Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur miðvikudaginn 20. nóvember 2019 Mál nr. S - 455/2019 : Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ( Kristín Jónsdóttir aðstoðarsaksóknari ) g egn Kristj áni Erni Elías syni (Björn Þorri Viktorsson lögmaður) Dómur I. Dómkröfur o.fl.: Mál þetta, sem var dómtekið 30. október 2019, var höfðað með ákæru lög reglu - stjórans á höfuð borgarsvæðinu , dags . 28. maí sama ár, á hendur Kristjáni Erni Elías - syni, kt. [...] , [...] , [...] , líkamsárás með því að hafa mið viku daginn 6. september 2017, í anddyri húsnæðis Landsbankans við Austur stræti í Reykjavík, veist með ofbeldi að A, kt. [...] , sem þar sinnti störfum sínum sem öryggisvörður, komið aftan að A , tekið ha nn kverka taki að aftan og þrengt að framanverðum hálsi hans og öndunarvegi á meðan hann dró hann út úr anddyri Landsbankans að stigapalli þar fyrir utan þar sem hann kast aði A niður svo hann féll niður eitt þrep í stiganum og því næst sparkað með hægri fæti í vinstra læri A , allt með þeim afleiðingum að A hlaut bæði húð mar og húðblæðingar yfir framanverðan háls og barka, eymsli yfir barka, skrámur yfir báðum hnjám og tognunareinkenni í hálsi. Telst [...] þetta varða við 1. mgr. 217. gr. almennra h egningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakar kostn - aðar. 2 Einkaréttarkrafa: Fyrir hönd A , kt. [...] , gerir Torfi Ragnar Sigurðsson lögmaður kröfu um að ákærða verði gert að greiða tjónþola bætur að fjár hæð kr. 800.000, - auk vaxta [samkvæmt] 8. gr. [laga] nr. 38/2001 [um vexti og verð bætur] frá tjónsdegi til þess dags er mánuður er liðinn frá dagsetningu bóta kröf unnar og dráttavaxta samkvæ mt 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, sbr. 6. gr. [lag anna] . Verði tjónþola ekki skipaður réttargæslumaður er þess krafist að ákærði verði dæmdur til að greiða lögmannskostnað tjónþola [samkvæmt] tímaskýrslu, auk virðis - auka skatts, sem l ögð verðu r fram við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. Krafan er gerð með vísan til 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála Ákærði krefst aðallega sýknu en til vara að honum verði dæmd vægasta refsing er lög leyfa. Þá krefst hann hæfilegra málsvarnarlauna skipaðs verjanda, samkvæmt mati dómsins, sem greiðist úr ríkissjóði. Varðandi einkaréttarkröfu þá er þess aðallega krafist að henni verði vísað frá dómi en til vara að henni verði hafnað. Bótakrefjandi gerir sömu kröfur um bætur og vexti og greinir í einkaréttarkröfu með ákæru en að öðru leyti gerir hann kröfu um að ákærða verði á grundvelli 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/2008 gert að greiða honum kostnað vegna lögmanns samkvæmt tíma skýrslu, að teknu till iti til virðisaukaskatts. II. Mál satvik: 1. Samkvæmt frumskýrslu, dags. 7. september 2017, var lögregla þann 6. sama mánaðar send í Landsbankann í Austurstræti vegna tilkynningar um líkamsárás. Þar fengust upp lýsingar um að ákærði hefði komið inn í bankann og ráðist á öryggisvörð. B , yfirmaður öryggis mála í bank anum, greindi frá því að ákærði ætti sér tiltekna sögu um samskipti við starfsmenn bankans o.fl. og lögregla hefði haft aðkomu að því. Lýsti hann yfir áhyggjum sínum um öryggi starfsmanna. Lögregla ræddi við öryggisvörð, A , sem fékk réttar stöðu brotaþola við rann sókn málsins. Hann greindi frá því að ákærði hefði komið í félagi við annan mann inn í bank ann með myndavél og farsíma og tekið upp myndskeið. Brotaþoli hefði bent þeim á að það væri bannað og beðið þá um að fara út eða hætta upptöku. Þeir hefðu ekki orðið við því. Stefán hefði því næst tekið símann af fél aga ákærða, stigið fram í for stofu bankans og boðið manninum að fá tækið afhent þar. Ákærði hefði stokkið aftan á hann, tekið hann kyrkingartaki, snúið hann nið ur og sparkað í hann. Í fram haldinu hefði ákærði farið af vettvangi. Brotaþoli 3 kenndi sér eymsla í hálsi og var hon um mjög brugðið. Brotaþoli leitaði sér læknisaðstoðar síðar sama dag. Brotaþoli gaf kæruskýrslu hjá lögreglu 12. september 2017 þar sem hann greindi frá helstu atvikum, afleiðingum o.fl. Ákærði gaf skýrslu hjá lögreglu 4. maí 2018 með réttar stöðu sakbornings en neitaði að mestu að tjá sig um atvik en staðfesti að hann o.fl. kæmu fram á haldlögðum myndupptökum úr bankaútibúinu. Sama dag ga f skýrslu vitnið C , starfsmaður í Lands bankanum. Faðir ákærða, D , neitaði að gefa skýrslu sem vitni þegar lögregla hafði sam band við hann sím leiðis 7. maí sama ár og gaf á því tilteknar skýringar. Þessu til við bótar tók rannsókn lögreglu til öflunar og úr vinnslu myndupptaka, öflunar læknis fræðilegra gagna o.fl. Einkaréttarkrafa brota þola, dags. 23. apríl 2018, barst til lögreglu 4. maí sama ár. Með erindi til héraðssa k sóknara 6. maí 2018 lagði ákærði fram kvörtun/kær u vegna starfa nánar tilgrein ds rann sóknar lögreglumanns sem kom að rannsókn málsins. Nefnd um eftir lit með lögreglu lauk um fjöllun sinni um erindið með ákvörðun 2. júlí 2018 . Þ á fékk hluti erindisins , að því er varðar kvörtun, frekari athugun hjá lög reglu - stjór anum á höfuð borga rsvæðinu . Ákærði fékk fyrst a ðgang að rannsóknargögnum máls ins með bréfi lögreglustjóra 9. ágúst 2018. Þá l auk athugun lögreglustjóra á kvört - un inni að öðru leyti með bréfi 29. sama mán aðar. 2. Meðal gagna málsins er myndupptaka með hljóði sem ákærði lagði fram , ásamt skriflegu endurriti af hljóðupptöku . Mynd - og hljóðgæði eru með besta móti. Tíma - lengd upptöku er ein mínúta og þrjár sekúndur. Á upptökunni sést ákærði, klæddur í rauðan jakka, standa fyrir utan inngang Lands bankans í Austurs træti. Á upp tökunni bankann. Ég tröppur og inn í bankann og virðist vera að handleika tæki á meðan. Myndatökumaður fylgir á eftir. Inni í and dyrinu, áður en gengið er inn í aðalsal bankans, er merki hægra megin, límt á gler í millihurð, um að myndatökur séu bannaðar. Þegar mynda töku - maður fylgir ákærða eftir inn í aðalsal bankans sést maður í bláum jak kafötum standa til hliðar fyrir framan þá, fremur brosleitur, og viðhafa vingjarnlega handleggs - hreyfingu eins og hann sé að bjóða þá velkomna. Á sama tíma verður ráðið að mynda - borði þar sem brotaþoli situr og er hann klæddur í svört einkennisföt með merki Securitas. Á sama tíma má sjá brota þola horfa aðallega á myndatökumanninn og rétta fram hægri handlegg í áttina að honum og gefa merki með tveimur fingrum. Þá heyrist hann segja: áfram á mynda töku manninn með útréttan handlegginn og bendir á hann með einum 4 banka stjór - nema í vinstri hendi og litlu upptökutæki í þeirri hægri. Brotaþoli stendur áfram, horfir enn á mynda töku nær ákærða o g fram fyrir afgreiðsluborðið og á sama tíma heyrist ógreinilegt tal þeirra sem virðist efnis lega vera um það hvort unnt sé að panta tíma hjá bankastjóra. Ganga þeir saman í áttina að myndatöku mann innum og anddyrinu, eins og þeir séu á útleið, ákærði næ r mynda tökumanninum en brotaþoli fjær honum. Á sama tíma heyrast þeir Ákærði svarar: mynda töku manninn, horfa beint á hann, rétta fram hægri höndina í áttina að honum og taka síðan mynd upptöku tækið af honum. Á sama tíma rofnar mynd upptakan. 3. Myndupptöku r o.fl. frá 6. september 2017 úr öryggismyndavélakerfi bankans eru einnig á meðal gagna málsins. Upptökurnar eru í lit, án hljóðs og mynd gæði eru með besta móti. Sjónsvið eru á ská ofan frá og eru dagsetning og klukkustillingar á upp tök um. Ekki er ágreiningur um hverjir sjást á upptökunum. Á myndskeiði nr. 1, tekið upp á tímabilinu kl. 13:58:54 til kl. 13:59:42, má sjá brotaþola sem öryggisvörð við þjónustuborð í afgreiðslu bankans þegar tveir menn koma að borðinu. Annar maðurinn, ákærði , heldur á því sem virðist vera hljóðnemi og upptökutæki. Á eftir honum kemur eldri maður, D , og sést hann halda á upptökutæki og virðist hann vera að taka upp samskipti á milli brota þola og ákærða . Á myndskeiðinu má svo sjá hvar brotaþoli tekur upptökutæ kið a f D og gengur fram í anddyri bankans. Þá má sjá ákærða rétta D hljóðnemann og h raða sér á e ftir brotaþola á leið út úr bankanum. Á myndskeiði nr. 2, tekið upp á tímabilinu frá kl. 13:59:31 til kl. 13:59:42, má sjá brotaþola ganga fram í anddyri ban kans á útleið og síðan hvar ákærði kemur aftan að honum og grípur með hægri hendi um hægri öxl hans og með vinstri hendi um vinstri upphandlegginn á honum. Því næst ýtir ákærði á brotaþola . Brotaþoli sést reyna að koma í veg fyrir að ákærði nái að ýta sér út úr anddyrinu og þá sést ákærði taka um háls hans með hægri handlegg þannig að hálsinn er í hægri olnbogabót ákærða. Ákærði sést síðan taka um hægri hönd sína með vinstri hendi og snúa brotaþola niður. Þá má sjá D í anddyrinu halda á hljóðnema og upptöku tæki. 5 Á myndskeiði nr. 3, tekið upp á tímabilinu frá kl. 13:59:31 til kl. 14:00:02, sést það sama og á myndskeiði nr. 2. Þó sést betur að brotaþoli heldur á upptökutækinu og missir það á jörðina. Um leið sést D taka tækið upp. Einnig sést brotaþoli reyna að losa hálstakið og falla í átökunum niður tröppur fyrir utan bankann. D sést fylgjast með án þess að aðhafast nokkuð. Einnig sést ákærði ýta við brotaþola með hægri fæti, hlaupa síðan niður tröppurnar og ræða stuttlega við vegfaranda. D sést svo ganga r ólega út eftir atvikið. Á myndskeiði nr. 4, tekið upp á tímabilinu frá kl. 13:59:35 til kl. 14:00:05, sést ákærði halda utan um háls brotaþola með hægri hendi og draga hann út á dyrapallinn. Á meðan sést brotaþoli reyna að losa sig með hægri hendi og styðja sig við dyra pallinn með vinstri hendi. Sjá má brotaþola ítrekað reyna að losa hálstakið en ákærði sleppir ekki og ýtir brotaþola til þannig að hann fellur niður á tröppurnar. Síðan sést ákærði ýta með hægri fæti í vinstra læri brotaþola og stjaka v ið honum. Ákærði hleypur niður á neðstu tröppuna og stendur þar eftir atvikið. D gengur út úr bankanum og heldur á því sem virðist vera far sími í hægri hendi og hljóðnema og upptökutæki í vinstri hendi. Síðan sjást mennirnir tveir ganga á brott. 4 . Í vottorði E , sérfræðings í heimilislækningum, dags. 20. nóvember 2017, greinir að brotaþoli hafi þann 6. september sama ár leitað á bráða móttöku Landspítalans í framhaldi af meintri líkamsárás. Brotaþoli hafi við skoðun verið rólegur og yfirvegaður en hon um hafi greini lega verið brugðið og hann miður sín. Meðvitund hafi verið eðlileg og frásögn skýr. Brotaþoli hafi verið með töluvert húð mar og ferskar húðblæðingar yfir framan verðum hálsi og barka. Hann hafi talað eðlilega og ekki verið með áberandi hæsi . Þá hafi hann kyngt eðlilega, hálsskoðun hafi verið eðlileg, hreyfingar í hálsi góðar en aðeins stirðar aftanvert við fullar hreyf ingar. Brotaþoli hafi verið með grunnt mar yfir báðum hnjánum framanvert og skrap sár. Að öðru leyti hafi liðskoðun verið eð lileg og ekki merki um dýpri áverka eða brot, auk þess sem brjóstkassi og lungnahlustun hafi verið eðlileg. Brotaþoli hafi ekki verið með aðra áverka. Í samantekt vottorðs er meðal annars tekið fram að brotaþoli hafi verið tekinn föstu háls taki þar se m hert hafi verið verulega að hálsi þar til lá við meðvitundarleysi vegna skorts á súrefni til heila og eðlilegs blóðflæðis. Brotaþoli hafi jafnað sig fljótt af þessu en verið með eymsli yfir barka án dýpri blæðinga eða bólgueinkenna. Hann hafi verið með t ognunareinkenni í hálsi, mar yfir hnjánum og eymsli yfir hnéskeljum. Áverkar hafi bent til alvarlegrar líkamsárásar sem hefði getað endað illa vegna alvar - legrar herð ingar að framanverðum hálsi. Barki hefði getað laskast verulega og hætta 6 verið á alvar le gri köfnun. Brotaþola hafi verið boðin áfallahjálp sem hann hafi af - þakkað við fyrstu komu. Þá fylgja vottorðinu ljósmyndir af ytri áverkum brotaþola. 5. Meðal gagna er matsgerð F , réttarmeina fræðings við Land spítalann, dags. 14. mars 2019, sem lö gregla aflaði undir rannsókn málsins. Í beiðni lögreglu var óskað við framangreindar ljósmyndir, læknisvottorð og mynd upptökur úr Landsbankanum. Niðurstaða matsgerðar tilgreinir að áverkar og ummerki brotaþola hafi verið mar á hálsi og skrámur á báðum hnjám. Um tilurð áverka greinir meðal annars að útlit á mari á hálsi bendi sterklega til þess að það hafi orðið til við sljóan kraft í formi þrýstings eða klemmu á húð hálsins og við umlykjandi eða klemmandi kraft gagnvart hálsinum. Þá var útlit marsins á hálsi talið sam rýmast því fyllilega að það hefði orðið til við hálstak sem sæist á m ynd - upptökum. Um skrámur á hnjám greinir að útlit þeirra bendi sterklega til þess að þær hafi orðið til við sljóan kraft í formi skröpunar gagnvart hörðu og óreglu legu eða stömu yfirborði. Þá var útlit skrámanna talið samrýmast því fyllilega að þær hefðu orðið til við árásina sem sæist á myndupptökum. Um aldur áverkanna var talið að þeir hefðu átt sér stað 6. september 2017. Um alvarleika áverkanna greinir að þeir hafi ekki verið lífshættulegir og að þess megi vænta að þeir grói án langvarandi líkam legra meina. Í athugasemdum með niðurstöðunni greinir að áverkar á hálsi brotaþola og hreyfi - myndir vitni um að brotaþoli hafi verið tekinn hálstaki með armi gerandans. Hálstakið hafi varað í átta sekúndur og á meðan hafi brotaþoli verið með meðvitund. Hálsta kið hafi því ekki sett brotaþola í lífshættulegt ástand. Þá greinir að ef kröft ug legu hálstaki með armi sé haldið í lengri tíma leiði það til vaxandi skerðingar á blóð flæði til heilans og oftast til vaxandi bláæða blóðþrýstings í höfðinu. Leiði þetta til meðvitundarmissis og eftir atvikum dílablæðinga í slímhúðum augna, munns og/eða andlitshúð. Með - vitundar missirinn verði vegna hinnar miklu og stöðugu súrefnisþarfar heil ans sem ekki sé uppfyllt þegar þrýstikraftur verki á hálsinn. Ef meðvitundar mis sirinn vari í lengri tíma muni viðkomandi ekki vakna til meðvitundar hjálpar laust, þótt takinu sé sleppt, og síðan deyja. Hvar þessi tímapunktur (e. point of no return) sé staðsettur í kyrk ingarferlinu sé erfitt að segja til um í stöku tilfelli. 7 III. Skýrslu r fyrir dómi: 1. Ákærði neitar sök. Hann lýsti atvikum með þeim hætti að hann hefði umræddan dag átt erindi í Lands bankann í Austurstræti. Faðir ákærða, D , hefði verið með honum. Tilefnið hefði verið að reyna að fá viðtal við bankastjóra og yfirlögfræðing bankans. Þeir hefðu farið inn í bankann og að borði í móttöku. D hefði haldið á farsíma í eigu ákærða og notað hann til myndupptöku. Ákærði hefði á sama tíma haldið á GoPro myndavél og hljóð nema. Ákærði hefði talað við brotaþola og óskað e ftir fyrrgreindu viðtali. Brota þoli hefði staðið upp, fært sig fram fyrir móttökuborð og byrjað að ganga með þeim í átt að and dyri og í raun verið að vísa þeim út. Samhliða hefði ákærði og brota þoli átt í orða skiptum varð andi viðtal við banka stjóra o.fl. Þegar nokkur skref voru eftir á leið inni út hefði brota þoli gengið fram fyrir ákærða, hrifsað farsímann af D og gengið eða hlaupið með tækið í átt að anddyrinu. Ákærði hefði að minnsta kosti tvisvar beðið brotaþola um að skila far sím anum en án árangurs. Þá hefði hann horft á brotaþola vera farinn að eiga við tækið eða gögn í því. Tækið hefði verið verðmætt og í því hefðu verið afar mikilvæg gögn fyrir ákærða um samskipti hans við Landsbankann o.fl. Ákærði hefði ekki átt afrit af gögnu num og haft áhyggjur af því að þau glöt uðust eða kæmust í vörslur bank ans. Hann hefði því reynt að bregðast við því. Ásetn ingur hans hefði ekki staðið til þess að ráðast á brota - þola eða hafa í frammi ólögmætar að gerðir. Hann hefði hins vegar talið si g þurfa að endurheimta lögvarða eign sína og varna því að fyrrgreind gögn glöt uðust. Ákærði hefði því tekið skyndiákvörðun um að beita líkamlegu valdi þegar hann sá að brota þoli ætlaði ekki að skila tækinu og hann hefði auk þess verið að eiga við það. Ho n um hefði verið brugðið en hann hefði verið rólegur og yfirvegaður, eins og áður. Þá hefði hann gengið hreint til verks. Ákærði tók fram að honum væri eðlislægt að verja sig en hann leitaði ekki í það að stofna til eða vera í áflog um. Ákærði kannaðist e kki við það að brota þoli hefði svarað beiðnum hans varðandi símann á þá leið að tækið yrði afhent fyrir utan eða að það hefði að öðru leyti komið fram í samskiptum þeirra. Ákærði bar um að hann hefði komið aftan að brotaþola, tekið hann háls taki, sn úið hann niður og sagt honum að sleppa farsímanum. Eftir örfáar sekúndur hefði brota þoli kastað sím anum frá sér. Ákærði hefði þá sagt við brotaþola að hann ætti að vera rólegur og að hann ætlaði að sleppa honum. Brotaþoli hefði barist um og ákærði dregið hann út fyrir dyrnar . Ákærði hefði sleppt brotaþola fyrir utan og ýtt eða spyrnt við honum með fæt inum þar sem hann hefði haldið að hann ætlaði að ráðast á sig , og hann síðan fært sig til hliðar. Ekki hefði verið um að ræða spark. Ákærði hefði því næst hraðað sér niður tröpp urnar en brota þoli farið inn í bank ann. Ákærði tók fram að hann 8 gæti ekki séð hvernig hann hefði átt að bregðast öðruvísi við með því að beita væg ari að ferðum. Hann hefði verið búinn að reyna að fá símann áður með fyrrgreindum beiðn um. Brota þoli væri stór maður og ákærði kvaðst vera þess fullviss að hann hefði ekki skaðað hann. Ákærði hefði hins vegar ekki leitt hugann að því hvort hann hefði teppt öndunar veginn. Væntanlega hefði hann þrengt að háls inum en hann hefði ekki or ðið var við að brotaþoli ætti erfitt með að anda. Um hefði verið að ræða hálstak í örfáar sekúndur. Þá hefði takinu verið sleppt þegar síminn var látinn af hendi. Ákærði tók hins vegar fram að ef síminn hefði ekki verið látinn af hendi þá hefði hann engu a ð síður sleppt tak inu síðar. Ef þannig hefði háttað til, sem var ekki í reynd, hefði hann sjálfur hlut ast til um að kalla á lögreglu til að endurheimta símann. Ákærði tók fram að hann hefði áður komið í bankann og gott hefði verið milli hans og brot aþola. Brotaþoli hefði hins vegar umræddan dag virst vera nokkuð æstur eða í ójafn vægi við það að vera í mynd upptöku. Þá hefðu samskipti hans við ákærða og D farið úr böndunum. Ákærða hefði ekki verið kunnugt um að bannað væri að taka myndir í bank anu m og hann hefði ekki áður tekið myndir þar inni. Ákærði hefði fyrst áttað sig á bann inu þegar brota þoli beindi orðum sínum að föður ákærða og bannaði honum að mynda. Það hefði hann gert tvisvar eða þrisvar sinnum. D hefði hins vegar haldið áfram að mynda . Tilgangurinn með myndatökunni hefði verið að tryggja sönnun um samskipti hans við bankann o.fl. Tilefnið hefði verið út af því sem á undan hefði gengið í samskiptum við bankann o.fl. Brotaþoli hefði sagt þeim að slökkva á mynd upptöku og ákærði orðið við því og slökkt á GoPro myndavélinni sem hann var með. Þá hefði ákærði aldrei í ferlinu beint vélinni að brota þola. Sæist það vel á myndupptöku. Ákærði kvaðst eiga erfitt með að skilja hvers vegna brotaþoli hefði talið sig þurfa að hrifsa símann af D með þeim hætti sem gert var í stað þess að framfylgja þeirri ætlun sinni að fylgja þeim út úr bank anum. D faðir hans væri [...] o.fl. og ætti það til að missa jafn vægið. Þetta hefði gerst mjög skyndilega og ákærði hefði haft áhyggjur af föður sínum og ekki vitað hvort brota þoli væri að ráðast á hann. Ákærði hefði reynt að fara á milli og stöðva brota þola í því að taka símann. Brota þoli hefði hins vegar náð tækinu til sín með fyrrgreindum hætti. Ákærði tók fram að honum þætti mjög leiðinlegt að atvik he fðu þróast með þeim hætti sem reyndin varð. Ákærði hefði, eins og áður, verið að aðstoða föður sinn vegna lög skipta hans við bankann o.fl. í tengslum við nauðungarsölu nokkrum árum áður á jörð inni [...] sem væri stór jörð með vatnsréttindum. Faðir hans h efði misst frá sér jörðina vegna meintrar vald níðslu sýslumanns o.fl. Þá hefði bankinn komið illa fram við föður hans í því sambandi, meðal annars haldið frá honum mikil vægum gögn um svo að ekki hefði reynst unnt að bera lögmæti nauð ungar sölunnar undi r dóm stóla. Þessu til viðbótar hefði gengið mjög illa að eiga sam skipti við bank ann, ræða við 9 stjórn endur o.fl. Ákærði hefði komið að þessum málum með bréfa skiptum o.fl. og þau legið þungt á fjölskyldunni í langan tíma. 2. Brotaþoli upplýsti að hann hefði ekki kynnt sér myndefni af umræddum atvik um. Atvikunum lýsti hann með þeim hætti að hann hefði verið við störf í mót töku Lands - bankans í Austurstræti. Ákærði og annar maður í fylgd með honum hefðu komið inn í bankann. Maðurinn sem fylgdi á kærða hefði haldið á síma og verið að nota hann sem myndupptökutæki. Þá hefði ákærði verið með hljóð nema. Ákærði hefði beðið um fund með bankastjóra en ekki hefði verið unnt að verða við því. Brotaþoli hefði beðið menn ina um að hætta að mynda en þeir hef ðu ekki orðið við því. Hann hefði farið fram fyrir móttökuborðið og sagt manninum að hætta að taka upp. Hann hefði síðan tekið upp töku tækið af manninum þar sem hann hætti ekki að taka upp þrátt fyrir að vera beðinn um það. Ákærði hefði óskað eftir því að hann skilaði tækinu og hann hefði svarað því að þeir fengju tækið úti á tröppum eða fyrir utan bankann. Jafnframt hefði hann á leið út með tækið reynt að slökkva á því með því að ýta á takka. Ákærði hefði þá ráðist aftan á brotaþola. Fyrst með því að r ífa í öxlina og hönd ina á honum og síðan með því að taka hann hálstaki með handlegg og snúa hann niður. Ákærði hefði beitt afls munum, hert að hálsinum og brotaþoli fundið fyrir andþrengsl - um. Hann hefði verið í and nauð og takið hefði líklega náð til kve rka. Átök milli þeirra hefðu borist út á tröppur. Þegar út var komið hefði hann verið farinn að sjá svart og missa mátt. Honum hefði fundist eins og fótur kæmi við hnésbótina á honum þegar hann datt niður og hann hefði fundið fyrir höggi á hné. Hann gæti h ins vegar ekki full yrt hvort um hefði verið að ræða spark eða högg sem kom við það að lenda á hörð um tröppunum. Hann hefði næst munað eftir sér þegar hann fór aftur inn. Hann hefði þá verið ringlaður og beðið starfsmann um að hringja á lög reglu. Lögre gla hefði komið stuttu síðar á staðinn og rætt við hann. Brotaþoli hefði síðar sama dag leitað á bráðamóttöku Landspítalans. Hann hefði fengið mar og hnykk á háls, mar og sár á hné og þá hefði honum ekki liðið vel eftir þetta. Hann hefði verið máttfarinn og verið frá vinnu í tíu daga eftir atvikið. Hann hefði verið farinn að hugsa um að hann væri að deyja þegar hann sá svart. Í því sambandi tók brotaþoli fram að hann hefði áður lent í því að missa meðvitund vegna slyss. Atvikið hefði haft neikvæð áhrif á andlega líðan hans. Þá hefði hann leitað til sálfræð ings í tíu skipti að höfðu samráði við vinnuveitanda. Það hefði hjálpað honum mikið. Bótakrafa hans tæki meðal annars mið af andlegri vanlíðan. Þá lægi auk þess ekki fyrir hvort hann þyrfti að bera kostn að af sálfræðiviðtölum. Brotaþoli sagðist ekki þekkja ákærða eða hafa verið í sérstökum sam skiptum við hann áður. Hann hefði hins vegar séð hann áður koma í bankann og hann þekkt til 10 sam skipta hans hjá bankanum. Starfsfélagar hans hefðu áður verið bú nir að lenda í því að ákærði kæmi í bankann til að taka upp. Myndupptökur væru bann aðar þar inni samkvæmt reglum bankans. Greinilegar merkingar um myndatöku bann væru á hurð þegar komið væri inn í bankann. Verklagsreglur kvæðu ekki sérstaklega á um hverni g bregðast ætti við ef brotið væri gegn myndatöku banni að öðru leyti en því að biðja ætti viðkomandi um að hætta að taka myndir og ef ekki væri orðið við því ætti að vísa viðkomandi út. Kalla ætti til lögreglu ef ekki gengi að leysa mál með góðu. Almenn s kynsemi réði því hvernig brugðist væri við og gæta ætti meðalhófs. Brotaþoli sagðist hafa verið í góðu andlegu jafnvægi þegar mennirnir komu inn í bank ann. Hann hefði sagt við þá að það væri bann að að taka upp í bankanum . Hann hefði örugg lega komið þeirri beiðni á framfæri tvisvar sinnum og maðurinn með upp - töku tækið hefði örugglega heyrt í honum. Brotaþoli hefði talið sig vera að gera rétt í um rætt skipti en hann hefði ekki hugleitt það sérstaklega hvort hann gæti fram fylgt bann inu með vægari hæ tti. Hann hefði talið nauðsynlegt að bregðast við eins og hann gerði. Hann hefði ekki talið að um væri að ræða vald beit ingu. Hann hefði ein göngu verið að taka upptökutækið af manninum þar sem hann hefði ekki hætt að taka upp þrátt fyrir að vera beðinn u m það. Brotaþoli hefði þekkt til ákærða hjá bankanum frá öðrum starfs mönnum eða öryggis vörðum og því ekki talið að önnur eða vægari aðferð kæmi að gagni. Hann hefði lagt menn ina tvo að jöfnu í því sam bandi. Um hefði verið að ræða augna bliks ákvörðun h já honum um að taka tækið af mann inum eftir að hafa beðið hann um að hætta að mynda, en eflaust hefði verið unnt að vísa mönnunum út án þess að taka tækið af þeim. Nánar aðspurður um hagsmunamat varðandi það að stöðva upptöku með þeim hætti sem gert var, í stað þess að beita vægari aðferð, vísaði brota þoli til þess að aðrir sem hann vissi um hefðu reynslu af því að birtar væru mynd - upptökur af þeim á vefmiðlum eftir samskipti við ákærða. Brotaþoli hefði ekki kært sig um slíkt og hann talið sig vera í alm ennum rétti til að stöðva myndupptöku sem hann kærði sig ekki um. 3. D , faðir ákærða, l ýsti atvikum með þeim hætti að hann og ákærði hefðu átt leið í bankann umræddan dag. Ætlunin hefði verið að fá við tal við lög mann bankans eða bankastjóra út af t iltekinni nauðungarsölu. Þeir hefðu áður verið búnir að reyna að fá viðtal en án árangurs. Fyrir þeim hefði ekki vakað að beita valdi eða gera neitt sem væri í andstöðu við reglur. Þeir hefðu alltaf komið fram af kurteisi í bank anum en ekki mætt því sama á móti. D hefði fylgt ákærða inn í bankann, haldið á farsíma og tekið upp mynd með hljóði. Ákærði hefði gengið að afgreiðslu borði. Á leiðinni inn hefði maður komið á móti þeim. Hann hefði veifað til þeirra og D hefði á þeim tíma talið að hann væri 11 öryg gisvörður. Það hefði hins vegar skýrst síðar og reynst vera mis skiln ingur. Maður - inn hefði líklega verið viðskiptavinur í bankanum. Öryggis vörður hefði stuttu síðar gengið með ákærða fram í áttina að D . Ákærði hefði verið nær D en öryggis vörðurinn fjæ r. D hefði ekki orðið var við að öryggis vörður inn segði neitt. D hefði ætlað að snúa sér við og mynda þá á leið út. Öryggis vörðurinn hefði þá skyndi lega stokkið fram og rifið af honum farsímann. D hefði upp lifað það eins og kjafts högg. Nánar aðspur ður útskýrði D það þannig að hann hefði verið að einbeita sér að því að horfa á símann og skyndilega séð hendina koma eins og hnefahögg. Hann hefði frosið, orðið gjörsamlega máttlaus og ekki heyrt það sem öryggisvörðurinn sagði. Þá hefði honum fundist eins og hann væri að detta aftur á bak á hart gólfið. Honum hefði fundist sem hann gæti ekki hreyft fæt urna eða komið við neinum vörn um. Þá fannst hon um eins og öryggis vörður inn horfði á sig til að meta hvort hann dytti eða ekki, eða hann hefði upp lifað það þannig. Nánar að spurður sagði D að hann þyrfti sérstaklega að gæta sín í hreyf ingum. [...] . Ákærði hefði rétt D hljóðnema, snúið við, gengið á eftir öryggisverðinum og beðið hann um að skila símanum. D hefði fylgt þeim eftir og séð ákærða ráðast a ftan á öryggis vörð inn og taka hann höfuðtaki eða hálstaki, auk þess sem einhverjar stymp - ingar hefðu átt sér stað. Ákærði hefði ráðist á öryggisvörðinn til að ná af honum símanum. Ákærði hefði dregið öryggisvörðinn áfram og ekki sleppt höfuð - eða háls - takinu fyrr en hann var kominn út fyrir og vörðurinn sleppti símanum. Öryggis vörður - inn hefði á meðan spark að og spyrnt frá sér og reynt að losa sig. Ákærði hefði marg - sinnis sagt öryggisverðinum að sleppa símanum og kallað eitthvað á þá leið að þá ætlað i hann að sleppa honum. D hefði ekki orðið þess áskynja að brotaþoli væri í andnauð. Öryggis vörðurinn hefði látið símann detta eða hent honum frá sér. D hefði þá tekið upp sím ann. Á sama tíma hefði ákærði verið að biðja öryggis vörðinn um að róa sig ni ður. Öryggis vörðurinn hefði síðan staðið upp og flýtt sér inn í bank ann. Nánar aðspurður kannaðist D ekki við að ákærði hefði sparkað í öryggis vörð inn. Ákærði hefði hins vegar ýtt verðinum frá sér með fætinum þegar hann var að losa sig frá honum. Ák ærði hefði ekki getað beitt vægari aðferðum þar sem öryggis vörður inn hefði ekki viljað sleppa símanum og hefði virst vera að fikta í honum. Til gangur inn með þessu hefði verið sá að ná símanum til baka og koma í veg fyrir að gögn um í honum væri eytt. D sagðist ekki hafa séð eða tekið eftir hvort öryggis vörður inn hefði bann að honum að taka upp myndir í aðdraganda atvika. Þá hefði honum ekki verið kunnugt um að bannað væri að taka myndir í bankanum. Honum hefði hins vegar verið kunnugt um það eftir á . Tilgangur inn með myndatökunni hefði verið að tryggja sönnun en þeir hefðu verið búnir að koma oft áður í bankann út af sama málinu en án árangurs. 12 4. C , starfsmaður banka útibúsins , kvaðst hafa verið á leið í hrað banka í anddyri útibúsins þegar brotaþoli kom á móti henni og b að hana að hringja í lögreglu eða lána honum símann sinn . Brotaþoli hefði verið reiður og í uppnámi og talað um að ráðist hefði verið á sig. Hann hefði síðan tekið við símanum og talað við lög reglu . C hefði hins vegar ekki orðið vitni að meintri líkamsárás. 5. B , yfirmaður öryggismála Landsbankans hf. o.fl., kvaðst hafa verið við störf um - ræddan dag í bankaútibúinu en ekki orðið vitni að atvik um. B hefði komið að atvikum eftir á og verið í samskiptum við lögreglu. Hann h efði afhent lög reglu upptökur úr bankanum vegna rannsóknar máls ins. B hefði hitt brota þola eftir meinta líkamsárás en ekki séð áverka á honum. Brota þoli hefði verið í áfalli, líkt og B hefði séð áður í ránsmálum hjá bank anum. Lögfræðideild Lands bank ans hf. hefði áður verið búin að beina kæru til lögreglu út af ákærða vegna ann arra meintra at vika í tengslum við tiltekna starfsmenn bankans. Brotaþoli væri öryggis vörður og starfs maður Securitas en með fasta viðveru í útibúi bankans í Austu r stræti. B gerði nánari grein fyrir fyrirkomulagi á fastri öryggisgæslu í bankaútibúinu, boð valdi, verk lagi o.fl. Í því sambandi kom meðal annars fram að ekki væri ætlast til þess að öryggis verðir í bankanum kæmu að líkamlegri valdbeitingu. Almenna reg lan væri sú að þeir ættu að leitast við að greiða úr málum sem upp kynnu að koma í góðu. Forðast ætti átök eins og hægt væri og ef eitthvað kæmi upp á ætti að kalla til lögreglu. Í bankanum væru viðbragðsáætlanir og námskeið um öryggismál fyrir öryggis v erði o.fl. Merkingar um myndatökubann væru sýnilegar í bankaútibúum. Til gangur með slíku banni væri sá að vernda viðskiptavini bank ans, nánar tiltekið svo að þeir þyrftu ekki að sæta því að vera í myndatöku þegar þeir sinntu bankaviðskiptum. Þá væri mynd a tökubann einnig í öryggisskyni. Ef brotið væri gegn myndatökubanni væru starfsreglur bankans á þá leið að starfsmaður ætti að biðja viðkomandi að hætta mynda töku. Ekki væru hins vegar til sérstakar skrif legar reglur um það hvernig ætti að bregðas t nákvæmlega við ef sá sem tæki myndir léti ekki segjast og héldi mynda töku áfram. Almennt ætti þá að reyna að vísa viðkomandi út en gengi það ekki ætti að kalla til lögreglu, svo sem ef menn vildu ekki fara út, sýndu mótþróa o.fl. Öryggis verðir beittu a lmennt ekki valdi og svo hefði almennt ekki verið í gegnum tíðina hjá bankanum, og þá ættu þeir að gæta hófsemi. Valdbeiting öryggisvarðar ætti aðeins við í sérstökum aðstæðum, svo sem vegna árásar. Brota þoli hefði starfað lengi í bank anum sem öryggisvör ður en bank inn hefði ekki farið sér staklega yfir umrætt atvik eða greint það. Securitas, sem vinnuveitandi brotaþola, hefði tekið við málinu. Almenn stefna bankans í þessu sambandi væri sú að það væri annarra að fara yfir atvik af þess um toga og leggja mat 13 á þau. Þá væri það almenna reglan í bankanum að starfs menn sem lentu í atvikum af þessum toga yrðu sjálfir að beina kæru til lögreglu vildu þeir fylgja málum eftir. 6. Rannsóknarlögreglumaður nr. 0621 gerði grein fyrir aðkomu sinni að málinu og rann sókn þess. Mál inu hefði verið út hlutað til hans um átta mán uðum eftir atvik. Framhalds rann sókn hefði þá hafist. Gerði hann grein fyrir skýrslu töku af sak borningi og aðdraganda hennar. Rannsóknar l ögreglu maðurinn hefði aflað og unnið úr öðrum rann sóknar gögnum. Ekki hefði verið tilefni til að taka skýrslur af fleiri vitnum. Einkum hefði verið stuðst við mynd upptökur úr bankanum við rann sóknina, þær væru í nokkrum hlut um en sýndu vel atvik í h eild sinni og þá menn sem hlut áttu að máli. Varðandi rannsóknina taldi rann sóknarlögreglumaðurinn að gætt hefði verið hlut - lægnis skyldu lögreglu samkvæmt 1. málsl. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 88/2008. Þá kann - aðist rannsóknarlögreglumaðurinn við kvörtun ák ærða til nefndar um eftirlit með lög - reglu vegna starfa hans við rann sóknina. Rann sóknar lögreglu maðurinn bar um að ekki hefði verið talin þörf á því að athuga eða kalla eftir reglum bank ans eða öryggis gæslu - fyrirtækis um bann við myndatöku. Vísaði r ann sóknar lögreglumaðurinn til þess að hann hefði farið í bankann til að skoða að stæður. Þar hefði verið merking um bann við myndupptökum, auk þess sem fjarskipta lög tækju til banns við myndatökum o.fl. og persónu verndar lög tækju til birtingar á mynd efni o.fl. Ekki hefði verið talin þörf á því að kalla eftir reglum bankans eða Securitas sem lutu að hátt semi brotaþola er hann tók símann af föður ákærða í aðdraganda meintrar líkams árásar. Því til skýringar vís - aði rannsóknarlögreglumaðurinn til þess a ð ekki yrði séð að það hefði verið gert á harka legan hátt. Þessu til viðbótar gerði rann sóknar lögreglumaðurinn grein fyrir öflun mats gerðar og tilgangi þeirrar gagna öflunar o.fl. 7. E , sérfræðingur í heimilislækningum , gaf skýrslu símleiðis og g erði grein fyrir læknisskoðun brota þola þann 6. sept ember 2017 á bráðamóttöku Land spítalans og læknisvottorði, dags. 20. nóv ember sama ár. E bar meðal annars um að hafa skoðað brotaþola stuttu eftir hina meintu líkams árás, honum hefði verið mjög bru gðið og hann verið með töluverða áverka. E hefði einnig brugðið við að sjá áverka á hálsi brotaþola og einnig að heyra lýs ingu hans á því að hann hefði verið nærri kafnaður við hálstak. Tölu vert mar hefði verið á hálsi og jafn framt punkt blæð ingar og mætti sjá þær á ljós - myndum með vottorði. Þetta benti til mikillar áreynslu samhliða hertu taki. Þá hefðu einnig verið áverkar eða mar á hnján um. Áverkar hefðu passað við frásögn brotaþola um að stokkið hefði verið á hann aftan frá svo að hann féll á gólf ið og að hann hefði verið tek inn hálstaki. Brota þoli hefði verið með húð blæð ingar og húð mar yfir 14 framanverðum hálsi og barka, verið aumur yfir barka kýli o.fl. Brota þoli hefði upp lifað köfnun eða mikla köfn unar tilfinningu. Þá hefði hann einnig verið með punkt - blæðingar og það sæist á ljós mynd um en væri ekki sérstaklega tilgreint í vottorði. Nánar tiltekið væri um að ræða hluta af maráverka og slíkar blæðingar kæmu oft í tengsl um við háræðablæðingar við mikinn þrýsting eftir tak eða nær köfn un eða and - þyngsli . Punkt blæðingarnar stað festi mikil átök eða þrýst ing á hálsinn. E stað festi áverkalýsingar og önnur efnis atriði vottorðs en gat aðspurður ekki sér staklega skýrt einstök atriði í matsgerð réttar meina fræðings sem ekki virtust sa m rýmast fyllilega fyrrgreindu læknisvottorði. Í því sambandi vísaði E til fyrr greindrar læknisskoðunar, efnis vottorðsins og ljósmynda með því. 8. F réttarmeinafræðingur g erði grein fyrir og staðfesti mats gerð, dags. 14. mars 2019. Í framburði F k om meðal annars fram að allir áverkar á brotaþola hefðu orðið til fyrir sljóan kraft. Mar á hálsi hafi orðið til fyrir þrýsting og bendi til þess að umlykjandi eða klemm andi krafti hafi verið beitt gagnvart hálsinum. Áverkar á hnjám hafi orðið til fyr ir sljóan kraft í formi skröpunar gagnvart hörðu og óreglulegu yfirborði. Áverk arnir á hálsi og hnjám samrýmist fyllilega atvikum eins og þau komi fram á mynd upptök um. Þeir hafi verið ferskir og ekkert mæli gegn því að þeir hafi orðið til 6. september 2 017. Áverkarnir hafi hins vegar ekki verið lífs hættu legir. Ekkert mar hafi sést á hnjám þótt þess hafi verið getið í áverkavottorði. Engar upp - lýsingar hafi legið fyrir um hvort díla blæð ingar hafi sést í slímhúð augna, andliti o.fl. Að spurður bar F um að ekki væri unnt að sjá slíka blæðingu á ljós mynd af hálsi enda væri ekki verið að leita að slíkri blæð ingu á þeim hluta lík amans. seminni verið haldið áfram af hálfu spurn - ing unni vísaði F til þess að það væri ekki alltaf sem lögregla setti fram slíkar sér tækar spurningar. Það kæmi þó fyrir í sakamálum þar sem til rannsóknar væri meint kyrkingar - eða hálstak. Þegar þannig standi á leitist lögregla við að fá fleiri fræði legar út skýr ingar á hugsanlegum af leið ing um. Réttarmeinafræðingur reyni þá að svara því á fræðilegan hátt út frá almennri þekkingu um fyrirbærið. Hvað varðar meintar punktblæðingar á hálsi br otaþola, sbr. ljósmynd og fyrr - greinda skýrslu vitnisins E læknis fyrir dómi, þá væri að mati F ekkert í máls gögnum sem styddi að slíkar blæðingar hefðu verið á hálsi brota þola. Áverki á hálsi hefði verið dæmi gerða staðsetningu og útlit ef maður væri tekinn hálstaki aftan frá með handlegg, klemma verði á sitt hvorri hlið hálsins, húðin fellist fram í miðlínu og þá myndist mar af þessum toga. 15 r F um að það væri ekki vísinda legt hugtak. Það styddi hins vegar að þrýstingur hefði orðið gagnvart háls - inum sem hefði mætt honum á báðum hliðum og að það hefði orðið fell ing á húð inni í miðlínunni, sbr. fyrrgreint leðurhúðarmar. Slíkt sé vel þekkt varð andi tak sem fram - kvæmt sé með hand legg þar sem háls fer inn í olnbogabótina hjá þeim sem stendur fyrir aftan og sé dæmigert á sinn hátt fyrir það en ekki sértækt. Hvað varðar þrengingu á öndunarvegi þá sé ekkert í gögnum sem styðji það. Ekki sé h ins vegar unnt að útiloka að einhvers konar hindrun í öndun hafi átt sér stað en það liggi ekki þá gæti það hins vegar vel passað við það ef tak af þessum toga þrengdi að æðum á hálsi. Það gæti leitt til blóðflæðistruflunar. Meiri kraft þurfi hins vegar til þess að hindra öndunarveg. IV. Niðurstöður: 1. Í máli þessu liggur fyrir að reglur Landsbankans hf. heimila ekki mynda tökur inni í bankaúti búum. Samkvæmt framburði vitnisins B er til gangur með bann inu að gæta að hagsmunum viðskiptavina bankans, sbr. ákvæði laga um banka leynd. Þessu til viðbótar liggur fyrir að öryggi bankans sem fjármálastofnunar liggur til grundvallar banninu. Upp lýsing um um bannið er komið á fr amfæri með almenn um hætti með merk ingum í bankaútibúum. Af framan greindu verður ráðið að bannið sé almennt, það byggi á málefna leg um sjónarmiðum vegna eðlis starfseminnar og það sé reist á reglum um banka leynd og eignar réttarlegum yfirráðum bankans á húsnæði fyrir starfsemina. Einnig liggur fyrir að í útibúi Landsbankans hf. í Austur stræti eru öryggisverðir sem eru starfsmenn Securitas hf. á grundvelli samnings milli þess fyrirtækis og bankans. Þá verður ráðið að hlutverk þeirra sé að vera með fast a viðveru í húsnæðinu, gæta að almennu öryggi, vera til taks ef eitthvað óvænt gerist o.fl., eins og almennt á við um störf öryggis varða, sbr. 1. gr. laga nr. 58/1997 um öryggis þjón - ustu. Af framburði brotaþola og vitnisins B verður ráðið að við það sé mið að í bankanum að starfsfólk, þar með talið öryggisverðir Securi tas, eigi þegar þannig háttar til að vekja athygli þess sem gerist brotlegur gegn mynda tökubanni á því að bannað sé að mynda, auk þess sem biðja eigi viðkomandi um að láta af mynda t öku. Þá verður einnig ráðið af framburði þeirra beggja að ekki séu sérstakar skriflegar reglur um hvernig eigi að bregðast við ef sá sem myndar inni í bankaútibúi óhlýðnast og hættir ekki að taka myndir þar inni. Í því sambandi eigi hins vegar við almenn 16 v ið mið, nánar tiltekið að reyna eigi að leysa slíkt í góðu, veita leiðbeiningar, vísa hin - um brotlega út, en að öðrum kosti eigi að kalla til lög reglu. Ávallt eigi að gæta meðal - hófs. Almennt sé ekki gert ráð fyrir vald beit ingu öryggisvarðar en hún geti hins vegar átt við þegar sér staklegur stendur á og hætta steðjar að, svo sem til að verjast árás, sbr. 12. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Fyrir liggur að ákærði og D fóru umræddan dag í aðalútibú Lands bank ans hf. í Austur stræt i í þeim tilgangi að reyna að fá viðtal við bankastjóra eða yfir lögfræð ing. Höfðu þeir með sér búnað til myndatöku o.fl. Þá liggur fyrir að D var með kveikt á mynd upptöku búnaði í farsíma þegar þeir gengu inn í anddyri og sal útibúsins, svæði sem eru op in almenningi, og var meðal ann ars tekin mynd af brotaþola í móttöku bankans þar sem hann var að sinna starfi sínu sem öryggisvörður. Ákærði hefur lagt mynd upptök una fram við meðferð málsins fyrir dómi og er hún með hljóði. Sam - kvæmt upptökunni liggur fyrir að merki um mynda tökubann var sýnilegt á innri hurð í anddyri á göngu leið ákærða og D inn í bankaúti búið. Einnig liggur fyrir sam kvæmt sömu upp töku, og sam rýmist auk þess skýrslu ákærða og brotaþola fyrir dómi, að brotaþoli upp lýsti ákæ rða og D munn lega og endurtekið um bannið og bað um að myndatöku yrði hætt þegar hann varð þess áskynja að D var að mynda inni í úti búinu. Þessu til viðbótar ber mynd upptakan greinilega með sér að D hélt áfram að mynda þrátt fyrir skýrar beiðnir brotaþ ola um að því yrði hætt. Að þessu virtu brást brotaþoli, sem öryggisvörður í bankaútibúinu, rétt við í viðleitni sinni til að framfylgja bann inu. Í ljósi þess að ákærði og D voru greinilega saman í för og hinn síðarnefndi beindi upp töku tæki að brot a þola á sama tíma og ákærði talaði við hann, auk þess sem ákærði hélt sjálfur á hljóð nema og gerði ekkert til að stöðva upptöku D , er ekki ástæða til að greina sér stak lega á milli háttsemi þeirra tveggja eins og hún birtist brota þola í aðdraganda umr æddra atvika. Þegar farið er nánar yfir það hvernig brotaþoli brást við og framfylgdi banninu verður ekki framhjá því litið að hann var búinn að banna myndatökuna endur tekið munn lega. Hann fylgdi síðan banninu eftir með því að taka símann með handaf li af D á meðan hann var enn að mynda og í framhaldinu leitaðist hann við að slökkva á upptökunni. Myndupptakan virðist þá hafa rofn að. Það að taka símann af D með þessum hætti við þessar aðstæður var í eðli sínu valdbeiting. Brotaþoli gaf þær skýr - ingar fyrir dómi að hann hefði í umrætt skipti verið að fram fylgja umræddu banni þar sem D og ákærði hefðu ekki hlýtt fyrirmælum hans. Því til viðbótar verður ráðið af framburði brota þola að ástæðan hafi einnig verið sú að hann hafi ekki kært sig um að vera s jálfur í myndupptöku og jafnvel eiga það yfir höfði sér að mynd efni af honum kynni að fara í dreif ingu á sam félagsmiðlum. Réttar varsla brotaþola í þágu bankans virðist þannig hafa runnið saman við persónu lega af stöðu hans um að hann þyrfti ekki 17 að þ ola um rædda myndatöku. Þótt myndataka sem þessi sé hvim leið og hafi það yfir - bragð að vera áreitni verður hún almennt ekki skil greind sem brot á lögum nema meira komi til. Þá verður ekki séð að hún hafi verið til þess fallin að skapa óróa eða hættu, ein s og atvik um var háttað. Að þessu virtu verður ekki séð að sérstök þörf hafi verið á því að taka símann með valdi af D í stað þess að fylgja honum og ákærða út eða kalla til lög reglu. Er það því mat dóms ins að brota þoli hafi í um ræddum samskiptum vi ð ákærða og D , frá þeim tíma punkti þegar hann tók símann af hinum síðarnefnda og gekk með tækið áleiðis út, eigi gætt þess nægjan lega að fylgja almennum starfs reglum öryggisvarðar í bank anum um hvernig eigi að bregð ast við atvikum sem þess um og verð ur ráðið að augnabliks ákvörðun brotaþola hafi leitt til fyrrgreinds fráviks. 2. Ákærði reisir sýknukröfu sína meðal annars á því að verknaðarlýsing í ákæru sé ekki alveg rétt og/eða einstök atriði í henni séu ósönnuð. Af þessu leiðir að við úrlausn málsins þarf að fara sérstaklega yfir einstök atriði í verknaðarlýsingu. Samkvæmt f ram burði ákærða og brotaþola, sem á sér stoð í myndupptökum úr bank a útibúinu, er sannað að ákærði kom aftan að brotaþola í anddyri útibúsins, á meðan hann hélt á fyrrgreindum síma. Sam kvæmt framburði þeirra beggja, sem styðst við sömu mynd upptöku , er sannað að ákærði greip um háls brotaþola með því að leggja hand legginn utan um háls hans og halda hon um föstum aftan frá. Sam rýmist það einnig að nokkru fram burði D . Við úrlausn á þessu atriði verður að líta til þess að sam kvæmt verknaðar lý singu í ákæru er ákærða gefið að sök að hafa tekið brota þola bók Stofnunar Árna Magnús sonar í íslensk - burður ákærða e r á þá leið að hann hafi tekið brota þola hálstaki. Brota þoli bar einnig um háls tak en tók fram að ákærði hefði hert að hálsinum og takið hefði líklega náð til F réttar meinafræðingur að slíkt tak væri í raun ekki vísinda legt hugtak og verður ráðið af fram burði hans að ekki sé sérstakur eðlis burði hans að það sem hins vegar liggi fyrir sam kvæmt matsgerð, og skipti meginmáli við úrlausn á þessu atriði, sé að þrýst ingur hafi orðið gagn vart háls i brotaþola sem hafi mætt honum á báðum hlið um og við það hafi orðið fell ing á húð inni í miðlínunni sem sam rýmist áverka á hon um. Slíkt sé vel þekkt varð andi tak sem fram kvæmt sé með hand legg þar sem háls fer inn í olnbogabót hjá þeim sem stendur fyrir aftan. Einnig liggur fyrir samkvæmt læknis vottorði E , sem styður einnig við mats gerð fyrrgreinds réttar meina - fræðings, að brotaþoli var með mar á framanverðum hálsi. Þá hefur ákærði kann ast við þ að með framburði sínum fyrir dómi að hafa þrengt að hálsinum. Að öllu þessu virtu þykir unnt að leggja til grundvallar að ákærði hafi tekið brota þola kverka taki að 18 aftan og þrengt að framan verðum hálsi hans á meðan hann dró hann út úr anddyri, eins og g reinir í ákæru. Samkvæmt verknaðarlýsingu í ákæru er ákærða einnig gefið að sök að hafa þrengt að öndunarvegi brotaþola samhliða því sem hann dró hann út úr anddyri með fyrr - greind um hætti. Fyrir liggur að brotaþoli hefur lýst þessu þannig að ákærði hafi hert að háls inum og brotaþoli hafi fundið fyrir andþrengslum, verið í andnauð og verið far inn að sjá svart og missa mátt. Ákærði kannast við að hafa tekið brotaþola hálstaki, eins og áður greinir, en hann hafi hins vegar ekki leitt hugann að því hvort hann hefði teppt önd unar veg inn. Væntanlega hefði hann þrengt að hálsinum en hann hefði ekki orðið var við að brota þoli ætti erfitt með að anda. Takið hefði aðeins varað í örfáar sek úndur uns því var sleppt þegar síminn var látinn af hendi. Fr amburður ákærða um þetta á sér stoð í framburði D sem bar meðal annars um að hann hefði ekki orðið þess áskynja að brotaþoli væri í andnauð. Af læknisvottorði E og framburði hans fyrir dómi verður ráðið að hann telji að hætta hafi verið á köfnun vegna þren gingar á framanverðum hálsi með hættu á að barki gæti lask ast. Samkvæmt framburði réttarmeinafræðings, að því er varðar þreng ingu í öndunarvegi, þá er hins vegar ekkert í gögnum sem styð ur það. Ekki sé hins vegar unnt að útiloka einhvers konar hindrun í öndun en það styðjist ekki sér staklega við málsgögn. Hafi brotaþoli verið farinn að em leiði til blóðflæðistruflunar. Meiri kraft þurfi hins vegar til þess að hindra önd unar veg. Að öllu þessu virtu þykir óvarlegt að leggja til grund vallar að ákærði hafi með um ræddu hálstaki þrengt að öndunarvegi brotaþola . Ve rður hann því sýknaður af þeim hluta í verknaðarlýsingu í á kæru. Samkvæmt verknaðarlýsingu í ákæru er ákærða einnig gefið að sök að hafa kastað brota þola niður svo að hann féll niður eitt þrep í tröppunum og því næst sparkað með hægri fæti í vinstra læri brotaþola. Ákærði kannast við að hafa sleppt brotaþola úr taki þegar hann var búinn að láta af hendi umræddan farsíma og hann var kominn út fyrir and dyri. Þá kannaðist hann við að hafa ýtt við brotaþola með fætinum en það hefði hann gert þar sem hann hélt að brotaþoli ætlaði að ráðast á sig. Framburður brota þola um þennan þátt atvika er óskýr en hann virðist muna eftir að hafa fengið högg á hnéð. Vitnið D kannast ekki við að ákærði hafi sparkað í brotaþola en hann bar um að ákærði hefði ýtt við honum með fæt inum. Við úrlausn á þessum atriðum verður fyrst og fremst að styðjast við myndupptökur úr eftirlitsmyndavél bankaútibúsins. Sam kvæmt þeim upptökum sleppir ákærði brotaþola úr hálstaki fyrir utan anddyrið þannig að hann virðist meðal annars lenda með hnéð á hörðu yfirborði stéttar. Þá liggur fyrir samkvæm t upptöku að ákærði virðist hafa ýtt við brotaþola með neðanverðum fæti. Myndupptakan styður því hvorki nægjanlega þá verknaðarlýsingu í ákæru að ákærði 19 hafi kastað brota þola niður né heldur að hann hafi sparkað í hann. Verður því að sýkna ákærða af þessu m atriðum í verknaðarlýsingu í ákæru. Hvað varðar líkamlegar afleiðingar hjá brotaþola, eins og þeim er lýst í niðurlagi verknaðarlýsingar í ákæru, þá er það mat dómsins að þær liggi fyrir og séu sannaðar á grundvelli fyrr greinds vottorðs E læknis o g matsgerðar F réttarmeinafræðings, sbr. og framburð þeirra beggja fyrir dómi. Það leiðir hins vegar af því sem að framan greinir um sýknu af hluta verknaðar lýsingar í ákæru, nánar tiltekið að hafa kast að brotaþola og sparkað í hann, að ekki er unnt að v irða ákærða það til sakar að hafa valdið skrámum yfir báðum hnjám brota þola. 3. Sýknukrafa ákærða er einnig reist á neyðarvörn og neyðarrétti, sbr. 12. og 13. gr. almennra hegningarlaga. Neyðarvörn er samkvæmt 12. gr. almennra hegningarlaga lögmæt rét tarvörslu athöfn einstaklings, sem felur í sér nauðsynlega beina valdbeitingu gegn manni til þess að verjast eða afstýra ólögmætri árás á þann sem neyðarvörninni beitir, eða á einhvern annan mann. Þá er með neyðarrétti samkvæmt 13. gr. sömu laga átt við lö gmætt réttar vörsluverk einstaklings, sem nauðsynlegt er til þess að vernda lög mæta hagsmuni hans sjálfs eða annarra fyrir yfirvofandi hættu, þótt með því séu skertir aðrir lögmætir hags munir, sem telja verður að miklum mun minni. Sam kvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 hvílir á ákæruvaldinu sönn unarbyrði um sekt ákærða og atvik sem telja má honum í óhag. Af þessu leiðir að ekki hvílir á ákæru vald inu að hnekkja staðhæfingu ákærða um atvik sem horft gætu hon um til refsileysis, sbr. dóm Hæsta - réttar frá 2 . nóvember 2000, í máli nr. 248/2000. Stendur þannig upp á ákærða við úr lausn þessa máls að sýna fram á að skilyrði neyðarvarnar eða neyðar réttar séu upp - fyllt svo leiði til sýknu. Í máli þessu liggur fyrir, eins og áður greinir, að brota þoli fylgdi ekki nægjanlega starfs reglum um hvernig hann átti að bregðast við þegar hann framfylgdi banni bank - ans við myndatöku. Háttsemi brotaþola hvað það atriði varðar var því ólögmæt í rúmri merk ingu þess hug taks. Vernd eignarréttinda geta legið til grundvall ar neyðarvarnar - eða neyðarréttar verki. Ákærði hefur borið um að hann hafi talið sig þurfa að beita brota þola líkamlegu valdi til að ná umræddum farsíma til baka og hann hafi áður verið búinn að biðja brotaþola um að skila símanum en hann ekki orðið vi ð því. Þá hafi hann horft upp á að brotaþoli hafi verið að fikta í símanum og hann talið að mikilvæg gögn gætu glatast. Fram burður ákærða um þetta samrýmist að nokkru framburði brota þola sem hefur kannast við að hafa synjað ákærða um að fá símann fyrr en hann væri kominn út, og þá hafi hann á sama tíma reynt að slökkva á tækinu með því að ýta á takka. Hið sama verður að nokkru ráðið af framburði D . Fyrir liggur að ákærði hvarf á brott í beinu framhaldi af atvikum og áður en lögregla kom á staðinn. Þá li ggur 20 ekki fyrir í málinu hvaða gögn voru í raun í símanum eða hvort raun veruleg hætta væri á því að þau glöt uðust þótt brota þoli væri að eiga við símann. Ákærði verður látinn bera hallann af því. Auk þess verður við mat á fyrrgreindum atvik um að líta t il þess að þau áttu sér stað á örfáum sek úndum og er því tæplega unnt að leggja til grund vallar að fullreynt hafi verið hvort brotaþoli skilaði símanum án þess að koma þyrfti til líkam legrar vald beitingar. Myndupptökur í málinu styðja það ekki nægjan - lega að fullreynt hafi verið með vægari úrræði. Að þessu virtu verður ekki fallist á með ákærða að sýnt hafi verið fram á það að neyðar vörn eigi við í málinu og nauð - synlegt hafi verið að beita brotaþola líkam legu valdi með þeim hætti sem gert var í um rætt skipti í stað þess að grípa til annarra vægari úrræða og/eða með vægari vald - beit ingu, svo sem með munnlegri viðvörun um að gæta að því að eyða ekki gögn um í símanum og/eða með því að grípa um hand legg hans og halda honum föstum. Þegar að þessu vir tu er ekki sýnt fram á að skil yrði 1. mgr. 12. gr. almennra hegningar laga séu upp fyllt í máli þessu og er því ekki unnt að fallast á vörn ákærða á þeim grund velli. Þessu til við bótar liggur fyrir að ákærði bar um að hann hefði verið yfir vegaður og ró legur þegar hann beitti brotaþola líkamlegu valdi og getur það sam rýmst mynd - upptökum úr bankaútibúinu. Að því virtu getur 2. mgr. 12. gr. sömu laga ekki átt við um háttsemi ákærða svo leiði til sýknu. Hvað varðar 13. gr. almennra hegningarlaga um ne yðarrétt og skilyrði þess hvort hún geti átt við þá liggur fyrir að ákærði beitti líkamlegu valdi sem beindist að líkama og heilsu brota þola. Í fræðilegri umfjöllun um neyðarrétt er almennt lagt til grund - vallar að það leiði af skilyrði um verulegan verðm ætamismun að hagsmunir eins og mannslíf, heilbrigði manna og velferð verði ekki skertir í skjóli neyðarréttar sam - kvæmt 13. gr. laganna. Ekki sé hins vegar útilokað að minni háttar líkamsmeiðsl geti fallið undir skerta hags muni samkvæmt lagagreininni, ef tilgangurinn er sá að bjarga miklu meiri hags mun um, og þá fyrst og fremst í því skyni að afstýra líftjóni eða alvar - legu heilsutjóni manna. Ljóst er af atvikum málsins að engir slíkir hagsmunir gátu réttlætt háttsemi ákærða gagnvart brotaþola þannig að 1 3. gr. almennra hegningarlaga geti átt við. Verður því ekki fallist á sýknukröfu ákærða á grundvelli neyðarréttar. 4. Samkvæmt öllu framangreindu verður ákærði sakfelldur fyrir þá háttsemi sem honum er gefin að sök samkvæmt ákæru, að frátöldum frama ngreindum atriðum í verkn aðar lýsingu sem dómurinn hefur lagt til grundvallar að séu ósönnuð, auk afleið - inga sem verða ekki virtar honum til sakar, sbr. fyrri umfjöllun í lið IV/2. Þá er hátt - semi ákærða rétt færð til refsiákvæðis. 21 Brot ákærða beind ist að mikilvægum verndarhagsmunum með tjóni fyrir brota - þola. Horfir þetta til refsiþyngingar, sbr. 1. og 2. tölul. 1. mgr. 70. gr. almennra hegn - ingar laga. Þá ber að líta til þess að grófleiki verks var með meira móti og háls - eða kverkatak er almennt til þess fallið að vera hættulegt. Horfir þetta til refsiþyngingar, sbr. 3. tölul. 1. mgr. 70. gr. sömu laga. Ákærða til máls bóta verður litið til þess að hann hefur sam kvæmt saka vottorði ekki áður gerst brot legur við refsilög, sbr. 5. tölul. 1. mgr. 70. gr. laganna. Ákærði hefur til stuðnings vara kröfu meðal annars byggt á því að 1. tölul. 1. mgr., sbr. 2. mgr., 74. gr. téðra laga eigi við, sbr. fyrr greinda umfjöllun um neyðar vörn og neyðarrétt. Á þetta verður ekki fallist. Vald beiting ákærða geg n brota þola var óþarflega harkaleg , ekki í nægjanlegu samræmi við tilefni og þá hefur ekki verið sýnt fram á að neyðarvörn geti átt við um háttsemi ákærða, eins og atvikum var háttað . Þá á neyðarréttur ekki við eins og áður greinir. Verndarviðleitni ákærð a virðist hins vegar hafa verið undir rót eða afl vaki verkn aðar þegar hann leitaðist við að endurheimta eign sína frá brotaþola og verður litið til þess við ákvörðun refsingar, sbr. 7. tölul. 1. mgr. 70. gr. almennra hegn ingarlaga . Þessu til viðbótar v erður ekki fallist á með ákærða að 4. tölul. 1. mgr. , sbr. 2. mgr. , 74. gr. sömu laga geti átt við í málinu . Í því sambandi liggur fyrir að ákærði bar meðal annars um þ að að hafa verið rólegur og yfirvegaður þegar hann greip til um ræddrar valdbeitingar og sam rýmist það mynd - efni í málinu. Í vörn ákærða var einnig vikið að fors ögu atvika í tengslum við umrædda jörð á Snæfellsnesi og framkom u eða framg öngu stjórnenda Lands bankans hf. við ákærða o.fl. í því sambandi . Dómurinn fellst ekki á að þau atriði geti haft sérstaka þýðingu við refsiákvörðun, til mild unar, eða fyrir úrlausn málsins að öðru leyti, e ins og það er vaxið . Brotaþoli, sem öryggisvörður, hafði enga að komu að fyrrgreind um lög skiptum eða öðrum eftir málum vegna þeirra og verður ekki sams am aður bank - anum í því sambandi. Með ferð máls þessa hefur dregist hjá lögreglu og ákæru valdi af ástæð um sem eru ákærða óvið kom andi og gengur gegn máls hraða reglu 2. málsl. 3. mgr. 18. gr. og 2. málsl. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð saka mála. Verður litið til þess við ákvörðun refs ingar. A ð öllu framan greindu virtu þykir refsing ákærða hæfi lega ákveðin fang elsi í tvo mánuði en fresta skal fullnustu refs ingarinnar og falli hún niður að liðnu einu ári frá upp kvaðningu dóms þess a haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955 . Brotaþoli krefst miskabóta að fjárhæð 800.000 krónur, auk vaxta og máls kostn - aðar. Við úrlausn á því hvort brotaþoli eigi rétt til miskabóta liggur fyrir að ákærði hefur verið sak felldur fyrir brot gegn 1. mgr. 217. gr. almennra hegningarlaga. Með því hefur ákærði verið fundinn sekur um að hafa valdið brotaþola líkamstjóni af ásetningi. Er því upp fyllt skil yrði a - liðar 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, s br. 13. gr. laga nr. 36/1999. Almennt má gera ráð fyrir miska vegna líkamstjóns af 22 þeim toga sem hér um ræðir og hefur ekki sérstaka þýðingu í því sambandi þótt brota - þoli hafi ekki lagt fram sérfræðileg gögn til stuðnings miskabótakröfu. Fyrir liggur að g rófleiki verknaðar ákærða var með meira móti. Þá verður auk þess litið til framburðar vitnisins B sem bar um að brotaþoli hefði verið miður sín eftir atvik umræddan dag og það hefði minnt B á það sem hann hefði áður séð í tengslum við eldri og ótengd atvik varðandi rán í bankanum. Samrýmist það einnig vottorði E læknis, auk skýrslu hans fyrir dómi, um andlega vanlíðan brotaþola stuttu eftir atvik. Við mat á fjár hæð bóta verður meðal annars litið til þess að ákærði hefur verið sýkn aður að hluta af verkn að arlýsingu samkvæmt ákæru en rökstuðningur í greinar gerð með einkaréttar - kröfu tekur meðal annars til þeirra atriða. Þá hefur dóm urinn einnig lagt til grundvallar að framganga brotaþola í starfi gagnvart ákærða hafi ekki að öllu leyti verið í samræmi við það sem til var ætlast. Verður að skilja varnir ákærða með þeim hætti að í raun sé krafist lækkunar á bóta fjárhæð komi til sýknu á einstökum atriðum í verknaðarlýsingu ákæru eða að fallist verði að öðru leyti á varnir hans . Að þessu virtu þykir fjár hæð m iska bóta hæfi lega ákveðin 5 00.000 krónur. Fyrir liggur að einka réttar krafa , dags. 27. apríl 2018, barst frá lögmanni brotaþola til embættis lög reglu stjórans á höfuð - borgarsvæðinu 4. maí sama ár . Að þessu virtu þykir rétt að framan greindar miska - b ætur beri vexti og dráttarvexti eins og nánar greinir í dómsorði. Brotaþoli á tilkall til máls kostnaðar úr hendi ákærða vegna bóta kröf unnar, sbr. 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/2008. Brotaþoli hefur til stuðnings kröfu um málskostnað lagt fram sundu rliðaða vinnu skýrslu sem tekur til vinnu lögmanns hans við meðferð málsins á rann sóknarstigi og fyrir dómi , auk útlagðs kostnaðar . Ákærði hefur mótmælt máls kostnaði brotaþola sem of háum. Að mati dómsins er vinnuskýrslan í megin - atriðum trú verðug en málskostnaður samkvæmt skýrslunni þykir hins vegar vera of hár í almennu tilliti miðað við mál af þessum toga. Að þessu virtu þykir máls kostn aður brotaþola hæfilega ákveðinn 800.000 krónur að teknu tilliti til virðis aukaskatts og verður ákærða gert a ð greiða brotaþola þann kostnað. Þessu til viðbótar verður ákærði dæmdur til að greiða allan sakarkostnað málsins, þar með talin m álsvarnar laun skipaðs verjanda, Björns Þorra Viktorssonar lögmanns, sem þykja hæfilega ákveðin 700.000 krónur að teknu ti lliti til v irðisaukaskatt s, auk 106.900 krónur í annan sakarkostnað samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins. Af hálfu ákæruvaldsins flutti málið Kristín Jónsdóttir aðstoðarsaksóknari. Af hálfu ákærða flutti málið skipaður verjandi hans, Björn Þorri Viktorsson lögmaður. Af hálfu bóta krefjanda flutti málið Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir lögmaður, fyrir hönd Torfa Ragnars Sigurðssonar lögmanns. Daði Kristjánsson héraðsdómari kveður upp dóm þennan. Dómar inn tók við með - ferð málsins 23. ágúst 2019 en hafði fra m til þess engin afskipti haft af meðferð þess. 23 D Ó M S O R Ð : Ákærði, Kristján Örn Elíasson, sæti fangelsi í tvo mánuði en fresta skal fullnustu refs ingarinnar og falli hún niður að liðnu einu ári frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955 . Ákærði greiði A , kt. [...] , miskabætur að fjár hæð 5 00.000 krónur, auk vaxta, samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001, frá 6. september 2017 til 4. júní 201 8 , og dráttarvaxta, sa mkvæmt 9. gr., sbr. 6. gr., sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags, auk 8 00.000 króna í málskostnað. Ákærði greiði allan sakarkostnað málsins til ríkissjóðs, þar með talin málsvarnar - laun skipaðs verjanda síns, Björns Þorra Viktorssonar lögmanns, 70 0 .000 krónur, og 106.900 krónur í annan sakarkostnað. Daði Kristjánsson