Dómur 4. nóvember 201 9 Mál nr. E - 3667/2017: Stefnendur: A B C D (Unnsteinn Örn Elvarsson lögmaður ) Stefndi: BAUHAUS slhf. (N ína Guðríður Sigurðardóttir lögm aður ) Dómarar : Þórður Clausen Þórðarson héraðsdómari , Kjartan Bjarni Björgvinss on héraðsdómari og Á gúst Þórðarson byggingafræðingur og múrarameistari 1 Dómur Héraðsdóms Reykjavíku r 4. nóvember 2019 í m áli nr. E - 3667/2017: A B C D (Unnsteinn Örn Elvarsson lögm aður ) gegn BAUHAUS slhf. (N ína Guðríður Sigurðardóttir lö gmaður ) Mál þetta, sem dómtek ið var 9. september sl., er höfðað fyrir Héraðsdóm i Reykjavíkur með stefnu þingfestri 21. nóvember 2017 af A , [...] , B , til heimilis að sama stað, C , [...] , og D , til heimilis að sama stað, á hendur Bauhaus slhf., Lambhagavegi 2 - 4, 113 Reykjavík. I. Stefnendur k refjast þess aðallega að stefndi verði dæmdur til að greiða þeim samei ginlega skaðab ætur að fjárhæ ð 3.965.963 k r. vegna fjártjóns af völdum galla á hleðslusteinum keyptum af stefnda, með vöxtum af þeirri fjárhæð s amkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 1. janúar 2014 til þess dags er málið er þingfest en me ð dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. g r. sömu laga frá þeim degi til gre iðsludags. Til vara að viðurkenndur verði með dómi réttur stefnenda til skaðabóta úr hendi stefnda vegna fjártjóns stefnenda, þ.m.t. beins og óbeins tjóns, af völdum galla á hleðsl usteinum keyptum af stefnda. Þá krefjast stefnendur þess í báðum tilvikum að stefnda verði gert að greiða sér málskostnað að mati dómsins, eða samkvæmt framlögðum málskostnaðarreikningi . Stefndi krefst þess aðallega hann verði sýknaður af kröfum stefnanda og honum dæmdur málskostnaður úr hendi stefnanda a ð mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi. 2 Til vara krefst stefndi þess a ð kröfur stefnenda verði læk kaðar verulega og að málskostnaður verði í því tilviki felldur niður. Með úrskur ði Héraðsdóms Reykjavíkur, dags. 8 . nóvember 2018, var máli þessu vísað frá dómi og úrskurður kærður til Landsréttar . M eð úrskurði Landsrétt ar þann 9. janúar 2019 var h inn kærði úrskurður felldur úr gildi og lagt fyrir héraðsdóm að taka málið til efnislega r meðferðar. II. Málsatvik Mál þetta snýst um ætlaða galla á hleðslusteinum, sem keyptir munu hafa verið í Bauhaus og notaðir voru í hleðslu á vegg við par hús stefnenda að [ ] . Í tölvuskeyti eins stefnenda, B , til stefnda se gir að veggurinn hafi verið hlað inn 2012, en önnur gögn benda til að umræddur steinn hafi ve rið keyptur á árinu 2013. Ekki liggja fyrir í málinu reikningar til staðfestingar á kaupum allra hleðslusteinanna . S tefnendur hafa hins vega r lagt fram yfirlýsingu um framsal kröfuréttinda á hendur stefnda frá X , dags. 5. maí 2017, þar sem fyrirtækið kveðst hafa keypt hluta af þeim hleðslusteini sem n otaður hafi verið til þess að hlaða framan greindan vegg í kringum parhúsin að [...] . Stein n inn hafi verið keyptur fyrir hönd tveggja stefn enda, C og D . Fram kemur á framsa li að C sé framk væmdastjóri og stjórnarmaður X . Ekki liggja fyrir í málinu reikn ingar vegna kaupa X á umræddum steinu m utan ódagsetta nótu að fjárhæð 17.400 kr. á árinu 2013, magn og v erð liggur ekki fyrir . Fyrir ligg ja hins vegar liggja fyrir g reiðslukort ayfirlit sem sýna kaup stefnanda A á hluta hleðslusteinanna. Samkvæmt gögnum málins eru efniskaup stefnenda vegna hleðslusteinanna og X af stefnda samtals að fjárhæð 388.964 kr ón ur. Stefnendur hlóðu vegginn sjálfir og nutu að sögn leiðsagnar múrara meistara, nágranna síns við v erkið. Veggurinn mun síðan hafa verið málaður á árinu 2014. Fljótlega eftir að búið var að múra og mála vegginn árið 2014 hafi stefnendur veitt því a thygli að um galla hafi virs t að ræða sem þau hafi talið að rekja mætti til um ræddra hleðslusteina. 3 Fram k emur í gögnum málsins að í júlí 2015 hafi farið fram samskipti milli stefnenda og stefnda án þess að sátt hafi náðst. E , deildars tjóri hjá stefnda, hafnaði k röfu stefnenda um úrbætur með tölvupósti 13. júlí 2 016 . Stefnendur le ituðu einhl iða álits Halls Árnasonar hú sasmíðameistara. Álit hans var að ekkert væri athugunarvert við framkvæmd hleðsl u veggjarins en hins vegar taldi ha nn vera galla í framleiðslu hleðslusteinanna. Á ðurnefndur E benti stefnendum á framleiðanda hle ðsluste inanna, IBF í Danmörku, sem bauðst til þess að afhenda málningu til að endurvinna hana og mála yfir vegginn án þess að viðurkenna bótask yldu . Lögmaður stefnenda sen di kröfubréf fyrir þeirra hönd 27. febrúar 2017 þar sem þess var krafist að stefndi bætti ú r gallanum svo að fullnægjandi væri og /eða greiddu skaðabætur. S vör komu ekki f rá stefnda og sendi lögmaðurinn tölvupóst á stjórnarmann h já stefnda og lögmann félags ins , Hlyn Halldórsson, 15. mars 2017 og óskaði eftir svörum. Þ essu svaraði Hlynur me ð tölvu skeyti , dags. 3. apríl , sama ár þar sem kröfum stefnenda var hafnað. Í framhaldi af þessu höfðuðu stefnendur matsmál, dags. 27. júní 2017 og var Auðunn Elís on, byggingarverkfræðingur dómkvaddur matsmaður í málinu þann 15. september 2017. I II. Mál sástæður og lagarök stefnenda Til skýringa á br eyttum dómkröfum stefnenda sé vísað til matsgerðar Auðuns Elíassonar byggingafræði ngs og húsasmíðameistara þar sem fram komi að kostnaður við að lagfæra umræddan vegg nemi samtals 4.289.800 krón ur, en hægt sé að fá endurgreitt sem nemi 60% af virðis aukaskatti á verkstað eða 323.837 kr. Krafa stefnanda sé því lækkuð sem því nemi og að te knu tilliti til endurgreiðsl u sé dómkrafan því 3.965.963 krónur. Stefnendur byggi kröfur sínar bæði á lö gum um neytendakaup nr. 48/2003 og einnig lögum um lausafjárkau p nr. 50/2000 . Stefnendur telji ljó st af áðurgreindu áliti Halls Árnasonar að hl eðslusteinarnir , sem þau haf i keypt af stefnda og notað til þess að hlaða vegg meðfram fasteignum sínum , séu hald nir gal la sem valdi því að holur myndi st í vegginn. Vegna holanna í veggnum sé hann mikið lýti fyrir fasteignir stefnenda og nærumhverfi enda s é veggurinn stór og áberandi . Stefnendur byggi á því að hið selda, hleðslusteinarnir, séu gallaðir í ski lningi 1. mgr., sbr. 4. mgr. 17. gr. lausafjárkaupalaga, sbr. og 1. mgr. 18. gr. laganna, enda 4 fullnægi hið selda ekki þeim kröfum og tilgangi sem honum eða sambærilegum vörum sé ætlað. Stefnendum þyki ljóst að hleðslusteinarnir hafi ekki hentað í þei m til gangi s em stefndi hafi vitað að hleðslusteinarnir yrðu notaðir til , enda varan auglýst sem hl eðslusteinn. Sömuleiðis hafi vantað allar upplýsi ngar um vöruna og hvernig æt ti að vinna me ð hana, bæði hvað hleðslu varði sem og múrhúð og málningu. Þá telji stef nendur ljóst að söluhluturinn hafi ekki svarað til þ eirra upplýsinga sem stefndi hefði gefið um hlutinn, allt skv. a - d - liðum 2. mgr. 17 . gr. l ausafjárkaupalaga. S tefnendu r byggi á því að þeir eigi rétt á skaðabótum úr hendi stefnda af þe im sökum, sbr. 1. m gr., sb r. b - lið 3. mgr. 40. gr. lau safjárkaupalaga. Stefnendur taki fram að þeir telji sig eiga rétt á að fá bæði beint og óbeint tjón sitt b ætt, sbr. 67. gr. lausafjárk aupalaga . Stefnendur telji að neytendakaupalögin gildi sömuleiðis um kaup þeirr a en um það gildi sö mu málsástæður. Sérstaklega vísi st til þess að samkvæm t 15. gr. neytendakaupalaga skuli söluhlutur henta í þeim til gangi s em sambærilegir hlutir sé u n otaðir til, hafa þá eigin leika að bera sem neytandi hafi mátt vænta við kaup og henta í ákveð num tilgangi , sem seljandi hafi mátt vita um við kaupin. Stefnendur telj i ljóst að hleðslusteinarnir hafi ekki hentað í þeim tilg angi s em sambærilegir hlutir séu n otaðir til, þeir hafi hvorki haft þá eiginleika að bera sem stefnendur máttu vænta við kaupin né hafi þeir hentað í þeim ákv eðna tilgangi sem stefndi hafi vitað að hleðslusteinarnir yrðu notaðir til , enda varan auglýst sem hleðs lusteinn. Stefnendur telji þ ví ljóst a ð um galla sé að ræða enda komi fram í 16. gr. neytendakaupalaga að um galla sé að ræða ef söluhlutur er ekki í samræmi við þær kröfur sem kom i fram í 15. gr. Enn fremur sé vísað til c - liðar 1. mgr. 16. gr. þar sem v aran svari ekki til þ eirra u pplýsinga sem stefndi hafi gefið við markaðssetningu og sölu á honum, þ.e. varan hafi ve rið aug lýst sem hleðslusteinn. Að síðustu sé vísað til d - liðar 16. gr. en vörunni hafi ekki fylgt neinar upplýsingar, hvorki um það hv ernig ætti að hlaða með honum né v inna hann að nokkru öðru leiti en skv. ákvæðinu eig i nauðsynlegar upplýsingar um uppsetn ingu, s amsetningu, umö nnun og geymslu að fylgja. Byggi stefnendur þar af leiðandi á því að þeir eigi rétt á skaðabótum úr hendi stefnda af þ eim sökum, sbr. 33. gr. laga um neytendakaup. Dæma ber i stefnendum bætur sem geri þá eins setta og ef um óga llaða v öru væri að ræða en í því felst bæði beint og óbeint tjón , þ.e. kostnaður af vinnu við að rífa og farga þeim hleðslusteinum sem ónoth æfi r eru og/eða laga þá ef k os tur er. Krafist sé greiðslu kostnaður vegna efnis , sem notað hafi verið til þess að hl aða og vinna 5 steininn , þ.e. steypa, múrhúð, málning o.s.frv. og sömuleiðis efniskostnaður af þ ví að kaupa nýja vöru , sem henti í sama tilgan gi og sé ekki haldin galla. Ja f nframt verði greiddur kostnaður sem fe list í vinnu við að láta hlaða nýjan vegg. Ste fnendur byggja á því að tjón vegna galla á hleðslusteinunum hafi nú verið staðfest með matsgerð 3.965.963 kr. og krefjast þeirrar f járhæðar ásamt vöxtum af þei rri fjárhæð skv. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 1. janúar 2014 til þess da gs er málið hafi verið þingfest en með dráttarvöxtum s amkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Varakra fa um vi ðurkenningu á skaðab ótaskyldu byggist á s ömu rök um og málsástæðum og áður hafi verið rakin um aðalkröfu. U m heimi ld til þess að leita viður kenningar á skaðabótaskyldu vísi stefnendur til 2. mgr. 25. g r. laga nr. 91/1991, sbr. d - lið 1. mgr. 80. gr. sömu laga, en stefnendur te l ji ljóst að þeir hafi lögvarða hagsmuni af því að skorið sé úr um tilvist réttinda þei rra. Stefnendur hafi ekki orðið varir við tjónið, gallann í hleðslusteinunum, fyrr en sumarið 2014, eftir að veggurinn var tilbúinn o g því ekki komin 4 ár fyrr e n á næsta ári. Sömuleiðis haldi stefnendur því fram að þeir hafi ekki haft nauðsynlegar upplýs ingar um tjónið fyrr en í fyrsta lagi eftir að Hallur Árnason hafði skilað sínu áliti/matsgerð í feb rúar 2017. Þrátt fyrir það hafi st efnendur kosið að koma málin u fyrir dóm og rjúfa þannig fyrningu ef svo ólíklega færi að stefndi héldi því fram að þeim he fði mátt vera tjó nið ljóst fyrr. Enn fremur bendi stefnendur á 3. mgr. 32.gr. lausafjárkaupalaga og 2. mgr. 27. gr. neytendakaupalaga þar sem frestur og fyrning t il þess að krefj ast bóta og tilkynna um galla sé 5 ár í báðum tilfellum. Stefndi hafi þ á ekki samþykkt óskir stefnanda um að bera ekk i fyrir sig fyrningu og hafnað því í raun alfarið í síðustu sa mskiptum aðila, af þeim sökum haf i stefnendum nauðsynlegt að höfða mál þetta. Stefnendur krefji st auk þess málskostnaðar úr hend i stefnda að skaðla usu og vísi hvað það varðar til 130.gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Hvað aðild v arði þá sé u stefnendur eigendur par hússin s við [...] og málið lúti að sameiginlegum ha gsmunum þeirra enda um einn samei ginlegan vegg að ræð a. Hleðslusteinarn ir séu keyptir af stefnda af aðil um sjálfum og að hluta af X . X hafi hins vegar frams elt kröfu sína á hendur stefnda að öl lu leyt i, til tveggja af fjórum stefnendum, þeirra C og D . Stefnendur haf i því lögvarða hagsmuni af því að fá úr máli þessu skorið með dómi og haf i þau forræði málsins og ákveði samkv æmt því hvernig þau hag i krö fugerð sinni í málinu. 6 Máli sínu til stuðnings vísi stefnendur til laga um l ausafjárkaup nr. 50/2000, einkum 17., 18. 4 0., 67. og 32. gr. laganna. Einnig ví si stefnendu r til laga um neytendakaup nr. 48/2003, einkum 15 ., 16., 33 . og 27. gr. lagan na. Stefnendur vísi einnig til meginreglna íslensks skaðabótaréttar, m.a. um sakarábyrg ð og fullar bætur tjónþola, sem og til meginreglna íslensks samninga - og kröfuréttar. Þá vís i stefnendur til ákvæða laga um vexti og verð tryg gingu nr. 38/2001 en gerð sé krafa um vexti samkvæmt 8. gr. er fjalli um vexti af skaðabótakröfum frá 1. janúar 201 4 eða frá og með fyrstu áramótum fr á afhendingu vörunnar en þá hafi hið bótaskylda atvik átt sér stað og allt til þingfestingardags stefnu þe ssarar. Kröfu um dráttarve xt i frá þingfestingardegi styðji stefnendur við III. kafla laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sérstaklega 1. mgr. 6. gr., sbr. 4. mgr. 5. gr. og 9. gr. söm u laga. Framsetni ng vaxtakröfunnar sé sett fram með þessum hætti til ívil nunar fyrir stefnda. Um aðild sé vísað til 18. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/199 1 og um framsal kröfu réttinda sé vísað til 22. gr . sömu laga. Um málskostnað vísist til XXI. k afla laga nr. 91/19 91, sérstaklega 130.gr. , sbr. 129.gr. laganna og krafa um að tekið verði til lit til virði saukaskatts við ákvörðun málskostnaðar byggist á lögum nr. 50/1988 um virði saukaskatt enda stefnendur ekki virðisaukaskattskyldir . Um varnarþing vís i st til 33. gr. og 37. gr. sömu laga laga um meðferð einkamála nr. 91/1991. IV. Málsástæður og lagarök stefnda Stefndi gerir athugasemdir við atvikalýsingu stefnenda. Stefnen dur haldi því fram að þeir hafi keypt hleðslusteina í byggingarvöruverslun stefnda á tímabil inu maí til júlí 2013. Stefndi bendi á að í tölv upósti eins stefnenda til st efnda, dags. 13. maí 2016, komi fram að veggurinn hafi verið hlaðinn árið 2012. Þannig g eti ekki staðist að hleðslusteinarnir hafi verið keyptir árið 2013. Þá sýni gögn málsins fyr st samskipti milli stefnenda og stefnda hvað var ðar hleðslusteinana um miðja n júlí 2015. Stefnendur leggi hvorki fram gögn til stuðnings því að þeir hafi k eypt h leðslusteina af stefnda né hvaða upplýsingar hafi verið veittar við um kaup stefnenda á hleðslusteinunum. Um sé að ræða grundvallarupp lýsingar fyrir kröfu stefnen da og stefndi telji nauðsynlegt að fyrir liggi kvittanir fyrir kaupunum. Að öðrum kosti liggi ekki fyrir nein sönnunargögn um kaupin, dagsetningu þeirra, keypt magn og hvað stefnen dur hafi greitt fyrir hleðslusteinana og aðrar v örur , sem notaðar hafi verið þegar veggurinn var reistur. 7 Þá komi einnig fram að stefnendur hafi notið leiðs agnar múrara um hleðslu og frágang veggsins. Í tölvuskeytum og í stefnu segi að stefnendur h afi hlaðið og múrað vegginn sjálfir undir leiðsö gn, eftirliti og með aðstoð frá Magnúsi Jónssyni múrarameistara en engar upplýsingar komi fram varðandi það í hverju leið sögn hans hafi verið falin eða hversu ítarleg hún hafi verið. Stefndi fellst ekki á nið urstöðu álits Halls Árnasonar , enda um að ræða e inhliða aflað mat sem sé í ó samræmi við matsgerð , sem stefnendur hafi aflað síðar og vísi til í stefnu að þeir muni byggja á. Þá falli st stefndi e kki á lýsingu stefnenda er lúti að vegg í Aðalþingi. Myndir af þeim vegg sýn i ummerki þess að loft h afi sprungi ð út á einstaka s töðum. Ljóst sé af myndum að það sé all s ekki líkt því sem myndast hafi á v egg stefnenda . Stefndi kre f st sýknu af aðal - og varakröfum stefnenda. Stefndi byggi á því að umræddir hle ðslusteinar séu ekki ga llaðir og að þau lýti , se m sjá megi á vegg við hús st efnenda , megi rekja til vinnuaðferða og meðhöndlunar stefnenda á steinunum. Stef nendur hafi sent stefnda matsg erð matsmanns , sem dómkvaddur hefði verið af hálfu stefnenda . Stefnendur vís i til þess í stefnu að þeir muni b yggja á framangreindri matsg erð. Stefndi telji nauðsynlegt að benda á að allur málatilbúnaður stefnenda gegn stefnda byggist á því að þeir hafi keypt gallaða hleðs l usteina í verslun stefnda. Það sé grundvöllu r fyrir kröfu stefnenda. Engar kvittanir eða aðr ar upplýsingar um hin meintu kaup stefnenda séu lögð fram með stefnu. Þetta snúi að því hvernig stefnendur séu komni r að kröfunni og ge ti beint henni að stefnda. Þá sé lagt fram skjal um framsal á kr öfu vegna kaupanna. Framsalið lúti að kröfum vegna a hleðslusteini sem nota ður hefði verið til að hlaða vegg við [...], sem keyptur hafi verið af X sumarið 2013. Ljóst megi vera að engin leið sé að vita hvað stefnendur hafi greitt v ið þessi kaup. Stefnendu r krefji st m.a. greið slu kostnaðar vegna þess nis er notað var til þess að hlaða og vinna steininn þ.e. st eypa, múrhúð, málning o.s.frv Um sé að ræða útlagðan kostnað stefnenda sem ekki verði sannaður með matsgerð. Engir reikningar haf i verið lagðir f ram til sönnun ar um r éttmæti þessarar kröfu þ rátt fyrir að lögmaður stefnenda hafi ætlað að senda lögmanni stefnda og matsmanni slíkar kvi ttanir, sjá bls. 2 í matsgerð, en matsmaður hafði við það tilefni sérstakleg a óskað eftir þeim. Þannig liggi ekki fyri r hvaða efn i hefði ve rið notað né hv að það hafi k ostað . Stefnendur virði st ekki sjálfir vissir um hvaða steypa hafi verið notuð á vegg inn en á bls. 2 í matsgerð komi fram að matsbeiðandi var í vegginn væri C35/45 Gögn sem þessi hefðu átt að liggja fyrir við þingfestingu 8 máls, sbr. 1. mgr. 95. gr. eml . Með vísan til framangreinds sé ljóst að stefnendur hafa ekki l agt fullnægjandi grunn að máli sínu. Loks bendi stefndi á að stefnendur byggi málatilbúnað sinn á bæði lögu m u m neytendakaup nr. 4 8/2003 og lögum um la usafjár kaup nr. 50/2000 . Það athug i st að hluti kröfunnar verði ekki dæmdur á grundvelli laga um n eytendakaup enda um að ræða kaup af hálf u fyrirtækis sem síðar hefði framselt kröfu sína til einstakli nga. Samkvæmt 1. gr. neytendakaupala ga gildi lögin um sölu hluta r til einstaklings sem kaupir söluhlut utan atvinnustarfsemi. Verði fallist á málatilbúnað stefnenda á grundvelli laga um neytendakaup en ekki laga um lausafjárkaup sé ómögulegt að komast að því hver dæmd fjá rhæð skuli vera enda engin skil gerð á milli eða kvittanir lagðar fram fyrir kaupum fyrirtækisins annars vegar og einstakli nganna hins veg ar. Stefndi telji að þetta leiði til þess að krafan verði ekki dæmd í heild sinni á grundvelli laga um neytendakaup. Þ ví beri eingöngu að horfa til laga um lausafjárk aup við úrlausn málsins. Stefndi mun i þó til öryggis vísa til bæði lausafjárkaupalaga og n eytendakaupalaga. Framangreint veki spurningar um hvort að aðild stefnenda standist. Stefnendur ger i sameigin lega kröfu um skaðab ætur, en ekki hver fyrir sig , án þess að tilgreina hvernig þeir geti átt þess a kröfu sameiginlega. Aðildin sé samkvæmt stefnu byggð á 18. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991 en rétturinn get i ekki talist óskiptur enda byggist kraf an á kaupum annars v egar einstaklinga og hins ve gar fyrirtækis . Um aðskilin viðskipti sé að ræða gagnvart stefnda. Það að stefnendur hafi síðar nýtt hleðslusteinana í sameiginlegan vegg og að hluti stefnenda hafi árið 201 7 fengið framselda kröfu breyti því ekki. Sýknu krafa stefnda byggi í fyrsta lagi á því að hleðslusteinninn hafi ekki verið gallaður. Í matsgerð sem stefnendur hafi a flað komi fram að samsetning fylliefna í hleðslusteininum samræmist ekki viðmiði í byggingarregl ugerð nr. 112/2012. St efndi veki athygli á að um sé að ræða niðurstöðu samsta rfsmanna matsmanns sem ekki hafi verið dómkvaddir, sjá bls. 4 í matsgerð og fylgisk jal 4 með matsgerðinni. Þannig haf i aðilar, a.m.k. stefndi, ekki haft færi á að meta hæfi umræddra sérfræðinga. Þá sé ljóst að stefndi eig i ekki kost á að kalla sérfr æðingana fyrir dóm enda hvorki vitni né dómkvaddir matsmenn í málinu. Stefndi telji því lj óst að fylgiskjal 4 með matsgerðinni sé ekki matsgerð eða hluti hennar í skilningi IX. kafla laga nr. 91/1991 um meðfe rð einkamála. Niðurs tað a samstarfsmanna matsmann s hafi því ekki þýðingu til sönnunar í þessu máli. 9 Niðurstaðan matsgerðarinnar sé sú að nota skuli hleðslusteininn áfram en ganga þurfi frá veggnum uppá nýtt með réttum hætti. Þannig segi t.d. á bls. 12 í matsgerðinni Matsmaður telur að með lagfæ ringum á veggjum eins og lýst s é hér að neðan sé hægt að laga veggi og koma í veg fyrir fr ekari skemmdir þó svo líklegt sé að viðhald veggja verði eitthvað umfangsmeira heldur en á hefðbundnum steyptum vegg e n slíkt hefði líkleg a komið til hvort sem er veg Niðurstaða matsmanns verði ekki skilin öðruvísi en að hleð slusteinninn sé ekki gallaður heldur skipti frágangur og aðrir þættir meira máli. Þannig sé það niðurstaða matsgerðari nnar að ekki þurfi a nnað til að koma en vönduð v innubrögð svo að nota megi umrædda hleðslustein a á þann hátt er stefnendur hefðu átt að ge ra. Í matsgerðinni komi hins vegar skýrt fram að ma rgt hefði verið að frágangi umrædds veggs eins og nánar verður raki ð. Hleðslust einninn hafi verið í sölu hj á stefnd a síðan árið 2012. Stefndi hafi aldrei áður fengið kvartanir vegna hleðslusteina a f sö mu gerð og tegund. Stefndi hafi jafnframt fengið upplýsingar um að hið sama eigi við um framleiðanda hleðsluste ins ins í Danmörku. Stef ndi telji því ljóst að það h efði verið handvömm stefnenda við frágang en ekki hleðslusteinninn sem olli skemm dunum á v eggnum. Matsgerðin taki mið af aðstæðum, vinnubrögðum og öllu efnisvali í þessu tiltek na máli. Niðurstaða hennar sýni að með réttum vinnub rögðum megi nota hleðslustei ninn án nokkurra vandræða. Þegar stefndi sel d i hleðslusteina hafi hann ekki upplý singar um fyrirhug uð not kaupanda. Stefnendur hafi á engan hátt gert grein fyrir því hvernig stefndi átti að vita um f yrirhuguð not stef ne nda á hleðslusteininum og ha fi engin sönnunargögn lagt fram máli sínu til stuðnings. Þannig hafi stefndi hvorki vitað hvort að hl eðslusteinninn yrði notaður úti né hvernig hann yrði meðhöndlaður, hvort hann stæði ofan eða neðan jarðar e ða hvort að jarðveg ur myndi koma upp að veggnum . Í þessu samhengi sé bent á að hleðslusteinninn hafi aldrei auglýstu r sem útihleðslusteinn enda hafi stefnendur e kki byggt á því. Stefnendur hafi ekki sýnt fram á að stefndi hafi veitt þeim rangar upplýsingar . Stefn di , sem byggingarvöruverslun , se lji ýmsar vörur sem sérfræðiþekkingu þurfi til að nota. Stefndi telji einsýnt að hann geti ekki séð fyrir alla mögulega notkun á keyptum vörum. Í málinu liggi ekkert fyrir um að stefnendur hafi veitt stefnda s líkar upplýsingar e ða leitað eftir leiðsögn ste fnda og verði ábyrgð fyrir útkomu verksins því ek ki lögð á stefnda. Stefndi telji þetta sér staklega eiga við í þeim tilvikum þar sem 10 gera má ráð fyrir að fagmenn með löggildingu muni koma að verki svo sem í þe ssu tilviki. Stefne ndur hafi hlaðið vegginn sjá lfir og s amkvæmt málsatvikalýsingu stefnenda hafi þeir notið lei ðsagnar múrarameistara, en um sé að ræða lögverndaða iðngrein, sbr. iðnaðarlög nr. 42/1978 og regluge rð nr. 940/1999. Stefnendur hafi þannig ekki talið sig geta un nið verkið án aðkomu sérfræð in gs. Stefnendur hafi þannig með réttu sjálfir gengið út frá þeirri forsendu að þeir gætu ek ki keypt hleðslustein í verslun stefnda og hlaðið vegg án nokkurrar sérfræðiþekkingar. Þannig ligg i fyrir að stefn endu r hefðu ekki í þes su tilviki reitt sig ekki á sérfræðiþekkingu eða leiðbeiningar stefnda hvað varðar notkun hleðslusteinana. Samkv æmt matsg erð þeirri sem stefnendur hafi aflað , hafi frágangi ve ggsins verið verulega áfátt. Þannig sé u í matsgerð gerð ar athugasemdir vi ð titrun steypu, sbr. eftirf arandi umfjöllun á bls. 4 í matsgerð steypueðja hefur lekið út úr þessar rifur sem gefur til kynna að titrun steypu við niðurlögn hafi verið takmörkið. Þar sem sést í enda á súlu sem er ómúruð er einnig hægt að Þá sé u einnig gerðar athugasemdir í matsgerð við vöntun á vatnsþéttu lagi, uppbyggingu veggjarins innan lóðarinnar og drendúk og frágang ha ns, sbr. umfjöllun á bls. 10: teina er ekki þétt og samskeyti eru bæði lóðrétt og lárétt sem gerir það að verkum að vatn á greiðari leið í gengum vegginn og þarf því eins og leiðbeiningar segja til um að hafa vatnsþétt lag þar sem jarðvegur kemur að veggnum. Einnig kemur fram að setja skal drendúk og leggja drenlögn við undirstöður en miðað við uppbyggingu veggjarins er hætta á að vatn safnist fyrir innan lóðar og getur vatnsstaða verið hátt upp á vegginn. Sá drendúkur sem settur var á veggi nn er ekki þéttur og ófrágenginn að ofanverðu. Loks eru gerðar athugasemdir við lárétta fleti ofan á veggjunum á bls. 10 : á veggjum hafa láréttir fletir verið múrhúðaðir og eru án halla þannig að hætta er að vatn standi á veggjum sem leiðir til þess að með tí manum gengur það inn í veggi nn og hefur áhrif á ófrostþolið fylliefnið sem gerir ástand veggjar enn verra en ef reynt væ ri Í niðurstöðukafla um lið 2 í matsgerð, bls. 11, segi n af blettum sem s pringa út úr veggnum og litu r sem kemur í gengum vegginn við götu má rekja til Ekkert komi fram í stefnu um það í hverju ráðleggingar múrarameistara við verkið hafi falist. Það hljóti þó að ver a hlutverk múraram eistara að meta 11 efnasamsetni ngu þeirra bygg ingarvara sem notaðar séðu við að steypa vegg og meta í framhaldinu hvernig v inna skuli verkið, s.s. hvaða ráðstafanir henti til að tryggja að byggingin verði ekki fyrir skaðlegum áhrifum af völd um vatns og raka, sbr. 10.5.1 gr. í byggingarr eglugerð nr. 112/2012. Í matsgerð þ eirri er stefnendur öfluðu komi fram á bls. 4 í umfjöllun um hleðslusteinana: Við skoðun á veggnum þar sem hann er ekki múrhúðaður sést vel að yfirborð steins er ekki þétt og þar sem lóðrétt s kil eru á milli steina er al lt að 4 - 5 m m Telja verði að múrarameistari myndi þekkja hvernig nota megi hleðslustei n og hvernig réttur frágangur sé fyrir hann með framangreindum einkennum sem sjá i st vel samkvæm t matsmanni. Væri hann í vafa sé ekki óva rlegt að álykta að sem sérfr æðingur myndi hann enn fremur leita sér frekari upplýsinga um steininn í ljósi einkennanna á ður en hafist væri handa. Þá þekki sérfræðingur ákvæði 10.5.2 byggingarreglugerðar nr. 112/2012 þar sem fram komi að y firborð jarðvegs v ið byggingu skuli halla nægj anlega til að yfirborðsvatn renni ávallt frá byggingu. Þegar það sé ekki hægt skuli gera aðr ar fullnægjandi ráðstafanir til að leiða vatn frá byggingunni. Stefndi sem seljandi byggingavara ber i ekki áb yrgð á því að neyt endur eða fyrirtæki sem ka up i vörur í verslun stefnda leiti ekki eftir ráðgjöf eða fái ekki fullnægjandi sérfræðiráðgjöf f rá þriðja aðila. Stefnendur beri sjálfir ábyrgð hafi framkvæmd við uppsetningu hleðslusteinanna verið áfátt en múrar ameistarinn ber i á byrgð ef ráðgjöf hans hafi v erið áfátt. Því ber i að sýkna stefnda enda geti hann ekki borið ábyrgð á rangri framkvæmd vi ð hleðslu og frágang veggjar af þeirri ást æðu einni að hleðslusteinar hafi verið keyptir í byggingarvöruverslun stefnd a. Í ljósi alls framangreinds getur hl eðslusteinninn ekki talist gallaður í skilningi 17. eða 1. mgr. 18. gr. lkpl. né í skilningi 15. eða 16. gr. nkpl. Í öðru lagi vísi stefndi aftur til þess að engin gö gn hafa verið lögð fram sem sýni hve nær kaup á hleðslu steinu m áttu sér stað né gög n sem sýni fram á hvenær stefnendur höfðu nauðsynlegar upplýsingar u m meint tjón. Þar af lei ðandi sé ljóst að sönnunarb yrði hvað fyrningu varðar hvíli ekki á stefnda. Stefndi hafi skorað á stefnendur að leggja fram gögn er sýna fram á framangreint. Stefndi áskilji sér rétt til að tefla fram málsástæðu um fyrningu að fram komnum nánari upplýsingum . Í þriðja lagi beri stefndi fyrir sig sjónarmið um tómlæti stefnenda. Í ljósi óskýrs málatil búnaðar hvað kaup in varðar geti ste fndi ekki vitað nákvæmlega h venær kaupin áttu sér stað né hvenær stefnendur höfðu fyrst tilefni til að leita til stefnda vegna m eints galla. Samkvæmt stefnu hafi öll kaup farið fram í maí t il júlí 2013 en 12 samkvæmt framangreindu tölvutölvu skeyti eins stefne nda sé veggurinn þó hlaðinn árið 2012. Gögn málsins sý ni fyrst samskipti milli stefnenda og stefnda um miðjan j úlí 2015 . Verði ekki fallist á sýknukröfu stefnda sé gerð krafa u m lækkun fjárkröfunnar. Vísað sé til umfjöllunar u m sý knukröfu eftir því sem við eigi . Stefndi bendi í fyrsta lagi á að málatilbúnaður stefnenda virðist fela í sér kröfu um bætur fyrir u pphafl egan efniskostnað og kröfur vegna kostnaðar við kaup á nýju efni fyrir verkið. Þannig sé í senn krafist endurgreiðslu og nýrra vara. Ste fndi mótmæli þessum máltilbú naði enda væri meint tjón þeirra þá ofbætt og slík niðurstaða fæli í sér ólögmæta auðgun ste fnenda. Eins og stefndi hafi bent á leggi stefnendur ekki fram neinar kvittanir fyrir þeim vörum sem þeir telja að ste fndi eigi að bæt a þeim. Þegar af þeirri ástæðu sé tjón vegna útlagðs kostnaðar ósannað og ekki hægt að fallast á kröfur stefnenda hvað þet ta varðar. Stefnendur vísi til þess í stefnu að stefnufjárhæðinni verði breytt í samræmi við niðurstöð u dómkv adds matsmanns. Nú liggi fyrir matsgerð hins d ómkvadda matsmanns. Á blaðsíðu 14 er að finna eftirfarandi yfirlit kostnaðarmats matsmanns. Um er að ræða kostnað við úrbætur á veggnum: Heiti Eining Magn Vinna/akst ur Efni/tæki Samtals Taka upp sólpall, pott og kofa hei ld 1 180.000 26.600 206. 600 Grafa frá veggjum innan lóðar lm 45 75.000 240.000 315.000 Hreinsun veggja undi r jarðvegi m2 17 30.000 15.000 45.000 Pappalögn á veggi m2 20 144.000 93.500 237.500 Takkadúkur m2 20 81.000 16.000 9 7.000 Drenlögn og tenging við lagnir lm 45 126.000 156.800 282.800 Fylla að veggjum og ganga frá yfirborði lm 45 37.500 168.000 205.500 Ganga frá sólpalli, potti og kofa heild 1 315.000 33.000 348.000 Taka niður tré klæðningu ofan á v egg heild 1 90.000 16.30 0 106.300 Hreinsa yfirborð múrhúðunar m2 103 337.500 88.000 425.500 Múrviðgerð á f ötum og endurmúrað m2 103 720.000 206.000 926.000 Málun veggja, grunnur og tvær umf. m2 103 175.600 103.300 278.900 Þéttin g ofan á láréttum flötum lm 40 90.000 55.000 145.000 Áfellur á lárétta fleti lm 40 162.000 241.700 403.700 Ganga frá tréklæðningu ofan á veggi heild 1 225.000 42.000 267.000 Samtals 2.788.60 0 1.501.200 4.289.800 Þar af vsk af vinnu á verkstað 539.729 Endurgreiðsla 60% vsk af vinnu á verkstað - 323.837 - 323.837 13 Samtals að frádreginni endurgreiðslu vsk 2.464.763 1.501.2 00 3.965.963 Stef ndi bendi á að ofangreint kostnaðarmat feli ekki í sér mat á því hvað stefnda beri að greiða stefnendum heldur eingöngu ma t á kostnaði úrbóta. Í málinu sé deilt um hvort hleðslusteinninn te l ji st vera gallaður o g hver kunni að ve ra ábyrgð stefnda á þeim gal la. Telji dómurinn hleðslusteinana gallaða og a ð stefndi beri ábyrgð á því geti ábyrg ð stefnda þó al drei tekið til annars en sannaðs tjóns og því sem með sanngirni hafi mátt sjá fyrir sem hugsanlega afle iðingu vanefndar g alla hleðslusteinsins, sbr. 52. gr. nkpl. og 1. mgr. 67. gr. lkp. Sé litið til framan greinds mats sé ljóst að fæ stir liðir þess uppfyll i framangreint. Þeir varði m. a. vinnu og efni , sem aldrei hafi verið ráðist í eða keypt. Sumt h afi einfaldlega ek ki verið klárað með fulln ægj andi hætti. Aðrir liðir varði vinnu eða efni sem almennt hefði þurft við hleðslu veggjar við aðstæður á lóðinni við [...] óháð hleðslusteininum. Framangreint eigi við um eftirfarandi liði : in nan lóð Þá tel ji stef ndi ekki nauðsynlegt til lag færingar á veggnum að taka upp sólpall, pott og kofa og ganga frá því aftur. Hvað varðar tak kadúk þá hafði hann verið lagður niður en ekki gengið frá honum rétt. Stefndi ber i ekki ábyrgð á þeim vinnubrögðum. Stefndi vísi um þess i atriði til fyrrgreindrar u mfjöllunar um niðurstöðu matsgerðarinnar um frágang stefnenda. Eftir stand i eingöng u þeir ko stnaðarliðir er lúti álun ve Stefndi geti ekki undir nokkrum kringumstæðum talist bera ábyrgð á öðrum þáttum er matsmaður tiltekur í mati sínu. Þá hafi stefndi skorað á stefnendur að veita ítarlegar upplýsingar um í hverju leiðsögn múrarameistarans M ag núsar Jónssonar við verkið hafi f alist . Vaxtakröfu stefnenda og dráttarvaxtakröfu se m og upphafstíma dráttarvaxta sé mótmælt sérstaklega , enda liggi ekki enn fyrir fullnægjandi upplýsingar til að meta tjónsatvik og fjárhæð bóta, sbr. 9. gr. laga um vext i og verðtryggingu nr. 38/20 01. Málskostnaðarkrafa stefnda eigi sér stoð í 129. og 130. gr. laga um meðferð eink amála nr. 91/1991. Stefndi vísi að öðru leyti til meginreglna samninga - og 14 kröfuréttar, laga um lausafjárkaup nr. 50/2000, laga u m neyte ndakaup nr. 48/2003 og laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001. Stefndi skoraði á stefnendur að leggja fram kvittanir fyrir kaupum á hleðslusteininum og fyrir öðrum efniskostnaði er varða kröfur þeirra. V. Niðurstaða Stefnendu r byggj a kröfur sínar bæði á lögum um neytendakaup nr. 48/2003 og lögum um lausafjárkaup nr. 50/2000. Tak markaðar upplýsingar l iggja fyrir um kaup stefnenda á umræddum hleðslusteinum. Fram kemur af yfirferð yfir kortafærslur stefnanda A að ha nn hefur keypt hleðslustein og efni 37 1.564 kr. af stefnda Bauhaus á tímabilinu apríl 2103 til 8. júní 2013. Þá liggur f y rir nóta frá 2013 varðandi kaup X . á hleðslustein af Bauhaus fyrir 17.400 krónur. Sundurliðun á efniskaupum samkv æmt framlögðum gögnum er sem hér segir: Kortafærslur A: 09.07.13 BM Vallá 16.565 10.07.13 Bauhau s 19.959 Steypustál Funda hleðslusteinn 21.07.13 Bauhaus 11.937 Basis sement 02.04.13 Bauhaus 18.995 Jarðleiðsla 10.04.13 Bauhau s 18.270 Funda hleðslustei n 10.04.13 Bauhaus 17. 400 Funda hleðslusteinn 11.04.13 Bauhaus 17.400 Funda hleðslusteinn 11 . 04.13 Bauhaus 16.820 Funda hleðslusteinn 11.04.13 Bauhaus 17.353 Funda hleðslusteinn 16.04.13 Bauhaus 73.986 Steypustál Funda hle ðslusteinn 19.04.13 Bauhaus 21.450 22.04.13 Bauha us 13.566 Funda hleðslusteinn 22.04.13 Bauhaus 13.566 15 03.05.13 Bauhaus 1 6.530 27.05.13 Bauhaus 37.620 27.05.13 Bauhaus 10.730 31.05.13 Bauhaus 16.597 Funda hleðslusteinn 08.06.13 Bauhaus 12.820 Samtals: 371.564 kr. vegna kaupa á efni í Bauhaus á vegu m A X nóta. 8. j úní 2013 . Árið 2013 (dagsetning óljós ) Bauhaus Funda hleðslusteinn 17.400 Samtals eru efniskaup af stefnda Bauhaus 388.964 kr. Að öðru leyti er byggt á framlagðr i yfirlýsingu um kröfuframsa l X á hluta hleðslusteina sem sagðir eru hafa verið keyptir f.h. tveggja stefn e nda af stefnda. Engin gögn liggja hin s vegar fyrir um kaup X á umræddum steinum utan ódagsett r a r nótu að fjárhæð 17.400 kr. á árinu 20 13 , magn og verð eða nákvæm tímasetning kaupanna. Fram kemur að þau hafi verið g erð sumarið 2013. Þá er ek k ert upplýst um greiðslur stefnenda vegna kaupa á steinunum af X. Að öðru leyti er ekkert upplýst um hlu t deild hvers stefnanda í efnisk ostnaði. Stefnandi C kom fyrir dóm við aðalmeðferð 9. s eptember 2019 og kvaðst aðspu rð ur ekker t hafa um það hvað greitt hafi verið við framsalið á steinum frá X , en C er eigandi og framkvæmdastjóri X. Hann kvað engar upplýsingar hafa verið veittar um meðhöndlun steinanna og þeir verið afhentir í porti utan hú ss . Þeir hafi spurt hvort nota mætti stei nana utanhúss og því verið játað að sjálfsögðu. Aðspurður kvaðst hann ekkert hafa um það hvað greitt hefði v erið fyrir hina framseldu kr öfu. A f hálfu stefnenda liggur ekki fyrir hvort þeir hafi leitað efti r upplýsingum eða ráðgjöf varðandi vinnubrö gð við hleðslu steinanna eða annað varðandi samskipti við starfsmenn stefnda um eiginleika steinanna eða þá hvort þeir hefðu kynnt starf smönnum stefnanda hver hafi verið fyrirhuguð nýting þeirra á steinunum . Ekker t kemur fram af hálfu stefnenda varðandi sa mskipti við starfsmenn stefnda við kaup á steinunum, hvort óskað hafi verið upplýsinga um eiginleika steinan n a . Þá segir í stefnu að ste inarnir hafi verið auglýstir sem hleðslusteinar en ekk ert liggur fyrir í máli nu um það hvar eða hvernig steinarnir hafi verið auglýstir . 16 S tefnendur bygg ja á því að umræddur hleðslusteinn hafi verið gallaður og reisa kröf ur sínar bæði á lögum um ney tendakaup nr. 48/2003 og lögum um lausafjárkaup nr. 50/2000. D ómurinn telur a ð hluti kröfunnar verði ekki dæmdur á grund velli laga um neytendakaup enda um að ræða kaup af hálfu fyrirtækis sem síðar framsel d kröfu sína til einsta klinga. Samkvæmt 1. gr. neyt endakaupalaga gild a lögin um sölu hlutar til einstaklings sem kaupir söluhlut u tan atvinnustarfsemi. Ljóst er að hluti k röfu stefnenda verður því ekki byggð ur á grundvelli laga um neytendakaup. Stefnendur haf a sönnunarbyrði fyrir því að hleðslusteinarnir hafi verið gallaðir. Hvorki liggur fyrir um það í málinu að stefndi h afi heitið stefnendum einhverjum sérstöku m eiginleikum hleðslusteinsins o g né að rangar upplýsingar h afi verið veittar í skilningi 18. gr. lkpl . Stefnendur bygg ja á því að hið selda, hleðslusteinninn, séu gallaðir í skilningi 1. mgr., sbr. 4. mgr. 17. g r. lausafjárkaupalaga, sbr. og 1. mgr. 18. gr. laganna, enda fullnægi hið s elda ekki þeim kröfum og til gangi sem honum eða sambærilegum vörum sé ætlað. Stefnendum þyki ljóst að hleðslusteinarnir hafi ekki hentað í þeim tilgangi sem stefndi hafi vitað að hl eð slusteinarnir yrðu notaðir til, enda vara n auglýst sem hleðslusteinn. Söm uleiðis hafi vantað allar up plýsingar um vöruna og hvernig ætti að vinna með hana, bæði hvað hleðslu varði sem og múrhúð og málningu. Þá telji stefnendur ljóst að söluhluturinn hafi e kki svarað til þeirra upplýsinga sem stef ndi hefði gefið um hlutinn, allt skv. a - d - liðum 2. mgr. 17. gr. lausafjárkaupalaga. Stefnendur byggi á því að þeir eigi rétt á skaðabótum úr hendi stefnda af þeim sökum, sbr. 1. mgr., sbr. b - lið 3. mgr. 40. gr. la us afjárkaupalaga. Stefnendur taki fram að þeir telji sig eiga rétt á að fá bæði beint og óbeint tjón s itt bætt, sbr. 67. gr. lausafjárkaupalaga. Bótakröfur stefnenda í málinu sem byggðar eru á framangreindri matsgerð eru samtals að fjárhæð 3.965.963 krón ur , en samtals eru efniskaup af stefnda Bau haus aðeins 388.964 kr ónur sam kvæmt gögnum málsins. Stefndi byggir sýknukröfu sína á því að hleðslusteinninn hafi ekki verið gallaður og stefnendur hafi sönnunarbyrði fyrir þeirri fullyrðingu sinni. Ekkert liggur fyrir í málinu um að rang ar upplýsingar hafi verið veitt ar í skilningi 18. gr. lkpl. og c - lið1. mgr. 16. gr. nkpl. Þá liggur ekkert fyrir um það í málinu að af há lf u stefnda hafi verið heitið einhverju um sérstaka eiginleika steinsins og e r heludr ekki á því byggt af hálfu stefne nd a . Þvert á móti hafa stefnendur haldið því fram að þeir hafi engar upplýsingar fengið um hvernig ætti að meðhöndla steininn. 17 Í m atsger ð dómkvadds matsmanns , Auðuns Elíssonar byggingafræðings og húsasmí ða meistara, kemur fram að matsbeiðandi hafi á matsfundi lagt fram efnisnótu f yrir kaupum á hleðslusteinum og hægt hafi verið að greina af henni um hvers konar stein hafi verið að ræða og hver væri framleiðandi þeirra . Í niðurstöðum matsgerðar kemur fram að þ að sé mat matsmanns að hleðslusteinninn s é með fylliefni, sem sé ekki frost þolið og það haf i þær afleið ingar að múrhúð spry ngi frá vegnum í litlum blettum á stærsta hluta veggja. Mikið af þessu m skemmdum megi rekja til frágangs og framkvæmda við veggina. G erðar eru miklar athugasemdir við vatnsþé ttingu, dren og að láréttir fletir séu múraðir án halla. Þetta hafi þau áhrif að vatn eigi greiðari leið inn í veggina. Í niðurstöðum matsgerðar er lagt mat á kostnað við úrbætur og ljóst að hluti þeirra er vegna á galla á framkvæmd stefnenda við frágang o g hleðslu veggja. Kostnaðarmatið fe lur hins vegar ekki í sér ma t á því hvað stefnda beri að greiða stefnendum heldur eingöngu mat á kostnaði úrbóta. Fram kemur í matsgerð að matsmaður hafi tekið með sér ei nn stein eftir matsfund og fengið tvo samst arfsmenn sína hjá Verkís hf., mannv irkjafræðing og auðlindajarð fræðing, til að skoða brot úr hleðslusteininum með tilliti til fylliefnis í steypu steinsins. Niðurstöðu sína um að hleðslusteinninn innihaldi óþolin n fylliefni byggir matsmaður síðan á greini ngu þessara samstarfsmanna sinna se m var fylgiskjal með matsger ð. Það athugast að samsta rfsmenn matsmanns voru ekki dómkvaddir. Dómurinn telur að framangreint fylgiskjal með matsgerðinni sé því ekki matsgerð eða h luti hennar í skilningi IX. kafla laga nr . 91/1991 um meðferð einkamála , sbr. dóm Hæstaréttar í m áli nr. 379/2008. Af hálfu stefnenda hefur ekki verið á því byggt að stefnda hafi verið kunnugt um til hvers átti að nota steinana eða á því byggt a ð stefndi hafi búið yfir sé r þekkingu . Fyrir liggur að stefndi gaf ekki stefnendum ráðgjöf varð andi hleðslu og frágang stei nanna. Stefnendur leituðu hins vegar ráðgjafar hjá löggiltum múra ra sem var nágranni þeirra en ráðgjöf hans var takmörkuð . Þá se gir í matsgerð að ekkert bendi til að ste ypa sem lögð var milli steina hafi verið titruð að ei nhverju marki og því ekki ei ns þétt og hún ætti að vera miðað við að framkvæmd hafi verið í samræmi við ÍST EN 13670/2009 og Rb. Blað Eq.008 um steypuvinnu. 18 blettum sem springa út úr veggnum og litur sem kemu r í gegnum vegginn við götu má rekja til frágangs og framkvæmda við veggin a. Ekki hefur verið gætt að því að hafa vatnsþéttilag á veggnum þar sem jarðvegur kemur u pp að honum, ekki hefur verið gætt að gan ga frá drendúk þar sem undir jarðvegi og ekki hefur verið drenað innan við vegg inn sem stendur við götuna. Í matsgerð er þannig fullyrt að ástæða þess hvernig blettir sprungu út á veggjum hleðslu verði rakin til fr ágangs og framkvæmda við veggina. Þetta e r samkvæmt því á ábyrgð stefnenda en ekki stefnda. Í niðurstöðum matsg erðarinnar segir síðan að bæta eigi frágang en nota eigi hleðslusteinana af i verið hér að neðan sé hægt að laga vegg i og koma í veg fyrir frekari skemmdir þó svo líkle gt sé að viðhald veggja verð i eitthvað umfangsmeira heldur en á hefðbundnum steyptum vegg en slíkt hefði líkleg a komið til hvort sem er vegna frágangs á láréttum kö telur dómurinn að stefnendur hafi ekki fært sönnur á að hleðslusteinninn hafi v erið gallaður. Þvert á móti sé orsök tjóns stefnenda vinnubrögð sem þeir báru ábyrgð á og tjónið því ekki á ábyrgð stefnda. S amkvæmt framansögðu ber að sýkna stefnda af aðalkröfu stef n enda. Þá ber jafnframt með vís an til þess sem að framan er rakið einnig að sýkna stefnda af varakröfu stefnenda . Kostna ð armat í matsgerð felur í sér ýmsa kostnaðarliði sem aldrei var ráðist í eða v innu sem þarf að vinna að nýj u vegna óful lnægjandi vinnubragða stefnenda og niðurstaðan felur ekki í sér mat á því h vað stefnda beri að greiða. Samkvæmt þessu ber að sýkna stefnda af öllu m kröfum stefnenda. Að fenginni þessari niðurstöðu ber að dæma ste fn endur til að greiða stefnda málskostnað s em telst hæfilega ákveðinn eins og nánar er kveð ið á um í dómsorði. Vegna embættisanna og veikindaleyfis dóm sforman ns hefur uppkvaðning dóms dregist umfram frest samkvæmt 1.mgr. 115. gr. laga nr. 91/1991 , um meðferð einkamála , en a ðilar voru sam m ála um að ekki væri þörf á endurflutni ngi málsins. Dóminn kveða upp Þórður Clausen Þórðarson héraðsdómari ásamt me ðdómsmönnunum Kjartani Bjarn a Björgvinssyn héraðsdómara og Ágústi Þórðarsyni byggingafr æð ingi og múrarameistara. Dómsorð: 19 Stefndi, Bauhaus slhf., er sýkn ður af kröfum stefnenda A , B , C og D . Stefnendur greiði stefnda 1. 1 00.000 krónur í má lskostnað. Þórður Clausen Þórðarson Kjartan Bjarni Björgvinss on Á gúst Þórðars on