Héraðsdómur Vestfjarða Dómur 7. nóvember 2019 Mál nr. S - 76/2019 : Héraðssaksóknari (Fanney Björk Frostadóttir a ðstoðarsaksóknari) g egn X ( Kristján Óskar Ásvaldsson hdl. ) Dómur I Mál þetta, sem dómtekið var föstudaginn 25. október sl., er höfðað með ákæru h éraðssaksóknara dagsettri 29. ágúst sl., á hendur X , kennitala 000000 - 0000 , , I. fyrir eftirtalin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum framin á árunum 2017 til byrjunar árs 2018 í húsakynnum sundlaugar og íþróttamiðstöðvar : 1. Fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið t vö myndskeið á snjallsíma sinn af A , fæddri árið 2003, án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu A nakta. Með háttsemi s inni særði ákærði blygðunarsemi A . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 2. Fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið tvö myndskeið á snjallsíma sinn af B , fæddri árið 2005, án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu B nakta. Með háttsemi sinni særði á kærði blygðunarsemi B . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 3. Fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið tvö myndskeið á snjallsíma sinn af C , fæddri árið 2003, án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina 2 myndavél síma síns yf ir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu C nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi C . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 4. Fyrir kynfer ðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið þrjú myndskeið á snjallsíma sinn af D , fæddri árið 2004, án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu D nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi D . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 5. Fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið tvö myndskeið á snjallsíma sinn af E , fæddri árið 2008, án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúm milli búning sklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu E nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi E . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 6. Fyrir kynferðisbrot og brot gegn ba rnaverndarlögum, með því að hafa, í það minnsta, tekið tvö myndskeið á snjallsíma sinn af F , fæddum árið 2013, án hans vitneskju þar sem hann var staddur í kvennaklefa sundlaugarinnar ásamt móður sinni með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu F nakinn. Háttsemi ákærða var til þess fallin að særa blygðunarsemi F . T elst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 7. Fyrir kynferðisbrot, með því að hafa, í það minnsta, tekið fimm myndskeið á snjallsíma sinn af G , án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúmi milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu G nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi G . 3 Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 8. Fyrir kynferðisbrot, með því að hafa, í það minnsta, tekið tvö myndskeið á snjallsíma sinn af H , án hennar vitneskju þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma síns yfir skilrúmi milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðin sýndu H nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi H . Telst þetta varð a við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 9. Fyrir kynferðisbrot, með því að hafa, í það minnsta, tekið eitt myndskeið á snjallsíma sinn af I án hennar vitneskju, þar sem hún var stödd í kvennaklefa sundlaugarinnar með því að beina myndavél síma sín s yfir skilrúmi milli búningsklefa karla og kvenna, en myndskeiðið sýndi I nakta. Með háttsemi sinni særði ákærði blygðunarsemi I . Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. II. Fyrir kynferðisbrot, með því að hafa um nokkurt skei ð fram til miðvikudagsins 31. janúar 2018, haft í vörslum sínum framangreind myndskeið sbr. ákæruliði 2 - 9 í I kafla hér að ofan. Telst þetta varða við 1. mgr. 210. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Einkaréttarkröfur: 1. Af hálfu J , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða dóttur hennar, A , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 2.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dr áttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist greiðslu þóknunar réttargæslumanns úr hendi ákærða að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 2. Af hálfu K , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða dóttur hennar, B , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.500.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunna r en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, sbr. 9. gr. sömu laga. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutn ingsþóknun. 4 3. Af hálfu L , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða dóttur hennar, C , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, sbr. 9. gr. sömu laga. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkvæmt síðar fr amlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 4. Af hálfu G , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða dóttur hennar, D kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðt ryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkvæmt sí ðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 5. Af hálfu G , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða dóttur hennar, E kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkv æmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 6. Af hálfu G , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, F kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 7. Af hálfu G , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæ ð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags sbr. 9. gr. sömu laga. Þá er k rafist greiðslu þóknunar réttargæslumanns úr hendi ákærða að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 5 8. Af hálfu H , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, sbr. 9. gr. sömu laga. Þá er krafist þóknunar rétta rgæslumanns úr hendi sakbornings að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. 9. Af hálfu I , kt. 000000 - 0000 , er krafist miskabóta úr hendi ákærða að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá þar til mánuður er liðinn frá birtingu bótakröfunnar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags, sbr. 9. gr. sömu laga. Þá er krafist þóknunar réttargæslumanns úr hendi sakb ornings að mati dómara eða samkvæmt síðar framlögðum reikningi, auk virðisaukaskatts á málflutningsþóknun. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist með vísan til 1. tl. 69. gr. a. almennra h egningarlaga, að ofangreindur sími (munur nr. 457806) auk spjaldtölvu (munur nr. 457812) og þriggja minnislykila (munir nr. 457818, 457819 og 457822) sem fundust við leit á heimili ákærða verði gerð upptæk. II Ákærði mætti við fyrirtöku málsins þann 25. október sl. ásamt skipuðum verjanda sínum, Kristjáni Óskari Ásvaldssyni lögman n i. Ákærði viðurkenndi að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru en taldi sig þó hafa eytt umræddum myndskeiðum. Þá kvaðst ákærði samþykkja framkomnar bótakröfur en krafðist lækkunar þeirra. Með vísan til ját ningar ákærða og þar sem dómari taldi ekki ástæðu til að draga í ef a að játning hans væri sannleikanum samkvæm var farið með málið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sa kamála, eftir að aðilum hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga. Af hálfu ákærða er krafist vægustu refsingar er lög leyfa og að hún verði skilorðsbundin. Sömuleiðis er gerð krafa um lækkun bótakrafna og loks gerir verjan di kröfu um þóknun sér til handa. Um málavexti vísast til ákæruskjals og gagna málsins. Af gögnum málsins verður ráðið að ákærði hafi viðhaft einhverja tilburði til þess að eyða þeim myndskeiðum sem málið varðar, en ekki lánast það með fullnægjandi hætti . Sannað er að ákærði hefur gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru og þar þykir rétt færð til refsiákvæða. Ákærði hefur með háttsemi sinni unnið sér til refsingar. III 6 Ákærði er fæ dd ur og hefur samkvæmt framlögðu sakavottorði ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar verður litið til þess að brot ákærða voru ítrekuð og b eindust gegn sundlaugargestum, börnum og fullorðnum , og m.a. dóttur ákærða, sem máttu treysta því að geta verið þar óáreittir og í næði. Á hinn bóginn verður til þess litið að ákærði hefur játað brot sín greiðlega fyrir dómi sem og við rannsókn málsins. Þá hefur ákærði sömuleiðis viðurkennt bótaskyldu sína. Sömuleiðis var upplýst að ákærði missti starf sitt í kjölfa r máls þessa og hefur . Að öllu ofa n rituðu virtu þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í f imm mánuði en að teknu tilliti til málsbóta sem áður voru raktar þykja efni til að binda refsinguna skilorði til tveggja ára. IV A Brotaþolar málsins hafa allir uppi kröfu um miskabætur úr hendi ákærða. Brot hans hafi valdið þeim miska sem hann beri ábyrgð á samkvæmt 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Í öllum tilvikum er á því byggt af hálfu brotaþola að bætur fyrir miska skuli ákvarð aðar eftir því sem sanngjarnt þyki. Við mat á fjárhæð bótanna beri að líta til alvarleika brotsins, ásetnings sakbornings, huglægrar upplifunar brotaþola og umfangs tjónsins. Í framlagðri greinargerð brotaþola ns A segir að a tvik málsins bend i til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. S akborningur hafi vitað eða mátti vita að brotaþoli hafi verið ein í búningsklefanum er brotið átti sér stað. Þá hafi sakborningur þekkt til brotaþola og vitað hversu gömul brotaþoli var. Hann hafi ver i ð nágranni brotaþola og faðir vinkvenna hennar . Brotaþoli h afi því oft eytt tíma sínum á heimili sakbornings og þekkt til hans og b orið traust til hans. Þá er til þess vísað að brotaþola hafi reynst erfitt að rifja atvikið upp og ræða um það. L jóst sé að brot sakbornings gagnvart brotaþola h afi valdið henni miska og hún hafi sótt sérfræðiaðstoð hjá Guðríði Haraldsdóttur, sérfræðingi í klínískri barnasálfræði vegna þess. B Í framlagðri greinargerð með miskabótakröfu brotaþolans B kemur fram að móðir brotaþola h afi staðfest í skýrslutöku hjá lögreglu að dóttir hennar, brotaþoli, sæist nakin á mynd sem lögð var fyrir hana hjá lögreglu þann . Þá segir og í greinargerð brotaþola að a tvik málsins bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Brotaþo li sé dóttir sakbornings og málið hafi valdið brotaþola verulegu hugarangri. Brotaþoli hafi verið barn að aldri þegar myndirnar voru teknar og ljóst að kynferðisbrot sem þetta h afi haft verulegar neikvæðar áhrif á mótun brotaþola sem persónu. C Í framlag ðri greinargerð brotaþolans C með miskabótakröfu segir að móðir brotaþola hafi staðfest í skýrslutöku hjá lögreglu að dóttir hennar, brotaþoli, sæist nakin á mynd 7 sem lögð var fyrir hana hjá lögreglu þann . Þá segir í greinargerð brotaþola að a tvik málsins bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Brot ákærða hafi beinst gegn friðhelgi einkalífs brotaþola sem hafi mátt treysta því að geta sturtað sig í sundi án þess að eiga það á hættu að maður í næsta búningsklefa væri að taka myn dir af sér og vista þær síðan í tölvu sinni. Brotaþoli hafi verið barn að aldri er myndirnar voru teknar og ljóst að kynferðisbrot sem þetta geti haft verulega neikvæð áhrif á mótun brotaþola sem persónu. D Systkynin D , E og F ger a hvert um sig í málinu kröfu um miskabætur úr hendi ákærða. Í framlögðum greinargerðum með kröfum þeirra segir að móðir þeirra hafi staðfest í skýrslutöku hjá lögreglu að börn hennar, brotaþol ar, sæ u st nakin á mynd um sem l agðar v oru fyrir hana hjá lögreglu þann . Atvik málsin s bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Brot ákærða hafi beinst gegn friðhelgi einkalífs brotaþola sem hafi mátt treysta því að geta sturtað sig í sundi án þess að eiga það á hættu að maður í næsta búningsklefa væri að taka myndir af þeim og vista þær síðan í tölvu sinni. E Í framlagðri greinargerð brotaþolans G með miskabótakröfu hennar kemur fram að brotaþoli hafi í skýslutöku hjá lögreglu staðfest að tilgrein d ar myndir sem ákær ð i hafði tekið á síma sinn, væru af henni sjálfri. Þá segir í greinargerðinni að atvik málsins bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Um mat á miska brotaþola er til þess vísað að b rotaþoli hafi mátt treysta því að geta sturtað sig í sundi án þess að eiga það á hættu að maður í næsta búningsklefa væri að taka myndir af sér. Brotaþola hafi liðið illa eftir að hafa þurft að staðfesta það fyrir lögreglu að myndirnar væru af henni. Þá hafi málið í heild valdið brotaþola miklu hugarangri og brotaþoli haft eðlilegar áhyggjur af því að myndi rnar kæmust í dreifingu. F Í framlagðri greinargerð brotaþolans H kemur fram að brotaþoli hafi í skýslutöku hjá lögreglu staðfest að tilgrein d ar myndir sem ákær ð i hafði tekið á síma sinn, væru af henni sjálfri. Þá segir í greinargerðinni að atvik máls ins bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Um mat á miska brotaþola er til þess vísað að brotaþoli hafi mátt treysta því að geta sturtað sig í sundi án þess að eiga það á hættu að maður í næsta búningsklefa væri að taka myndir af sér. Brotaþola hafi liðið illa eftir að hafa þurft að staðfesta það fyrir lögreglu að myndirnar væru af henni. Þá hafi málið í heild valdið brotaþola miklu hugarangri og brotaþoli haft eðlilegar áhyggjur af því að myndirnar kæmust í dreifingu. 8 G Í framlagðri greinargerð brotaþolans I með miskabótakröfu kemur fram að brotaþoli hafi í skýslutöku hjá lögreglu staðfest að tilgreindar myndir sem ákærði hafði tekið á síma sinn, væru af henni sjálfri. Þá segir í greinargerðinni að atvik málsins bendi til þess að um einbeittan ásetning hafi verið að ræða. Um mat á miska brotaþola er til þess vísað að brotaþoli hafi mátt treysta því að geta sturtað sig í sundi án þess að eiga það á hættu að maður í næsta búningsklefa væri að taka myndir af sér. Brotaþola hafi liðið illa eftir að hafa þurft að staðfesta það fyrir lögreglu að myndirnar væru af henni. Þá hafi málið í heild valdið brotaþola miklu hugarangri og brotaþoli haft eðlilegar áhyggjur af því að myndirnar kæmust í dreifingu. V Ákærði h efur viðurkennt bótaskyldu sína í málinu, en mótmælt framkomnum kröfum sem of háum. Brotaþolar málsins eiga rétt til miskabóta úr hendi ákærða á grundvelli 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, en háttsemi ákærða var til þess fallin að valda þeim mi ska. Fjárhæð bótakrafna brotaþola er að mati dómsins ekki í samræmi við dómafordæmi. Við ákvörðun bóta verður og til þess litið að ekki liggja fyrir nein sérfræðileg gögn um afleiðingar brotanna fyrir brotaþola . Að brotum ákærða virtum og sakarefni málsins verða miskabætur til han d a brotaþol anum A og B hæfilega ákvarðaðar 300 .000 krónur til hvorrar um sig en 2 0 0.000 krónur til hvers hinn a brotaþolanna, allt með vöxtum eins og greinir í dómsorði. Upphafsdagur dráttarvaxta er 24. október 2019, eða mánuði eftir að ákærða voru birtar bótakröfur brotaþola. V I Ákærða ber , m e ð vísan til 235. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008, að greiða allan sakarkostnað málsins, sem samkvæmt yfirlit um lögreglu nemur 738.190 krónu m , auk málsvarnarlaun a skipaðs verjanda hans , Kristjáns Óskars Ásvaldssonar lögmanns, 556.934 krónur og réttargæsluþóknun brotaþola , Birnu Ketilsdóttur lögmanns, 163.370 krónur, í báðum tilvikum að virðisaukaskatti meðtöldum Loks verður ákærða gert að sæta upptöku á síma, spjaldtölvu og þremur minnislyklum í samræmi við kröfugerð ákæruvalds og gögn málsins , en ákærði andmælti ekki þeim kröfum ákæruvalds. Dóm þennan kveður upp Bergþóra Ingólfsdóttir dómstjóri. 9 Dómso r ð: Ákærði, X sæti fangelsi í fimm mánuði, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákærði greiði 1.458.494 krónur í sakarkostnað . Ákærði greiði A , 300 .000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði B , 300 .000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en þá með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags . Ákærði greiði C , 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá ] til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði D, 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6 . gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði E, 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6 . gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði F 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6 . gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði G 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði H , 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði I , 2 0 0.000 krónur auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtr yggingu nr. 38/2001 frá til 24. október 2019 en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags . Ákærði sæti upptöku á síma (munur nr. 457806), spjaldtölvu (munur nr. 457812) og þremur minnislykum (munir nr. 457818, 457 819 og 457822). Bergþóra Ingólfsdóttir