Héraðsdómur Vestfjarða     Dómur  27. júní 2019     Mál nr. S - 10/2019:     Héraðssaksóknari   Bryndís Ósk Jónsdóttir   gegn   Aðalheiði Rúnarsdóttur   Kristján Óskar Ásvaldsson       Dómur   I   Mál þetta, sem dómtekið var 3. júní sl. að loknum munnlegum málflutningi, er höfðað af héraðssaksóknara  með ákæru útgefinni 12. apríl 2019 á hendur  Aðalheiði Rúnarsdóttur, kt.  000000 - 0000 ,   ,   .   I   Fyrir fjárdrátt í opinberu starfi, sem forstöðumaður í   á   , með því að hafa á tímabilinu 7. janúar  2015 til 25. apríl 2018 dregið sér samtals 1.340.488 krónur með alls 211 færslum af 11 bankareikningum  skjólstæðinga   .     Ákærða framkvæmdi fjárdráttinn með millifærslum af reikningunum og með úttektu m með debetkorti af  reikningnum svo sem nánar greinir í liðum 1 til 6 hér á eftir:     1.                Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnr.   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð   1.1.   1   15.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.2.   2   19.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000   1.3.   3   6.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.760   1.4.   4   12.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.300   1.5.   5   17.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   1.6.   6   19.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.950   1.7.   7   27.4.2015            Millifærsla      9.700   1.8.   8   13.5.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.850   1.9.   9   19.5.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.640   1.10.   10   27.5.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.640   1.11.   11   21.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.560   1.12.   12   18.8.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.000   1.13.   13   19.10.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000   1.14.   14   6.11.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.900    2     1.15.   15   17.11.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.500   1.16.   16   2.12.2015            Millifærsla      3.500   1.17.   17   4.12.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   1.18.   18   7.12.2015            Millifærsla      200   1.19.   19   18.12.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   1.20.   20   20.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.529   1.21.   21   28.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   1.22.   22   17.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.390   1.23.   23   1.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.500   1.24.   24   7.3.2016            Millifærsla      5.980   1.25.   25   13.3.2016            Millifærsla      4.000   1.26.   26   30.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   1.27.   27   29.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.390   1.28.   28   17.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.300   1.29.   29   30.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.590   1.30.   30   13.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.380   1.31.   31   18.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   1.32.   32   22.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   1.33.   33   2.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   1.34.   34   29.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.995   1.35.   35   12.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   1.36.   36   3.11.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   1.37.   37   10.11.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.780   1.38.   38   30.11.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.39.   39   2.12.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   1.40.   40   19.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.500   1.41.   41   23.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.000   1.42.   42   27.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.300   1.43.   43   3.1.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.500   1.44.   44   11.1.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.800   1.45.   45   13.1.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.000   1.46.   46   6.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   1.47.   47   14.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.48.   48   14.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.49.   49   20.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.50.   50   20.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.51.   51   7.3.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.300   1.52.   52   13.3.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.500   1.53.   53   28.3.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500    3     1.54.   54   3.4.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      80.000   1.55.   55   2.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.720   1.56.   56   13.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   1.57.   57   19.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      40.000   1.58.   58   3.7.2017            Millifærsla      6.500   1.59.   59   5.7.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.165   1.60.   60   11.7.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   1.61.   61   13.7.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      18.500   1.62.   62   15.9.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   1.63.   63   5.10.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   1.64.   64   6.10.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   1.65.   65   9.10.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.000   1.66.   66   9.11.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.500   1.67.   67   13.11.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.500   1.68.   68   16.11.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.000   1.69.   69   19.12.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.000   1.70.   70   24.1.2018            Millifærsla      5.900   1.71.   71   5.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      11.000   1.72.   72   10.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000                   487.619     2.               Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnú mer   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð   2.1.   73   7.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   2.2.   74   14.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   2.3.   75   15.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   2.4.   76   19.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000   2.5.   77   20.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   2.6.   78   6.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.760   2.7.   79   11.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      6.389   2.8.   80   17.2.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   2.9.   81   9.3.2015            Millifærsla      5.000   2.10.   82   12.3.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   2.11.   83   1.4.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      19.000   2.12.   84   17.4.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.350   2.13.   85   29.4.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.596   2.14.   86   4.5.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.269   2.15.   87   1.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.390   2.16.   88   13.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.260   2.17.   89   16.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.870    4     2.18.   90   24.7.2015            Millifærsla      2.500   2.19.   92   18.8.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      80.000   2.20.   93   3.9.2015            Millifærsla      15.000   2.21.   94   9.9.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.890   2.22.   96   23.10.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   2.23.   97   14.12.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.180   2.24.   98   17.12.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   2.25.   99   5.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.490   2.26.   100   20.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.529   2.27.   101   1.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.900   2.28.   102   5.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.286   2.29.   103   12.2.2016       .      Debetkort      6.581   2.30.   104   18.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.620   2.31.   105   24.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.900   2.32.   106   2.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.590   2.33.   107   4.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.260   2.34.   108   30.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   2.35.   109   4.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.790   2.36.   110   8.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   2.37.   111   12.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.390   2.38.   112   13.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.990   2.39.   113   19.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.390   2.40.   115   29.4.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.390   2.41.   116   6.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   2.42.   117   9.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.950   2.43.   118   24.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.390   2.44.   119   27.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.200   2.45.   120   2.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.290   2.46.   122   8.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.890   2.47.   123   18.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   2.48.   124   20.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.800   2.49.   125   25.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   2.50.   126   2.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   2.51.   127   11.8.2016            Millifærsla      14.290   2.52.   128   19.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      6.000   2.53.   129   2.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   2.54.   130   5.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.000   2.55.   132   12.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   2.56.   133   12.10.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.500    5     2.57.   134   4.11.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.500   2.58.   136   16.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   2.59.   137   28.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.800   2.60.   138   3.1.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      16.000   2.61.   139   25.2.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      20.000                   429.570     3.                Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnú mer   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð   3.1.   140   13.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   3.2.   141   19.1.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000   3.3.   142   5.3.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.260   3.4.   143   27.3.2015            Millifærsla      3.500   3.5.   144   20.4.2015            Millifærsla      3.500   3.6.   145   21.4.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.940   3.7.   146   8.5.2015            Millifærsla      15.000   3.8.   147   26.6.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.890   3.9.   148   6.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.390   3.10.   149   8.7.2015            Millifærsla      6.000   3.11.   150   29.7.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.890   3.12.   151   11.8.2015            Millifærsla      3.500   3.13.   152   14.8.2015            Millifærsla      5.000   III.14.   153   16.9.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   3.15.   154   16.10.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.894   3.16.   155   24.11.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   3.17.   156   7.12.2015      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   3.18.   157   11.12.201 5      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.500   3.19.   158   6.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.389   3.20.   159   13.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      9.990   3.21.   160   26.1.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   3.22.   161   8.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.790   3.23.   162   10.2.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.386   3.24.   163   8.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.890   3.25.   164   14.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.360   3.26.   165   22.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.350   3.27.   166   29.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   3.28.   167   31.3.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      990   3.29.   168   3.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.890   3.30.   169   4.5.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.890   3.31.   170   23.5.2016   0556 - 14 - 602449   Fitnesverslun  ehf   630114 - 0470   Millifærsla   0526 - 26 - 600115   8.480    6     3.32.   171   9.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.890   3.33.   172   10.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.890   3.34.   173   16.6.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000   3.35.   174   21.7.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.990   3.36.   175   8.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.990   3.37.   176   10.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000   3.38.   178   2.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   3.39.   179   5.9.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   3.40.   180   7.10.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.500   3.41.   181   7.11.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.500   3.42.   182   16.11.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      12.800   3.43.   183   9.12.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   3.44.   184   31.3.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   3.45.   185   10.4.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   3.46.   186   5.5.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.752   3.47.   187   7.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      10.000   3.48.   188   16.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.000   3.49.   189   22.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.000   3.50.   190   28.6.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   3.51.   191   21.9.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.900   3.52.   192   27.9.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.500   3.53.   193   6.10.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   3.54.   194   15.12.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      15.000   3.55.   195   12.1.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      2.000   3.56.   196   26.3.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   3.57.   197   18.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   3.58.   198   25.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000                   295.381     4.               Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnú mer   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð   4.1.   199   15.12.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      8.460   4.2.   200   20.2.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.607   4.3.   201   21.2.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.970   4.4.   202   23.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.500   4.5.   203   23.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.000                   22.537     5.               Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnú mer   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð    7     5.1.   204   24.11.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      13.810   5.2.   205   19.12.201 7      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.517   5.3.   206   4.1.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      12.500   5.4   207   2.2.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.500   5.5.   208   12.2.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      3.629   5.6.   209   26.2.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      4.260   5.7.   210   3.4.2018       .      Millifærsla      4.500   5.8.   211   9.4.2018      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      5.000                   50.716     6.                Ákæru  tilvik   Rannsóknar tilvik   Dags.   Reikningsnú mer   Viðtakandi   kennitala   Tilvísun   inn á  reiknin g   Upphæð   6.1.   212   23.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      12.000   6.2.   213   24.8.2016      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      9.623   6.3.   214   15.12.201 6      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      7.500   6.4.   215   6.7.2017            Millifærsla      8.648   6.5.   216   7.7.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      1.000   6.6.   217   8.9.2017      Aðalheiður  Rúnarsdóttir      Millifærsla      11.894   6.7.   218   9.10.2017            Millifærsla      4.000                   54.665                 Samtals :   1.340.488     II   Fyrir  peningaþvætti með því að hafa ráðstafað og nýtt umrædda fjármuni til greiðslu persónulegra útgjalda  og annarra útgjalda sem voru skjólstæðingum hennar óviðkomandi.     III   Brot ákærðu Aðalheiðar samkvæmt I. kafla ákæru teljast varða við 247. gr., sbr. 138. gr ., almennra  hegningarlaga nr. 19/1940 en brot samkvæmt II. kafla við 1. mgr., sbr. 2. mgr., 264. gr. sömu laga.      IV   Þess er krafist að ákærða verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.     V   Í málinu gerir Edda Björk Andradóttir lögmaður, f.h. Ísafjarðarbæjar, kt.  000000 - 0000 , kröfu um  skaðabætur að fjárhæð 1.549.440  krónur  með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og  verðtryggingu frá 20. febrúar 2019 og til þess dags sem mánuð ur er liðinn frá því að bótakrafan var kynnt  fyrir kærðu, en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr., sömu laga frá þeim degi til greiðsludags.    8     Þá er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða Ísafjarðarbæ málskostnað að skaðlausu skv. mati dóm sins  eða framlögðum málskostnaðarreikningi. Krafan um málskostnað og virðisaukaskatt á málskostnað byggist  á 3. mgr. 76. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála og lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt. Um er  að ræða kostnað kæranda vegna aðkeyptrar lögman nsaðstoðar við kröfugerð þessa.     Með bréfi 24. maí 2019 fól ríkissaksóknari lögreglustjóranum á Vestfjörðum meðferð málsins fyrir  Héraðsdómi Vestfjarða. Við upphaf aðalmeðferðar gerði sækjandi leiðréttingu á ákæru sem hefði að geyma  innsláttarvillu, þar se m brotatímbil væri tilgreint frá 7. janúar 2015 til 25. apríl 2016, en rétt væri að það  hefði staðið til 25. apríl 2018.      Ákærða, sem játaði sök samkvæmt I. kafla ákæru, krefst vægustu refsingar er lög leyfa og að II. kafla ákæru  verði vísað frá dómi. Þá  krefst ákærða lækkunar á bótakröfu. Þá krefst ákærða hæfilegrar  málskostnaðarþóknunar og að hluti hennar verði felldur á ríkissjóð.      II   Ákærða gaf skýrslu fyrir dómi við aðalmeðferð málsins. Ákærða hefur játað sök hvað varðar I. kafla ákæru  en neitar sök  hvað varðar II. kafla ákærunnar. Ákærða kunni engar skýringar á háttsemi sinni. Viðurkenndi  hún að hafa dregið sér fé til eigin nota. Ákærða kvað fyrir dómi ákæruna vera rétta að efni til og sömuleiðis   það tímabil er brot hennar stóðu yfir, samkvæmt þeirr i leiðréttingu er gerð var af hálfu ákæruvalds við  upphaf aðalmeðferðar. Þá játaði ákærða sömuleiðis að rétt væri lýst í ákæru hvernig hún hefði ráðstafað  fjármununum. Ákærða kvaðst sjá mikið eftir þessu og að málið hefði haft alvarlegar afleiðingar fyrir  sig  persónulega. Hún hefði misst vinnuna og fengi ekki starf, auk þess sem hennar persónulega líf væri brotið  og hún   .      III   Ákærða hefur játað þær sakir sem á hana eru bornar í I. kafla ákæruskjals. Þá hefur ákærða lýst því yfir  fyrir dómi að háttsemi  hennar sé rétt lýst í ákærunni. Er því í máli þessu ekki deilt um verknaðarlýsingu  eins og hún er fram sett í ákæru og með vísan til 3. mgr. 183. gr. laga nr. 88/2008 verður látið við það sitja  að vísa til efnis ákærunnar um málsatvik.    Að teknu tilliti ti l skýlausrar játningar ákærðu, sem dómurinn telur ekki ástæðu til að draga í efa, og að  virtum gögnum málsins telur dómurinn sannað að ákærða sé sek um þá háttsemi sem greinir í I. kafla ákæru  og þykir sú háttsemi þar rétt heimfærð til refsiákvæða.      IV   Ák ærða hefur neitað sök hvað varðar II. kafla ákærunnar, þar sem ákærðu er gefið að sök peningaþvætti  með því að hafa ráðstafað og nýtt umrædda fjármuni til greiðslu persónulegra útgjalda og annarra ú t gjalda   9     sem voru skjólstæðingum hennar óviðkomandi. Varnir   ákærðu hvað þennan ákærulið varðar lúta að því að  um eitt og sama brotið sé að ræða sem ákært er fyrir í báðum liðum ákærunnar. Þá sé ekki heimilt að refsa  fyrir brot gegn 247. gr. almennra hegningarlaga nema brotið hefði verið í auðgunarskyni, sbr. 243.  gr. s.l.  Ákvæði 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 tæmi því sök gagnvart ákvæði 264. gr. um  peningaþvætti. Þá sé það grundvallarregla að ekki megi sækja einstakling til saka eða refsa tvívegis fyrir  sama brot, sbr. 4. gr. samningsviðauka nr. 7 við   mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994.      Ákvæði 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 var síðast breytt með 7. gr. laga nr. 149/2009. Þær  breytingar sem þá voru gerðar á ákvæðinu lutu annars vegar að því að verknaðarlýsing peningaþvættis   var  gerð skýrari og um leið var gildissvið hennar rýmkað. Tekur ákvæðið nú yfir hvers konar háttsemi sem  felur í sér meðhöndlun ávinnings af refisverðu broti, hvort sem er samkvæmt almennum hegningarlögum  eða öðrum lögum. Gildir þá einu hvort um er að ræð a skipulagða brotastarfsemi eða ekki.  Þá var með  breytingarákvæðinu sömuleiðis kveðið á um það að sá   sem framið hefur frumbrot, og fremur  jafnframt   brot  skv. 1. mgr. (peningaþvætti), skyldi sæta sömu refsingu og þar greinir (sjálfsþvætti). Um þá breytingu segir  sérstaklega í greinargerð með frumvarpinu að framning frumbrots og síðar tilkomið sjálfsþvætti á ávinningi  sem af því stafaði skyldu þannig v erða tvö sjálfstæð brot og ákvæði 77. gr. almennra hegningarlaga gilti þá  einnig eftir atvikum.  Samkvæmt greinargerðinni skyldi meginmarkmiðið með því   að gera þessa háttsemi  refsiverða vera að höggva að rótum afbrota með því að uppræta aðalhvata þeirra, þa nn ávinning sem af  þeim kann að leiða.      Eins og áður var rakið hefur ákærða játað að hafa dregið sér fé með ólögmætum hætti í starfi sínu. Þá hefur  hún sömuleiðis játað að hafa nýtt og ráðstafað þeim fjármunum í eigin þágu. Samkvæmt framansögðu  verður sú  háttsemi ákærðu, að nýta þann ávinning sem ákærða hafði af frumbroti sínu, fjárdrættinum, felld  undir ákvæði 1., sbr. 2., mgr. 264. gr. almennra hegningarlaga, sbr. 7. gr. laga nr. 149/2009, og ákærða því  sakfelld fyrir brot það sem henni er gefið að sök í   II. lið ákærunnar.      III   Samkvæmt vottorði sakaskrár ríkisins hefur ákærðu ekki áður verið gerð refsing. Við ákvörðun refsingar  verður litið til 70. og 77. gr. almennra hegningarlaga. Um refishæðina verður til þess litið sérstaklega að  ákærða framdi brot  sín í starfi sem forstöðumaður   á vegum sveitarfélags og beindust brotin að  skjólstæðingum hennar. Þá voru brotin fjölmörg og ítrekuð. Þykir refsing ákærðu í ljósi þess hæfilega  ákveðin fangelsi í fimm mánuði. Ákærða hefur á hinn bóginn játað verknað si nn og aðstoðað við að upplýsa  málið. Þá er fram komið að afleiðingar háttsemi hennar hafa verið henni sjálfri þungbærar, og liggur fyrir  að hún hefur leitað sér aðstoðar     vegna þessa. Þykir því rétt að skilorðsbinda refsingu ákærðu eins og í  dómsorði gr einir.       10     Ísafjarðarbær gerir kröfu um skaðabætur úr hendi ákærðu og er bótakrafan tekin upp í ákæru, sem birt var  ákærðu 30. apríl 2019. Gerir sveitarfélagið kröfu um greiðslu 1.549.440 króna með vöxtum samkvæmt 1.  mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 frá 20. febrúar 2019  til þess dags er bótakrafan var kynnt fyrir ákærðu en með  vöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr., s.l. frá þeim degi. Samkvæmt framlögðum gögnum greiddi  Ísafjarðarbær brotaþolum ákærðu það tjón sem þeir urðu fyrir með skaðabótavöxtum þann 20. febrúar  2019  og sætti það ekki andmælum af hálfu ákærðu við aðalmeðferð málsins. Verður ákærða samkvæmt  framansögðu dæmd til greiðslu bótakröfunnar eins og nánar greinir í dómsorði.      Loks verður ákærða d æmd til að greiða málsvarnarlaun verjanda síns að meðtöldum  virðisaukaskatti eins  og í dómsorði greinir en annan kostnað leiddi ekki af rekstri málsins.     Bergþóra Ingólfsdóttir  dómstjóri   kveð ur upp dóm þennan.       Dómsorð:   Ákærða, Aðalheiður Rú narsdóttir, sæti fangelsi í fimm mánuði,  en fresta skal fullnustu refsingarinnar og  skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærða almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga  nr. 19/1940 með áorðnum breytingum.    Ákærða greiði Ísafjarðarbæ skað abætur að fjárhæð 1.549.440 krónur með vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr.  laga nr. 38/2001 frá 20. febrúar 2019 til 30. maí 2019 en þá með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9.  gr., sömu laga frá þeim degi til greiðsludags.   Ákærða greiði málsvarnarlaun sk ipaðs verjanda síns, Kristjáns Óskars Ásvaldssonar lögmanns, 479.570  krónur.      Bergþóra Ingólfsdóttir