1 Árið 201 9 , þ riðju d a ginn 2 3 . jú l í , er á dómþingi Héraðsdóms Suðurlands, sem háð er af Sigurði G. Gíslasyni héraðsdómara að Austurvegi 4, Selfossi, k veðinn upp í máli nr. S - 1 75 / 201 8 : Ákæruvaldið ( Dagmar Ösp Vésteinsdóttir aðstoðarsaksóknari ) gegn Hafsteini O d dssyni ( Lúðvík Bergvinsson lögmaður ) svofelldur d ó m u r : Mál þetta e r höfðað með ákæru Héraðssaksóknara 9 . ágúst 201 8 , á hendur Hafsteini Oddssyni d a gsins 17. september 2016 í Vestmannaeyjum: 1. Líkam sárás, með því að hafa framan við skemmtistaðinn Lundann við Kirkjuveg 21, slegið A einu höggi í andlit svo að hún féll við. 2. Stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsem i og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er í ákærulið 1, ut an við Æ , aftur veist að A með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og búk og klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar s e m hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Allt þetta var til þess fallið að A hlaut brot í gólfi hægri augntóftar, mar og mjúkpartabólgur á augn - og kinnsvæðum, opinn skurð fyrir ofan vinstra auga sem sauma þurfti saman með 5 sporu m , mar á nefi og höku, blóðnasir og blóð í munni, skrapsár aftan á hnakka, roða og skrapsár yfir brjósthrygg, roða og eymsli ofa rlega á vinstri rasskinn og ofkælingu. 2 Telst brot skv. 1. tl. varða við 1. mgr. 217. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sb r . 10. gr. laga nr. 20/1981 en brot skv. 2. tl. telst varða við 209. gr., 2. mgr. 218. gr. og 1. mgr. 220. gr. sömu laga. Einka réttarkrafa: Af hálfu A , er þess krafist að ákærða verði gert að greiða henni misk a b ætur að fjárhæð kr. 8.000.000, auk vaxta skv. III kafla laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, frá 17. september 2016 þar til mánuður er liðinn frá því að bótakrafan v ar birt sakborningi en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til g r e iðsludags. Einnig er krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Þess er krafist að ákærða [sic.] verði dæmd [sic.] til refs i n gar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Ákærði játar háttsemi í 1 . lið ákæru , en neitar háttsemi í 2. lið ákæru. Á kærði neitar öllum lýstum afleiðingum í ákæruskjali. Á kærði hafnar framkominni einkaréttarkröfu. Málið var þingfest 1 3 . september 201 8 o g hófst aðalmeðferð 14 . júní sl., en varð þá ekki lokið vegna fjarveru vitna og var henni fram haldið og lokið þann 18 . júní 2019 og málið þá dómtekið. Af hálfu ákæruvalds eru gerðar þær dómkröfur sem að ofan greinir. Af hálfu bótakrefjanda eru gerðar sö m u kröfur og í ákæru greinir, að því breyttu að krafist er þóknunar fyrir skipaðan réttargæslumann brotaþola úr ríkissjóði. Af hálfu ákærða er þess krafist að refsing vergna ákæruliðar I verði látin niður falla, en til vara að honum verði gerð vægasta ref s i ng sem lög leyfa og þá verði gæsluvarðhald sem ákærði sætti látið koma til frádráttar á refsingu. Vegna ákæruliðar II krefst ákærði sýknu af öllum kröfum ákæruvalds, en ti l vara vægustu viðurlaga sem lög heimila og að gæsluvarðhald komi dæmdri refsingu t i l frádráttar. Vegna einkaréttarkröfu brotaþola krefst ákærði frávísunar í samræmi við sýknukröfu sína, en til vara krefst hann sýknu af bótakröfunni en til þrautavara kref st ákærði þess að dæmdar bætur verði stórlega lækkaðar. 3 Fyrir uppkvaðningu var má lið endurupptekið skv. 168. gr. laga nr. 88/2008 þar sem dómari varð þess var að nauðsyn legt væri að nýtt sakavott o rð ákærða yrði lagt fram og var það gert . V ar málið dómteki ð á ný að því loknu . Fyrir uppkvaðningu dóms va r gætt 1. mgr. 184. gr. laga nr. 8 8/2008. Málavextir S amkvæmt frumskýrslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum bast tilkynning frá fjarskiptamiðstöð ríkis lögreglustjóra kl. 05:13 aðfaranótt laugardagsins 17. sep tember 2016 um slasaðan einstakling fyr ir utan Æ þa r í bæ og væri þar ei nnig nakinn kvenmaður. Þegar lögregla kom á vettvang var þar tilkynnandinn B og var hún að aðstoða konu sem lá á götunni og reyndist vera brotaþoli þessa máls. Tjáði B lögreglu að hún hefði vaknað við öskur og farið út og sé ð brota þola liggja á götunni. Segir að bro taþol i hafi haft sýnilega áverka í andliti. K vað B að brotaþoli hafi verið nakin, en B hafi sett yfir hana föt hennar, se m hefðu verið í k r ingum hana á götunni. Komu sjúkr af lutningamenn skömmu síðar og hó fu að sinna brotaþola. Segir að C hafi komið á vettvang og sag st hafa séð brotaþola fyrr um nóttina og þá h efði maður verið á eftir henn i. H afi C ekki getað lýst manni þessum frekar en að hann h af i verið dökkklæddur, en C b úi að [ ] . Kemur fram að B hafi tjáð lögreglu að þegar hún kom út og fór að brotaþola hafi hún séð mann ganga í b urtu. Hafi maður inn gengið í austur eða b ílastæðinu við S ólhlíð 19 þar sem hann hafi horfið h e nni sjónum. Ma ðurinn hafi verið dökk klæddu r og v erið að reykja. Henni hafi þ ótt þetta mjög sk rítið að sjá mann ganga burt frá manneskju sem væri augljóslega slösuð. Þá kemur fram í frumskýrslu að þessa nótt kl. 04:39 hafi D dyravörður á Lundanum ha ft samband við lögreglu og tilkyn nt að ák æ rði og brota þoli ættu í átökum fyrir utan Lundann. Hafi D verið tjá ð að lögregl a væri upptekin og að D haf i ætlað að hafa samb and ef eitthvað frekar myndi eiga sér stað á milli þeirra. Fóru þá lögreglumen n heim til ákærða kl 05:45 og kom til dyra [ ] E og h leypti þeim inn . Aðspurð um ákærða fór E í svefnherbergi og sótti ákærða sem kom fram og var þá beðinn að k o ma með lögreglu á lögreglustöð. Var ákærða tjáð að hann væri handtekinn kl. 05:50 vegna gruns um líkamsárás og hann færður í handjárn og í lögreglubíl. Í lögre glubílnum var ák ærða tjáð að hann væri handtekinn vegna gruns 4 um líkamsárás og upplýstur um að hann þyrfti ekki að tjá sig, en hvattur til að segja satt og r étt frá ef hann kysi að tjá sig, sem og að hann ætti rétt á ver jan da . Aðspurð kvað E , [ ] á kærða, að það væri ekki svo langt sí ðan ákærði h efði k omið heim, en hún hafi verið so fandi en þó orði vö r við það e r hann kom. Á lögreglustöð r æddi F lögregluma ður við ákærða og greindi honum frekar fr á ástæ ð u hand tö kunnar. Segir að í fyrstu hafi á kærði ekki ka nnast við að ha fa verið í neinum útistöðum , en þegar honum var sa gt að tilkynnt hafi verið um hann í átökum við kvenmann f yrir utan Lundann kvaðst hann kan nast við það. K v að ákærði að konan hafi ætlað sér að valda skemmdum á L u ndanum o g því hefði hann t eki ð han a niður. Spurði svo ákærði hvort lögregla hefði vitni að einhverjum frekari átökum og var sagt að svo væri ekki. S a gð i þá ák ærði að ekkert meira hafi gerst. Klukkan 06:10 ó skaði ákæ rði eftir verjanda og f ékk að ræða við hann í síma kl. 06:20. Þá blés ákærði í áfengismæli kl. 06:30 sem sýndi 1,20 promille og var honum svo dregið blóð kl. 08:05 . Fékk lögregla uppl ýsingar um að brotaþoli yrði flutt með þy rlu á sjúkrahús í Reykja vík og fór þá lögregla á sj úkrahúsið í Vestmannaeyjum og t ók myndir af b rotaþ ola. Þ egar lögregla ræddi brotaþo la á sjúkrahúsinu var hún óskír í tali en sagði svo hann kýldi mig og kýldi . Aðspurð h vort hún gæti greint nánar frá þe ssu sagði hún hann vildi mig bara , en var að öðru leyti óskír í tali. K emur fram að fyrst hafi ver ið um það grunur hjá starfsfólki sjúkrahússins að um kynferðisbrot hafi ve rið að ræða vegna þess að blæð ingar hafi verið v ið kynfæri brota þola. Í gögnum m álsi ns eru ljósmyndir sem lögregla tók af brotaþola á sjúkrah úsinu í Vestmannaeyjum. Má þar sjá að br otaþoli er blóðu g, sto kkbólgin og marin í andliti, einkum í kri ngum augu sem eru l okuð . Þ á hefur sýnilega blætt talsvert ú r henni á kodda sem h öfuð hennar hvílir á. Í móttöku skýrslu hjúkrunarf r æ ðings á Neyð armóttöku Landspítalans fyrir kynf erðisbrot segir að eftir hvatnin gu hafi brota þoli samþykkt að þiggja þjónustu lögmanns og rét tarlæknisfræðilega skoðu n. Hafi hún sagt að hún m uni eftir að h afa hitt árása rmann skömmu fyrir á rásina sem hafi borið mjög brátt að. Hún muni eftir tveimur höggum og ekkert efti r það. Hafi skoðun gengið vel , tekin naglaskö f , sýni á 8 pinna og 4 gler. Ekki að sjá áverka á kynfærum. Áverkar á líkama ljósmyndaðir. Rispur og mar á oln bogum, baki, rasskinn, lærum framanverðum, báðum hnjám. Lítið 5 hrufl ofarlega á kvið. Andlit mikið mar ið frá höku upp að enni. Þá segir að brotaþoli eigi við ávengisvanda að st ríða og hafi verið undir á hrifum við komu á bráð amóttöku þá um morgun inn, en sé v el vakandi og skýrmælt í viðtali síðdegis. Hún hafi verið spennt og legið hátt rómur, nokkuð ör og ta li mikið , en vilji síður ræða sína fyrri sögu og segi st hfa lent í mörgum áföllum. Þá kemur fram að skv. upplýsingum lögre glu eigi hún við áf e n gisvanda að stríð a , sem og geðr æ nan vanda. Í ský r slu N eyðarmó ttöku um réttarlækn isfræðilega skoðun er höfð efti r brotaþola sú frá sögn að hún hafi verið að koma út af veitingastað og ve r ið að athuga hvo rt hún kæmist inn aftur til að g á að símanum sínum. A llt í einu h afi hann r áðist á h ana , en fle stir hafi verið farnir, og hafi hann kýlt hana tvö högg í andlitið og s vo muni hún ekki meira. Vilji enga skoðun og ekki tala um það sem hafi gerst. Þá kemur fram að brotaþoli hafi verið á blæð ingum. Um áverka segir að brotaþo li hafi fjölda líkam legra áverka bæði á skrokki og andliti. Séu rispur á lærum, leggjum , h njám, rassi , baki , olnbogum og ofarlega á kvið. Andlitið sé afmyndað af bólgu og augun sokkin og hún sé nýlega farin að geta séð út u m rifur. Se g ir að þessi áverkar s éu eftir verulegt ofbeldi. Á ljósmyndum sem fylgja sjást áverkar víða á líkama brotaþola, en mest á a ndli ti og kringum augu. Í vottorði G læknis, dags. 17. september 2016, segir að við komu brotaþola á s júkrahúsið í Vestmannaeyjum hafi strax verið ljóst að um umtalsverða áverka hafi verið að ræða og að brotaþoli hafi verið köld og í annarlegu ástandi. Ha fi brot a þ oli verið agiteruð , gefið mjög óljósa sögu, hreyft alla útlim i, skolfið af kulda en ekki getað opn að augun sökum áverka. Fyrstu lífsmörk hennar hafi verið blóðþrýsingur 125/56 og púls 53 en ekki hafi náðst hitamæling vegna ósamvinnu . Strax hafi ve rið farið að hita brotaþola með sæng og hitapokum, en ti l að verkjastilla og róa brotaþola hafi henni v erið gefin lyfin morfín og st esol id í vöðva. Fljotlega hafi brota þoli róast og hafi þá verið unnt að setja upp hjá henni nál og hafi hún fengið frekar i v erkja lyf eftir þörfum. Hafi þá hitinn verið mældur 35,3 gráður og mettun 97%. Þá hafi verið dæl t í brot aþola upphituðu saltvatni. Við ná nari traumask oðun hafi brota þoli sem fyrr verið með mikla áverka í andliti og í raun afmynduð í framan vegna þess hv e ma rin hún hafi verið . M júkpartabólgur á augn og kinnsvæðum beggja vegna hafi k omi ð alveg í veg fyrir að h ún gæti opnað augun. Hún hafi ver ið með opinn skurð ofan við vinstra auga , marin á nefi o g með b lóðnasir, marin á höku , blóðug í munni en ekki augljósleg a lausar tennur. Umtalsvert hruflur bæði að framan og aftanverðum bol. Blóðug um kynfæri en það ekki sk oðað nánar. Lungnahlustun hafi ve rið eðlileg beggja vegna og 6 ekki áberandi aum við athugun á brjóstholi , kvið eða mjaðmagrind. Hún hafi hreyft alla útlim i og ekki með greinilega meiriháttar áverka þar. Ekki talin með meiriháttar áverka á hálsi og hrygg. Sö kum þess hve al varlegi r áverkar h afi verið á andliti hafi verið sterkur grunur um an dlitsbrot . Ekki hafi verið unnt a ð útiloka alvarlega áverka á miðtaug akerfi. Einni g sú stað reynd að hún hafi fundist nakin, hypotermisk og með áverka á kynfæri. Áverkar á k ynfærum voru leiðrétt ir síðar og liggur ekki fy rir að neinir slíkir hafi verið til staðar. Þá hafi það verið mat læknisins að rétt væri að ósk a eftir flu tnin gi í lofti fyrir brotaþola og fá nánara trauma mat á bráðamóttöku. Vegna ve ður skilyrða hafi ekki ve rið unnt að fá sjúkraflug og því hafi brota þoli verið flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar f rá Vestmannaeyjum um kl. 08:00 þennan morgun. Þá um m orguninn var gerð fyrsta skoðun á brotaþola á Landsp ítala og segir í vottorði H læknis, dags . 17. september 201 6 kl. 08:49 , u m höfuð og háls að mikil peri orbital ból ga sé og ge ti ekki opnað augun vegna bólgu. R acoon eyes. Ekki mar á bak við eyrun. S k urður yf ir auga brún sem saumað sé með 5 sp orum. Skrapsár yfir hnakka. Á bak i roði og s krapsár yfir brjóst hrygg og roði og eymsli of arlega á vinstri rasskinn. Merki um álag á húð á báðum hnjám en ekki húðrof. Niður sta ða er tilgreind verulegur mjúkpartaáverki f rontal t og y fir báðum kinnum . Brot í orbitabotni hægra megin. Þá er í rannsóknargögnum vottor ð I læknis á Lan dsp ítala, dags. 5. október 2016 , um brotaþola. Þar eru greiningar : Brot í augntóft, S02.3. Sár á augnsvæði, S 01. 1 . Mar á augnknetti eða augntó ftarvefjum, S0 5.1. Líkamsárás með ótilgreindum afleiðingum , Y09.9. Í áliti s egir að n iðurstaða sé að um hafi verið að ræða verulega mjúkpartaáverka í augntóftum beggja vegna og lítið sár þar yfir hægra auga en einnig brot í augntóftargólfi hægra megin. Áverkamerki hafi verið af tan á brjósthrygg og vinstri rasskinn. Þ á hafi ve r i ð 5 spo r saumu ð í sárið á vinst ri au gabrún og síðan lögð inn á háls - , nef - og ey rnadeild til eftirlits og meðferðar. Hafi verið útskrifuð þaðan 2 dögum síðan og komið í endurmat 26. september 201 6 og enn verið bólg in kr ingum a ugun, en ekki hafi komið í ljós n einn skaði á augunum sjálfum . Rannsókn fór fram á fatnaði brota þola, sem og fatnaði ákærða og s k óm hans . Verður hér ekki gerð sérstök grein fyri r henni, en niðurstöður hennar . að því leyti se m máli skipta, koma fram í rækilegum framb urði J sérf r æð ings lögreglu í tæ knirannsóknum. Í blóðsýni brot aþola var 1,88 pr omille al kóhóls og 60 ng/ml af diazepam. , en um það segir í matsgerð að styrkur þess sam svari lágum lækningalegum sköm mtum. Í blóðsýn u m ákærða greindust 1, 12 prommille og 0, 44 promille al kóhóls. 7 K sálfræð ingur var dó mkvaddur mat smað ur til að leggja mat á brotaþola, einkum m.t.t. andlegrar heilsu hennar. Í stuttu m áli er niðurstað a hans að brotaþ oli hafi alvarlegan og ómeðhöndlaðan geðsj úkdóm sem geri hana ófær a um að gefa s kýrslu fyrir dómi, en nánari grein verður gerð fyrir niðurstöðum matsmannsi ns þar sem fjalla ð er um skýr s lu gjöf hans við aðalmeðferð. G læknir skoðaði ákær ða þann 17. september 2016. Í læknabréfi hans, dags. 18. septe mber 2 016, segir að örlítið hrufl hafi ve rið fyrir miðju enni ef st við hársvörðinn. Undir vinstra auga hafi verið lítið hrufl sá r . Þá hafi verið u.þ.b. 2x tíkallastórt m ar hæ gra megin á brjóstkassa. Yfir vinstra herðablaði hafi verið um cm langt klórfar. Þr jú lít il yfirbor ðssár í hægri lófa. Hrufl ulnart á vinstri úlnlið og hrufl pro ximalt, þ.e. nær líkama, við hnúa 2 - 3 á vinstri hendi. Roði í húð á pung sem hugsanlega geti verið mar. Marinn á báðum ristum. Greinilega með e czema og fremur þurra og erta húð . Greini leg eczem útbrot í vinstri handarkr ika . Þá segir að í flest sk ipti sem læknirinn hafi haft orð á áverka eða hugsanlegum áverka , þá hafi ákærði reynt að skýra þá sem annað hvort gamla eða áverka sem kæmu vegna ávana að nudda h úðina eða klóra. Að beið ni lög reglu var dómkvaddur matsmaður, L , réttarmeinafræðingur, til að meta áverka á brotaþola, áverka á ákærða, sem og blóð sem fannst á vinstri skó ákærða. Í nið urstöðu matsgerðar hans varðandi br otaþola segir að hún hafi fengið marga marga h öggáve rka á ý msum líkamshlutum. Ákef ð, fo rmfræði og drei fing áverkanna gefi sterklega til kynna að komu annars aðila. Einkum séu sýnilegir áverkar í andliti og á höfði brotaþola vegna hnitmiðað ra höggáverka sem líklegast sé u vegna margra hnef ahögga sem veitt hafi verið með mikilli ákefð. Að hún ha fi orðið fyrir mörgum spörkum sé ekki út ilokað, en síður liklegt. Þegar ljósmyndirnar sem matsmaðurinn hafði voru teknar, hafi áverkarnir verið innan 24 stunda gamlir. Í niðurstöðu matsgerðar um ákærða segir að ákærði haf i haft marga höggáverka á mörrgum l íkamshlutum sem gefi til kynna líkamleg átök við annan aðila. Meðal áverkanna séu það margúlar á hnúum beggja handa sem gefi sterklega til kynna virka aðild ák ærða . Í nið urstöðu matsgerðar um blóð á skóm ák ærða segir að b lóðflek kjamynstursgreining hafi s ýn t einn hraðaðan blóðblett á hlið vinstri skós, sem mjög líklega megi túlka sem höggslettu. Slíkir blettir séu tengdir því að upptök blóðs verði fyrir utanað komandi afli , þar sem þetta geti gerst við högg, sv o sem högg me ð hnefa . Í þessu t i lviki hafi brota þoli verið með blóðnasir og opið sár á vinstri augabrúnarsvæði og hægra megin á vör. Til að mynda höggsle ttu verði hlutur eða 8 hne fi að slá sár eða upptök blæðingar. Á lyktað sé að högg með hnefa á svæðið við vi nstri auga br ún eða nefið sé líklegasti möguleik inn til að hafa valdið þessum blóðbletti. Við höggið hljóti viðkomandi skór að hafa verið mjög nálægt brotaþola. Veg na óreglulegs yfirb orðs skósins hafi ekki verið mögulegt að gera stefnugreiningu og fjarlægð armat á bló ðb lettinu m. Blóðbletturinn á hlið ris tarleðurs vinstri skós hafi fre kar litla þéttni og óreglulega dreif ð ar útlínur. Með óreglulegt efni skósins í huga sé annað hvort mögulegt að þessi blóðblettur sé vegna snertingar v i ð blóðugan flöt eð a að upprunalega hrað að blóð fall hafi orðið vegna snerti ngar við flöt án blóðs. Ekki sé m ö g ulegt að ákvarða út frá þessum eina bletti hvort hann hafi orðið til vegna virks sparks í bl ó ðugan flöt (líkamshluta) eða óvirkt vegna óviljandi snertingar. Niður staðan sé sú að blóðfle k kjamyns tursgreining á viðkomandi sk ó m hafileitt í ljós tvo blóðbletti á hlið vinstri skós. Af staðsetningu þeirra, myndu , þéttleika og form f r æðilegum útlínum sé unnt að fullyrða að vinstri skórinn hafi verið mjög nálægt brotaþola meðan hún varð fyrir minns t einu höggi á andlitið sem þegar h afði orðið fyrir áverka. Þá ger ði matsmaður viðbótarmatsgerð þar sem fram kemu r um áverka brotaþola að jafn líklegt sé að áverkar á andliti og höfði brot aþola séu vegna kýl inga af mikilli ákef ð eða fjölda sparka eða tramp a af mi ðlungs eða mikilli áke f ð. Þá kemur þar fram að brotaþoi hafi haft órelulega mynsturslagaða margúla með minniháttar s krám um á vinistra ennis svæði og vinstri kinn . Þótt áverkar af þessum toga geti verið afeliðing viðkomu vegna falls á sambæ rilegt myns trað yf irbo rð sé einnig mögulegt að tvö sp örk eða trömp, annað á e nni og hitt á hö ku g eti valdið þeim. Margúlar nir og sk rámurnar á báðum olnbogavæðum séu afleiðingar þ ungrar snerti lægrar viðkomu á gróft yfirborð. Staðsetning þeirra o g formfræði sé einkenna ndi fyr ir áverka af völdum falls , a ftur á bak með me ginviðkomu á vinstri olnboga. Þá hafi hún haft margúla á hægri upp handlegg sen áverkinn beri s kýr einkenni gripfara og stað setning sé e inkennandi og s éu þeir afleiðing a.m.k. eins kröftugs grips í handleg g. Skrá m ur á efri svæðum beggja fót leggja og hnjáa séu afleiðingar þungrar snerti lægrar viðkomu við gróft yfirborð. Þær gætu hafa orðið vegna viðk omu við ha rt og óreglulegt yfirborð meða n líka minn var á hægri hrey fing u. Áver ki og skrámur á efra og neðra ba ki séu afleið ingar skrapviðkomu við hart og órelgulegt y f irbro ð, að öllum líkindum meðan b rota þ oli hafi legið á bakinu . Einn möguleiki sé að brot aþoli h afi legið á bakinu á hörðu ó reglulegu yfirborði á meðan líkami hennar hafi hreyfst vegna fjölda þungra h ögga í andlit hennar. J afnframt séu sumar rispurnar frekar mj óar , l ínu legar og liggi samhliða. Þær gætu ver ið af leiðingar kl ó rs með fingurnöglum. 9 Fyrir liggja upptökur ú r eftirlitsmyndavél Íslandsbanka í Vestmannaeyjum , sem tekur myndir í átt að anddyri L undans. Á þeim upptökum sjást bæði brot aþoli og ák ærði saman. Klukkan 04:36 virðist ákærði h alda brota þola og þau hreyfast fram og til baka l íkt og þau séu að ýta hvort öðru. Klukkan 04:40 sést einungis í bak ákærða o g hre yfingar hans eru eins og hann sé a ð ýta á eittjhvað eða le mja og eru hreyfingarnar rykkj óttar. Er hann í horni þar sem er steyptur stór öskubakki við dyr Lundans. Klukkan 04:41 s ést enginn við innganginn, en klukkan 04:43 stendur á kærði við innganginn að Lundanum og eru dyr nar opnar. Brota þoli st e ndur upp og virðist le ggja af stað upp tröppurnar og hverfur svo úr mynd. Í beinu framhaldi fer á kærði frá innganginum , kastar af sér þv agi og er hor finn úr mynd mínútu síðar. Klukkan 04:46 ekur bifreið C fram hjá Lundanum til vestu rs og beygir svo norður Kirkj uveg. Þá liggur fyrir upptaka úr eftirlit smyndavél í anddyri Lundans og kl. 04:30 má þar sjá ák ærða og brotaþola að ýta hvort á annað . Í framhaldinu takast þau á og má m.a. sj á ákærða skella brotaþola utan í veggi, s lá ha na hne fahöggi á hægri vanga , en vi ð það fellur brota þoli niður á ste yptan stóran öskubakka en þá sést lítt hva ð gerist , en þó m á sj á brotaþola ofan á öskubakkanum og ákærða hreyfa sig ofan á henni. K lukkan 04:39 kemur starfsmaður Lundans, M fram í anddyrið og ste ndur þá á kærði upp, s em og brotaþoli sem gengur burt. Star fsmenn Lundans ræða við á kærða sem fer síðan sjálfur í burtu , en ekki sést í hvaða átt. Við rannsókn málsins gekk lögre g l umaður sem leið liggur frá Lundanum að Æ á eðlilegum gö n g uhraða og tók þa ð 1 mínútu o g 12 sekúndu r. Vegalengdin er sögð 154 metrar skv. upplýsingaskýrslu lögreglu. Við rannsókn málsins var lögð myndsakbending fyrir vitni n C og B , þar sem ák ærði var meðal ann arra, en hvor ugt þeirra kvaðst kannast við hann. Þá var myndsakbendin g lögð fyri r brotaþola og benti á m ynd af ákærða og kvaðst eitt hvað kannast við hann, en kvaðs t ekki vera að segja að hann væri árásarmaðurinn. Kvað st kannast við augun í honum. Við rannsóknina voru teknar skýrslur af brotaþola o g ákæ rða. A f skýrslum brotaþola og upptökum af þei m verður r áðið að h ún var í ójafnvægi og í andlegum erfiðleikum og gat lítið lýst þessu. Þó kom fram hjá henni að h ún myndi eftir tve imur höggum og augum og enni manni ns. Við skýrslugjöf sína við lögreglu kann aðist ákæ rði við að hafa tekið í k onu við Lund ann , en eftir það hafi hann bara farið sem leið lá heim til sín og engan hitt á þeirri leið. Þvernei taði ákærði því að brotaþol i hafi feng ið nokkra áverka við þau átök sem 10 haf i orðið á milli þe irra við L undann, hann hafi passaði sig á því. Þá kannaðist han n við að brotaþoli hafi farið f rá Lundanum á un dan sér. Aðspurður um áverka á sér kvað ák ærð i að h a nn hefði engar skýringar á þeim, en varðandi mar á ristum þá dytti sér helst í hug að það v æri vegna þ ess að ha n n klóraði sér á fótum með því að st rjúka öðru m fætinum við hinn. Kvaðst yfirleitt alltaf vera með mar á ristum. Um bl óðbletti á skóm sínum kvaðst ákærði ekki hafa skýringu, en hann gæti hafa fengið blóðnasir , Aðspurður h vort hann hafi séð blæða úr brotaþo la kv aðst ákærð i ekki vita það en það gæti ver ið. Ekki eru efni til að gera sér st a klega fyrir rannsókn málsins frekar . Framburður við aðalmeðferð Ákærði kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og nýtti sér þann rétt sinn að t já sig ekki og vék úr dómsa l ef tir það. Brotaþoli býr erlendis og kaus að ko ma ekki fyrir dóminn til skýrslugjafar þrátt fyrir boðun til þinghaldsins. Vitnið E , [ ] kom fyrir dóminn í gegnum s íma og skoraðist undan því að g efa skýrslu í málinu. Vitnið B kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og skýrði frá því að hafa verið að fara að sofa seint um nótt og hafa heyrt grát og kíkt út um gluggann og séð nakta manneskju ligg jand i í götunni. Hafi vitnið þá lík a séð einhvern mann ganga burt og hafi vitninu fundist óhugnanlegt að sjá mann ganga burtu frá slasaðri manneskju, góðan með sig að r eykja sígarettu. Hafi vit n ið þá hringt á N eyðarlínun a og verið í miklu uppnámi og ekki s kili ð hvað var að gerast. Hafi vitn ið hlaupið berfætt út og séð brotaþola og brugðið rosalega þegar hún hafi séð framan í brotaþola. Andlitið hafi verið það ljótasta se m vitnið hafi séð. Hafi starfsmaður Neyðarlínunnar í símanum beðið sig að spyrja brotaþo la u m nafn og hafi brotaþoli sv arað A r st hafi vitnið áttað sig á því hver brotaþoli væri, en hún hafi verið óþekkjanleg. Hafi svo vitnið tekið eftir því að f öt brotaþola og skór hafi verið á víð og dreif út um alla götu. Hafi verið rigning ú ti o g kalt og hafi neyðarlínuma ðuri nn í símanum beðið vitnið um að tína saman blaut föt brotaþola og breiða yfir hana og hafi vitnið gert það. Vitninu hafi fundist hún þurf a að bíða of lengi eftir lögreglu og sjúkrabíl, en brotaþoli hafi verið alveg að dey ja ú r kulda. Aðspurð kvaðst vi tnið hafa verið í svefnherbergis g lugga sínum efst í húsinu , risi efst að 4. hæð. Vitnið hafi séð vel út á götu og vel séð að viðkomandi var n akin. 11 Ekki kvaðst vitnið hafa séð nein samskipti milli brotaþolans og mannsins sem g ekk burt. Hún hafi ekki heyrt n eitt nema grát eða einhvers konar sársaukahljóð í brotaþola. Þegar lögregla hafi komið og rætt við vitnið hafi hún verið að deyja úr kulda á tánum og hugsað hvernig skyldi brotaþola líða, nakin úti í rigningunni. Vitnið kvaðs t ha lda að hún hafi verið fljót út. Vitnið kvaðst hafa reynt að spyrja brotaþola hver hafi gert N ZA 67. Svo hafi brotaþoli ekki sagt mikið heldur bara eins og sofnað. Vitnið kv aðst hafa vitað hver brotaþoli var fyrir þetta, gamall [ ] Eyja á ný. Brotaþoli hafi verið svolítið drykkfelld og með pínu læti í götunni og vitnið hafi áður verið búin að hring ja á lögreglu vegna hennar. Brotaþoli sé gre inilega mjög veik. Vitnið k vaðs t aðspurð ekki hafa þekkt og ekki vit a hver maðurinn sé sem gekk burt. Hún hafi ekki séð mikið af honum, en það sem hafi fest í minninu hafi verið að hann væri dökkklæddur maður og hvernig hann hafi gengið svona góður með sig og verið að reykja. Þetta hafi bara verið pínu moment sem hún hafi séð hann og svo hafi hann horfið. Kvað manninn hafa verið frekar grann ur og meðalmaður á hæð. Viss um að þetta hafi verið karlmaður. Aðspurð lý sti vitnið því að fatnaður brotaþola haf i ve rið blautur, en kvaðst ekki get a svarað því hvort hann hafi litið úr fyrir að hafa legið lengi á jörðinni, en hann hafi verið mjög þungur vegna bleytu. Ekki kvaðst vitnið hafa séð aðra á ferli. Vitnið kvaðst ekk i geta dæmt um það hvort brotaþoli hafi veri ð undir einhverjum áhrifum, veg na ástands hennar. Hún hafi verið ónýt í andlitinu og liggjandi í kulda. Vitnið kvaðst sjálf ekki hafa verið undir neinum áhrifum. Vitnið kvað aðspurð vel hafa séð manninn og að ha nn væri meðalmaður á hæð þó hún hafi séð han n ofan af 4. hæð og ekki bj art af degi. Vitnið kannaðist við þann framburð sinn hjá lögreglu að C sem býr í sama húsi hafi sagt að hann hafi fyrr um nóttina heyrt einhver læti í brotaþola og einhverjum 2 karlmön num. Þá hafi brotaþoli verið að re yna að komast inn hjá O . Ekki kvaðst vitnið vita meira um þetta. Það fyrsta sem vitnið hafi séð til brotaþola þetta sinn hafi verið þegar hún hafi legið nakin á jörðinni og um leið hafi hún séð dökkklædda manninn ganga bu rt. Áður en hún hafi lit ið út um gluggann hafi hún heyr t grát. Aðspurð um tilvísun til PIZZA 67 kvað vitnið að þegar vitnið hafi spurt hver svoleiðis. Hafi verið eins og brota þoli ætti við að ein hver sem hún hafi séð á PIZZA 6 7 ha fi gert henni þetta. Ekki hafi vitnið skilið þetta á sérstakan tiltekinn hátt. Ekki 12 N og hafi vitnið frétt eftir þetta að sá hafi ver ið g óður vinur hennar í mörg ár . Vi tnið kvaðst vita og hafa þá vitað hver það væri, en hann heiti N . Vitnið P lögreglumaður kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og bar um það fyrsta aðkoma vitnisins að málinu hafi verið sú a ð ve ra ræstur út. Ha fi vitnið v erið að leysa rannsóknarlögreglumanninn af. Hafi vitnið byrjað rannsókn málsins, en þá hafi verið búið að finna brotaþola og koma henni á sjúkrahús. Á heimili ákærða hafi farið aðrir lögreglumenn. Vitnið kannaðist við að ekki haf i fundist á heim ili ákærða öll föt sem hann hafi klæðst þessa nótt, vegna óreiðu á heimilinu, en þetta hafi vitnið í frumskýrslu haft eftir öðrum lögreglumönnum. Vitnið kannaðist við að hafa beðið Q lögreglumann að ganga frá Lundanum að Æ , en vitnið hafi ekki farið með ho n um í þá ferð. Vitnið lýsti því líka að vegalengdin hafi verið mæld á korti, en var ekki viss um hvort þetta hafi verið mælt á annan hátt. Vitnið hafi fyrst hitt ákærða við rannsókn málsins þegar gerð hafi verið á honum ré ttar læknsfræðileg skoðun og tek in a f honum fyrsta skýrsla. Aðspurður um hvernig ákærði hafi þá verið í háttu kvað vitnið að ákærði hafi verið sjálfum sér líkur, spjallað mikið og reynt að vera hress, eftir því sem vitnið best muni. Hafi þá verið búið að ta ka f atnað ákærða. Vitnið kannað ist við að í skýrslu þá um kvöldið hafi ákærði neitað að hafa hitt mann á Æ um nóttina, en sv o s purt hvort viðkomandi maður hafi tekið þetta upp á myndband eða hvað. Kvaðst vitnið muna þetta. Kvaðst vitnið líka muna a ð ák ærði hafi í sömu skýrslu sa gt a ð annar s hefði lögregla ekki sannanir þó einhver maður segði eitthvað. Ákærði hafi verið mjög upptekinn af því að vita hvaða gögn lögregla hefði. Hafi ákærði virst hvorki muna né segja hluti fyrr en lögregla hafi getað sý nt h onum fram á að fyrir lægju gögn s.s. u pptökur eða vitni, en þá hafi gjarna breyst framburður ákærða eða hann farið að muna. Svona hafi ákærði áður verið í öðrum málum. Sér hafi fundist ákærði vera að fiska eftir því hvort lögregla hefði eitthvað annað en o rð viðkomandi vitnis. Vitni ð ka nnaðist við að hafa séð áverka á ákærða. Þegar ákærði hafi gefið skýringar á þeim hafi hann verið snöggur að svara eins og vanalega. Vitninu hafi ekki þótt skýringarnar trúverðugar. Ákærði hafi þannig fyrst viðurkennt að hafa slegið brotaþola við Lunda nn e ftir að honum hafi verið kynnt að vitni væru að því og upptökur, en fram að því hafi ákærði neitað þessu. Aðspurður um hvort einhvern tíma hafi verið uppi önnur rannsóknartilgáta um atvik en að ákærði væri valdur að áver kum brotaþola, kvað vitnið að h luti rannsó knarinnar hafi beinst að því að leiða í ljós hvort einhver annar hafi verið á ferð 13 eða önnur skýring. Þetta hafi verið kannað m.a. hjá vitnum hvort þau hafi orðið v0ör mannaferða, en enginn hafi séð neinn á ferð. H afi verið reynt að kanna hvort eitt hvað an nað hafi gerst. Vitnið kvað aðspurður að farið hafi verið yfir það hvort orð brotaþola um PIZZA 67 gætu veitt vísbendingar, en ekki hafi verið séð hvaða tenging gæti verið, en sami eigandi hafi þó verið að Lundanum og PIZZA 67. Þetta hafi ekki l eitt til ne ins. Þá kvað vitnið að ekki hafi verið rætt við N við rannsókn málsins. Þá kvað vitnið að ekki hafi verið tekin skýrsla af O . Aðspurður um sýni sem hafi verið send til Svíþjóðar, sem teki n hafi verið af skóm ákærða , kv að vitnið að ákærði og [ ] hans hafi s agt að þetta væru einu skórnir hans og skórnir sem hann væri alltaf í. Þeir hafi verið rannsakaðir og í þeim hafi fundist blóð úr brotaþola. Hafi verið tekin ákvörðun um að s enda þetta í DNA rannsókn í sam ráði við tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæði nu. Kvaðst vitnið ekki muna nákvæmlega hvenær um þetta hafi verið tekin ákvörðun, en það hafi verið fljótlega eftir að niðurstaða hafi verið fengin um að blóðblettir væru í s kónu m og að þeir væru tækir til DNA rannsóknar. Aðspurður um hvaða rannsókn hafi v erið gerð á vettvangi utan við Lundann kvaðst vitnið hafa farið þangað og skoðað vettvang og myndað. Hafi vitnið jafnframt leitað eftir því hvort ummerki væru sjáanleg s.s. b lóð eða annað. Þetta hafi verið dag inn eftir. Aðspurður um skýrslu M kvað vitnið a ð M hafi bætt við fyrri framburð sinn. Vitnið P kvaðst hafa farið á Lundann og farið yfir það með starfsmönnum og hafi viljað vita hvar þeir ha fi v erið staddir og hafi M sag t að þegar hann hafi komið að glugganum þá hafi þetta rifjast upp fyrir honum og þá hafi hann bætt við framburð sinn. Þetta hafi ekki verið þannig að skýrslutaka hafi farið fram á staðnum, heldur hafi verið farið yfir sta ðhæt ti og þá hafi rifjast upp f yrir M . Ekki hafi verið gerð sérstök skýrsla um þetta, en M hafi svo komið og gefið nýj a skýrslu. Aðspurður kvað vitnið að farið hafi verið yfir það hverjir væru starfsmenn PIZZA 67 og hafi lögregla vitað það á þes sum tíma, sem og eigendatengsl PIZZ A 67 og Lundans. Ekki sé vitað til þess að ákærði hafi haft einhver tengsl við PIZZA 67. Aðspu rður um hvers vegna ekki hafi verið talað við N við rannsókn málsins kvað vitnið að það hafi verið metið svo a ð N hefði ekkert um þe tta að segja, enda hafi hann ekki verið á staðnum og ekki verið búinn að hitta brotaþola eða ræða við hana , þannig að N hafi ekki getað vitað neitt um þetta mál miðað við tímasetningu atburða og rás þeirra. Kvaðst þó ekk i geta útilokað að N h efði getað haft vitneskju um einhvern sem hefði viljað gera brotaþola illt. Aðspurður hvað hafi leitt lögreglu að ákærða sem grunuðum, kva ð vitnið að það hafi verið tilkynningin sem hafi komið fyrr um kvöldið um að ákærði haf i verið þarna að 14 slást eða eiga við brotaþola fyrir utan Lundann. Hafi komið tilkynning frá starfsmönnum Lundans, verið hringt á lögreglu, og sagt að þarna væru einhver átök á milli ákærða og brotaþola, en lögregluvaktin hafi þá verið upptekin í öðru v erke fni og ekki komist. Svo eft ir a ð brotaþoli hafi fundist þá hafi lögregla þekkt hana og tengt hvort það gæti mögulega tengst hinni fyrri tilkynningu. Aðspurður um hvort h vort lýsingar vitna, annars vegar á manni sem hafi gengið burt frá brotaþola og hin s ve gar á manni sem hafi verið að l eita að konu, kvað vitnið að þær lýsingar hafi komið heim og saman við ákærða og styrkt þetta. Að minnsta kosti hafi þessar lýsingar ekki útilokað ákærða og lýsingin á manninum sem hafi leitað að konu hafi raunar passað m jög vel við ákærða á þessum tím a. A ðspurður um hvort margt fólk hafi verið á ferli eða margir getað komið til greina kvað vitnið að ekki hafi verið margir á ferli á þessum t íma. Skömmu áður hafi verið par utan við Lundann en það hafi verið farið þaðan sama n bu rt í leigubíl . Engan annan hafi verið að sjá í bænum skv. framburði vitna og starfsmanna þannig að ekki hafi verið talið að nokkur annar hafi verið á ferðinni. Þetta haf i bara verið eðlilegt kvöld í Eyjum en þar séu mjög fáir á ferð á nóttunni. Lýsing ar v itnanna hafi t.a.m. ekki pa ssað við parið sem hafi verið fyrir utan Lundann. Fram hafi komið hjá dyravörðum að þeir hafi verið úti við þrif og ekki orðið varir við neina r mannaferðir. Einn þeirra hafi heyrt einhver öskur og farið að svipast um hvaðan þ að g æti komið og engan mann séð . En gan hafi verið að sjá á eftirlitsmyndavélum sem séu þarna til staðar , fyrir utan vitnið sem hafi ekið fram hjá. Aðspurður um hvort kannað hafi verið um þann framburð tilkynnanda að fyrr um kvöldið hafi hún heyrt í brotaþo la o g tveimur mönnum með háreys ti v ið Æ , kvað vitnið að engar frekari upplýsingar hafi fengist um þetta. Tilkynnandi hafi verið spurð um þetta en ekki vitað neitt meira um þ etta. Ekki hafi verið teknar formlegar skýrslur af nágrönnum, en lögregla h afi farið milli húsa og rætt vi ð fó lk, en ekki hafi komið fram við það neinar upplýsingar sem gætu nýst við rannsókn málsins. Aðspurður kvað vitnið langlíklegast að fatnaður brotaþo la hafi verið rifinn og slitinn af henni, sbr. niðurstöður tæknideildar um rann sókn á fatnaðinum. Hafi fat naði num svo verið hent frá sér. Vitnið kvað aðspurður að skoðaður hafi verið sá möguleiki að brotaþoli hafi gert þetta sjálf, í samræmi við framburð h ennar um það . Vitnið G læknir kom fyrir dóminn við aðal meðf erð og kannaðist við að haf a hi tt brotaþola strax um nóttina eftir að hún hafi verið flutt á sjúkrahús . Aðspurður um blóðþrýsting og púls brotaþola á sjúkrahúsinu, sem lýst er í vottorði vitnisin s, kvað vitnið það vera nokkuð eðlilegt ástand, en púlsin n ha fi þó verið nálægt því að t elja st 15 lækkaður. Varðandi hitastig hafi ekki verið unnt að mæla hann strax, en eftir að brotaþoli hafi róast hafi líkamshiti hennar verið mældur 35.3 gráður og mettun 9 7%. Kvað vitnið að hitastigið hafi verið óeðlilegt. Brota þoli hafi í rauninni köld, en m eð e ðlilega mettun. Vitnið kvaðst telja að brotaþoli hafi ekki verið í bráðri lífshættu þegar vitnið hafi hitt hana á sjúkrahúsinu, en aftur á móti geti kæling verið lí fshættuleg. Ef einstaklingur liggi áfram við þær aðstæður sem brotaþoli hafi gert þá sé það lífhættulegt og dragi viðkomandi til dauða á endanum , en um tíma í því sambandi kvaðst vitnið ekki geta fullyrt um það með nákvæmni. Það fari eftir ýmsu. Brotaþoli hafi verið nakin og áfengi dragi úr getu líkamans til að hald a sér heitum , en auk þess f ari þetta eftir hitastiginu út við, vindkælingu og öðru slíku. Kvaðst ekki geta sagt þetta með vissu, en aðspurður hvort verið væri að tala um að brotaþoli hefði lifað eina klukkustund eða tíu klukkustundir kvað vitnið að þet ta v æri sennilega mjög fáir klu kkut ímar, eða ekki margir sem hún hefði þolað. Ekki væri hægt að fullyrða þetta með nákvæmni, en vitnið myndi halda að brotaþoli hefði ekki lifað af nóttina til morguns . Miðað við það að í vottorði vitnisins komi fram að brot aþol i hafi fundist liggjandi út i um kl. 05:10, miðað við árásin hafi gerst mjög stuttu áður, og að líkamshiti hafi verið þetta lágur, þá megi líklega ætla að líkamshitinn hafi fallið fremur hratt. Lí kamshiti geti fallið mjög hratt þegar viðkomandi liggi na kinn úti í kulda. Fólk hafi dái ð ve l klæddir mjög hratt á fjöllum. Þetta fari eftir aðstæðum. Ítrekað aðspurður kvaðst vitnið telja að brotaþoli hefði ekki lifað við þessar aðstæður til morguns. Aðsp urður um hvort vitnið hafi getað átt samskipti við brotaþ ola kvað vitnið að hún hafi ekk i ge tað opnað augun og þar af leiðandi ekki getað séð hann, en hún hafi svarað en þó hafi ekki verið unnt að halda samtali við brotaþola. Ekki hafi í raun komið nein sv ör. Til að mynda hefði vitnið ekki getað fengið hjá brota þola leyfi fyrir svokallaðri ne yðar móttökuskoðun og hafi það verið hluti af ástæðu þess að brotaþoli hafi verið send til Reykjavíkur. Aðspurður kvað vitnið að óhjákvæmilegt hafi verið að flytja brota þola til Reykjavíkur þar sem nokkuð öruggt, eða a.m.k. mj ög l iklegt, hafi verið talið að hún væri andlitsbrotin og hafi vitnið t.d. ekki getað metið augnhreyfingar. Hafi vitnið talið nauðsynlegt að brotaþoli yrði send til Reykjavíkur til nánari greiningu á andlitsáverkum og til að hún fengi sérfræðimyndgreiningu og skoðun. Áverkar á andliti og h öfði hafi einir sér verið næg ástæða til að senda brotaþola áfram til Reykjavíkur. Aðspurður um réttarlæknisfræðilega skoðun á ákærða kvað st vitnið muna eftir hen ni. Um þá áverka sem þar séu taldir upp s.s. á hnúum og r istu m, kvað vitnið að 16 ákærði ha fi s jálfur sagt að áverkar á ristum væru gamlir. Á ristum hafi verið litabreytingar sem vitnið kvaðst ekki geta sagt með vissu að séu nýjar, en á hnú u m hafi verið hrufl sár sem vitninu hafi fundist vera nýleg. Hrufl ulnart á úl nlið þýði nær sveif, þ.e. litla fin gurs megin. Hrufl prox við hnúa 2 - 3 vinstri hönd þýði hnúar vísifingurs og löngutangar. Proxumalt við hnúa þýði að hruflsárin séu handarbaksmegin við hnúa. Þetta ge ti hugsanlega verið eftir hnefahögg. Vitnið kvað að ákærði haf i gefið þá skýringu á litab rey tingu á ristum að hannn væri með kæk þar sem hann sparkaði í ristar sína, en þessar skýringar hafi ákærði gefið upp að fyrra bragði án þess að vitnið hafi spurt um ástæðu áverkanna við skoðunina. Aðspurður kvaðst vitnið ek ki m una til þess að hafa séð sv ona áverka áður á ristum í sambandi við þann ávana að nudda á sér ristarnar, en kvaðst ekki geta útilokað þetta 100%, en kvaðst ekki leggja á þetta trúnað. Þetta hafi verið mar á ristum og litabreytingar. Aðspurður hversu lan gan tíma svona mar taki að koma fr am, kvað vitnið að mar geti komið fram samstundis ef það er nægilega öflugt. Þessar litabreytingar hafi verið nokkuð dökkar, sem geti bæði hafa þýtt létt ferskt nýl egt mar eða eftir endurtekna gamla áverka. Mar hafi ákveðn a þr óun. Bráð blæðing sjáist st rax en svo þróist það út í dek k ri lit og endi í bronslit áður en það hverfi. Þetta hafi ekki verið alveg fersk blæðing, en þetta hafi verið litabreyting sem hafi verið hugsanleg byrjun á mari eða krónískt mar. Annað hvort. Ek ki k vaðst vitnið geta sagt til um aldur þessa. Aðspurður um aðra áverka á ákærða, s.s. hrufl á enni, undir vinstra auga, mar hægra megin á brjóstkassa, kvaðst vitnið ekki geta lagt á það almennilegt mat. Aðspurður um það að í skýrslu vitnisins komi fram að á kærði sé með exem , þ.e. þur ra og erta húð, kvað vitnið að vel sé þekkt að fólk með exem upplifi kláða frekar en aðrir og hafi tilhneigingu til að fá stundum litabreytingar, en vitnið kvaðst aldr ei hafa séð það á ristum, en það sé mjög algengt að sjá la ngva randi litabreytingar í olnb oga bót eftir steranotkun og klór. Sama máli gegni á úlnliðum. Þetta séu tveir algengustu staðirnir með exem. Það geti líka stundum verið dökkt undir augum. Vitnið stað festi vottorð sín um brotaþola og ákærða , e n gat þess að í vot torði um brotaþola, dags. 1 7. september 2016, sé missagt, vegna flýtis við ritun vottorðsins, að áverkar , en þa ð svæði hafi ekki verið skoðað. Vitnið R , fyrrverandi starfsmaður á Lundanum, gaf skýrslu gegnum síma við aðalmeðferð og kvaðst hafa verið dyravörður þar þetta kvöld. Hafi vitnið séð ákærða og brotaþola fyrir utan Lundann og þau hafi verið eitthvað að k ljást, en vitnið ekki 17 fylgst mikið me ð þv í. Svo hafi þau verið komin yf ir ganginnn við hurðina og þá hafi ákærði verið kominn með hausinn á brotaþola ofan í öskubakkann þar. Hafi vitnið ákveðið að grípa inn í og sagði ákærða að sleppa brotaþola strax, sem ákærði hafi gert. Hafi brotaþoli veri ð í sjokki og grátið og hafi vi tni ð sagt henni bara að fara heim til N eða O eða eitthvað og hafi hún hlaupið í burtu. Hafi vitnið talað aðeins við ákærða og skammað hann aðeins og svo hafi ákærði farið bara og vitnið e kki vita ð meira. Aðspurður k vaðs t vitnið telja að u.þ.b. 2 mín útur hafi liðið frá því að brotaþoli fór frá Lundanum uns ákærði fór þaðan. Aðspurður kvað vitnið að brotaþoli hafi enga áverka borið þegar hún hafi þá farið frá Lundanum. Þetta hafi verið svona glíma á milli þeirra. Kvaðs t vi tnið ekki hafa séð neitt bl óð, hvorki á vettvangi né á brotaþola. Vitnið bar aðspurður að ákærði hafi gefið þær skýringar að brotaþoli hafi verið að rífa kjaft við hana og hann verið ósáttur við það, en kvaðst ekki þora að f ara með þetta. Brotaþoli haf i vi rst fegin að losna frá ákær ða og hlaupið í burtu. Um ástand þeirra kvað vitnið að ákærði hafi verið undir áhrifum áfengis og erfiður í skapinu, en brotaþoli hafi verið í miklu sjokki eftir þetta og hlaupið í burtu. Aðspurður um birtuskilyrði og sjónarh orn kvað vitnið þarna hafa veri ð l ýsingu og hafi hann séð þetta vel. Ákærði hafi tekið brotaþola taki og snúið hana niður og hún verið komin með andlitið ofan í öskubakkann. Hafi vitnið sagt ákærða að sleppa brotaþola og hann hl ýtt því. Aðspurður um þann f ramb urð sinn hjá lögreglu að ák ærð i hafi slegið brotaþola staðfesti vitnið það og kvað að ákærði hafi slegið aðeins til hennar. Um þann framburð sinn hjá lögreglu að hafa ekki séð áverka á brotaþola en að hafa séð lítillega á vi nstri vanga brotaþola kvað v itni ð fyrst að hann myndi ekki eft ir því , en svo að hann rámaði í þetta . Nánar aðspurður kvað vitnið að það hafi þá verið einhvers konar lítils háttar meiðsli. Smá blóð eða sár kannski. Kvaðst ekki muna núna hvort það hafi ve r i ð í andliti brotaþola og kvað st e kki muna hvar þetta hafi ve rið á brotaþola, alveg eins á hendi frekar en andliti. Hafi þetta ekki verið í andliti, enda hafi ákærði bara slegið brotaþola með flötum lófa. Kvaðst ekki muna hvort mögulegur áverki á brotaþola h afi verið á vinstri eða hægr i he ndi, en það hafi verið önnu r h vor. Aðspurður kvaðst vitnið ekki geta lýst því hvernig þetta hafi litið út. Vitnið S , fyrrverandi lögreglumaður, kom fyrir dóminn við aðlmeðferð, en vitnið var lögreglumaður á þeim tíma sem at vik gerðus t. V itnið kannaðist við að hafa ko mið á vettvang á Æ og rætt bæði við vitnin B og C . Þegar vitnið hafi komið á vettvang hafi B verið þar og þegar brotaþoli hafi verið farin þá hafi vitnið rætt stuttlega við B á vettvangi. Hafi B s agt vitninu hver nig hún haf i o rðið vör við þetta. 18 Hafi B sagst hafa verið inni í húsinu og heyrt öskur og litið út og farið út og hafi brotaþoli verið við hliðina á húsinu. Hafi B sagt að brotaþoli hafi verið nakin en B sett fötin hennar yf ir h ana. Hafi B sagt að hún ha fi séð manneskju ganga í burtu í austurátt. C hafi komið að og hafi vitnið talað við hann. Hafi C sagt að hann hafi verið að fara á sjó og verið akandi og séð brotaþola og mann með henni, en C hafi ekki g etað sagt til um hvaða maður þa ð h afi verið. Vitnið kv aðst hafa farið einn á staðinn og hringt af vettvangi í varðstjóra sem hafi sagt sér í símann að skömmu áður hefði dyravörður á Lundanum haft samband og tilkynnt um átök þar fyrir utan, þar sem ákærði o g br otaþoli hefðu verið í átöku m. Hafi Q varðstjóri ti lkynnt D dyraverði að lögregla væri aðeins upptekin og D myndi hafa samband ef meira yrði. Hafi Q ákveðið að ræsa út bakvaktarmann og hafi í framhaldinu verið farið heim til ákærða. Aðs purður um lýsingu vitnanna á m anni þessum kvað vitnið að honum hafi ver ið lýst sem dökkklæddum manni og það, ásamt nafngreiningu D á ákærða vegna átakanna við brotaþola skömmu áður, hafi leitt til þess að farið hafi verið heim til ákærða. Um viðbrö gð á kærða kvað vitnið að [ ] ákærða hafi komið til dyra og þeir hafi tilkynnt a ð þeir væru að leita að ákærða. Hafi hún sagt að hann væri inni í herbergi og farið og sótt hann. Hafi hún sagt að hann væri sofandi, en hann hafi komið fram. Vitnið kv aðst hafa rætt við E [ ] ákærða og hafi hún sagt að hún hafi verið sofandi þegar hann ha fi komið heim og að það hefði ekki liðið langur tími frá því að ákærði kom heim þangað til lögregla knúði dyra. Vitnið kvað að ákærða hafi verið tilkynn t ás tæða þess að þeir væru komn ir og hafi hann komið með þeim hand járnaður og hafi honum verið kynnt rét tarstaða. Ákærði hafi ekki tjáð sig. Vitnið kvaðst hafa verið viðstaddur samtal Q varðstjóra við ákærða og sett inn í frumskýrslu það sem þeim ha fi f arið á milli og sem þar er gre int frá. Ákærði hafi þarna fyrst ekki kannast við að hafa verið í neinum útis töðum, en þegar honum hafi verið kynnt að tilkynnt hafi verið um hann í átökum við kvenmann fyrir utan Lundann hafi hann kannast við það. Hafi ák ærði sagt að kona hafi ætlað sé r a ð valda skemmdum á Lundanum og því hafi hann tekið hana niður. Hafi ákærði sp urt hvort lögregla hefði vitni að einhverjum frekari átökum og honum verið tjáð að svo væri ekki. Þá hafi ákærði sagt að ekkert meira hafi gerst. Þet ta kvaðst vitnið hafa heyrt . Þ arna hafi ákærða verið kynnt um átökin fyrir framan Lundann, en ekki hafi þá verið búið að segja honum meira og ekki búið að tilkynna honum um vettvang á Æ. Vitnið kvað aðspurður um upplýsingaskýrslu sína um samtal við brotaþola að orðrétt væri þar eftir henni haft að hann hafi bara kýlt og kýlt og hann hafi bara viljað hana. Mjög erfitt hafi verið að ræða við brotaþola, augu hennar sokkin 19 og hún verið í áfalli. Hún hafi ekki tjáð sig frekar við þá áður en hún haf i ve rið flutt til Reykjavíkur. Að spurður lýsti vitnið því að ákærði hafi bara tekið föt úr fatahrúgu í svefnherbergi s ínu og klætt sig. Vitnið kvaðst ekki vita hvort það hafi verið sömu föt og hann hafi verið í áður en hann hafi komið heim. Vitnið T , hjúkrunarfræðingur á Ne yðarmóttöku , kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og k annaðist við að hafa hitt brotaþola, en það hafi að líkindum ekki verið fyrr en daginn eftir komu brotaþola á sjúkrahús í Reykjavík, enda hafi hún fyrst afþakkað þjónustu N eyða rmóttöku. Aðspurð um samtal si tt við brotaþola kvað vitnið að fyrst hafi verið um að ræða lítið samtal, enda brotaþoli verið í up pnámi og áfalli. Hafi brotaþoli legið í rúmi og ekki getað opnað augun og ekki viljað tala við neinn. Á endanum hafi brotaþ oli þegið skoðun og þá hafi vit nið verið kölluð til. Mundi vitnið ekki til annars en að skoðunin hafi gengið snurðulaust. Mjög erfitt hafi verið að hafa samtal við brotaþola og kvaðst vitnið ekki geta svarað því hvort brotaþoli hafi gert sér grein fyrir st öðu sinni. Vitnið kvaðst hafa m ynd að áverka á brotaþola á Neyðarmóttöku. Beðin að lýsa þeim kvaðst vitnið muna eftir augum og höfuðáv erkum brotaþola, en annað muni hún ekki. Vitninu hafi brugðið við að sjá að brotaþoli hafi verið stórslösuð. Vitnið staðfes ti s kýrslu sína. Vitnið Q lögreglumaður kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og staðfesti að símtal hafi borist til lögreglu frá D dyra verði á Lundanum . Hafi D sagt frá því að ákærði væri að atast eða djöflast í brotaþola fyrir utan dyrn ar á Lundanum. Hafi D sag st vita að þeir væru fáliðaðir, enda nýbúnir að taka annan mann á Lundanum, þannig að þeir hafi bara verið tveir á vakt. Hafi vit nið staðfest það við D , en orðið að sammæli að D léti þá vita ef þetta væri að fara e itth vað úr böndunum eða yrði me ira eitthvað úr þessu. Svo hafi komið tilkynning um að kona hafi orðið fyrir árás á Æ . Um það hvað hafi orðið til þess að sjónir lögreglu ha fi beinst að ákærða kvað vitnið að mjög lítil umferð hafi verið búin að vera og m jög rólegt í bænum. Tilkynn ing in hafi verið óljós en þó átt að vera þarna nakin kona. Hafi S farið á staðinn og vitnið sagt honum strax að vitnið myndi kalla út aukavaktina, s em hafi verið U . Minnti vitnið að S hafi farið einn á ve ttva ng. Svo hafi S láti ð v ita að það hafi verið A sem hafi verið ráðist á og þá hafi vitnið sagt við S að ekki kæmi annað til greina en að ákærði hafi verið þar að verki. Sér hafi þótt þetta lang lík legast. Hafi vitnið sagt þeim að fara hei m til ákærða og kanna hvort ha nn væri heima við. Hafi lögreglumennirnir farið heim til ák ærða og [ ] hans komið til dyra og sagt að ákærði væri ný kominn heim. Hafi 20 ákærði verið handtekinn og færður á lögreglustöð þ ar sem vitnið hafi rætt við hann og teki n af honum skýrsla. Hafi ák ærð i ekki kannast við að hafa verið í átökum við einn eða neinn, en svo hafi vitnið sagt ákærða að lögreglu hafi borist tilkynning um að ákærði hafi verið að ráðast á brotaþola. Hafi ákærði ekki kannast við það. Þá hafi vitni ð sa gt ákærða að tilkynning haf i k omið frá vitni við Lundann að ákærði hafi ráðist á brotaþola. Þá hafi ákærði kannast við það að hafa verið að snúa hana niður eða eitthvað. Svo hafi ákærði spurt eitthvað á þá leið hvort staðn Hafi því verið neitað. Kva ðst vitnið ekki minnast þess að þá hafi verið búið að nefna hvar hin árásin hafi átt að hafa farið fram. Hafi svo ákærði ekki viljað kannast við þá árás. Vitnið kvaðst ekki muna hvort vitni ð hafi verið sá lögreglumaður sem ge kk l eiðina frá Lundanum að Æ , en staðfesti það þó þegar honum var kynnt skýrsla um það. Kvaðst muna að þeir hafi mælt þetta, en ekki sérstaklega að hafa gengið þetta sjálfur. Vitnið staðfesti að hafa tekið myndir af ákær ða og höndum hans og fótum. Vitn ið kvaðst hafa fundist sár á f ótum ákærða vera fersk. Vitnið I læknir kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og kvaðst hafa verið við störf á bráðamóttöku í Fossvogi þegar brotaþoli hafi verið flutt þangað með þyrlu að morgni 17 . septem ber 2016. Við komu hafi brotaþo li gefið frekar takmarkaða sögu þar sem hún hafi sagst ekki muna vel eftir atvikum og þótt óþægilegt að tala um þetta , erfitt að tjá sig og verið örmagna. Hafi hún þó sagt að hún hafi verið að tala við einn karlmann s em hún h afi hitt og hann hafi sagt að h ann hafi fundið símann hennar á bak við skemmtistaðinn Lundann. Þessi karlmaður hafi ráðist á hana en meira hafi hún ekki munað eða getað sagt frá. Brotaþoli hafi verið vakandi en dauf og örþreytt að sjá. Hún hafi ver ið mjög bólg in í báðum augntóftum og bá ðum augnlokum þannig að hún hafi ekki getað séð út fyrir bólgu. Hafi verið mikið mar, þ.e. glóðarauga, beggja vegna. Lítill skurður hafi verið yfir annarri augabrún sem hafi þurft 5 spor til að sauma. E kki hafi brotaþ oli kvar tað um tvísýni. Skrapsár hafi v eri ð aftan á hnakka, en kjálki, kok og munnur í lagi. Skrapsár aftan á brjósthrygg en engin bankeymsli og ekkert hafi verið athugavert við kvið, brjóstkassa, hjarta og lungum. Roði og eymsli hafi verið ofarlega á vins tri rass kinn og merki um álag eða lítið sk rap á báðum hnjám en engin opin sár þar. Gerð hafi verið tölvusneiðmynd af höfði sem hafi sýnt brot í gólfi hægri augntóftar , þ.e. undir sjálfu auganu . Hafi þetta verið um 1 cm brotflaski sem hafi verið aðeins hlið raður í kinn holuna fyrir neðan. Ekki ha fi greinst önnur brot á andlitsbeinum. Heildarskann af kvið og brjóstkassa hafi ekki sýnt neina áverka , eða vökva í kvið. Um brot í gólfi augntóftar kvað vitnið að talsvert afl eða högg þurfi til 21 slíks brots. Minna hö gg geti duga ð ef það sé veitt með einhv erj u skörpu, en ekki hafi verið sjáanlegt sár sem myndi svara til slíks. Svona brot geti komið við fall, en það sé þó fremur ólíklegt að þá komi jöfn bólga yfir bæði augu. Þetta sé nánast óhugsandi við að falla á jafn sléttu , nema mögulega ef nefbrot myndi fyl gja. Svona brot taki 8 - 10 vikur að jafna sig og mjúkvefirnir sömuleiðis. Vitnið staðfesti vottorð sitt. Vitnið K sálfræðingur , dómkvaddur matsmaður, kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og staðfesti matsgerð sí na u m b rotaþola og hagi hennar. Vi tnið lýsti því að ekki hafi verið hlaupið að því að fá brotaþola til að hitta sig, en hún hafi verið mjög tortryggin, en hún hafi svo sæst á að hitta vitnið erlendis. Þau hafi hist á kaffihúsi. Brotaþoli hafi haft áberandi geð rof seinkenni og verið mjög ör og í manísku ástandi . Geðrofseinkenni hafi verið mjög skýr paranoiu og aðsóknarhugsanir. hafi hún verið sannfærð um að ósýnilegar myndvélar væru til staðar og samsæri gegn henni og hafi samsærið bæði verið frá kvótafólki, bank afó lki og lögreglu. Hafi br ota þoli verið að drekka bjór en ekki virst vera drukkin enda vart snert bjórinn sinn. Hafi brotaþoli verið mjög tortryggin í fyrstu og viljað að hann færi bara. Hennar aðalatriði hafi verið að fá frumgögn öll um sig, en hún h afi ekk i viljað að lögregla hef ði þau. Engin leið hafi verið til að fá brotaþola hingað eða til að tala við lögreglu og allra síst lögregluna í Vestmannaeyjum. Ekki hafi brotaþoli viljað ræða þetta mál neitt, en sagt að hún hafi orðið fyrir árás og brotnað við au ga og væri að ná sér eft ir það. Brotaþoli sé mjög langtímaveik með mjög alvarleg geðræn veikindi. Kvaðst vitnið telja að brotaþoli sé ekki hæf til að koma með áreiðanlegan vitnisburð í málinu. Eftir þeim upplýsingum sem vitnið hafi fengið frá félags ráðg jöf um og vini hennar hafi v itn ið talið ljóst að þessi veikindi brotaþola hafi verið alla tíð og hún verið með geðrofseinkenni til margra ára og jafnvel alla tíð frá æsku. Kvað vitnið að brotaþoli hafi alveg áttað sig á því að hún hafi orðið fyrir alvar legr i á rás. Sé það enda eitt af sk ilmerkjum í áfallafræði að vilja ekki ræða eða hugsa um slíkan atburð. Varðandi áverka sem hún hafi fengið hafi brotaþoli aðallega talað um brotið í augnbotninum. Nánast ekkert hafi sést af því. Vitnið J , fy rrverandi lögreglumað ur, sé rfr æðingur lögreglu með meistaragráðu í réttarvísindum með DNA greiningar sem aðal fag, kom fyrir dóminn við aðalmeðferð og skýrði frá því að spurður um leggingsbuxur brotaþola að skoðun hafi leitt í ljós litla rifu í strengnum og þar undir hafi sést í teygj una í strengnum og í teygjunni hafi mátt sjá lítilræði af rauðleitu kámi sem hafi gefi ð sv örun við blóðprófi. Þ rjár rifur hafi ver i ð í læris hæð á hægri skálm og aðrar þrjár í lærishæð á vinstri skálm og neðst á vinstri skálm fr am anverðri hafi verið 2 6 cm l öng rifa sem hafi náð frá efri brún og upp. Útlit 22 þessara rifa hafi verið þannig að brúnir hafi verið tættar , sem bendi frekar til þess að efnið hafi rifnað e n ekki ve rið sko rið. Stóra rifan neð st á framanverðri skálm hafi fa rið í gegnum faldinn , en til þe ss þurfi smá átak, þannig að líkl egra sé að sú rifa hafi myndast við einhvers konar átak. Litlu rifurnar geti vel kom ið við það að detta , en fat n a ðurinn hafi verði óhreinn og með greinilegu gö t uryki eða mold þannig að bu xurna r ge ti hafa nuddast við e ða fal lið á stétt og það orsakað litlu rifurnar, eða þetta hafi verið eldra slit. Um br jóstahaldara brotaþola lýsti vitnið því að skemmdir hafi verið í festingu m. Á hægra bakstykki séu tvær krækjur . Hafi efri krækjan verið fallin úr o g hin haf i bognað þa n nig að hú n hafi staðið ná nast 90 gráður út frá efninu. Á vinstra bakstykki hafi verið þr jú pör af lykkjum og hafi efnið þar verið dregið þannig að greinilega hafi k omið tog í efnið. Efri ly kkjan sem hafi verið fallin hafi verið fös t í einni krækjunni þanni g að m jög líklegt sé að þessar skemmdir séu tilkomnar eftir tog. Ekki hafi verið mæ lt hversu miki ð tog þurfi til þess. Um jakka brotaþola kvað vitnið að í hægri armkr ika hafi verið 21 cm löng rifa í hliðarsaumnum og hafi rifan náð nið ur eftir sí ðunni og i nn á e r mi na sjálfa. H a fi rifan bæði verið í ytra og innra byrði þannig að ólíkle gt sé að það sé eftir saumsprettu, en líklegt sé að það sé eftir einhverskonar átak eða tog úr því að bæði innra og ytra byrði sé rifið á sama stað. Ek ki g eti vitnið sagt til u m hvor t þ essi skemmd hafi verið ný. N iðurstaða vitnisins sé sú að skemmdir á brjóstahaldara sé u mjög ólíkleg a eftir annað en átak eða t og og sama með rifuna í armkr ika jakkans . Stóra r ifan á l eggingsbu xunum sé ólíklega eftir annað en e inhvers konar tog, en ekki sé unnt að segja til um hvenær það ha fi gerst. Litlu rifurnar á leggingsbuxunum geti verið slitskemmdir eða eftir fall í götu eða annað. Um rannsókn á fatnaði ákærða lýsti vitnið því að á vinstri skó ák ærða hafi verið sj áanl egir 5 rauðlei tir eða brú nleiti r b lettir og hafi vitnið tekið sýni úr þeim öllum og prófað með bl óðprófi . Tvö þeirra sý na hafi gefið jákvæða svörun vi ð forprófi og staðfestingarprófi sem mennskt blóð. Annars vegar hafi verið um að ræða ká m blett o fan á skón um o g svo lítinn blett á vinstr i k anti. S ý ni úr báðum þessum blettum h afi verið send utan til DNA greiningar og hafi báðir verið s amkenndir við brotaþola. Seinna , þ.e. á árinu 2019, hafi verið send til rannsóknar sýni ú r klæ ð um brotaþola , sem tekin hafi ve rið með nýrri DNA ryksugu tækni, en ú t úr þeirri rannsókn hafi aðeins sýnt að DNA í leggingsbuxum brotaþola hafi verið úr brotaþola. Ekki hafi k omið fram önnur D NA sýni og ekk ert frá annarri man neskju en brotaþola. 23 Að spurður um það hvort geti hafa haft áhri f á þetta, að fatnaður br otaþol a h afi verið blautur eða rakur kvað vitnið að það f æri eftir þv í hversu mikið fatnaðu rinn hafi blotnað. Það að ekkert skuli hafa komið fram í hinum sýnunum, ekki einu sinni frá brot aþola, bendi til þess að sýnin hafi glatast, en um þetta megi ekki fu llyrða . V itnið staðfesti allar ský rslur sem bera hans undirskr ift. Vi tnið L , réttar meinafræðingur og dómkvaddur matsmaður , kom fyrir d óminn við aðal meðferð og ví saði til matsgerðar sinnar og viðbótarmats gerðar . K vað vitnið að brotaþoli hafi hl oti ð all mör g högg og áverka af hliðlægum orsökum, á ýmsa hluta líkamans. Þungi, stað setning og eðli áverkanna be ndi sterklega til aðildar utanað komandi aðila , einkum sýnilegir áverkar á andliti brotaþola. Þeir séu aflei ð inga r hn itmið aðra högga, að hluta v egn a margr a hnefahögg a sem slegin hafi verið af miklu afli, en að hluta til vegna sparka eða tra mp s sem hafi verið veitt af miðlungsafli. Þetta s é um áverka í andliti. Á hægr i hluta ennis megi sjá mar með mynstri og þegar myn stri ð sé lagt við og borið sama n v ið mynstu r á skó sólum á kærða me gi sjá að það passi sa man. Vi t n ið sýndi þetta með myndsýni ngu á skjávarpa og v oru myndir sem vitnið sýn d i l agðar fram útprentaðar við skýrslugjöf vitnisins , en þær ljósmyndir höfðu áður verið af h entar matsmanni og eru í gö gnu m málsins á diski. Megi af þessu álykta að þessi áverk i hafi verið gerður með trað ki eða sparki með þessum skó eða viðlíka skó á þann hátt að skósólinn hafi snert ennið. Að auki hafi brotaþoli haft ým sa yfirborðsáverka eð a gru nn sár sem hafi orðið vegna sn ertingar við sljó an hlut með óreglulegu yfirbor ði og gætu hafa komið við traðki af skó eða snertin gu v ið óreglulegt yfirborð s.s. samsvarandi gólf eða jörð . Þá hafi b rota þoli haf t skurðsár á vinstri augab rún, en ekki hafi veri ð neitt hrufl í kr ingum sár ið, sem sýni að þetta hafi verið höggáverki sem ekki hafi orsakast af falli og gæ ti hafa orsakast af hnefahöggi eða traðki með skó. Á verk arnir á andlitinu kringum bæði augun hafi verið þrútin og með litabreytingum á ósködduð u hör undi, en til að valda slíku m á verkum ha fi þurft snertingu með fremur sljóu m og mjúku m hlut eða lí kamshluta s.s. hnefa . Þessi áverki á h ökuna sé t víþættur, annars vegar litabreyting og hins vegar mið læg t hrufl sem sé umfangsminna en litabreytingin. Þe tt a ha fi komið annað hvort við sp ark eða hnef ahögg á hörundið og til v iðbótar s nertingu við óreglulegan flöt s.s. sam svarand i gólfi, jörð eða teppi. Áverkar á olnbogum séu dæmigerðir áverkar sem tengist falli og endurpeg li viðbrögð brotaþola þegar h ún hafi f alli ð aftur fyrir sig. Lit lir m yn s traðir ma rblettir á hægri upphandlegg hafi dæmigerð einkenni gripáverka . Auk þess hafi s á lægri hruf l sem geti hafa or sakast af núningi við flík . Áverkar á báðum hnjám 24 brotaþola séu dæmigerðir fyrir s n e r tingu við harðan fl öt o g með r ispum samhliða því, ann að hvort vegna þess að krjúpa og skríða eða liggja flatur og vera færður til. Á v erkar á baki séu blanda af högg áverkum og klóri . Efri áverkarnir séu að líkindum tilkomnir vegna snertingar við fingurneglur , en hinir sem læg ri s éu tilkomnir vegna höggáver ka sem g eti verið vegna falls eða byltu, s park a eða hnefahögg a en ekki verði það greint nánar. Þá gerði vi t n ið grein fyrir þ ví að hafa fengið ljósmyndir af tveimur strigaskóm . Á þessum skóm hafi verið tveir blóðblettir. Þeir hafi verið túlkaðir sem slettu r , á vinstri hlið vinstri skós og á vinstri hlið meginefnis hægri skós. Þessir blettir hafi komið við slettur eftir litla blóðdropa og megi meta þá svo að vinstri skórinn hafi verið mj ög nálæ gt brota þola þegar hún hafi fengið a. m. k. eitt högg á andlitið , se m þ á þ egar h afi orðið fyrir áverka . Ekki hafi verið nein skýr merki á skónum um beina snertingu við bl óðugt andlit brotaþola . Það útiloki þó ekk i spark eða tramp á yfirborð sem ekki hafi verið blóði dri fi ð . Blóð hafi verið á andl iti b rot aþola , sem hafi sle st á skóinn, þegar h ún haf i fe ngið högg á blóðugt yfirborð andlitsins. Ti l að þetta geti gerst þurfi skórinn að vera næ rri hinu bl ó ðuga andliti. Engin merki séu um að skórinn hafi snert andlit ið þar sem bl óð hafi ver ið á andl itin u. Aðs p urður um nánari skil gre iningu á hvað átt sé við með litlum blóðdropum , kvað vitnið að þ á vísaði hann ti l mun m in n a magns en mill il ítra, mögu lega mikrómi lli lítra, mj ög lí tið. Aðspurður um hvers ve gna gert v æri ráð fyrir að blóðið kæmi úr andlit i kv að vitnið að ekki vissi vit nið til þess að brotaþola hafi blætt an nars s taða r en í andliti. Aðs pu rður kvað vitnið að myndir af skó séu myndir sem hafi verið í blóð bletta rannsókn. Honum hafi verið færð þess i mynd af lögreglunni vegna matss tarfa vegna bl óðbl ettara n nsóknar. Sérstaklega að spurður l ýsti vitnið því að samsvörun væri milli myn sturs á sk ósól anum og m yn sturs í áverka á enni brotaþola. Sam svör unin sé mjög greinileg. Vitnið sýndi þessa sam s vörun og útský rði í vitni sburði sínum. Að spurður um það a ð vi tnið væri afdráttarlaus í f ram burði sín um fyrir dómi um sam sv örun milli mynsturs á skósóla og mynsturs í áverka á enni brotaþola, sem hann hefði ekki verið í n iðurstöðum ma tsgerðar sinna r, kvaðst vitnið viðurkenna það að hann hafi ekki gert sér grein fyri r þess u , eða orðið þetta lj óst , fyrr en hann hafi verið a ð undirbúa sig fyrir framburð sinn við aðalmeðferð málsins. Þetta sé orsök þess að þe ssi niðurstaða komi ekki fram í matsgerðinni. Aðs purður um það að í nánast öllum niðurstöðum sínum í matsgerðu m ha fi vitnið mikla fy rirvara u m þ ær niðurs töður og hvort vitni ð væri í raun að falla frá þeim 25 fyrirvörum kvað vitnið það einung is eiga við um mynstrið á enni b rotaþola . Aðrir áverkar, eða sumir þei rra, hafi getað orsakast með ýmsum hætti, s.s höggáverki s em a ðeins skilji eftir mar t.a. m. um augun, sann i að þetta hafi ekki s t afað af snertingu við óreglulegan harðan flöt, en ýmsir myndunarmö guleikar komi til greina s.s sp örk og traðk. Þ ví sé þeim áverkum lýst með ýmsum myndunarmöguleikum. Aðrir áverkar , s.s k lór för eða rispur á baki, séu ekk i orskaði r aðeins með hög gáverka þannig að hlut a áverkanna megi útiloka, en aðrir möguleikar séu fyrir hendi en að eins rispur með fingurnöglum, en í þessu tilviki séu það þó líkleg ustu orsak irnar. Aðspurður kvaðst vi tnið h afa s tarfað hér á landi frá ári nu 2016 og s tarfað fyrir lögre glu síðan, m.a. við kru fningar . Kva ðst ekki hafa tölu á verkefnunu m, en mögule ga 20 , en mun m eira hafi vitnið sta rfað er lendis allt frá árinu 2007. Vitnið kv aðst hafa doktorspróf í fr æðum sínum o g st arfa við ken nslu í Háskóla Ísl ands. Aðs purður um mat sitt á ák ærða kvað vitnið að m yndir hafi sýnt þrota og marg úla á hnúum vísifingurs og löngutangar vinstri handar og á baugfingri hægri handar . Þessir áverkar hafi verið stutt fram gengnir á myndu num, en matið takmarkist af þv í hve rni g myndin s é tekin. Þó megi segja að áverkarnir séu afleiði ng höggs á frem u r hart yfirborð , en þó ekki á óreglulegt yfirborð , s.s á andlit eða l íkamshluta. H efði hér verið um að ræða óreglulegan harðan flöt þá hefði mátt bú ast við sárum á hörund, en þeim ha fi ekki v erið til að drei fa. Þessu til viðbótar hafi verið mar á ristum beggja fóta. Þessir áverkar hafi veri ð mjög ódæmigerðir og geti hafa orsakast af því að ák ærði hafi sparkað og ristin þá komið við viðkomandi flöt, eð a og jafnl íklega a f því að tram pað eða stig ið hafi verið á fætur hans. Auk þessa hafi verið smávægileg ar skrámur á enni , undir vinstra auga og á baki. Möguleg orsök geti verið klór með fingurnöglum. Samanlagt geti áverkarnir be nt til beinnar líkamssnerting ar v ið annan aðila. Aðspurður k vað vitnið a ð lýsti r áverkar væru á b áðu m h öndum brotaþola, en meira þr ó aðir á vinstri hendi. Megi sjá það á litum . Meiri höggþungi hafi því verið á vinstri hönd. Aðspurður kvað vi tnið að áverkarnir vær u nýrri en 24 stunda ga mlir vegna þess að eftir 24 stu ndi r, með vi kmörkum 3 stundir, komi fram greinilegur gulur litur en hann hafi ekki sést hér. Aðspurður um samanburð á áverkum á hnúum og ristum kvað vitnið að áverkarnir sýndust ámóta gamlir á hnúum og ristum. Á v erkarnir á fó tunu m séu ekki á dæm i gerðum stö ðum , a.m.k. hj á þe im sem kunni til í bardagaíþr óttum . Hins vegar séu áverkar á h núum dæmigerðir fyrir hnefahögg. Aðspurður hvort unnt væri að segja til um það hvort viðkomandi hafi verið í skóm kvað vitnið það ekki vera hægt. 26 A ðspurður hvort mögulegt vær i a ð blóð ble ttur á skó hafi getað fallið á skóinn úr eins metra hæð, kvað vi tnið það geta verið ef skórinn hefði verið lítillega upp ásnúinn. Það sé ólíklegt að við komandi hafi staðið og fengið blóðdropann á skóinn , en það ráð ist af fjarlægðinni. Blóð falli í bogad regn um ferli gegnum loftið eftir aðdráttarafli j arðar, en þannig ráðist ák oman af falli og fjarlæg ð . Mögulegt sé að blóð drop inn hafi verið í lok hins bogadregna ferlis og þá gæti við k o mandi hafa s taðið þegar dropinn k om á skóinn. Aðspu r ður um lík in di þess að á verkar á ristum hafi komið við að hafa nuddað saman fó tum kvað vitnið að slíkt myndi leiða af sér einn áverkaflöt með óreglulegum útl í num, en hér séu tveir áverkafleti r, sem gangi gegn skýringu ák ærða. Aukin heldu r sé það svo að það að nudda sa man fótum va ldi roða í hú ðinni en engu mari, en mar sé blæ ðing undir húð. Þetta geti þannig ekki hafa gerst með þ ví að nu dda saman fótum. A ð s p urður u m blóðbletti á skóm kv að vitnið blóðið hafa getað hafa fall ið niður o g dotti ð á skón a hvernig sem er. Vitni ð M kom fyri r dóminn við aðalmeðferð og kvaðst hafa verið að vinna á Lundanum umrætt sinn. Aðspurður um afskipti sín af ák ærða og brotaþola kv aðs t vitnið h a fa tekið eftir því allt kvöldið að ákærði hafi ek ki v erið að láta brotaþola í fr iði . Hafi ák ærði ver ið að leita eftir veseni við brotaþola. Þegar allir hafi verið farnir og búið að loka , þá hafi þau tvö verið ein eftir og þá hafi ák ærði ha ldið eitthvað áfram að rífast við hana. K vaðst vitnið hafa verið a ð þr ífa hjá spilakössunum og þá ha fi hann heyrt læti ú ti, öskur og eitthvað. Glugginn sé svona filmaður og hafi vitnið séð að þar hafi verið einhver átök. Vi tnið hafi k alla ð á strákana og þeir hafi eitthvað opnað dyrnar, en vitnið kvaðst ekki vitað hvað ha fi f arið þar á milli, en stráka rni r hafi verið þarna eitthvað a ð ræða við ákærða sem hafi sleppt brot aþola. Vitnið kvaðst m una a ð brotaþoli hafi verið eitt hv a ð vælandi og segjandi að hann ætlaði að drepa sig. Vitnið kvaðst ekki hafa rætt sjálfur við ákærða og brotaþola þeg ar þetta var. Vit n ið kvaðst ekki hafa séð þau, en á ðu r hafi vitnið séð út að á kærð i hafi verið að berja hausinn á brotaþola í steyptan öskubakka. Þetta hafi vitnið séð. Vitnið kvað að þegar hann hafi opnað dyrnar hafi ákærði haft hálstak á bro ta þ ola og haldið hen n i alve g n iðri og h aldið annarri hendin ni þannig að hún hafi ekkert gert. Hafi vitnið þá kallað á str ákana og þeir komið og þá hafi ák æ r ði sl eppt takinu á brotaþola. Vitnið kvaðst ekki hafa séð í andlit b rotaþola og kvaðst ekki geta ful lyrt hvort hún hafi ver ið m eð áverka eða ekki. Vitnið kvaðs brotaþola haf a farið á undan ákærða , þv í þeir hafi e nn verið að tala við ákærða en þá hafi ekki heyrst neitt í brotaþola. Aðspurður kvaðst vitnið muna að hafa 27 gefið framburð hjá lögreglu . Ekki kva ðst vitnið muna eftir því h ver framburður hans hafi verið þ á og hvers vegna hann hafi gefið seinni skýrslu sína , en hann hafi á þessum tíma munað þe tta betur en nú. Aðspur ður um þann framburð sinn þá að haf a séð andlit brotaþo la greinilega og hafi það snúi ð beint að vitninu kvaðst v itn ið ekki muna sv ona smáatrið i núna. Kva ðst ekki muna það í dag hvort hann hafi séð greinilega framan í hana og hvort hún hafi verið með áverka. Aðs pu rður um það þegar vitnið haf i séð á kærða berja höfði brotaþola í s teypta ö sku b akkann , hvort vitnið hafi s éð hvernig ák ærði hafi staðið , k vað vitnið að ákærði hafi getað n ýtt afl fótanna og hafi ha ldið í handlegg brotaþola og keyrt andlit hennar nokkrum sinnum í öskubakkann. A ðs pur ður á n ý kvaðst vitnið ekki geta sagt til um hv or t ha nn hafi séð framan í brotaþ o la . Vitnið C kom fyrir dómin n við aðal meðferð og kannaðist við að hafa hitt einhvern mann fyrir framan heimili si tt að Æ í september 2016. Kv aðst ekki geta lýst manninum nú fr ekar en fyrr. Ma ðurinn hafi k om ið að bílhurðinni hjá sér og vitnið hafi litið á hann augnabl ik og hafi maðurinn verið dökkur og svartskeggjaður. Aðspurður um lýsingu sína á m anni þessum í skýr slu hj á lögreglu á þeim tíma kvaðst vitnið minna að hann hafi ba ra s agt það sama , en kvað vel g eta verið að hann hafi lýst h onum betur þá. Aðspurður hvort m aðurinn hafi rætt eitthvað við sig kvað vitnið að maðurinn hafi bara spurt sig hvort hann haf i sé ð konu eða s túlku þarna á gangi. Í sama bili h afi maðurinn sé ð stel pu þ arna f yrir neðan og farið b ara . Ekki kvaðst vitn ið aðspurður haf a tekið eftir þv í hvort maður þessi hafi verið með sígarettu. H afi svo vitnið haldið sína leið og ekki o rðið annars var. Aðspurður um það sem haf t hafi verið eftir B , nágranna v i tnis ins, um að vitnið hafi sagt að fyrr um n óttina hafi vitnið heyrt einhver læti í brotaþola og tveim ur karlmönnum, kvað vitnið að þetta sé bara misskilningur og vitleysa. Kvaðst ekki hafa heyrt nein læti í henni. Aðspurður kvað vitnið að maðurinn hafi sa gt nei þarna er hún og taldi vit nið að maðurinn hafi farið á eftir hen ni eða til hennar. Vitnið kvað st hafa séð konuna en ekki hafi hann þá vitað hver hún var, en þegar vitnið hafi komið til baka hafi konan legið í götunni og B verið yfir henni . Þe tta hafi verið sama konan. Ekk ert kvaðst vitnið vita hvaða maður þetta hafi verið. Vitnið V lögre glu m aður ko m fyrir dóminn við aðalmeðferð og staðfesti að hafa tekið skýrslu af brotaþola. Brotaþoli hafi lítið getað og viljað tjá sig. Allt hafi þetta verið mjög ól jóst, en vitnið hafi í þríga ng talað við brot a þ ola. Ekk i hafi brotaþoli lagt fram refsi - og bótakröfu á hendur ne inum sérstökum manni , en þegar brotaþoli viti ekki deili á geranda þ á sé ekki refsi - og bótakrafa á hendur ne inum til teknum. 28 Vitnið X gaf skýrslu gegnum síma við aðalmeðferð og kannaðist við að hafa veri ð að vinna á Lundanum umræ dda nót t. Aðspu rður um a fskipti sín af ák ærða og brotaþola kvaðst vitnið hafa áður gefið ský rslu hjá lögreglu. Þeir hafi verið bú ni r að loka og þá haf i vitnið verið að ga nga frá á barnum , þegar M hafi sagt að eitthvað v æ ri að gerast fyrir utan. Þeir hafi þá farið út og þ ar hafi þau verið fyri r utan í einhverjum átökum, ák ærði og brotaþoli. H afi þeir stöðvað þetta o g þá h afi brotaþoli strax hlaup ið í burtu. Á þ essum tíma punkti hafi ve r i ð búið að hringja á lögregluna en þeir hafi veri ð í öðru útkalli og ekki komist. Þannig að þegar þeir hafi ve rið b únir að ræða stuttlega við ákærða hafi þeir bara sagt honum að fara he im , sleppt honum og farið aftur in n. Vitnið kvaðst í raun ekki hafa rætt við brotaþola vegna þess að um leið og þeir hafi komið ú t þá bara hafi hún hlaupið í bu rtu. Aðspurður kvaðst vitnið ekki haf a séð blóð á brotaþola eða á vettvangi , en kvaðst ekki m u na hva ð vitnið hafi sagt um þetta í lögregluský rslu, en hann minnti að ekki hafi vitnið séð neitt b lóð. Aðspurður um hve langur t ími hafi liðið fr á því að brotaþo li fór uns ákærði fór kvað vitnið að það hafi verið í mesta lag i 2 - 3 mínútur á að giska. Aðspurð ur u m framburð sinn h já lögregl u u m að hafa ekki séð framan í brotaþola og ekki séð neina áverka á henni kvað vitnið ve l geta verið að hann hafi munað þetta bet ur þá, en ítrekaði að hann myndi ekki eftir n einu blóði eða slíku. Vitnið D , st a r fs maður á Lundanum, gaf skýrs lu gegnum síma við aðalmeð ferð og stað festi skýrslu sína hjá lögreglu. Kvað st vitnið muna a ð hafa orðið var við ákærða og brotaþola þa rna innan dy ra, en þau hafi einhver samski p ti átt . Þegar hafi verið búið að loka hafi þeir orði ð v ar i r við að fó lk væri be int fyr ir utan dyrnar. Hafi verið einhver kýtingur í gangi . Þeir hafi farið fram í dyr og þ á haf i eitthvað verið búið að ganga á og þau verið hálf ofan í steinsteyptum ösku bakka. Þau hafi sýnilega bæði verið mjög ölvuð og ver ið b eðin um að fara. Hafi verið hr ingt á lögreglu og óskað eftir a ðstoð, en lögregla hafi ekki getað sinnt því. Vitnið kvað einhver orð haf a farið á milli sín og þeirra, en kvað st ekki muna það návæmlega. Aðspurður hvort vitnið hafi séð fram an í brotaþola kvað st vi tnið hafa vitað vel hv er þau voru og verið búinn að sjá þau út um gluggann, en kvaðst ekki hafa séð að brotaþoli væri slösuð eða þannig. Kvaðst margoft hafa hugsað þett a eftir á, vegna framhaldsins . Vitnið hefði a ldrei látið neinn fara slasaðan bu rt e f hann hefði séð eitthvað b lóð eða þesslegt sem hefði verið talið alvarlegt. Um það hve langur tími hafi liði f rá því að brotaþoli fór uns ákærði fór kvað vitnið að þetta ha fi allt gerst í svipuðum tímaramma . Kv aðst ekki v ita hvort þeirra hafi fyrr gen gið upp tröppurnar , en þetta ha fi gerst á mjög svi puðum tíma að þau hafi 29 ge ngið upp og horfið fyrir hornið . Það síðasta sem vi t nið muni sé að þau hafi bæði verið fyrir ofan tröp pur nar. Aðspurður um s kýrslugjöf sína hj á lögreglu um að hafa ekki séð framan í bro taþola heldur hafa séð afta n á hana þegar hún hafi ge ngið í burtu, kvað st vitnið ekki muna þetta núna, en þegar skýrslan hafi verið t eki n af honum þá hafi verið stutt liðið fr á atburðinum þannig að sá framburður hlj óti að hafa verið réttur. Ef vi tnið h efði séð blóð eða áverka á þeim þá hefðu þau ekki verið látin fara bara burt. Vi tnið kvaðst ekki geta svarið fyr ir að blóð hafi verið á brota þola, en venjul ega yrði maður nú var við það. Ekki hafi verið nein merki slík s fyrir utan. Forsendur og nið urstaða Ákæra í máli þe ssu er í t veimur liðum. Á kærði hefur skýlaust játað háttsemi sem lýst er í fyrri ák ærulið og er játni ngin í samræmi við gögn málsins og þykja engin e fni til að draga í efa réttm æti hennar. Er sú háttsemi sönnuð með játni ngu á kæ rða og fram lögðum gögnum má lsins. Er h á tt semin jafnframt réttilega heimfærð til refsiák væða í ákær u. Við úrlausn þeirra sakargifta sem bornar eru á ák ærða í ákærulið II verður lítt stuðst við fr amburð ákærða og brotaþola, en hvorugt þeirra gaf skýrslu við meðferð málsins fyrir dómi. Þá eru sk ýrslur b rotaþol a hjá lögreglu óglög gar og ós kýrar og ber a þess merki að brotaþ o li á við að stríða mikla andlega vanheilsu. Framburður ák ærða h j á lögreglu er að mati dómsins fremur ótrúverðugur, en hér má nefna að hann haf ði engar sk ýringar fram að færa á ö llum þeir áverkum sem hann bar, að frá töldu mari á ristum , en eins og að framan greinir þá standast þær skýringar ekki. Þá ber hér að geta fram burð ar lögregluma nnsins Q um fyrstu viðbrögð ákærða á lögreglustöð, þegar hann neitað alfari ð hvers kyns á tökum þangað til honum var kynnt að vitni væru að á tökum hans við ko nu við Lundann, en s purði svo hvort væru nokkuð vitni að neinu öðr u . Að mati dóms ins er augljóst og þarf ekki að fjölyrð a um að brotaþoli hafi orðið fyrir stórfelldri árás , en da er engin önnur skynsamleg skýring á þeim áverkum sem hún bar og á því á standi sem f öt hennar voru í , sama nber m.a. framburð J um skemmdir í leggingsbuxum henna r og brjóstahaldara og framburð og mat sgerð L um áverka á he nni. Brotaþoli fannst á gö tunni í rúmlega mínútu gö ngufæri frá Lundanum og var tilkynnt um hana kl. 05:13, en ætla verðu r að þá hafi hún legið þar um nokkra stund að því gættu að eftir komu á sjú krahús var lí kamshiti h ennar lækkaður niður í 35,3 30 gráður. Þ á er upplýst skv. framburðum starfsmanna Lundans að brotaþoli og ák ær ði voru tvö ein eftir við Lu ndann og að brotaþoli fór þaðan mjög skömmu á undan ákærða, en skv. uppt ökum úr eftirlit smyndav élum fór ákærði þaðan upp úr kl. 04:43 og um 3 m í nútum síðar ók C fram hjá, en hann hefur lýst því að karlmaður hafi rétt áður verið að spyrja eftir konu og svo séð hana, en það hafi verið brota þoli. Fyrir liggur að skömmu á ð ur en brotaþoli og ákærði fóru frá Lundanum hafði kastast í kekki á mi lli þ eirra og er u p plýst að ákærð i veittist þar að brotaþola , sbr. ák æ ru lið I, svo að starf smenn Lundans töldu ástæðu til að hafa a f þeim afskipti, en ekk ert hefur komið fr am í málin u um að brotaþol i hafi á tt sökótt við n einn annan á þessum stað og tíma og hefu r ekkert komið fram um það í málinu að öðru leyti að ein hver hafi vi ljað gera henni illt. Þá hefur þa ð komið fram , b æði hjá vitnum, s em og í upptökum eftirlit smyndavéla að afar fátt fó lk, e f nokkuð, var á ferli í m iðbæ Vestmannaeyja þessa nótt, á þeim þrö nga tímaramma sem ho rft er til . Ekki liggur neitt fy rir í málinu handfast um að brota þoli hafi bor ið áverka eða henni hafi blætt eftir hin f yrri samski pti þeirra fy rir utan Lundann. Ákærði bar sjálfur um það hj á lö greglu að svo hafi ekki verið og að hann hefði gætt þess sérstaklega að það myndi ekki verða. Ekkert vitni , hvorki starfsmenn Lund ans, né lögreglumenn, hafa lýst þ ví að hafa orðið var ir við blóð á vett vangi fyrir utan Lundann . Lýsingar vitnanna B og C pas sa við ák ærða sv o langt sem þær ná, en hvorugt þeirra gat þó lýst manninum að veru legu marki. H inar takmörkuðu lý singar þeirra þykja þó f rem u r renna stoðum undir aðild ákærða en hitt. Ákærði bar sjálfur talsverða áv erka, sem hann gat ekki skýrt að frát öld um skýringum han s á mari á ristum, en eins og áður segir standas t þær skýringar hans ekki að virtum framburði vitnanna G og L . Benda áverkar á ák ærða ti l þ ess að hann hafi inn a n 24 stunda slegið margsinnis með hnefum og sparkað með ristum sínum í fremur h arðan óreglulegan flöt og skv. framburði og matsgerðum L falla áverkarnir að þv í að ák ærði haf i lent í átökum við annan mann, en e kki hefur ák ærði sjálfur vilja ð kannast við neitt slíkt að frátöldum samskiptum sínum vi ð brotaþ ola fyrir utan Lundann, en ljó st er að þessir áverkar urð u ekki þá. Samkvæmt mjög skýru m og af dráttarlausum framburði L v ið aðalmeðferð passa r myns traður margúll á enni br otaþ ola algerlega við mynstur neðan á skóm ák ærða. Lýsti vitnið þessu v ið aðalmeðferð jafnfr a m t með myndum svo að ekki ver ður um villst að mynstrið á enni brotaþola og sk óm ákærð a er hið sama. Að mati dómsins 31 dregur ekki úr sönnunarg ildi þessa sú staðreynd að matsm aðurinn hafi ekki getið þessa í matsgerð sinni, en á þ ví gaf matsmaðurinn ský ringar við aðalmeðferð og e ru skýringarnar t rúverðuga r. Vissu l ega hefð i farið betur á því að þetta hefði komið fram í matsgerðinni, en allt að einu þy kir óhjá k v æmilegt að horfa til þessa í samræmi við þá meginreglu s a kamálaréttar fars að lei ða í ljós hið sanna og rétta. Þá ber að get a þess að óhjákvæmilegt v ar að mati dómsins að lagðar y rðu fram þær myndir sem vitnið notaðist við við skýrslugjöf sína, en þær liggja auk þess fyri r á diski í málinu. Varð þessi framla gning ekki á neinn hátt ti l þess að rýra möguleika ákærða til varna. Á skóm ákærða fan nst blóð úr brotaþola. Það getur ekki hafa komið á skóna nema við tvö tilefni, þ. e. annars vegar fyrir utan Lundann og hins vegar fyrir utan Æ . Á k æ rði hefur sjálfur borið um þ að hjá lögr eglu að engir áverkar hafi verið á brotaþola eftir at vi kin fyrir utan Lundann og gat hann hjá lögr eglu ekki gefið skýringar á blóðinu. Ekki f undust á vett vangi við Lundann nein ummerki um blóð . Ekkert vitni hefur getað lýst því að brotaþoli hafi b orið áver ka eftir atvikið við Lundann , e ða verið bl óðug. Vitni ð R bar fyrst að engi r áverkar hefðu verið á brot aþola , en kvaðst svo r áma í að það hafi verið en gat ekki lýst því neitt nánar eða hvar á lí kama hennar það hafi verið. Vitnið M gat ekki lýst því að brotaþoli hafi verið með áverka og var ekki viss hvort ha nn hefð i séð framan í brotaþola. Vitni n X og D gátu heldur ekki lýst því að blóð hafi verið á brota þola eftir viðskipti hennar við ákærða fyrir utan Lundann. Ver ður að byggja á því við úrlausn málsins að afar óse nnilegt sé , og fast að því útilokað, að á br ot aþola hafi komi ð blæðandi áverki þegar hún og á kærði áttu st við fyrir utan Lundann. Stendur þá ekki annað eftir en að blóðið hafi komið á skó ákærða fyrir utan Æ , en það er í al geru sam ræmi við framburð og matsgerð L um að annar blóðblettu rinn sé sletta sem hafi komið á skóinn við það að skórinn hafi verið í mikilli nál æg ð við flöt sem þegar var b lóðugur og sem fékk á sig högg . Þá lig gur fyrir að þegar lögregla kom heim til ákærða kl. 05:45 þá skýr ði [ ] hans frá því að ekki væri svo langt síðan hann hefði komið heim . Að virtum framburði J um ás tand á fatnaði brotaþola og atvikum að öðru leyti þykir vera hafið yfir allan vafa að brot aþoli klæddi sig ekki sjálf úr f ötum sínum. Þá er hafið yfir allan vafa með framburðum lækna og læk nisvottorðum, sem og framburði L , að brot aþoli hlaut umrætt sinn alla þá áverka s em lýst er í ákær u . Að virtum fra mburði G og vottorði hans er jafnframt sannað að brotaþoli hlaut þá ofk ælingu sem lýst er í ák ærunni, en hann lýsti jafnframt því mati sínu að brot aþoli 32 hefði ekk i lifað nóttina af til morguns við þær aðstæður sem hún var í þegar hún fan nst , en h ún var með öllu bjargarlaus og í lífshættu. Af hálfu ákærða hefur v e rið v ísað til þess að rannsókn lögreglu hafi einungis beinst að honum og að lögregla hafi strax gefið s ér að hann vær i hinn seki í m ál inu og að ekki hafi þess verið gætt að horfa jafnt til þeirra atriða sem horfa til sektar og sýknu. Á þetta verðu r ekki fal list. Að mati dómsins var eðlile gt og rökrétt að á ák ærða félli grunur eftir að í ljós kom að hann hef ði veist að brotaþola fyrir utan Lundann sk ömmu áður en brotaþoli fannst st órslösuð í mínútu gö n g ufæri fr á Lundanum. Þá liggur fyrir t.d. í framburði P lögreglumanns að kannað var með mannaf erðir og reynt að afla uppl ýsinga með því að ganga hús úr húsi í n ágrenni við vettvang til að upplýsa máli ð. Verður ekki s éð að rannsókn lögreglu hafi verið í ósamræm i við lög eða hlutdr æg . Að vi rtu öllu fr a m angr e i ndu þykir ver a hafið yfir allan skynsamlegan vafa að ákærði hefur gerst sekur um þ á háttsemi sem honum er gefin að sök í á kæru og er þar réttilega heimfærð til r efsiák væða. Ákærði hefur unnið sér til refsingar, en skv. nýju framlögðu sakavottorði hans hefur honum einu sin ni áður verið refsað fyrir refsiverðan verknað, en þann 21. júní 20 19 var ákærð i dæmdur í Landsrétti til að sæ ta fangelsi í 6 mánuði , skil orðsbu ndið í 2 ár, fyrir tilraun til rán s . Ber því nú að gera á kærða hegningarauka skv. 78. gr. almen nra heg ningarlaga n r. 19/1940 og dæma upp hina fyrri refs ngu og gera ákær ða re fsingu í einu lagi, s br. 60 . gr. sömu laga. Við ákv örðun refsingar ber að líta til þess að á rás á kærða var að tilefnislausu og of safengin, en hann klæddi jafnframt brot aþola öllum fötum með harðræði og skildi hana eftir bjargarlausa með öllu . Þá er óh jákvæmilegt að líta til þess að all langt er um liðið án þess að ákærða verði um þann d rátt kennt. A ð öllu þ essu virtu þykir hæfilegt að ákærði sæti fangelsi í 6 ár, sem ekki kemur til álita að bin da skilorð i. S amkvæmt 76. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 ber að draga frá refs ingu ák ærða gæsluvarðhal d sem hann sætti undir rann sókn máls ins , frá 21. september 2016 til og með 28. september 2016 , með fullr i dagatölu. Í á rás og háttsemi ákærða gagnvart brotaþola umrætt sinn felst ótvíræð ólögmæt meingerð gegn henni í skilningi 26. gr. skaðabóta laga nr. 50/1993. Ber ákæ rða að greiða henni m i skabætur vegn a þess og eru bæturnar hæfilega ákveðnar kr. 3.500 .000 og skulu bera vexti og dráttarvexti eins og nánar greinir í dómsorði, en ekki 33 verður séð að ák ærða hafi verið birt bóta krafan fyrr e n við þingfestingu 13. september 2018, en þá mætti þáver andi verjandi ák ærða fyrir dóminn . Þá ber að dæma ák ærða til greiðslu alls saka rkostnaðar sbr. 235. g r. laga nr. 88/2008 u m meðferð sakamála. Samkvæmt yfirlitum um útlag ð an kos tnað vegna rannsóknar nam sá kostnaður kr. 1.620.899 og ber á kærða að greiða h ann. Þá ber á k ærða að greiða þóknun skipaðs réttargæslumanns brotaþola, Þ órdísar Bjarnadóttur lögm anns, kr. 1.330.148 að meðtöldum virði saukaskatti auk aksturskostnað ar hennar og útl agðs kostnað ar kr. 81.900. Þá ber ákærða að greiða málsvarnarlaun skipaðra verj enda sin na, en fyrst var Aníta Óðinsdóttir lögmaður ski pu ð verjandi á kærða, en s íðar var hún leyst undan verjanda starfanum og Lúðvík Berg vinsson lögmaður skipaður verjandi hans. Eru málsvarnarlau n Anítu ákveðin kr. 2.847. 240 að meðtöldum vi rðis aukaska tti og ber ák ærða að greið a þann k ostnað auk aksturs - og ferðakostnaðar hennar kr. 97.8 50. Þá ber ákærða að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Lúðv íks Bergv inssonar lögmanns kr. 2.1 92.320 að meðtöldum virðisaukaska tti, auk a ksturskostnaðar hans, kr. 57.420. E kki verða fleiri lögmönnum en skipuðum verjendum dæmd málsvarn arlaun. Sigurður G. Gíslason héraðsdómari kveður upp dóm þen nan . D Ó M S O R Ð : Ákærð i , Hafsteinn Oddsson , s æti fang elsi í 6 ár . Frá refsingu ákærða ber að draga, með fullri daga tölu, gæsluva rðhald ákærða frá 2 1 . septe mber 201 6 til 28. septem ber 201 6 . Ákærði greiði A , kr. 3.5 0 0.000 a uk vaxt a samkvæmt 8. gr., sbr. 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 17 . septe mber 201 6 til 1 3 . október 201 8 , en frá þeim degi með dráttarvöxt um skv. 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga til greiðsludags. Ákærði greiði allan sakarkostnað, all s kr. 8.227.777 , þ.m.t. málsvarnar laun skipað s verjanda ákærða , An ítu Óðinsdóttur lögmanns , kr. 2.847.240 að meðtöldum v irðisaukaskat ti og aksturs - og ferðakostnað ur verj andans kr. 97.850 og jafnframt þ.m.t. málsvarnarlaun skipaðs verj anda ákærða , Lúð víks Bergvinssonar lögmanns, 2.192.320 að meðtöldum virðisaukaskatti, og jafnfram t meðtalinn a k sturskostnað u r hans, kr. 57.42 0. kr. , en ja fnfr a m t þ.m.t. þóknun skipaðs réttargæslumanns brotaþola, Þórdísar Bjarnadóttur lögmanns, kr. 1.330.148 að meðtöldum virðisaukaskatti og aksturskostnað u r hen nar og útlagð ur kostnaðar kr. 81.900. 34 S igurðu r G. Gísla son