haft hag af ráðstöfuninni í ski lningi 1. mgr. 142. gr. laga nr. 21/1 991 , en stefnandi ber sönnunarbyrði fyrir því . Stefndi NRS M edia (UK) Ltd. verður þegar af þeim sökum sýknaður af kröfum stefnanda, sbr. 2. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 . Af hálfu stefnda N RS Me dia (Europe) Ltd. var sótt þing þegar m áli ð var þingfest , en þingsókn félagsins féll niður á síðar i stigum á n þess að lögð hefði ve rið fram greinar gerð. V erður því leyst úr málinu á grundvelli krafna og málatilbúnaðar stefnanda að því leyti sem kröfu rnar samrýmast framkomnum gögnum og eiga stoð í 8 lögum, sbr. 2. mgr. , sbr. 1. mgr. , 96 . gr. laga nr. 91/1991 . Eins og rakið h efur verið er krafa stefnanda um rif tun aðallega byggð á 13 4 . gr . laga nr. 21/1991, en til vara á 1 41 . gr. laganna. Stefnandi byggir á því að gre idd hafi verið fjárhæð sem hafi skert greiðslugetu félagsins veru l ega í skiln ingi 134. gr. lagan na og að greiðslan hafi ekki virst venj uleg eftir atvikum. Við mat á því verður að lí ta til þess hvert hlutfall fj árhæðar greiðslu nn ar va r af þeim eignum DV ehf. sem voru til ráðstöfunar þegar gr eiðsl urnar fóru fram 3. og 31. október 2017. Stefn andi hefur vísað til eigna búsins eftir að úrskurðað var um gjaldþrotaskipti og lagt fram gögn því til stuðnings. Aftur á móti l iggja ekki fyr ir gögn sem sýna hvernig eignastöðu DV eh f. var h áttað á þeim tíma sem g reiðsl urnar fóru fram . Að þessu vi r tu telur dómurinn framl ögð gögn ekki styðja málatilbúnað stefnanda um að riftun geti só tt stoð í 1 34. gr. laga nr. 21/1991 og er því ekki unnt að fa llast á kröfuna á þeim grunni . S tef nandi hefur jafnframt s tutt kröfu um riftun við hina almennu riftunarreglu 14 1. gr. laga nr. 21 /1991 og er röks tutt í stefnu að öll skilyrði ákvæðisins s éu uppfyllt. G ög n málsins bera með sér að greiðsl ur vegna skulda rinnar hafi verið innt ar af hendi þegar langt var liðið f rá gjalddaga þeirra reikninga sem um ræðir. Þá styðja framl ö gð gögn að greið s l u rnar hafi verið tilteknum kröfuhafa til hagsbót a , mismunað kröfuh öfum með ó til hl ýðilegum hætti og lei tt til þess að eignir vo ru ekki til reiðu til fullnustu kröfuhö f um . Þá fær það að mati dómsins stoð í gögnum málsins að DV ehf. hafi verið ógjaldfær t þeg ar hin umdeilda ráðstöfun átti sér stað e ða or ðið það vegna r áðstöfunari nnar . Jafnframt s t yðja gögn málsins , svo sem aðge rð ir til innheim tu skuldarinnar, að stefndi NRS Media (Europe) Ltd. hafi verið grand samur um ógj aldf ærni f élagsins og að ráðstöfunin ha fi ve rið ótil hlýðileg . Það eru því uppf yllt skilyrði til að rifta g reiðslun um samkvæmt 141. gr. laga nr . 2 1/1 991 og er fallist á þá kröfu stefnanda. Sa mkvæmt 3. mgr. 1 42. gr. laga nr. 21/1991 skal sá sem hafði hag af ráðstöfun sem er riftanleg samkvæmt 14 1. gr. greiða bætur eftir almennum reglum. Með um rædd um gr eiðslum voru 11.700.000 krónur greiddar frá DV ehf. sem ella hefðu ko mið til skipta í þrotabúinu . Stefn da NRS M e d ia (Europe ) Ltd. verður gert að greiða stefnanda þá fjárhæð. Stefnandi krefst dráttar vaxta af kröfunni og er sú krafa aðallega mi ðuð við þ á daga sem greiðs l urnar fóru fram en að því frágeng n u við 2 6. nóvember 2018, þe gar mánuður var liðinn frá því að stefna ndi lýsti yfir riftun gr eiðsl nanna og kraf ðist skaðabóta . Að tek nu till iti til 9. gr . laga nr. 38/2001 um vexti og verðt r yggingu er rét t að reikna dráttarvexti frá þeim tíma er mánuður var liðinn frá því að stefnandi kraf ði st endurgreiðslu umræddrar fjárhæ ðar. Verða d ráttarvextir því dæmdir af kröfunni frá 2 6. nóvember 2018 . Að teknu til liti t il 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 verður stefn anda gert að greiða ste f nda NRS Media ( UK ) Ltd. málskostnað sem þykir hæfilega ákveðinn 3 00. 000 9 krónur , en við ákvörðun málsk os tnaðar er litið til þess að málið er rekið samhliða öðru máli um sam s kon a r sakarefni. Samkvæmt 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 ver ður stefnda NRS Med ia ( Euro pe ) Ltd. , sem ekki tók til varna, gert að gre iða stefn an da málskos tnað . Við ákvörðun máls kostnaðar e r meðal annars litið til upplýsinga um kostnað við þý ðin gu og bir ting u stefn u, se m og til þess að samhliða þessu máli er rekið annað sams konar mál. Að t eknu ti lliti til þess þykir m á lskostnað u r hæfilega ákveðinn 5 00. 000 krónur. Á sgerður Ragnardóttir, héraðsdómari, kveður upp dóm þen nan. DÓMSORÐ : St efndi , NR S Me dia ( U K) Ltd., er sý kn af kröfum stefnanda , þrotabús DV ehf . Rift er gr eiðslu DV ehf. á skuld vi ð stefnda, NRS Media (Europe) Ltd., sem nam samtals 11.700 .000 kr ónum, en þar af voru 7.700.000 kr ónur greiddar 3. október 2 017 og 4.000.000 króna 31. október 2017. Stefndi , NR S Media (Europe) Lt d., greiði stefnanda 11.700.000 krónur með dráttarv öxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðt ryggingu frá 2 6. nóvember 2018 til greiðsludags. Stefnandi greiði stefnda NRS M e dia (UK ) Ltd. 300.000 kr ónur í málskostnað . Stefndi NRS M edia (Europe) Ltd. greiði stefnanda 500.000 krónur í m álskostnað. Ásgerður Ragnarsdóttir Greitt kr. 1. 5 00 Rétt endurrit staðfestir: _____________________ Héraðsdómi Reykjavíkur, 22. október 2019