Héraðsdómur Reykjaness       Dómur  24 . nóvember 2021.     Mál ið   nr.  S - 2276/2021 :   Ákæruvaldið   (Auðbjörg Lísa Gústafsdóttir aðstoðarsaksóknari)   g egn   X   ( Þorgils Þorgilsson   lögmaður )       Dómur :   Mál þetta var þingfest 24. nóvember 2021 og dómtekið  sama dag . Málið höfðaði  Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu með ákæru 9. nóvember 2021 á hendur ákærða,  X ,  [...] , fyrir 45 þjófnað i   samkvæmt 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 í  verslunum ÁTVR, Hagkaups, Lyfju og Elko, sem hér segir:     I.  -   Í verslunum ÁTVR á tímabilinu 17. maí til 31. júlí 2021, með því að hafa:   1.   Mánudaginn 17. maí, að Dalvegi, Kópavogi, stolið  einni   flösku   af Famous  Grouse og  tveimur   flöskum af Captain Morgan að söluverðmæti kr. 26.779.   2.   Miðvikudaginn 19. maí, að Stekkjarbakka, Reykjavík, stolið  þremur   Smirnoff  flöskum að söluverðmæti kr. 25.497.   3.   Miðvikudaginn 26. maí, í Skeifunni, Reykjavík, stolið  fj órum   flöskum af Captain  Morgan að söluverðmæti kr. 39.560.   4.   Föstudaginn 25. júní, í Smáralind, Kópavogi, stolið  þremur   flöskum af Bombay  Sapphire að söluverðmæti kr. 23.997.   5.   Laugardaginn 26. júní, að Stekkjarbakka, stolið  fjórum   flöskum af Malibu og  t veimur   flöskum af Bombay Sap p hire að söluverðmæti kr. 48.994.   6.    2     Mánudaginn 28. júní, í Skeifunni, stolið tveimur flöskum af Captain Morgan og  fjórum flöskum af Jägermeister að söluverðmæti kr. 41.075.   7.   Þriðjudaginn 29. júní, á sama stað, stolið fjórum f löskum af Captain Morgan og  tveimur flöskum af Jägermeister að söluverðmæti kr. 46.558.   8.   Fimmtudaginn 8. júlí, á sama stað, stolið fjórum flöskum af Romanoff vodka og  tveimur flöskum af Jägermeister að söluverðmæti kr. 39.796.   9.   Föstudaginn 9. júlí, að  Stekkjarbakka, stolið tveimur flöskum af Jägermeister,  tveimur flöskum af Bombay Sap p hire og tveimur flöskum af Smirnoff að söluverðmæti  kr. 38.794.   10.   Þriðjudaginn 13. júlí, á sama stað, stolið tveimur flöskum af Absolut vodka  Raspberri og tveimur flösku m af Absolut vodka að söluverðmæti kr. 31.392.   11.   Mánudaginn 19. júlí, að Hagasmára, Kópavogi, stolið tveimur flöskum af  Finlandia vodka að söluverðmæti kr. 16.998.   12.   Mánudaginn 19. júlí,  í  Kringlunni, Reykjavík, stolið tveimur flöskum af Bombay  Sapphire að söluverðmæti kr. 22.598.   13.   Þriðjudaginn 20. júlí, á sama stað, stolið tveimur flöskum af Absolut vodka að  söluverðmæti kr. 17.996.   14.   Miðvikudaginn 21. júlí, á sama stað, stolið tveimur flöskum af Finlandia vodka  að söluverðmæti kr. 16.398.   15.   Miðvikudaginn 21. júlí, í Skeifunn i , stolið tveimur flöskum af Bombay Sapphire  og einni flösku af Glen´s vodka að söluverðmæti kr. 30.346.   16.   Miðvikudaginn 21. júlí, á sama stað, stolið tveimur flöskum af Captain Morgan  og einni flösku af Absolut vodk a Raspberri að söluverðmæti kr. 26.478.    3     17.   Fimmtudaginn 22. júlí,  í   Skútuvogi, Reykjavík, stolið tveimur flöskum af  Scottish Leader að söluverðmæti kr. 18.998.   18.   Fimmtudaginn 22. júlí, að Stekkjarbakka, stolið tveimur flöskum af Talisker Port  að söluver ðmæti kr. 22.998.   19.   Fimmtudaginn 22. júlí,  í   Skútuvogi, stolið tveimur flöskum af Auchentoshan að  söluverðmæti kr. 19.398.   20.   Laugardaginn 31. júlí,  í  Kauptúni, Garðabæ, stolið einni flösku af Bombay  Sapphire, einni flösku af Aalborg Jubilaeums og einni   flösku af Kahlua að söluverðmæti  kr. 20.297.   21.   Laugardaginn 31. júlí, að Helluhrauni, Hafnarfirði, stolið einni flösku af Romana  Sambuca, einni flösku af Havana Club Anejo og einni flösku af Havana Club 3 ára að  söluverðmæti kr. 20.487.     II.  -   Í verslun um Hagkaups á tímabilinu 12. desember 2020 til 9. ágúst 2021, með  því að hafa:   1.   Laugardaginn 12. desember, í Smáralind, Kópavogi, stolið ilmvatnsgjafakassa,  að söluverðmæti kr. 13.399.   2.   Föstudaginn 22. janúar, í Spönginni, Reykjavík, stolið sex  pakkningum af  ilmvötnum að söluverðmæti kr. 99.394.   3.   Laugardaginn 20. mars, í Smáralind, stolið fjórum pakkningum af ilmvötnum að  söluverðmæti kr. 48.596.   4.   Laugardaginn 20. mars,   á sama stað, stolið þremur pakkningum af ilmvötnum að  söluverðmæti kr. 48 .297.   5.    4     Laugardaginn 24. júlí, í Spönginni, stolið fimm pakkningum af ilmvötnum að  söluverðmæti kr. 69.795.   6.   Föstudaginn 6. ágúst, í Skeifunni, Reykjavík, stolið 24 hljómplötum að  söluverðmæti kr. 105.875.   7.   Laugardaginn 7. ágúst, á sama stað, stolið 2 4 hljómplötum að söluverðmæti kr.  110.274.   8.   Sunnudaginn 8. ágúst, á sama stað, stolið 14 hljómplötum að söluverðmæti kr.  59.986.   9.   Mánudaginn 9. ágúst, á sama stað, stolið 28 hljómplötum að söluverðmæti kr.  126.972.   10.   Sama dag, í Spönginni, stolið átt a pakkningum af ilmvötnum að söluverðmæti kr.  121.392.     III.  -   Í verslunum Lyfju á tímabilinu 10. apríl til 1 9 . júní 2021, með því að hafa:   1.   Laugardaginn 10. apríl, í Smáralind ,   Kópavogi, stolið tíu pakkningum af  ilmvötnum að söluverðmæti kr. 122.979.   2.   Mánudaginn 12. apríl, á sama stað, stolið þremur pakkningum af ilmvötnum að  söluverðmæti kr. 32.833.   3.   Þriðjudaginn 13. apríl, í Smáratorgi ,   Kópavogi, stolið níu pakkningum af  ilmvötnum að söluverðmæti kr. 86.100.   4.   Miðvikudaginn 9. júní,  í   Hraunbæ, Reykjavík, stolið átta pakkningum af kremum  að söluverðmæti kr. 58.597.   5.    5     Mánudaginn 14. júní, á sama stað, stolið 11 pakkningum af kremum að  söluverðmæti kr. 100.760.   6.   Laugardaginn 19. júní, að Hafnarstræti, Reykjavík, stolið 13 pakkningum af   kremum að söluverðmæti kr. 127.029.     IV.  -   Í verslunum Elko á tímabilinu 1. febrúar til 14. september 2021, með því að  hafa:   1.   Mánudaginn 1. febrúar,  í   Skógarlind, Kópavogi, stolið sjö minniskortum  Samsung MicroSD 64GB og Toshiba flakkara, samtals að söl uverðmæti kr. 54.760.   2.   Sunnudaginn 14. febrúar, á sama stað, stolið níu WD Elements   flökkurum að  söluverðmæti kr. 134.910.   3.   Miðvikudaginn 17. mars, í Skeifunni, Reykjavík, stolið flakkara að söluverðmæti  kr. 22.995.   4.   Laugardaginn 21. ágúst, að  Fiskislóð, Reykjavík, stolið fjórum Toshiba   flökkurum og  Philips rakvél að söluverðmæti kr. 120.970.   5.   Fimmtudaginn 26. ágúst,  í   Skógarlind, stolið tveimur Logitech leikjamúsum og  tveimur Sennheiser heyrnatólum að söluverðmæti kr. 83.980.   6.   Fimmtudagin n 26. ágúst, að Fiskislóð, stolið fimm flökkurum að söluandvirði kr.  88.574.   7.   Miðvikudaginn 8. september,  í   Skógarlind, stolið Stadler rakatæki að   söluverðmæti kr. 27.995.   8.   Þriðjudaginn 14. september, á sama stað, stolið ferðahátalara JBL og Dyson  ryks ugu, samtals að söluverðmæti kr. 199.880.       6     Í ákæru eru framangreind brot talin varða við 244. gr. almennra hegningarlaga og  þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.     Einkaréttarkröfur:   Í ákæru eru teknar  upp  eftirgreindar einkaréttarkröfur ÁTVR   (A) , Haga hf. vegna  verslana Hagkaups  (B)  og Lyfju hf.   (C) :   A.   Af hálfu  Áfengis -   og  tóbaksverslunar ríkisins, ÁTVR, kt.  [...] , er þess krafist að  ákærði verði dæmdur til  greiðslu skaða bóta   vegna ákæruliða I.1. til I.21.   með almennum  vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu og dráttarvöxtum  samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, sem hér segir:   Vegna I.1. kr. 26.779 með almennum vöxtum frá 17. maí til 28. júní 2021 en frá  þeim degi með drá ttarvöxtum til greiðsludags.    Vegna I.2. kr. 8.499 með almennum vöxtum frá 19. maí til 28. júní 2021 en frá  þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    Vegna I.3. kr. 39.560 með almennum vöxtum frá 26. maí til 11. júlí 2021 en frá  þeim degi með dráttarv öxtum til greiðsludags.   V egna   I.4.   kr. 23.997   með almennum vöxtum   frá 25. júní til 29. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum   til greiðsludags.    V egna   I. - 5.   kr. 48.994   með almennum vöxtum   frá 26. júní til 20. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarv öxtum   til greiðsludags.    V egna   I.6.   kr. 41.075   með almennum vöxtum   frá 28. júní til 20. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum   til greiðsludags.    V egna   I. - 7.   kr. 46.558   með almennum vöxtum   frá 29. júní til 20. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum   til greiðsludags.    V egna   I. - 8.   kr. 39.796   með almennum vöxtum   frá 8. júlí til 20. ágúst 2021   en frá  þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags .    V egna   I. - 9.   kr. 38.794   með almennum vöxtum   frá 9. júlí til 20. ágúst 2021   en frá  þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags .    V egna   I.10.   kr. 31.392   með almennum vöxtum   frá 13. júlí 2021 til 29. ágúst 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.11.   kr. 16.998   með almennum vöxtum   frá 19. júlí til 29. ágú st 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.     7     V egna   I.12.   kr. 22.598   með almennum vöxtum   frá 19. júlí til 17. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.13.   kr. 17.996   með almennum vöxtum   frá 20. júlí  til   1 7. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.14.   kr. 16.398   með almennum vöxtum   frá 21. júlí til 17. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.15.   kr. 30.346   með almennum vöxtum   frá 21. júlí til 29. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.16.   kr. 26.478   með almennum vöxtum frá   21. júlí til 29. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.17.   kr. 18.998   með almennum vöxtum   frá 22. júlí til 29. ágúst 2021   en  frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.18.   kr. 22.998   með almennum vöxtum   frá 22. júlí til 23. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.19.   kr.  19.398   með almennum vöxtum   frá 22. júlí til 17. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.20.   kr. 20.297   með almennum vöxtum   frá 31. júlí til 17. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    V egna   I.21.   kr. 20.487   með almennum vöxtum   frá 31. júl í   til 17. september 2021   en frá þeim degi með dráttarvöxtum til greiðsludags.    Þá er   krafist lögmannskostnaðar Skúla Bjarnasonar lögmanns að mati dómsins  eða samkvæmt  síðar framlögðum  málskostnaðarreikningi.   B.   [...]   f yrirsvarsmaður   Haga hf., kt.  [...] , krefst þess fyrir hönd félagsins að ákærði  verði dæmdur til greiðslu skaðabóta vegna ákæruliða II.2. til II. 8. og II. 10. með  almennum vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 og dráttarvöxtum samkvæmt 1.  mgr. 6.   gr., sbr. 9. gr. sömu laga, sem hér segir:   Vegna  I I. 2 . kr.  99.394   með almennum vöxtum frá  22 .  janúar   2021  til þess dags  er liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar  en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna II.3.   kr. 48.596   með almennum vöxtum   frá 20.   mars  2021   til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.     8     Vegna II.4.   kr. 48.297   með almennum vöxtum frá 20. mars 2021   til þess dags er  liðinn er mánuður frá b irtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna II.5.   kr. 69.795   með almennum vöxtum frá 24. júlí 2021   til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Veg na II.6.   kr. 105.875   með almennum vöxtum frá   6.   ágúst  2021   til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna II.7.   kr. 110.274   með almennum vöxtum frá 7. ágúst 2021   til þess dags er  li ðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna II.8.   kr. 59.986   með almennum vöxtum frá 8. ágúst 2021   til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum t il  greiðsludags.    Vegna II.10.   kr. 121.392   með almennum vöxtum frá 9. ágúst 2021   til þess dags  er liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Þá   er krafist málskostnaðar að skaðlausu að mati dómsins eð a samkvæmt síðar  framlögðum málskostnaðarreikningi , að gættum   virðisaukaskatt i   af málflutningsþóknun.   C.   [...]   framkvæmdastjóri Lyfju hf., kt.  [...] , krefst þess fyrir hönd félagsins að  ákærði verði dæmdur til greiðslu skaðabóta vegna ákæruliða I I I. 1 . til  I I I. 6 . með  almennum vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 og dráttarvöxtum samkvæmt 1.  mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, sem hér segir:   Vegna I I I. 1 . kr.  122.979   með almennum vöxtum frá  10 .  apríl   2021 til þess dags  er liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna III.2. kr. 32.833 með almennum vöxtum frá 12. apríl 2021 til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þe im degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.     9     Vegna III.3. kr. 86.100 með almennum vöxtum frá 13. apríl 2021 til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags .   Vegna III.4. kr. 58.597 með almen num vöxtum frá 9. júní 2021 til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna III.5. kr. 100.760 með almennum vöxtum frá 1 4 .  júní   2021 til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu b ótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Vegna III. 6 . kr. 12 7.029   með almennum vöxtum frá 1 9 .  júní   2021 til þess dags er  liðinn er mánuður frá birtingu bótakröfunnar en frá þeim degi með dráttarvöxtum til  greiðsludags.    Þá   er kraf ist málskostnaðar að skaðlausu að mati dómsins eða samkvæmt síðar  framlögðum málskostnaðarreikningi ,   að  gættum   virðisaukaskatt i   af málflutningsþóknun.     Afstaða ákærða til sakargifta:   Ákærð i   játar sök samkvæmt ákæru og  krefst vægustu refsingar sem lög leyfa .   Þá   viðurkennir  hann  bótaskyldu í máli nu og samþykkir þær bótakröfur sem teknar eru upp í  ákæru, þó þannig að ákærði  hafnar því að greiða ÁTVR 8.499 króna bætur vegna ákæruliðs  I.2., enda ekki ákærður fyrir stuld á viðkomandi áfengisflösku. Þá hafnar hann   86.100  króna bótakröfu Lyfju  hf.  vegna ákæruliðs III.3, segir þau verðmæti  sem þar um ræðir  hafa  komist óskemmd til skila og þess utan sé umrædd bótakrafa ekki meðal málsgagna.   Verjandi ákærða krefst hæfilegrar þóknunar sér til handa úr ríkissjóði.       Niðurstöður dómsins:   Fyrir dómi játaði ákærð i   undanbragðalaust þá háttsemi sem h onum   er gefin að sök  í ákæru. Var því farið með málið  að hætti   164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála  og  málið   dómtekið án frekari sönnunarfærslu eftir að sækjandi og  ve rjandi   höfðu tjáð sig  um lagaatriði máls og ákvörðun viðurlaga.   Með skýlausri játningu ákærð a   fyrir dómi, sem samrýmist  framburði hans hjá  lögreglu og öðrum  rannsóknargögnum máls, er sannað að h ann   hafi gerst sek ur   um þá  háttsemi sem h onum   er gefin að sök  í ákæru og þar þykir í öllum tilvikum rétt færð til  refsiákvæða.    10     Samkvæmt sakavottorði ákærð a hefur hann ekki áður orðið uppvís að refsiverðri  háttsemi.   Ber að líta til þessa við ákvörðun refsingar, sem og til greiðrar játningar ákærða  á sakarefni máls .   Á  hinn bóginn verður ekki  horft  framhjá því að ákærði er nú sakfelldur  fyrir 45 þjófnaðarbrot á tímabilinu  12. desember 2020 til 14. september 2021 og nemur  söluandvirði hins stolna samtals   2.661.776 krónur.   Af því komust að eins verðmæti að  andvirði 251.968  krónur til skila .   Verður refsing   einnig ákveðin með hliðsjón af 2. og 6.  tölulið 1. mgr. 70. gr. og 2.  m gr. 244.  g r. almen n ra hegningarlaga   og hún tiltekin  samkvæmt   reglum 77. gr. laganna. Að  öllu  þessu gættu þykir   refsing  ákærða   hæfilega  ákveðin fangelsi   fimm   m ánuði. Eftir atvikum þykir rétt að skilorðsbinda  þá  refsingu  þannig að hún falli niður að liðnum tveimur árum frá dómsbirtingu haldi ákærð i   almennt  skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga.   Fallist er á framangreind sjónarmið ákærða um bótakröfur vegna   ákæruliða I.2.  og III.3.   Ákærði sætir ekki ákæru fyrir stuld á umþrættri áfengisflösku og ber þegar af  þeirri ástæðu að vísa 8.499 króna bótakröfu ÁTVR frá dómi, sbr. 2. mgr. 176. gr. laga  nr. 88/2008. Þá liggur ekki annað fyrir í málinu en að umþrætt   86. 100 króna ilmvötn hafi  komist óskemmd til skila, auk þess sem nefnd bótakrafa er ekki framlögð í málinu.  Verður henni því einnig vísað af sjálfsdáðum frá dómi.   Eftir standa 20  skaða bótakröfur ÁTVR, samtals að   fjárhæð   569.937 krónur, og  verður ákærði dæmdur   til að greiða þá fjárhæð, auk  vaxta og  hæfilegs málskostnaðar   vegna lögmannsþjónustu , eins og nánar greinir í dómsorði.  Þykir rétt, eins og hér stendur  á, að miða upphafstíma dráttarvaxta að liðnum mánuði frá þingfestingu málsins , sbr. 9.  gr. laga nr. 38/ 2001,   en þá fyrst   voru bótakröfur kynntar fyrir ákærða .    Ákærði hefur einnig viðurkennt bótaskyldu gagnvart  Högum hf. og samþykkt átta  skaðabótakröfur félagsins, samtals að fjárhæð 663.609 krónur   auk vaxta , vegna þjófnaða  úr verslunum Hagkaups. Verður  ákærði dæmdur til að greiða þá fjárhæð ,   eins og nánar  greinir í dómsorði .   Þá hefur ákærði viðurkennt bótaskyldu gagnvart Lyfju hf. og samþykkt fimm  skaðabótakröfur félagsins, samtals að fjárhæð 44 2 .198 krónur   auk vaxta , vegna þjófnaða  úr verslunum  Lyfju . V erður ákærði dæmdur til að greiða þá fjárhæð, eins og nánar greinir  í dómsorði .   Samkvæmt greindum málsúrslitum og með vísan til 1. mgr. 235. gr. laga nr.  88/2008 ber  loks  að dæma ákærð a   til greiðslu alls sakarkostnaðar.  Er hér aðeins um að  ræða þóknun Þorgils Þorgilssonar verjanda ákærða  á rannsóknarstigi máls og hér fyrir   11     dómi. Með hliðsjón af eðli og umfangi máls og að teknu tilliti til tímaskýrslu verjandans  þyk ir þóknun hans hæfilega ákveðin 483.600  krónur að meðtöldu m virðisaukaskatti.   Jónas Jóhannsson héraðsdómari kveður upp dóm þennan.   Dómsorð:   Ákærð i ,  X , sæti fangelsi   fimm   m ánuði en fresta skal fullnustu þeirrar refsingar  og hún niður falla að liðnum tveimur árum frá dómsbirtingu haldi ákærð i   almennt skilorð  57. gr . almennra hegningarlaga.   Ákærði greiði í sakarkostnað 483.600  króna þóknun Þorgils Þorgilssonar  verjanda síns.   Ákærði greiði Áfengis -   og tóbaksverslun ríkisins , ÁTVR, 569.937 krónur   með  vöxtu m samkvæmt  1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtrygg ingu af  26.779  krónum f rá 17. maí til 2 4 .  desember   2021 en frá þeim degi með dráttarvöxtum  samkvæmt  1.  m gr. 6.  g r. sömu laga  til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr.  laga nr. 38/2001 af  39.560  krónum   frá 26. maí til  24 .  desember   2021 e n   frá þeim degi  dráttarv exti   samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna  til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti  samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 23.997 krónum frá 25. júní til 24. desember  2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna ti l greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 48.994 krónum frá 26.  júní til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna  til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 41.075  krónum frá 28. júní til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1.  mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr.  38/2001 a f 46.558 krónum frá 29. júní til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti  samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr.  8. gr. laga nr. 38/2001 af 39.796 krónum frá 8. júlí til 24. desember 2021 en frá þeim  d egi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti  samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 38. 794   krónum frá  9 . júlí til 24. desember  2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludag s.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 31.392 krónum frá 13.  júlí til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna  til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001   af  39.596   krónum frá 19. júlí til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr.  6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr.   12     38/2001 af  17.996   krónum frá  20 . júlí til 24. desember 2021 en frá þei m degi dráttarvexti  samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr.  8. gr. laga nr. 38/2001 af  73.222   krónum frá 21. júlí til 24. desember 2021 en frá þeim  degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsl udags. Ákærði greiði vexti  samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af  61.394   krónum frá 2 2 . júlí til 24. desember  2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/ 2001 af  40.784   krónum frá 31.  júlí til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna  til greiðsludags.   Loks greiði á kærði ÁTVR  200.000 krónur í málskostnað.   Ákærði greiði Högum hf. 663.609  krónur með vöxtum samkvæmt 1. mgr . 8. gr.  laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af 99.394 krónum f rá 22. janúar til 24.  desember 2021 en frá þeim degi með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga  til greiðsludags.  Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af   96.893  krónum frá 20. mars til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1.  mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr.  38/2001 af 69.795 krónum frá 24. júlí til 24. desember 2021 en frá þeim d egi dráttarvexti  samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr.  8. gr. laga nr. 38/2001 af 105.875 krónum frá 6. ágúst til 24. desember 2021 en frá þeim  degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðslud ags.   Ákærði greiði vexti  samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 1 10.274   krónum frá  7 . ágúst til 24. desember  2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2 001 af 59.986 krónum frá 8.  ágúst til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna  til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 121.392  krónum frá 9. ágúst til 24. desember 2021 en frá   þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1.  mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.   Ákærði greiði Lyfju hf. 442.198 krónur   með vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr.  laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af 122.979 krónum f rá 10. apríl til 24.  desember 2021 en frá þeim   degi með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga  til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af  32.833   krónum frá  12 .  apríl   til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1.  mgr. 6. gr. laganna til  greiðsludags.  Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr.  38/2001 af 58.597 krónum frá 9. júní til 24. desember 2021 en frá þeim degi dráttarvexti   13     samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti samkvæmt 1. mgr.  8. gr. laga n r. 38/2001 af 100.760 krónum frá 14. júní til 24. desember 2021 en frá þeim  degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags. Ákærði greiði vexti  samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af 127.029 krónum frá 19. júní til 24. desember  202 1 en frá þeim degi dráttarvexti samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laganna til greiðsludags.      Jónas Jóhannsson