D Ó M U R 6 . júlí 20 2 0 Mál nr. S - 740 /20 20 : Ákærandi: Lögreglustjórinn á höfuðb orgarsvæðinu ( Vilhjálmur Reyr Þórhallsson aðs toðar saksóknar i ) Ákærði: Vilhj álmur Árni Garð arsson ( Sveinn Andri Sveinsson lögmaður ) Dómari: Arnaldur Hjartarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reyk janess 6 . júlí 20 20 í máli nr. S - 740 /2 020 : Ákæruvaldið ( Vilh jálmur Reyr Þórha llsson aðstoðar saksóknari ) gegn Vilhjálm i Árna Garðarssyni ( Sveinn Andri Sveinsson lögmaður ) Mál þetta, sem dómtekið var 10. júní sl. , h öf ða ði lögreglustjórinn á höfuðb orgarsvæðinu með ákæru 10. mars s l. á hendu r ákærða, Vilhjálmi Árna Garðarssyni, kt. 000000 - 0000 , [ ] fyrir líkamsárás með því að hafa aðfaranótt sunnudagsins 17. júní 2018, fyrir utan skemmtistað inn B 5, Bankastræti 5, Reykja vík, ráðist með ofbeldi á A , kt. 000000 - 0000 , með því að koma aftan að A , taka utan um hann, lyfta honum upp og skella honum í jörðina með þeim afleiðingum að A h l a ut viðbeinsbrot og mar af ta n á eyra. Telst háttsemi þessi va rða við 1. mgr. 218. gr. almenn ra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: Vegna málsins gerir Ragnar Baldursson lögmaður f. h. A , kt. 000000 - 0000 , hér eftir nef ndur brotaþoli, þá kröfu að ákæ rði verði dæmdur til að greiða brotaþola kr. 2.879.462 auk v axta samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, frá 16.6.2018 þar til mánuðu r e r liðinn frá birtingu kröfunna r, en síðan dráttarvexti samkvæ mt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Jafnframt er vísað til 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Jafnframt er krafist greiðslu málskostnaðar vegna þessa þátt a r m ál sins. Ákærði krefst þess að allega að hann verði sýknaður a f kröfum ákæruvaldsins og að bó takröfu verði vísað frá dómi . Til vara krefst hann vægus tu refsingar sem lög leyfa og að bætur til brotaþola verði umtalsvert lægri en krafa brotaþola miða st við . Í 2 b áðum tilvikum krefst á kærði þess að allur sakarkostnaður ve rði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda . I Til drög málsins eru þau að b rotaþoli var ú ti að skemmta sér aðfaranótt 17. júní 2018 . Ákærði starfa ði á umræd dum tíma s em dyravörður á sk emm t is t að num B5 í Bankastræti í Reykjavík . Hann mun ekki hafa verið á va kt umrætt kv öld en kveðst hafa verið b eðinn um aðstoð af vinnufélaga . F yrir liggur að b rotaþola var vísað út af skem mtistaðnum af öðrum dyrav örðum . Af fyrirliggjandi myndbandsupptöku ú r öryg g is myndavél ver ður ráðið að s tuttu seinna gerði brotaþoli sig líkl ega n til að stofna til han dalögmála við óþekkta aðila fyrir utan skemmtis taðinn . Á kærð i kom þá aftan að ák ærða og greip utan um hann og lyfti honum upp . Ákærði neitar því a ft ur á móti að hann hafi s kellt brotaþola í j örði na e in s og haldið er fram í ákæru . Þess í stað hafi hann tekið brotaþola taki í starfi sí nu sem dyrav ö r ður en síðan misst brotaþol a . Í lögregluskýrslu , dags. 18. j úní 2018, kemur fram að lögregl a hafi kl. 3:4 9 aðfaranótt 17. júní 20 18 verið upplýst um að maðu r læg i fyrir utan skemmti staðin n B5. Þar hafi verið um brota þo la að ræða. Á vettvangi hefðu einstaklingar tjáð lögreglu að brotaþoli hefði rotast eftir átök . Í málinu liggur fy r ir vottorð B , sérfræðilæknis á La n ds pí tala, um komu brotaþola á bráðadeild kl. 4:20 aðfaranótt 17. júní 2 018. Fram kemur að bro taþoli hafi kvartað yfir verk vinstra megin í hálsi og í miðlínu. Þá hafi h ann einnig fu n dið f yr ir verk í vinstri ö xl og brjóstkas s a. Blóð hafi verið talið sjást f yrir af tan hljóð himnu, sérsta klega vinstra me gin. Brotaþoli hafi ekki vi r st alveg áttaður. Fram kemur að rö nt genmynd af vinstra viðbeini hafi sýnt þ verbrot um mitt viðbein . D álítið misgen gi hafi verið í b roti nu . Þá lig gur fy rir læknisvottorð C , sérfræðings í heimilis lækningum, d ags. 9. júlí 2018 . Um er a ð ræða vottorð til atvinnur eka nda vegna fjarvista. Fram kemur að brotaþoli sé l é ttad r engur og hafi verið o g verði áfram óvinnufær með öllu á tímabilinu 1 7. júní 2018 til 1 6. júlí 201 8. H inn 26 . júní 2018 fór brotaþoli ásamt foreldrum sínum á fund lögr eglu. Lagði ha nn þá fram kær u v egna meints br ots ákærða í máli nu. Brot aþoli gaf skýrslu hjá lögreglu sa mdægurs. Hinn 21 . nóv ember 201 9 gaf ákærði skýrslu hj á lögreglu. Neitaði hann alfari ð sök í málinu. 3 Við rannsó kn m álsins t ók lögregla eins og áðu r segi r skýrslu r af ákærða og brotaþo la . Einnig v oru teknar sk ýrslur af F , æskuvini ákærða og dyraver ði á B 5 , H , vini ákærða og yfird yrav erði á B 5 , J , K og L . Við aðalmeðferð málsins gáfu s kýrslu fyrir dómi á kærð i, brotaþ ol i, F , E , dyra vö rður á B5, G , M , sem va r á vett vangi þegar meint árá s ákæ rða á a ð hafa átt s ér stað, H og I , sem var gestur á B5 umrætt kvöld . II Ákærði neitar sök í mál inu . Í s kýrslu sinni fyrir dómi kvaðst hann hafa starfað s e m dy ravörðu r á ýmsum skemmtistöðum me ð hléum frá árinu 2007 . Hann l ýsti atvi kum máls á þann veg a ð hann hef ði starfað á B5 á umræddum tí ma , enda þótt hann hefði ekki átt að vera á vakt umrætt kvö ld. Hann hefð i síðan verið beðinn um aðstoð af öðrum dyraver ð i . Nánar tiltekið hefði ákær ða verið falið að fyl gja ungum manni út af skemmtistaðnum s em ekki he fði þorað að yfirgefa hann einsamall ve gna hótana brotaþo la í hans garð. Ákærði kvaðst vita til þess að bro ta þola hefði síðan verið vísað út af staðnum og að hann hefði streist m iki ð á móti og me ðal annars kýlt tvo dyraverði. Fyrir utan skemmti staðinn h ef ði ákærði uppl ifað að en ginn væri að ta ka stjórn á ástandinu . H ann hefði því ákveðið að gr ípa inn í . Hann hefði rykkt brotaþ ola upp, sem hefði síðan s p riklað þannig að ákærði hefði miss t tak ið á h onum með þeim leiðinlegu afleiðingum sem í ákæ ru gr einir. Ák ærði sa gði að hann hefði ák veðið að lát a reyna á það að stöðva brotaþ ola. Aðspu rður um hvort til greina hefði kom ið að kalla til lögreglu svaraði ákærði því til að þetta hefði gerst hra t t en slíkt hefði verið næsta skref í málinu. Hann hefði viljað taka br otaþola n iður og hri ngja síðan á lögr eglu. A ðspurður um hvort þetta hefði verið þekkt tak m eð al dyravarða sem hann beitti umrætt sinn svaraði ákærði því til að hann hefði ekki verið b ú inn að far a á n ámskeið fyrir dyraverði á þessum tíma. Þetta hefði þó g engið áður h já h onum á n þess að hann mi ssti menn til j arðar . Ekkert óeðlilegt hefði verið við takið. Í kjölfar þess að brotaþoli hefð i lent á gangstéttinni hefði ák ærði aðeins staðið yfir honum. B ro t aþol i hefði legið með aug un opin og m uldrað. Ákærði hef ði síðan far i ð aftur inn á skemmti staðinn og kanna ð hvort eitthv ert vese n væri þar á ferð. Síðan hefði hann yfirgefið staðinn og farið heim . Áður hefði h ann þó veri ð í símasambandi við L sem hefði tjáð honu m að ekkert amaði að brotaþola á grundvelli samta l s téðs L við lögre glu á vettvangi . 4 III Brotaþo li bar f yrir dómi að hann hefði verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur umrætt kvöld ásamt vinum sínum. Hann hefði verið [ ] ár a á þe ssum tíma. Vi nahópurinn hefði farið á skemmtistaðinn B 5. Kvaðst hann minnas t þes s að hafa á tt í ágreiningi við pilt inni á veitingastaðnum en sagði að ekki hefð i komið til handalög mála þeirra í mill i . Hann hefði ekki átt í neinum sa ms kiptum við ákærð a i nni á skemmtistaðnum. Að öðru le yti kvaðst brotaþoli ek ke rt muna ef tir málsatvi kum þar sem hann hefði r otast eftir að honum hefð i ve rið ví sað út af staðn um. A ðspu rður kva ð st brotaþoli ekki hafa þekkt til ákær ða. Hvað varðar ástand brotaþola umr ætt kvöld sagði s t hann hafa verið ölvaður en ekkert út úr því Hu gs anlega hef ði hann liti ð út fyrir að ver a agre ssífur o g gengi ð upp að einh verjum, en hann kvaðst telja ólíklegt að hann hefði verið að sl á einhvern, enda væri hann ekki ofbeldismaður. A ðspu rður u m afle i ðingar atviksins svaraði brot aþoli því til að hann he fði viðbe i nsbrot nað og hl otið heilahris ti ng. V itnið E , dyravörður á B5 , bar fyrir dómi að hann og ákærð i v æru félagar s em hefðu unnið saman. Hann hefði veri ð sjónarvottur að u m ræddu a tviki. Hann hefði starfað se m dyravörður á svokölluðu útis væði skemmti sta ðarins. Ákærði hefði v erið á f rí va kt en vitnið hefði heyrt af því að ákærði hefði verið beðinn um aðstoð á staðnum . Vitnið hefði ekki séð vel hvað átt hefði sér stað fram að átökunu m fyrir utan skemmti staðinn . V it n ið taldi sig þó vita að b rotaþola hef ði verið vísað út af skem mtis taðnum og að hann hefði kýlt dyr avörðinn F í andliti ð o g slegið til annars dyravarðar . Brotaþoli hefði verið mjög ógnandi og stöðugt með kreppa n h n efa. Í raun hefði ekk er t ó eðlilegt verið við takið sem ákærði b eit ti. Ákærði hefði verið að rey na að snú a brotaþola niður. V itnið sagði að ákærði hefði greinilega misst b rotaþola þar sem hinn síðarnefndi hefði orðið æstari eftir a ð gripið hefði verið í hann . Vitnið sagði einnig að ákærði hefði ve rið þekktur a ð góðum og f agmannlegum vinnu b r ögðum í st arfi. Þett a hefði verið leiði nlegt slys . Vitnið F , dyravörður á B5 , bar fyrir dómi að hann hefði þ ekkt ákær ða alla ævi og þeir væru æskuvinir. Vitnið kvaðst hafa hent bro t a þ ola út af skemmtistaðnum. Ef tir að út he fði verið komið hefði brot aþo li kýlt vitnið í hálsinn og slegið einn eða tvo að ra dyraverði til viðbótar. Brotaþol i hefði haldið áfram að vera agressífur . Á þessum tíma hefði vitnið st arfað sem dyravörður í e itt o g hálft ár. Brotaþoli hefði v erið mjög fu llur og ekki me ð réttu ráði. Ák ærði hefð i aftur á m ót i verið alls gáður. A ðspurt kvað st vitnið hafa séð ákærða taka utan um brotaþola og l yf ta honum upp og síðan 5 missa hann niður. E kkert óvenjulegt hefði verið við þa ð tak sem ákærði hefði beitt umrætt sin n. Vitnið G bar fyrir dómi að það hefði verið að koma ú t af skemmtistaðnum B5 umrætt sinn. Vitnið þekkti til brotaþ ola en kvaðst lítið mun a eftir málsatvik um . A ð spu r t um ummæli sem höfð væru eftir vitninu í frumský rslu lögreglu um að rætt hefði verið vi ð vit nið á vettvang i , sem sagt hefði að árásar maður hefði ko m i ð aftan að b rotaþola og skel lt honum í götuna , kvaðst vitnið ekkert muna eftir þessu. V itnið H bar fyrir dómi a ð ha nn væri góður vinur ákærða. Vit nið hef ði verið starfandi yfir dyravö rður á skemmtistaðnum B5 á umræddum tíma og hefð i þá starfað þar í um átta ár . Vitnið hefði haft afskipti af brotaþola fyrr um kvöldið inni á skem mtistaðnum og beðið hann um að ha ga sér eins og m a ður . K vartanir hefðu bor i st veg na brotaþola , þ.e. um a ð hann hefði hótað fólki . Ákve ðið hefði verið að gefa brot aþola séns en þe tta hefði endað á því að vinnufélaga r vitnisins hefðu reynt að fyl gja br otaþola út. Í k j ölfarið hefði ákærði komið að málin u e n vitnið hefði ekki séð þau átö k. Aðspur t um st örf ákæ rða al mennt svaraði vitnið því til að ákærði hefði ve r ið t il fyrirmyndar í s t örfum sínu m. Ákærði hef ði komið á bifreið umrætt kvöld og verið allsgáður . Ákærði hefð i ve rið beðinn um að aðstoð a á sta ðnu m . Aðspur t um ástand brot aþola sa gði v itnið bro taþo la hafa ver ið ölvað an inni á veit ingastaðnum en virst taka sönsum þegar rætt he fði verið við hann. Aftur á móti hefði brotaþoli haldið áfram að haga sér illa inni á s taðnum. Úti fyri r hefði vitnið séð brotaþola þegar hann hefði legið me ðvitundarlaus á gangstéttinni og fólk hefði verið farið að hóp ast í kringum h ann. Fyrrnefnd b eiðni til ákærða um aðstoð hefði tengst því að fyl gja öðrum manni út af staðnum. Síðan hefði brotaþola verið vísað út af st a ðn u m og þá hefðu ákærði og brot aþol i ví st hist þar. Alge ngt v æri að dyraverðir sem ekki vær u á v akt væru beðnir um a ðstoð svo fremi s em þ e ir væru alls gáðir. Aðspur t um aðferðina s em ákærði var sa gður hafa beitt í málinu þá sv araði vit nið því til að þetta v ær i þekk t a ðferð sem ætlað væri að takm arka hrey fingu handa . Aðferði n k allaðist úlnliðslás utan um aðila. R óuðu st me nn ek ki við þetta væri hægt að leggja þá í jörðina. Ekki kannaðist vitnið þó við að þessi aðfer ð fæli það í s ér að lyfta þeim manni sem ha l d i ð væri . A ðspurt kvaðst vitnið h afa fré tt af því að brotaþoli hefði veist a ð ö ðrum dyravörðum . L íklega hefði það ver ið F sem hefði tjáð vi tninu þetta. Vitnið kvaðst hafa rætt við ákærða í kjölfar atvik sins. Ákær ði hefði verið miður sín og sa g t a ð þetta h efði verið slys. Ák ærða hef ði augljóslega verið mjög bru gð i ð. 6 Vitnið I bar fyrir dómi að hann þekkti aðeins til brota þola en minntist ekki sérstakra samskipta við hann umræ tt kvöld . Vitnið hefði beðið ákærða um að aðstoða sig við a ð komast klakklaust út af staðnu m og inn í bíl vegna ótta um öryggi s itt. S á ótti tengdist öðru m mönnum en br otaþola. Vitnið kvaðst hafa verið undir áhrifum áfengis og ekki mun a hvað átt hefði sér stað fyrir utan skemmtistaðin n umrætt kvöld. I V Ákær ða er e i ns og áður seg ir gefi n að sök lí kamsár ás aðafaranótt sunnudagsins 1 7. júní 201 8 með því að hafa ráðist með ofbeldi á brotaþola með því að ko ma aftan að honum , tak a utan um hann, l yfta honum upp og skell a h onum í jörðina með þeim afleiðingum að brotaþoli h l aut viðbeinsbrot og mar aftan á eyra. Samkvæm t ákæru er br ot ákærða t alið varða við 1 . mgr. 218 . g r. almennra hegningarlaga. Ákærði neitar s ök, enda þót t hann við urkenni að haf a tekið utan um brotaþola og lyft honum upp. Byg gir ákærði á því að brotaþoli ha f i tekið að s prikla með þeim a fl eiðing um að ákærði missti hann þann ig að hann féll í gangstéttina . Um óhappatilvik haf i því verið að ræða og þ ar m eð sé ekki við á kærða að sakast . Að mati dómsin s má fallast á þann framburð ák ærða, sem studdur er vætti dyravarðanna E og H og að hluta til vætti I , sem var gestur á skemm tistaðnum umrætt kvöld, um að ákærði hafi verið beðinn u m að ganga í störf dyr avarðar umrætt kvöld, e n fyri r l iggur að hann hafði gegnt slíkum störfum áður. Þá telur dómurinn sannað a ð b rotaþoli haf i átt í ágreini ngi við menn inni á skemmtistaðnum sem leiddi til þes s að honum va r vís að út af staðnum, sbr. f ramburð dyravarðanna F og H auk myndbandsupptöku sem vi kið er að hér á eftir , en þar sé st g reinilega að b r otaþol i yfirg af skemmti s taðinn ekki sjálfviljugur . E nda þótt fram burður vitni si ns E , sem starfaði eins og áður segir með ákærða og kvaðst auk þess v era félagi hans, sé á sömu l eið og framburður ákær ða um að hann hafi misst b rotaþola í gangstéttina umræ tt sinn þ á v erður ekki f ram hjá því litið að vitnið st óð a.m.k. í fi mm metra fjarlægð frá b r otaþola u mrætt sinn og af fyrirliggjandi myndb andsuppt öku úr ör yggismyndavél sést að á m illi þeirra stóðu nokk rir einstaklingar . Telur d ómurinn því varhugavert að l eggja fra mburðinn til grundvallar að því marki sem han n stan gast á v ið skýra myndbandsupptöku af atvikinu , eins og vikið er að hér á eftir . Sömu sjónarm ið eiga að þessu leyti við u m framburð vitnisins F , s e m st ar faði einnig með ákærða og kv aðs t auk þess vera æs kuvinur han s . 7 Eins og áður greini r l iggur fyrir myndbands upptaka í gögnum málsins af atvi kum fyrir utan skemmtistaðinn B5 umrætt kv öld. Kannaðist ákærði við sig á myndbandinu , en my ndgæði þess eru ský r . Á myndbandinu sést að brota þo la er vísað út af skemmtistaðnum , en ákærði átti ekki hl ut að þ eim verk naði heldur st óð þá við út idyr skemmtistaðarins . Á myndbandinu sést að brotaþoli len dir nær tafarlaust í ágrein i ngi við ó þekkta menn í Bank astræti . Br otaþoli ý tir einum mannanna harka lega frá sér . Ákærði s tendur utan við þann hóp en gengur síð an í há l fan h ring í kringum hópinn og kemur þar afta n að brotaþola . Því næst sést á kærði bey g j a s ig í h njá num , grípa með báð u m höndum uta n um brotaþola rétt fy rir neðan br j óstkassa hans, lyft a hon um snögglega upp og til hliðar og sveifla honum harkalega til jarðar þ an n ig að ákærði l endi r á hvolfi á ga ngstéttin n i . Brotaþoli liggur samstundis óvígur og hreyfingarlau s eftir á jör ð i nni . Á kærði stal drar ekki við hel dur g engur ra kleiðis upp tröppu rnar á skemm ista ðnum B5 þar se m han n virðist eiga orðastað við ei nn dyr a varðanna áður en hann heldur inn á skemmti staðinn. Fólk hópast í kringum brotaþo la sem lig gu r áfram á gangst éttinni , að því er vi r ðist m eðvi tun darlaus . Á mynd bandin u sést st uttu síð ar lögregl ubifre ið sem ekið er niður Bankast ræti . Þá s jást l ögreg lumenn stíga út úr bifreiðinni og r æða v ið sjónarvotta á vettvangi en ákærði sný r ekki aftur á vettvan g. A f umræddu my n d bandi verður rá ðið að frás ögn ákær ða á þann veg að b rotaþoli hafi farið að sp ri kl a og að það hafi orði ð til þess að ákærði missti hann í gangstéttina fær ekki st a ðist . Af myn dbandin u verður enda ekki ráðið að nokkurt hik hafi komið á ákær ða þegar hann ly f t i brotaþola upp og sveif la ði honum síðan af kraf ti til jarða r . Þá ber ákærði þess engin merki að hafa verið við það að missa jafnvægi eða að hann hafi rey nt að draga úr falli brotaþola. Auk þess samræmist framb urðu r ákær ða fyrir dómi , á þ á leið að hann h a f i staðið yfir brotaþola ef tir atvi kið og séð han n muldra eitthvað , illa því sem b irtist á myndbandi nu því að þar s ést greinilega að ákærði staldrar ekki v ið til að gæta frekar að ástandi br otaþola eftir að hann l end ir á gangstéttinni held ur geng ur rakleið i s upp tröppurnar á skemm is ta ðnum B 5 . B rotaþoli v irðist auk þess haf a miss t meðvi t und samstundis þegar hann skal l í gangstéttin a því a ð hann l iggur al veg h reyfi ngarlaus eftir atvikið , en þessi ályktun fær einnig st oð í framburði brotaþola og yfird yravarðarins H , sem bar fyrir dómi a ð hann h efði séð brota þola m e ðvitundarlau san á gangstéttinni þegar fólk hefði verið farið að hópast í kringum hann . E ftirfarandi hegðun ákærða grefur loks undan trúverð ugl eika fr amburð ar hans um að hann hafi mi s s t b rotaþo la og að hér hafi verið u m ó happati lvik að ræða, enda 8 yfi rgaf ák ærði vettvang samstundis ef tir að hann sá að brotaþo li lá óvígur eftir í stað þess að huga að ás tandi brotaþola eða kalla eftir aðstoð, en slíkt hefði verið nærtækast e f u m óvilja verk hefði verið að ræð a . Telst framb urðu r ákærð a um atvikið heilt á l itið ót rúverðugur af þessum sökum. Verður ekki önnur ályktun dregin en að ákærði ha fi með athæfi sínu ætlað sér að skella brot aþola harkalega til jarðar . Verður hát tsemi ákær ð a þ annig ekki felld un dir 219. gr. almennra hegninga rlaga e ins og verja ndi byggði á ef s vo færi að ekki yrði fallist á fyrr grein d a málsvörn ákær ða. Að öllu frama ngreindu virt u telst lögfull sönnun komin fram um að ákærði hafi gerst sekur um þá h áttsemi se m ho n um er gefin að sök í ákæru og þar er rétt heimf æ rð til refsiákvæðis . V Ákærð i er fæ ddur árið [ ] . Samkvæ mt sa kavottorð i ákærða hefur hann ekk i áðu r g e rst s ekur um refsi verða háttsem i . Til refsiþyngingar horf ir 1. töluliðu r 1. mgr. 70. gr. almennra heg ningarlaga . Af h álfu ákærða er byggt á því að verði hann tal in n sekur um þá hátts emi s e m honum er gefin að sök þá eigi 3. mgr. 218. gr. c almennra hegn i n ga rlaga við um háttsemi hans , sem áhrif hafi við ákvörðun r efsingar. Samkvæmt fyrrgreindu á kvæði er meðal annars heimilt að lækka refsingu ef lík amsárás e r unnin í á flogum eða átökum m illi þ ess, sem henni veldur, og þess, sem misgert er við . Hið s ama eig i við ef sá sem verð i fyrir tjóni, hafi á tt upptök að átökum með árás, ertingum eða líku . Að mati dómsins er ekki unnt að líta svo á að um hafi verið að ræð a áflo g e ða átök milli ákærða og bro taþola . Þá er ekki unnt að fallast á það með ákærða að skilyrði s éu til a ð beita 2. málslið 3. mgr. 218. gr. c almennra hegningarlaga í málin u , e nda þ ótt hát ts emi brotaþola hafi ekki verið vítalaus umrætt sinn . Aftur á m óti verðu r litið til þess við ákvörð un refsingar að afleiðingar árásar ákærða verða metnar honum til gáleysis , en hann virðist hafa æt lað sér að stilla til fr iðar í starfi sínu sem dyravörður þ egar hann skellti brotaþola harkalega til jarða r umrætt sinn . A ð öllu fr amangrei ndu vi rtu þy k ir ref sing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í 45 daga . Í ljósi hreins sakaferil s ákærða og óútskýr ðs drá ttar á meðferð málsins hjá ákæruvaldinu þykir unnt að frest a fullnustu refsingarinnar og skal hún fa lla niður að liðnum tv eimur áru m frá up pkvaðningu dó ms þes sa að telja, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegni ngarlaga n r. 19/194 0. 9 Br otaþ oli kr efst þess að ákærði ve rð i dæmdur til að greiða sér 2.879. 46 2 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. m gr. 8. g r. laga nr. 38/2001 um vexti og verðt ryggingu, frá 16. j úní 2 018 þar til mánuður er liðinn frá birtin gu kröfunna r , þ .e. 21. desem b er 2019 í þessu ti lviki , en síðan dráttarvexti samkvæ mt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. , sömu laga frá þeim degi til greiðslu dag s . Þar af nemi mis k abæ tur 2.500 .000 krónum, bætur ve gna te kjumissis 357.780 krónum o g útlagður kostnaður 21.682 krónum. L o ks s é kra fi st greiðslu málsk ostnað ar . Með þeirri saknæmu og ólögmætu háttsemi se m greinir í á kær u hefur ákærði bakað s ér skað a bótaábyr gð g agn vart brotaþo la . Þykja mi skabætur hæfilega ákv eðnar 4 0 0.000 krónur . Krafa um kostnað vegna t e kjutaps og útlagðs kos t naðar er st udd haldbær um gög num og verður hún því einnig tekin til gr eina . Gegn andmælum ákær ða getur krafa brotaþola þó ekk i borið v exti frá 16. j úní h eldu r fyrst f rá 17. júní þegar atv ikið á tt i sér stað . Þá ver ður f a llist á að m iða beri upphaf dráttarva xta við 21 . desember 2019 , e nda va r þá liðinn mánuður frá því að bóta kraf an var birt ákærða , s b r. 9. gr. laga nr. 38/2001 . Einnig verður ákærða gert að grei ða br otaþo l a máls kostnað, sbr. 3. mgr . 176. gr. l aga nr . 88/2008, sem ákveðinn er með virðisaukaskatti í dómso rði . Loks v erður ákæ rði dæ mdur til að greiða sak arkostn a ð , þ.m .t. málsvarnarþókn un skipaðs verjanda síns en sú þó kn un er ákveð in að meðtöldum vi rðisau kaska tti í dómsorði . Dóm þ ennan kveður up p Arnald ur Hjartarson héraðsdómari . D Ó M S O R Ð: Á kærð i, Vilh jálm ur Árni Garðarsso n , sæt i fangelsi í 45 daga , en fresta ska l fullnustu refs in gari nn ar og skal hún falla niður að liðnum tvei mur árum frá uppk v aðn i n g u dóm s þes sa að telja, ha l di ákæ rð i alm ennt sk i lorð 57. gr. almennra hegninga rla ga nr. 19/1940 . Á kærði g reið i A 779.462 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. g r. la ga nr. 38/200 1 um vexti og verðtryggingu fr á 17 . júní 2018 til 21 . de sem ber 2019 e n með dr áttarv öxt um s amkvæmt 1. m gr. 6. gr. , sbr. 9. gr. , sömu laga frá þeim de gi t il grei ðsludags . Á k ærði grei ði A einnig 2 52 . 340 krónur í m álskostnað . Ákærði gr e iði þóknun skipaðs verjanda síns, Sveins Andra Sveinssonar lögmann s , 57 3 . 500 krónur. Ákærð i greið i 35 . 920 krónur í annan sakar kostnað.