Héraðsdómur Suðurlands Dómur 20. júní 2022 Mál nr. S - 191/2022 : Lögreglustjórinn á Suðurlandi ( Margrét Harpa Garðarsdóttir fulltrúi ) g egn Maciej Pawel Materna ( sjálfur ) Dómur Mál þetta, sem þingfest var 2. júní sl. og dómtekið fimmtudaginn 16. júní sl., er höfðað með ákæru lögreglustjórans á Suðurlandi þann 6. apríl sl . , er barst dóminum þann 13. maí sl., á hendur Maciej Pawel Materna, fyrir þjófnaði með því að hafa, í samtals 207 skipti á tímabilinu frá 5. janúar 2020 til 28. október 2020, á sjálfsafgreiðslustöðvum N1 í Þorlákshöfn, Garði, Sandgerði, Laugarvatni og Flúðum, stolið samtals 19.255,30 lítrum af eldsneyti, samtals að andvirði kr. 3.625.941 , með því að nota í auðgunarskyni og heimildarlaust viðskiptakort nr. 2270í eigu Suðurverks ehf., , og þannig með ólögmætum hætti látið skuldfæra úttektirnar á reikning félagsins, sem nánar greinir þannig: Tilvik Dags. Kortanr. Staðsetning Vöruheiti Magn ltr Upphæð 1 05.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 48.55 10.661 2 05.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 91.24 20.036 3 17.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 159.57 34.611 4 17.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 180.49 39.149 5 17.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 102.45 22.222 6 26.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 55.94 11.988 7 29.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 28.44 6.026 8 31.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 167.23 34.600 9 31.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.30 9.579 10 31.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 44.77 9.263 11 31.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 77.19 15.970 12 31.01.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 19.75 4.087 13 01.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 21.86 4.523 14 01.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 223.20 46.180 15 01.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 0.33 68 16 02.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 225.44 46.644 17 03.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 40.96 8.474 18 03.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 6.70 1.373 19 03.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 171.12 35.062 20 04.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 10.06 2.046 2 21 05.02.2020 2270 N1 Garði sjálfsali Gasolía 222.46 45.248 22 05.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 6.35 1.292 23 06.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 18.73 3.810 24 06.02.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 195.93 39.852 25 07.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 36.73 7.471 26 09.02.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 27.60 5.614 27 10.02.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 21.32 4.336 28 10.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 210.80 42.877 29 10.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 5.36 1.090 30 11.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 158.39 32.216 31 11.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 39.15 7.963 32 11.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 18.77 3.818 33 13.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 244.95 49.823 34 15.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 36.62 7.448 35 16.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 45.79 9.313 36 16.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 56.11 11.413 37 16.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 128.16 26.068 38 18.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 27.66 5.626 39 18.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 14.83 3.016 40 19.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 21.12 4.295 41 19.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 83.11 16.905 42 21.02.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 37.64 7.694 43 22.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 20.76 4.243 44 22.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 48.14 9.840 45 22.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 8.11 1.658 46 22.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 46.26 9.455 47 23.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 65.50 13.388 48 23.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 86.48 17.677 49 23.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 12.23 2.500 50 24.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 154.00 31.478 51 24.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 19.68 4.023 52 26.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 14.10 2.862 53 26.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 3.71 753 54 26.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 134.59 27.307 55 26.02.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 30.67 6.223 56 24.03.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 42.62 8.029 57 25.03.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 40.06 7.547 58 25.03.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 18.16 3.421 59 26.03.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 250.18 47.134 60 28.03.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 80.78 15.219 61 28.03.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 56.90 10.719 62 01.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 23.03 4.293 63 01.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 280.43 52.272 64 03.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 3.37 628 65 03.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 248.36 46.294 66 03.04.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 49.71 9.266 3 67 04.04.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 28.84 5.376 68 11.04.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 43.40 8.090 69 11.04.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 29.96 5.584 70 15.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 8.52 1.580 71 15.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 220.06 40.799 72 16.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 227.19 42.121 73 17.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 224.46 41.615 74 21.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 235.51 43.663 75 22.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 225.67 41.388 76 27.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 48.30 8.762 77 27.04.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 52.05 9.442 78 02.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs . Gasolía 49.78 8.931 79 08.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 38.23 6.859 80 12.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 40.46 7.259 81 17.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 127.42 22.859 82 19.05.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 74.31 13.331 83 20.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 42.78 7.675 84 21.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 40.91 7.339 85 22.05.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 37.50 6.728 86 27.05.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 64.44 11.561 87 27.05.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 104.44 18.737 88 30.05.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 40.45 7.256 89 30.05.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 44.85 8.046 90 04.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 78.89 14.153 91 04.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 48.88 8.769 92 05.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 35.69 6.403 93 08.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 29.35 5.266 94 11.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.53 8.347 95 16.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 53.26 9.555 96 17.06.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 18.39 3.299 97 17.06.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 49.12 8.812 98 23.06.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 41.20 7.432 99 25.06.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 44.56 8.083 100 30.06.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 32.58 5.910 101 01.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 48.27 8.757 102 01.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 43.81 7.947 103 03.07.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 21.40 3.882 104 05.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 44.01 7.984 105 05.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 34.41 6.242 106 06.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 10.26 1.872 107 06.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 6.42 1.171 108 11.07.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 45.62 8.366 109 14.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.21 8.475 110 15.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 108.90 19.972 111 15.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 109.50 20.083 112 15.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.87 8.596 4 113 17.07.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 49.31 9.043 114 21.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 123.65 22.677 115 22.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 42.43 7.782 116 22.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 41.10 7.538 117 22.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 117.44 21.539 118 23.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 118.67 21.765 119 24.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 119.28 21.876 120 27.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 142.45 26.125 121 28.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 119.58 21.931 122 29.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 128.58 23.582 123 30.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 36.28 6.654 124 31.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 38.52 7.065 125 31.07.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 157.28 28.845 126 01.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 195.69 35.890 127 01.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 125.32 22.984 128 03.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 48.04 8.811 129 03.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 133.48 24.480 130 04.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 230.53 42.279 131 04.08.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 247.12 45.322 132 05.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 96.30 17.661 133 05.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 242.16 44.412 134 06.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 163.94 30.066 135 07.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 167.18 30.661 136 08.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 228.32 41.874 137 08.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.31 8.493 138 10.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 262.51 48.144 139 10.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 198.93 36.483 140 12.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 188.27 34.529 141 13.08.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 181.22 33.235 142 13.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 33.32 6.111 143 17.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 50.43 9.249 144 18.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 50.17 9.201 145 18.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 170.95 31.352 146 19.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 176.90 32.444 147 19.08.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 28.85 5.290 148 21.08.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 4.71 864 149 01.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 56.54 10.369 150 01.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 126.60 23.218 151 01.09.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 209.57 38.435 152 02.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 419.68 76.969 153 02.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 41.87 7.679 154 04.09.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 11.76 2.156 155 04.09.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 457.88 83.974 156 04.09.2020 2270 N1 Laugarvatn sjálfs. Gasolía 73.38 13.458 157 05.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 195.23 35.805 158 05.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 49.24 9.031 5 159 06.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 70.90 13.003 160 07.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 103.70 19.019 161 07.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 34.76 6.375 162 12.09.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 42.86 7.861 163 14.09.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 39.55 7.254 164 16.09.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 9.29 1.704 165 16.09.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 195.68 35.888 166 16.09.2020 2270 N1 Sandgerði sjálfs. Gasolía 90.15 16.534 167 21.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 149.45 27.409 168 22.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 41.53 7.616 169 22.09.2020 2270 N1 Flúðir sjálfsali Gasolía 160.66 29.465 170 23.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 233.69 42.859 171 24.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 147.81 27.109 172 25.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 40.07 7.349 173 28.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 211.70 38.826 174 30.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 7.78 1.428 175 30.09.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 48.53 8.901 176 01.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 172.36 31.610 177 02.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 121.40 22.265 178 02.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 149.01 27.329 179 02.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 87.80 16.103 180 02.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 73.74 13.524 181 02.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 95.39 17.494 182 03.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 141.90 26.025 183 05.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 150.73 27.643 184 06.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 180.07 33.025 185 07.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 87.43 16.035 186 07.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 120.13 22.031 187 07.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 86.50 15.864 188 08.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 90.33 16.566 189 08.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 46.24 8.481 190 09.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 114.35 20.972 191 10.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 164.41 30.153 192 12.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 130.61 23.954 193 13.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 162.62 29.824 194 22.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 153.80 28.207 195 22.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 92.88 17.034 196 22.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 32.74 6.004 197 22.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 92.25 16.918 198 24.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 63.55 11.655 199 26.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 82.28 15.090 200 26.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 91.15 16.717 201 27.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 62.69 11.497 202 27.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 78.05 14.314 203 27.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 82.41 15.114 204 27.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 93.16 17.085 6 205 27.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 96.32 17.665 206 28.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 10.07 1.848 207 28.10.2020 2270 N1 Þorláksh.sjálfs. Gasolía 63.19 11.588 Samtals: 3.625.941 Teljast brot ákærða varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: Af hálfu Suðurverks ehf. , er gerð krafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða félaginu skaðabætur að fjárhæð kr. 3.625.941, auk vaxta samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38, 2001 frá 5. nóvember 2020 og þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, auk málskostnaðar. Ákærði kom fyrir dóminn þann 16. júní sl., og lýsti yfir að hann óskaði ekki eftir skipun verjanda. Ákærði viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ák æru. Með vísan til skýlausrar játningar ákærða og þar sem dómari taldi ekki ástæðu til að draga í efa að játning hans væri sannleikanum samkvæm var farið með málið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, eftir að aðilum hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga. Kom þar fram í máli ákærða að hann iðraðist gerða sinna og hefði náð samkomulagi við brotaþola um greiðslu bótakröfu nnar. Um málavexti vísast til ákæruskjals. Sannað er að ákærði hefur gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru og þar þykir rétt færð til refsiákvæða. Ákærði hefur með háttsemi sinni unnið sér til refsingar. Samkvæmt framlögðu sakavottorði hefur ákærði einu sinni áður sætt refsingu, en honum var þan n 13. desember 2021, gerð sekt vegna ölvunaraksturs og hann jafnframt sviptur ökurétti tímabundið. Brot það sem ákærði er nú sakfelldur fyrir er framið fyrir uppkvaðningu síðastgreinds dóms og verður ákærða því nú dæmdur hegningarauki , með vísan til 78. gr . almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Refsing ákærða er hæfilega ákveðin fangelsi í 90 daga . Að virtum atvikum máls, að teknu tilliti til skýlausrar játningar ákærða og þess að hann hefur sýnt iðrun og er að bæta fyrir brot sitt gagnvart brotaþola , þykir rétt að fresta fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. Engan sakarkostnað leiddi af máli þessu. 7 Með háttsemi sinni gag nvart brotaþola umrætt sinn hefur ákærði bakað sér bótaskyldu skv. almennum skaðabótareglum. Lögmaður bótakrefjanda hefur lagt fram uppfærða bótakröfu fyrir dóminn, þar sem tekið er t illit til innborgana ákærða, og verður fallist á kröfu bótakröfu brotaþol a eins og hún kemur þar fram, líkt og nánar greinir í dómkröfu. Þá er rétt að ákærði greiði brotaþola 120.000 kr. í málskostnað. Sólveig Ingadóttir, löglærður aðstoðarmaður dómara, kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð : Ákærði, Maciej Pawel Materna, sæti fangelsi í 90 daga. F resta skal fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. Ákærði greiði brotaþola, Suðurverki ehf., 3.6 25 .941 kr. í skaðabætur , auk vaxta samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 frá 5. nóvember 2020 til 5. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, allt að frádregnum innborgunum hverri að fjárhæð 100.000 kr. ; 2. júlí 2021, 3. ágúst 2021, 7. september 2021, 5. október 2021, 1. nóvember 2021, 3. janúar 2022, 2. mars 2022 og 1. júní 2022 . Ákærði greiði brotaþola 120.000 kr. í málskostnað. Sólveig Ingadóttir.