1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykja ness fimmtu daginn 1 0 . september 20 20 í máli nr. S - 1110 / 20 20 : Ákæruvaldið ( Ásmundur Jónsson sa ksóknarfulltrúi ) gegn M ohamad Kourani ( Brynjólfur Eyvindsson lögmaður ) I Mál þetta, sem þingfest var 27. maí 20 20 , en dómtekið 9. s ept ember s.l. , er hö fðað me ð svohljóðandi ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum 14. apríl 2020 á hendur ákærða, M ohamad Kourani, kt. 000000 - 0000 , [ ... ] , Reykjavík , f yrir skjalafals og umferðarlagabrot , með því að hafa fimmtudagin n 22. nóvember 2018 , e kið b ifreiðinni [ ... ] um Njarðarbraut, móts við Hólagötu, í Reykjanesbæ án þess að hafa öðlast ökuréttindi og í framhaldi af afskiptum lögreglu framví sað við lögreglu í blekkingarskyni , sýndarskjali, grunnfölsuðu sý [r] lensku alþjóðle gu ökuskírteini, nr . [ ... ] , á nafni ákærða , með gildistíma 14. ágúst 2014 - 13. ágúst 2019 . Telst þessi háttsemi ákærða varða við 1. mgr. 155. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. 58. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, sbr. 1. mgr. 48 . gr. eld ri umferðarlaga nr. 50/ 1987 . Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Við þingfestingu málsi ns neitaði á kærði sök og var aðalmeðferð málsins því ákveðin 9. september 2020. Jafnfra mt var þá bók að í þingbók að brýnt væri fyri r á k ærð a að mæ ta til aðalmeðferðar m álsins. Ákærði mætti ekki til aðalmeðferða r og boðaði ek ki forföll , en s kipaður verjandi hans tók fram að ákærði hefði ekki svarað síma né síma skilaboðum hans . D ómtúlkur reyndi ei nnig að ná síma sambandi við ákærða í þin ghaldi nu , en á n árangurs. Þar sem v itni voru mætt ák vað dómar i að skýrslur yrðu teknar af þeim , þrátt fyrir fjarveru ákærða, og leggja síðar dóm á málið samkvæmt heimild í 1. mgr. 161. laga nr. 2 88/2008 um meðf erð sakamála. Af hálfu sakflytjenda s ætti meðf e rð þ es si engum andmælum . Skipaður verjandi kr efst aðallega sýknu af kröfum ákæruvald sins, en til vara vægustu refsingar sem lög leyfa og að refsing ákærða verði þá bundin skilorði. Loks krefst hann hæfilegra málsvarnar l auna, að mati dómsins. I I Samkvæmt s kýrslu lögregl unnar á Suðurnesjum stöðv uðu lögre g l umenn bifreiðin a [ ... ] þann 22. nóvember 2018 í því skyni að kanna ökuréttindi ökumanns. Ökumaður var ákærði og framvísaði hann skilríki sem bar yfirskriftina Syrian Arab Republic International Driving Li cence , og ánaf na ð ákærða. Við skoðun á skírteininu vaknaði grunur u m að ökuskírteinið væri falsað . Bæði voru þar engir öryggisþættir til staðar og ýmsar stafsetningarvillur voru í prentuninni. Þá hafði orðið Syria verið handritað þar sem rita átti nafn ökumanns. Á kærð i neitað i því að ökusk írt einið væri falsað , en l ö greglumenn ákv áðu að haldleggja það í þágu frekari rannsóknar. Niðurstaða rannsóknar var sú að skírteinið væri svok allað sýndarsk jal (Fantasy document) , óvandað að allri gerð og án allra öry ggisatrið a. Það ætti sér en ga fyrirmynd í ósviknu alþjóðlegu ökusk írteini frá Sýrlandi , a u k þess sem villur og misræmi vær u í texta, bæði á framh lið og bakhlið þess . Tekið er loks fram að um mjög ódýra og grófa fölsun sé að ræða. Í skýrslutöku hjá lögre g l u 25. janúar 2 019 sagði st ákærði ekki hafa vitað að skí r teinið væ ri fals að. Kvaðst hann hafa týnt upprunalegu ökuskírteini sínu í Líbýu , en síðan náð sam bandi við einhvern sem sendi honum nýtt ökuskírt eini fyrir þremu r mánuð um síðan . Hafi það verið í Tyrk landi og hafi h ann borg a ð 20.000 krónur fyr ir það. Sérstaklega spu rðu r hver hafi látið hann hafa skírt einið vildi ákærði ekki tjá sig, en sagði aðeins að það hafi verið maður sem e i gi heima á Íslandi. Lögreglumenn sem höfðu afskipti af ákærða umrætt sinn komu f yrir dómi nn og staðfestu skýrslu sína. Einnig gaf s kýrslu rannsóknarlögreglumaður sem rannsakaði umrætt skírteini . Greindi hann frá r annsókn sinni o g út s kýrði á hverju h ann byggði niðurstöðu s ína um að skírteinið væ ri falsað sýndarskjal . Benti h ann s érstaklega á lé lega pr e nttækni og vöntun á ör yggisatriðum , auk þess sem í texta þess f ynd ust nokkrar stafsetningarvill ur . Þ á ætti það sér enga fyrirmynd í ó sviknu alþjóðlegu ökuskírteini frá Sýr landi, enda hefðu þau allt aðra uppbyggingu og útlit. Taldi h a nn engan vafa l eika á því að skírte inið væri ekki gefið ú t af þar til bærum yfirvöldum . III Ei ns og fram er komið n eita ð i ákærði því a ð haf a framvísað fölsuðu ökuskírteini við afskipti lögreglu af honum 22. nóvember 2018 . Við yfirheyrslu hjá lögre glu 25. 3 j anúar 2019 sagð ist hann þó hafa keypt ökuskírteinið í Tyrklandi fyr ir 20.000 krónur af ei nhver jum manni sem byggi á Í slandi . F yrir dómi kvaðst rannsóknarlögregl u maður sem rannsakaði umrætt ökuskírteini , í engum vafa um að það væri svokallað sýndarsk jal og ben ti á ýmis a tri ði í þv í sambandi. Lj ósrit af ökuskírteininu liggur f rammi í gögnum málsi ns og þykir dómara einnig , eftir ítarlega skoð un á þ eim gögnum, eng inn vaf i leika á um að skírteinið sé falsað og staf i ekki frá þar til bærum yfirvöldum í Sýr l a ndi . Þ yk ir f ö lsunin svo augljó s að ákærða gat ekki heldur dulist hún. Samkvæmt því , svo og með hliðsjón af fyrrgreindum framburði ák ærða í skýrslu töku hjá lögre g l u, þykir fram k omin lögfull sönnun þess að ákærði hafi í umrætt sinn framvísað í blekkingarskyni f öl suðu sýrlensk u ökus kírteini . Verður hann sakfelldur fyrir þá háttsemi . Er háttsemi hans rétt lýst í ákæru og ré tt ilega heimfærð til refsiákvæða. Ákærði er f æddur í [ ... ] . Sa mkvæmt framlögðu sakavottorði var hann með dómi Héraðsdóms Reykjaness 19. des ember 2017 dæmdur í 30 daga fangel si fyrir misnotkun skjals og varðaði þa ð brot við 1. mgr. 157. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þykir refsing hans nú hæfilega ákveðin fangelsi í 45 daga , en e kki þykja efni til að skilorðs binda refsinguna. Í samræ m i við úrslit málsi ns og me ð vísan til 1. mgr . 2 35. g r. laga nr. 8 8/2008 um meðferð sakamála verður ákærði dæm dur til greiðslu málsvarnar l a una til skipaðs verjanda síns, Brynjólfs Eyvindssonar l ögmanns , 275.280 krónur, að með tö ldu m virðisaukaskatti . Ingimun dur Einarsso n h éra ðsdómari kveðu r upp dóm þennan . D Ó M S O R Ð: Ákærð i, Mohamad Kourani, sæ ti fangelsi í 4 5 daga. Ákærði greiði 275.280 krónur í málsvarna r laun til skipaðs verjanda síns, Brynjólfs Eyvindssonar lögmanns . Ingimundur Einarsson