D Ó M U R 30 . október 2019 Mál nr. S - 557 /201 9 : Ákærandi: Héraðssaksóknari ( Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknar i ) Ákærði: X ( Guðjón Ármannsson lögmaður ) Dómari: Arnaldur Hjartarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reyk janess miðviku daginn 30. október 2019 í máli nr. S - 557 /201 9 : Ákæruvaldið ( Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari ) gegn X ( Guðjón Ármannsson lögmaður ) Mál þetta, sem dómtekið var 3 . október sl. , höfða ði héraðssaksóknari með ákæru 6 . júní s l. á hendu r ákærða, X , kt. 00 0000 - 0000 , [ ... ] í Hafnarfirði : fyrir nauðgun, með því að hafa að morgni mánudagsins 1. janúar 2018, á heimili A , kt. 000000 - 0000 , að [ ... ] , haft samræði við A án hennar samþykkis, með því að notfæra sér að hún gat ekki spornað við samræðinu sökum ölvunar og svefndrunga, með þeim afleiðingum að hún hlaut rispu og fleiður á kynfæri. Telst þetta varða við 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/ 1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa : Af hálfu A , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærði greiði henni miskabætur að fjárhæð 1.500.000 kr., auk vaxta sam kvæmt 1. m gr. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 1. janúar 2018 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar, e n síðan dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Jafnframt er þess kr afist að á kærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum vir ðisaukaskatti á málflutningsþóknun, verði þóknun réttargæslumanns ekki greidd úr ríkissjóði. Ákærði krefst þess að hann verði sýknaður af kröfum ákæruvaldsins. Þá er þess krafist að bótakröfu verði vísað frá dómi og að allur sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda. I 2 Ákærði o g brotaþoli voru par. Ber þeim saman um að samb a nd þeirra hafi hafist um miðbik árs 2017 . Á nýársnótt 1. j anúar 2018 keyrði ákærð i brotaþol a í veislu hjá vinkonu hennar. Um kl. 6 að mor gni dags hafði brotaþoli samband við ákærða og bað hann um að sækja sig í veisluna. Í framhaldinu kom ákær ði á bifreið og sótti brotaþola . Ákærða og brot aþola ber saman um að þau hafi farið heim til hennar og haldið upp í herbergi brotaþol a, e n hún hafi síðan ákveðið að skreppa niður á neðri hæðina , en þar sátu á spjalli móðir henn ar og móðursyst i r . Stuttu síðar mun brota þ oli hafa komið aftur inn í herbergið sitt . Ákærða og brotaþola greinir á um hvað gerðist í beinu framhaldi af þessu. Brotaþoli lýsti þ ví fyri r dómi að hún hefði farið að sofa og að hún hafi talið ákærða sofandi. Ákærði heldur því aftur á móti fram að í sa m ræmi við fyrri fyriræ tlan þ eirra ha fi þau farið að kyssast og síðan hafið kynmök með fullu samþykki brotaþola. Fyrir liggur að ákærði setti g etnaðarlim sinn a.m.k. að einhverju marki inn í leggöng brotaþola , en hún kveðst hafa verið sofandi og ekki hafa v e itt samþykki sitt fy rir samræði um rætt sinn . Ber þeim saman um að brotaþoli hafi síðan ýtt við ákærða og spurt hvað hann væri eiginleg a að g era. Ákærði hafi þá staðið upp og reynt að útskýra sína hlið málsins þar sem hann hafi talið brotaþola vera að ásak a sig ranglega um nau ðgun. H inn 9 . janúar 2018 lagði móðir brotaþola, fyrir hönd hinnar síðarnefndu, fram kæru hjá lögreglu vegna mein ts br ots ákærða í máli nu. Brot aþoli gaf skýrslu hjá lögreglu sa mdægurs. Hinn 19. janúar 2018 gaf ákærði síðan skýrslu hj á lögreglu. Neitaði hann alfarið sök í málinu. Við rannsókn m álsins tók lögregla eins og áður segir skýrslu r af ákærða og brotaþola . E innig v oru teknar sk ýrslur af B , móð u r brotaþola, C , f ö ðu r brotaþola , D , móðursyst u r brotaþola , E , föður ákærða, og F , móður á k ærða . Þá a flaði l ögregla meðal annars v ottorðs G , sálfræðings hjá Barnahúsi , dags. 13 . júní 2019 . Hinn 14. desember 2018 sendi lö g regla gögn málsins til embættis héra ðssaksókn ara . Við aðalmeðferð málsins gáfu s kýrslu fyrir dómi á kærð i, brotaþ ol i, móðir brotaþola , f aðir brotaþola , móðursystir brotaþola , móðir ákærð a , H , fyrrverandi vinkona brotaþola , I , fyrrverandi vin kona brotaþola, J , hjúkrunarfræði ngur á göngudeild Barna - og unglingageðdeildar Landspí tala (BUGL) , K hjúkrunarfræðingur , L , kvensjúkdóma læknir á Neyðarmóttöku v egna ky nf erðisof beld is á bráðam óttöku Landspítala í Fossvogi , M kvensjúkd ómalæknir , G , sálfræðingur hjá Barnah ú si, og N sálfræðin gu r . 3 II Ákærði neitar sök í mál inu . Í s kýrslu sinni fyrir dómi lýsti á k ærði atvi kum máls á þann veg að h ann og brotaþoli hefðu verið par frá maí eða júní 2017. Sambandið hefði byrjað vel en brotaþoli he fði þó glímt við vandræði varðandi kynlíf. Sá vandi lýsti sér þannig að mjög erfitt vær i að hef ja samfarir r . Á gamlárskvöldi 2017 hefði ákærði sótt brotaþola á heimili hennar. Hún hefði veri ð pirruð og aðeins búin að fá sér í glas. Hann he fði keyrt hana í gleðska p í Á rbæ. Sjálfur hefði hann verið slappur og átt að vinna næsta morg un . Brotaþoli hefði því r á ð lagt hon um að vera ekki að dvelja í gleðskapnum . Hann hefði þ ví yfirgef ið gleðskapinn. Um kl. 5 :30 að morgni nýársdags hefði brotaþoli b eðið hann um að sækja si g í g leðskapinn . Hann hefði mætt þangað um sexleytið. Brotaþoli hefði augljóslega verið mjög ö l v uð. Það fyrsta sem hún hefði stungið upp á hefði verið að hafa samfarir þegar heim til hennar y rði komið. Þetta hefði hún síðan ítrekað nefnt í b ifreiðinni á he imlei ðinni. Þau hefðu stoppað í verslun þar sem brotaþoli hefði keypt sér samloku . Við heimkom u n a hefði brotaþoli hlaupið upp stigann, en herbergið hennar væri á annarri hæð hússins. Ákærði h efði farið á eftir henni. Þegar inn í her bergið va r komið hefði h ún le Ákærði hefði þá sagt að það yrðu engar samfari r e f hún v . Brotaþoli hefði ekki svarað. Á þessu stigi hefði ákærði farið að bu rsta ten nur. Þegar hann hefði gengið aftur inn í herbergið þá hefði brota þoli st okkið á fætur og hlaupið niður á neðri hæð hússins. Þar hefðu móðir brotaþola og móðursy st i r setið á spjalli. Hefði brotaþoli farið að spjalla við þær. Á þessu stigi hefði kluk kan veri ð um 7 og ákærði hefði átt að mæta til vi nnu klukk an 10. Hann hef ði afkl æðst og farið upp í rúm. Hugsanlega hefði hann dottað í eina t il tvær mínútur. Brotaþoli h e fði síð an komið upp og spurt hvort þau hefðu ekki ætlað að stunda samfarir. Þau hefðu farið a ð kyssast og hann hefði fært sig ofan á h ana. Hann hefði spurt br otaþola hvort allt væri í lagi og fengið jákvæð viðbrögð . Þau hefðu byrjað að stunda samfarir. Þ æ r hefðu þó ekki staðið lengur en að hámarki eina mínútu og hann hefði bara verið fur inni . Allt í einu hefði b rotaþoli síðan ýtt eða s legið í t hafa áttað sig á því hva ð b r otaþol i hefði verið að fara. Þetta hefði hann getað ráðið af augnaráði, svipbrigðum og líkam stjáningu hennar . H ann hefði raunar sjálf ur stutt við bak vinkonu sinnar sem hefði verið nauðgað nokkru áður . Hann hefði stokkið á fætur og reynt að útskýra sín a h l ið mál sins fyrir brotaþola . Hún hefði verið þögul um nokkra 4 stund og loks rekið up p skaðræ ðis óp verið by rjaður að klæða sig. Hann hef ði gengið út úr herberginu og niður á neðri hæð hússins , en þar hittust fyrir móðir br ota þ o la og móður systir . Brotaþoli hefði komið á eftir ákærða . Hún hefði sagt eitthv að á þá leið að hún hefði vaknað með hann ofan á s ér. Hann hefði þvertekið fyrir það en hún hefði slegið til hans. H ann hefði farið heim t il sín og rætt við föður sinn þegar í s t a ð. Hann hefði síðan haft samband við vinnufélaga og fengið leyfi til að mæta síð ar til vinnu. Síðar um daginn hefði hann frét t af því að brotaþol i hefði tekið inn m ikið magn lyfja og væri komin á sjúkrahús . Aðspurðu r um áverka á kynfærum brotaþola, s em f j a llað er um í réttarlæknisfræðilegri rannsókn, sem nánar er vikið að hér á eftir, sagði ákærði ekkert óeðlilegt hafa verið við þá. Bro taþoli hefði oft verið bólgin e ða aum eftir kynlíf. Hún væri þröng og ætti það til að bólgna upp. Skrámur á borð við þær s e m um ræddi væru því eðlilegar. Borin voru undir ákærða fyrirliggjandi Facebo ok - sk ilaboð m illi hans og brotaþola . Staðfesti hann að samskiptin væru á milli þeirra. F éllst han n ekki á að í þeim fælist viðurkenning á því að brotaþoli hefði dottið út. Ha nn h e f ði einungis verið að nefna ein u útskýr inguna í hans huga sem til greina gat komið á ásökun brotaþola. Þ að hefði ekki verið hans upplifun að brotaþoli hefði dottið ú t. III Brotaþo li bar f yrir dómi að í árslok 2017 hefðu hún og ákærði verið par í um sex t i l sjö mánuði. Sambandið hef varðandi kynlíf þeirra. Þegar hún hefði ekki verið reiðubú in að ha fa samfarir þá h efði ákærði kallað hana ill um nöfnum. Slíkt hefði iðulega leitt til sambandsslita hjá þei m e n svo hefðu þau aftur byrja ð saman. Hún hefði verið hætt að vilja gista hjá ákærða þar sem henni þótti mikil pressa á henni um að stunda kyn líf með ákærða. Á þeim d egi er meint brot á kærða he fði átt sér stað hefði samband þeirra þó verið alveg í góðu la g i í nokk urn tíma . Hún hefði farið út í gleðskap fremur s eint og verið að drekka allan tímann. Ákærði hefði komið með henni inn í v eisl u na í smástund en síðan farið. H ún hefði sent honum sm áskil aboð síðar um nóttina o g hann hefði þá komið að sækja hana. Þa u h efð u farið í verslun þar sem brotaþoli hefði keypt mat. Ekki minn tist hún þess að kynlíf hefði verið rætt í bifreiðinni á leiðinni h eim til hennar. Til greina kæmi að þau hefðu rætt þ að en hú n myndi það ek ki . Síðar í skýrslugjöf voru borin undir brot aþo l a ummæli hennar hjá lögreglu þar sem hún sagði að ákærði og hún he fðu rætt 5 leið heim til hennar. Sagði hún þá að það gæti veri ð a ð þau hefðu rætt ky nlíf í bifr eiðinni en hún myndi ekki eftir því . A. m . k . væri þó útilokað að hún hefði verið að suða í honum um kynlíf. V ið heimkomuna hefði ákærði sagst ætla að fara að so fa. Brot aþoli hefði ve rið í blautum fötum þar sem piltur hefði óvart hellt yfir hana bjór í gle ðskapnum fyrr um kvöldið. B rotaþol i hef ð i því farið úr fötunum , klætt sig í slopp o g síðan farið niður í stofu á neðri hæð hússins þar sem móðir hennar og móðursyst i r sátu á spjalli. Ekki kvaðst hún ve ra vi ss um hversu l engi hún hefði setið þar. Hugsanlega hefðu það verið 15 til 20 mínútur . Þeg a r hún hefði komið aftur upp í svefnherbe rgið sitt þá hefði hún kveikt á sjónvarpsþætti, en slíkt geri hún i ðulega til að sofna. Kvaðst hún telja að ákærði hef ði þá ve rið sofnaður . N ánar aðs purð kvaðst hún ekki muna þ etta . Síðar í skýrslutök unni var bro taþ o l i spu rð hvort hún gæti útilokað að hafa veitt ákærða samþykki fyrir samræði e ð a að hafa rætt u m að hefja kyn líf umrætt sinn . S agði st brotaþoli þ á afdráttarlaust geta útilokað það þar sem ákærði hefði verið s ofand i þegar hún hefði komið upp í rúmið , en gin o rðaskipti hefðu átt sér stað og síðan hefði h ún sofnað. B r otaþoli lýsti því að s íðan h efði hún vaknað með ákærða ofan á sér. Hún hefði legið á bakinu og fundið þunga á bringunni. Hún hefði fundið fyrir honum í leggöngum eða a.m.k. að reyna að komast þar i n n . Hú n hefði s purt hva ð hann væri að gera. Hann hefði þá sp rottið á fætur og s agt að e f hún segði einhverjum frá þessu þá fær i h ann og myndi ekki tala aftur við hana . Hún hefði ekki komið upp or ði. Hún hefði aðeins síðar kallað á móður sína. Ákærði hefði f arið að klæða sig og farið niður. Brotaþoli hefði hlaupið á eftir honum . Sagð ist hún h afa skakklappast niður stigann þar sem hún hefði verið afar ölvuð. Þar niðri he fðu verið móðir brotaþola og móðursysti r ásamt ákærða. Hún hefði upplifað að þær hefðu ek k i teki ð hana tr úanleg a, en sjálf hefði hún þó verið ringluð og ekki alveg skili ð hvað h efði gerst. Meira kvaðst hún ekki muna því næst hefði hún vaknað á spítala. Hen ni hefði verið tjáð að hú n hefði gleypt glas af lyfjum. Brotaþoli kvaðst þó muna skýrleg a e ftir því þegar hú n vaknaði upp með ákærða ofan á sér. Endurlifi hún þá mi nningu d aglega. Hún kvaðst hafa fengið slæmar mart r aðir og hafa hætt í skóla og vinnu í 10 mánuði eftir atvikið. Hún hefði síðar skipt um skóla. Aðspurð staðfesti brotaþoli fyrirl i g g jandi Facebook - samskipti hennar við ákærða í kjölfar brotsins. Sagði hún þau endu rspegla reiði sína í garð ákærða. 6 Aðspurð um áverka í kjölfar meints brots ákærða s agðist brotaþoli hafa upplifað verki lengi á eftir. Hún hefði ver ið á blæðingum í fjórar v i kur eftir atvikið. Kvensjúkdómalæknir sem hún hefð i leitað til hefði séð einhver ummerki þremur vikum eftir atviki ð. Hefði h ún fengið lyf vegna þessa . Almennt aðspur ð um heilsu sína kvaðst brotaþoli vera [ ... ] . Hún hafnaði alfa rið ummæ lum ákær ða um að hún hefði oft v erið a um í kynfærum eftir kynlíf . Hvað var ð aði ummæli ákærða um að erfitt hefði stun dum verið að koma getnaðarlim hans inn í leggöng hennar m eðan á samban di þeirra stóð, þá l ý sti brotaþoli því að slíkt hefði stundum gerst en að það tengdist þá frekar press u hans á kynlíf þegar hún hefði ekki haft s érstakan áhuga á að stunda það. Aðspurð u m ástand sitt kvaðst brotaþoli hafa verið afar ölvuð umrætt kvöld. Á s kalanum 0 til 10 þa r sem 10 væri áfengisdauði taldi hún sig h afa verið með ölv un upp á 8,5 til 9,0. Br otaþoli var einnig spurð um geðh eilsu sína . Kvaðst hún glíma við kvíða. Aðspurð viðu rkenndi hún að hafa áður tekið inn of stóran skammt lyfja , en það hefð i gerst l öngu áður e n meint brot ákærða hefði átt sér stað . B , m óðir brotaþola , bar fyrir dómi að ákærði hefði sótt brotaþ o la á heimili hennar á nýársnótt. Hún teldi að þ au hefðu farið upp í Árbæ í gleðskap. Sjálf hefði hún ve rið heima ásamt systur sinn i . Aðspurð sagði vitnið að b rotaþoli hefði ve rið eitthvað pirruð út í ákærða umrætt kvöld . Vi tnið sa gðist hafa fundið á sér e n ekki hafa verið drukkin. Síðar um nóttina hefðu brotaþoli og ákærði komið aftur heim. Brotaþoli hefði verið svolítið drukkin við h e imkomuna. Þau hefðu farið upp . Bro taþoli h efði svo komið aftur niður í slopp, sem tengdist því að áfengi hefði hellst yfir f ötin sem hún hefði klæðst fyrr um kvöldið. Þær hefðu borðað sn akk ásamt móðursystur brotaþola og rætt saman í um 15 mínútur. Brota þ o li hefði sagt ákærða vera sofandi . Hvað t ímasetningar varðaði lýsti vitnið því a ð þær væru svolít ið óljósar. Eftir að brot a þoli hefði farið aftur upp í herbergið sitt hefði vitnið setið áfram á spjalli við systur sína. Síðan hefði hún heyrt brotaþola rek a upp skelfingaróp. Stuttu síðar he fði ákær ði komið hlaupandi niður stigann og bro taþoli hef ði komi . hefði sagt að hú n hefði vaknað með hann ofan á sér. Þótt vitnið myndi orðalagið ekki n ákvæmlega kvaðst hún stra x hafa sk ilið hva ð b rotaþoli æt ti við . Ákærði hefði sag t við brotaþ ol a að hún vær i brjáluð og að h ann vissi ekki hvað hún héldi að hann hefði verið að gera. Hann hefði síðan farið heim til sín og móðursystir brotaþola hefði stutt u síðar haldið heim á leið . Brotaþoli 7 hefði hlaupið upp á efri hæð hú ssins og en durtekið að hún hefði vaknað með ákærða of an á sér. Síðan hefði brotaþoli sturtað ofan í sig úr heilli kr ukku af lyfjum fyrir framan v itnið án þess að hún gæti stöðvað b rot a þ ola. Í framhal d inu hafi brotaþoli verið flutt á sjúkrahús. Vitnið taldi brotaþ ola grein ilega hafa þjáðst af áfallastreit urö skun. Vitnið svaraði einnig almennum spurningum um heilsufar b rotaþola [ ... ] . Eftir meint brot ákærða hefði vitnið sofið í tvo mánuð i eða jafnvel lengur inni hjá bro taþ ola , en sú síðarnefnda hefði glímt við martraðir. Brotaþoli hef ði glímt við erfiðleika fyrir meint brot ákærða en þetta hafi ge rt ú t s lagi ð. Aðspur ð um hvort brotaþoli hefði áður tekið vísvitandi inn ofan stóran sk ammt l y fja játaði vitnið því. Það hefði ver ið haustið 2015 eða 2016, líklega síðarnefnda árið , þ.e. haust ið eftir grunnskóla nn . [ ... ] . Vitnið hefði e kk i litið á það sem sj álfsvígstilraun þar sem brotaþoli hefði þá sa g t sér frá þessu í tæka tíð og opnað fyrir he nni dyrnar á herberginu sín u , sem áður hefðu verið læstar. Aðspurð almennt um samb and b r ot aþ ola o g ákærða sagði vitnið að brotaþoli hefði ekki v i ljað gista heima hjá ákærða. Það hefði verið eitthvað tengt þei rra kynlí fi. Brotaþoli hefði ekki talið sig örug ga heima hjá ákærða. C , f aðir brotaþola , sagði fjölskylduna haf a só tt gamlársfögnuð og afmælisvei sl u umrætt kvöld. Brotaþ o li hefði verið með í för. Við heimkomu hefði hann farið í hátti nn. Síðar um nóttina hefði hann vaknað við óp brotaþola. Hann hefði far ið á stjá og séð að rekistefna hefði verið í anddyri hússin s. B r o taþo li hefði verið í miklu uppná mi . Hún hefði verið bæði grátandi og reið. Han n myndi ekki orðaskil e n hefði þó áttað si g á því h vað átt hefði sér stað. Móðir brotaþola hefði sagt ákærða að n ú skyldi hann fara. Vitnið kvaðst hafa neytt áfengis fyrr u m kv ö l dið og ákveðið að leggjast aftur t i l hvílu, en móðir bro taþola hefði hugað að henni. Um ástand brotaþ ola sagði vitnið ha na hafa v erið ölvaða en vitnið taldi ákærða hafa verið allsgáðan. Aðspu rður almennt um samband brotaþola og ákærða sagði vitnið að það h efði l itið vel út en hann hefði sv o sem ekki vitað hvort það risti djúpt. Vitn ið var spurt um fund með fjölskyldu ákærða ef tir at vikið. Sagði hann að sér hefði þótt óma ksins vert að reyna fjö lskyldufund með ákærða og foreldrum hans. Hans von hefði v erið s ú að á kærði myndi sjá að sér og b ið ja brotaþola afsökuna r. Um líðan brotaþola bar vitnið að meint brot ákærða hefði haft ver ule g áhrif á brotaþola. Hún hefði verið viðkvæm fyrir og þetta atvik hefði ýtt undir það . 8 D , móðursystir brotaþo l a , bar fyrir dómi að hún hefði veri ð gestur á heimil i brotaþola umrætt kvöld. Bro taþ ol i og ákærði hefðu farið í gleðskap en vitnið og móðir brotaþola hefðu setið á spjalli langt fram eftir nóttu. Brotaþoli h efði síðan k omið heim aftur með ákærða. Hún hefð i komið niður í sto funa til þeirra o g fengið snakk, e n síðan farið aftur upp. Vitn ið sa gði erfitt að meta tímasetningar svo langt aftur í tímann. Hún hefði þó verið allsgáð, enda á bifreið umrætt kvöld. Vitni ð kv aðst s íð an hafa heyrt ! Móðir brota þola hefði þá kallað ti l brotaþola og sp ur t hvort hún ætti að kom a up p. B rotaþoli hefði neitað því og sagst ætla að koma sjálf. Brotaþoli hefði síðan komið niður og verið mjög æst. Hefði hún sag st ha fa so fn að en síðan vaknað með ákærða ofan á s é r. Ákærði hefði sagt við brotaþola : Þú þekkir mig be tur en svo. Brotaþoli hefð i reynt að slá til ákærða, en vitnið hefði gengið á milli þeirra. Vitnið k vaðst hafa yfirgefið heimilið um kl. 6 um morguninn . Erf itt væri þó að m eta tímasetningar svo lang t a f tur í tímann. Um ástand brotaþol a sagði vitnið hana h afa verið ölvaða . Hú n h efði verið örari en venjulega. Hún hefði þó getað gengið um og haldið uppi samræðum við móður sína og m óðursystur. H ún hefði ekker t r öfl að eða neitt . Ekki gat vitnið fest fingu r á hversu l angur tími leið frá því að br otaþoli hélt a ftur upp í herbe rgi s it t fr am til þess að vitnið heyrði óp brotaþola. Það hefði þó verið mjög fljótlega. F , móðir ákærða , bar fyrir dómi að ákærði hefði komi ð heim á mi lli 7:30 og 8 : 0 0 umræddan morgun. Hann hefði f arið beint inn í sve fn herbergi og viljað r æða við föður sinn. Feðgarnir hefðu rætt saman einslega. Síðan hefði faðir ákærða komið inn og beðið vitnið um að ræða við sig. Um frásögnina sagði vitnið að hún h efði lýst því við á k ol a. Ákærði hefði sv ar að því til að annað þetta. H , fyrrv erandi vinkona brotaþola, bar fyrir dómi a ð hún hefði k ynnst brotaþola í lok 1 0. bekkjar í grunnskóla . Þær hefðu verið b est u v in konur. Síð ar meir hefði vinskapurinn flosnað upp í lok 1. skólaárs í menntaskóla , en ekki væri um neina óvináttu að ræða þeirra í mil li. Hún hefði síðar kynnst ákærða , þ . e . örugglega 2017. Aðspurð um hvort hún þekkti til vandamála í tengslum við ky nlí f b ro taþola sva ra ði hún því játandi. [ ... ] . Í þessu samhengi er að mati dómsins vert að rekja að b rotaþoli lýsti því fyrir dó mi að ekki væri um að ræða neinn ó vinskap á milli sín o g vitnisins en tók þó fram að vitnið væri vinkona ákærða auk þess að vera besta vinkona vitni sins I . 9 I , fyrrverandi vinkona brotaþol a, bar fyrir dómi að þær hefðu kynnst á fyrsta ári í menntaskóla, þ.e . árið 2016. Vitnið hefði kynnst ákærða mjög stut tu síðar. Í samtölu m henn ar við brotaþola hefði sú síðarne fnda sa gt henn i að hún væri stundum aum e f t ir kynlíf. [ ... ] . Í þessu samhengi er að ma ti dómsins vert að rekja að brota þoli hélt því fram fyrir dómi að óvinskapur væri á milli hennar og umrædds vitn is. Brot aþoli sagð i að vitnið hefði sótt um vin nu á sa ma vinnustað og b rotaþoli starfaði á. Hefð i v itnið ekki f engið starfið þa r sem vinnuv eiten durnir hefðu tekið tillit til hag smuna brotaþola. Þe tta ætti að vera vitninu ljóst . Brotaþoli hefði síðan hætt í þeim me nntask óla sem hún var í á umræddum tíma vegna þe ssa vitnis . J , hjúkrunarfræði ngur á göngude il d Barna - og ungli ngageðdeildar Landspí tala (BUGL) , kom fyrir dóm og staðfesti vottorð sem hún r itaði 16. janúar 2018 ásamt lækni að beiðn i lögr eglu . Þá sta ðfesti hún göngudeild arnótu, dags. 10. janúar 2018. Í fyrrnefnda votto rð inu kemur fram að brotaþoli h afi nýtt sér þjón ustu Bráð ateymis BUGL frá 8. júní 2017, þ.e. nokkru fyrir meint brot ákærða , v egna kvíða og depurðareinkenna. Hún hefði í kjöl far lyfjameð ferðar og stuðningsvi ðtala n áð nokkuð góðum t ökum á sínum vanda en þó en n glímt við nokkurn kvíða. Hú n hefði til að my nda verið í vinnu, umgengist vini og stundað fjarnám. Hún hefði verið innri tuð í framhaldsskóla í janúar og til hefði s taðið ú tsk rift frá BUGL yfir á heilsugæs lu. Í v iðtali 3. janúar 2018 og síðan 10. janúar 2 018 hefðu einkenni brotaþola v irst hafa ve rsnað. Hún hefð i sa gt frá áfalli sem hún hefði orðið fyrir um áramótin. Nú glími hú n við aukinn kvíða og þunglyndiseinkenni, s.s. g rátköst o g ó stöðugra geðslag, sve fntrufl anir, lystarleysi og e rfiðleika við að ver a ein. Hún hefði reynt að mæt a í skóla en þ urft að fa ra heim o g ekki treyst sér til að mæta í skólann í tvo daga eftir það. Fr am kom að áætlað væri að brotaþoli yrði í eftir f ylgdarvið töl um á BUGL eftir þörfu m. Í sí ðarnefnda skjalinu, se m er göngudeildarnót a, dags . 10. janúar 2018, kem ur fram að bro taþoli haf i ákveðið að kæra fyrrverandi kærasta fyrir kynferðisofbeldi eftir fund s em fjölskyldurnar hafi átt í vikunni þar á unda n . Kærasti nn fyrrverandi sjái ekki að han n hafi gert neitt á he nnar hlut. Hún hafi áfram v erið kvíðin og tekið s ve fnlyf og sof ið betur í framhald inu. Í skjalinu eru einnig rakin úrræði sem standi brotaþola til b oða og ráðleggingar í þeim efnum. K hjúkrunarfræðingur kom fy rir dóm og staðfesti a ð hafa ritað móttöku skýrslu á Neyðarmóttöku vegna k ynferðisofbe ldis á brá ð amóttöku Landspítala í Fossvogi, dags. 1. janúar 2018. Vitn ið sagði að brotaþoli hefði komið vel fyrir, en stutt hefði v erið í 10 gr át inn . Hún hefði virst m jög lei ð yfir því sem hefði g erst. Í móttökuský rs lu vitnisins kemur fram að koma brotaþola h afi verið k l. 18:16 umræddan dag. Þar er ritað að brotaþoli segðist hafa ver ið í matarboði hjá bróður sínum kvöldið áður. Drukkið þ ar eitthv að smáræði og fundið á s ér. Síð s inni, verið þar í stutta stund og farið svo heim um k l . 4:00. Kærastinn hennar hefði keyrt hana heim og hún hefði farið upp í rúm og sofnað. Hún hefði verið klædd í náttslop p en ekki í nærbuxum . Kærastinn he fði far ið með henni inn og æ tlað að gista hjá hen ni. Hann hefði verið klæddur í nærbuxur. Þe gar hún h ef ði vaknað þá hefði hann verið ofan á henni að hafa við hana samfar ir. Henni hefði liðið eins og e itthvað þungt lægi of an á sér. Hún hefði ýtt honum í bur tu. Han n hefði þá strax byrj að að segja að hann h efði ekki verið að gera neitt. Hann hefði k lætt sig í föt og farið út. Hún hefði öskrað á móður sína, sem stödd hefði ve rið í húsinu, en hún hefði ekki trúað frásögn brotaþ ol a. Einni g hefði móðursystir brota þola ve rið á staðnum og sagt hana vera að ímynda sér þetta. Í framhaldinu hefði brotaþoli hl aupið upp í herbergið sitt og tekið heila krukku af tilteknu lyfi. Um tímaset ningu meints brots ákærða segir í skjalinu að það ha fi verið f ramið um kl. 7:30 að morg ni d ags . Varðandi það hversu lengi brotið hefði s taðið yfir er ritað að það sé ó ljóst. Fram kemur að br ota þo li virðist ekki undir sjáanlegum áhrifum áfengis eða annarra efna við komuna , en eins og áðu r segir var kom a skráð kl. 18: 16 . Ei nnig segir í skjalin u að br otaþoli sé með verki. L , kvensjúkd óma læknir á Neyðarmóttöku vegna kynferðisof beld is á bráðamóttö ku Landspítala í Fossvogi, kom fyrir dóm og staðfesti skýrslu sína um réttarlæknisfræðilega skoðu n á brota þ ola frá 1. ja núar 2018. Í þeirri skýrslu er frásög n brotaþola raki n á þann veg að brota þoli hafi verið í matarboð i hjá föðurbróður sín um. S íðan hafi hún haldið í part g loks haldið heim á leið. Hún hafi ekki drukkið mikið, e n fundið á sé r. Þegar h eim hafi verið komið þá haf i hún sofn að en vaknað með ákærða ofan á sér, e n hann hafi verið edrú, sk utlað henni heim og æ tlað að gista h já henni. Hún hafi sofnað fljótlega efti r að hún kom upp og verið í náttslopp einum fata. Ákærði hafi veri ð há ttaður en í nærbuxum. Brotaþol i hafi svo vaknað óvænt um 7:30 v ið að henni þætti ein s og eitthvað þungt lægi o fan á henni og sé ð að kæra stinn var að eiga samfarir við hana. Hún hafi ýtt honum frá sér. Hann hafi sagt strax að hann væri ekki að gera neit t . H ann hafi v erið í mikilli vörn og pirr aður. Hann hafi klætt sig og farið en hún hafi tekið öll blóðþrýstingslyf in sín í einu. Hú n ha fi sí ðan verið flutt á gjörgæslu. Henni sé illt og hún sé með marblett á brjóstinu og illt í leggöngum. Eftirfar andi kemu r fr am í skýrs lunni u m skoðun ytri kynfær 11 ri spa fremst ca 3 mm, fleiður og ofan þ vagrásar í innri barmi vi megin er örlítið flei ður, yfirborðss Þá kemur fram í skýrslunni að ma rblett sé að finna utanvert á vinstra brjósti, 2 cm x 0,5 cm. Fyri r dó mi lýsti v itnið því að hann he fði hit t brotaþol a eftir dvöl hen nar á gjörgæsludeild. H ún hefði setið í hnipri, verið döpur en gre inar góð. Hún hefð i grátið þegar hún hef ði lýst málsatvikum. Hann útskýrði að með tilvísun til fleiðra í v otto rði sínu v æri átt við örlíti nn yfir borðsroða , svo sem með nudd i af húð . Aðspurður um það hvort þeir áverkar á kynfærum brotaþol a se m get ið væri í skýrslu nni gætu hlotist af eðlile gu kynlífi með samþykki beggja aðila, sagði vitnið að sprungur sem þes sa r myndis t oft án nokkurs ofbeldis . Eftir rispur á borð við þ ær sem hann greindi á brotaþo la gæti sviða, en þetta grói síðan á einum t il tveimur dögum . Áverkarnir gætu myndast við þrýs ting við leggangsop, svo sem við samfarir eða ef fingur væri se ttu r in n í leggön g. Þeir gætu stafað af því að ekk i væri næg ur raki fy rir hendi. Það gæti átt við e væri a ð ræða eða ef hún v i ssi ekki af því sem ætti sér stað. Var þá n efnt v i ð vitnið að ágreiningslaust væri í málinu að ákærði hefði sett get naða rli m sinn inn í leggöng brotaþola. S agði vi tnið að í því ljósi þá þyrftu áverkarnir ekki að vera óeðlilegir. [ ... ] . M kvensjúkd ómalæknir gaf símaskýrslu við aðalmeðferð og staðfest i vottorð sitt, dag s. 25. s eptember 2019. Þar kemur fra m að hún hafi haft bro taþola til meðferðar í nokkur ár vegna kvið - og tíða verkja. Hinn 1 8. j an úar 2018 hafi brotaþoli kom ið til vitnisins vegna áfalls sem tengdist nauðgun. Ekki hafi verið farið nánar út í þá atburðarás í læknisheimsó kninni. Brotaþoli h afi lýst smá sviða í fyrstu en síðan fundið sprungu. Hún hafi jafnframt lýst blæðingum sem komið haf i eftir tv o til þrjá dag a þrátt fyrir töku getnaðarvarnartöflun nar. Síðan er rit leiddi í ljós smá sprungu á ein um stað sem kom heim og sama n við sveppasýkingu. A nnað eðlilegt við ytri kynfæri. Ómu n m.t.t. leg s og eggjastok ka va r eð lileg. Þan nig var ekkert athuga vert að finna við skoðun sem ten gdist atburðinum . til öry ggis fái brotaþoli tiltekið sý klalyf. Síðan segir: er samantekt sem á við að einkenni hennar með milliblæðingu megi rekja til álags veg na áfa l ls, en ekk ert sem trufli t il fram búðar og má hefja getnaðarvarn Í sím askýrslu lýsti vitnið þv í að hún hefði grei nt sveppasý kingu sem ástæðu þeirr ar sprungu sem hún hef ði séð á brotaþola. Slíkar sýkingar væru algengar og mi nntist vitnið þess a ð brotaþoli hefði á ður leit að til hennar v egna slíkrar sýkingar. Hvað milliblæðingu varðaði þá sagði vitnið að vel þekkt væri að áf all eða kvíðakast gæti valdi ð slíku. Þetta tengdist t ruflun á frásogi af því að það væru lágir lyfjaskamm tar í getnaðar varnar lyfjum. Minnsta 12 truflun á e inhverj u í meltingarveginum nægði því til að framkalla milli blæðingu. Hvað varða ði þá áverka sem grein t v æri frá í skýrslu L um rétt a rlæknisfræðilega skoðun á brotaþola 1. janúar 2018 þá benti M á að hún h efði hitt brotaþola 18. janúar 20 18. Slí k ur tími næg ði til þess að sá r grói , en sem betur fer þá grói fleiður hra tt á umræddu svæði. [ ... ] . G , sálfræðin gur hjá Barnahúsi , ko m fyrir dóm og staðfesti vot torð sitt, dags. 13. j úní 2019. Þar kemur fram að hún hafi átt níu fundi með brotaþo la f rá 30. janúar 2018 til 28. ágúst 2018. Fleiri fundir hafi verið áæt laðir en brotaþoli hafi ekki getað nýtt sér þá þar s em h ún hafi talið með ferð í Barnahúsi ekki henta sér. Fram k emur að 6. febrúar 2 018 hafi svör brotaþola gefi ð til kynna alvarleg eink enni þunglyndis, k víða, áfalla streituröskunar og svefnvanda. Líðan henn ar hafi farið batna ndi og 28. ágúst sama ár hafi ein kenn i k víða, þunglynd is og svefnvanda minnkað töl uvert. Miki lvægt sé að hafa í h uga þegar niðurstöður m atsli sta séu skoðaðar að brota þoli taki lyf við kvíða. Aftur á móti greini brotaþoli enn frá einkennu m áfallastreitu. He ildarskor brotaþ o la á lista sem m etur áf allastreiturösk un hafi í febrúar 2018 verið 55 stig en 50 stig í lok ágús t 2018. Viðmið listans f yrir greiningu á áfallastreitu rösk un sé 33 stig. Skor brota þola sé því yfir klínískum mörkum. Í fyrst a viðtali við brot aþola hafi hún mætt ásamt móður s inni . F ram hafi komið um heilsu brotaþola fyr ir meint brot ák ærða að brotaþoli s é með sjaldgæf an sjúkdóm sem valdi h enni miklum sársauka. Þá hafi hún um nokkurt s k eið glímt við kví ða og fengið sálfræðimeðferð í gegnum Barna - og ungli ngageðdeild Lands pítala . Hú n h afi einnig verið í lyfjameðferð við kvíða. Eftir meint brot ákærða hafi l íðan brotaþol a versnað. Hún fin ni meðal annars fyrir ógleði og lystarleysi. Hún e ig i erfitt með að mæta í skólann, sofi illa og f ái martraðir. Henni líð i ekki vel í eigin herbe rgi. St undum líði henni illa og sofi uppi í rúmi hjá móður si nni. Hún forðist að heimsækja það sveitarfé lag þar sem ákærði sé búsettur. Aftast í skjalinu er að fin na samantekt þar sem fram kemur að brotaþoli hafi ávallt ver ið samkvæm sjálfri sér og trúverð ug í fr ásögnum sínum. Hún sýni mörg einkenni sem þekk t séu me ðal þolenda kynferð isofbeldis. Hún þjáist a f al varlegum kvíða og sé í lyfjameðferð vegna þess. Kvíðinn hafi verið til staðar áður en meðferð vegna meints brots ha fi hafist h já vitn inu. Tilfinning ar e ins og sektarkennd og sjálfsáby rgð hafi haft neik væð áhri f á líðan br otaþola og hugsanir um meint br ot . Aðspurð fyrir dómi um hugsanleg áhrif kvíða, þunglyndis eða fyrirliggja ndi sjúkdóms brotaþola á mat vitnisins á áfa llastreituröskun, sagði vitnið að all t g æti þetta haft áhrif en spurningar á matslistum bein du st að meintu broti ákærða og ætt u aðeins að met a líðan brotaþola tengd a því . 13 Aðspurð kvaðst vitnið ekk i hafa haft undir höndum sjúkrasögu brotaþola, svo sem um me ðferð hennar hjá Barna - og unglin gage ðde ild Lands pítala. Aðspurð kvaðst vitnið ekki minnast þ ess að hafa heyrt af því að br otaþoli hefði áður tekið inn of stóran skammt lyfja. Vitnið va r spur t út í upplýsing ar um fjölda viðtala í votto rði hennar. Fram k om að meðferð brotaþ ola hefði ekki v erið lo kið þegar hún ákvað að hætta meðferðinni. Vitnið lýst i brotaþola sem viðk væmri mann eskju. Hugsan legt væri að upplifun hennar af meintu broti ákær ða , þ.e. fy rst og fremst uppl ifun hennar á afleiðingu m hins meinta brot s , hefði verið ýk tari eða verri v egna sj úkdóms eða sjúkdómssö gu brotaþola . Lok s kom fyrir dóm N sálfræðin gu r o g staðfesti vottorð , dags. 20. september 2019, um þrjá fundi hennar með brotaþola frá ágúst sl. Vottorðsins aflaði rétta rgæsl umaður brot aþola í tengslum við það álitaefni hvort ákærða yrði gert að víkja úr sal á m eðan brotaþoli gæfi skýrslu fyrir dómi . Fyr ir dómi kom fram að fundirnir v æru nú orðnir fjórir talsins . Greindi vitni ð frá uppl if un sinni af vanlíðan b rotaþola. Í vottor ði vitnisins kemur fram að brotaþo li hafi einangrað s ig o g fundið fyrir sterkum einkenn um þunglyndis. Þá sé hún með sterk eink enni áfallastreitu. Hún upplifi sig ekki örugga og sé alltaf á var ðbergi. Fram kemur að ma t vitnisins sé að mein t ofbeldi ha fi haf t verulega alvarlegar af lei ðingar á brotaþola. Fy rir dómi lýsti vitnið því að hún teldi erfitt að segja til um það hvernig brotaþo li kæmi til með að vinna sig f ram úr meintu broti ákærða. I V Ákær ða er eins og áður seg ir gefi n að sök nauðgun að mor gni 1. janú ar 2018 með því að haf a haft samræði við brotaþola á n hen nar samþykkis, með því að notfæra sér að hún gat ekki spornað við sa mræðinu sökum ölvunar og svefnd runga, með þ eim afleiðingum að hún hlaut rispu og fleið ur á kynfæri. Samkvæm t ákæru er br ot ákærða t alið varða við 2 . mgr. 194. g r. almennra hegningarla ga. Eins og áður greinir voru ákærði og brotaþoli par á umræddum tíma, e n þau höfðu þá verið saman í ré tt rúmlega h álft ár. Ákærði neitar alfarið sök í málinu og heldur því fram a ð brotaþoli h afi átt frumkvæði að því að þau m yndu ei ga samfarir og að þær h afi þannig h afist með hennar s amþykki . Varðandi a ð dr agan d ann þá he fur ákæ rði haldið því fram að á leiðin ni he im til brotaþola umrædda nótt hafi hann og brotaþo li rætt um að stunda kynlíf vi ð he imkomuna , en fyrir liggur að ákær ði sótt i brotaþola í gleðskap til vinkonu hennar fy rr um nót tina. Frambur ður ákæ rða um þe tta 14 samtal fær nokkra stoð í framburði brotaþ ola h já lögreglu . Nánar tiltekið s agði brotaþoli við þá g þetta kvöld þá t öl um við um að sofa saman á leiði nni he i Ítrekaði hún þetta atriði síða r tvívegis í skýrs lutöku hjá lögreglu. Raunar bar móðir henna r einnig hjá lögreglu að b rotaþoli hefði tjáð henni að ákærði og brotaþoli hef ðu rætt um það fyr r um n óttina að so fa saman og eitthvað sennilega ef t ir að þau voru komin þarna ti l baka . F yrir d ómi kvaðst brotaþo li aftur á móti ekki minnast þess að þetta hefði verið rætt í bifreiði nni , enda þótt það kæmi til greina. Kvaðst hún í þessu samhengi hafa verið afar öl vuð og reynt að hugsa sem m innst um þett a mál. Að öllu f ramangr eindu v irtu verðu r að mati dómsins að leggja til grundval lar , líkt og bæði sækjandi og verjandi lögðu raunar up p með í málflu tningsræðum sínu m , að ákærði og br o taþoli hafi ræ t t um það í bifreiðinni á heimleiðinni að stunda kynlíf heima hjá brotaþola . T ímase tning ar máls at vika umrædda nó tt eru að nokk ru leyti á rei k i . Ákærða og brota þola b ar þó saman um þa ð hjá lögr eglu að ákærði hefði sótt brotaþola í Á rbæ um kl. 6 . Þá báru þau fyrir dómi að á leiðinni hei m til b rotaþola, sem er búsett á [ ... ] h efðu þ au staðnæmst við verslun þar sem brotaþoli hefði keypt sér saml o ku . Ágreinin g sl aust er að þ egar á kærð i og brot aþoli k omu hei m til brotaþola héldu þau upp á efri hæð hússins þar se m svefnherberg i hennar va r að finna. Á heimilinu umræt t sinn voru einnig faðir brotaþola , sem þá var genginn til náð a , auk móður brotaþola og móðu rsystur se m sátu á spjalli í stof u á neðri hæð h ússins. Ákærði bar fyrir dómi að þegar hann hefði geng ið inn í svefn h erbergið þá he fði brotaþoli legið nakin á rúminu . Ákæ rði hefði þá sagt að það yrðu engar samfarir ef , þ.e.a .s. ekki með fullri meðvi tund . Brot aþoli hefði ekki svar að. Á þe ssu stigi hefði ákærði farið að bursta tennur. Þegar ha nn hefði gengi ð aftur inn í herb ergið þá hefði brotaþoli stokkið á f ætu r og hlaupið ni ður á neðri hæð hússins. Brotaþoli bar fyrir dómi að hún hefði verið í blau tum fötum þar sem piltur h efði óvart hel lt yfir hana bjór í gleðskapnum fyrr um kvöldið. Hún he fði því farið úr fötunum , k lætt sig í slopp o g síðan farið niður í s tofu á neðri hæð h ússins þar sem móðir hennar og móðursyst i r sátu á spjalli. Ekk i kvaðst hún ve ra viss um hversu lengi hún hefði seti ð þar. Hugsan lega hefðu það verið 15 til 20 mínútur. Mó ðir brotaþola bar á svipað an veg fyrir d ómi. Samkvæmt henni borðaði brot aþoli snakk og spjallaði við móður sína og móðursystur í um 15 m ínútur . B rot aþoli hé lt s íða n aftur upp í svefnherbergið sitt . 15 Þót t fyrir liggi að brotaþoli hafi verið ölvuð umrætt sinn þá verður ekki ráðið af frambur ði móður hennar og móðursystur fyrir dóm i að ástand he nnar rétt á ðu r en hún sneri aftur upp í svefnherbergið sitt hafi verið slíkt að ákærða hafi þá ver ið rétt að líta s vo á að hún gæti ekki vegna ölvunar veitt samþykki sitt fyrir s a m r æ ð i . Hjá lögreglu bar b rotaþoli að ákærði hefði veri ð vak an di þegar hún kom aftur inn í herbergið sitt. Fyrir dómi kvaðst brot aþoli aft ur á móti hafa talið að ákærði hef ði verið sofnaður þeg ar hún kom inn í svefnherbergið sitt . N ánar aðs purð kva ðst hú n þó ek ki muna þetta . Síða r í skýrslutök u fyrir dómi var brota þoli spu rð hvort h ún gæti ú ti lokað að hafa veitt ákærða sa mþykki fyrir samræði e ð a að hafa rætt u m að hefja kyn líf umrætt sinn . S a gði st brotaþoli þ á afdráttarlaust geta útilokað það þar se m ákærði hefð i verið s ofandi þeg ar hún hefði komið upp í rúmið , engi n or ðaskipti hefðu átt sér st að og síðan hefði h ún sof nað . Er allt þetta að mati dóms ins, ásamt fr aman greindri umfjöllun um samtal br otaþola við ákærða í bifreiðinni á heiml eiðinni , til ma rks um að mi nni brot aþola sé nok kuð g lopp ótt varðandi þýðingarmikil máls atvik umrædda nótt , enda þót t hún hafi virst einlæg í framburði sínum fyrir dó m i . Á greiningslaust er að s tuttu eftir að brotaþoli ko m aftur i nn í svefnherberg i sitt setti ákærði getnað arlim sinn a.m.k. að hluta til i nn í leggöng brotaþola. Ákærða og br otaþ ola greinir aft ur á mót i veru lega á u m aðdr agandann að þess u, þ.e. hvort samþykki b rotaþola lá fyrir umræ tt sinn . Brotaþoli kveðs t h a fa verið sofandi en ákærð i ber því við að brotaþoli hafi átt frumkvæði a ð því að þa u myndu eiga samfarir og að þær h afi þan nig hafist með hennar s am þykk i . Sagði hann að þau hefðu by rjað að kyssast í stutt a stund og að hann hefði v arla ve rið kominn há l fur inn þegar brotaþoli stöðv aði samfarirnar . Þær hefð u að hans mati staðið yfir í að hám arki eina mínútu . Þó ber þeim sam an u m að brotaþoli hafi síð an ýtt við ákærða og spurt hvað hann væri eiginlega að gera. Ákær ði hafi þá staðið upp og reynt að útskýra sína hlið málsi ns þar sem hann hafi talið brotaþola ve ra að ásaka sig r anglega um nauð g un. Á kærði mun stuttu síðar hafa by rjað að klæða s ig o g gert sig l ík l eg an t il að fara. Um það ley ti kallaði b rotaþoli á móður sína og samkvæmt framburði f oreldra brot aþ ola og m óðursyst u r hennar heyrðu þau öll til brotaþola . Bar móðir brot aþo l a að þ etta he fði verið skelfingaróp, en sjálfur s agði ákærði þetta h afa verið skað r æðisóp. Á kærð i gekk í framh aldinu niður stigann í átt að a nddyri hússins. Þar hitti hann f yrir móðu r og mó ðursystu r brotaþola. Brotaþoli fór á eftir ákærð a niður stigann . Hún mun þá hafa slegið til ákær ða . Sjál f sagðist br otaþ oli fyrir dómi vita til þ ess að h ún hefði gert það en af f ramburði hennar varð þó ráðið að hún myndi þetta atvik ekki af ei g i n ra un . Er 16 þetta þ ví einnig til marks um það sem áður grein ir um gloppótt minni b rotaþola a f málsatvikum umrædda nótt . Af framb urði á kærða auk móð ur, föður og m ó ðursystur brotaþola verður r áðið að brotaþoli var í miklu upp námi umrætt sinn. Tjáði hún þeim þá að hún hefði vaknað með ákærð a ofa n á sér. Ákærði kv a ðst fyrir dómi hafa mótmæl t orðum he nnar . Bar móður systir brotaþola að á kærð i hefði sagt vi ð brotaþol a : Þ ú þekkir mig betur en svo. Fyr ir d ómi bar fa ðir brotaþola að m óðir hennar hefði sagt ákærða að nú skyldi hann fara. Í fram haldinu yfirgaf ákæ rði hei mili brotaþola . Ák ær uvald ið byggir á því að frásögn ákærða af málsatvik um sé ótrúverðug. Ein k um telur ákær uvaldið þett a mega ráða af þeim viðbrögðum ákærða að álykta sv o fljótt sem raun bar vitni að brotaþo li væri að ásaka hann um na uðgun þegar hún ýtti við hon um og spurði ha nn hv að hann væri að gera . Fyrir dómi k vaðst ákærði e infa ldlega hafa átt að sig á þ ví h vað brotaþoli hefði verið að fara . Þetta he fði hann getað ráði ð af a ugnaráði, svipbrigðum og líkamst jáningu h ennar . Hann hefði því stokkið á fætur og reynt að útskýra sína hl ið málsins fy r ir bro taþola . Að mati dó msins verða ekki dr egnar sérstakar álykt anir um skort á trúverðugleika ákærða af þessu atr iði. Ákæruvaldið byg gir einnig á því að á kærði sé ótrú verðugur þar sem misræmi sé á framburði hans f yrir dómi og hjá lögreglu, e n það misræmi fel i s t í því að hann hafi sagt lö gr eglu að eftir að brotaþ oli st öðvaði s am farir þ eirra hafi samskipti þeirra varað í 10 til 15 mínútur áð ur en hún kal laði á m óður sína, en fyrir dómi hafi hann rætt um fimm til 10 mínútur í þessu samhengi. Hér e r vert að m ati dómsi ns að halda því til haga að eftir a ð hafa sagt lög reglu að um væ ri að ræð a 10 þá sagði ákærði síðar í um ræddri sk ýrslu að þett a hefðu ve rið 10 mínútur. Þá verður heldur ekki fram hj á því liti ð að hér skeikar litl u sem engu í frambur ði um tímasetningu atvik a s em áttu sér stað síðla nætu r . Verður því ekki fallis t á það með ákæruvaldinu að nokkurt teljandi misr æmi sé að þessu leyti á fra mburð i á kærða fyrir lögreglu annars vegar og dómi hins vegar sem haft gæti áhrif á mat dó msi ns á trúverðugleika ákærða . Eins og áður gr einir liggja fy rir í m álinu F acebook - samskip t i ákærða og brotaþola . Þess s kal getið að við málflutning le iðrétti sækjand i tím aröð skil aboðanna að þessu leyti. Ákæ ruvaldið byggir á því a ð tiltekin ummæli ákærða í umræd dum samskiptum a ð kvöldi 1. jan úar 201 8 , þ.e. um að br otaþol i hefði dottið út í fimm sekúndur og síðan , renni stoðum undir málatilbú nað ákæruvaldsins þar sem þa u gefi til ky nna að hann hafi vitað að hún væri ekk i með meðvit und meðan á 17 samf ö run um stóð . Í þess u m efnum verður þó að mati dómsins að vir ða umr ædd sams kipti heildstætt, en í skilaboðum milli ák ærða og brotaþola sama kvöld, s em koma í beinu framhal di af fyrrgreindri tilvitnun, kemur fram af hálfu ákærð a að hann hefð i ekki tekið eft ir þ ví að brotaþoli h efði dot tið út , e nda hefð i hálsi enni. Tekur ákærði ítrekað fram í samskipt unum að hann hafi ekkert rangt gert. Fyrir dómi skýrði ákærði auk þess sv o frá að hann hefði þarna að framan ei nungis verið að nefna við br ot aþ ola einu útskýri n guna í h ans huga sem skýr t gæti fram kom na ásö kun henn ar í hans garð . Það hefði ekki verið hans upplifun að brotaþoli hefði dot tið út. Að öllu þessu v irtu er ekki unnt a ð fallast á það með ákæruvaldinu að ályk ta eigi sem svo að þar na haf i ák ærði viðurkennt s ök í mál i nu eða að í þe ssu felist nokk uð sem stangis t á við annan framburð hans um málsatvik . Aftur á móti má f allast á það me ð ákæruvaldinu að fyrr greint ó p brotaþola, sem bæði á kærði og brotaþoli báru um ásamt móður, móðursyst ur og f öðu r brot aþola, ge f i til ky nna a ð br otaþoli hafi komist í m ikið u ppnám í herberginu umrætt sinn. Framburður móður , móðursystur og föður brotaþola u m orðaskipti á neðri h æð hússins og um líðan brotaþola í beinu framhaldi af ó pinu styður jafnramt þá ályk tun, en þ að gerir einn ig sá ver knaður br otaþola að gleypa vísvi tandi of mikið magn af lyfjum nokkr um mínútum síðar . U m þetta bar brotaþoli fyrir dómi a ð h ún hefði upplifað a ð móðir hennar og móðursystir hefðu ekki tekið hana tr ú anleg a, en sjálf he fði hún þ ó ve rið ringluð og e k ki alveg s kilið hva ð hefði gerst . Hér ber þó ein nig að hafa í huga að ákærði hefur ekki þrætt fyrir nokkurt þessara atriða. Við mat á því hvaða vægi ber i að ljá framangreindu uppnámi brotaþola , sem og þeirri áfallastreiturö skun sem hún var síðar greind með, við úrlausn málsi ns er að mati dómsins ekki un nt að l íta með öllu fram hjá því að brotaþoli þjáðist fyrir meint b r ot af alvar legum kvíða o g h afði v eri ð í lyfjameðferð v e gna þess. Í vottorði , sem G sálfræ ði ngur ritaði, kemur fram , eins og áður segir, að brota þo li þjáist af sjaldgæfu m sjúkdóm i s em val di klum sárs . Aðspurð fy rir dómi um hugsan leg áhrif kvíða, þunglyndis eða fyrirliggjandi sjú kdóms brotaþola á mat vitnisins á áfall astreituröskun, sagði sálfræðinguri nn raunar að allt gæ ti þetta haft áh rif , enda þó tt spurnin gar á mat slist um b e i ndust aðei ns að mei ntu broti ákærða og líðan br otaþola tengd a þeirri háttsemi. Vitnið lýsti brotaþola se m viðkvæmri mann eskju. U pplifun hennar af meintu broti ákær ða , þ.e. fyrst og fremst uppl ifun hennar á afleiðin gu m hins meinta b rots , hefði hugs anlega ve r ið ýk tari eða verri v egna sjúkdóms eða sjúkdómssö gu b rotaþola . Hér skal því einnig haldið til haga að s amkvæ mt framburði 18 móður brota þol a h af ði brotaþoli árið 2015 eða 2 016 t ekið vísvitandi inn of stóra n skammt lyf ja , en G minnti st þess e kki f yrir dómi að hafa fengi ð þær upplýsingar. Enn takmarka ðri upplýsingar virtist N sálfræðingur hafa fe ngið um sjúkrasög u brotaþola, en N kvað st fy rir dómi hafa hitt brotaþola fjórum sinn um frá ágúst s l. , en vottorð s hennar aflað i réttargæsl umaður brot aþola raunar í tengs lum við það álitaefni hvort ákærða yrði gert að víkja úr sal á meðan brotaþoli gæfi skýrslu fyrir dómi . Að öllu þessu virtu , o g að tek nu tilliti til ölvunar b rotaþola og fyrrgreind rar á lyktunar dómsi ns um glo ppótt minni hennar varð andi málsatvi k umrædda n ótt , telur dómurinn varhugavert að leggja til grundvallar að mikið uppnám bro taþola umrætt sinn eða áf al lastreitur öskun sem hún var gre ind með í kjölf arið feli í sér haldb æra sön nun um a ð ákærði hafi frami ð það brot sem honum er gef ið að sök. Hr óflar það e kki við fra mangreindri niðurstöðu þótt J , hjúkrunarfræði ng ur á göngudeild Ba rna - og unglingageðdeildar L andsp í tala (BUG L) , h a fi bo rið f yrir dómi að frá því að b rotaþoli t ók a ð nýt a sér þjónustu Bráð ateymis BUGL 8. júní 2017 þá hafi brotaþola gengið eitthva ð betur að fóta s ig enda þótt hún hafi enn glímt við nokkurn k víða í lok á rs ins . Þ á renna hvorki frambu rður né vo ttorð kvensjúkdómalæk nanna L o g M sérstökum s toðum undir málatilbúnað ákæru valdsins , að því u ndanskildu að álit þ eir r a styður það sem þegar er komið fram í málinu u m að brotaþoli hafi komi st í mikið uppnám umrædda nót t . E ftir stendur að ákærði og brotaþ oli eru ein til frásagnar um það sem átti sér st að í herbergi brotaþola umrætt sinn í aðdragan da þess að ákærði sett i getna ðarlim sinn inn í legg öng b r otaþ ola. Samkvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 h vílir á ákæruvaldinu sö nnunarbyrði um sekt ákær ða og atvik s em telj a má honum í óh ag. F ramburður ákærða fyri r dómi og hjá lögreg lu he fur verið stöðugur o g telst ekkert fram komið sem er sérstaklega til þes s fal lið að rýra trúverðugleika hans . Hvað brotaþola varðar þá hefur dómu rinn þegar komist að þeirr i nið urstöðu h ér að framan að enda þótt hún hafi virs t einlæ g í framburði sínum fyrir dómi þ á ver ð i í öll u falli að telja minni henna r nokk uð glopp ótt varðan di þýðingarmikil mál satvik umrædda nót t . Að öllu framangreindu virtu tels t ákæruvaldið ekki hafa a xlað þ á sönnu narbyrð i , sem á því hvílir samkvæmt 1 08. gr. og 109. gr. laga nr. 88/200 8 , að sýna fram á a ð ákærði hafi framið það brot sem hann e r sa kaður um í ákæru . Be r því að sýkna hann af kröfum ákæruvaldsin s . Í ljósi framangre indrar niðurstöðu o g í sa mræmi v ið 2. m gr . 1 76. gr. l ag a nr. 88/2008 ber að vísa ei nkar éttarkröfu brotaþola frá dómi. 19 Með ví sa n ti l 2. mgr. 2 35. gr. laga n r. 88/200 8 greiðist allur sak arkostnaður ú r ríkissjóð i , þar með talin málsvarnarþóknun skipaðs verjan da ákærða , Guðjóns Ár mann ssonar lö gmann s , og þóknun s kipaðs réttargæslu manns brotaþol a , Sigurðar Freys S igurðssonar lö gmanns, en þ ær þóknanir eru ákveðnar m eð virðisaukaskatti í dómsor ði . Dóm þennan kveður up p Arnaldur Hjartarson héraðsdómari . D Ó M S O R Ð: Ákæ rði, X , er sýkn af kröf u m ákæruv aldsins . Einkarétta rkröfu A er vísað frá dómi. A ll ur sak arkostnaður greiði st úr ríkissjóði, þar m eð talin málsvarnarþóknun skip aðs verjanda ákærð a , Guðjóns Ármannsson ar lög mann s , 1.5 17 . 760 krónur , og þ óknun skipaðs réttargæsluman ns brota þola, Sigurð ar Frey s Sigurðssonar lögmanns, 632.400 kr ónur .