Héraðsdómur Reykjaness Dómur 20. janúar 2021 Mál nr. S - 2162/2020 : Ákæruvaldið ( Sigurður Ólafsson aðstoðarsaksóknari ) g egn X ( Sveinn Andri Sveinsson lögmaður ) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var að lokinni aðalmeðferð 25. nóvember, er höfðað með ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, útgefinni 18. ágúst 2020, á hendur X , kt. 000000 - 0000 , , að hafa lauga rdaginn 12. janúar 2019 við strætisvagnaskýli við Fífuhvammsveg í Kópavogi viðhaft ruddalegt og ósiðlegt athæfi með því að ógna með og halda hníf upp að hálsi A , kt. 000000 - 0000 , þá 12 ára, sem var til þess fallið að vekja upp ótta hjá A um líf sitt, heilbrigði og velferð. Telst þetta varða við 233. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls ærði neitar sök og krefst sýknu. Til vara krefst hann vægustu refsingar sem lög leyfi. Málavextir Samkvæmt frumskýrslu var lögregla við almennt eftirlit á bifreið kl. 22:30 hinn 12 janúar 2019 og var ekin Hamraborg í Kópavogi. Sá lögregla þar hóp ungra drengja sem gaf lögreglu merki um að stöðva. Það gerði lögregla og ræddi við tvo drengjanna, A brotaþola og B . Þeir skýrðu svo frá að maður hefði komið, gripið í úlpu brotaþola og sett hníf að hálsi hans . Drengirnir voru í framhaldinu fluttir á lögreglustö ð og þangað komu skömmu síðar móðir brotaþola og faðir B . Í skýrslunni segir jafnframt að drengirnir hafi fyrir utan tóku þeir eftir aðila sem virtist horfa mikið á [br bifreið þar fyrir utan. Brotaþoli hafi brosað til hans og drengirnir síðan gengið inn í 2 búðina. Er þeir hafi komið út hafi maðurinn gefið sig á tal við þá og spurt brotaþola hvort itað því og staðið ógn af manninum. lengi neytt fíkniefna. Hann væri því óútreiknanlegur. Maðurinn hafi því næst gengið burt og farið í bifreiðina. Í framhaldinu hafi dren girnir farið í strætisvagnaskýli við ekki að sýna sér óvirðingu. Í framhaldi af r annsókn lögreglu var X , ákærði í máli þessu, boðaður til skýrslutöku hjá lögreglu. Fór hún fram 18. janúar 2019. Í upphafi yfirheyrslunnar var næstliðinn laugardag. Ákærði st aðfesti strax að það væri hann sem þar ætti hlut að máli. Í skýrslutökunni lýsir hann því meðal annars að hann hafi gefið sig á tal við drengina, engu að síður held áfram og kem að strætóskýlinu og þar sem ég átta mig á því að þetta ekki vi ljað að neinn þekkti sig. Síðar í skýrslutökunni segir ákærði að slík atvik hafi aldrei Skýrslur fyrir dómi Ákærði sagðist hafa verið á leið heim með konu sinni þegar þau hefðu komið vi ð á eldneytissölu við Smáralind. Þar hefði konan farið inn í búð en hann beðið í bifreiðinni koma ákærði fylgdist með þeim. Piltarnir hefðu svo gengið í burtu og einn þeirra þá snúið sér við, horft á ákærða ögrandi augnaráði og lyft höndum. Ákærði hefði þá farið úr bifrei ðinni og gengið að honum og spurt hvað um væri að vera. Ákærði sagðist ekki 3 þurft að brenna þetta við piltinn hefði kona ákærða komið að og rekið ákærða inn í bifreiðina. Þegar ákærði hefði gengið í bifreiðina hefði pilturinn kallað á eftir honum og spurt hvort hann hefði brenn vegar skammað sig og sagt sér að koma. Þau hefðu ekið heim og á leiðinni hefði hún afgreiðslu manninum vanvirðingu. Á leiðinni heim hefði ákærði séð piltana standa við strætisvagnabiðstöð skammt frá. Ákærði hefði átt heima skammt frá og þar sem hann fara Ákærði hefði farið til piltanna og þá hefði sami piltur og áður hefði kallað, spurt sig hvað þ egar menn kæmu svona fram við ókunnuga. Þeir vissu ekkert hvern þeir hittu, ákærði spurt piltana hvaðan þeir kæmu og þeir svarað að þeir hefðu verið í kvikmyndahúsi, ef ákærði myndi rétt. Ákærði sagðist telja að hann hefði spurt um kvikmyndina og að komið, þeir far ið í hann en ákærði heim. þá lít ég út um gluggann og þá [...] er horft eitthvað, með svona ögrandi einhvern veginn á jöklum og fjöllum, og alltaf gengið með lítinn hníf sem festur væri á lyklakippu. Hann hefði hins vegar ekki tekið hnífinn upp þetta sinn og pilta rnir hefðu ekki séð hnífinn. Hnífurinn, sem væri þannig að brjóta mætti saman, væri silfurlitaður með um 5 cm blaði. Ákærði sagðist ekki muna til þess að hann hefði sýnt lögreglu hnífinn. Ákærði var spurður um það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu að hann aftan að þeim og sagt að hann vildi tala við þann eina sem hefði verið með derring. Ákærði kvaðst kannast við þetta. Spurður hvers vegna hann hefði hulið andli t sitt svaraði 4 þolinmóður og rólegur. Ákærði hefði hins vegar verið búinn að ganga í ge gn um mikið vitað hvernig piltarnir brygðust við þegar þeir sæju sig aftur, hvort rifrildi yrði eða slíkt. Ákærði var spurður um það sem eftir honum er haft í lögregluský rslu að pilturinn haft í frammi, endaði aðeins illa. Ákærði sagðist kannast við þetta en tók fram að tvö ár væru liðin frá atvikinu og hann myndi ekki allt í smáatriðum. Hann hefði hins vegar sagt einhverja skýringu á því að piltarnir bæru um að h ann hefði tekið upp hníf. Ákærði sagði að sér dytti ekki annað í hug en það að hann hefði talað um hníf og sagt að hann væri Ákærði sagði að atvikið hefði hvílt þungt á sér. Það hefði verið svo ólíkt sér að bregð ast svona við að hann hefði í framhaldinu rætt þetta við geðlækni sinn, en hann gengi til læknis vegna ADHD sem hann væri með. Ákærði sagðist hafa verið allsgáður og á leið heim úr vinnu. Ákærði var spurður hvort rétt hefði verið , sem haft er eftir honum í lögregluskýrslu , hnífinn. Brotaþoli, A , sagðist hafa verið að koma úr kvikmyndahúsi með fél ögum sínum og hefðu þeir komið við á eldsneytissölu við Smáralind. Með sér hefðu verið C , D , B og E ola og ávarpað Drengirnir hefðu ekkert hugsað um það frekar og maðurinn farið aftur í bifreið sína. Þeir hefðu í framhaldinu gengið yfir að strætisvagnaskýli. Maðurinn h efði svo komið þangað. Þegar brotaþoli hefði snúið sér við hefði maðurinn verið kominn alveg að honum. Maðurinn hefði tekið í fatnað brotaþola, um hálsmál, og því næst komið með hníf nokkra cm frá hálsi brotaþola. Fyrir andlitinu hefði maðurinn haft húfu s 5 hönd en haft hnífinn í hægri. Hnífurinn hefði verið opnanlegur vasahnífur. Brotaþoli hefði fyrst séð hnífinn þegar hann hefði verið kominn u pp að sér, um fjóra til fimm cm frá sér. Brotaþoli sagði að lengd blaðsins hefði verið á bilinu fimm til tíu cm. Brotaþoli sagði að maðurinn hefði haldið áfram að tala við drengina. Hann hefði n hefði sagt að hann hann haf N Brotaþoli sagði að þegar strætisvagninn hefði komið hefði maðurinn spurt piltana hvert þær ætluðu og þeir svarað að þeir ætluðu til Hafnarfjarðar. Hann hefði þá sagt að hann ætlaði með þeim. Brotaþoli hefði svarað að það væri velkomið, og þeir félagar farið inn í vagninn en maðurinn snúið við. Brotaþoli var spurður um það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu þess efnis að hann hefði verið að panika svolítið sv oleiðis, en ekki svona eitthvað þannig að ég var mjög hræddur, en ég var mjög Brotaþoli sagði að ekki hefðu verið læti í þeim félögum. Brotaþoli sagði að þegar þeir hefðu verið staddir í Hamraborg hefðu þeir séð lögreglu á ferð, stöðvað hana og sagt sögu sína. Vitnið C sagði þá félaga hafa farið inn í búð við eldsneytissölu. Maður hefði setið í bifreið sinni og brotaþoli hefði brosað eitthvað til hans. Maðurinn hefði komið út og talað eitthvað við brotaþola, en vitnið sagðist muna lítið eftir orðum hans. Þeir hefðu sagt manninum að þeir ætluðu að strætisvagnaskýlinu og taka svo vagn heim. Eftir það hefði maðurinn farið en drengirnir farið að skýlinu. Maðurinn hefði svo komið þangað, n 6 spurði hvort við vissum hvernig hann [liti] út, við sögðum bara nei og eitthvað, [...] og síðan tók hann upp hnífinn, hélt eitthvað á honum, setti hann síðan upp við hálsinn á [brotaþola] og við náttúrulega allir bökkuðum burtu. Síðan var hann eitthvað a ð tala við Vitnið kvaðst ekki muna hvernig hnífurinn var á litinn. Vitnið sagðist ekki muna til þess að neitt hafi verið fast við hann, svo sem lyklakippa eða slíkt. Vitnið sagði að sig minnti að ákærði hefði opnað hnífinn, en tók fram að langt væri um liðið. muna stærð hnífsins, blaðið hefði getað verið styttra en 10 cm. Vitnið sagðist ekki muna hvort ákærði hefði tekið í brotaþola, en þó telja að hann Vitnið B sagði þá félaga hafa farið í búð við eldsneytissöluna. Þar fyrir utan hefði ar alltaf að horfa á [brotaþola] og [brotaþoli] eitthvað að [brotaþola] bara, þegar við vorum að labba allir fjórir úr Orkunni á leiðinni í hefðu verið búni r að bíða í stundarfjórðung eftir strætisvagninum hefði maðurinn komið hafi ma ðurinn sagt að piltarnir myndu ekki hvernig hann liti út og hann gæti bara drepið hefði tókum við strætó í Hamraborg og svo keyrði lögga fram hjá okkur og við bara sögðum Vitnið sagðist telja að maðurinn hefði hugsanlega farið hann var að horfa mest á hann og augljóslega líka bara af því að hann var minnsti gæinn Nánar spurt um hnífinn sem maðurinn hefði verið með sagði vitnið að blaðið hefði verið silfur lokanlegur 7 sér. Hann hefði hins vegar verið búinn að taka hann upp og hnífsblaðið úti þegar hann hefði komið að skýlinu. Vitnið sagði að ef maðurinn hefði ekki verið með hnífinn úti hefðu þeir félagar Vitnið sagðist hafa staðið við hlið brotaþola þegar atvikið hefði orðið. Piltarnir hefðu staðið þétt, um metra frá brotaþola. Væri líklegt að frásögn þeirra væri efnislega samhljóða. Vitnið kvaðst telja þá ekki hafa orðið hrædda. Eftir atvikið hefðu þeir rætt hvort Vitnið D sagðist hafa farið með félögum sínu m á eldneytissölu nálægt Smáralind. Þar hefði bifreið verið fyrir utan. Þegar þeir hefðu komið út hefði dökkklæddur maður komið að þeim og rætt við þá. Vitnið sagðist ekki muna nákvæmlega hvað sagt hefði Þeir hefðu ekki hugsað frekar um þetta en farið að strætisvagnaskýli og beðið þar eftir gði vitnið að maðurinn hefði gripið í brotaþola. Maðurinn hefði sagt eitthvað við brotaþola. Vitnið sagði hnífinn hafa verið venjulegan vasahníf og mætti draga bla ðið út. Vitnið sagðist halda að það hefði séð manninn draga blaðið út. Vitnið sagði að maðurinn hefði sagt að hann ætlaði að fara með þeim heim. Sagði vitnið að sig minnti að hann hefði farið með þeim í vagninn og setið þar fyrir aftan þá en þeir þá hugsað um hvernig þeir ættu að komast frá honum. Vitnið sagðist hafa orðið hrætt og hafa séð að brotaþoli hafi orðið mjög hræddur. Lögregluþjónn 1 kvaðst hafa verið akandi á eftirlitsferð þegar drengjahópur, fjórir eða fimm, hefði veifað lögreglubifreiðinni. Í framhaldinu hefði einn þeirra skýrt lögreglu frá því að við strætisvagnabiðstöð við Fífuhvammsveg hefði maður komið að honum með hníf og lagt að hálsi hans. Annar drengur hefði tekið undir orð hins fyrri. Vitnið 8 hefði ákveðið að hefja rannsókn málsins. Fa rið hefði verið á lögreglustöðina og foreldrar drengjanna fengnir þangað. Niðurstaða Af skýrslu ákærða, brotaþola og vitnanna C , B og D er ljóst að brotaþoli var á ferð með félögum sínum umrætt kvöld. Þar varð ákærði á vegi þeirra og gaf sig á tal við hóp inn, þó fyrst og fremst við brotaþola. Jafnframt er ljóst að þeim samskiptum lauk, drengjahópurinn fór að strætisvagnaskýli skammt frá en ákærði leiðar sinnar. Þá er ljóst af skýrslunum að ákærði kom að nýju þangað sem drengirnir voru þá, við strætisvagnas kýli, og hóf þar samskipti við brotaþola. Ákærða og drengjunum ber saman um að hann hafi tekið í fatnað brotaþola. Þeim ber hins vegar ekki saman um það atriði hvort ákærði hafi haldið á hnífi. Ákærði ber að hann hafi tekið báðum höndum um brotaþola en bro taþoli og vitnin C , B og D bera að ákærði hafi borið hníf að hálsi brotaþola. Hafi hnífurinn verið nokkra cm frá hálsinum. Af frumskýrslu lögreglu og skýrslu lögregluþjóns fyrir dómi verður ráðið að strax sama kvöld hafi brotaþoli og vitnið B tjáð lögreglu að maður hafi borið hníf að hálsi brotaþola. Ákærði bar fyrir dómi að hann hefði verið með hníf á sér umrætt sinn en ekki tekið hann upp. Hvorki hnífurinn né mynd af honum liggur fyrir í málinu en lýsing ákærða fyrir dómi á hnífnum er í sjálfu sér ekki ól ík lýsingu drengjanna á þeim hníf sem þeir segja ákærða hafa borið. Ákærði hefur gefið þá skýringu á framburði drengjanna að hann hafi sjálfur talað um hníf. Að mati dómsins er ekki sennilegt að slík orð ákærða ein hafi orðið til þess að drengirnir telji a llir sig hafa séð ákærða bera hníf nálægt hálsi brotaþola. Þegar á allt framanritað er horft þykir mun líklegri skýring á þeim framburði þeirra að framburðurinn sé í raun réttur. Þykir ekkert mæla gegn honum í málinu annað en neitun ákærða. Með trúverðugum framburði brotaþola, sem fær stoð í framburði vitnanna C , B og D , er sannað í málinu að ákærði hafi umrætt sinn, svo sem honum er gefið að sök, haldið hnífi upp að hálsi brotaþola, sem þá var tólf ára gamall. Í 233. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 er lögð refsing við því að hafa í frammi hótun um að fremja refsiverðan verknað ef hótunin er til þess fallin að vekja hjá öðrum manni ótta um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra. Er hér ekki gert að fortakslausu skilyrði að hótunin hafi í raun va kið óttann. Fyrir dómi kvaðst brotaþoli hafa ætlun ákærða í raun að beita hnífnum hefði hann verið búinn að því. 9 Í hæstaréttarmáli nr. 410/2006 voru einum ákærðra meðal annars gefnar að sök hótanir, sbr. 233. gr. almennra hegningarlaga, með því að hafa dregið upp stóran hníf eða sveðju og otað vopninu ítrekað að brotaþolanum, og var háttsemin í ákæru talin til þess fallin að vekja hjá brotaþolanum ótt a um líf sitt og heilbrigði. Fram kemur í dóminum að við aðalmeðferð málsins í héraði hafi brotaþolinn borið að sér hefði ekki staðið ógn af þessari gjörð hins ákærða heldur hefði hann litið á hana sem grín og að hinn ákærði væri að fíflast. Að þessu athug uðu staðfesti Hæstiréttur niðurstöðu héraðsdóms um sýknu hins Telja verður að sú háttsemi, að bera í óleyfi hníf að hálsi annars manns, sé almennt til þess fallin að vekja hjá þeim manni ótta um líf sitt og heilbrigði. Má hér vísa til dóms Hæstaréttar Íslands í máli nr. 593/2016. Í máli þessu liggur fyrir að ákærði kom að kvöldlagi gr ímubúinn að brotaþola, sem þá var tólf ára gamall, tók í flík hans með annarri hendi og bar í hinni hníf að hálsi hans þannig að hnífurinn mun hafa verið nokk r a cm frá hálsinum. Jafnframt er ljóst að ákærði talaði til brotaþola og þó ekki verði einstökum o rðum slegið föstum er ljóst að hann hefur verið ávítandi og gagnrýninn. Ákærði og brotaþoli þekktust ekki áður. Ekkert í samskiptum ákærða og brotaþola þetta kvöld eða því sem fyrir liggur um hátterni brotaþola og félaga hans gaf nokkurt tilefni til þessar ar gjörðar ákærða. Þegar á allt framanritað er horft er óhjákvæmilegt að líta svo á að með þeirri gjörð sinni sem lýst er í ákæru og sannað er að ákærði viðhafði hafi hann, í skilningi 233. gr. laga nr. 19/1940 gagnvart brotaþola haft í verki í frammi hótu n um að fremja refsiverðan verknað og hafi hótunin verið til þess fallin að vekja hjá brotaþola um líf sitt, heilbrigði eða velferð. Þó brotaþoli hafi borið að hann hafi í raun ekki orðið hræddur fær það ekki breytt því að heimfæra verður umrædda háttsemi ákærða undir 233. gr. laga nr. 19/1940. Verður að telja háttsemina ruddalega gagnvart brotaþola, sem eins og áður segir var tólf ára gamall, og varðar háttsemin jafnframt við 1. og 3. mgr. 99. gr. laga nr. 80/2002 svo sem í ákæru segir. Samkvæmt framanritu ðu er sök ákærða sönnuð samkvæmt ákæru og hefur hann unnið sér til refsingar. Við ákvörðun refsingar verður horft til þess að ákærði hefur frá upphafi játað háttsemi sína að hluta þó hann hafi ætíð neitað að hafa haft hníf í hendi umrætt sinn. Þá hefur hon u m samkvæmt sakavottorði ekki áður verið gerð refsing vegna brota á þeim lögum sér hér reynir á. Fram kom af hans hálfu að hann hefði eftir atvikið leitað aðstoðar geðlæknis vegna atviksins . Ekki liggur fyrir sérstakt vottorð þess efnis en 10 af hálfu ákæruva lds var lýst yfir að þetta væri ekki vefengt og verður við þetta miðað. engu slegið föstu, en jafnvel þótt rétt væri hjá ákærða að einhver fyrirferð hefði verið í drengju num réttlætti það á engan hátt þá háttsemi er ákærði er ákærður fyrir í málinu. Samkvæmt sakavottorði var í júlí 2020 gerð við ákærða sátt vegna umferðarlagabrots og fól sáttin í sér 70.000 króna sekt í ríkissjóð . Það brot sem ákærði er sakfelldur fyrir í þessu máli framdi hann fyrir gerð sáttarinnar og verður refsing hans nú því ákveðin sem hegningarauki. Verður refsing hans ákveðin fangelsi í þrjá mánuði en fullnustu refsingarinnar frestað og niður falli hún að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt ski lorð. Ákærða verður gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Sveins Andra Sveinssonar lögmanns, 1.261.700 krónur með virðisaukaskatti, og þóknun Brynjólfs Eyvindssonar lögmanns, sem gætti hagsmuna ákærða á rannsóknarstigi, 68 . 820 krónur með vir ðisaukaskatti en annar sakarkostnaður mun ekki hafa fallið til. Gætt var 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008. Af hálfu ákæruvaldsins fór Sigurður Ólafsson aðstoðarsaksóknari með málið. Þorsteinn Davíðsson kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð Ákærði, X , sæti fangelsi í þrjá mánuði. Fullnustu refsingarinnar skal frestað og niður skal hún falla að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. laga nr. 19/1940. Ákærði greiði 1.261.700 króna málsvarnarlaun verjanda síns, Sveins Andra Sveinssonar lö gmanns, og 68 . 820 króna þóknun Brynjólfs Eyvindssonar lögmanns sem gætti hagsmuna ákærða á rannsóknarstigi.