Tilkynning nr. 2/2017

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 4. janúar 2017 uppfærðar viðmiðunarreglur um málskostnaðarákvörðun á áritaða stefnu í útivistarmáli og birtast þær sem tilkynning nr. 2/2017. Samhliða fellur úr gildi tilkynning nr. 3/2014.

Meira ...

Tilkynning nr. 3/2017

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 4. janúar 2017 uppfærðar viðmiðunarreglur fyrir héraðsdómstólana (sakamál). Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 3/2017.

Meira ...

Tilkynning nr. 1/2017

Dómstólaráð og ríkissaksóknari samþykktu nýtt/endurskoðað samkomulag um samskipti ákæruvalds og héraðsdómstóla á fundi sínum 12. desember 2016. Samkomulagið birtist sem tilkynning nr. 1/2017.

Meira ...

Tilkynning nr. 1/2016

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 12. maí 2016 Reglur um birtingu dóma og úrskurða á heimasíðu héraðsdómstólanna. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 1/2016.

Meira ...

Tilkynning nr. 3/2015

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 23. janúar 2015 Viðmiðunarreglur fyrir héraðsdómstóla varðandi refsingar á smærri brotum gegn lögum um ávana og fíkniefni. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 3/2015.

Meira ...

Tilkynning nr. 2/2015

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 23. janúar 2015 Viðmiðunarreglur þegar ákærða er gefinn kostur á að ljúka máli vegna brots gegn 45. gr. a. umferðalaga nr. 50/1987, sbr. 5. gr. laga nr. 66/2006, og 4. og 6. mgr. 102 gr. umferðalaga, sbr. 18. gr. laga nr. 66/2006 um viðurlagaákvörðun. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 2/2015.

Meira ...

Tilkynning nr. 2/2012

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 13. febrúar 2012 Samskiptareglur dómstóla, ákæruvalds og verjenda við meðferð stórra efnahagsbrotamála fyrir héraðsdómstólum.

Meira ...

Tilkynning nr. 190/2009

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 15. janúar 2009 Reglur um tilhögun skýrslutöku fyrir dómi af vitni skv. 123. gr. laga um meðferð sakamála, einkum ef vitnið er yngra en 15 ára.

Meira ...

Tilkynning nr. 189/2009

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 15. janúar 2009 Reglur um skráningu mála hjá héraðsdómstólum, þingbækur, skjalavörslu o.fl. í sakamálum. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 189/2009.

Meira ...

Tilkynning nr. 4/2009

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 10. september 2009 Viðmiðunarreglur um málsmeðferðartíma hjá héraðsdómstólum. Viðmiðunarreglurnar birtast sem tilkynning nr. 4/2009.

Meira ...

Tilkynning nr. 3/1999

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 21. maí 1999 Þingreglur héraðsdómstóla. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 3/1999.

Meira ...

Tilkynning nr. 1/1998

Dómstólaráð samþykkti á fundi sínum 16. júlí 1998 Reglur um tilflutning dómara milli umdæma. Reglurnar birtast sem tilkynning nr. 1/1998.

Meira ...