Sumarlokun Héraðsdóms Reykjaness

Opnunartími og símsvörun Héraðsdóms Reykjaness er frá kl. 8:30 -14:00 frá og með 4. júlí til og með 29. ágúst 2022. Hlé er á reglulegum dómþingum í einkamálum mánuðina júlí og ágúst. Sumarlokun í Héraðsdómi Reykjaness er frá 25. júlí - 5. ágúst 2022 að báðum dögum meðtöldum. Ef erindið er áríðandi og þolir ekki bið er hægt að ná í starfsmann dómstólsins á vakt í síma 898-4773 á milli kl. 10-14.