1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 6. maí 20 2 2 Mál nr. E - 3567 /20 2 1 : Blikks mið ja Guðmundar ehf. ( Leó Daðason lögmaður) gegn Hverfisstíg ehf. og Gamma Capital Management hf. og ( Einar Brynjarsson lögmaður) Frið riki Smára Eiríkssyni (s jálfur) Dómur 1. Mál þe tta, sem var dóm tekið 8 . a príl 2022, va r höfðað 23. júní 2021, af Blikk smiðju Guðmundar ehf., [...] , gegn Hverfisstíg ehf., [...] , Gamma Ca pital Manag e ment hf., [...] , og Frið riki Smára Ei ríkssy ni, [...] . 2. Stefnandi krefst þess aðallega að stefndu verði ós kipt gert að greiða honum 7.203.172 kr ónur með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/200 1 um vexti og verðtryggingu af 2.985.664 krónum frá 28 febrúar til 17. apr íl 201 9 , af 3.019.143 kr ónum frá þeim degi til 13. maí 2019, af 5.578.683 krónum f rá þeim degi til 31. maí 2019, af 6.678.275 krónum frá þeim degi til 9. j ú lí 2019, af 6.823.620 krónum frá þeim degi til 6. september 2019, en af 7.20 3 .172 krónum fr á þeim de gi til gr eiðslud ags. 3. Stefn andi krefst þess til vara að stefndu verði óskip t gert a ð greiða honum skaðabætur að álitum, auk vaxta og dráttarvaxta fyrir skaðaverk sem lýsir sér í því að spilla gildi kyrrsetningargerðar sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu frá 6. sept e mber 2019 og greiða andlag tryggingar inn á reikning SA Bygginga ehf., kt . 550115 - 0180 . 4. Stefnandi krefst jafnframt má lakostn a ðar úr hendi stefndu. 5. Stefnd i Friðrik Smári krefs t aðallega sýknu af kr öfum stefnanda, en til vara að fjárk ra fan ver ði l ækkuð ver ulega. Þá er krafist m áls kostnaðar úr hendi st efnanda. 6. Stefndu Hverfisst í gur ehf. og G amma Capital Management hf. kref j ast aðallega sýknu af kr öfum stefnanda, en til vara að fjárk ra fan ver ði lækkuð verulega. Þá er krafist m áls kostnaðar úr hendi s t efnanda. I 2 H elstu m álsatvik 7. Mál þetta ver ður rakið til þess að 13 . maí 2016 un d irrituð u stefndi Hverfiss tígur ehf. og SA B y gg ingar ehf. k au psamning um fas tei gnina að H verfisgö t u 94 - 96. Gert var ráð fyrir því að félagið SA B y gg ingar ehf . annaðist bygging u fas tei gn arinnar, en að Hverfiss tígur ehf. væri kaupandi h ennar. Í kaupsamningnum og fylgiskjali með honum var meðal annars samið um afhendingu fa steignarinnar og tiltekinna hluta hennar. Þá var mælt fyrir um rétt kaupan da til tafabóta sem skyldu nema 504 .216 krónum fyrir hvern almanaks dag sem a fhending drægist fram yfir umsaminn skila dag . 8. Meða l gag na málsins er samkomulag á milli SA Bygginga ehf. og stefnda Hverfisstígs ehf. frá 25. júlí 2019. Þar er vísað til kaup samnings aðila og þes s að H ver fisstígur ehf. skuli greiða lokagreiðslu kaupve rðs að fjárhæð 107.435.000 krónur til SA By gg inga ehf., sbr. samkomu lag frá 3. júlí 2019, eigi síðar en 30. október 2019. Jafnframt er vís að til þess að Landsbankin n hf. hafi samþykkt a ð veita Hverfisstí g ehf. lán að fj árhæð 50.000.000 króna í fo rmi yfird rát tarheimilda með gildistíma til 30. október 2019 til að l júka byggingarframkvæmdum . Þá er tekið fram að aðilar séu sammála um að Hverfiss tígur ehf. greiði lokagrei ðslu kaupverðs að frádreginn i lánsfjárhæð ásamt áföllnu m vöxtum inn á nánar tilgreindan bankareikning SA B y gginga ehf. hjá La n dsbankanum hf. sem hafi verið veðsettur til trygggingar öllum skuldum félagsins við bankann með sérstakri handveðsyfirl ý singu. 9. Fy rirsv arsmaður stefn anda , Sævar J ónsson blikksm íðamei sta ri , tók að sér hlutverk iðnmeistar a vegna framkvæmda rinnar. Meðal gag na málsins er bréf lögmanns stefn a n d a 2 1. ágúst 2019 til stefnda Hv erfisstígs ehf. þar sem fram kemur að b likksmí ðameistarinn hafi sagt s ig frá verk inu veg na vanefnda SA B y gging a ehf. Er nánar skýrt í bréfinu að ógreid dir reikningar nemi umtalsverðum fjárhæðum og sé mi kil v æ gt að fjármunir sem eftir stand i í uppgjö ri á mi lli SA Bygginga ehf. og Hverfisstígs ehf. verði nýtti r til uppgjörs við þá aðila sem hafi aukið verðmæti fasteignarinnar með vinnu sinni. Með tölvubr éfi 26. ágúst 2019 hafnaði ste fndi Fri ðrik Smá r i, sem stjó rnarmaður SA Bygginga ehf., greiðsluskyld u samkvæmt útgefnum reikningum stefnanda með ví s an til þess að fé lagið hefði ek ki átt í viðsk iptum við hann . 10. Hinn 6. s ept ember 2 019 tók sýslu maðurinn á höfuð borgarsvæðinu fyrir beiðni stefnanda um kyrrsetningu eigna SA Bygginga ehf. til að tryggja greiðslu á skuld að fjárhæð 7.593.045 krónur. Að kröfu stefnanda var gerðarþolinn ekki boðaður til gerðarinnar. Sýslumaður taldi skilyrð um 5. gr. lag a nr. 31/1 990 um k yrrsetningu, lögbann o.fl. fullnægt og var k y rrsett ur rétt ur SA Bygginga ehf. til kaupsamningsgreið slna samkvæmt þinglýstu m kaupsamningi við Hverfis s tíg ehf. , kt. 710316 - 1470 [... ] . Tekið var fram að félli hið samþykkta kau pti l boð niður næði kyrrsetning ti l allra eignarhluta SA Bygginga ehf. í fasteignin ni að Hve r fisgötu 94 - 96. Með tölvubréfi o g ábyrgðarbréfi , 3 sem send voru s amdægurs , kom lögmaður stefnanda u pplýsingum u m kyrrsetningargerðina á framfæri við stef nda Hverfisst íg ehf. Lögð var áhersla á að engar gr eiðslur skyldu fara fr a m á milli féla gsi ns o g SA Bygginga ehf. án þess að g reitt yrði fyrir vinnu stefnanda við verkið. 11. Dómsmál stefn anda á hendur SA Byggingum ehf. var þingfest 13. se pt ember 2019 í H éraðsdómi Reykja v íkur . Stefnandi krafðist greiðslu á 7.203.172 krón um vegna vinnu sinnar við framkv æmdina auk dráttarv axta . Jafnframt var krafist staðfestingar á kyrrsetningargerð sýslumanns ins á höfuðborga rsvæðinu frá 6. september 2019 . Með dómi 13. ok tóber 2020 í máli nr . E - 5001/2019 var SA Byggingum ehf. gert að greiða s tefnanda um krafða fjárhæð ás a m t dráttar vö xtum. Jafnframt var kyrrsetningarg e r ðin staðfest með dóminum . 12. Á meða n á rekstri umrædds dóms máls stóð munu lögmenn stefnanda og ste fnda Hverfisst ígs ehf. hafa átt í samskiptum . M eðal gagna málsins er tölvub réf lögmanns stefnanda frá 25. október 2019 þar sem þá verandi lögmaður stefnda Hverfisstígs ehf. er inntur eftir upplýsingum um málið , þar með talið hvo rt fjárhæ ð in sé komin inn á vörslureikning sýs lumanns. Því v ar svar að með töl vubréfi 14. nóvember 2019 þar sem fram kom að stefndi Hverfisstíg ur ehf. hefði ekki greitt inn á vörslureikning sýslumanns , en það væri af staða hans að greiða inn á þann reik ning þegar lokagreiðsla færi fram. 13. Þ að liggur fyrir að ste fndi H verfisstígur ehf. innti a f hendi greiðslur á reikning í e igu SA Bygginga ehf. efti r að kyrrsetningargerðin f ór fram. Nánar tilt ekið er um að ræð a eftirf arandi greiðslur: 3.850.188 krónu r hinn 6. s epte mber 201 9 , 2.000.000 króna hinn 2 7. september 2019, 1.80 1.234 krónu r hinn 8. október 201 9 , 9.286.605 kr ó nur hinn 18. októ ber 2019 og 1.980 .000 krónur hinn 23. október 2019. Greiðslurnar námu samtals 18.917.839 krónum og var skýring vegna þeirra ýmis t Lokgr eða Innb lokagr . 14. Með úrskurði Héraðsdóms Re ykjavíku r 9. okt óber 2020 var bú S A Bygginga ehf. tekið til gjaldþrotaskipta. Féllu þá all ar kyrrsetningar gagn vart félaginu niður, sbr. 2. mgr. 2 1. gr. lag a nr. 31 /1990. Það liggur fyrir að Kristinn Hallgrímsson lögmaður var skipaður skiptastjóri félagsins. Meðal gagna málsins er kröfuskrá , sem var tekin fyrir á skiptafundi 5. janúar 2021 , og kemur þar fram að þrotabúið sé eignalaust, sbr. 1. mgr. 119. gr. laga nr. 21/1 991 um gjal d þrotaskipti o.fl. Þá er l ýst þeirri afstö ðu skiptastjóra að samþykkja ve ðkröfu Lands bankans hf. að fj árhæð 11 0.122.251 króna, sbr. 11 1. gr . la ga nr. 21/1991 a ð því ma rki sem ve ð h rökkvi til greiðslu kröfunnar. Kröfu stefnanda , sem nam 8 .568.202 krónum , hafði aðallega verið lýst sem forga ngskröfu, sbr. 109. gr. laga nr. 21/1991 , en til var a sem veðkröfu, sbr. 11. gr. laga nr. 21/1991 . Samkvæmt kröfuskránni var kröfunni hafnað af skip tastjóra . 15. Með bré fi ste fnanda 30. desember 20 20 v ar krafist greiðslu 8. 499.692 króna frá stefnda Hverfisstíg ehf. með vísan til þess að fé l a gið hefði ekki vir t ky rrsetningargerðina . Þeirri 4 kröfu var hafnað með bréfi 12. jan úar 2021. Þar kom meða l annars fram að greiðslur samkvæmt kaupsamningnum hefðu verið veðsettar Landsbankanum hf. og hefði stefnda Hverfisstíg ehf. verið skylt að greiða allar slíkar greiðslur inn á nánar tilgreindan handveðsettan bankareikning . Vísað var til samkomulaga um þ etta á milli stefnda H verfss tígs ehf. og SA Bygginga ehf. fr á 3. og 25. júlí 2019 . Lögð var áher sla á að vegna þessa hefði hvað sem öðru l í ður enginn hluti greiðsl na runnið til s tefnanda og hefði hann því ekki orðið fyrir tjóni vegna umþr ættra millifærsln a. I I H el stu málsástæður o g lagarök stefn a nda 16. Stefnandi byggir á því að stefndu beri sameiginlega skaðabótaábyrgð gagnvart honum á grundvelli sakarreglunnar. Þe ir hafi með s aknæmum og ólögmætum hætti í samráði gert ráðstafanir til þess að spilla gildi kyr rsetningar sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 6. september 2019 sem fór fram að beiðni stefnanda. Samkvæmt kyrr s etningargerðinni hafi g reiðslur sem á milli Hverfisstígs ehf. og SA Bygginga ehf. vegna fasteignarinnar að Hverfisgötu 94 - 96 verið andlag tryggi ngar . Hafi því borið að greiða þ ær inn á vö rslureikning sýslumanns , sbr. 19. gr. laga nr. 31/1990. Hefði stefndi gætt að þessu hefð u fjármunir til tryggingar kröfum stefnanda samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E - 5001/2019 verið til reiðu til þ ess að greiða kröfu stefnanda að fullu. Þe ss í stað sitji stefnandi uppi með kröfu á hendur ógjaldfæru félagi og hafi hann orðið fyrir tjóni sem sé sennileg afleiðing af hátt semi stefndu. 17. S tefnandi reisi r kröfur á hendur stefnda Frið riki Smára á því að hon um hafi sem stjórnarmanni S A Bygginga ehf. verið sky lt að gæta hagsmu n a félagsins, sbr. 44. og 51 gr. l aga nr. 138/1994 um einka hlutafélög . Einnig hafi hvílt á honum sérstaka r skyldur sem s tjórnarmanni félags sem sætt hafi kyrrsetningu eigna. Hafi stefnda til að mynda ver ið óheimilt að ný t a eða fara með kyrr setta eign, sem hann hafði umráð yfir, á nokkurn hátt sem gat farið í bága við réttindi gerðarbeiðanda, sbr. 3. mgr. 20. gr. laga nr. 31 /199 0 . Ber i hann skaðabótaábyrgð á tjóni stefnanda samkvæmt sakarre glu nni og 108. gr. laga nr. 138/ 1994. 18. Byggt er á því að stefndi Friðrik Smári hafi brotið gegn framangreindum skyldum með því að móttaka kaupsamnings greiðslu r á reikning SA Bygginga ehf. s amkvæmt fyrrgreindum kaupsamningi , en þær hafi verið kyrrsettar og verið andlag tryggingar samkvæmt kyrrsetningar gerðinni . Með réttu hefði stefndi átt að tryggja að greiðslur frá H verfisstíg ehf. rynnu inn á vörslureikning sýslumanns í samræ mi við kyrrsetningar gerðina og 19 . gr. l aga nr. 31/199 0 , en þær hefð u dugað til þe ss að greiða kröfur stefnanda að fullu . Tekið er fram að þegar kyrrsetni n g argerðin fór fram og um ræddar greið slur voru mótteknar hafi SA Byggin gar ehf. ekki lengur át t f aste i gnina að Hverfisgötu 94 - 96 eða aðrar eignir. 5 19. S tefnandi vísar til þess að samkvæmt 3. mgr. 20. gr. laga nr. 31/1990 hafi ger ðarþolanum SA Byggingum ehf. verið óheimilt að nýta eða fara með hina ky rrsett u eign á nokkurn þann hátt sem farið gæti í b ága við rétt stefnanda. Samkvæmt 1. mgr. 20. gr. laga nna sé gerðarþola eða öðrum eiganda k yrrsettrar eign ar óheimilt að ráðstafa henni með samningi þ annig að fari í bága við rétt gerðarbeiða nda . Hafi a thafnir eða athafnaleysi stefnda rýr t gildi gerðarinnar og vald i ð því að fjármunir voru ekki til reiðu þegar stefnandi hafði aflað sér aðfararhei mildar á hendur SA Byggingum ehf. með dóm i Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E - 5001/2019. 20. Stefndi vísar til þess að kyrrsetning sé í eðl i sínu bráðabirgð aaðgerð og k yrrsetni ng u á fjármunum ætlað að tryggja fullnustu lögvarinnar kröfu um greiðslu peninga v er ði henni ekki þegar fullnægt með aðför og sennilegt má telja að ella dragi mjög úr líkindum til að fullnusta hennar takist eða að hún verði verulega örð ugri. Þannig sé ky rr setningu ætlað að tryggja hagsmuni kröf u hafa gagnvart skuldara á meðan aðfararheim ildar er aflað. Sam kvæmt 1. mgr. 19. gr. laga nr. 31/ 1990 skuli s ýslum aður varðveita kyrrsetta peninga á bankareikningi fram til þess tíma er gerðarbeiðan di getur gert fjárná m í þeim eða þar til gerðarþoli er sýknaður af kröfu gerðarbeiðanda í staðfestinga rmáli. 21. Samkvæmt framangreindu hafi SA Byggingum ehf. undir stjórn stefnda borið að tryggja að hinar kyrrsettu greiðslur rynnu inn á vörslureikning sýslum anns til tryggingar kröfum stefnanda gegn félaginu. Aftur á móti hafi greiðslurnar runnið beint inn á reikning SA Bygginga ehf. og hljóti það að hafa verið í því augnamiði að losa fjármunina undan kyrrsetningunni í samráði við stefnda Hverfisstíg ehf. Með aðg er ðum stefndu haf i verið unnið gegn tilgangi kyrrsetningar innar og stefnanda verið valdið tj óni. 22. S tefnandi byggir á því að st efndi Friðrik Sm ári hafi sem stjórnarmaður sýnt af sér saknæma og ólögmæta háttsemi þegar SA Byggingar ehf. , undir hans stjórn, móttök hina r kyrrse ttu greiðslur. Stjórnendum be r i almennt að gæta hagsmuna þess félags er þeir stýra og hluthafa þess . Þeim beri einnig að huga að hagsmunum kröfuhafa , einkum ef félagið stendur höllum fæti fjárhagslega. Tekið er fram að vinna stefnanda v ið fyrrgreinda faste ign hafi að hluta til búið til þau verðmæti sem SA Byggingar ehf. hafi síðar selt stefnda Hverfisstíg ehf. Virðist stefndi hafa unnið að því leynt og lj óst , þar með talið í samráði við stefnda H verfisstíg ehf., að rýra gildi kyrrsetningarge rðarinnar og ske rða möguleika stefnanda til fullnustu krafna sinna á hendur SA Byggingum ehf. Með þessu hafi stefndi Fri ðrik Smári va ldið stefnanda tjóni sem hann beri skaðabótaábyrgð á sa m k væmt sakarreglu nni , fyrrgreindum ákvæ ðum lag a nr. 138/19 9 4 og laga nr. 31/1 990 , og sé tjónið sennileg afleiðing af háttsemi stefnda. Beri hann óskipta ábyrgð ásamt öðrum ste fndu á tjón i st efnanda. 23. Stefnandi byggir á því að stefndi Hverfisstígur ehf. hafi með ólögmætum og saknæmum hætti, eftir atvikum í samráði við stefn da Friðrik Smára , ge rt ráðstafanir til þess að spilla 6 gildi kyrrsetningargerðar sýslumanns . Stef nd a hafi borið að virða ky rrsetninguna og greiða kaups amningsgreiðslur , sem voru and lag tryggingar samkvæmt gerðinni, inn á vörslureikning sýslumanns í samræmi við 19. gr. laga nr. 31/199 0 og yfirlýsingar sínar . Með því hefði verið tryggt að stefnandi fengi kröfu sína greidda, en hann sitji þess í stað upp i með kröfu á hendur ógjaldfær u félagi. Lög ð er áhersla á að að stefndi hafi grei tt andla g tryggingarinnar in n á reikning SA Bygginga ehf. í andst ö ðu við 1. mgr. 20. gr. laga nr. 31/1990. Líta verði svo á að stefndi hafi í samr áði við SA byggingar ehf. ónýtt kyr rsetningargerðina og valdið stefnanda tjóni sem nemur dómkröfu hans. Með aðgerðum sínum hafi stefndi ei nnig leitast við að tryggja eigin hagsmuni sem fólust í því að lokið yrði við byggingu fasteignari nnar , enda haf i félagið þá þegar selt eignir í byggingu til þr iðja aðila . 24. Til stuðnings aðild stefnda Gamma Capital Management hf. vísar stefnandi til þess að stefndi Hverfis stígur ehf. sé í eigu verðbréfasjóðsins Fasteignaauður III sem sé í rekstri hins s tefnda fjármála fyrirtækis . Ste fndi Gamma Capital Management hf. sé rekstrarfélag verðbréfasjóða í skilningi laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og stefn t s em rekstraraðila fyrir hönd sjóðsins Fasteignaauður III . Þá hafi starfsmenn Hverfisstígs ehf. komi ð fram sem starfsmenn Gamma Capital Management hf. í þeim viðskiptum sem málið varði. Verðbréfa sjóðurinn hafi verið undir eftir l iti Fjármálaeftirlitsins á þeim tíma sem um ræ ði og hafi l ög nr. 128/2011 um verðbréfasjóði gilt um s jóðinn. Samkvæmt 19. gr. la ganna skuli rekstrarfélag starf rækja verðbréfasjóð í samræmi við góða vi ðskiptahætti og venjur með trúverðugleika markaða r ins og hagsmuni eigenda hlutdeildarskírteina að leið arljósi. Háttsemi stefnda Hverfiss tígs ehf. og starfsmanna Gamma Capital Managemen t hf. hafi ekki verið í samræmi við framangreint ákvæði. Jafnframt hafi hinu stefnda fjármálafyrirtæki borið a ð starfa í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti og venjur á fjármálamarkaði , sbr. 1 9. gr. laga n r. 161/2002 . Þessi á kvæði hafi ekki v erið vi rt þar sem stefndi Hverfisstíg ur ehf. hafi í samráði við SA Byggi ngar ehf. spillt kyrrsetningargerð sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og valdið stefnanda tjóni sér ti l hagsbóta. 25. Til stuðnings fjárk röfu stef nanda er ví sað til þess að hún sé hin sam a og fjárhæð kröfu hans á h endur SA Byggingum ehf. s em fallist hafi veri ð á með dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 13. október 2020 í máli nr. E - 5001/2019 . 26. Til stuðnings varak röfu stefnanda um skaðabætur að álitum er vísað til þess sem að framan greinir um skaða bótaskylda háttsemi stefndu. Vísað er til þess að stefnandi hafi í öllu falli sýnt fram á að hann hafi orðið fyrir tjóni vegna saknæmrar og ólögmætrar háttsemi stefndu , end a þótt talið verði að ekk i hafi verið sýnt fram á umfang tjónsins . I II H els tu málsá stæður og lag arök stefnda Friðriks Smára 7 27. Stefndi Friðrik Smári byggir á því að ekki séu uppfyllt skilyrði til þess að hann beri ska ðabótaábyrgð utan s amninga. S a k næmri hátts emi sé ekki til að dreifa og hafi ekki verið sýnt fram á að að stefnandi hafi orði ð fy rir tjóni sem ver ði rakið til slíkrar háttsemi. Þá s é skilyrði saka rreglunnar um senn ilega afleiðingu ekki uppfyllt . 28. Stefndi leggur áherslu á að hann hafi ekki móttekið ó l ögmæta greiðslur. Þá hafi kyrrsetningin tekið til kröfu stefnanda að háma r ks fjár hæð 7.593.045 kr ón um. Á þeim tíma sem kyrrsetningargerðin fór f ram hafi ógreidda r eftirstöðvar kaupverðs samkvæmt ákvæðum kaupsamningsins numið 74.070.680 k rónum. Sé því ljós t að kyrrsetningin hafi í öllu falli ekki getað náð til allrar fjárhæðarinnar og a ð greiðslur sem námu hærr i fjárhæð voru ógreiddar. 29. Tekið er fram að samkvæmt ka upsamningi hafi SA Byggingar ehf. átt að greiða stefnda Hverfiss tíg ehf. ta fabætur sem numu 50 4.216 krónum fyrir hvern dag sem afhending drægist fram yfir 23. maí 201 8. Aftur á móti skyldu tafabætur ekki falla á verkið yrði fasteignin afhent samkvæmt ákvæð um kaupsamningsins 30. október 2019 , sbr. samkomulag frá 3. júlí 2019 . Það skilyrði hafi aldre i verið uppfyllt og hafi kraf a Hverfisstígs ehf. á hendur SA Byggingum ehf. því st aðið óhögguð. Þegar kyrrs etningargerðin f ó r fram hafi gagnkröfur vegna tafa bóta í samtals 471 d ag numið 237 . 485 . 736 krónum. Hafi SA Byggingar ehf. því ekki átt rétt á greiðsl u m frá stefnda Hverfisstíg ehf. á þessum tíma. Af því leiði að stefnandi hafi ekki heldur átt slíkan rétt, en hann hafi ekki öð last ríkari rétt en SA Byggingar eh f. á grundvelli kyrrsetningarinnar og þ urfi að þola allar sömu mótbárur . 30. Stefndi leggur áhersl u á að engar kaupsamningsgreiðslur hafi runnið til SA Bygginga ehf. eftir 6. septe mber 2019 , enda hafi félagið ekki átt rétt til slíkra greiðslna. Aftur á móti ha fi fé lagið sem verktaki haft milligöngu um að greiða ýmsum undirverktökum fyrir tilt ekna vinnu sem var nauðsynleg til að ljúka framkvæmdu m við fasteignin a . Hafi stefnd i Hverfis stígur ehf. þurft að greiða þessum undirverktökum þrátt fyrir að standa ekki í s kuld við SA Bygging ar ehf. og hafi engu b reytt þótt verktakinn hafi tekið við fjármu num sem mi lligönguaðil i. Að sama skapi hafi SA Byggingar ehf. ekki haft val um annað en að g reiða fjármunina áfram til viðkoma ndi undirverktaka sem áttu rétt til greiðslnan na. Hefði önnur háttsemi falið í sér refsivert brot . 31. Stefndi byggir á þvi að tjón stefnanda s é ósannað. Stefnandi byggi á því að ef umræddar greiðslur frá stefnda Hverfisstíg ehf. hefðu verið greiddar inn á vörslureikning sýslu manns hef ði hann fengið fullnustu kröfu s innar s am kvæmt fyrrgreindum dómi í máli nr. E - 5001/2019. Þessi forsenda sé röng o g hefðu þeir fjármunir sem um r æðir aldr e i staðið til fullnustu kr öfu ste fnanda á hendur SA Byggingum ehf . Hafi lokagreiðsla samkvæmt kaupsamningnum verið veðsett Landsbankanu m hf. og bankinn því átt betri rétt til greiðslunnar en stefnand i, sbr. til hli ðs jónar dóm Lands réttar í máli nr. 577/ 2019 . 8 Hefði þannig engu skip t hvort stefndi H verfisstígur ehf. hefði innt a f hendi greiðslur inn á vörslureikning sý s l umanns , enda hefð i b orið að nýta fjármunina til greiðslu vegna veðs Landsbankans hf . Vísað er til þes s að samkvæmt samkomulagi SA Bygginga ehf., stefnda Hverfisst ígs ehf. og Landsbank an s hf. frá 25. júlí 2019 hafi stefnda Hverfis stíg borið að greiða allar kaupsamningsgreiðslur o g aðrar greiðslur til ve r k takans inn á tiltekinn handveðsettan bankar eikning. 32. S tefndi vísar einnig til þess að kyrrsetningin hafi falli ð sjálf krafa niður 9. ok tóber 2020 þegar bú SA Bygginga ehf. hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta. H efði s ýslumanni þá þegar borið að fella kyrrsetninguna niður og afhenda fjármunina skiptastjóra h efðu þ eir verið greiddir á vörslureikning hans. Þetta hafi verið áður en stefnandi fékk dóm fyrir kröfu sinni á hendur SA Byggingum ehf. og átti þe ss nokkurn kost að afla fjárnám s í eignum félagsins. Hefðu fjármunir legið á vörslureikningi sýslumanns hefði þeim þannig verið ráðstafað til kröfuhafa sem áttu rétthærri kröfur en stefnandi í þrotabú SA By gginga ehf. Tekið er fram að kröfu skrá þ r otabúsins sýni glögglega að kröfur samkv æmt 110. til 113. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. hafi numið um talsvert hærri fjárhæð en kyrrsetningarkrafa stefnanda . Þetta sýni að þær ath afnir stefnda sem málið hverfist um hafi ekki haft nein áhrif á heimtur stefnanda hvernig sem á málið sé litið. IV Helstu málsástæður og la garö k stefnd u Hverfisstíg s ehf. og Gam m a Ca pital Management hf. 33. Stefndi Gamma Capital Mana gement hf. krefst sýknu vegna aðildarskor ts, sbr. 2. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Félagið hafi ekki átt aðild að kaupsamning i Hverfisstígs ehf. og SA Byggin ga ehf. og sé ó ljóst með hvaða hætti það geti borið ábyrgð í te ngslum við greiðslu r vegn a hans. Stefnandi h afi vísað til þess að félagið sé rekstrarfélag verðbréfasjóðs sem fer með eignarhald á hlutum í stefnda Hverfisstíg ehf. Það hvíli ekki móðurf élagsábyrgð á fagfjárfestasjóðnu m Fasteignaauði III vegna Hverfisstígs ehf. hvað þá á Gamma Capital Mana gement hf . sem rektrarfélagi þess sjóðs. Þá hafi stefnandi vísað til þe ss að starfsmenn st efnda Hverfisstígs ehf. hafi komið fram s em starfsmenn Gamma Capital Mana gem ent hf . Þessu er m ó tmælt og tekið fram að þar sem Hverfisstígur ehf. hafi ekki átt í viðskiptum við stefnanda hafi eng ir starfsmenn þess komið fram ga gnvart stefnanda . Þá hafi ávallt verið skýrt að þeir einstaklingar sem komu að við skiptum SA Bygginga ehf. og Hverfisstígs e hf. gerðu það í umboði síðastgreinds félags. 34. Stefndu leggja áherslu á að þeir haf i ekki sýnt af sér saknæma háttsemi sem hafi valdið stefnanda tjó ni. Kyrrs et ningargerð sýslu manns hafi verið beint að SA Byggingum ehf. sem gerðarþola og ha fi stefndi Hver fis stígur ehf. ekki átt aðild að henni . Hafi 9 kyrrsetningargerðin ekki lagt s kyldur á herðar félagsins, sbr. 2. og 3. mgr. 20. gr. laga nr. 31/ 1 990 . Þá hafi sýsluma ður aldre i k rafist þess að félagið innti af hendi greiðslur á vörslureikning e mbættis ins á grund velli 3. mg r. 19. gr. sömu laga. 35. Stefndu taka fram að umrædd kyrrsetning argerð ha fi tekið til kröfu stefnanda að háma r ks fjárhæð 7.593.045 kr ón um. Á þeim tíma sem gerðin fór f ram hafi ógreiddar eftirstöðvar kaupverðs samkvæmt ákvæðum kaup samnings SA Byggin ga ehf. og stefnda Hverfisstígs ehf. numið 74.070.680 k rónum. Sé því ljóst að kyrr setningin hafi í öllu falli ekki getað náð til allrar fjárhæðarinnar og hafi ste fnda Hverfisstíg ehf. verið heimilt að greiða kaupsamningsgreiðslur til SA B ygginga ehf. að þv í ge f n u að þær færu ekki niður fyrir þá háma rksfj ár hæð sem kyrrsetningin tók til. Hvað sem því líði hafi engar kaupsamningsg reiðslur verið inntar af hendi , enda hafi stefndi átt hærri gagnkröfu á hendur SA Byggingum ehf. Samkv æmt kaups amningnum hafi verkta kanum borið a ð greiða stef nda ta fabætur sem numu 504.216 krónum fyrir hvern dag se m afhending drægist fram yfir 23. maí 201 8. Aftur á móti hafi tafabætur ekki átt að falla á verkið yrði fasteignin afhent samkvæmt ákvæðum kaupsamningsins 30. októ ber 2019 , s br. samkomulag frá 3. júlí 2019 . Það skilyrði hafi aldrei verið uppfyllt og hafi k raf a Hverfisstígs ehf. á hendur SA Byggingum ehf. því staðið óhögguð. Þegar kyrrs etningargerðin f ó r fram hafi gagnkröfur stefnda Hverfisstígs ehf. vegna tafa bóta n umið samtal s 237 . 485 . 736 krónum. Hafi SA Byggingar ehf. því ekki átt rétt á greiðslu m frá ste fnda Hverfisstíg ehf. á þessum tíma. Af því leiði að stefnandi hafi ekki heldur átt slíkan rétt, en hann geti ekki hafa öð last ríkari rétt en SA Byggingar ehf. á g rundvelli k yrrsetningarinnar og þ urfi að þola allar sömu mótbárur . 36. Stefnd u leg gja áherslu á a ð engar kaupsamningsgreiðslur hafi runnið til SA Bygginga ehf. eftir 6. september 2019 , enda hafi félagið ekki átt rétt til slíkra greiðslna. Aftur á móti hafi fé l agið sem ve rktaki haft milligöngu um að greiða ýmsum undirverktökum fyrir tilt ekna vinnu sem var nauðsynleg til að ljúka framkvæmdu m við fasteignin a . Hafi stefnd i Hverfisstígur ehf. þurft að greiða þessum undirverktökum þrátt fyrir að standa ekki í skuld v ið SA Byggi ng ar ehf. og hafi engu b reytt þótt verktakinn hafi tekið við fjármu num sem milligö nguaðil i. Að sama skapi hafi SA Byggingar ehf. ekki haft val um annað en að greiða fjármunina áfram til viðkoma ndi undirverktaka sem áttu r étt til greiðsl nanna. H e fði önnur h áttsemi falið í sér refsivert brot . 37. Ste fndu vísa ti l þess að stefnandi byggi á því að hefði stefndi Hverfisstí gur ehf . greitt umræddar greiðslur inn á vörslureikning sýslu manns hef ði hann fengið fullnustu þeirrar kröfu sem var fallist á með dómi í máli nr. E - 5001/2019. Þessi forsenda sé röng og hefðu þeir fjármunir sem um r æðir aldr e i s taðið til fullnustu kr öfu ste fnanda á hendur SA Byggingum ehf . Hafa beri í hug a a ð ky rrsetning sé ekki veð og hafi lokagreiðsla samkvæmt kaupsamningnum verið veðse tt Landsban kanum hf. Hafi bankinn því átt 10 betri rétt til greiðslunnar en stefnand i, sbr. til hli ðsjónar dóm Lands réttar í máli nr. 577/ 2019 . Hefði þannig engu skip t þótt stefndi Hverfisstígur ehf. hefði greitt umræddar greiðslur inn á vörslureikning sý slu m anns , enda hefð i borið að nýta fjármunina til greiðslu vegna veð r éttar bankans. Vísað er til þess að samkvæmt samkomulagi SA Bygginga ehf., stefnda Hverfisst ígs ehf. og Landsbank an s hf. hafi stefnda Hverfis stíg ehf. borið að greiða allar kaupsamningsgreiðs lur og aðra r greiðslur til ve r k takans inn á nána r tilgreindan handveðsettan bankar eikning. Ha fi ste fnda H verfisstíg ehf. verið ó heimilt að g reiða kaupverði ð með öðrum hætti og SA Byggingar ehf. ekki átt neinn rétt til kaup samningsgr e i ðslna. 38. S tefnd u vísa einnig til þ ess að kyrrsetningin hafi falli ð sjálf krafa niður 9. október 2020 þegar bú SA Bygg inga hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta. H efði s ýslumanni þá þegar borið að fella kyrrsetninguna niður og afhenda fjármunina skiptastjóra hefðu þ eir verið grei ddir á vörsl ureikning hans. Þetta hafi verið áður en stefnandi fékk dóm fyrir kröfu sinni á he ndur SA Byggingum ehf. og átti þe ss nokkurn kost að afla fjárnáms í eignum félagsins. Hefðu fjármunir legið á vörslureikningi sýslumanns hefði þeim þannig verið r áðstafað til kröfuhafa sem áttu rétthærri kröfur en stefnandi í þrotabú SA By gginga ehf. Tekið er fram að kröfu skrá þ r otabúsins sýni glögglega að veðkröfur Landsb ankans hafi numið umtalsvert hærri fjárhæð en kyrrsetningarkraf a stefnand a . Hefð u því bersýnileg a ekki sta ðið eftir fjármunir til að ganga upp í kröfu stefn a n d a og sé það óháð þv í hvort ei nhverjar greiðslur hefðu verið lagðir inn á vörslu re ikning sýslumanns. Þetta sýni að þær ath afnir stefnda sem málið hverfist um hafi ekki haft nein áhrif á heimtur stefnanda hvernig sem á málið sé litið. V Niðurstaða 39. Ágreiningur aðila lýtur að því hvort s tefndu beri óskipta skaðabótaábyrgð vegna meints t jóns stefnanda sem hann telur stafa af því að stefndu hafi ekki virt kyrrsetningargerð sýslu mannsins á höfuðb orga r svæðinu fr á 6. september 2019. Eins og rakið hefur verið kyr rs etti sýslumaðurinn þann dag ka upsam nings greiðsl ur samkvæmt samningi SA Bygginga ehf. og Hverfisstígs ehf. til t ryggingar á kröfu s tefnanda vegn a vinnu hans við fasteignina að Hverfisgötu 94 - 96 . Á tímabili nu 6. s eptember til 23. október 2019 millifærði stefndi Hverfisstígur ehf. samtal s tæpar 19.000.000 króna á bankareikning SA Bygginga e hf. Stefnandi telur það hafa verið í andstöðu við kyrrsetni n g ar gerðina og að stefndu hafi allir sýnt af sér saknæma hátts em i sem hafi leitt til þess að hann fékk ekk i fullnustu kröfu sinnar. 40. Til þess er að líta að s tefnandi byggir á því að stefnda Hverfisstíg ehf. hafi borið að greiða þær fjárhæðir sem um ræðir inn á vörslureikning sýslumanns, sbr. 19. g r. laga nr. 31/1 990. Jafnframt hafi s tefnda Frið riki Smára sem stjó rnarmanni í SA Byggingum e hf. , 11 sem var gerðarþoli samkvæmt kyrrs etningar gerðinni, borið að tryggja að gr eiðslurnar rynnu þangað. Þá by ggir stefnand i á því að væri saknæmri háttsemi st efndu ekki ti l að dreifa h efð u fjármunir verið á vörs lureikningi sýslumanns til ful lnustu á kröfu hans sem f all ist v ar á með dómi Héraðsdóms Reykja v íkur 13. október 2020 í máli nr. E - 5001/2019 . 41. Stefn di Gamma Capital M anagement hf. krefst meðal annars sýknu vegna aðildarskorts, sbr . 2. mgr. 16. g r. laga nr. 91/1991. Félagið átti ek ki aðild að fyrrgreindum k aupsa mningi á milli Hverfis stígs ehf. og SA Bygg inga e hf. Þá verður ekki séð að félagið hafi kom ið að þeim millifærslum á reikning SA Bygginga ehf. sem stefnandi telur hafa falið í sér saknæma háttsemi stefndu . A ð sama skapi hafa ekki verið færð haldbær rök fyr ir því að fé lagið beri með einhverjum hætti ábyrgð á háttsemi Hverfisstíg s ehf. eða að önnur tengsl s éu á milli félaganna sem leiði til þess að stefnandi geti beint kröfum að því. Þegar af þessari ástæður verður stefndi Gamma Capital M anagement hf. s ýknaðu r af kröfum stefnanda vegna aðildarskorts . 42. Eins og áður hefur verið rakið var bú SA By gging a ehf. tekið til gjaldþr otaskipta m eð úrskurði H ér aðsdóms Reykjavíkur 9. október 2 020 . Þann dag tók þrotabú félagsins við fjárh a gslegum réttindum þess og skyldum , s br. 1. og 2. mgr. 72. gr. laga nr. 21/1991. Samkvæmt 2. mgr. 21. gr. laga nr. 31/1990 féll kyrrsetning sýslu mannsins á höfuðborgarsv æðinu frá 6. septem ber 2019 niður á sama t íma. Það var aftu r á móti ekki f yrr en með fyrrgreindum dómi Héraðsdóms Reyk javíku r 1 3 . október 2020 sem fallist var á kröfu stefnanda á hendur SA B yggingum ehf. vegna þeirra r skuldar sem hér um ræðir. 43. Samkvæmt 1. mgr. 5. gr. la ga nr. 31/1990 má k yrrsetja eignir skuldara til tryggingar fullnustu lö g varinnar kröf u um gr e i ðslu peninga ef henni verður ekki þegar fullnægt með aðför og sennileg t má telja, ef k yrrsetning fer ekki fram, að draga mun i mjög úr líkindum til að fullnust a hennar ta kist eða að fullnust a verði veru lega ö rðugri. Kyrrsetning er þannig tryggingarráðstöfun til bráðabirgð a sem ætlað er að tryggja að eignir skuldara verði til staðar til þess að unnt sé að ger a í þeim aðför þegar krafa gerðarbeiðanda hefur öðlast aðfara r hæfi , sbr. til hliðsjóna r dóm Landsréttar 18. s e pt ember 2019 í m áli nr. 577/2019. Eins og rakið hefur veri ð öðla ðist kra fa stefnan da gegn SA Byggingum e hf. ekki aðf ararhæfi f yrr en dómur Héra ðsdóms Reykjavíkur var kve ðinn upp 1 3 . október 20 20 og gat stefnandi þá fyrst leitað full nustu kr öfu nnar með aðf ör , sbr. 1. tölulið 1. gr. laga nr. 80/1989 um aðför. 44. Mála tilbúnaður stefnanda er reistur á því að han n hafi orðið fyrir tjóni sem verði rakið til sa knæmrar háttsemi stefndu , en k rafa stefndu um sýknu er meðal an nars reist á því að stefnandi hafi hvað sem öðru lí ður ekki orðið fyrir tjóni . Við mat á því hvort tjó n í skilningi skaðabótaréttar hafi or ðið er unnt að bera saman tvær atburðarásir . Annars 12 vegar þá a tburða rás sem ætla má að hefði orðið ef hið bótaskylda atvik hefði ekki átt s ér stað og hins vegar þá atburðar ás sem v a rð. Tjón telst vera sá fjárhagslegi mi ss ir sem aðili ve rður fyrir þegar síðarnefnda atburðarásin er bo rin saman við þá fyrri , það er fjárh agsleg ur mismunur þessara tveggja atburðarása . 45. Eins og áður greinir hafði bú SA Bygginga ehf. verið tekið til gjaldþrotaskipta þegar ste fnand i gat leitað f ullnustu kröfu sinnar með aðfö r , en við upp kva ðning u úrsk urðarins féll kyrrsetningargerð sýslumannsins niður. Af þessu leiðir að jaf nvel þó að fj ármunir , sem eiga rætur að re kja til kaupsamnings SA Bygginga ehf. og Hverfisstígs ehf. , hefðu ve rið lagðir inn á vörslureikning sýslumanns hefðu þeir ekki verið andlag kyrrsetni n ga r á þeim tíma sem s tefnandi gat leitað fullnustu kröfu sinn ar, enda var kyrrsetningargerðin þá fallin úr gildi. Umræddir fjármunir hefðu ru nnið til þrotabús SA Bygginga ehf. og h efði ste fnandi, eins og aðrir kröfuhafar, þurft að lýsa krö fu í þrotabú ið í sam r æmi við ákvæði laga nr. 21/1991 . Þá er til þess að líta að samkvæmt gögnum mál sins átti La ndsbankinn h f. kröfu á hendur SA Byggingum ehf. sem naut ve ðréttar og var rétthærri en krafa s tefnanda, sb r. XVII. kafli laga nr. 21/1991. Kemur þanni g fram í kföru skrá skiptastjóra að þ rotabúið sé eignalaust, en að krafa Lands b ankans hf. sem nam rúmum 110.000.000 kró na hafi verið samþykkt sem veðkrafa, sbr. 11 1. gr. laga nr. 21/1991 , að því marki sem veðið hrökkvi til greiðslu . Kröfu stefnanda sem var aðallega lýst sem forgangskröfu, sbr. 109. gr. laga nr. 21/1991 , e n til vara sem ve ðkröfu, sbr . 11 1. gr. laga nna , var aftur á móti hafn a ð . 46. S amkvæmt framangreindu hefur ekki verið sýnt fram á að st efn andi hafi orðið fyrir tjóni vegna hinnar meintu saknæmu hátts emi stefndu. Þegar af þeirri ástæðu verð a stefndu Hverfiss tígur ehf. og ste fndi Friðrik Smári sýknaðir af kr öfum stefnda , en áður hefur verið kom ist að þeirri niðurstöðu a ð s ýkna stefnda Gamma Ca pital Management hf. vegn a aðildarskorts . 47. Að virtum öllum a tvikum málsins og 3. mgr. 130. gr. lag a nr. 91/1991 þ ykir rétt að mál skostn aður á milli aðila falli niður. Ásgerð ur Ragnardóttir héra ðsdómari kveður upp dóm þennan . D ÓMSORÐ: S tefndu, Hv erfisstí gur ehf., Gamma Capital Management hf. og Frið rik Smári E iríksson, eru sýknir af kröfum stefnanda, Blikksmiðju Guðmundar ehf . Má lskos tnað ur á milli aðila fellur niður. Ásgerður Ragnarsdóttir