1                 Ú R S K U R Ð U R   24 .  febrúar   20 2 1             Mál nr.   E - 5197 /2 020 :   Ste fnandi :   Öryrkjabandalag Íslands     ( Daniel Isebarn Ágústsson   lögmaður)     St efnd i :   Reykjavíkurborg     ( Þórhildur Lilja Ólafsdóttir   lögmaður)       Dómari:   Arnaldur Hjartarson héraðsdómar i                  2   Ú R S K U R Ð U R   Héraðsdóms  Reykjavíkur  24 .   febrúar   202 1   í m áli nr. E - 51 97 /20 20 :   Öry rkjabandalag Íslands   ( Daniel Isebarn Ágústsson   lögmaður)   gegn   Reykjav íkurborg   ( Þ órhildur Lilja Ólafsdóttir   l ögmaður)         Mál þetta, sem tekið var til úrskurðar  28 .  jan úar   s l ., var höfðað  15. j úní 2020   af  Öryrkjab andalagi Íslands, Sigtúni  42   í Reykjavík ,   g egn Reykjavíkurborg, Ráðhúsi  Reykjavíkur, Tj arnargötu  1 í Reykjavík .     Í þessum þætti málsins er til úrlausnar krafa  stefnd a   um frávísun málsins.      Í   efni sþætti málsins   krefs t stef nandi þess  í   fyrsta lagi  að við urkennt verði að  stefndi, Reykjavíkurborg, beri skaðabótaábyrgð á því fjártjóni sem félagsmenn  stefnanda, leigutakar hjá Brynju hússjóði Öryrkjabandalagsins sem frá 1. janúar 2009  eða síðar var gert ómögulegt að hljóta  sérstakar húsaleigubætur frá stefnda,   hafa beðið  vegna þess að frá og með 1. janúar 2009 fengu þeir ekki sérstakar húsaleigubætur  vegna reglna og ákvarðana stefnda sem komu í veg fyrir að leigutakar hjá Brynju  hússjóði Öryrkjabandalagsins fengju sérstakar  húsaleigubætur þrátt fyrir að önnur  s kilyrði bótanna væru til staðar.      Í öðru lagi krefst stefnandi þess að viðurkennt verði að framangreindir  félagsmenn stefnanda eigi kröfu um að stefnd a   sé skylt að greiða framangreint tjón  ásamt dráttarvöxtum samkvæmt  1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 frá o g með hverri og  einni ranglega vangoldinni greiðslu frá gjalddaga hverrar greiðslu til greiðsludags.     Í þriðja lagi krefst stefnandi viðurkenningar á fyrningarslitum á  framangreindum kröfum félagsmanna stefnanda.     Loks  er krafist málskostnaðar .     Dómkröfur  stefnd a   í þessum þætti málsins eru þær að málinu verð i   vísað frá  dómi og að  stefn an da   verði   gert að greiða  s tefnda   málskostnað.      Stefnandi krefst   þess að kröfu   um frávísun verði hafnað.     Í þinghaldi  28. janúar  sl. fór  fram munnlegur málflutningur um  frávísunarkröfu na . Að málflutningi loknum va r   málið tekið til úrskurðar.                 I     Aðdraganda málsins má rekja ti l   dóms Hæstaréttar Ísland s   16. jú ní 2016 í máli  nr. 728 /2015 þar sem  felld var úr gildi ákvörðun stefnda um að  veita einstaklingi ekki  s vokallaðar sérstakar h úsaleigubætur. Ágreining slaust er að í kjölf ar dómsins  greiddi     3   stefndi öðrum e instaklin gum   í sambærilegri stöðu  fjárhæð sem svaraði til sérstakra  hús aleigu bóta á tímabili sem náði aftur til ársins 2012.   Stefna ndi lítur svo á að  greiðslur stefnda   í þessum efnum   hefðu  með réttu átt að ná le ngra aftur, þ. e. til  á rsbyrjunar 2009 og  h öfðar   mál þetta  til viðurkenni ngar á skaðabótaskyldu stefnda   gagnvart fé lagsmönnum sínum ,   sem leigðu íbúðir af stefnanda hjá Brynju , h ússjóði  stefnanda,   vegna þess tímabils ásamt   viðurkenn ingu á  skyldu stefnda til að greiða  þeim  dráttarvexti og loks viðurkenningu á fyr ningarslitum   vegna krafna þeirra.                 II     Stefnd i   kveðst byggja   frávísunarkrö fu sína  á því  að  s tefnandi geti ekki haft   upp   þær kröfur er hann geri   í málinu, að mál þetta verði ekki rekið á þeim grunni sem  stefnandi byggi   á sem og að stefnanda skorti lögvarða hagsmuni af kröfugerð málsins ,  sbr.  1. og  3. mgr. 25. gr.  laga nr.  91/1991 um meðferð einka mál a . Krafa  um frávísun  málsins  s é   jafnframt reist á því að um  sé   að ræða vanreifa ða og valkvæða kröfugerð,  sem sé bæði óljós og óskýr .   Þá  uppfylli   málatilbúnað ur   stefnanda ekki  meginregluna  um ákveðna og ljósa kröfugerð samkvæmt 1. mgr. 80. gr.  laga nr.  91/1991 . Hér sé um  vanrei fun að ræða .     Meginþungi málatil bú naðar stefnda lý tur að 3. mgr. 25. gr. laga nr. 91/1991.   Að sögn stefnda fellur h agsmunagæslu stefnanda vegna viðurkenningarkrafna  um  skaðabótaábyrgð stefnd a   gagnvart ótilteknum hópi af félagsmönnum stefnanda  hvorki  innan   tilgangs stefnanda né innan gildissviðs 3. mgr. 25. gr.  laga nr. 91 /1991 .  U ndantekningarregla  ákvæðisins ,   sem heimil i   aðild félagasamtaka í vissum tilvikum,  geri   stefnanda ekki kleift að höfða mál til að ná fram afmörkuðum fjárhagslegu m  hagsmunum fárra f él agsmanna.     Skaðabótakröfur  séu   einstaklingsbundn ir hagsmunir sem tilheyr i   hverjum  tjónþola fyrir sig . Stefnandi get i   því ekki án sérstaks umboðs eða framsals á bótakröfu  frá   tjónþola orðið aðili að máli varðandi ágreining um fjárhæð skaðabóta og stefnand i  get i   því ekki heldur orðið aðili að máli um mögulega bótaskyldu stefnd a   gagnvart  tjónþola vegna tiltekins tjónsatburðar. Það  sé   stefnanda að sýna fram á að hann hafi  sérsta ka hagsmuni af úrlausn málsins umfram það sem almennt  sé . Stefnandi  hafi   ekki  lagt   f ram málsóknarumboð fyrir hönd hinna ótilteknu tjónþola eða á nokkurn hátt  leitast við að tilgreina ætlaða tjónþo la . Í kröfugerð stefnanda fel i st  lögspurningar .  Auk  þess s korti   stefnanda lögvarða hagsmuni af kröfugerð sinni, sbr. 1. mgr. 25. gr. eml.     St e fn andi h afi   hvorki lagt fram gögn til sönnunar á ætluðu tjóni sínu né leitt  nægar líkur fyrir tjóni sínu og   tengsl ætlaðs tjóns við tiltekið skaðaverk eða tjónþola.   Þá  sé   málatilbúnaður stefnanda að þessu leyti einnig andstæður g - lið 1. mgr. 80. gr.   og   1.   mg r. 95. gr.  l aga nr. 91/1991   og meginreglum einkamálaréttarfars   þar sem stefnandi     4   hafi ekki lagt   fram sönnunargögn vi ð þingfestingu máls er félagasamtökin rei si   kröfur  sínar á.     D ómkröfur stefnanda um viðurkenningu á skaðabótaskyldu séu ekki dómtækar  þar   se m þær  séu   svo óljósar og vanreifaðar að þær samrým i st ekki meginreglum  réttarfars um skýran og glöggan málatilbúnað s em og d -   og e - liðum 1. mgr. 80. gr.  laga nr. 91/1991 . Þannig   sé   óljóst hvort umkrafinn viðurkenningardómur eigi að binda  stefnd a   gagnvar t   s tefnanda eða einstökum félagsmönnum hans og  þá hve mörgum  félagsmönnum og hvaða félagsmönnum. Engin grein  sé   í stefnu gerð fyrir fjölda  bótakrefjenda, tjón þeirra ekki útlistað né nokkuð fjallað um orsakatengsl við hina  ætluðu skaðabótaskyldu háttsemi.      Þ á  sé   í stefnu með engu rökstutt hvers vegna stefnandi tel j i   að hann hafi  forræði yfir ætluðum skaðabótak röfum hluta félagsmanna sinna. Engin umboð ligg i   fyrir frá félagsmönnum stefnanda eða framsöl á bótakröfum.   Stefnandi  eigi   enga  lögvarða hagsmuni í v i ðu rkenningarmáli um bótaskyldu stefnd a   vegna vangoldinna  húsaleigubóta né  sé   það hlutverk s tefnanda lögum samkvæmt að hafa milligöngu um  að fá viðurkenndan bótarétt fyrir einstaka félagsmenn.                   III     Stef nendur  andmæl a framangreindum málatilbúna ði st e fn da. Sam i  bótagrundvöllur og málatilbúnaður eigi við í tilviki allra fél agsmanna stefnanda sem  falli undir kröfu gerð   hans.  Nægilega sé sýnt fr am á   tjón þar sem hópurinn hefði fengið  sérstakar hús aleigubætur   ef stefndi   hefði farið að lögum ,   sbr. fyrrgrein d an   dóm  Hæstaréttar   í máli nr.   728 /2015 .  Í 3. mgr. 25. gr. laga nr. 91/1991 felist víðtækt  réttar farshag ræði. Orð alag ákvæðisins undanskilji ekki  kröfur   á borð við þær sem  stefnandi teflir fram í málinu. E lla stæðu félagsmenn stefnanda fra mmi fy rir þ ví að  þ ur fa  reka 200 til 3 00  dómsmál gegn stefnda.   H eildarmati verði að beita þegar me t ið  sé hvort 3. mgr. 25. g r.  renni stoðum undir mála rekstur. Í þessu  tilviki leiði slíkt  heildarmat til þe irrar niðurstöðu að ekki beri að vísa málinu frá dómi.                   IV     Að m at i  dómsins   er ekki   unnt að fallast á það með stefnda að kröfugerð  stef n anda f eli í sér lögspurningu .   Þá er   gerð  grein fyrir   því með nægjanlegum hætti í  stefnu í hverju ætlað t jón  félagsmanna stefnanda  felist , en ekki verður fallist á það  með stefnda að st ef nandi þurfi að sý na fram á a ð  hann hafi sjálfur orði ð fyrir tjóni,  enda  verður ský rlega ráðið af stefnu að  hann   byggir á   því að   félagsmenn sínir  hafi  orðið fyrir tjóni, sbr.   3. mgr. 25. gr. lag a  nr. 91/1991 .   Hvað varðar   mál sás t æðu stefnd a  um að sönnunarg ög n   skorti , sb r. g - lið 1. mgr. 80. gr.  og 1. mgr. 9 5 . gr.   laga nr.     5   91/1991 ,   þá hefur gagnaöflun ekki verið lýst lokið . Verður málinu því ekki  vísað frá  dómi af þessum sökum.     S amkvæmt 3. mgr. 25. gr . laga nr. 91/1991 geta félög eða samtök manna í  eigin naf ni   rekið mál t il viðurkenningar á tilteknum réttindum félagsmanna eða  lau snar undan tilteknum skyldum þeirra, enda samrýmist það tilgangi félagsins eða  samtakanna að gæta þeirra hagsmuna sem dómkraf an tekur til.   Þessi heimild til  málsóknar hefur í dómafra mkv æmd  verið t alin fyrir hendi þótt sú viðurkenningarkrafa  sem   mál tekur til hafi aðeins snúið að hluta félagsmanna í félagi eða samtökum sem  eiga í hlut og jafnvel fámennum hópi þeirra ,   sbr. einkum   dóm Hæstaréttar 12. júní  2017 í máli nr. 313/2017.       Í g ö gnu m málsins l igg ja fyrir samþ ykktir s tefnanda.   Í 1. gr. þeirra kemur  meðal   annars  fram að stefn andi teljist heildarsamtök fatlaðs f ólks á Íslandi.  Bandalagið sé myndað af aðildarfél ögum  fatlaðs fól k s, öryrkja , einstaklinga með  langvinna sjúkdóma og aðstan den d a   þeirra .   Þá segir í  2. gr.  a ð hlutver k stefnanda sé  að koma   fram fyrir hönd fatlaðs fólks gagnvart opin berum aðil um í hvers   kyns  hagsmunamálum ,   svo sem varðandi löggjöf , framkvæmd he nnar og  í dó msmálum er  snerta rétt þess.     Í dómaframkvæmd h efur  því v eri ð slegið  fö stu  að  því  séu s korðar s ettar hvers  kyns kröfur f élög   á borð við stefnand a   geti haft uppi á  grundvelli  3. mgr. 25. gr. laga   nr. 91/1991  í tilvikum þar sem má lsóknarumboð liggur ekki fyr ir . Þannig hefur verið  talið að úrlau snir um bótaábyrgð o g g reiðslu ska ðabóta   séu svo t engdar að ger a verði  þá kröfu að sá sem krefst viðurkenningar á bótaábyrgð h afi forræði   á  skaðabóta kröfu nni í heild   og geti þar með höfðað mál til greiðslu skaðabóta,   sb r.  dóm  Hæstaréttar   6. janúar  1998 í máli nr. 520/199 7, se m b irtur er í  dómasafni  réttarins   1998   á   bls. 18 .   A f þessu leiðir sá   áskilnað ur   um m áls óknarumb oð  sem  gætt hefur  í  dómaframkvæmd í s ka ðabótamálum  sam taka fyrir  h önd félagsman na sinna , sbr.  dóm   Hæstarét tar   11. febrúar 20 10 í máli n r. 214/2009 .   Með tilkomu   19.  gr. a   l ag a  nr.  91 / 1991  ste nd ur mönnum  einnig til boða að stof na sérstök   málsóknarfélög til að reka í  ein u lagi mál um  kröfur þeirra allra.   Það réttarfarshagræði hafa félags menn stefnanda   aftur á móti   ekki nýtt sér .     Að  mati dó msins   er   ekki unnt a ð  f allast  á það   m eð stefnanda að hann g e ti í  eigin nafni  með v ísan til  3. mgr. 2 5. gr. laga nr. 91/1991  gert kröfu um greiðsl u  skaðabóta   vegna  félagsma nna sinna, en þar með getur hann heldur ekk i krafist dóms  u m afmarkaðan hluta s kaðab óta krafnan na, en dómur u m vi ður kenningu á   bótaábyrgð  verður ekki felld ur nema einstök   tjónst ilvik séu skoð uð , sbr. til hliðsj ónar fyrr greindan  dóm   Hæstarétta r í m áli nr. 520/1997.      Í munnlegum málflutn ingi l agði  lög maður stefnanda áherslu á að s íðari   dóma framkvæmd  leiddi í ljós  rýmk un  á heim ild  félagasamtaka til málsh öfðuna r     6   samkvæmt  3. m gr. 25. gr. laga nr. 91/1 991 . Í þeim efnum vísaði lögmaðurinn   einkum  til   dóm s   Hæstaréttar   6. nóvembe r 200 8   í  máli nr.  559/2 008.  Um fjöllun héraðsdóms í  því  máli  um  krö fu um viðurkenningu á  skaðabó task yld u lyk taði  þó ekki með frávísun  og  kom   s á þáttur málsin s   því   ekki til endurskoðunar við kæru til Hæ staréttar .   Þegar  réttur inn   lagði síðar efnisdóm á málið  m eð dómi  11. febrúar 20 10 í máli n r. 214/2009  k om fram í forsendum dómsins a ð   fallist yrði  á þ að með h éraðsdómi að  umrædd  samtök gætu í s kjóli máls óknar umb oðs haft u ppi kröfu til viðurken ningar á bótaskyldu  í málinu .   Var þannig lögð áhersla á  að efnisdómur  yrði lagður á kröfu samtakanna  ve gna  þess að f yrir lá málsókna rumbo ð .   Í hin u fyrirliggjan di  máli  ligg ur   aftur á m óti  ekki   fyrir   málsóknarumboð  af h álfu  félag smanna stefnand a.     Þá verður ekki sé ð a ð aðrir   dómar sem lögmaður stefna nda   s t uddi má l sitt við  renni  stoðum undi r   fyrrgreinda staðhæfingu hans   varðandi kröfur um   viðurkenningu á  skaðabótaskyldu .   Í dó mi   Hæs taréttar 2 4.   maí 2007 í máli  nr. 590/2006  var  til  dæmis   ekki um að ræða kröfu á grundvell i 3. mgr . 25. gr. laga nr. 91/ 199 1 hel dur kröf u  sa m taka um  viðurkenningu  á  því að tiltekið s amkomulag hefði komist á milli  samtakanna   sjálfra   og   íslenska   r í kisin s.   Þá var ekki um að ræða skaða bótakröfu í   fyrrgreindum   dóm i   Hæstaréttar   í máli nr. 313/2017  he ld u r lau nakröf u sem  talin var  falla   innan vébanda starfsemi   þ eirra  launþega samtaka sem   höfðuðu málið .   Hvað   loks   varðar tilvísun  lög manns s te fnanda til  dóms Lands réttar 25. septembe r 2020 í máli nr.  496/2019  þá ver ður að skilja fors endur hans  með hli ðsjó n af því sem greinir   í  héraðsdómi um  að   aðild   laun þega samtak a fyrir hönd féla gsmanna  væri   ekki mótmælt  af hálfu gagnaðila .  Virðast þannig ek ki hafa verið   born ar bri gður á  að  fullnæg j andi  umboð  félagsmanna til  l aunþegasam t akann a  vær i   fyrir hendi ,   sbr. til hliðsjónar  lögbundið málsóknarumboð  45. gr . ,  sbr. 1. mgr. 65. gr .,   laga   nr . 80/1938 um  stét tarfélö g og vinnude ilu r, sem  ætla  má   að litið hafi verið   til á grundvelli   lögjöfnuna r   í því máli .     Að öllu framangreindu  virtu  telst óvarlegt að álykta sem s vo a ð   í   s íðari  dó mafra mkvæmd hafi verið vikið  fr á  skýringu   Hæstaréttar í   fyrrgreindum dómi í   m áli  nr. 520/19 97   á 3. mgr . 25. gr. lag a nr. 91 /1991   v arðandi  kröfu r   um viðurken ni ngu   á   skaðabótaskyldu . Með vísan til þess sem að framan   er r akið  telst  skilyrðum 3. mgr. 25.  gr.  ekk i   fullnægt   til að  dómur verð i  lagður  á  fy rstu   dómkröfu stefnanda í efnis þæt ti  máls ins. Hvað varðar aðr a  og þriðju  dómkröf u r   stefnanda þá eiga öll sömu rök   við  um  þær ,  en orðalag þeirra telst  jafnframt   afar   óljóst, sbr. d - lið 1. mgr. 80. gr. laga nr.   91/1991, auk þess sem ekki er unnt að líta svo á að krafa um viðurkenningu á slitum á  fyrningu ótilgreindra bótakrafna teljist dómtæk .   Í sam ræmi við þetta verðu r ekki hjá  því komist að vísa máli þessu fr á dómi .     Eftir atvikum  þ ykir rétt að málskostnaður   falli niður.     Af hálfu  ste fn a n da flutti  má lið  Daníel Isebarn   Ágústsson   lögmaður.      7     Af hálfu  stefnd a   flutti málið  Þórhildur Lilja Ólafsdóttir  lögmaður.     Arnaldur Hj artars on héraðsd ómari kveður upp úrskurð þenn an.              Ú R S K U R  Ð A R O R Ð:     M áli þessu e r  vísa ð frá dómi.     Málskost naðu r fel lur niður .             Arnaldur  Hjartarson   (sign.)