1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 15 . október 202 1 Mál nr. E - 4299 / 20 20 : A ( Þormóður Skorri Steing rímsson lögmaður) gegn V erði tryggingum hf. og B ( Magnús Hrafn Magnússon lögmaður) M ál þett a, sem var dómt e kið 17 . septe mber 2021, va r höfðað 2 4. júní 20 20 . S tefnandi er A , [ . ...] . Stefndu eru Vörður tryggingar hf., [...] , og B , [...] . Endanlegar dómkröfur s tefna nda eru að s tefnd u verði dæmd óskipt til að greiða henni 9.004.661 krónu með 4,5% ársvöxtum af 7.456.000 krónum frá 11. febrúar 2018 til 16. febr ú ar 2020, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 16. fe b r úar 2020 til greiðsludags , a ll t að frádregnum 434.807 krónum sem voru greiddar 16. september 2021. Þá er krafist málskostnaðar óskipt úr hendi stefnd u , e ins og mál þetta væri eigi gjafsóknar mál . Stefnd u krefjast aðallega sýknu en til vara verulegra r læk k u nar á kröfu stefnan da. Þá er krafist málskostnaðar úr hendi stefnanda. Þegar v í sað er til st efnda í dómi þessum er átt við stefnda V örð tryggingar hf. I Helstu málsatvik Mál þetta verður rakið til þess að ekið var á stefnanda , sem var gang andi vegfa randi , hinn 14. desember 2016 og varð hún fyrir varanlegu líkamstjóni . Slysið varð þegar bifrei ðinni C v ar ekið gegn rauðu ljósi og var b ifreiðin tryggð lögboðinni ábyrgðartryggingu hjá stefnda Verði tryggingum hf . Stefnand i ósk aði eftir mati Sigurj óns Si g u rðsso nar bæ klunarlæknis, Sigurðar Páls Pálssonar geðlæknis og Hannesar I. Guðmun d ssonar lögf ræðings á afl eiðingum slyssins með bei ðn i 30. október 2017 . Stefndi hafði áður lýst þ ví yfir að vátryggingafélagið teldi ótímabært að afla matsins þar sem s töðugleikapunkti hefði ekki verið náð. Matið lá fyrir 11. janúar 2 0 18 og t öldu matsmenn heilsufar st efnanda hafa verið or ðið stöðugt 22. n óv em ber 20 17 . Talið var að stefnandi ætti rétt á þjáningabótum og bótum fy rir tímabundið at vinnutjón fr á slysdegi og f ram til 2 stöðugleikapunkts. V aranlegur miski stefnanda var metinn 6 5 stig og var anleg örorka 85%. S tefndi taldi niðurstöðu r matsins ekki ré ttar og fór fram á dómkv a ðningu matsmanna . Hinn 7. s eptember 2018 voru m atsm ennirnir Ólöf Bjarnadóttir taug alæknir o g Halldór Reyni r H alldórsson lögfræðingur dó m kvödd til að meta varanlegar afleiðingar slyssins . Mats gerð þe irra lá fyrir 26. m aí 2019 og var þar tali ð að stöðugleikapunktu r hefði v e rið 14. desember 2017 , sem og að st efnandi ætti rétt á þján ingabótum og bót um vegna tíma bundins at vinnutjóns frá slys de g i og til þess tíma . Þá töldu mat smenn var anlegan miska stefn anda vera 33 stig og varanlega öror ku 40% vegna afleiðinga slyssins. Stefndi bauð stefnanda greiðslu bóta á grundvelli þes sarar matsgerðar og ligg ja fy rir upplýsin g ar um uppgj ör frá 15. ágúst 201 9 . Vegna up pgjörsins a flaði stefndi útreikninga trygging astærðfræðings um lögbundin n frádrátt fr á bótum s am kvæmt 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga . Stefnandi tók við bótum með fyrirvörum sem fram koma í bréfi frá 15 . ág úst 2019. Þar seg ir meðal annars að teki ð sé við bótum með fyr ir vara um að mat það sem liggur f yrir sé rétt o g með fyrirvara v egna út l agðs k ostnaðar, sjúkrakostnaðar og annars fjártjón s s amkvæmt 1. mgr. 1. gr. sk aðabótalaga. Þá segir: Gerður er fyri r vari um frádrátt sa mkvæmt 4. mgr. 5. gr . s k a ðabótalaga, ekki útreikninginn , heldur að frádrætti sé beitt, þegar ljóst er að inn vinnsla lífe yrisréttinda skerðist verulega vegna þe ss að stefnandi vinn ur ekki fyrir launum, þ.e. aflar sér ekki með því frekari réttinda í lífeyrissjóði til ellilífeyr is . S tefnand i telur að reiknað eingreiðsluverðmæti örorkulí feyris frá líf eyrissjóði , eins og það e r orðað í 4. mgr. 5 . gr. skaðabótalaga, sé ekki aðeins verðmæti þ ess örorkulífeyris sem stefnandi eigi rétt á, frá s töðugleikatímapunkt i til 67 ára aldurs, hel d u r verði að horfa til þess að á meðan á þessu tímabili s tendur, vinnur viðkomandi tjónþoli og st efnandi í þessu tilviki ekki fyrir launum og tapar því innvinnslu lífeyrisréttinda til ellilífeyris. Lífeyrissjóðuri nn tapi t.d. ekki á þessu, þar sem stefn and i fái lægri lífeyris réttindi en ef hún hefði áfram unnið fyrir launum, miðað við aldursmeðaltöl. Með tölvubréfi stefnda 16. ágúst 2019 var því hafnað að greiða fyrir kost nað vegna matsins frá 11. janúar 201 8. Þ á var ekki fallist á að greið a kostnað v egn a öflunar vottorðs Tómasar Zo ë ga geðlæknis með ví san til þess að það hefði verið óþarft . Tekið va r fr am að ekkert benti til þess að stefnandi hefði glímt við andlegar afl eiðingar eftir slys ið og yrði ekki séð að h ún hefði verið í meðferð hjá sálfræ ðin gi eða geðlæ kni áður en vottorðsins var aflað. Stefnandi hafna ði því einnig a ð greiða kostnað vegna ta ugas álfræðilegs mats Jónasar G. Halldórssonar . Þv í til stuðnings var meðal annars ví sa ð til þess að fyrir lægi tauga sá lfræðilegt mat Smára Pálsso nar frá 1 9. jan úar 2019 sem stefn di hefði þegar greitt fyrir , auk þess sem hún hefði gengist undir 3 sl íkt mat á Reykjalundi. Þá lægju fyrir vottorð taugalæ kna og hefði annar dómkvaddra matsmanna ver ið tau gal æknir. Stefnandi ós kaði eftir dómkvað ningu yfirm atsmanna þa r se m hann taldi ýmsa galla vera á matsge rð dómkvaddra matsm anna. Matsgerð yfirma tsmannanna A rnbjörn s A rnbj örnsson ar bæ klunarlækni s , Torf a Magnússon ar taugalækni s og Ingvar s Sveinbjörnsson ar lög fræðing s lá fyrir 23. mars 2020. Yfirmatsmenn ko must að s öm u ni ðurst öðu um stöðugleik apunkt, tí mabil þjáninga og rétt ti l bóta vegna tíma bundins atvinnutjóns og u ndirmatsmenn . Þá tö ldu þeir varanlegan miska stefnanda v era 35 stig og varanlega örorku ve ra 70 %. Stefndi hafði áður greitt stefnanda bætur ve gna 33 st ig a mi ska til samræmis við ni ðurst öðu undirmats gerðar . Með vísan til n iðurstöðu yfirmatsgerðar og s vokall að rar hlutfallsregl u við mat á miska taldi stefndi að varanlegur miski stefnanda teldist í raun 32 stig . Hefði stefn di því o fgreitt stefnanda sem nam e in u st igi varanle gs miska . Í uppgjör i frá 21 . aprí l 2019 var gert ráð fy rir frádrætti vegna þessa. Þá var gert ráð fyrir grei ðslu vegna 30% varanlegrar ör orku til viðbótar við fyrri greiðslu sem hafði miðast við 40% örork u. Af hálfu stefn anda va r tek ið á m óti bótum með fyrir vörum sem gerð var grein fyrir í bréfi frá 2 2. apríl 2020. Þar var meðal annars gerð ur fyrirvari við be itingu hlutfallsreglu við mat á v ar anlegum m iska og ví sað til þess að stefnda bæri að greiða fyri r sérf ræðimatið, se m og al lan útl a g ða n ko stnað s tefnanda vegna má lsins. Þá var orðrétt ger ður sam i f yrirvar i vegna 4. mgr. 5. gr. s kað abótal aga og í bréfi frá 15. ágúst 2019 sem hefur áður verið gerð grein fyrir. Eftir upp gjör aðila afl aði stefnandi útre ikninga tryggingastærðfræð ings ins Vigfúsar Árnasonar á þv í sem hún taldi óbætt tjón veg na lífeyrisré ttinda . Niðurstaða trygginga stærðfræ ðing sins lá fyrir 15. m a í 2020. Hinn 16. s eptember 2021 greiddi stefndi stefn anda 434.807 krónur í tilefni af dómi Hæs taréttar fr á 3. júní 2 021 í m áli n r. 5/2 021 sem var ða ði hlut falls regluna. Eftir þessa greiðslu var á greiningur aðila um bætur vegna varanleg s miska leystur. I I Helstu málsástæður og laga rök ste fnanda Stefn andi byggir í f yrsta lagi á því að h ún eigi rétt til h ærri greiðslu vegna varanlegrar örorku en inn t hefur verið af hendi. Ekki hafi verið tekið mið af lífeyrisréttindum sem stefnandi hefð i unni ð sér inn h efði hún haldið óskertri starfsgetu. Þegar stefnandi hefji tök u ellilífeyr is muni hún ekki njóta þe irra lífeyrisréttinda sem h ún hefði n otið miðað við fulla starfsgetu og ef af lahæfi hennar he fði ekk i verið skert til framtíðar . Í útreiknin gum tr ygginga st ær ðfræ ðings sem stefndi hafi aflað vegn a frádráttar samkvæmt 4. mgr. 5 . gr. skaðabótalaga sé miðað vi ð 100% orkutap til 67 ára aldurs stefnanda. Krafa stefnanda miði að því að bæta henni lífeyrisréttin di sem hún hefði unnið sér inn með greið slu ið gjalds fr á slys degi til 67 ára 4 aldurs á grundvelli skyldutryg gingar líf eyrisré ttinda, hefði hún haldið óskertr i vinnugetu . Með greiðslu má naðarlegra iðg jalda í lífeyrissjóð , sem hlutfall af grei ddum launum, haf i stefnandi áunnið sér frekari réttindi til út greiðslu el lilí feyris, sbr. 2. gr. laga nr. 129/2009. Sam kvæmt útreikningum Vigfúsar Ásgeirssonar trygginga stæ r ð fræðings n emi heildartjón stefnanda 7.456.000 krónum. Leggja beri til grundv allar ú t reikningan a , s em taki mið af töku ellilífeyris við 67 ára al dur og upplýsin g um um me ðal lífaldur hér á landi , en þeir bygg i á sömu for sendum og miðað sé við í útreikningum vegna varanlegr ar örorku. Lögð er áhersla á að stefnandi eigi rétt á fullum bótu m og að vera eins f járhagslega sett og ef tjón he fði ekki o rðið. M e ð lögu m n r. 3 7/1999 hafi verið gerðar veigamiklar breytingar á skaðabótalögum nr. 50/1993 til að tryggja að tjónþoli fengi að fullu bætt tekjutap vegna varanlegrar örorku. Hins vegar hafi löggjafanum láðst að taka mið af því tjóni sem ver ð i vegna s kertra m ögulei ka tjón þo la til að v inna sér inn lífeyrisréttind i . Verði ekki fallist á að bæta beri tjón stefnanda vegna tapaðra lífeyris réttinda á grundv elli meginreglu skaðabótaréttarins um fullar bætur er b yggt á því að líta hefði átt til ske rðin garinn ar við útreikning á e ingre iðsluverðmæti örorkubóta frá lífeyriss jóði, sbr. 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga . Ber i að leg gja til grundvallar útreikni ng trygginga s tærðfræðings sem stefnandi hafi aflað og sýni a ð tjón henna r nemi 7.456.000 k rónu m. Lækka beri frád rátt samkvæmt 4. mgr . 5. g r. skaðabótalaga sem þessu nemi . Að öðrum kosti standist ákvæði ð ekki eignarréttarákvæði s tjórnarskrár og sé um ólö g m æta skerðingu að ræða. Ekki sé heimilt að skerða ei gnarréttindi nema með ótvíræðri lagas toð og á þeim g runni að n auðsyn standi til sk e rðin gar. Standist skerðingin ek ki heldur jaf nr æ ðisreglu eða lögmætisreglu stjó rnskipunarréttar. Þá standist ekki að margfel disstuðull, eins og honum hafi verið breytt með 5. gr. lag a nr. 37/1999, tryggi stefnanda fullar bætur , enda sé þar ekki tekið mi ð a f þeim réttindum se m stefnandi verði af. Sam kvæmt dómaframkvæmd be r i stefndi s önnunarbyrði fyrir frádr ætti frá bótum á grundvelli 4. mgr. 5. gr . skaðabótalaga, sbr. t.d. dóm Hæstaréttar frá 25. nó vember 2010 í m áli nr. 113/201 0 . Stefnan di hafi mótmælt þ eim útre ikning um tryggingast ærð fræðings s em stefnd i hafi aflað. Þá hafi stefnandi aflað útreikninga V igfúsar Árnasonar og beri stefndi sönnunarbyrðina fyrir því a ð fremur beri að leggja til grundvall ar útre ikninga þess trygginga stærð f ræ ð in gs sem félagið aflaði. Jafnframt beri stefn da að upplýsa u m þá trygginga fræðilegu staðla sem miðað hafi verið við, s em og hvort þeir séu í samræmi við meginreglur skaðabótalaga . Be nt er á að í a th ugasemdum við 4. gr . laga n r. 37/1999 komi fram, að f rádr á tt ur frá skaðabótum í formi örorkubóta frá lífeyr issjóðum, sé á því byggður, að þau 6% sem vinnuveitandi greiðir af la unum í iðgjöldum til lífeyriss jóða sé í raun ekki greiðsla launþegans og því be ri að draga þann hlut a öror kubótanna frá greiddum ska ðabó tu m, en ekki þau réttindi sem launþeginn skapar sj álfur með greiðslu á 4% af launum sínum 5 til lífeyrissjóða, sem séu þá kaup hans á réttindunum. Síðan sé hluti vinnuveitandans , 60%, lækkaður um 1/3 v egna tekjuskatts sem greidd ur sé af öro r kulífeyri þan nig a ð frádrátturinn verður því 40% , eins og segi í niðurlagi greinargerðarinnar. Stefnandi vísar til þess að örorkulífeyr ir frá lífeyr isjóðum ákvarðist ekki samkvæmt reglum skaðabótaréttar og sé uppruni greiðslunnar vinnu laun viðkomandi . Megi því ekki d raga þ es si réttindi , sem grundvallist á k jarasamningu m, frá skaðabótakröfu , sbr. meginreglu 4. málsliðar 4. m gr. 5. gr. skað abótal aga . Sá frádráttur sem um ræðir b rjóti því í bága við lögmætisreglu stjórnskipun arréttar og be ri að verða við kröfu stefnanda um g re ið slu á . 7.456.000 krónum . Jafn framt er byggt á þv í að stefna ndi e igi rétt á greiðslu vegna útl agðs kostnaðar úr hend i stefnda end a eigi hún rétt á að fá tjón sitt a ð fullu bætt , sbr. 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga og m eginr eglur skaðabótaréttar . V átr yggi ng a f élögum ber i að greiða út lag ðan kostnað tjónþola nema sýnt sé að h ann hafi verið bersýnilega ó þar fur. Hvað varðar kos tnað vegna vottorð s Tómasar Zöega geðlæknis, sem nam 129.000 krónum, hafi verið li tið til þes s við g erð a llra þr iggja matsger ðanna s em l ig gi frammi í málinu. Þá hafi stefndi ekki greitt reikning JGH greiningar ehf. vegna taugasálfræðilegs mats að fjárhæð 3 20.945 krónur . Ótvírætt hafi veri ð horft til þessa gagn s við gerð yfirmatsgerðar sem hafi að miklu l eyti sta ðfest sérfræðimatið. Jaf nfra mt b eri stefnda að gr eiða kostnað vegna sérfræðimats sem hafi verið hluti af sönnunarfærslu fyrir bótakröfu stefn anda, a uk þess sem dómkvaddir yfirmatsm enn hafi nánast st aðfest sérf ræðimatið . Sérfræðimatsins hafi verið a flað samkvæmt skýrri h eimild í 1 0. g r. s kaðabótalaga, sbr. breytingu með 9. gr . laga nr. 3 7/1999 . S amkvæmt dómaframkvæmd Hæs taréttar séu s érfræðimats gerðir viðurkenndar sem fullgild sönn unargögn um líkamstjón hafi þeim ekki verið hnekkt, sbr. dóma framkvæmd Hæs taréttar . S t aðfest hafi verið í yfir matsgerð að andleg einkenni stefnanda séu varanleg og orsakatengsl á milli þeirra og slyssins . Einn matsmanna sem ha fi unnið sérfræðimatið sé geðlæknir , enda hafi þurft að meta an dleg einkenni sem hafi verið veruleg efti r slysið. Sérf ræðimatið ha fi ve ri ð s k ý r leiðarvísir í málinu og nemi heildarkostnaður vegna þess 625.400 krónu m se m sé verulegur kostnaður fyrir stefnan da . Þá hafi stefndi greitt reikning yfirmatsmannsins Ingvars Sveinbjörnsson ar án virðisa ukaskatts og sé ástæða n me ð öll u óljós. U m sé að ræð a gjafsóknarmál og annað hvort g reiði ríkissjóður re ikning yfirmatsmannsins að fullu eða viðkomandi vá trygginga félag . Áréttað er að l ögmannssto fa lögmanns stefnanda hafi ekki inns kattað reikninginn í reks tri sínum, e n stefndi virð ist t el j a að það standi lö gmanni stefnanda nær að inn skatta reik n in ginn. Þá sé s tefnandi ekki vir ðisaukaskatt s skyld og varði kostnaðurinn ekki s líka n rekstur hennar. Stefnandi byggir einnig á því að stefnd a beri að greiða hæfilega þó knun fy rir störf lögmanns s tefna n da vegna málsi ns. St efndi ákveði einhliða hvernig þóknun lögmann a sé 6 greidd og v irðist byggt á hlutfallsleg ri innheimtuþóknun miða ð við heildarfjárhæð bóta. Fram til þessa hafi verið greiddar annars vegar 849.244 krónur og hins ve gar 403.200 krónur í inn he im tuþóknun veg na má lsins. Krafist hafi verið 3.120.000 krón a auk virðisaukaskatts í samræmi við gjaldskr á lögmannsstofu stefnanda , umfang og vinnu við málið. Hafa beri þetta til hliðsjónar við ákvörðun málskostnað ar . Stef nandi eig i sem tjónþoli rét t á a ð fá greidda þókn un lögmanns úr hendi þess sem beri bótaábyrgð, s br. 1. og 2. mgr. 24. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn. Gert séð ráð fyri r því í 1. mgr. 129. gr. l aga nr. 91/1991 um meðferð einkamála, sbr. einkum a - og g - liði, að slí k lögmannsþóknun te ljist til m álskostnað ar lúti hún að vinnu lögmanns áður en m álið er h öfðað. S tef nandi njóti gjafsókna r og sé rétt að dómari ákveð i þóknun lögman n s stefnanda og h vort s tefnda verði gert að greiða þá fjárhæð að heild eða að hluta í ríkissj óð. I II Helstu málsástæður og lagarök st ef ndu Stefn du taka fram að krafa stefn anda vegna meintrar skerðingar á lífeyrisréttindum sem nemi 7.456.000 krónum sé ekki rökstudd í s tefnu he ld ur látið við það s itja að vísa t il útreikninga Vigfúsar Á sgeirssonar t rygginga stærðfræðings. Það sé vart í sam ræmi við e - lið 1. mgr. 80. gr. laga nr. 91/1991 , auk þess sem reifun á forsendum kröfuliðarins sé óskýr og k unni þ að að leiða til frávísuna r ex of ficio . Verði kröfunni ekki vísað frá er byggt á því að f rádráttur frá bótum vegna v aranlegrar örorku haf i bygg st á 4. mgr. 5 . gr. skaðabótalaga , sem og útreikni ngum Bjarna Guðmundssonar stærðfræði ngs á eingreiðsluverðm æti öror kulífeyris frá lífeyris sjóðu m stefnanda við uppgjörið. Ekk i hafi verið bent á annm arka á útreikningu num eða f ærð fram r ök sem styðj i að drag a eigi réttmæti þeirra í efa . Þá hafi fyrirv arar stefnanda vegna up pgjörsins, sem gerð hafi verið grein fyri r í tvei mur ítarlegum bréfum , ekki t ek ið til réttmætis útreikninga nna. Hafi raunar sérstaklega verið tekið f ram að ekki væri gerður fyrirvari við út reiknin g ana, held ur við beitingu frádr áttar s amkv æmt 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga. S te fnandi hafi þannig sam þykkt ré ttmæti umræddra útreikninga og sé hún bundin við það . Ú treikning arnir hafi verið í s amræmi við 4. mg r. 5. gr. skaðabótalaga og le iðbeiningar sem finna me gi í frumvarpi sem varð að lögum nr. 37/1999 sem breyttu skaðabó ta lögum . Miðað hafi v erið við 100% óvin nufærni stefnanda s amkv æmt mati lífeyrissjóðs og beri s amkvæmt dómaframkvæmd Hæstaréttar að miða fra mtíðarfrádrátt vegna greiðslna af félags legum toga við stöðugleikapunkt. Frádráttur samkvæmt 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga sé lík indamat , e ins og m at á v aran leg ri örorku , og séu re glu rnar hlutlægar í þeim skilningi að þ æ r eigi með sama h ætti við alla tj ónþo la. Hvorki verði sé ð að stefnandi telj i útreikningana töluleg a ranga né í andstöðu við þá aðferð sem beri að beita . Fremur virð ist byg gt á því að forsendur skaðabótalaga við mat á 7 lí feyrisréttindum þegar bætu r fyrir varanlega örorku eru metnar samkvæmt 5. gr. laganna try ggi ekki fullar bæ tur. St efndi mótmælir því og vísar til þess að uppgjör ið hafi v erið í samræmi við 5 . til 7. g r . skaðabótalaga o g túlkun d óm stóla. Þá er því mótmælt að fyrirkomulagið brj óti gegn eignarrétta rákvæði stjórnarskr ár innar. Stef n du vísa til þess að í 7. gr. skaðabótala ga , se m haf i að geyma fyrirmæli um árslaun tj ónþola, s é gert ráð fyrir að áður en margfeldisstuðli 6. gr . laganna sé beitt m iðað við aldur tjónþola skuli bæta framlagi vinnuveitanda til lífeyrissjóðs við meðalatvinnu tek jur tjónþola . Með þessu hafi löggjafi nn mælt fyrir um h vernig bæta skuli tjónþola að fullu það tjón sem staf i af töpuðum lífeyrisréttindum . A ð sama skapi lækk i áhrif þeirrar viðbótar til samræmis við aldur tjónþola á stöðugleikapunkti fyrir sakir margfe ldisstuðuls ins. Þ á sé framlag tjónþola í lífeyrissjóð ekki dregið frá árslaunum við mat á vara nlegri örorku . Hvað varðar þá útreikninga sem st efnandi afla ði einhliða frá Vigfúsi Árnasyni ver ði ekki séð að þess hafi verið getið að við uppgjör bóta hafi þe gar verið bætt við lífeyrissj óðsframlagi vinnuveita nda , sbr. 7. gr. skaðabótalaga. Hafi tj ó n sem felist í töpuðum l ífeyrisréttindum þannig verið bætt til sa mræmis vi ð ákvæ ðið og taki dómkrafa stefnanda ekki mið af því. Hvað sem öð ru lí ður hafi verið heimil t að draga frá bótum 40% af reiknuðu ei n greiðsluverðmæti örorkulífeyris frá lífeyrissjóðum , sbr. 4 . mgr. 5. gr. ska ðabót alaga . Stefndi hafi farið að fy rirmæ lum lög gj af ans um hvernig haga beri frád rætti og hafi mat lífeyrissjóðs á óvi nnufærni stefnanda ekki t ekið breytingum frá up pgjöri eins og s já megi af endurmati, a uk þess sem meginreglan sé sú að ekk i be ri að breyta þessum fr ádráttarlið . Röksemdum ste fn and a um að frád rátturinn brjóti gegn lögmætisreglu s tjórnskipunarréttar og ákvæðum stjórnarskrár er mót mæl t. Skýrt komi fram í skaðabótal ögum o g lögskýringar gögnum að réttur til örorkulífeyris , sem eru bætu r af félagslegum toga , eigi að leiða til frádrát ta r . Því er mó tmælt að stefndu beri að greiða kostnað vegna þess sérfræðimats sem stefnandi aflaði einh liða. Stefndi hafi talið m atið ót ímab æ rt og hafi það reynst rétt, e nda hafi stöðugleikapunkti ekki veri ð náð þegar sérfræðimatsins var a flað . Þá hafi u pp gjö r aðila verið byggt á yfirmatsgerð en ekki sérfræðimati nu og hafi verið nokkur munur á niðurst öðum. Bent er á að stef nandi hafi sjálfur ákve ðið að fá til verksins þrjá matsmenn og hafi það aukið kostnaði nn til muna. Ekki sé unnt að ganga út frá því að g ögn af þess u tagi verði greidd af vát ryggingafélagi , en verði tali ð að stefnda beri að greiða ko stnaðin n sé hann hluti af málskostnaði s amkvæmt 129. gr. laga nr. 91/1991. Það standist ekki að kostnaðurinn s é hluti af höfuðstól dómkröfu og beri dráttar vex ti ei ns og aðrir hl utar hennar. Stefndu mótmæla því einnig að þeim b eri að greiða re ikning vegna vottor ðs Tómasar Zo ë ga geðlæknis frá 22. júní 2017 . Ekki verði séð að stefnandi hafi leitað til læknisins áðu r en ó skað var eftir vottorðinu. Sé því ekki um að ræ ða eiginlegt vottorð 8 heldur álit geð læknis sem aflað hafi verið einhliða samkvæmt uppleg gi frá lögma nni stefnanda. Þ á hafi uppgjör aðila ekk i verið byggt á álitinu . Til þess sé einnig að líta að geðlækni r hafi verið með al þeirra sem unnu sérfræðimatið . K re fjist stefnand i þannig í reynd greiðslu kostnaðar vegna ótengdra álita tveggja mismunandi geðlækna s em höfðu ekki annast ste fnanda áður. Þá hafi verið komist að þeirri niðurstöðu í yfirmatsgerð að stefna ndi byggi ekki við varanlega n miska vegna andleg ra ei nk enna. Lögð er áhersla á að s tefndi greiði eingöngu kostnað fyrir vottorð vegna afleiðinga sem teng jast hinu bótaskylda slysi. Verði talið að um sé að ræða eðlil egan k os tnað beri í öllu falli að færa ha nn undir máls kostnað . Byggt er á þv í að taugasál fr æði legt mat Jónasar G. Halldórssonar sé ekki heldur vottorð meðferðaraðila heldur álitsgerð sem stefn an di hafi aflað einhliða. Fyrir liggi tvö önnur taugasálfræði leg möt . Annar s vegar mat sem hafi verið fra mkv æmt af meðferð araðilum á Reykjal undi og hins ve gar vottorð Smára Pálssonar taugasálfræðings sem stefndi hafi grei tt fyrir . Þá geti þessi kostnaðu r í ö llu falli ekki verið hluti af höfuðstól dómkröfu stefnanda heldur þurfi að meta að hvaða marki eigi að taka tillit til þessa við ákvörðun málskostnaðar . V ísað er til þess að reikningur frá yfirmatsmanninum Ingvari Sveinbjörnssyni hafi verið stílaður á lö gmannsstofu lögmanns stefnan da . V irðisau kaskattur sem greiddur var af reikni ng num sé innskattur í skiln ingi 15. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukas katt og h afi lögmannsst of an því getað innskat tað reikninginn. Það standist ekki að stefnda beri að greiða þen na n hluta reikningsins , s br. einnig sjón armið um tvígreiðslu tjóns og tjónstakmörkunarskyldu . Til vara krefst stefndi þe ss að kröfur stefnan da verði lækka ðar verulega á g rundvelli sömu röksemda og raktar hafa verið að framan. Því er sérstaklega m ótmælt a ð k rafan beri dráttarvexti fr á 20. febrú ar 2020 , sbr. 9. gr. laga nr. 38/2001 , þar sem fram komi að skaðabótakröfur beri d ráttarvexti að liðnum mánuði frá þ eim degi er krö f uhafi lagði sannanlega fram þ ær upplýsi ngar sem þörf er á til að meta tjónsatvik og fjárhæð bóta. Fyrrgreindir útreikningar tryggingastærðfræðings sem stefnandi byggi kröfu sína á hafi legið fyrir 15. maí 2 020 og hafi stefnd a þá fyrst verið mögulegt að re i kna út fjárhæð bótatilboðs til stefnanda. Ekki standist að mi ða dráttarvexti við fyr ra tímamark en þegar mánuður var liði nn frá því að útre ikning arnir lágu fyrir , en eins og atvikum sé háttað beri að miða d ráttarvexti við dómsuppsögu. IV Niðurstaða Ágreiningur aðila l ýtur annars vegar að því hvort stefnandi eigi rétt til frekari bót a vegna varanlegrar örorku sem leiðir af hinu bótaskylda slysi. Hins vegar greinir aðila á um hvort stefndu beri að greiða tiltekinn kostnað sem stefnandi hefur nú þegar greitt, þar með ta li ð vegna öflunar sérfræðimats og vottorða. 9 A. Skilja verður mála tilbúnað stefnanda með þeim hætti að hún telji tjón sitt vegna varanlegrar örorku ekki hafa verið að fullu bætt þar sem láðst hafi að taka tillit til lífeyrisréttinda sem hún hefði unnið s ér inn hefði starfsgeta hennar haldist óskert. Þannig er byggt á því að greiða beri stefnanda fjárhæð sem ja fngildi lífeyrisréttindum sem hún hefði unnið sér inn hefði hið bótaskylda atvik ekki orðið. Sé tjón hennar að öðrum kosti ekki að fullu bætt, sbr. meg inreglur skaðabótaréttar, og hefði í öllu falli borið að taka til lit til þessa við frádrátt frá bótum sam kvæmt 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga. Eins og rakið hefur verið gerði stefnandi ýmsa fyrirvara við uppgjör bóta vegna varanlegrar örorku í bréfum fr á 15. ágúst 2019 og 22. apríl 2020. Þar kom meðal annars fram að ger ður væri fyrirvari við frádrátt samkvæmt 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga vegna reiknaðs eingreiðsluverðmætis örorkulífeyris þar sem ekki væri tekið tillit til varanlegrar skerðingar á getu st efnanda til að a fla lífeyrisréttinda og hefði tjón hennar ekki verið að fullu bætt . Sérstaklega var tekið fr am að ekki væri gerður fyrirvari við útreikningana sem slíka. Að því virtu verður að leggja til grundvallar að stefnandi hafi samþykkt þá útreikning a sem stefndi hafði aflað og frádrátturinn var byggður á. Af því lei ðir að röksemdir sem þetta varðar koma e kki til skoðunar . Aftu r á móti gerði stefnandi fyrirvara sem lutu að forsendum skaðabótalaga um útreikning á bótum fyrir varanlega örorku og réttmæt i frádráttarins þar sem ekki hefði verið litið til skertrar getu hen nar til öflunar lífeyrisréttinda. Fjal lað er um bætur fy rir varanlega örorku í 5. til 7. gr. skaðabótalaga , eins og ákvæðunum var breytt með lögum nr. 37/1999 . Samkvæmt 6. gr. skal meta bætur fyrir varanlega örorku til fjárhæðar á grundvelli örorkustigs tjónþola samkvæmt 5. gr., árslauna hans samkvæmt 7. gr. og margföldunarstuðli sem tekur mið af aldri tjónþola á þeim tíma sem upphaf varanlegrar örorku miðast við. Það leiðir af 7. gr. að við árslaun tjónþola skal bæta framlagi vinnuveitanda til lífeyrissj óðs og er sú fjárhæð margfölduð með stuð li 6. gr. sem er á kveðinn miðað við aldur tjónþola á stöðugleikapunkti og fer lækkandi eftir aldri tjónþola. Í athugasemdum með frumvarpi til laga n r. 37/1999 var tekið fram að margfeldisstuðull 6. gr. væri annars eð lis en áður gilti og við það miðaður að tjónþoli fengi að fullu bætt tekjutap sitt vegna varanlegrar örorku. Vegna þessa væri miðað við að til frádráttar bótum k æmu greiðslur af félagslegu m toga sem komi í hlut tjónþola vegna örorkunnar , sbr. nú 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga . Að virtum þeim gög num sem liggja fyr ir dóminum verður ekki annað séð en að stefndi hafi hagað frádrætti vegna eingreiðsluverðmætis örorkulífeyris frá lífeyrissjóðum í samræmi við fyrirmæli 4. mgr. 5. gr. skaðabótalaga. Hvað varðar frá drátt samkvæmt 4. málslið ákvæðisins er í fyrirliggjandi s kjali frá Bjarna 10 Guðmundssyni tryggingastærðfræðingi, sem stefndi aflaði, gerð grein fyrir helstu reikniforsendum og niðurstöðu um fjárhæð frádráttar á þessum grunni. Eins og áður greinir gerði stef nandi ekki fyrirvara við útreikninginn s em slíkan þegar up pgjör fór fram. Þá er til þess að líta að útreikningar Vigfúsar Ásgeirssonar tryggingastærðfræðings, sem stefnandi aflaði, varða e kki eingreiðsluverðmæti örorkulífeyris heldur er um að ræða útreikni me ðal lífaldur, vegn eins og það er orðað í skjalinu. Að þessu virtu stoðar ekki fyr ir stefnanda að halda því fram að stefndi hafi ekki axlað sönnunarby rði fyrir fjárhæð frád r áttarins og að vá trygginga félaginu beri að afla m ats dómkvadds matsmanns. Vegna röksemda stefnanda um að tjón hennar hafi ekki verið að fullu bætt skal tekið fram að það er ágreiningslaust að við ákvörðun árslauna samkvæmt 7. gr. s kaðabótalaga var bætt við framlagi vinnu veitanda til lífeyrissjóðs. Þá e r margfeldisstuðli 6. gr. ætlað að tryggja, að virtum aldri tjónþola, að tekjutap vegna varanlegrar örorku sé að ful lu bætt. Ekki verður annað séð en að uppgjör bóta vegna varanlegrar örorku stefnanda hafi farið fram í samræ mi við fyrirmæli 5. til 7. gr. s kaðabótalaga, eins og þeim var breytt með lög um nr. 37/1993. Því hefur verið slegið föstu í dómaframkvæmd Hæstarétta r, að ákvæði skaðabótalaga um ákvörðun bóta vegna varanlegrar örorku , meðal annars um frádrátt greiðslna af félagslegum toga, séu ekki andstæð 65. gr. eða 72. gr. st jórnarskrárinnar , sbr. t.d. dóma frá 28. febrúar 2013 í máli nr. 544/2012 , 6. mars 2008 í m áli nr. 324/2007 og fr á 18. september 2003 í mál i nr. 520/2002 . Þá h afa ekki verið færð haldbær rök fyr ir þv í að gildandi fyrirkomulag, þar með talið frádráttur samkvæmt 4. mgr. 5. gr., nái ekki því markmiði að tryggja tjónþol a fullar bætur í ljósi skertra r getu til öflunar lífeyrisréttinda eða brjóti með öðrum hætti gegn eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. A ð sama skapi verður ekki fallist á að brotið hafi verið gegn jafnræðisreglu , öðrum ákvæðum st jórnarskrárinnar eða megin reglum stjórnskipunarréttar s em stefnandi hefur vísað til. Verður því lagt til grundvallar að tjó n stefnanda vegna varanlegrar örorku haf i verið að fullu bætt og er kröfu um frekari bætur hafnað. B. Stefnandi hefur krafist þess að stefndu verði gert að greiða henni kostnað vegna sér fræðimats frá 11. janúar 2018 , vottorðs Tómasar Zoëga geðlæknis frá 22. júní 2017 , taugasálfræðilegs mats J ó nasar G. Hallgrímssonar frá 6. nóvember 2017 og virðisaukaskatt af reikningi Ingvars Sveinbjörnssonar yfirmatsmanns. Mælt er fyrir um það í 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga að sá sem ber ábyrgð á líkamstjóni skuli greiða skaðabætur fyrir sjúkrakostnað og annað fjártjón sem af því hlýst. Talið hefur verið að kostnaður vegna vottorða lækna og annarra heilbrigðisstarfsman n a, sem og vegna mats á varanlegum mi ska og varanlegri örorku, sem aflað er áður en mál er höfðað , 11 geti f allið undir sjúkrakostnað í framangreind um skilningi , sbr. til hliðsjónar dóm H æstaréttar frá 16. maí 2013 í máli nr. 748/201 2 . Þegar ákveðið er hvort bæta skuli slíkan kostnað þarf að lít a til þess hvort útgjöldin teljist nauðsynleg og eðlileg, sbr. að no kkru til hliðsjónar dóm Hæstaréttar fr á 19. desember 2012 í máli nr. 350/2012. Fyrrgreinds sérfræðimats var aflað af stefnanda á grundvelli 10. gr. skaðabótalaga og var öflun þess hluti af sönnunarfærslu fyrir tjóni hennar. Að mati dómsins ber stefnda að greiða þennan kostnað sem var eðlilegur og nauðsynlegur í framangreindum skiln ingi . Ekki hefur þýðingu þó að stefndi hafi talið ótímabært að ráðast í matið , en matsmenn töldu batahvörf ha fa orðið tæpum tveimur mánuðum áður en vinnu við sérfræðimatið var l okið . Verður stefndu því gert að greiða stefnanda 625.400 krónur vegna kostnaðar við öflun matsins. Hvað varðar öflun vottorðs Tómasar Zoëga geðlæknis er til þess að líta að ekki verður sé ð að stefnandi hafi verið í meðferð hjá lækninum áður en slysið varð . Vo ttorðsins var aflað í því skyni að a fla upplýsinga um hvort stefnandi hef ði orðið fyrir geðrænu tj óni vegna hins bótaskylda slyss og varðar þann ig afleiðingar þess. Þá var vikið að læk nisvottorðinu í þeim matsgerðum sem liggja fyrir . Eins og hér er ás t att verður fallist á að um sé að ræða sj úkrakostnað að fjárhæð 129.000 k rónur sem stefndu beri að greiða, sbr. 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga. Taugasálfræðilegs mats Jónasar G. Hallgrímssona r frá 6. nóvember 2017 var aflað af stefnanda í framhaldi af öflun v ottorðs geðlæknisins og varðar það ótvír ætt afleiðingar slyssins. Þá verður ráðið af matsgerðum að matsmenn hafi litið til þess a mats . Stefndi hefur lag t áherslu á að hann hafi greitt fyri r taugasálfræðilegt mat Smára Pálssonar frá 19. janúar 2019, en þar er meðal annars gerð grein fyrir breytin gum frá því að mat Jónasar G. Hallgrímssonar lá fyrir. Að mati dómsins er óljóst hvers vegna stefndi taldi sér b era að greiða fyrir hið síðara mat e n ekki hið f yrra . Þá verður ráðið af matsgerðum að litið hafi verið til beggja gagna. Að virtum atviku m verð ur stefnda gert að greiða kostnað vegna taugasálfræðilega matsins sem nam 320.945 krónum , sbr. 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga. Loks verður fal list á a ð stefnda beri að greiða virðisaukaskatt vegna reiknings yfirmatsman nsins Ingvars Sveinbjörnssonar sem nemur 132.000 krónum. Stefndi hefur ekki fært haldbær rök fyrir því að honum beri eingöngu að greiða höfuðstól reikningsins en ekki heildar fjárhæð hans . Í þeim efnum stoðar ekki að v ísa til þess að lögmannsstofa lögmanns stefnanda hefði mögulega getað innskatta ð virðisaukaskattinn, auk þess sem lögmaðurinn hefur lýst því yfir að það hafi ekki verið gert. Þe ssi kostnaður sem sta far af vinnu dómkvadds yfirma tsmanns telst aftur á móti hluti málskostna ðar, sbr. e - lið 1. mg r. 1 29 . gr. laga nr. 91/1991 , en ekki til k o stnaðar sem fellur un dir 1. mgr. 1. gr. skaðabótalaga . Samkvæmt framangreind u verður stefndu gert að greiða stefnanda 1. 07 5 .345 krónur . Það sk ortir verulega á rökstuðning s tefnanda fyrir því að fj á rhæðin skuli bera vexti og d ráttarvexti sem miðast samkvæm t dómkröfunni við 16. febrúar 2020 . Fallist 12 er á að fjárhæðin beri dráttarvexti frá 30 . j ú lí 2020 þ e gar mánuður var liðinn frá þingfestingu málsins, sbr. til hliðsjónar 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/2001. Stefnandi ný tur gjafsóknar í málinu samkvæmt leyfi d ómsmá laráðuneytisin s frá 7. október 201 9. Þar kemur fram að gjaf sóknin sé takmörkuð við réttargjöld, þóknun lögmanns og yfirmatsge rð . Svo sem mælt e r fyrir um í 1. mgr. 127. gr. laga nr. 91 /1991 skuldbindur gjafsókn ríkið til að greiða þann mál skostnað sem gj afsóknarhafi hefur sjálfur af máli , en þar undir fellur meðal annars kostnaður vegna yfirmatsgerðar . Sa mkvæmt 2. mgr. 127. gr. laga nr. 91/1991 ber eingöngu að ákveða í dómi fjárhæð þóknunar lögmanns gjafsóknar hafa, en ekki verður að öðru leyti tekin afstaða til þess hvað gjafsóknarhafa skuli greitt af kostnaði sínum af máli, sbr. til hliðsjónar dó m Hæstaréttar frá 22. apríl 2015 í máli nr. 634/2015. Það l iggur fyr ir að stefndi hefur þegar greitt stefnanda 849.2 44 krónur og 403.200 krónur , eða sa mtals 1.252.44 4 kr ónur í innheimtu þ óknun. Að þ ví virtu og með hl iðsjón af umfangi málsins telst þóknun lögmanns stefnanda hæfilega ákveðin 8 00.000 krónur . Í samræmi við dómvenju er sú fj árhæð án virðisa ukaskatts. Með ví san til 3. mgr. 130. gr . laga nr. 91/1991 verður stefnda gert að greiða hluta málskost naðar í ríkissjóð . Þykir sú fj árhæð hæfilega ákveðin 532.000 krónur, en við ákvörðun henn ar er meða l annars litið til kostnaðar vegna yfirmatsgerðar sem stefndi haf ði e kk i þegar g reitt . Ásgerður Ragnarsdóttir héraðsdómari kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð : Stefndu, Vör ður tryggingar hf. og B , greiði stefnanda, A , 1 . 07 5 .345 krónur með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 frá 30. j úlí 2020 til greiðsludags. Stefndu greiði óskipt 532.000 krónur í málskostnað sem rennur í ríkissjóð. Allur gjafsóknarkostnaður stefnanda greiðist úr ríkissjóði, þar m eð talin þóknun lögmanns hennar, Þormóðs Skorra Steingrímssonar, 800.000 krónur.