D Ó M U R 2 . júlí 20 20 Mál nr. E - 302 6/201 9 : Stefnandi: H ( Ingvar S. Birgisson lögmaður ) Stefndu: Sveitarfélagið A ( Sigurður Sigurjónsson lög maður ) Ísl enska ríkið ( Soffía Jónsdóttir lögmaður ) Dóm ari : Ing iríður L úðvíksdóttir héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur , fimmtu daginn 2 . júl í 20 20 , í máli nr . E - 302 6/201 9 : H ( Ingvar S. Birgisson lögmaður ) gegn Sveitarfélaginu A ( Sigurður Sigurjónsson lögma ður ) og íslenska ríkinu ( S offía Jó ns d óttir lögmaður ) Þetta mál, sem var tekið til dóms 7 . maí 20 20 , höfða r H , kt. [ ... ] , B - götu 20 , D - bæ , með stefnu birtri 25. júní 2019 á hendur s veitarfélaginu A og birtri 24. jú ní sama ár á hendur íslenska ríkinu . Stefnan d i krefst þess að viðurkennd verði m eð dómi bótaskyld a stefndu óskipt ( in soli dum ) ve gna tjóns sem stefnand i hlaut af því að vera ekki ráðinn í stöðu grunn - skóla kennara við K - skóla , sem var auglýst laus til umsóknar 5. ágúst 2017 . Hann kr e f st ei nnig málskostnaðar úr hendi beggja stefndu , eins og máli ð væri eigi gjafs óknarmál , að teknu tilliti til virðisauka skatts. Stefndi, Sveitarfélagið A , krefst sýknu af dómkröfum stefnand a . Jafnframt krefs t stefndi m álskostn aðar úr hen di stef n a nd a , að tekn u tilliti til virðis aukaskatts. Stefndi, ísle nska ríkið, krefst sýknu af öllum k röfu m stefnanda svo og að hann verði dæmdur til þess að greiða stefnda málskostnað. M á l s a t vik Ágreiningur þessa máls v arðar það h vort ste fnandi eig i rétt á bó tum úr hendi stefndu vegna þess að hann fékk ekki starf grunns kólakennara hjá Sveitarfélaginu A sem hann sótti um í ágúst 2017 . Stefnandi er menntaður grunnskólakennar i og hefu r áratugar eynslu í því starf i . Hann starfaði áður sem grunnskó lakenna r i í fullu starfi á vegum stefnda, Sveitar - félags ins A , í E - skóla . Ste fndi A tekur fram að 20. janúar 2015 hafi stefnandi ko mið til f un da r með skólastjó ra og aðsto ð arskólastjó ra E - skóla . Tilefni funda rins ha f i v erið fyrirspurnir og athugasemdir sem bor ist höfðu skólanum vegna netskrifa stefnanda 2 nokkrum dögum áður þar sem fra m komu meðal annars skoðanir hans á tilteknum tr úa r hóp , sem taldar v or u for dóma fullar, þar sem naf n E - skóla var dregið inn í umræ ð - una . D a gin n eftir , 21. janúar 2015, rit aði heimilislæknir vottorð fyrir stefnanda þar sem kom fram að stefn andi yrði í rann s óknum næstu tvo ti l þrjá daga . Skrif leg vottorð lækna bárust skólanum reglub undið um veik indi stefnanda og ran n s óknir, fyrst f rá h eim ilislækni en í m aí 20 15 barst vott orð frá hj arta lækni sem vottaði ó vinnufærni stefn anda reglubundið vegna krans æða sjúk dóm s . Í vott orði dags. 14 . ágúst 2015 er tilgreint að stefnandi bíði krans æða þræð ingar sem sé fyrir huguð í október 2015 og mun hafa f ari ð fram þá . Í síðasta vottorði hjarta - læknis stefn anda, dags. 4. nóvember 2015 , vottar hann að stefnandi verði ó vinnu fær vegna sjúk dóms til 1. febrúar 2016. Á þa ð vottorð er hand r i tað að trúnaðar læknir skól - ans hafi hringt mánuði áður , 2. október , og vo tta ð að stefnandi m y n d i ekki e iga aftur - kv æmt til starfa í E - skóla . Í vott orði læknis dags. 22. mars 2018 sem stefnandi lagði fram k emur fram að h austið 2015 hafi hann g re in st með kransæðasjúk dóm og f a r ið í krans æða skurðaðgerð en hann hafi náð sama þreki og áðu r . V e gna starfsaldurs átti stefnandi 360 daga veikinda rétt s am kv æmt g rein 13.2.2.1 í kjara samn ingi Félags grunn skólaken nara og launanefnd ar Sam bands íslen sk ra sveita rfélaga . Hann hafði lokið þeim rétti 15. janúar 2016 . Samkvæmt gre in 13.2.4.2 í k jar a samningnum átti hann rétt á að h alda starfi sínu í 360 daga til viðbó tar. Engu að síður var , á sam a t íma og veikindaréttur hans rann út, 12. janúar 2016 , gerður við hann l ausn ar laun asamningur s am kv æmt gr e in 13.2.5.1 í kjarasamning n um . Að sögn stefnd a A hafði trúnaðarlæknir sveitarfélagsins veitt s kólastjóra E - skóla munn - leg ar upp lýsing ar 2 . októ ber 2015 þess efnis að stefn andi æ tti ekki aftur kvæmt til star fa í grunn skól anum v egn a heilsu brests. Á þeim grund vell i að heilsu b re s tur stefn - anda vær i var an leg ur hafi lausnarlaunas amningu rinn ver ið gerður. Að sögn stefnda A var sam komu lag milli stefn anda og skóla stjóra u m að lausnarlaunin t ækju gildi str ax að loknum veiki ndaré tti . Stefnandi hafi því ekki þurft að bíða la una laus vegna vei k - i nda í 360 daga í viðbót áður en hann f ékk l ausnar laun greidd að lo knum veikindarétti. S am kv æmt gr ein 13.2.5.1 í kjarasamning num sk al sá se m gerir lausnar launa - samn ing halda föstum launum í þrjá mánuði eftir að hann hættir störfum veg na veik - inda . S amk væmt samkomulagi skólastjóra E - skóla og stefnanda komu l a usn ar launi n til greiðslu ári fyrr en ella, og lauk greið slum 15. apríl 201 6 í stað 15. apríl 2 017. Stefnandi sótti 16. ágúst 2 017 um starf ken n ara við K - skóla á [ ... ] , se m e r grunnskóli í s ve itarfélaginu A eins og E - s kóli , þar sem stefnandi vann áður . Hann kveðst þ á hafa náð fullri heilsu á ný . Þá voru liðnir 16 mán uð ir fr á því a ð hann h æ tti að þiggja laun frá stefnda vegna var an legs h eil su brests s am k v æm t samkomulagi aðila um lausn frá störfum. St efnandi sót ti þ ví um starfið fjórum mánuðum eftir að launa - greiðslum s tefnda t il hans hefði átt að ljúka s ökum var an legrar ó vinnufær ni hefð u 3 aði lar ekki sérsta klega samið um að launin yrðu g rei dd út ári fyrr e n ella . Skólastjóri K - skóla sendi stefnanda tölvuskeyti 21. ágúst 2017 og vísaði til þess að stefnand i hefði 12. janúa r 2016 gert samkomulag á grun dvelli 13. kafla kjara - samn ings F G og SÍS við sveitarfélagið um lausnarlaun vegna he ils ubr ests á þeim gr u nd velli að hann væri varanlega ófær um að gegna st arfi vegna vanheilsu. A f þessum sökum yrði umsókn hans u m s tarf kennara við K - skóla ekki tekin til frekari sk oð unar. S tefnandi v ar eini ums ækjandin n um starf kennara við K - skó la sem haf ði leyfi s b réf á grunnskólastigi í samræmi við lög nr. 87/20 08 um mennt un og ráðn ingu k enn ara og skólastjórnenda við leiksk óla, grunnskóla og framhalds skóla . Af þeim sökum og í s am ræmi vi ð 18. g r. sömu laga sótti s kólastjórinn 2 1 . ágúst 2017 um he im - ild undan þá gu nefndar grunn skóla til þess að laus ráða starfsmann sem hafði ekki leyfi ráð herra til þess að nota s t arfs heitið grunns kólakennari þrátt fyrir u msókn stefn anda um starfið . Með umsók n inni fylgd i bréf skóla stjóra ns, dags. 23. ág úst 20 17, þar sem hann r öks tuddi hvers vegna hann vildi taka umsókn hins umsækj and ans, sem hafði ekki kenn sluréttindi og litla sem enga kennslu reynslu , fram yfir umsókn ste fn anda um starfið . Í samræmi við á kvæði 5. gr. reglu gerðar nr. 440/2010 um s törf og sta rfshæt ti undan þág unefndar grunnskóla rituð u tv eir nefn d ar menn fræðslunefndar A yfir lýs ingu og rökstuðning með umsókn skóla stjór ans 23. ágúst 2017 . Þ a r kom fram að þ ei r teldu ekki grund völl fyrir ráðningu stefnanda í starfið þar e ð hann hef ði lokið störfu m v egn a var an legs heilsubrests og g ert samkomulag um lausn ar la un á þeim grunni skv. 13. kafla kjarasamning s Sambands íslenskra sveitar félaga og Ken nara sam band s Íslands . M eð bréf i dags . 28. ágúst 2017 kynnti u ndan þá gu nef nd in stefnand a b eið ni skóla stjórans og gögn sem henni fy lgdu . Honum v ar jafnframt gefinn kostur á and - mælum , sem bár ust undan þágunefndinni í tölvu skeyti 11. september 2017 . Í svari sínu m ót m ælti ste fnandi túlkun skóla stjóra K - skóla og undan þágu - nefnd ar inna r á lau snar launa samn ingi hans frá 12. janúar 2016. Mótmæli hans byggð - ust á því að stæðist framan greind túlkun hefði hann í raun verið svipt ur starfs leyfi sín u á grun d velli ólj óss túlku naratriðis í kj ar a samn ingi , hann væri vinn ufær og treysti sér t il a ð s tarfa við það st arf sem auglýst h e fði verið. Með and mæla br éfi sínu sendi hann með mæli frá fyrrum skólastjóra G - sk óla , undan fara K - skóla. Á fu ndi 4. októbe r 2017 samþykkti undanþágunefnd grunnskól a umsókn skóla stjóra K - s kóla um að ráða sta rfsmann án leyf isbréf s á g runnskólastigi til kennslu við skólann skólaárið 2017 2018 þ ó tt fyrir lægi umsókn stefn a nda um starfið . Stefn - a nda var tilkynnt sú ákvörðun m eð bréfi 5. október 2017 , án nokk urs rök st uðn ings eða leið bei ning a u m rétt ha ns til að skjóta ákvörðuninni til æðra stjórn valds. 4 S ex dögum síðar, 11. október 2 017, ritaði lögmaður stefnanda formanni un d - an þágu ne fndarinnar bréf og óskað i eftir því að nefndin röks tyddi ákvörðunina. Stefnan d a ba rst 23. október 2 017 skr iflegur rökstuðningur undanþágu ne fnd a r - i nn ar . Þ ar kom fram að þrír af fjórum nefnd ar mönnum h e f ðu verið s ammála um að grein 13.2.4 í kjarasamning i F G og S ÍS þar sem kveðið er á um l ausn frá störfum vegna end ur tekinna r eð a l a n g varandi óvin nufær ni ve gna ve ikinda eða slysa þýddi í raun að við kom andi starfs maður væri endanlega óvinnufær það sem eft ir væri st a rfs - ævinnar. F ormaður nefndarinnar h e f ði grei tt atkvæði gegn umsókn skólast jórans á þeim grund velli a ð ákvæði kjara sa m nin gs FG og SÍS sem lausn ar lau na samningur stefn anda byggð i st á væ ru ekki nægilega skýr . Samkvæmt 11 . gr. reglu g e rðar nr. 440/2020 u m störf og starfs hætti undan þágu nefndar grunnsk óla réði meiri hluti atkvæ ða niðurstöðu nefnd arinnar og sam kvæmt þv í hefði umsókn skólas tjó ra K - skóla verið samþykkt . Að fengnu samþ ykki nefndarinnar ákv a ð s kólastjóri K - s kóla í A að ráða hinn umsækj a ndann í starfið. Stefnandi telur að gengið hafi verið fram hjá h onum á ólögmæt an h á tt vi ð fram an greinda ráðningu . Ja fnframt t elur h a nn tú lkun meirihl uta undanþágunefn dar og skól a stjóra K - skóla ekki stand a st skoðun enda feli st í henni að hann sé í rau n sviptur starfs réttindum sem grunnskólakennari út starfsfe ril si nn. Hann höfða r þetta mál á hendu r stefndu ti l viður ke n n inga r á sa m eig in legri bóta s kyldu þeirra á grund vell i heim - ildar 2. mgr. 25. gr. laga nr. 91/1991 um meðfer ð einka mála. S tefnd u va r birt stefna málsins 24. og 25. júní 2019 . Stefndi , Sveitar féla gið A , krafðist frávísunar m álsins í heild si nni og va r má lið fl utt um það atriði 24. janú ar sl. Með úrskurði 12. mars sl. var frávísun hafnað að öðru leyti en því að þeirri kröfu stefn a nda á hendu r íslens ka ríkinu að viður kennt yrði ólögmæti ákvörð unar und an - þágu nefndar grunnskó la , sem er dagsett 5. okt óber 20 1 7 , var v ísað frá dóm i. Málsástæður og lagarök stefn an da T úlkun á kjarasamningi Félags grunn skóla kenn ara og Sambands íslen skra sveitar félaga Stefnandi byggir kr ö fu sína um viðurkennin gu á skaðabótaskyldu stefndu á þv í að sú ákvörðun að rá ða stef nanda e kki í starf grunns kólakennara hjá K - skóla og sú niður staða undanþágunefndar að heimila ráðning u umsækjanda sem hafði ek ki leyfis - bréf sem g runnskólakennari byggi st á rangri túlkun á ákv æðum kja ra samning s grunn - skóla kennara. Ekki hafi verið hæg t að svip t a s tefnanda lögbun dn um kennslu rétt indum sem og möguleikanum á því að starfa sem kennari til framtíðar á grundvelli óljós r a ákvæða í kjarasamningi. Það sé vafalaust að stefnandi hefði ek ki r itað un dir að hafa tekið vi ð samning n um vegna heilsu br e sts h efði ha nn vitað að í því fæl i st afs al 5 kennslu rét tinda sem og s ú niður st a ð a að hann gæti aldrei unnið sem kennari á ný. Hefði rétt túlkun kjara samn ings ins ver ið lögð til grundvallar við mat á um sækj endum sé óumdeilt a ð s tefn andi hefði fengið st ö ðu kennar a í K - sk óla , enda eini umsækj and - inn me ð leyfis bréf sem gr un n skóla kennar i . Hann k ref ji s t viðurkenningar á bót a skyldu vegna þess a ð við ráðningu í starfið hafi veri ð gengið fr am h j á honum á ólög mæt an hátt . S tarfsmenn s tefndu hafi túlk að ák væði kj ara samnings FG og S ÍS r angt . Í t úlkun þeirra felist ranglega að með lausnar laun a samn ing i stefnand a við E - s kóla frá 12. janúar 2016 h a f i hann lýs t því yfir að hann væri var an lega óvinnufær og að með þeim samni n gi hafi s tefnandi fy r irgert rétti s ínum til að starfa sem kennari á ný. Í lausn ar launa sam ning num sé vísa ð ti l gr einar 13.2 .4. 2 og gr einar 13.2.5.1 í kjara samn - ingi FG og SÍS . Ákvæðin s éu svo hljóð andi: 13.2.4. 2 : Þegar starfsmaður hefur verið samfellt f r á vinnu vegna vei kinda eða sl ysa launalaust í jafnlangan tíma og þann tíma er hann átti rétt á að halda lau num í fjarveru sinni skv. gr. 1 3.2. 2 .1 , má leysa hann frá störfum vegna heilsu - brests. 13.2.5.1 : Þegar starf smaður er leystur frá s törfum skv. 13.2. 4 .1 - 13.2.4.3 skal hann halda föstu m launum skv. 13.2.2.6 í 3 mánuð i. Hv o r k i í þessu m ákvæðum né í kafla 1 3.2.4 í kjarasa mningnum sé fjallað um var an lega óvinnu færni. Það sé ótvírætt að ákvæðin veiti vinnu veit a n da heimild til þess að l eysa s tarfs man n u ndan störf u m einhliða gegn grei ðslu til tek inna launa . Slí k lausn sé því ein hliða en b yggist ekki á tvíhliða samn ing i . Þa ð st a n di st ekki nán ari skoðun að túlka lausnarlaunasamningin n þannig að stefn andi hafi m eð u ndir ritun sinni gefi ð út óaftur kræ f a yfirlýsingu þess efnis að hann y rði óvinnu fær um aldur og æ vi. Sú túlkun sé en n fj arstæðukenndari í ljósi þess að s kýr t k o m i fram í lausn arlauna samn ingnum , að með undirritun stefna nda hafi hann stað fest að ha fa tekið við bré f in u . Þ ví sé ljóst að s t ef nandi h a fi ekki gefið út neina yfirlýsing u í te ngslum vi ð óvinnu færni s ína heldu r hafi hann einvörðun gu staðfest að hafa teki ð við lausnar launa samn ing i . Því hafi ekki verið hægt að neit a honum um st arf sem gru n n skóla kennari á þessum f or sen du m. J a fn vel þótt fal l ist yrði á að stef nandi hefði gefið út slík a yfi rlýsing u hl jó t i yfi r - lýs ingin, hafi hún v e r ið gefin, að vera háð þeim skilyrðum sem í henn i séu . Enginn get i lýst yfir því að hann verð i óvi nnufær það sem eftir er starfsævinnar . Ekki verð i he l dur séð a ð f r amangreind ákvæði s tandi því í vegi að starfsmað ur , sem verður vinnu fær að nýju , hefji aft ur störf sem kennari , hvort sem það sé hjá nýjum eða fyrrum vinnu veit anda. Því til stuðnings vísa r st efnandi til gr ein ar 13.2.3.1 í kjarasam ningi F G o g S ÍS , se m kveð i á um að starfsm aður sem h a f i verið óvinnufær vegna veikinda eða slysa sam fellt í einn mánuð eða lengur megi ekki hefja starf að nýju nema fyrir liggi starfs hæfn is vottor ð. S tefnandi á réttar að hann tel ji st að fullu starfs hæfur, sbr . st a rfs - hæfn i s vott orð dags ett 22. mars 2018 . 6 Við skýring u á ákvæðum kjarasa mninga sé þ að meginreg la að fara eftir orð - anna hljóðan og þeim skilningi sem fólk almennt legg i í slík ákvæði. Í þeim tilfellu m þar sem kjarasamningsákvæði sé óljóst sé t alið r ét t og s kylt að túlka orðlag þess þ röngt sem og leggja mat á tilgang ákvæðisins . Stefnandi mótmæli t ú lkun skólas tjóra K - skóla og undan þágu nefndar grunnskóla á ákvæðum í lausnarlaunasamni ngi stefn - anda , enda sé slík túlkun ekki í nein u samræmi við þær s k ýrin g arreglur se m a lmennt þekk i st vi ð túlkun kjarasamni nga. Gera verð i rík ar kröfur til skýrleik a slíkra ák væða þegar í þeim fel ist jafn afdrifaríkar afleiðingar og stefndu vilj i meina , eða afsal á lög - vörðum atvinnu réttindum. Ekki sé heldur með nokkr u m óti h ægt að halda þv í fram að afnema megi starfs leyfi ma nns með ákvæði í kj ara samn ing i . Í 75. g r. stjórnar skrár innar , sbr. lög nr. 33/1944 , sé kveðið á um vernd atvinnufrelsis og þannig einnig atvinnuréttinda manna. Þar sem atvinnu rétt indi manna ge t i haft fjárhagslegt gildi njót i þau einni g verndar 72. gr. stjórn ar skrár innar sem mæl i fyrir um friðhelgi e ig narréttar . Þegar þessi ákvæði séu borin saman sé ljóst að skilyrði fyrir skerðin gu atvinnufrelsis séu hlið stæð þeim sem gild i um eignar nám, sb r. 1. m g r. 72 . gr. , en í báðu m tilvik um sé að eins heim ilt að setja at vinnu frelsi og eig narrétti skorður með l ö gum, enda krefjist almanna hags munir þess . Þ egar stefnandi hafi ritað undi r u mræddan samn i ng árið 2016 hafi hann verið í góðri trú um að han n v æri að rita undir móttöku lausnar launa samn in g s vegna tíma - b und ins heilsu brests . Það s é ótvírætt að hann hef ði ekki skrifað undir samninginn hefði hann vitað að í því fæli st afsal kennslu réttinda. Hann hafi ekki með nokkru móti getað áttað sig á að þ að væru a f leiðingar undirritun ar enda hafi það hvergi kom ið f ram í samn i ngnum né þeim ákvæð um sem þar voru tilgre ind. Það hafi því verið ólögmætt af stefndu að beita fyrir sig fy rr greindri tú lkun á kjarasamningi og lausnar launa samn - ingi með þeim áhrif u m a ð stefn a n di hafi ekki fengið star f sem grunnskólake nnari í K - skó la , sem hafi valdið honum tjóni. Stjórns ýslumeð ferð undanþágunefndar grunnskóla Stefnandi byggi á því að við meðferð má ls ins hjá stefndu hafi e kki v e r ið gætt máls meðferðferðarregl na stj ó rnsýsluréttar . Þar b er i helst að n efna leiðbeiningar skyldu og rann sóknarreglu stjórn valda, sbr. 7. og 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 . Gera verð i ríkar kröfur til ský rleika íþyngjan di ákvæða og samninga sem opinber ir aðil ar geri . Því tilfin n an leg ri e ða meira íþyngjandi sem stjórn val ds ákvörðun sé , þei m mun strang a ri kröfur verð i a lm ennt að gera til s tjór nvalds um að það gangi úr skugga um að upp lýsingar, sem búa að baki ákvörðun, séu sannar og réttar. Stjórn völdum k u nn i því að vera skylt á gru ndv e lli almennra reglna stjórn sýslu r éttar , bæði skráðra s em og óskráðra , að gæta að tiltek nu m málsmeðferðar - og forms atriðum. Í sam ræmi við þetta þurf i stjórnvöld að gæta s érstaklega að ha gsmunum þeirra sem slík ákv örðun bitni á. 7 Eins og áðu r grei n i h afi umsókn stefnanda um starf kennar a við K - skóla verið hafnað á grundvelli varanl e grar vanheilsu samkvæm t lausnarlaunasamning i frá 12. janúar 2 016. Í ljósi þess að stefnandi hafi ekki kom ið til greina við ráðningu kenn ara við K - skóla hafi skó last j ó r i K - skóla sótt um leyfi undanþágunefndar g runn skól a til þes s að ráða umsækj a nd a án kennsluréttind a í sta ð stefnanda . Í rök stuðn i ngi skóla - stjóra K - s kóla til nefndarinnar k o m i fr am að ást æða þess að stefn andi h afi ekki verið ráð i n n sé sú að h an n s é varanlega ófær um að gegna starfinu vegna van heilsu . U ndan - þágu nefnd grunnskóla hafi gefið s tefn anda kost á að tjá sig um umsókn skóla stjóra K - skóla sem og framkomin gögn í málinu . Í svar bréfi stefn anda segi a ð honum h e f ð i ekki get a ð dot tið í h ug að túlkunaratriði í kjara samn ingi gru nn skóla kenn ara gæt i meinað honum sem fyrrum sjúkl ingi að h efja störf á ný eftir að hafa n áð bata . Að fengnu svarbréf i stefnand a hafi unda n þágu nefndin ekkert aðhaf st frekar í mál inu. Stefnandi t elur a ð st efn du hafi ekki sinnt lögbundinni rannsóknarskyldu á g rund velli 10. gr. stjórn sýslulaga . Stef nd u hafi átt að hafa frumkvæði að því að af la frek ari gagna en lágu fyrir í málinu sem og leiðbeina stefnanda um að af la starfs hæfn - is vottorðs eða l e iðbein a ho num um að gan g ast undir læknisskoðun í samræmi við 7. gr . lag an n a . Þegar tekin ha fi verið afstað a til umsóknar stefnanda um starf grunn skóla - kenn ar a við K - skóla eða til umsókn ar skólastjóra t il undan þágunefndar grunnskó la , án frek ari gagna öfl unar, ha f i borið að líta til þess að þegar stefnandi sótti um umrætt sta rf lýst i hann því yfir að hann teldi sig geta gegn t starfinu . Það eitt og sér hafi gefið til efni til frek ari rann sóknar á málinu. Í máli nu hafi legið fyr ir einhliða yfirlýsingar s kólast j óra K - s kól a og full trúa fræðslu nefndar A um óvinnuf ær ni stefnanda . Með lítill i fyrirhöfn hef ði verið hæg t að leið beina honum um að afla sér starfshæfnisvottorðs eða annarra g a gn a til þess að s ý na fram á að þ ær fullyrðingar ættu sér ekki st o ð. Leiðbeining ar af þessu tagi hefðu stuðlað að því að málið te ldist nægjanle ga upplýst, sbr. 10. gr. st jórnsýslulaga , o g betur sam rýmst þeim kröf um sem gera verð i til vandaðra stjórnsýsluhátta. Þá ligg i fyrir að starf s hæfnis vottorð kynni að hafa b r e ytt niðurstöðu ste fnd u. Einnig ber i að ta ka fram að stefnand a hafi ek ki v erið v eittar þær leiðbeining ar að hann gæti skot ið ákvörð un undanþágunefndar grunnskóla til ráðherr a, sbr. 4. mgr. 18. gr. l ag a nr. 87/2008 , eins og hafi bor ið að gera lögum samkvæ mt. Stefnan da hafi ekki he ldur borist neinn rökstuðningur fyrir ákvör ðun undan - þágu nefndar o g hafi því leit að aðstoð ar lögmanns sem krafðist rökstuðnings nefnd ar - innar á grund velli 21. gr. laga nr. 37/199 3, 11. október 2017 . Í rök stuðn ingi undan - þág u nefn dar , dags. 23. októb er 2017 , segi að fulltrúar nefndarinnar hafi túlk a ð kafla 13 .2.4 í k jara sa mn ingi á þá leið að lausn frá störfum þýddi í raun að við kom andi starfs maður væri end an lega óvin nufær þ að sem eftir væri starfsævinnar. For maður und an þágu nefndar hafi grei t t a tkvæði gegn umsókninni á þeim grundvelli a ð ákvæði 8 kjara samn ings g runn skóla kennara kve ði ekki nógu skýrt að orði. Samkvæmt 11. gr. reglu gerðar nr. 440/2010 r á ð i meirihluti atkv æða niðurstöðu nefndarinnar og sam - kvæmt þv í h afi umsókn skólastjóra K - sk óla verið samþykk t. Að framangreindu virtu s é ljóst að ek ki hafi verið g ætt að meginreglu m stjórnsýsluréttar við meðferð máls ins. Í máli sem þessu , þar sem nið urstaðan hefur jafn af d rifaríkar afleiðingar fyrir stefn - anda , ve r ð i að gera ríkari kröfur ti l s tjórnvalda en þetta dæmi sýni. Af framangr eindu leiði a ð sú ákvör ðun undanþágunefndar g runnskóla að heim ila ráðningu umsækjanda sem hafði ekki leyfisbréf hafi verið byggð á ólögmæt ri stjórn sýslu með ferð , bæði efni s lega og formlega ól ögmætri . Þ að, s amh l iða rangri túlkun kjara samninga, hafi leit t til þess að stefnandi var ekki ráðinn til k ennslu í K - skóla. Ákvörðun nefnd ar innar hafi því verið ólögmæt , og þar með ákvörðun stef nda A um að ráða réttindalausa n umsæ kjanda í stað stefnanda, og sé kr afist viður ken n ingar þes s efnis samhliða viður ken n ing u á bótask yldu stefndu. Ste fnandi h a f i lögvarða hagsmuni af því að leyst verð i fyrir dómi úr kröfu um viður kenn ingu á ólög mæti ákvörðunar undanþágunefndar gr u n n sk óla . Þ að sé ó líð and i fyrir st efn anda a ð í gildi sé stjórnsýsluframk væmd hjá un danþág unefnd gru n n sk óla sem feli í sér að hann hafi varanlega lýst því yfir að hann sé óvinnufær út starfs ævina. Því sé n auðsynlegt að tekin verði afstaða til ólögmæti s á k vörð un arinnar sér stak l ega sam hl iða þ v í a ð dæmt verði um bótaskyldu stefndu. Lög nr. 8 7/2008 Stefna ndi vísar til þe ss að í lögum n r. 87/2008 um menntun og ráðningu kenn - ara og skólast jórnenda við leik - , grunn - og fr am halds skóla sé skýrt kveðið á um að s am kvæmt 18. gr. laga nna sé ek ki heimilt að ráða umsækjanda í laust kennslustarf í gr unn skóla, sem ekki fullnægi skil yrðum laganna um leyfi til að nota starfsheitið grunn skóla kennari, ef annar umsækj andi um star fið fulln ægi r þeim eins og hér sé ra u nin . Hefði verið staðið rétt að ák vör ðun un danþágunefndar grunnskóla og ráðningu í s tarf kenn ara við K - skóla hefði ste fnandi fengið starfið. Hann hafi verið eini umsækj - and inn sem hafði leyfisbréf sem gru nnskólakenn ari og hefði því ávallt fengið star f ið hefðu K - skóli og u ndan þágu ne fnd gr u nnskóla ekki beitt rangri túlkun á kjara samn ingi FG og SÍS , sem og lausn ar launasamningi. Tjón stefnanda Tjó n stefnanda hafi meðal annars falist í töp uðum tek jum af því að hafa ekki fengið starf sem kenna r i í K - skóla. Að auki s é ljóst a ð s tefnand i eigi rétt til miska bóta enda hafi ákv a rð anir stefnd u fali ð í sér ólögmæta m eingerð g e gn æru og p ersónu stefn anda . Í dómum hafi m arg oft verið stað fest ur réttur aðila til mi sk a bóta hafi , á ólög mætan hátt , v e rið gengið fram hjá þeim í ráðning u í opinbert sta rf . 9 S tefnandi krefst þess að stefndu beri same igi nle ga ábyrgð á því t jóni sem hann varð fyri r. Erfitt sé að greina á milli hvor stefndu beri meiri ábyrgð á tjó ninu . L j ó st sé að aðkoma beggja hafi veri ð nauðs ynleg til þess að sú niðu r staða fe ngist að s tefn andi yrði ekki ráðinn í starf kennara í K - skó l a. Þá hafi báðir að ilar brotið gegn lögum , eins og rakið hafi veri ð . Kröfu sína um viðurkenningu á skaðabótaskyldu A byggi stefn - andi á því að sk ó lastjó ri K - skóla, sem sé star fsm að ur A , h afi brotið gegn stefnanda á ólög mæt an h á tt þegar h ann gekk fram hjá umsó kn hans við ráðn ingu ke nn ara við K - skóla haustið 2017 og hafi þar með valdið stefnanda t jóni. St ef nd i Sveit ar félagið A hafi m etið stefnanda varanlega óvin nu færa n o g hafi só tt um heimild stefnda , undan - þágu nefndar grunn skóla , ti l a ð ráða an n an ma nn í starf ið án kennslu rétt inda. Stefnandi beini kröfu sinni um skaða bóta skyldu jafnf ramt að íslensk a rík inu á þeim grundvelli að unda n þágu nefn d grunn skóla sé skipuð a f m ennta - o g menn ing ar mála ráðherra, sbr. 18. gr. l aga nr. 87/2008 og 3. gr. r eglu ger ðar nr. 440 /2010 um störf og starfshætti undan þágu nefndar grunn skó la. Þá hafi ran g lega verið sta ðið að ákvörðun um að veita undanþá g u og það hafi valdið st efn anda tjón i . Máls ástæður og lagarök stefnda A Stefndi hafnar öllum málsástæðum ste fnanda sem röng um og ósönn u ðum. Lögmæti ák vörðunar Stefndi mótmælir því að n okkrir form - eða efnis ann markar h afi verið á ákvörðun st efnda um ráðningu í starfið . Á kvörðun in bygg i st á málefnalegum ástæðu m sem og fullnægjandi málsmeðferð áður en hún v ar tekin . Stef ndi ha fnar því að með réttu hefði átt að ráð a stefnanda í starfið og mótmælir öllum máls ástæðum h a ns um meinta bóta skyldu og hafnar bótask y ldu alfarið hvernig sem á m álið sé lit ið. Stefndi telur að starfsmenn han s hafi hvorki sýnt af sér sa k næma né ólögmæt a hátt semi við ráðningu í starfið enda hafi stefn andi ekki sannað að starfsmenn stefnda hafi gert nokkuð sem geti talis t saknæm t og ó l ögmæt t . Aðgerðir og atha fni r stefnda hafi verið fylli lega í samræmi við gildan di lög og góða stjórns ýsl uhætti. Hvorki ha fi verið brotið gegn form - eða efnisreglum stj órnsýslu réttar né ann arrar lög gjafar. Stefndi mótmælir þeirri fullyrð ingu s tefnand a a ð stefndi hafi ekki fyl gt leið - bein ingarskyld u og rannsóknarreglu stjórn sýsluréttar. Stefnandi h a ld i þ ví fram að stefnd u hafi átt að hafa frumkvæði að því að afla frekari gagna en lágu fyrir í mál inu sem og leiðbeina stef nanda um að afla sér starfs hæf n is vottorðs eða leið bei na honum um að gangast undir lækni s s koðun í samræm i við 7. gr. stjórnsýslulag a n r. 37/1993. Ein s og rakið hafi verið hafi stefnandi áð ur starfað sem grun nskólakenn ari í fullu starfi á vegum Sveitar félagsins A . Hann hafi 15 . ja núar 2016 lokið 360 d aga 10 veik indarétti sínum s am kv æmt grei n 13.2.2.1 í kjar a samn ingi F G og S ÍS , mi ð að v ið star fs ald ur. Sam kvæmt upplýsingum f rá trún að ar lækni sve itar félags ins 2 . októb er 2015 hafi stefn andi ekki átt afturkvæmt ti l starfa í grunn skól anum vegna heilsu bre sts. Til hagræðis fyrir stefnan da hafi í því ljósi v e r ið samþ ykkt að ger a lausn a r - launa sam ning við hann s am kv æmt gr ein 13.2.5.1 í kjarasamningi F G og S ÍS . Eins og áður greini sk u l i starfs maður s am kv æmt þ v í ák væði kjarasamningsins halda föstum laun um í þrjá mánuð i frá þeim tíma er h a nn h a f i verið sam fellt f rá vinn u vegna ve ik - inda e ða slysa la unalaust í jafn la ngan tíma og þann tíma er hann átti rétt á að halda launum í fjarveru sinni . Í raun réttri hafi s t efn anda því verið boðið að gera þetta sam - kom u lag ári fyrr en ákvæði kjara sa mn ings ins geri ráð fyrir . Þan nig hafi verið kom i st að samk omulagi milli stefn anda og skóla stj óra um að lausnarlaunin tækju gildi strax að loknum veikindarétti og því h afi st e fn andi ekki þurft að bíða launalaus vegn a v eik - inda í 360 daga ti l viðbót ar , áðu r en hann fengi lausnarl aun greidd a ð loknum v eik - inda ré tti. Til stað fest ingar á því að hafa tekið við sam komulagi þessa efnis hafi stefn - andi ritað u ndir bréf þar um 12. ja núar 2016 og í kjölfarið tekið við grei ðsl um í sam - ræmi við sam komu lagið án ath uga semda . Lausn ar launin hafi þv í komið ti l greiðslu ári fyrr en ella . Þ etta sé í sam ræmi við ákvæði 13.2.4 .3 í kjara samn ingum sem kve ði á um að f r aman greind ákvæði skul i ekki vera því til fyrir stöðu að star fs maðu r láti af störfum þegar hann óski þ ess sé hann sam kvæmt læknis votto rði orðinn varanleg a ófær um að geg na starfi vegna vanheilsu. Þegar stefnda hafi borist starfsumsókn stefnanda hafi legið fyrir að stefnand i hefði ári ð áður sagt frá því að hann glí mdi við va ranlegan heilsubrest og gæti því ekki sinnt vinnu. Einnig hafi legið fyri r staðfesti ng trúnaðarlæknis á því að stefnandi yrði ekki fær um að snúa aftur t il vinnu sinna r sem grunnsk ó lakennari í grunnskóla á vegum stefnda. Starfs lok stefn anda h já stef nda ár i ð áður h a f i samkvæmt þessu b yggst á varanleg um heilsubrest i st efnanda . Þ ær u pplýsin gar sem stefndi hafi haft um heilsu - far stef nanda hafi því verið afdrátt a r lausar um að hann væ r i til frambú ðar ekki fæ r um að ge g na starf i nu . Stefnd i hafi ekk i ta lið s ig geta horf t fram hjá þeim upp lýsingum sem lágu fyrir um starfs lok stefn anda o g byg gðu st á varanleg um heilsubrest i s am kv æmt grein 13.2.4 í kjara s a mn ing i F G og S ÍS . S tefnd i haf i talið þessi gögn og uppl ýsingar leiða til þess að ekki væri gru nd völ lur fyrir ráðn ingu stefn anda í umrædda stöðu. Þar e ð starfs lokin hafi bygg st á varanleg um h eilsu brest i o g fyrir hafi legið staðfe sting trún að ar læknis á því að stefnandi ætti e kki aftur kvæmt í s tarf grunn skólaken nara á vegum stefn anda tel ji st efn di, ein s og undan þágu nefnd g runn skóla, að ekki hafi verið nauð syn le gt að óska eftir gögnum um vinnu færni veg na umsóknar hans um umrætt starf eða öðrum gög num. Stefndi be n dir einnig á í þessu t il liti að s am k v æmt fyrir liggj andi gögnum og þ v í v ottorði sem stefn andi legg i f ram í mál i nu til stuðnings vin nu færni sinni hafi 11 stefn a ndi ekk i fyrr en haustið 2015 grein st m eð kransæðasjúkd óm en haf i fram að því verið óvinnufær v egna ótil greinds sjúk d óms frá því í janúa r eftir að upp kom gagnrýni veg na ne tskrif a hans . Í mál inu l iggi e kki fyrir af hverju sú óv innu færni stafaði né held ur hvor t hann hafi náð sér vegna þeirra að fu llu. Stefndi telur ótækt að stefnandi geti g ert kröfu til starfs se m hann h a f i áður samið um lok á , á vegum sama atvi nnu re kanda , veg na varanlegrar óvin nufærni og þ egið lausnarlaun vegna þeirra starfsloka . Sér í lagi þegar svo s kammur tími sé liðinn frá starfs loku m hans á þei m grunni. Stefndi bendir á að stefnandi hafi sót t um starfið fjó rum mán uðum eftir að launagreiðsl um til hans frá stefnda hefði át t að ljúka sökum v ar an legrar óvinnu færni hefðu launin ek ki ver ið greidd út ári fyrr, stefnanda til hags - b óta. Sú á kvörðun stefnda a ð ráða s tefnanda e k ki í starfið hafi því bygg st á þessum fyr ri lög skiptum aðila, en í hen ni hafi ekki falist að stefndi he fði svipt stefn a nda starfs - leyfi sínu sem grunnskólakenna ri. Sú leið hafi v erið farin að afla samþy kkis undanþágunefndar grunnskóla fyrir ráðn in gu a nnars umsækjanda án réttinda þrátt fy rir fyrirliggjandi umsókn stefnand a í ljósi þes s að hann h afði loki ð störfum sem gru nnskólakennari hjá sveitarfélaginu árið á ður á grundvelli varanlegs heilsubrests. Að fengnu samþykki nefndarinnar, sem lagði sama s kil n ing í umrætt ákv æði kjarasamningsin s og skólastjóri K - skóla og fræðs lu - nefnd A , hafi verið ákve ðið að ráða anna n aðila en stefn anda í st arfið. Stefndi mót - mæl ir því að nokkuð ólögmætt geti falist í þeirri ákvörðun stefnda þannig að varði bóta sk y ldu gagnva rt stefnanda, enda hafi me ð ferð málsins far ið eftir ákv æðum lag a um það fe rli sem slík mál skul i fara í og tekin ákvörðun um ráðn ingu annars aðila að þeir ri mál smeðferð lokinni , sbr. 18. gr. laga nr. 87 /2008 um menntun og ráðningu kenn ara og skóla stjórne nda við leik - , grunn - og framhaldsskóla og 5. gr. reglu ge rða r nr. 440/2010 um störf og sta rfs h ætti undanþágunefndar grunnsk óla . Skilyrði sakarreglunnar ekki uppfyllt Stefndi byggir dómkröfu sína um sýknu einnig á því að hafna beri kr ö fu stefn - anda um skaðabætur þar e ð skilyrð i saka reg lunnar séu ekki upp fyllt . M álatilbúnaður stefn anda b yggist á almennum reglum ska ðabótaréttar , sér stak lega sakarreglunn i. Sö nn unarbyrðin um að skilyrði sakarreglunnar séu up pfyllt hvíli alfarið á herðu m stefn a nda. Stefndi h a ld i því fram að ste fnanda h afi ekki tekist að færa s önn ur á að þau skil yrði sem búa að ba ki sakarreglunni s éu uppfyllt. Stefnandi geri ekki f ulln ægjan di grein fyrir því hvað a hátt semi starfsmanns stefnda, Sveitarfélagsins A , beri að vir ð a sem saknæm a eða ólögmæt a og með hva ða hætti stefndi beri áby rgð á meintu tjóni stefnan da. Stefn di tel ji starfsmenn sína ekki hafa sýnt af sér saknæma eða ólögmæta hát tsemi við ráðningu í starfið og stefn andi h a f i ekki fært sönnur á þ að . Stefndi hafnar því að með réttu hefði átt að ráða stefn anda 12 í starfið . S tef ndi hafi te kið ákvörðun sína um ráð ningu annars aðila í starfið á grundvelli fyrri lög skipta a ðila sem ra kin hafi verið , þ. e . starfsloku m stefnanda vegna varan legrar óvinnu færni fy rir svo skömmum tíma e r raun ber i vit ni, og f e ngið samþykki undan - þágu ne fnd ar innar fyrir þeirri ákvörðun eins og lög ger i ráð fyrir. V ilji svo ólík lega til að dóm urinn komis t að þeirri niður s töðu að ákvörðun undan þágu nefndar innar sé byg g ð á ólögmætum s jónarmiðum eða aðrir mein bugir hafi verið á með ferð máls ins fyr i r u ndanþágunefndinni verð i þa ð ekki virt stefnda, Sveitar - félag inu A , til sakar. Stefndi ítre kar að sú ák vörðun starfsmann a hans að ráða annan m ann í starfið hafi ekki fal ið í sér að stefndi he fði á nokk u rn hátt sv ipt stefn and a starfsleyfi sínu sem g run n skóla kennari. Stefndi t el ji e ng a n gru nd völl að lögum til þess að dæma stefnanda skaða bæ tur, hvort se m væri samkvæmt lögum eða almenn um regl um skaðabótaréttar . Þá haf i ekki verið til tekin nein rök eð a gögn se m fær i sönnur fyr ir því að orsaka te ngsl séu á milli h ins meinta ósannaða tjóns og hinnar meintu saknæmu og ólög mætu háttsem i stef nda. Tjón ó san nað Að auki byggi stefndi á því að allar sönnur skorti fyrir því að stefnandi haf i orðið fyrir nok k ru tjóni . Stefnandi krefj ist viðurkenning ar á bótaskyldu stefndu án þess að tilgr eint sé í hverju hið m einta tjón sé f ólgið að öð ru leyti en því að krafist sé miska og bóta vegna tapað r a tek na . Stefnandi hafi ekki lagt fram nein haldbær gögn um meint tjó n sitt . Þ a r e ð e kki séu le iddar líkur að t jón i í skilningi 2. mgr. 25. gr. laga nr . 91/1 991 sé ekki unnt að fallast á viðurkenningarkröfu ha ns . Ekk i verð i séð hvernig lögmæt meðfe rð stefnda á umsókn stefnanda um u mrætt starf haf i ge tað valdið honum miska . Það ligg i fy ri r að stefnandi lauk störfu m í byrjun árs 2016 á gru ndvelli varanlegs heilsubrests. Synjun umsóknar stefnanda um starf á þeim grunni g et i ekki á nokk u rn hátt hafa vald ið honum miska, enda hafi þessi ákvörð un stefnd a bygg st á réttum grundvelli og a ð up pfyllt u m lagaskilyrðum . Vilji svo ólí kle ga til að f allist verði á að ákvörðun st efnda hafi verið ólög mæt h a f i það ek ki sjálf krafa þau á hrif að st efnandi hafi orðið f y rir miska, eins og stefn andi hald i fram . Stefndi bendir einnig á að mikilvægt sé að g reina á milli sk aðab ótaábyrgðar sem t a k i til tjó ns vegna ráðningar í þetta tiltekna st arf grunnskólakenna ra í K - skóla ann ars vegar og hins vegar v egna sviptingar s tarfsleyfis sem grunnskóla kennari sem stefn andi byggir á að í raun hafi átt sér stað m eð ákv örðun unda n þág u nefnd ar innar . M eint tjón stefnanda vegna þessara tveggja ákva rðana hl jó t i í e ðli sínu að vera tölu - vert meira vegna sviptin g ar starfsleyfis en v ið það að gengið væri fram hjá stefn anda við ráðningu í tiltekið starf , eins og st efn a n di h a ld i fram að stefndi, A , hafi gert . 13 Stefndi get i ek ki með neinu móti borið ábyrgð á meintu tjóni ste fn anda vegna meint ra r svipt ingar starfsleyfi s með ákvörðun undan þágu nefndar innar af þeirri ástæðu einni að hafa e kki ráðið stefnanda í þetta tiltek na starf . Stefndi í treka r að ákvörðun stefnda um að ráða annan aðila í starfið hafi ekki falið í sér að stefndi hef ði svipt stefn anda starfs - leyfi sí nu sem grunn skóla kenn ari. Þrát t fyrir þetta skilji stefnandi í engu á milli meintrar skaðabóta áby rgðar stefnda, A , og stef nda , íslenska ríkis ins. Samkvæmt öllu því sem framan er rakið ber i að s ý kna stefnda af öllum kröf um stefn anda. M álskostnaðarkr afa Stefnandi krefst þess að hann komi skaðla us undan þessum mála rekstri, allt í samræmi v ið ákvæði XXI. kafla laga nr. 91/ 199 1 . Vakin sé athygli á því að stefnandi hafi ekki gert til rau nir til að n á sáttum um málið áður en því var stefnt fyrir dóms tól a . Stef n andi hafi því ekki gengið úr skugga um það fyrir höfð un málsins hvort máls - höfðun þe ssi væri í reynd nauð synleg og telj i stefndi a ð t aka beri tillit til þess við ákvörðun máls kostn aðar. Málsástæður og laga rök stefnda, ísl en ska rí kisins S tef ndi, íslenska rí kið, mótmælir sem röngu m og ósönnuðum ö l lum málatil - bún aði stefnanda og kröf u m s em b yggjast á honum . Stefndi áréttar að ha nn get i ekki að lögum borið ábyrg ð á meintri bótaskyldri háttsemi starfsmanna með stefnda , sveit - a r félag sins A . Þa ð sé ó umdeilt að undanþágunefnd grunnskóla hafi , 4. október 2017 , sam - þykk t erindi skó la stjóra K - skóla þess efn is að hon um væri heimil t að laus ráða sta r fs - mann, sem hafi ekki haft leyfi ráðherra til að nota starfhei tið grunn sk óla kenn ari. S t efnd i byg gir á þ ví að hvorki séu form - né efn isannm a rk ar á ákvörðun undan - þ águ nef ndar frá 4. október 2017, sem geti leitt til þ ess að hún verði talin ólög mæt. Un d an þág unefnd grunnskóla hafi farið að lögum og stjórnvalds fy rir mælum við afgreiðslu á erind i skóla stj óra K - skóla. Hvorki und anþágun efndin né einstakir nefnd - ar m enn haf i sýnt af sér saknæm a háttsem i og þ ví b e r i að sýkna s tef nda af öllum kröfum stefnanda. Kveðið sé á um skipan undanþágunefndar í 18. gr. laga nr. 87/2 008 , um menn tun og ráðningu ken nara og skó lastjórnenda við leiksó la, grunnskóla og fram - halds skóla . U m s törf og starfshætti undanþágunefndar grunnskóla g ild i re glugerð nr. 440/2010. Ekk e rt hafi st a ð ið því í vegi að undanþágunefnd in gæti tekið umsókn skól a - stjóra K - skóla til umfjöllunar og sé öndverðum málatilbúnaði st efnanda mót mælt sem 14 röngum. Þa r e ð þ á hafi legið fyrir að stefnandi h e fði sótt um stöðuna ha fi nefndin farið að fyrir mælum 9. gr. reglugerðarinnar, sem kveð i á um að gefa skuli grunn skó la kenn - ara kost á að tjá sig um fr amk omin gögn í máli þ egar hvorki skóla stjóri né að minnsta kosti tvei r skólanefndarmenn t reyst i sér til að m æla með honum . St efn andi hafi nýt t sé r andmælaréttinn og undan þágu nefndin hafi til kynnt honum að hún hefði ák veð ið að sam þykkja þá umsókn skóla st jóra K - skó la að fá að rá ða nafngreindan mann t il kennslu við K - skóla skóla árið 2017 2018 . Það sé ó umdeil t að und a nþá gunefnd in h a fi ekki látið rökstuðning fyrir ákvörðun sinni fylgja í bréfinu til stefnand a . Jafn framt hafi lá ð st að leiðbeina honum um kær uleið til ráðhe rra, sbr. 13. gr. reglu gerðar nr. 44 0/2010 og 4. m gr. 18. gr. laga nr. 87/2008. Þe ssir annma rkar haf i hvo rki áhrif á lögmæti né réttmæti ákvörðun ar - innar . Sam kvæmt 11. gr . reglu gerðar nr. 4 40/2010 sé þar að auk i ekki gert ráð fyr ir að und an þágun efndin rök styðji ákvarð anir sínar, nema þegar hú n haf n i fyrirliggjandi um s ókn skóla stjóra. Rökstuðningur h afi allt að einu verið veittur þegar s tefnandi óskaði eftir honum , innan þeirra tímamarka sem eru til greind í 3. mgr. 21 . gr. stjórnsýsl ulaga nr . 37/1993. Van ræksla á að upplýsa um kæruhei m ild h a f i það eitt í för m e ð sér að kæra sæti ekki frávísun hjá æðr a s tjórnvaldi þó hún berist of seint. Þar sem kæru frestur sé ek ki til greindur í 4. mgr. 18. gr. l aga nr. 87/2008 gil di almenni frestur inn í 1. mgr. 27. g r. laga nr. 37/1993, sem sé þrír mán uðir frá ákvörðun . Stefndi á r étt ar að sex dögum eftir að undanþágunef ndi n tilkynnti stefnanda um niðurstöðu sína hafði stefn andi ráð ið sér lögmann . Stefnandi hafi hin s vegar ekki kær t ákvörð un ina ti l r áð herr a. Unda nþágunefnd grunnskóla haf i sinnt r annsókn arskyldu sinni og er ön d verðri máls ástæðu mótmælt sem rangri og ós annaðri. Í undanþág u nefnd grunnskóla eig i m eðal annars sæti fulltrúar frá Kennara sa m - b andi Í slands (KÍ) o g Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SS V) , sbr. 1 . mgr. 18. gr. laga nr. 87/2008. Þeg ar atvik málsins urð u hafi setið í nefndinni fulltrúar þessar a a ðila sem báðir hö fðu þekkingu á því hvernig aðilar kjarasamni ngsins h e fðu túl kað ákvæð in í kafl a 13.2.4, þ.e. að lausnarlaun v æru hugsuð sem l oka greiðsla þegar ljóst væri að st arfs maður v æri orðinn varanle g a ófær um að gegna starfi vegna van heilsu og ve ik - i ndin h e f ðu orðið til þess að hann hefði f a r i ð út af vinnuma rkaði , t.d. á örork u. Nefnd - ar maður hafi orðað efnisinntak ákvæði sins þannig: E f ein stakl in gur fær lausnarlaun á hann ekki afturkvæmt ti l starfa hjá þ v í sveit ar félagi sem hann fékk l ausnarlaunin fr á og jafn vel ekki hjá neinu sveitarfélagi. Þa ð er þess vegna mjög stór ákvörðun hjá ein - stakl ingi að þiggja slík laun . Nefn darmen n hafi vitað hvernig að ilar kjarasamnings ins höfðu túl kað ákvæ ð in í kafla 13.2.4 í þágildandi kjara samn ingi F G og SÍS og hvernig þei r höfðu fylgt þeim eftir . Nefndin hafi því ekki þurft að afla nánari upp lýsinga þa r að lútandi. Þa r eð 15 ágr ein i ngs laus t hafi verið á milli fullt r úa KÍ og SSV h vernig bæri að túlka kj a ra s a mn - ing inn að þessu l e y ti hafi ekki verið nein þörf á að kalla eftir frekari gögnum um heilsu far s tefn anda. Nefndin haf i því haf t þær upp lýs ing ar se m voru nauðsynlegar t il þess að taka efn is lega rétta ákvö rðun í mál inu. Undan þágu nefndin hafi því g ætt máls - með ferð ar regl na stjórn sýslu rétta r við me ðferð máls ins . Þar e ð bæði skor ti nauðsynleg bótaskilyrði , saknæmi og ó lög mæti ber i að sýk na stefnda af öllum kröfu m stefnan d a. Þegar atvik málsins urðu hafði framangreind t úlkun aðila kjarasamningsins ekki verið dregin í efa, né henni verið hnek kt með dómi. Stefndi byggir á þv í að í túlkun undan þágunefndar grunnskóla á kj arasamningi fel i st ekki sa knæm hátt semi, ja fn vel þó tt sí ða r kunni að koma í ljós að sú túlkun kun ni að vera umdeild eða r öng. Á þ eim tíma hafi undanþágunefndin ekki heldur h aft forsendur til þess að taka af skarið um að aðstæður stefnan d a væru aðrar og betri en hann s jál fur skrif aði í raun upp á við gerð lau snarlaunasamkomulag s ins . Ótvíræð skil yrði fyr ir greiðslu lausn ar - launa séu samkvæmt kja rasamningi einkum tv ö : Annars ve gar lang var andi óvinnu - færni vegna heilsubrests á fimm ár a tímabili. Hins vegar a ð ekki sé sk ý laust vottað um ætlað a v aranlega heilsubót. Undir þessa lýsingu á heilsufari sínu ha fi stefn andi skr i f að með því að rita undi r sérstakt samkomulag m eð vís an til þessa kjara samn ings ákvæðis , þar með talið að hafa ekki hlotið varanlega heilsubót . Kja rasamnin gsákvæðið geri vis s ulega rá ð fyrir einhliða beitingu enda sé unnt að grípa til þess horfist starfsmaður ekki í augu við var anlegan heilsubrest sin n. Í þe ssu tilviki hafi stefnandi ger t það þannig að undanþágunef nd in haf i haft í h endi næg a r forsendu r til að fallast á rök s tuð ning meðs tefnda fyrir ráðningu ann ars manns. Loks ver ð i e kki hjá því komist að vekja athygli á því að stefnandi h a f i í engu h nekk t g ildi samkomu lags þess sem hann gerði við meðstefnda. Hann hafi e kki freistað þess að fá það fel lt úr gildi vegna breyttra eða bros tinna forsendna eða vegna þess að það hafi ekki byg g s t á rétt um upplýsingum um heilsu far hans þeg ar það var gert ; hann hafi ek k i búið við varanlegan heilsubrest heldur ei nungis tíma bu nd in n. Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. laga nr. 87/2008 veiti ráðher r a ein st akl ingum ley fi til þess að nota starfsheitið grunn skólakennari og starfa við grunnskóla á vegum opi n - berra aðila eða við að ra h lið stæða skóla. Í 21 . og 22. gr. og í bráðabirgðaákvæði lag - anna sé nánar fjallað um gildissvið og út gáfu leyfisbréfa . Í lög u n u m séu eng in ákvæði um niður fellin gu réttinda. Stefn di mótmæli r þeirri m álsástæðu stefnanda að leyfis br éf stefn anda til þess að s t ar fa sem grunnskóla kennari hafi fallið úr gildi við það eitt að hann rita ði und ir lausn arsamning inn og telur stefnd i leyf is bréfið vera í fullu gildi. S tefndi b endir á a ð með ákvörðun undanþágu nefndar hafi ekki verið tekin nein af staða til rétt inda eða hæ fis stefnanda til að sinna starfi grun n sk óla kenn ara. Þá hafi engi n afstaða verið tekin til þ ess hvernig með fær i eða á yrði ha l dið ef á reyndi að nýju 16 vegna umsóknar h já ö ðru sveitarfélagi, enda s é sam komu lagið um lausnarlaun ein asta skuld bind and i í s am skiptum stefnanda og meðstefnda. Stefndi vísar til áðurgreind r a laga og réttarheimilda er varða sýknukröf u. Krafa um málskostnað styðst við 130. gr. laga um meðferð e in kamál a nr. 91/1991. Niðurstaða Krafa stefnanda byggist á því að við ráðning u í st arf kennara í sk óla sem S veit - ar félagið A rekur hafi verið gengið fram hjá honum á ólög mætan og saknæman hátt. Ólögmætið felist í því að starfsmenn A og ne fnd armenn undanþágu nefndar g runn - skóla hafi lagt ranga merkingu í ákvæði kjarasamni ngs Félags grunn skóla kennara og launanefnd ar Sambands íslen sk ra sveita rfélaga . Þeir hafi lagt þá merk ingu í ákvæðið að stefn andi h e f ð i afsalað sér öllum mö guleikum á því að starf a sem kenn ari hjá Svei t - ar félaginu A við það að rita undir svo k allaða n l ausnar launa samning við skóla stjóra E - skóla 12. janúa r 2016 . Í lausnarlauna samning num segir: [ ... ] lýkur veikindarétti sínu m þann 15.01 .2016 og fellur af launaskrá frá og með 15.01.16. Veikindaréttur hans er 360 dag ar sam kvæmt grein 13.2.2.1 í kjara samningi Félags grunnskólakennara og launanefndar Sambands í sle nskra sv eitarfélaga miða ð við starfsaldur sem er 32 ár og 6 mánuði r. Samkvæmt grein 13.2.4 . 2 í k jar asamningum Félags grunn skóla kenn ara og launa nefndar sam ban ds íslenskra sveitarfél a ga má leysa s tarfsmann frá störfum þegar við kom andi hefur verið launa laus vegna veikinda í j afn langan tíma. Hins vegar er sam komu la g milli [ H ] og skólastjóra að laus n ar l aunin taki gildi strax að loknum veik inda rétti . Ágreiningurinn snýst u m túlkun á ákvæði 13.2.4.2 í kjarasamning i Samb ands íslenskra sveitarfé laga og Kenna rasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara . Engu a ð síður telur dómurinn na uðsynlegt að re kja efni nokkurra ákvæð a í kafla 13. 2 í s amn ing n um sem varðar rétt starfs m ann s vegna veikinda og slysa. 13.2. 3 : Starfshæfnisvo ttorð 13.2. 3 .1 : Sta r fsmaður sem verið hefur ó vinnufær vegna veikinda eða slysa sam - fellt í 1 mánu ð eða l engur, má e kki hefja star f að nýju nema læknir votti að heilsa hans leyfi . K refjast má vottorð trú n a ðarlæknis hlutaðeigandi stofnunar. 13.2. 4 : Lausn frá störfum vegna endu rtekinnar og langvarandi ó vinnufærni vegna veikinda eða slysa 13.2.4.1 : Ef sta rfsmaður er óvinnu fær vegna veik inda eða sly sa sv o mán uðum skiptir á hverju ári um fimm ára tímabil og ek k i er skýlaust vottað sam kvæmt ákvæðum gr. 13.2.3.1 að hann hafi fengið heilsubót sem ætla megi v aranlega, má leysa hann frá störfum vegna he ilsubres ts. 17 13.2.4. 2 : Þega r starfsma ður hefur verið samfellt frá vinnu vegna veikinda eð a s ly sa launalaust í jafnl a ngan tíma og þann tíma er hann átti rétt á að halda launum í fjarveru s inni skv. gr. 13.2.2 . 1, má leysa hann frá störfum vegna heilsu - brests. 13.2.4. 3 : Ekki skulu fram angreind á kvæð i um veikinda - og slysaforföll vera því til fyri r s töðu að starfs maður lát i af störfum er hann óskar þess ef hann er sam kvæmt lækn is vottorði or ðinn varanlega ófær um a ð ge gna starfi vegna van heilsu . Krefjast má v ottor ðs trúnaðarlæknis h luta ðeigandi s to fnunar 13.2. 5 : Lausnarlaun og laun til maka láti ns starfsmanns 13.2.5.1 : Þ e gar starfsmaður er leystur frá s törfum skv. 13.2.4.1 - 13.2.4.3 skal hann halda föstum launum skv . 13 .2.2.6 í 3 mánuð i. St efnandi át ti r étt á að hald a starf i sínu í 360 daga frá því a ð hann hafði full nýtt 360 daga veikinda rétt á ður en heimilt var að rjúfa ráðningarsamband hans vi ð sk óla nn . Eins og fram er komið ritaði s tefnandi undir lausnarlaun a sa mninginn þegar 360 daga veik indarétturinn var liðinn en ekki að lið num 720 d ö gum , eins og mælt er fyrir um í grein 13.2.4.2. Allm ö rg vo tt o rð lækna liggja fyrir í málinu , fyrst í janúa r 2015 þess efnis a ð stefn andi þurfi í rannsóknir en síða n er óvinnuf ærni hans vottuð reglubundið þar til að hj arta læknir vottar í maí að stefnandi verði ó vin nufær til 1. septem ber og vottar af tur í ágúst a ð stefnandi bí ði þess að komast í kransæðaaðgerð sem sé ráðgerð í o któber. Sami hjartalæknir vo ttar í byrjun nóvember 2015 að stefnandi verði ó vinnufær til 1. febrú ar 20 16. Inn á það vottorð hefur verið límdur miði sem á stendur handskrifað: 2/10 ´15 [ . .. ] trúnaðarlæknir hringdi og vottar að [ H ] klári sinn rétt og mun ekki eiga afturkvæmt til starfa í [ E - skóla ] S tefndi A byggir á þv í að gerður hafi verið lausnarla unasam ningur við stefn - anda á grundvelli þessara munnleg u upplýsinga sem trúnaðarlækni r sve i tarfélags ins ga f skólanum . Ekkert liggur fyrir um að stefnanda hafi v e rið kunnugt um þetta sím tal trúnað a r lækni s ins, hvað þá um efni þess né h eldur að hann hafi vitað að það læg i því til grundvallar að gerður var við han n lausn ar launa samn ingur fyr r en ella hefði verið . Því liggur ekkert fyrir um að hann hafi þekkt þ á forsendu sem skólastjóri E - skóla byggði samningin n á og nýtti s ér heim ild í grein 1 3.2.4.2 í kjara samn ingnum til þess að slíta ráðn ing ar sambandi við stefn anda áður en 360 daga rét tur hans til þess að halda starfinu var runninn út . Þe gar stefnanda var hins vegar boðinn samningurinn var hann ekki mót fall inn ho num og ekki m ótfallinn því að afsala sér rétti til að halda þessu tiltekna starfi sínu hj á E - skóla í þennan tíma . Þessi ráðstö fun var s kól anum hins vegar einnig til h agsbóta enda gat hann þá fast ráðið annan í stöðu stefnanda í stað þess a ð halda henni laus ri fyrir stefn a n da í ár til við bótar. 18 St arfsmenn beggja stefndu , annars vegar skólastjóri K - skóla og hins vegar undan þá gu nefndin, ge n g u út frá því að sá sem hefði r itað undir samn ing um lausn ar - laun hefði þar með lýst yfir því að hann væri varanleg a ófær um að gegna starfi ve gna van heil su . Í ákvæði 13.2.4.2 er þess ekki getið að það þur fi að liggja fyrir að ekki sé u n einar líkur til þess að k en nari n ái heilsu til kennarastarfa á ný til þ ess að skóla stjóra sé heimilt að slíta ráðningar sam bandi við kennara sem hefu r verið veikur þann tíma sem nemur tvöföldum veikindarétti hans . Í tilviki ungra kennar a kann sá tími sem ákvæðið vísar til að vera talsvert styttri en hann var í tilvik i stefnanda vegna langrar starfs reynslu hans. Vott orð læknis um lí kur á ba ta er ekki ne fnt í ákvæðinu. Ei na skil - yrðið sem þarf að vera uppfyllt samkvæmt hlj ó ðan orða ákvæð i s i ns er a ð v e ik ind in hafi staði ð í tvöfaldan fjölda áunninna veikinda daga samkvæmt grein 13.2.2.1 í kjara - samn ingn um . Í ákvæði 13.2.5.1 kemur ekki heldu r fram að afleiðin gar þess að þ iggja lausn - a r laun samkvæm t því á kvæði séu þær a ð viðkomandi kennari , hversu u n gu r sem hann ann ars kann að v era þegar hann þiggur þ au, geti aldrei sn ú ið til starfa v ið kennslu á ný , í það minnsta ekki í því sveitarfélagi sem átti frumkvæ ði a ð gerð samni n gsins . Dómurinn telur að ákvæði 13.2 .4.2 verð i ekki túlkað með hliðsjón af á kvæ ðum 13.2.4.1 og 13.2.4.3. Síðarnefnda ákvæðið veitir kennara heimil d til þess að láta a f störfum þeg ar hann er samkvæmt læknisvottorði varanlega ófær um að gegna kenn - ara st a rfinu vegna vanheilsu. F yrrnefn da ák væðið á v i ð þegar kennari hefur veri ð frá vi nnu svo mánuðum skipti r um fimm ára tímabil. Það ákvæði mætti að ósekju vera sk ýrar orðað , en þar er vísað til þess að l æknir hafi vottað að kenn arinn nái ekki h eilsubó t í n á nustu framtí ð . Þær a ðst æ ðu r sem ákvæ ði 13.2.4 . 2 tekur til eru allt aðrar og þ að eina skilyrði sett að kennari hafi verið frá vinnu þann daga f jölda sem nemur tvöföldum veikinda - rét ti . Allt eins má líta svo á að verið sé að leysa viðkomandi s tarfsmann fr á því starf i sem hann gegnir þar og þ á vegna þes s að það sé ó víst hve nær hann nái fu llri he ilsu til þess að gegna því á ný. Sé ákvæðið túlka ð í samr æmi við orðanna hljóðan bendi r ekkert til þess að í því fel is t sú merking að starfs maðurinn e igi ekki aft urkvæmt til starfa hjá því sveitar - félagi sem hann gerir sa mningin n við vegna þes s a ð hann hafi lýst því y fir að hann sé varanlega óvinnufær vegna ve ikinda. S t efndu hafa ekk i haldið því fram að það sé engu að síður tilgangur ákvæð i s ins að g irða fyrir a ð kennarar , sem eru v eikir í meira en tvö faldan tíma áunnin s veik inda - réttar en ná sér eftir það af vei k indum sínum , sn úi aftur til þeirra starfa sem þ ei r hafa menntað sig til og h afa leyfi ráð her ra til þess að gegna. Dómurinn telur að það eitt að þes si laun heiti lausnarlau n geti ekki haft neina 19 þýð ingu við mat á efnislegu i nnt aki greinar 13.2.4.2 . Það er verið að segja starf s manni upp s t ö rf um v egna veik inda sem e r óvíst hve nær h ann nær bat a af . Skól inn á ekki að þurfa að búa vi ð þá óv issu lengur en tvöfaldan áunninn veikinda r étt starfs mannsins . Jafna má slíkri l ausn við upp sögn vegna vei k inda og þe ssum launum ti l launa á upp - sagn ar fresti sem ekki er ætlast ti l að kenn ar inn vinni v egna veikinda sinna . V i ðurkennt er að kj arasamn ingum hafi , með 2. mgr. 75. gr. stjórn ar skrár in nar og lögum nr. 80/1938 um stéttarfélö g o g vinnudeilur , nr. 94/1986 um kjara samn inga opin berra starfsmanna og lögum nr. 55/1980 um starf sk jör launa f ól ks og skyldu trygg - ingu lífeyrisrétti nda , verið fen gið sama rét t arheimildargildi og ófrá víkj an legum lögum u m lágmarks kjör á þeim sviðum s em þ eir taka til. Það verður því að gera sö mu kröfur til skýrleika ákvæða þeirra og gerðar er u til lagaákvæða . Fel ist skerð ing á rétt indum í ákvæðum kjarasamninga þ ar f orðalag þeirra að vera ótví rætt um þá skerð ingu eins og orð ala g lagaákvæða sem sker ða réttindi borgaranna. Dómurinn telur þa ð ekki hagga þessari skýrleikakröfu þótt fulltrúar laun þega og launagreiðenda hafi í sameiningu ákveðið or ðalag greina kja r asamning sins . Efnis - legt inn tak g reinanna verður að vera ráð ið afdrá ttarlaust af texta þ eir ra til þess að hvorir tveggja , þeir sem eiga að beita þeim og þei r sem eiga að sæta þeim , geti séð fyrir réttar áhrif ákvæðanna svo og gerninga s em byggjast á þeim. D ómurin n telur að í túlkun starfsmanna A og undanþágun efnd arinnar á efni grei nar 13.2.4.2 í kjarasamningnum felist þungb ær takmörkun á rétti kennara til þess að sin na því starfi sem þeir hafa me nntað s ig til og hafa sérstakt leyfi ráðherra til þess að rækj a . Ákvæði kjarasamning s sem er ætlað að hafa þvílík áhrif á rétt manna til þe ss að vinna við sérgrei n s í n a , þegar þeir haf a náð bata af langvinnum veikindum, hlýtur að þu rfa að vera svo ótvírætt að ekki l eiki vafi á m erk ingu þess. Starfsmaðurinn á ek ki að þurfa að vera í nokkrum vafa um það að riti hann undir samning um lausnar la un á grund velli greinar 13.2.4.2 sé hann þar m eð að g efa frá sér mögu leikann á því að starf a við fag s itt í það minnsta í þ ví sveitarfélagi þar sem hann starfaði , og bjó væ nt - an l ega einnig , þegar hann veikt ist . Hér verður að hafa í huga að þessi merk ing ákvæðisins er enn þungbærari fyrir þá sem eru yngri en stefnandi og eiga langa starfsæ vi fyrir höndum . Ekki verður heldur hjá því litið að með sameiningu sveitarfélaga gæ ti þe ssi túlkun kost að það að kenn arar sem n æðu s ér af langvinnum veikindum þ yrftu a ð flytja st í ann an lands fjórð - ung til þess að geta s ótt um annað ke nnarasta rf þegar þ eir h efðu náð bata. Hafi það verið æ tlun að ila kjarasamningsins að skerða svo r étt ke nna ra , sem verða veikir lengur en í þann tíma sem nemur tvöföldum áunnum v eikindarétt i o g ri ta 20 undir lausnarlaunasamning , að þeir geti ein göngu s ótt u m störf í skólum , sem eru utan þess sveitarfélag s þar sem kenn ar in n býr, h e fði það þurft að standa í ákvæð inu. Dómurinn fells t þv í á það með stefnanda að þegar ums ó kn hans um st arf kenn - ar a við K - skóla var metin, fyrst hjá skólastjóra og tveim ur f ulltrúu m í fræðsl u ne fnd A , og síðan hjá un danþágun efnd grunns kóla hafi g r ein 13.2.4. 2 í kjara samn in gi F G og S ÍS verið veitt merking sem felst ekki í hljóðan orða ákvæðisins . Dómu ri n n telur því að sú túlkun að stefnandi hafi m eð því að rita undir lausn - ar launasamning l ýst yfir því að hann væri varanlega óf ær um að gegna s t arfi kennara eigi sér e kki s toð í grein 13.2.4.2 í kjarasamningi FG og SÍS og sé því ekki innan ramma lögmætis re g lunnar . Heimildin sem undanþágu nefnd in veitti skólastj óra num til þess að lausráða leiðbeinanda í kennarastarfið sem stefnandi sótti um hafi því verið haldin verulegum efn is an n marka. V e gna þessarar röngu túlkunar og efnisannmarka sem af henni leiddi va r jafn - framt efnisannmarki á ákvörðun skóla s tjór a K - skóla enda fór hann ekki að fyrir - mælum 20. gr. laga nr. 87/2008 um menntun og ráðn i ngu kennara og skóla stjórn en da við l e ik - , grunn - og fram haldsskó la um fo r gangs rétt kennara með kennslu rétti ndi til starfs ins . Það er því mat dómsins að það h afi verið ólögmætt að ráða annan en stefnanda í það s tarf grunnskólakenn ara við K - skóla í A , sem var auglýst laus t til umsóknar 5 . ágúst 2017. Dómurinn t elur það ekki hafa þýðingu þótt s tefnand i h afi ekki látið fylgja umsókn sinni lækni svott orð þ ar sem staðfest var að hann hefði n áð heilsu til kenn ara - starfa. H e f ð i undanþágunefndin talið að hana vantaði einhver gö g n frá stefn anda til þess að hún gæti tekið afstöðu til beiðni skólastjórans um un d anþ águ frá þeim fyrir - m ælum 20. gr. laga nr. 87/ 2008 að réttindakennarar hefðu forgang til starfa var henni rétt að kalla eftir þeim , sbr. 10. g r. stjór nsýslu laga nr. 37/1993 . Ljóst var af u msók n stefn anda að hann taldi sig hafa náð því þreki að geta sin nt kennslu á ný. Þegar það lá fyrir að stefna nd i myndi höfða mál vegna þess að gengið var fram h já honum við ráðningu í þetta starf aflaði hann sér læk n is vottorðs. Það er ge fið út 22. ma rs 2018 og þar segir að hann hafi farið í krans æða skurðaðgerð á ár inu 2015. Honum h afi gengið vel eftir aðgerð i na og hann hafi náð sama þr eki og áður. Stefnan da barst 23. október 2017 skr iflegur rökstuðningur undanþágu ne fnd a r - i nn ar . Þá var hann orði nn 63 ára. Þegar bor n ar eru saman þ ær greiðslur sem s tefnandi hefur fe ngi ð frá Vinnumála stofnun á síðastliðnum á rum og þau laun sem hann hefði fengið hefði hann ver ið ráðinn í starfið telur d ó m urinn a ð stefnandi hafi ótvírætt sýnt fram á að hann hafi hloti ð fjár tjón af þv í a ð vera ekki ráðinn til starfans. D ómurinn telur það ja fnframt hafa valdið stefnanda nokkrum m iska að framar honum hafi verið 21 val inn maður sem hafði litl a ef nokkra st arfsreynslu af kenns lu og ekki kennslu rétt - indi . Í janúar 2016, þeg ar stefnandi ritaði undir laus narlaunasamninginn, var hann ríf l ega 61 ár s og hafð i efti r því sem næst verður ko mist unnið í 32 og hálft ár við kennslu. Að mati dómsins verður ekki ætlast til þess að maður á þessu m al dri , sem hefur í mei ra en þrjá ár atugi stundað kennslu , leiti sér að vinnu við öll önnur störf sem kunna að bjó ðas t en kenns lu. Ekki verðu r heldur ætla st til þess a ð hann f ari að sækja um st ar f h j á skóla utan sveitarfélags síns til þess að nýta menn tun sína þar til hann ve rði að hætta að kenna vegna aldurs . Dómurinn telu r því að stefn andi hafi ekki þurft að ganga l eng ra í því að draga úr tjóni sínu en á þann eina hátt sem hann g erði , sem var að þiggja greiðslur frá Vinnumálastofnun. Dómurinn telu r ótv íræð orsakate ngsl milli tj óns stefn anda og hinnar ólögmætu hátt semi starfsma nna begg ja stefndu . Dómurinn telur ljós t a ð ekki hefði verið brotið g egn f yrirmælum 20. gr . laga nr. 87/2008 ef skólastjóri K - skóla hefði ekki túlkað grein 13.2. 4.2 í kjarasamningnum þannig að stefnandi hefði fyrirgert ré tti sínum til þess að starfa við skóla hjá A með því að rita undir la usnar launa sam n ing inn. Það olli því að skólastjórinn þurfti að sækja um undanþágu hjá undan þágu nefnd inn i til þess að ráða umsækjanda sem hafði ekki kennslu ré ttindi. Undan þágu nefnd in lagði s ama skiln - ing í ákv æðið og veitti honum heimildina. A f þ eim sökum fylgdi skóla stjór inn ekki fyrir mælum 20. gr. laga nr. 87/2008 þegar hann réð í starfið. Sag t er að sér hvert atvik sé orsök tjóns e f tjónið hefði ekki o rðið ef atvikið hefði ek ki g erst. Dómurinn telur því að atha fnir beggja, skólastjórans , se m s tarfar á ábyrgð sv eitar fél ag s i ns A , og undanþágunefndarinnar, sem starfar á ábyrgð rík i s ins , hafi veri ð nauðsynlegt skilyrði þess að svo fór að við ráðni ngu í starf grunn skóla kenn - ar a við K - skóla haustið 2017 var brotið gegn f yrir mæl um 20 . g r. laga nr. 87 /2008 stef n a nda til tjóns. Athöfn hvorra tvegg ja var nauðsynlegt skilyrði hin ar ólög mætu gjörðar. Því getur hvor ugur stefndu f r í að sig ábyrgð á he nni. Ekki þarf að orðlengja að e kki einvörðungu er u orsakatengsl milli hinnar ól ö g - mætu ák vörðunar og tjó nsins heldur er það jafnframt senni leg afleiðing af h e nni . Í í slenskum rétti er viðurkennt að stjórnvöld beri skaðabótaábyrgð á því tjóni sem er se nnileg afleiðing af ólögmætum ákvö rðunum þeirra og hefur það verið kallað reglu fest sakn æmi . Tjónþoli þarf þá e k ki að sanna saknæma háttse mi viðkomandi stjórn vald s. Í samræmi við þessa reglu þykir mega slá því föstu að sú ákvör ðun að ráða annan mann en s tefnanda í um rætt st arf haf i ekki einvörðungu verið ólögmæt heldur jafn framt saknæm . Að mati d ómsins eru því uppfyll t öll skilyrði ska ðabótaábyrgðar. A f þeim sökum verður fallist á dómkr öfur stefnanda. 22 Dómurinn fellst ekki á þa u rök að stefnandi hef ði , áður en hann höf ðaði þetta mál , þurft að reyna að hnekkja lausnarlaun asamningnum með þei m málsástæðum að samn ing urinn h e f ð i bygg s t á þeim r ön gu forsendum að heilsubrestur stefnanda væri var an legur . Þ ótt d ómurinn h a f i fallist á málsástæður stefna nd a og kröfu r h ans þykir rétt , með vísan til 3 . mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991, að fella ni ður málskostnað milli stefn - anda og ste fndu . M eð b réfi dómsmálaráðuneytisins 20. september 2 0 18 var stefnanda veitt gjaf - sókn til þess að reka þetta mál fyrir hérað sdómi . Gjaf sóknarkostnaður hans , þar með talin málflutnings þóknun lögmanns hans, Ingvars S . B irgissonar, sem þyk ir hæfilega ákveðin 1.800.000 kr . , greið i st úr ríkis sjóði . Samkvæmt dómvenju er virðisaukaskattur ekki meðtalinn í þók nuninni. Ingiríður L úðvíksdóttir héra ðsdómari kveður u pp þenna n dóm . D Ó M S O R Ð Viðurkennd er óskipt bótask yld a stefndu , Sveitar félagsins A og íslenska rí kis - ins, ve gna tjóns sem stefnand i , H , hlaut af því að vera ekki ráðinn í stöðu grunn sk óla - kennara við K - skóla , sem var auglýst laus til umsóknar 5. ágúst 2017 . Málskostnaður m ill i stefnanda og ste fndu fellur niður. Gjafsóknar kostnaður st efnanda, þar með talin málflutning s þóknun lögmanns hans , In g v a rs S. Birgis s onar , 1.8 0 0.000 kr ónur , greiðist úr ríkissjóði. Ingiríður Lúðvíksdótt ir