Leiðbeiningar

Rafrænar sendingar gagna í gegnum miðlara til héraðsdómstólanna. 

Nú þegar er hægt að senda Héraðsdómi Reykjavíkur gögn með rafrænum hætti í gegnum miðlara og hér fyrir neðan má finna tengil með leiðbeiningum um hvernig það er gert. 

Unnið er að sömu uppsetningu hjá öðrum héraðsdómstólum og munu leiðbeiningar fyrir þá bætast við innan skamms.