D Ó M U R 12 . nóvember 2019 Mál nr. S - 1105 /201 9 : Ákærandi: Héraðssaksóknari ( Kjartan Jón Bjarnason saksóknar fulltrúi ) Ákærð u : Pálmi Snær Magnússon og ( Stefán K arl Kristjánsson lögmaður ) Jónas Valur Jónasson ( Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lö gmaður ) Dómari: Arnaldur Hjartarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reyk janess þriðjudaginn 12 . nóvem ber 2019 í máli nr. S - 1 105/ 201 9 : Ákæruvaldið ( Kjartan Jón Bjarnason saksóknar fulltrúi ) gegn Pálma Snæ Magnússyni og ( Stefán Karl Kri stjánsson lögmað ur ) Jóna si Val Jónassyni ( Vilhjálmur Hans Vil hjálmsson lögmaður ) Mál þetta, sem dómtekið var 16 . október sl. , höfða ði héraðssaksóknari með ákæru 22 . ágúst s l. á hendu r ákærða, Pálma Snæ Magnússyni, k t. 000000 - 0000 , Dalsel i 40 í Reykjavík , o g ákærða, Jóna si Val Jóna s syni, kt. 000000 - 0000 , Lækjarfit 6 í Garðabæ : I fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot, með því að hafa staðið saman að innflutningi á samtals 994,42 g af kókaíni, sem hafði að meðaltali 74% styrkleika, sem samsvarar 83% af kókaínklóríði ætluðu ti l s ölu - og dreifingar í ágóðaskyni en fíkniefnin voru falin í fjórum niðursuðudósum sem komu til landsins með hraðsendingu frá Belgíu föstudaginn 2. febrúar 2018. Ákærði Pálmi Snær tók að sér, að beiðni meðákærða Jó nasar [ Vals] , að taka við sendingunni á þ áve ran d i heimili sínu að Flúðaseli 85 í Breiðholti, og afhenda Jónasi [Val] en þar sem hann var á leiðinni með sendinguna heim til hans þá var hann handtekinn. Telst brot þetta varða við 173. gr. a . almennra hegning arlaga nr. 19/1940, sbr. breytingarlög. I I Gegn á kærða Jónasi [Val ] fyrir fíkniefnalagabrot, með því að hafa laugardaginn 3. febrúar 2018, á þáverandi heimili sínu að Vesturbergi 169 í Reykjavík haft í vörslum sínum 1,95 g af amfetamíni og 1,86 g af kókaí ni sem ákærði framvísaði til lögreglu þeg a r að h an n var handtekinn. Telst þetta varða við 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974, sbr. lög nr. 13/1985 og lög nr. 68/2001, og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. 2 reglugerðar um ávana - og f íkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 22 3/20 01 , sbr. reglugerð nr. 848/2002 og auglýsingu nr. 232/2001. Þess er krafist að ákærðu verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er krafist upptöku á þeim fíkniefnum sem voru haldlögð við rannsókn málsins, 994,42 g af kókaíni, 1, 9 5 g am fe t amíni og 1,85 g af kókaíni , með vísan til 6. mgr. 5. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, sbr. reglug erð nr. 848/2002. Þann 25 . september 201 9 v ar m ál nr. S - 1184 /2019 sameinað máli þessu, sbr. heimild í 1. mgr. 169. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Málið höfðaði lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu með ákæru, útgefinni 26 . ágúst 2019, á hendur ákærð a Jónasi Val Jónassyni fyrir eftirt a li n he gn i ngar - , fíkniefna - og umferðarlagabrot: I. 1. Þjófnað með því að hafa, á tímabilinu f rá mars til apríl 2017, stolið eftirtöldu byggingarefni, að samtals söluverðmæti 1.138.973 kr., af lager Egils Árnasonar ehf. í Skeifunni 7 í Reykjavík, en ákærði va r st ar f smaður fyrirtækisins umrætt sinn. Muna n úmer: Lýsing munar: Fjöldi/magn: 456955 Victoria Ivory parket, eik. 55,2 m² 456956 Oak seaside wide plank parket. 2,95 m² 456957 Karmur - hvítlakkaður - V 94,5X10 cm. 1 stk. 456958 Hurð - hvítlökkuð - V 64,5 c m. 1 s tk . 456959 Instaley 30 lg undirlag 1x15 cm. 105 m² 456960 Stauf D37 6 kg. 1 stk. 456961 Okamul DF 14 kg (membra) 1 dós. 456962 Instaley 30 lg undirlag 1x15 cm. 30 m² Telst brot þetta varða við 1. mgr. 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/194 0 . 2. P en i ngaþvætti með því að hafa, í framhaldi af háttsemi sem í 1. tl. greinir og allt til miðvikudagsins 10. janúar 2018, greitt leiguverð með því að leggja hluta parkets, sem greinir í 1. tl., á gólf íbúðar að [ ... ] í Reykjavík, sem er í eig u A , kt. 00 0000 - 0000 , en ákærði var leigutaki íbúðarinnar, og hins vegar með því að geyma 3 annan hluta byggingarefnisins í bílskúr að [ ... ] í Reykjavík, sem fannst við húsleit lögreglu miðvikudaginn 10. janúar 2018. Telst brot þett a v arða v i ð 1., sbr. 2. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. II. 3. [ ... ] . III. 4. Þjófnað með því að hafa, á tímabilinu frá október til desember 2017, stolið allt að 52 m² af parketi, allt að 40 m² af gólflistum, 7,8 m² af gólfflísum og 3 inn i h urðu m, allt að óþekktu verðmæti, af lager Egils Árnasonar ehf. í Skeifunni 7 í Reykjavík, e n ákærði var starfsmaður fyrirtækisins umrætt sinn. Telst brot þetta varða við 1. mgr. 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 5. Peningaþvætti með því að haf a , í f ra m haldi af háttsemi sem í 4. t l. greinir, afhent B , kt. 000000 - 0000 , þýfið gegn peningagreiðslu að fjárhæð 340.000 kr. Telst brot þetta varða við 1., sbr. 2. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. IV. 6. Þjófnað með því að ha f a , á tí m abilinu nóvember til desember 2017, stol ið eftirtöldu bygg ingarefni að samtals söluverðmæti 1.754.407 kr., af lager Egils Árnasonar ehf. í Skeifunni 7 í Reykjavík, en ákærði var starfsmaður fyrirtækisins umrætt sinn. Munanúmer: Lýsing munar: Fjö l d i/ma gn : 457258 Victoria sand parket, eik. 150 m ² 457265 Gólflistar. 135 m. 457266 Parketlím, 9kg. 22 stk. Telst brot þetta varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 7. Peningaþvætti með því að hafa, í framhaldi af háttsemi sem í 6. tl. g rein ir , afhent C , kt. 000000 - 0000 , þýfið og með því greitt hluta kaupverðs bifreiðarinnar [ ... ] að fjárhæð 780.000 kr., en kaupverð bifreiðarinnar var í heild 2.600.000 kr., og var mismunurinn greiddur með bílaláni frá Ergo ehf, e n þýfi ð f annst við húsleit lögreglu á heimili C að [ ... ] í Kópavogi þann 8. janúar 2018. 4 Telst brot þetta varða við 1., sbr. 2. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. V. 8. Þjófnað me ð því að hafa, þriðjudaginn 9. janúar 2018, stolið e f t irtö ld u byggingarefni að samtals söluverðmæti 65.653 kr., af lager Egils Árnasona r ehf. í Skeifunni 7 í Reykjavík, en ákærði var starfsmaður fyrirtækisins umrætt sinn. Munanúmer: Lýsing munar: Fjöldi/magn: 456948 Nexos flísar. 25 stk. 456949 Servoligh t flís al í m 15 kg. 1 stk. 456950 Kiesel Okatmos UG 30H grunnur. 1 dós. 456951 Okam ul DF membra 7 kg. 1 dós. 456952 Fúgukrossar 200 stk í poka. 1 poki. 456953 Kiesel fúga, Roya Kieselgrá 5 kg. 1 stk. 456954 Kiesel silicon mittelgrá 310 ml. 1 túpa. T e lst br o t þetta varða við 1. mgr. 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. VI. 9. Fíkniefnalagabrot með því að hafa, miðvikudaginn 10. janúar 2018, haft í vörslum sínum 2,76 g af amfetamíni sem fannst við líkamsleit lögreglu á ákærða og lagt var hald á . Te ls t brot þetta varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni n r . 65/1974 og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001. VII. 10. Fíkniefnalagabrot með því að hafa, miðvikuda g i nn 1 0. janúar 2018, haft í vörslum sínum 0,87 g af amfetamíni og 24,37 g af kók aí ni , sem fannst við leit lögreglu í bílskúr að Asparfelli 2 í Reykjavík, og lagt var hald á. Telst brot þetta varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 6 5/19 74 og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um áv ana - og fíkniefni og önnu r eftirlitsskyld efni nr. 233/2001. VIII. 5 11. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 4. október 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] óhæfur til að stjórna henni örugglega v e g na á hr i fa ávana - og fíkniefna (í blóði mældist 55 ng/ml af amfetamíni og 545 ng/ml af metamfetamíni) vestur Norðurfell í Reykjavík, uns aksturinn var stöðvaður skömmu síðar. Telst brot þetta varða við 1. mgr., sbr. 2. mgr., 45. gr. a., sbr. 100. gr., um f e rðar la g a nr. 50/1987. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til gr eiðslu alls sakarkostnaðar og sviptingar ökuréttar, skv. 101. gr. og 1 02. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Jafnframt er þess krafist að ákærði verði dæmdur til að sæta upptöku á fra ma n greindum fíkniefnum samkvæmt 6. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974 og 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001. Ákærði Pálmi Snær krefst þess a ðall ega að hann verði sýknaður af kröfum ákæruvaldsins en til var a að honum verði gerð vægasta refsing sem lö g leyf a o g að sú refsing verði að öllu leyti skilorðsbundin . Þá er þess krafist að a llur sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði , þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda. Á kærði Jóna s Valur krefst sýknu af kröfum ákæruvaldsins samkv æmt I. kafla í á kæru h éraðssaksóknara frá 22 . ágúst sl. og samkvæmt töluliðum n r. 2, 5 og 7 í ákær u lögreglustjórans á höfuð borgarsvæðinu frá 26 . ágúst sl. Að öðru le yti krefst ákærði vægustu refsingar er lög leyfa. Þá er þes s krafist að allur sakarkostnaður verði greid d u r úr r íkissjóði, þar með talin málsvarna rlaun skipaðs verjanda . Ákæra lögreglustj órans á höfuð borg arsvæðinu frá 26. ágúst 2019 Ák æ rð i Jónas Valur hefur skýlaust játað brot sín samkvæmt tölu liðum nr. 1, 4, 6 , 8, 9, 10 og 11 í ákæru lögreglustjórans á hö fu ðborgarsvæðinu frá 2 6. ágúst 2019 , en þar er u honum ge fin að sök þjó fnaðarb rot , fík niefnalagabrot og umferðarlagabrot . Sannað er með ský la usri játningu ák ærð a Jónasar Vals og öðrum gögnum málsins að hann er sek ur um þá háttse mi sem h onum er gefin að sök í umrædd um tölulið um þeirrar ákæru og þar er rétt heimfærð til refsiákvæða. U ndir re kstri málsins féll ákæruvaldið f rá t ölulið nr. 3 í umræddr i ákæru . Hvað varðar eftirstandandi töluliði nr. 2, 5 o g 7 þá nei tar ákærði Jónas Valur sök , en bókað var eftir s ki puðum verjand a hans í þinghaldi 30. september sl. að ágreiningur varðandi þá töluli ð i snúist ekki um málsatvik, heldur aðeins um lögfræ ði lega t úlkun . H els tu málsatvik er u ágrein ingslaus. Nánar tiltekið hefur á kærði játað þjófna ð á nánar tilgre indu by ggin g arefni frá félaginu Agli Á rnasyni ehf. í tölulið nr. 1 í ákæru. Í 6 tölulið nr. 2 er ákærða gefið að sök peningaþvætti með því að ha fa gre itt leiguverð íbúð arhúsnæðis að [ ... ] í Reykjavík með lagningu hluta parkets, sem hann hefur játað þjóf n a ð á s amkvæm t tö lulið nr. 1 í ákæru , á gólf íbúðar í umræddu húsi. Þá er hon um einnig gefið að sök p eninga þvætti í ákærulið n r. 2 með þv í að g eyma a nnan hl u ta byggingarefnisins samkvæmt tölulið nr. 1 í bílskúr við fyrrgreint húsnæð i. Í tölulið nr. 5 í ák ær u er á kærða gefið að sök peninga þvætti með þ ví að hafa afhent B nánar tilgreint byggingarefni gegn peningag reiðslu að fjárhæð 340.000 krónu r, en ákærði hefur skýlaust j átað þjófnað á umræ d d u m varning i frá félaginu Agli Á rnasyni ehf. í tölu lið n r. 4 í ákæru . Í töl ulið nr. 7 er ákærða loks gefið að sök peninga þvætti m eð því að hafa afhent C nánar tilgrein t byggingarefni og n otað það sem greiðslu á hluta kaupverðs bifreiðar, en ákærði hefur skýlaust j átað þjófnað á umræ d d um v arni ng i frá félaginu Agli Á rnasyni ehf. í tölu lið nr. 6 í ákæru . E ins og áður gre in ir fells t ákærði á lýsing u ákæruvaldsi ns á háttsemi hans í umræddum töluliðum ák æru nnar en telur þó að ekki sé rétt að telja h áttsemina fela í sér peningaþvætti . A llir um r æ d dir l i ðir eiga það þannig sameiginlegt að varða meint peninga þvætti ákær ða í k jöl far brota samkvæmt öðrum liðum á kærunnar sem hann he f ur skýlaust játa ð . Í öllum tilvikum telur ákæruvaldið rétt að heimfæra meint br ot ákærða undir 1. mgr. , sbr. 2. mgr. , 26 4. g r. a lmen nra hegningarlaga . Í 1. mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga er meða l annars mælt fyrir um að hver sem umbreytir ávinningi a f broti á lög unum eða geymi hann s kuli sæta fangelsi allt að 6 árum. Af athugas emdum með frumvarpi því er varð að lögum nr . 14 9/ 2009, sem færðu ákvæði 2 64. gr. almennra hegningarlaga í núve randi mynd, verður ráðið að hugtakið ávinningur tekur til allra t egunda eigna, þar á meðal lausaf jármuna á borð við þá sem ákærði hefur viðurkennt þjófnað á . Samkvæmt 2. mgr. 264. gr. l ag anna s kal s á sem framið hefur frumbrot , á borð við þjófnaðarb rot , og fremur ja fnframt brot s amkvæmt 1. mgr. 264, gr . laganna sæta sömu refsingu og þar greinir. Að virtri s kýlausri játningu ákærða á t öluli ðum nr. 1, 4 og 6 í ákæru, sem ein s og áður segir v arða un danfara ndi þjóf naðarbrot ákærða, og að teknu tilliti ti l gagna málsins og fyrrgreindrar bókunar skipaðs ve rjanda ákærða Jónasar Vals í þingha ld i 30 . september sl. , verður fa llis t á þa ð með ákæruvald inu að fram sé komin lögfull sönnun um að ákærði Jónas Val u r sé sekur um þá háttsemi sem greinir í töluliðum nr. 2 , 5 og 7 í ákæru , og þar er rétt heimfærð til refsiákvæðis, enda umbreyt ti ákærði ýmist á vinni ngi af broti á lögunum eða ge ymdi hann mánuðum saman í kjölfar þeirra frumb rot a sem hann hefur játað í mál i nu . 7 Ákæra héraðssaksóknara frá 22 . ágúst 20 19 I Á kærð i Jónas Valur h efur skýlaust játað brot sit t sam kvæmt II. kaf la ákæru hér aðss aks óknara , en þar er honum gefið að sök að h af a ha ft í vörslum sí num 1,95 g af amfetamíni o g 1,86 g af kókaíni þegar hann va r handtekinn 3. febrúar 2018 . Sannað er með s kýl ausri játningu ák ærð a Jónasar Va ls og öðrum gögnum m álsins að hann er sek ur um þ á háttsemi sem honum er gefin að sök í þessum ka f l a ák ærunnar og þar er rét t heimfærð til refsiákvæða. Efti r stendur þá I. kafl i umræddrar ákæru þar sem ákærðu er gefið að sök stórfellt fíknie fnala gab rot, en báðir neita þeir sö k. T ildrög málsins eru þau a ð tollstjór i stöðvaði erle nda hrað se ndingu 2. fe br úar 2018. Innihélt se ndingin meðal annars f jórar niður s uðu dó sir. Fyrir liggur efna skýrsl a tæknideildar lögreglustjórans á h öfuðborgarsvæðinu, dags 2 . febrúar 2018, þar sem fram kemur að í umræddum niðursuðu dósum hafi fundist samtals 994,42 grömm af kókaí ni . Ef ninu hafi í öllum tilvikum ve rið pakkað í gúmmí f ilmu, ál pappír og gúmmíha n s ka. Ágrein ing slaust er að skráður móttakandi sendingarinnar var ákærð i Pálmi Snæ r. Sk ráður sendandi var D , búsettur í Belgíu. Gög n málsins bera með sér að lögreg la haf i í kjölfarið aflað heimildar Héraðsdóms Reykjavíkur til að koma f y rir efti r fararbúnað i og búnaði til hlustunar í umræ ddri póstsendingu. Sendin gi n hafi síðan verið s ett í ve njubundið ferli hjá FedEx. Í l ögreglu sk ýr s lu , dags. 9. febr úar 2018, kem ur f ra m að ætluð fíkni e fni haf i verið fj arlæ gð úr sendingunni , en h ú n hafi síðan farið áfram t il ákærða Pálma Snæs. S endingin hafi verið í pap pakassa se m vegið hafi um 10 kg. Fram kemur í skýrsl unni að ákærði Pálmi Snær hafi m óttekið sendinguna á heimili sínu. S kömm u síðar hafi hann yf irgefið heimili ð og gengið í átt að Bökkunum í Breiðholt inu. Ha n n hafi gengið inn á gön gustíg í litlu skóglendi , sem s é mi tt á milli Arnar bakka og V esturbergs. Stuttu s íðar hafi hann hit t E og haf i þe ir op nað pa ppakass an n á fyrrn efndum stað. Efti r að hafa kva ðst hafi þeir gengið í s itt hvora á t t ina. Ákærði Pálmi Sn ær hafi þá gengið áfram e ftir gö ngustígnum og e nn haft pa ppakassann un dir höndum. Báðir hafi þeir verið handteknir stut tu sí ðar. Fra m ke mur að ák ærðu hafi h ri ngst á í ge gnum forrit ið Telegram eft ir að ákærði Pálmi Snær móttók sendin g u na. Síðan hafi komið í ljós að með ákærði hafi s ent á kær ða Pálma S næ skilaboð í g egnu m T elegram um það leyti sem hann var handtekinn þar sem ritað hafi verið : S ettu þe tta undir ke r runa. Við 8 at hugun hafi komið í ljó s að ákærð i Pálmi Snær var við handtöku na s taddur skammt frá he imili meðákærða . Fyrir liggur að með ákærði var ha nd tekinn 3. febrúar 2018 . Í málinu ligg ur einnig fyrir matsgerð Rannsóknasto fu Háskóla Íslands í lyfja - og ei turefnafræði, dags. 1. mars 2 018. Þ ar eru fjögur sýn i umræddra efna greind. Fram kemur að í þremu r sýnanna haf i sty rkur kó kaíns mælst 75 % , sem sa ms vari 84% a f kó kaínklór íði, e n í einu sýni h afi styrkur kókaíns mæ lst 71%, s em samsvari 80 % af k ó kaínklóríði. Við rannsókn m álsins tók lögregla skýrslu r af ákærð u, E , æsku vini ákærðu, F , þáverandi sa m býliskonu téðs E , og G , l ith á ísku m einsta k ling i sem k vaðst hafa átt í viðskip t u m með varahlu ti við ákærða Jónas Val . Við aðalmeðferð málsins gá fu s kýrslu fyrir dómi á kær ð u , E , F , H , starfsmaður tollstjóra, I lögregl u maður, J lögregluma ð u r, K , starfsmaður hjá Rannsóknasto fu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnaf ræði , og L , starfsmaður hjá tæknideild lögreglu stjórans á höfuðborgarsvæðinu . II Ákærð i Pálmi S nær nei t ar s ök í málinu. L ýsti hann þ ví f yr i r dómi að h an n og meðákærði hefðu þekkst árum saman. Þe ir væru þó ekki n ánir í dag. Nokkru m vikum áður en umræ dd póstsending barst ákær ða hefðu hann, m eðá kærði og vin ur þeirra, E , verið staddir í bílsk ú r í Fe llahverfi í B reiðholti , sem m e ð ákærði hefði leigt á umr æd dum tíma. Þetta hefði líklega verið tveimur til þremur vikum áðu r en sendingin bars t . E hefði síðan farið en ákærðu ver ið þar eitthvað áfram . Með ákærði h efði þá nefnt við ákærða að han n æt t i vo n á s endingu og be ðið ákærð a um að taka á móti he nni og koma henni til sín. Á kærði lýsti því að hann hefði ekki viljað neita meðákærða um þennan greiða. Meðákærði hefði ekki boð ið ák ærða neitt í staðinn fyrir greiða nn . Þá hef ði meðákærði ekki vei t t ák ærða n einar skýringar á því af h v e rju meðákærð i ætlaði ekki sjálfur að taka á móti sendingunni. Ákærði hefð i á þessum tíma s kuldað me ðákærða um 70.000 krónur vegna kaupa á kók aí n i og hefð i hann óttast að skuld sí n kynni að h ækka ef hann neita ði meðákæ r ða u m þenn an greið a . Da ginn áður en s e ndingin hefð i borist ákærða hefði hann hitt meðákærða á heimi li hins síðarnefnda og hefði meðákærði þá sagt h onu m að sendingin væri væ ntanleg og að þetta væri allt í fína . Þar hefði meðák ærði einnig sagt ákærða að hann mætt i e k ki opna p ak kann . Hefðu þ á farið að ren na tvær g rímur á ákærða . Hann h efði orðið áhyggjuf ullur og því ákveðið að hitta æskuvin sinn , E , og ræða málið 9 nánar að kvöldi sama d ags . Hefðu þeir hist á krá í Mosfellsbæ. Kvaðs t hann hafa ó ttast a ð eitthvað misj af nt k ynni að vera í sendingunni , t il dæmis sterar eða fíknie fn i. Aðsp urður lýsti hann því að hann hefði þó ekk i spurt meðákærða um innihald sendingarinnar og kvaðst í re ynd ekki geta skýrt frá því hve rni g stæði á því. Hann kvaðst a lmennt s j á þ að góða í ein staklin gum. Að mo r g ni þess dags sem sendingin hefði b o rist hefði meðákærði haft samband við ákærða og upplýs t um að sendingin v æri væntanleg þann dag . Sendingin hefði bori st fljótlega eftir það . Ákærð i hefði þá haft sam band v ið E og hefðu þeir ákveðið að h ittast í skó g i rétt fyrir ofan Bak kahverfi ð í Breiðholtinu. Ákærði hefði sett pak kann í tösk u og gengið af st að af heimili sínu í átt að heimili meðákærð a . Í skóginum hefðu ák ærði og E opnað pakkann . Þar hefðu þ eir meðal annars sé ð Playstation - fj a r s týringa r. Á kærði hefði síðan verið handtekinn áður en hann hefði komið heim til með ákærða. Aðspurður um a f h verju ákærði og E hefðu ákveðið að h ittast á umræddum stað svarað i ákærði því til að það hefði verið t il að kanna hvort eitthvað ólöglegt v æri í pakkan um. Ef svo v æri þá vildi ákærði fullvissa sig um að fyrrgreind fíkniefnaskuld vi ð meðákærða teldi st fallin niður eftir afhendingu sendingarin nar . Ákærði var þá spurður um þ að hvenær þessi hugmynd hans hefð i vaknað. Svaraði hann því til að hún h efði vaknað jaf nóðum , líkle ga í skó ginum umrætt sinn . Aðspu rður nánar um fyrrgreinda f íkni efna skuld gagnva rt meðákærða s varaði ákærði því til að ha nn hefði ávallt gert slíkar skul d i r upp við meðákærða í penin gum, en ek ki á annan hátt. Ákærði var spurð u r að því hvor t han n reykti gras og neita ði hann því. Loks kvaðst ák ærði aðspurður ekki minna st þess sérstaklega að lögregla hefði við skýrslutöku boðið honum vægari refsingu gegn tilteknum framburði í málinu . II I Ákær ði J ónas Valur neit ar sök hvað v a rðar þennan kafla í ákæru héraðs saksóknar a . F yrir dómi k vaðst hann enga aðkomu eiga að málinu . Hann sa gðist minn ast þ ess að hafa hi tt meðákærða og E að morgni dags í b ílskúr no kk r u áður en umrædd hrað s endi ng barst meðákærða , þ.e . líkleg a einni til t v eimur vikum á ður . Þeir he fð u þekkst um langt skeið. Líklega hefðu þeir verið a ð fá sér í ne fið umrætt sinn. Engin hrað sending he f ði borist í tal . Á kærði lýsti því að m eðákærði hefði skuldað sér ákveðna fjármu ni vegna fíkniefn a. Slíkt hefði þ ó ekki komi ð til vegna sérstakrar söl u starfsemi ákærða, enda væri hann ekki þ ekktur fyrir slíkt . Þess í stað hefði hann verið að útvega sér efni og þá 10 einnig útve g að me ðákærða efni. Í fortíðinni hefð u s kuldir meðákæ rða numi ð líklega á bilinu 100.000 til 2 0 0. 000 krón u m , en þetta myndi ákærði þ ó ekki nákvæm lega . S líkar skuldi r hefðu verið greiddar með reiðufé, millifærslum eða með fíkniefnum , þ.e. kó k aíni e ða gra si . Daginn áður en umræ dd se nding ba rst til la ndsins hefð i meðá kærði komið heim til ákærða. Me ð á kærði hefði tjáð ákær ða að hann væri að fara að fá gras og að hann ætlað i að gera upp fíkni ef na skuld við ákærða með því að afhend a honu m gras ið . Ákærði kvaðst ekki muna til þess a ð sérstök ástæða væri fyrir því að samsk ipti á kærðu þann dag sem send in g i n hef ði bor i s t hefð u farið fram með f orr itinu Telegram. Hann kannaðis t við að hafa sen t meðákær ða skilaboð um að sá síðarnefndi ætti að setja þ etta undir kerr u na fy rir utan heimili ákærða . Lýsti hann því fyrir dómi að han n h efði í samræmi við það sem á ð u r greinir b ú ist við að vera að fá afh en t gras . Hann hefði verið með f ó l k í mat og ekki viljað að húsið myndi l ykta af ka nnabis - efn um. Ákærði hefði ekki haft hugmynd um að meðákærði hefði eitthvað kókaín meðferðis. A ðspu rð ur u m upplýsingar s em fundust á s íma ákærða u m að h a nn hef ði leitað a ð orðinu F ed E x á lei tarvél Google þann dag sem sendingin barst, sa gði ákærði að hann hefði átt í viðskiptum við l ithá ískan mann að nafni G um kaup á varahlutum. Ákærði kvaðs t ekk i góður í ensku. Rætt hefð i verið u m að varahl utirni r kæm u með F edEx eða með ferry , þ.e. ferju. Einhve r misskilningur hef ði þannig átt sér stað. K vaðst ákærði bera lítið trau s t til G þar sem hann hefði hv orki afhent ákærða varahluti né endurgr eitt honum fjármuni vegna viðsk i p tanna . A ðs pu rður um ljósmynd af fíkniefnum , sem fannst í síma ákærða, sagði hann að um væri að ræða skjáskot af einhverri mynd af ver aldarvefnum eða eitthvað . Vo ru þá b or in undir ákærða ummæli hans hjá lögreglu um að hann hefði tekið myndina heim a hjá f é laga sí num, sem hann kysi að nafngrein a e kki . Um þetta sagði ákærði fyrir dómi að hann myndi þe tta einf aldlega ekki betur en sv o. I V E bar fyrir dóm i að hann væri æskuvinur beggja ákærðu. Hann hef ði v ita ð að ákærði Pálmi Snær hefði sku ld að meðákær ð a fjármuni . Að kvöldi 1. febrúar 2018 hefði vitnið hitt ákærða Pá lma S næ á krá í Mos fellsbæ. Ákærð i Pálmi Snær he fð i verið eit thvað stressaður yfir sendingu sem átti að fara að berast honum. A ðs purður um ástæðuna fyrir umræddum á hyggju m s agði vi tni ð þær a u gljósle ga snúa að því að eitthvað vafasamt væri í sendingunn i. Var vitnið þá spurt nánar um hvað þ ar vær i átt 11 v ið og s varaði vitnið því til að hann ætti augljóslega við það sem tekið var í pakkanum . Vitn ið lýsti því að hann teld i að v erið vær i að nota ák ærða Pál ma Snæ. Skilni ngur vitnisins hefði ve rið sá að ákærð i Pálmi Snær hefði ekk i pantað umrædda se ndingu. Vænta nl ega hefði einhver verið að nota hann. Hinn 2. febrúar 2018 hefði ákærði Pálmi Snær haft samb an d við vitnið og beðið hann um að h itta sig . Þeir hefðu hi st í umræddu skóglendi og opnað se ndinguna. Vit nið hefði lagt til við ákærða Pál ma Snæ að opn a pakkann þar sem hann vis si að þett a hefði verið að bögga ákærða og að vitnið hefði í sp or um ákærða vi ljað vita þetta . Í pakkanum he fðu v erið lei kf öng. Hann hefði síðan verið handtekinn og setið í gæsluvarð h aldi í kjölfa rið. Stut tu fyrir hand tökuna hefðu le iðir skili ð í skóglendinu og vitnið he fði ekki haft pakkann undir höndum heldur ákærði. Þegar borin n var un dir v itnið framburður hj á l ög reglu lý st i hann þ ví að lö greglan hefði a ð fyrra bragði nefnt nafn ákæ rða Jó nasar Vals. Vitn ið hefði því sagt ýmislegt s em hann vissi ekkert um. H ann hefði í reynd veitt l ögreglunn i þau s vör sem falast hefði verið eftir . Honum he fði verið lofað að hon um yr ði slepp t en síðan hefði hann verið settur í gæsluva rðhald . F , f yrrver andi sambýliskona E , bar fyrir dómi að daginn fyrir handtöku E 2. fe brúar 2018 h ef ði E komið heim og sagst hafa hitt vin si nn , ákærða P álma Snæ. E hefði haft áhyggjur af ákærða , þar sem ákærði hef ði ætlað að taka á móti einhverjum p akka . Að öðru leyti k vað st vitnið lít ið m una eftir m álinu . La ngt væri um l ið ið frá málsatvik um o g s ambandi henni v ið E væri lokið . E kki k vaðst hú n þ ekk ja til ákærða Jóna sar Vals. Þegar b orin voru undir vitni ð ummæli sem höfð voru eftir henni í sk ýrslutöku hjá lögreglu kvaðst hún ekki muna eftir þeim. Hún hefði þó borið h já l ögreglu eftir b es tu vitund og líklega hefði hún munað máls atvi k betur á þe im tíma. A ðspurð r engdi hún ekki það sem fram hefði komið í máli hennar hjá lö greglu. Loks s varaði hún því t il aðspurð að E hefði setið í eina ng run í gæsluvarð haldi þegar hún gaf skýrslu hj á lögreglu. I lögregluma ður g af skýrslu f yrir d ómi og lýsti almennum atriðum varðandi tilh ögun lögregluaðgerða á borð við þá se m leid di til hand töku ákærðu í málinu. H , sta rfsmaður tollstjóra, gaf skýrsl u fy rir dómi og s ta ðfesti fyrirliggjandi kæruskýrs lu , dags. 2 . feb rú ar 201 8 , s em han n ritaði tollstjóra vegna málsins . J lögreglumaður gaf skýrslu f yrir dómi og l ý st i a ðger ðum lögreglu í máli nu, þar á með al öflun upplýsinga u m Telegram - samskipti mil li ákær ðu og tíðar símhringingar frá ákærða Jónasi Val t il meðákær ða um það leyti sem meðákærði var handtekinn 2. febrúar 2018. Vitnið kvaðst að meginstefn u haf a haft umsjón m eð rannsókn málsins. 12 Lýsti vitnið þ ví hvernig ákærða Pálma Snæ var veitt eftirför eftir að hafa móttekið umrædda hr aðsendingu fram a ð því e r hann v ar handtekinn ásamt E í skóglendi milli Arnarbakka og Vesturbergs í B reiðholti . Í framburði vitni sins kom fram að við handt öku m eðák ærða og E hefðu þeir v erið að ganga í s itt hvora áttin a . Meðákærð i Pálm i Snær hef ði þá verið staddur nálægt heimili ákærða Jónasar Vals. Ákærði h efði hringt nánast stan sl aust í meðákærða Pálma Snæ og E í kringum handtökuna. A ðspurður lýsti v it nið því að Tel egram væri s amskiptaforri t sem stundum væri notað a f ein stakl in g um sem æt tu í fíkniefnaviðs k iptum . K , starfsmaður hjá Rannsóknastofu Háskóla Ísla nds í lyfja - og eiturefnafræð i , staðfesti fyrir dómi fyrrgreinda matsgerð rannsóknastofunnar, dags. 1. mars 2 01 8 , og svaraði nánar i spurningum um efni henna r . L , starfsmaður t æknideild ar lögreglu stjórans á höfuðborgarsvæðinu , staðf esti fyrir dómi fyrrgreinda efna skýrsl u tæknideildar innar , dags 2. febrúar 2018, þar se m fra m kemur að í umræddum niðursuðudósum hafi fundist samtals 994,42 g römm af kó kaíni . Þá svaraði vitnið nánari spurningum um efni hen nar . V Í II. kaf la ákæru héraðss a ks óknara er á kær ð u e in s og áður seg ir gef i ð að sök stórfellt fíkniefnalagabrot m eð þ v í að h afa staðið saman að innflutn ingi á sa mtals 994,42 g af kókaíni , æ tl uðu til sö lu - og dreifingar í ágóðaskyni . Þannig hafi á kærði Pálmi Snær tekið a ð sér, að beiðni me ðákærða Jónasar Vals , að taka við sendingunni á þáverandi heimili sínu og afhend a me ð á kærða Jónasi Val . Samkvæm t ákæru er brot á kærð u t alið varða við 1 73. g r. a almen nr a hegningarlaga nr. 19/1940 . Ein s og áður greinir eru tildrög málsins þau að tollstjór i stöðvaði erle nda hrað se ndingu 2. febrúar 2018. Innihélt se ndingin meðal annars f jóra r niður s uðu dó sir. Fyrir liggur efna skýrsl a t æknideildar lögreglustjórans á höfuðbo rg arsvæðinu, dags 2. febrúar 2018, sem staðfest var fyrir dómi. Þar kemur fram að í umrædd um niðursuðudósum hafi fundist samtals 994,42 grömm af kókaíni . Í málinu liggur einnig fyrir matsgerð Rannsóknastofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafr æð i, dags. 1. mars 2018 , sem staðfest var fy rir dómi, um styrk efnanna . Hvað þátt ákærða Pálma Snæ s var ðar þá neit a r han n sök í málinu . Á greiningslaust er þó að ha nn var skráður viðtakand i umræddrar sendin gar , tók við henni á heimili sínu 2. febrúar 2018 og fór síð an á afvikinn s t að í skóglendi á mi lli Arnarbakka og Vestur b erg s í Breiðholtinu þar sem han n opnað i sendinguna. Að mati 13 dómsins gefur síðastgreind háttsemi ákærða sterklega til kynna að hann hafi verið me ðvitaður um að sendingin innihéldi ó lögm æt an va rni ng . Þá lýst i á kæ rði því b einlínis fyr ir dómi að áður en sendingin hefði borist honum hefði ha nn t e kið að óttast að eitthvað til dæmis sterar eða fíkniefni. Á hy ggjur s í nar hefði hann viðrað við æskuvin sinn E kvöl dið áður en sendingin barst, en um þær áh yggjur báru bæði E og F fyrir dómi. Við allt þetta bætist að á greiningslaust er að ákærði stóð á um r æddum tíma í fíkniefna skuld v ið meðákærð a Jó nas Val , e n ákærði heldur því fr am að ha nn hafi af greiðvikni við me ðákærða f allist á að taka við sendi ngunni á n n okkur s endurgjalds . Á kærði kveðst ekki hafa sp urt m eðákærða út í innihald sendingarinnar eð a um ástæðu r þess að meðákærði ætlaði ekk i sjál f ur a ð t aka við sendi ngunni , en hvort t veggja verður að tel jast afar óv enju leg háttsem i af hálfu ákærða . L oks ber a ð mati dómsins að líta til þess að a ðspurður um af hverju ákær ði og E hefðu ákveðið að hittast í fyrrgreindu skóglendi svaraði ákærði því t il að það hefði verið t il að kanna hvort eitthvað ólöglegt væri í pakkanum. Ef svo væri þá vildi ákæ r ði full vis sa sig um að fyrrgreind fíkniefnaskuld við meðákærða teldist f allin nið ur eftir afhendingu sendingarinnar . Þegar af þessari ástæðu er ljóst að m at i dómsins að ákærði lét sér a.m.k. í léttu rúmi l iggja hvort e ða hversu mikið af fíkniefnum vær i að fi nna í um rædd r i sending u . Að öllu framangre indu virt u t elu r dóm urinn lögfulla sönnun f r am komna um að á kærð i Pálm i Snæ r hafi gerst sekur um þá há ttsemi sem ho num er gefin að s ök í ákær u héraðssaksóknara og v arðar há ttsemin við 2. mgr. 173. gr. a almennra hegningarl aga . H vað ák ærða Jónas Val v a r ðar þá neit ar han n sök í þ essum þætti mál sins . Kannast hann við að hafa hitt meðákæ rða og E í b íl skúr nokkru áður en umrædd sending barst til landsins . Er það í samræmi við framburð meðákærða Pálma Snæs , en á kærði segir þó e ng a send ingu haf a borið á g óma í samt a li þeirra . Í fyrirli gjandi lögreglu sk ýrsl u , da gs. 4. maí 2 018, um eftir lit í þágu ranns óknar máls ins 2. febrúar 20 18 er skráð að kl. 1 7:09 þann dag hafi borist tilkynning um að með ákær ði Pá lmi Snær haf i tekið vi ð umrædd ri se n di ng u . Fram kemu r að tilkynnt h afi verið kl. 17:20 að meðákærði hafi yfirgefið heimil i sitt og að h onu m hafi síðan ver ið veitt e ftirför inn á göngust íg . Þá segir að kl. 17:26 hafi verið tilkynnt um að með ákærði sjáist v ið undirgö ng undir Brei ðholtsbraut. S íðan segir að kl . 1 7 :43 hafi ve rið tilkyn n t um að líklega væri búið að opna pakkann. Loks s egir að kl. 17:46 hafi verið tilkyn nt að meðákærði verið handtek in n . 14 Í gögn um m álsins er að finna upplýsingar um sa mskipti símleiðis í gegnu m forritið Telegram mil l i ákæ rða og meðá kærða Pá lma Snæs 2. febrúar 2018 . Fram kemur að ákærði hrin gdi í meðákærða kl . 17:39, en að meðákærði hafi ekki svarað. Kl . 17:41 hafi me ðákærði hringt aftur í ákærða . S amtal þeirra hafi var að í 45 sekú ndur . Sjálfur s agði ákærð i f yri r dómi að honum hefði borist símtal frá meðákærða sem hefði sags t ætla að koma til hans ef tir stutta stun d, en þá heimsó kn tengdi ákærði við uppgjör á fíkniefnaskul d með ákærða við sig . Af fyrrnefndum gögnum um e ftirför lögreg lu verður að m a ti dómsins rá ðið að á þ essum tímapunkti hafi meðák ærði verið farinn að nálgast s kóglendið á milli Arnarbak ka og V esturber gs, en eins og áður gr einir var ákærði búsett ur í [ ... ] . Fyrirliggjandi gögn um samskipti ákærðu símleiðis ber a með sér að á k ærði hafi hri ngt aftur í með á kærð a kl. 17:47, en m eðákærði hafi þá ek ki svara ð. Þetta kemur að mati dómsin s heim og saman við það sem að framan greinir u m að lögregla hafði rétt áður handtekið meðákær ða. Gögn um samskipti ákærðu símleiðis be ra einn ig með s ér a ð k l. 17: 47 hafi ákærði s ent meðákærða eftirfa randi skilaboð : Settu þetta u ndir kerr una. Af gögnun um ve rður lo ks rá ðið að ákærði hafi síðan árangurslaust reynt að ná símleiðis í meðákærða kl. 18:18 og síðan aftu r kl. 18:37. Að öllu fra mangreindu vi r t u verður r áði ð að meðákærði l agði fótga ngandi af s tað frá heimili sínu með sendi nguna í átt að heimili ákæ rða , sem ágrein ingsl a ust er að meðákærði stóð í fíkniefnasku ld við . Á þessu stutta tímabili gerði ákærði umtalsverðar tilraunir til að ná s ambandi v i ð meðákærða o g ræddust þe ir við ör stuttu áður en meðákærði var handtekinn í skóg lendi steins nar frá heimil i ákærð a. Sam kv æmt framburði beggja á kærðu var meðákærði þá á leið heim til ákærða og átti á kærði bers ýni leg a von á ein hverju frá meðákærða , sbr. áð ur nefnd skil abo ð ákærða með fyrirmæl um til meðákærða um að setja ætti þetta undir kerruna fyrir utan heimi li ákærða . Allt bendir þetta til þess að meðákærði hafi ætla ð að færa ákærða sendinguna og að hann hafi átt að skilja hana eftir undir kerru fyrir u ta n heimili ákæ rða. Þá hef ur með á kær ði a llt fr á upphafi haldið því sta ðf a stlega fr am að ákærði ha fi falið sé r að taka á mót i sendingunni . V ar framb urður meðákærða fyrir dómi trúverðugur um þetta atriði auk þess sem fyrr greind samtímagögn renna stoðum undir f rásögn hans a f þætti ákærða . Ákær ði kannast vissulega við að hafa sen t meðák ær ða skilabo ð um að sá síðarnefndi ætti að setja þ etta undir kerr u na fy rir utan heimili ákærða , en h ann l ýsti því fyrir dómi a ð hann h efði búist við að ve ra að fá afhen t gras frá meðákærða . 15 Kvaðst ákærði ekker t þekkja til sen dingarinnar sem m eðákærði v ar hand tekinn með í fórum sínum. H ann hefði veri ð með fól k í mat og ekki viljað að húsið myndi l ykta a f ka nnabi s - efn um. Hjá lögr eglu hafði ákærði aftur á mó ti lýst því að honum he fði borist skrítið símtal frá me ðákærða á þeim degi sem sendingin hefði bor ist. Meðákærði he fði sagst vera á leiðinni til ákærða. Ákærði hefði ekkert vitað hvort me ðákærði væri eða einhvern and með ákærði hey rði í honum. Raunar hef ði ákærði ver ið rétt ófarinn út úr h úsi á þessum tímapunkti. Að mat i dómsins er nokku rt misræmi að þessu leyti á fr amburði ákæ rða fyrir dómi annars vegar og h já lögreglu hins vegar , a .m.k. um þá vi t neskju s em han n bjó yfir varðandi þa ð hvað meðákærð i hugði st færa honum. Auk þess er nokkur ólíkindab lær á frásögn ákærða og hefur ekk ert komið fr am í mál inu sem styð u r það sem hann lýsti fyrir dómi um að með ákærði ætlaði að færa honum kann abis - ef ni. T il að mynd a virðast engin slík e fni ha fa fundist á meðákærða v ið handtökuna s teinsnar frá heimil i ákærða , heldur einungis umrædd hrað sending . Þá gætir fr ekara misræmi s í framburði ákærða í m álinu sem dregur enn fre kar úr trúverðugl eik a hans . Þa nnig fan ns t ljósm ynd í síma ákærða af töl uver ðu magni efna, s em voru fíkni efni að h ans eigin sögn. Við ský rs lutöku h j á lögreglu sagði h ann myndin a tekna heima hjá fé laga sín um se m hann vildi ek ki naf ngrein a. Fyrir dómi sa gði hann aftur á móti að m yndin vær i s kjáskot af ver aldarv efnum . Heilt á litið t elst framburður ákærða í máli nu því ótrúverðugur . F bar eins og áður segir fyrir dómi að da ginn fyrir ha ndtöku E 2. fe brúar 2018 h ef ði E komið heim og sagst hafa hitt vin s inn, með ákærða Pálma Snæ. E hefði haft áhyggjur af með ákærða , þar sem hann hef ði ætlað að taka á móti einhve rjum p akka . Þá gaf skýrsl a F hjá lögreg lu , sem gefin var á meðan ákærðu og E sættu ein angrun í gæsluv arð haldi, til kynna að ákær ði hefði be ðið meðákærða Pálma Snæ um að taka við sendingunni og koma henni til ákærða . Fyrir dómi bar v itnið við minnisleysi u m þ etta, en h ún kvaðst þó hafa borið h já l ögreglu eftir b estu vitund og nefndi að líklega hefði hún munað málsatvik betur á þeim tíma. A ðspurð r engdi hún ekki það sem fr am hefði komið í máli hennar hjá lö greglu . Rennir því framburður F bæði fyrir dómi og hjá lögreglu a.m.k. nokkrum stoðum undir fyrrgreinda frásögn meðákærða Pálma Snæs um þátt ákærða Jó nas ar Vals í máli nu . Einni g gaf skýrsl a E hjá lögreglu til kynna að ákærði hefði be ðið meðákærða Pá lma Snæ um a ð taka vi ð sendingu nni og koma henni til ákærða. Fyrir dómi bar E aftur á móti me ð öðr um hætti, en sá framburður hans var ótrúverðugur. Þann ig h élt hann því fram f yrir dó mi að lögre gla hefði a ð fyrr a bragði nefnt nafn ákærða . Vitnið 16 he fði því sagt ýmisle gt s em hann viss i ekkert um. H ann hefði í reynd veitt l ög reglu nni þau s vör sem falast he fði verið eftir . Þe ssi lýsing vitnisins k emur ekki heim og saman við upptökur af ský rslum hans hjá lögreglu, en þar heyrist glöggt að vitnið á frum kv æði að því að nefna ák æ rða án þess að lögregla h efði áður nefnt hann s érstaklega til sögunnar. Gefur ótrúve rðugur og breyttur framburð ur vit nisi ns f yrir dómi að þessu leyt i til kynna h ann haf i viljað h alda hlífiskildi yfir ákærða og verður sá fram burður þv í ekki lagður til g run dvallar við ú rlausn málsins . Að öllu framangreindu virtu t elur dóm urinn lögfulla sönn un fr am komna um að ákærð i Jónas Valur ha fi gerst sekur um þá há ttsemi sem ho num er gefin að s ök í þessum kafla ákær u héraðssaksóknara og varðar háttsemin við 2. mgr. 173. gr. a almennra hegningarlaga . Ákvörð un refsingar og sakarkostnaðar Ákærði Pálmi Snæ r er fædd ur árið [ ... ] . Brot ákærð a samkvæmt ákæru héraðssaksóknara var framið í same iningu með meðákærð a . Horfir sá samverknaður til refsiþyngingar, sbr. 2. m gr. 70. gr. al m e nnra hegningarlaga. Til refsiþyn gingar horf a einnig 1. og 3. töluliðir 1. mgr. 70 . gr. almennra hegninga rlaga . Þá var hér um að ræða töluvert magn hættulegra fíkniefn a og var styrkur þeirra umtalsverður. Til refsilækkun ar horfir aft ur á mót i 9 . töluliður 1 . mgr. 70. gr. almennra hegni nga rlaga , enda hefur ákærði greint frá aðild meðákæ r ða Jónasar Vals að brotinu . M eð dómi Héraðsdóms Reykjane ss [ ... ] var ákærð a gert a ð greiða [ ... ] se kt [ ... ] . Samkvæmt upplýs ingum frá sakaskrá ríkisins sætir sá dómur áfrýjun. Brot ák ærða í hinu fyrirliggjandi máli va r framið áður en ákærði hlaut fyrrnefnd an dóm árið 20 18 , en þar af leiðandi verður ákær ða dæmdur hegningarauki vegna brots hans, sbr. 78. gr. almennra hegningarlaga. Að öllu framangreindu virtu þykir refsing ákærða Pá lma Snæs hæfilega ákveðin fangelsi í 1 5 mánuði . Til frádráttar refsingu ákær ð a kemur gæsluva rðhald sem hann sæ tti frá 3 . febrúar 2018 til 16. febrúar 2018 , að fullri dagatölu. Ákærði Jónas Valur er fæddur árið [ ... ] . Á hann að baki sakaferil sem nær aftur til á rsins 20 02. Hinn 13. september 201 6 undirgekkst ákærði vi ðurlaga ákvörðu n v egna brots á áfengislögum nr. 7 5/1998 , en samkvæmt henni skyldi ákærði greiða 400. 00 0 krónur í sekt . M eð dómi Héraðsdóms Re ykjaness 12. október 2011 var ákærða gert að sæta fangelsi í 30 daga vegna brots g egn 2. gr., sb r. 4., 5., og 6. gr., laga nr. 65/1 97 4 um áva na - og fí kniefni , en s ú refsing var skil orðsbun din í t vö ár . Á kærði undirgekkst 17 viðurl agaákvörðun 5. september 20 08 vegna aksturs undir áhrif um fíkniefna og vegna brots gegn 2. gr. , sbr. 5. g r. , laga nr. 65/1974, en samkvæ m t henni skyldi ákærði g rei ða 255 .00 0 kró nur í sekt auk þess sem hann var sviptur ök urétti í eitt ár. Með dómi Héraðsdó ms Reykjavíkur 7. mars 20 03 var ákærða gert að sæta fang elsi í sex m ánuði fyrir brot gegn lög um nr. 65 /1974 , en sú refsing var skilorðsbundin í þrjú ár . Auk þess hafð i á kærði hlo t ið d óm fyrir líkam sárás samkvæmt 1. mgr. 217 . gr. almenn ra hegni ngarlaga árið 2003 og dóm fyrir þjófnaðarbrot árið 200 2. Vi rða ber sk ý l aus a játning u ákærða á hluta s akar gifta honum til hagsbóta. Á hinn bóginn var b rot ákærð a sam kvæmt ákæ ru hé rað ssaksóknara framið í sameiningu með meðákærð a . Horfir sá samverknaður til refsiþyngingar, sbr. 2. mgr. 70. gr. alm ennra hegningarlaga. Til refsiþyngingar horf a einnig 1. og 3. töluliðir 1. mgr. 70. gr. almennra hegninga rlaga . Þá var hér um að ræða töluv ert magn hættul egra fíkniefna og var styrkur þeirr a umtalsverður. Að öllu framangreindu virtu og með vísan til 77. gr. almennra hegningarla g a þykir refsing ákærða Jónasar Vals hæf ilega ákveðin fangels i í 22 mánuði . Til frádráttar refsingu ák ærða kemur gæs luv arðhald sem hann sætti fr á 3. febr úar 2018 til 16. febrúar 2018 . Þá verð a fíkniefni gerð upptæk eins og krafist er og nánar greinir í dómsorði. Með vísan til tilvitnaðra ákvæða laga nr . 50/1987 í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 26. á gúst 20 19 ber að sv ipta ákærða Jónas Val ökurétti í e i tt á r frá dómsb irtingu að telja. Loks verð a ákærð u dæmd ir til a ð greiða sakarkostnað , þ.m.t. málsvarnarþóknun skipað ra verj enda s i nna og málsvarnarþóknun tilnefnd ra v erj e nda á rannsóknarstigi, en þær þó knan ir eru ákveðnar með virðisaukaskatti í dómsorði. D óm þ ennan kveður up p Arnaldur Hjartarson héraðsdómari . D Ó M S O R Ð: Ákærði , Pálmi Snær Magnússon , sæti fangelsi í 1 5 mánuði . G æ sluvarðhald sem ákærði sætti frá 3 . febrúar 2018 til 16. sama mánaðar s k al kom a til frádrá ttar refsingunni að fullri daga tölu . Ákærði , Jónas Valur Jónas son , sæti fa ngelsi í 22 mánuði . G æsluvarðhald, er ákærði sætti frá 3 . febrúar 2018 til 16 . sama mánaðar skal koma t il frádráttar ref si ngunni að fullri dagatölu. 18 Ákæ rðu sæti upp tö ku á 994,42 g a f kókaíni . Þá sæti á kærði Jónas Va lur einnig upptöku á samtals 5,58 g af amf etamíni og samtals 26,22 g af kókaíni . Ákærði Jónas Valur sæti sviptingu ökuréttar í eitt á r frá birtingu dóms þessa að telja. Ákærði Pálmi Snær grei ði þóknun skip aðs verjanda sí ns, Stefáns Karls Kristjánssonar lögmanns, 939.9 20 krónur. Ákærði grei ð i einnig þóknun tilnefnds verjanda síns á rannsóknarstigi málsins, Br ynjólfs Eyvindssonar lögmanns , 379 . 44 0 krónur . Ákærði Jónas Valur greiði þóknun skip aðs verjanda s íns , Vilhjál ms Ha ns Vilhjálmssonar lögmanns, 1 . 1 59 . 4 00 krónur. Ákærði greiði einnig þ ó knun tilnefnd ra verj e nda sinna á rannsóknarstigi málsins, Jóns Eg ilssonar lögmanns , 569.160 krónur , o g Auðar Bjargar Jónsdóttur l ögmanns, 168.640 krónu r . Ák ærðu greiði sa mei gi nlega 1.456. 036 krónur í ann an sakarkostnað. Loks greiði ákærði Jónas Val ur auk þess 87.357 k rónur í annan sak arkostnað. Arnaldur Hjartarson