D Ó M U R 15 . apr íl 20 2 1 Mál nr. E - 4334 /20 1 8 : Stefnandi: A ( Erling Daði Emilsson lögmaður ) Stefn di : Sjóvá - Almennar tryggingar hf. ( Sigurður Ág ústsso n l ögmaðu r ) Dóma r ar : Arnaldur Hjartarson , héraðsdómari og dó msformaður, A ndr i Í sak Þórha llsson efna verk fræðingur og Sif Hansdóttir, sérfræðingur í lung nalækningum 1 D Ó M U R Héra ðsd óms Reykjavíkur 1 5 . apríl 20 2 1 í máli nr. E - 433 4/2018 : A ( Erling Daði Emilsson lögmaður) g egn Sjóvá - Almennum tryggingum hf. ( Sigur ðu r Ágú stsson l ögmaður) Mál þe tta, sem var dómtekið 22. mars sl ., var höfðað 14 . dese mber 201 8 . S tefnandi e r A , Stefnd i er Sjóvá - Almennar tryggingar hf., Kringlunni 5 í Re ykjavík . Endanlegar dómkröfur stefna nd a eru þær að stefndi ve rði dæmdur til að greiða stefnanda 2 1 . 884.474 k rónur ása mt 4,5% vöxtum s amkvæmt 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 af 7.459.11 9 kr ónum frá 12. október 2012 til 16. desember 2014 og af 2 1 . 884.474 krónum frá þeim degi til 4. febrúar 2 0 18, en með dráttarvöxtum s amkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. , laga n r. 38/2001 um vexti o g verðtryggingu frá þeim degi til greiðsludags. Stefnandi krefst þess einnig að stefndi verði dæmdur til að greiða stefnanda 3.000.000 krónur með vöxtum s amkvæ mt 8. g r. laga nr. 38/2001 frá 12. október 2012 til 14. janúar 2019, en sí ða n með dráttarvöxtum s amkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. , laga nr. 38/2001 frá þeim degi til greiðsludags. Loks er k rafist mál skost na ðar eins og málið v æ r i ekki gjafsóknarmál . Ste fn di k r efst aðallega sýknu og m álskostnaðar en til vara verulegrar lækkunar á dómkröfum stefnan da og að málskostnaður verði fell d ur niður . I Stefna ndi höfðar mál þetta til greiðslu bóta úr starfs ábyrgðartryggingu Elke m Íslandi ehf. hj á stefnda vegn a t jó n s af völdum atvinnusjúk dóms sem stefnandi byggir á að rekja megi til s tarf s hans í j árnblendiverksmiðju vátryggingartaka á Grundartanga. Stefnandi hóf störf í ver ksmiðjunni 4. júní 2007 og gegndi þá ýmsum störfum í ofnhú si . Frá árinu 20 08 starfaði s t ef nan d i sem tappari við ofn 1 í verksmiðjunni. Þar starfaði hann fr am til se ptember 2 0 12 er hann veiktist alvarl ega , en í okt óber 2012 var hann lagður inn á bráðadeild Landspítala vegna veikindanna . Var hann í kjölfarið greindur me ð sjúkdómin n g r anulomato si s p ol y angiit is (GPA ), sem einnig er nefndur We gener s granulomatosis (WG). U m er að ræða bólgusjúkdóm í smáæðum líkamans . Ágreiningslaust er að skilmálar fyrrgreindrar tryggingar taka einnig til atvinnu sjú kdóma . 2 Fyrir lig gur a ð ve g na veik i nda stefnanda og tv e ggja annarra starfsmanna vátryggingartaka stóð félagið ásamt Verkalýð sfélagi A kraness að öflun áli ts tveggja sérfr æði nga í ly flækningum og lungnalækningum á hu gsanlegum teng slum m engunar á vinnustaðnum við veikindi starfsmannan na. Í á l i tsgerð læknanna , þe i r ra P og R , dags. 12. desember 2013, er ra kið að ste fnandi hafi í up p hafi róterað milli staða í verksmiðju vátryggingartaka , en á ri ð 2008 hafi vinnufyrirkomulagi verið breytt. Frá því ár i hafi stef na ndi star f að samfleytt við svokallaðan ofn 1 og síðasta árið hafi hann eingöngu starfað á jarðhæð við þann of n. Fram k emur að or s akir sjúk dóms ins GPA (WG) séu ekki að f ullu þekktar e n erf ðir hafi umtalsverð áhri f. Ýmis lyf séu talin geta a u kið hætt u á að fá s jú kdóm inn og einnig sé talið að sýkingar geti komið við s ögu. Því næst segir: Þá er vel þekk t að útsetning fy rir k ís il ryk i e ykur hættuna á að þróa með sér GPA þó ors akir þess h a f i ekk i verið að fullu skýr ðar. Hi ð síðast nefnda atriði e r endurte ki ð í sama n dr egnu áliti læknanna og því bætt við að þar með sé vel mög ulegt að aðstæður á vinnustað hafi haft áhrif á sjúkd ómsmyndu n stefn a nda. Loks segir í álitsgerðinni að mikilvægt sé a ð lágmarka magn heilsuspillandi efna sem starfsmenn séu ú t s et tir fyrir . Veik i nd i ma nnanna þriggja gefi sérstaklega tilefni til a ð skoða magn kísilr yks í starfsumhverfi nu. Að undangengnum sam s kipt um ste fnan da við vátryggingartaka og síðar stefnda hafnaði s tefndi bótaskyldu úr fyrrgreindri ábyrgðar tryg gingu með t ö lvubréfi 1 2. mars 2 01 5. Þá synjun kæ rð i stefnandi til úrskurðarnefndar í vátryggingamálum sem hafnaði kröfum hans með úrskurði 23 . febrúar 201 6 í máli nr. 452/2015 . Að beiðni stefnanda voru K læknir og L prófessor dómkvad d ir 23. júní 2017 t i l að r ita matsgerð um meðal a nnars það hvort orsakatengsl væru á milli sjúkdóms stefnanda og s tarfsumhverfis hans í j árn blendiver ksmiðj unni. Nánar tiltek i ð v oru m atsmenn beðnir að sv ara e ft irf arandi spurningum: 1 . Hvort starfsumhve r fið, þ.m.t. loftræ s t i kerfi o g persónuhlífar, og/e ða efni þau sem notuð voru og mynduðust við fr amleiðslu hjá Elkem, þ. m. t. efni við framlei ðslu við ofn 1, á því tímabili sem m atsbeiðandi starfaði þar, séu líkl eg til að valda þeim sjúkdómi sem matsbeiðandi hefur verið greind u r með? 2 . Ef svar við spurni ngu [1] er jákvætt. Hvaða þáttur eða þættir sé u sennilegastir sem orsakavaldar að sjúkdómi m atsbeiðanda? 3 . Telja matsmenn orsak atengsl vera á milli sjúkdóms mats be iðanda og starfsumhverfis hans hjá Elkem, á þ eim tíma er hann s t a r faði hj á Elkem, að teknu t illiti til fyrirliggjandi upplýsinga um atvik málsins? 4 . Ef svar við spurningu 3 er jákvæt t er þess óskað að tekin verði afsta ða til neðangreindra atriða m eð hl ið sjón af ákvæðum skaðabótalaga nr. 50/1993: 3 a ) Hvert tímabil tím a b u ndins a tvinnutjóns er, sbr . 2. gr. l. nr. 50/1993? b) Hvert tímabil þján ingabóta er, annars vegar þar sem matsbeiðandi var rúmliggjan di og hins vegar veik ur án þess að vera rúmliggjan di, s br . 3. gr. l. nr. 50/1993? c) Hver er varanleg u r miski sbr. 4. gr . l . nr. 5 0/1993? d) Hver er v aranleg örorka, sbr. 5. gr. l. nr. 50/1993? e) Hvenær heilsufar matsbeiðanda var orðið stöð ugt í kjölfar s lyssins og ekki að væ nta frekari bata? Í matsg erð , da g s. 5. desember 2017, draga matsmenn svör sí n við spurningunum s a m an með eftirfarandi hætti : 1 . Já, útsetning fyr ir kristallaðri kísilsýru, kvartsi, í starfsumhverfi matsbeiðanda hjá Elkem er líkle g til að valda sjúkdó mi matsbeiðanda Wegeners gran u loma to sis. 2 . Loftborin útsetning fyrir kristall a ðri kísilsýru, kva r t s i, sem m atsbeiðandi varð fyrir í starfsumhverfi sí nu hjá Elkem er sennilegasti orsakavaldur sjúkdómsins Wegeners granul omatosis sem ma tsbeiðandi er haldinn . 3 . J á, matsmenn telja orsak a teng sl vera milli Wegeners granulomatosis matsbei ð anda og útsetningu h a ns fyrir kristallaðri kísilsýru, kvartsi, í starfs umhverfi hans hjá Elkem, í ljósi þess að útsetningin hjá Elkem var mi kil hvað varðar magn og tíma samkvæm t læknisfræðilegum heimildum o g fy ri rliggjandi upplýsingum um atvik málsins. 4. a) Tímabil tímabu n d i ns atvin nutjóns er 12. október 2012 til 16. desemb er 2014. b ) Tímabil þjáningabóta er 12. október 2012 til 16. desember 2014, þar af r úmfastur 12. október 2012 til 2. nóvember 2012, og 1 . m ar s 2013 til 8. mars 2013. c) Varanlegur misk i samkvæmt 4. grein : 3 5%. d) V aranleg örorka samkvæmt 5. grein: 30%. e) Stöðugleikatímapunktur telst vera 16. desember 2014. Í matsgerðin ni er meðal ann ars vísað í nið urstöðu r mengunarmælinga Vinn ueftir litsi ns í verksm iðju vátryggingartaka yfir nokkurr a ára tímabil . Fr a m k em ur að lo ftme ngun á st arfsstöð stefnanda hafi verið mikil og oft yfir mörkum reglu gerðar nr . 390/2009 um mengunarmö rk og aðgerðir til að draga úr mengun á v innustöðum. Í matsgerð in ni er ja fnframt rö ks tutt , einkum með vísan til vot torðs M heil sugæslulæ knis , d ags. 24. maí 2016, að heilsufar stefnanda hafi verið gott áður en 4 hann greindist með hinn alvarlega sjú kdóm . Í niðurstöðukafla matsgerðarinnar segir að í sta rfsumhverfi stefna nd a komi fyrir loftborin meng un ry ks , örfíns ryk s o g kris tallaðra r kísilsý ru, kvar s , í svo miklum mæli hvað varði magn og tímalengd að um mikla útsetnin gu te ljist hafa verið að ræða . Niðurstaðan sé studd me ngunarmælingum Vinnueftirlits ins á starfstíma stef na nda sem og frávikaskýrslum st ar fsm anna vátrygg ing artaka . L oftræ stikerfið hafi ekki haft undan v ið a ð draga úr loftborinni me ngun vi ð starfsemina eða á starf sstöð stefnan da. Ryk grím ur hafi verið til staðar en sá búnaður hafi ekki veit t f ulln æ gjandi vörn f yr ir l oftborinni m engun krist allaðra r k ís i ls ý ru . Hv að var ði ors ak ir sjúkdóms stefnanda þá sé l íklegt að starfsumhverfi ð hjá vátryggin gartaka , þ.e. það efni sem fylgdi starfse minni , kristöll uð kísil sýra , einkum k var s, ha fi v aldið sjúkdó m nu m . Síð an er árétta ð að þ etta sé sennilegasti or sakaval dur sjúkdóms ins . Un dir reks tri málsins voru N , lungna - og ofnæmislæknir, O lungnalæknir og J , próf essor í efnafræði, dómk vödd sem yfi rmatsmenn að beiðni stefnda. Var þess f arið á leit a ð svarað yrð i e fnisleg a sömu spurn ing um og raktar e ru í töluliðum 1 til 3 í undirmatinu. Í þessu felst þar með að ekki er í yfir matsgerðinni fjallað um tölulið 4 í undirmatinu , þ.e. mat á umfangi tjóns st efnand a . Með yfirma tsgerð, da g s. 2. o któber 2020, komus t yfirm ats men n að þei rri niðu rst öðu að skortur á aðlögun svokallaðrar 5S FOCUS - áætlunar að aðstæðum hjá vátryggingartaka hefði leitt til vanmats á heilsufars áh ættu samfara r ykmenguninni í verksmiðju fyr irtækisins. Afsogs kerfið hefði ver ið lykil vandamál sem sett h efð i af st að ke ðjuverk un aukin n ar útset ningar fyrir innöndun á fínu kísilryki. Þetta vanmat hefði svo leitt til skorts á aðgerðaáætlun til að bæta ást an dið, þ ar með t alið þjálfun í notkun og umhi rðu innöndunargrím a og fjarlæ ging u ryks vélrænt fre k ar en að lá ta starfsmen n sópa. L j óst v æ ri af dóm sk jölum að starfsumhverfið hefði verið heilsuspil landi vegna óþrifnaðar, hita og rykmengunar. L íklegast væri a ð sjúkdómur stef nanda stafaði af innöndun á k var s ryki í starfi sínu . Loks væri þa ð niðurstaða yfir matsmanna a ð starfsumhve rfi st efn anda h já vátryg gingartaka , þar sem kvar sme ngun hefði endurtekið mælst yfir leyfilegum mörkum , hefði orðið þes s valdandi að ha nn þróaði með sér sjúkdóminn g ranulo mato sis polyangiit is (GPA). D óm kr öfur stefnand a s ættu lækkun undir rek s tr i má lsins . Sú læk kun tekur mið af an nars veg ar eingreiðsluverðmæti örorku lífeyr i s , sbr. fyrirliggjandi útreikninga trygg in gastærðfræðings, dags. 6. maí 2019, og hins vegar ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands , dags. 1 8 . mars 20 21, um að stefn andi eigi bótar é tt sam kvæmt lögum n r. 4 5/201 5 um slys a tryggingar almannatryggi nga . K röfur stefnanda er u sundurlið aðar nánar hér á eftir. Þess skal getið að í málinu liggur fyrir mikill fjöldi skjala , svo sem vottorð læ kna, mæ linga r Vinnueftirlits rík isins og margvísleg skjöl frá vátr yggingartaka, s vo 5 sem frá vikaskýrslur, öryggisúttektir og skýrslur um áhættumat. Vikið er að s líkum gögnum eftir því sem þörf krefur hér á eftir . V i ð aðalmeðfe rð m álsins gáfu skýrslu fyri r dó mi stef nand i, B, fyrrverandi forst jó ri vá trygging a rtaka , og fyrrum starfsm enn í o fndeild fyri rtæk isins , þeir C , D , E og F. Einnig gáfu skýrslu fyrir dómi G , núverandi starfsmaður vátr yg gi ngartaka , m atsmennirnir H og K og loks yfir matsmennirnir N , O og J. II S tefnandi byg gi r á þv í að tjón hans sé bótas kylt að f ullu úr ábyrgðartryggingu vátryggingartaka h já stef nd a , s em sé einum stefnt á grun dvelli 1. mgr. 44. gr. laga n r. 30/200 4 um vátryggingarsamninga . V innuaðstæður hjá vátryggingartaka hafi ekki uppfy llt skilyrði laga og reglna um aðbú nað, holl ustuhætti og ö ryggi á vinnu stöðum. G ögn málsins sýni að fé lag ið hafi sý nt af s ér saknæma og ólög mæta h á ttsemi enda hafi sjúkd ómur stef nanda orsakast af skaðlegum efnum í vinnuumhverfi, ófullnægjandi vinnuaðstæðum og aðg erða leys i vinnuveitanda. Félagið hafi ekki gripið til n einna ráðstafana eða aðgerða fyrr en um se in an , þrátt fyrir vitnesk ju um hættu legar og ófull nægjandi a ðstæ ðu r á vinn ustaðnum. O rsakir atvinnusj úkdómsins megi rekja til sakar vátryggingartaka og manna sem hann ber i ábyrgð á og eigi f élagi ð því að bera fulla skaðabótaábyrgð á tjóni stefnanda s amkvæmt m e ginreglum skaðabótaréttarins, þ .e. s a ka rr eglunni og meg inre glunn i um vinnuveitan daábyrgð. Gögn málsins s tyðji þá ályktun að skýr orsakatengsl séu á milli ófullnægjan di starfs umhverfis hjá vá tryggingartaka á sta rfsárum stefnanda og atvinnusjúkdóms hans . J a fnframt teljist sannað með vís an ti l gagna málsin s að vinn uaðstæ ður stefna nda og loftgæði hjá vátryggingartaka hafi ekki uppfyllt skilyrði laga og reglna um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinn ustöðum og að stefnandi hafi af þeim sökum hlotið varanl eg t heilsutjón. A ndrúmsloft á vinn ustað n um hafi verið óful lnæg ja nd i og l oftmengun ítrekað yfir mengunarmö rk um og oft á tíðum langt yfir þeim á starfstímabili stefnanda. F élaginu hafi borið að tr yggja s tefnanda ör uggt vinnuumhverfi, sem ekki væri heilsuspil la n di. Þeirri lö gboðnu skyldu hafi féla g ið brugðist. Áhers la s é lög ð á a ð Vinnueftirlit ríki sins hafi ítreka ð gert kröfur um úrbætur til samræmis við 3. og 4. gr. reglugerðar nr. 390/2009 um men gunarmörk og aðger ðir til að draga úr mengun á vinnustöðum og 3. og 4. gr. þágil dandi reglna nr. 154/ 1 999 um mengunarmör k og aðger ðir til að drag a úr mengun á vinnu s töðum þegar þær reglu r hafi á tt við. F yrirliggjandi frávikas kýrslur starfsmanna vátrygginga rtaka , þ.e. skráningar starfsmanna um öryggis - og heilbrigðisfr áv ik á vinnustaðn um , s anni einnig að me ngun og loftræsti ng h a fi ver ið ó forsvaranle g . St jór nendur félagsins hafi loks 6 v itað af annmörkum í þessu m efnum. Vátry ggingartak i hafi einni g vanrækt að þ rí fa vinnustaðinn með forsvaranlegum hætti og nægi leg a regluleg u millibili . Sú vanræksla hafi ýt t u ndi r mengun á vinnu stað n um . Þá byg gir stefnandi á því að vátryggingartak i hafi vanrækt að loftræsta starfsstöðvar með forsvaranl eg um hætti. L oftræstikerf i v i nnustaðarins , m e ðal annars hið svokallaða afsogskerfi, hafi veri ð ófu llnægjandi í alla staði mi ðað vi ð þau störf og þ á fr amleiðsl u s e m hafi farið þar fram . Ekki nóg með að það hafi verið óful lnægjandi heldur hafi kerfið einnig ítrekað átt þ að til að bila . Þá hafi v innulagið vi ð ke rfið einnig verið óforsvaranlegt því slökkt hafi verið á kerfinu þegar e kki var veri ð að tappa úr ofn in um þ r átt fyr i r að mikil mengun hafi verið á vinnustaðnum . Að sögn stefnanda hafi ítrekað þur ft að opna stór a iðnaðarhurð til að reyn a að ræsta vinnu staðinn því loftræstikerfið hafi einfaldlega ekki ráðið við mengun ina. Þá h afi st arfsmenn ítrek að kra fist úrb ó ta á loftræstimálum en ekkert hafi orðið úr þeim fyrr en um seinan. Mælinga r V innu eftirlits ríkisins, frá vi kaskýrslur starfsm anna , ummæli fr amkvæmdastjóra öryggis - , heilbrig ðis - og umhverfissviðs fyrirtækisins og síðari ú rbæ tur þess sa nn i að m ati stefnand a a ð loftræsting hafi verið ófullnægjandi á starfst íma stefnanda. Einnig sé byggt á því að vátryggingartak i ha fi brugðist all t of seint við slæmum niðu rstöðum mælinga Vinnue ftirlits ríkisins , krö fum stof nunarinna r um úrbæ tur og kvörtunum starf sma n na. Úrbæ t ur sem ráðist hafi verið í hefðu þurft að eiga sér stað mörgu m árum fyrr. Þá ha fi starfsemi aldrei átt að eiga s ér stað í öll þessi ár fyrr en búið hef ði verið að gera fulln ægjandi úrbætur og try ggja örugg starfs skilyrði fyr ir starfsmenn. Ein nig sé byggt á þ ví að vátryggingartak i hafi vanrækt að útvega starfsmönnum viðeigandi hlífðarbúnað. M eð skorti á fullnægjandi persónuh lí fu m til verndar öndunar færum hafi félagið brotið g egn reglum nr. 497/199 4 um notkun persó nuhlífa . Sta rfs menn hafi almenn t ek ki verið me ð öndun argrímur og þær rykgrímur sem félagið hafi útve gað hafi ekki veitt fullnægjan d i vörn við mengun af því tagi sem mæld is t á vinnustaðnum , þ.e. loftme ngun krist a llaðra r kísilsý ru . Þá hafi f élagið fyrst skyl dað starf sme nn til að bera rykg rímu r 1. des e mb e r 2011. Fram að þeim tíma hafi engin rykgrímuskylda gilt . Þá h afi s ú ákvörðun vátryggingartaka að festa stefnanda í stöðu tappara á jarðhæð verið óf orsvaranleg og hættuleg en da hafi hann í kj ölfarið nær látlaust verið í of mik illi men g un við störf sín . J afnf ramt hafi vátryggingartak i v anrækt að upplýsa og veit a fullnægjandi viðvaranir um hættueiginleika þeirra efna sem notu ð hafi verið í framleiðslu og fullnægjandi leiðbeini ngar um örugga me ðferð og vinn ula g. 7 V átryg ging ar ta ka hafi , sem aðila í afar sé rh æfðri starfsemi, mátt vera ljóst að b rýnt væri að hann tryggði örug gt og heilsusamlegt starfsumhverfi fyrir starfsmenn sín a þar sem annar s ha fi verið yfirvofandi að he ilsutjón hlytist af. Sú h afi einmitt orði ð raunin í tilvi ki s te f nanda þar sem félagið haf i b ru gðist skyldum sínum í þ essum efnum. Ti l vara byggi stefnandi á því a ð vátryggingartak i beri hlutlæga bótaábyrgð á þv í tjóni sem st efnandi hafi orðið fyrir vegna atvin nusjúkdómsins. Bó tagrundvöllurinn byggist á þv í að s amkvæmt í sl e nskum rét ti gildi, e ða a.m.k. eigi að gi lda, sú ólögfesta regla að sá sem taki ákvörðun um að nota stórs kaðlegt efni í stóriðju beri hlutl æga ábyrgð á því t jóni sem hljótist af völdum þess. Þa nnig beri félagið ábyrgð á því að hafa ák veðið og fy rirskipa ð n o tkun hætt ulegra efna sem leitt geti til al varlegra veikinda þeirr a sem starfa með og í kringum efnin. Þá b eri að líta til þess að félagið hafi notið þess fj árhagslega ávinnings s em falist hafi í notkun hættule gra efna á meðan stefnan di ha fi gol dið þess dý r u verði. Í fyrri li ð dómkröfu stefnanda s é á því byggt að stefnda beri að greiða s tefnanda fullar skaðabætu r vegna líkamstjóns hans , sbr. fyr irlig gjandi ma tsgerð K læknis og L prófessors , þar sem fram komi a ð varan l eg örorka ste fnanda vegn a sjúkdómsins sé 30% og varanlegur miski n emi 35 stig u m . Þá ha fi tímabil tímabundins at vinnutjóns t ali st vera frá 12. október 2012 til 1 6. desember 2014 og tí mab il þjáningabót a hið sama , þar a f rúmfastur 12. október 20 12 til 2. nóvembe r 2 0 12, og 1. mars 20 13 til 8. mars 2013. Stöð ug leikatímapunktur hafi t alist vera 16. d esember 2014 . Fyrri dómkrafa stefn anda sundurlið i st svo , að teknu tilliti til þess að sú kra fa s æt ti lækkun u ndir rekstri má lsins : Tímabundið tekjuta p skv. 2 . gr. skbl. kr. 2.168 .704 Þ jáningabætur skv. 3. gr . skbl. kr. 1.534.040 Dagar rúmliggjandi 28 * kr. 3.490. - = kr . 97.720. - Dagar án rúmlegu 764 * kr. 1. 880. - = kr. 1.43 6.320. - Vara n legur miski skv. 4. gr. skbl. ( 35 stig) kr. 3.756.375 3 5% af kr. 10.732. 5 00 Varanleg örorka skv. 5. gr. skbl. (30%) kr. 20.231.216 Ársl aun kr. 6.676.969*10,1*30% Eingreiðsluverð mæti örorkulífeyris (4 0 % ) - kr. 2.775.756 8 Bætur sk v. l. n r. 45/20 1 4 um sly satryggi nga r almannatry gginga - kr. 3 .030.105 He il darbæt ur: k r. 2 1 . 884 . 474 Um útreikn ing bóta sé vísa ð til laga nr. 50/1993 . H vað varðar b ætur fyrir varanl ega örorku þá séu þær reiknaðar á grundvelli m eginreglu 1. mgr. 7. gr. laganna , þ .e. byggt sé á t ekjum stefnanda á árunum 2009 til 2011 samkv æm t fy rirliggjandi sk at tf ramtölum, upp reiknuðum að stöðugleikapu nk ti að viðbættu 8% lífeyrissjóðsframlagi vinnuveitanda . Útreikn i ngur kröfu nnar taki mið af margföld unarstuðli 6. gr. laga nr. 50/19 93 . Gerð sé krafa um greiðslu 4,5 % vaxta samkvæmt 16. gr. l ag a nr . 50/1993 , veg n a tí mabundins atv innutjóns , þjáningabóta o g varanlegs miska frá upphafspunkti sjúkdóms samkvæmt niðurstöðu dómkvaddra matsmanna , þ.e. 12 . októb er 2012 til 16. desember 2014 þe ga r stöðugleikatím apunkti hafi ve rið náð og einnig vegna var an legr ar öro rku frá s töðu gleikatíma pun kti til 4. febrúar 2018, þ egar mánuður hafi verið liðinn frá því að krafa stefnanda var se nd stefnda . Þá sé krafist dráttarva xta samkvæmt 9. gr. laga nr. 38/ 2 001 , sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , vegna allra bót al iða fr á 4. f ebr úar 2018, þegar mánuður ha fi verið liðinn frá þeim degi er krafa stefnanda hafi verið send s tefnda, og til greiðsludags. Með s íðari dómkröfu stefnanda sé gerð krafa um miskabæ tur samkvæm t a - lið 26. gr. laga nr. 50/1993 að fjárhæð 3.000 .0 0 0 kr ón ur úr he n di stefnd a á þeim grunni að vátryggingartak i hafi af stórkostlegu gáleysi valdið líkamstjóni stefnanda . Stefnandi byggir á því að líta eigi á athafnaleys i félagsins öll þessi á r sem stórkos tle gt gáleysi , enda hafi það teki ð féla gið a.m.k. f j ögur ár að bre g ðas t við niðurs töðum Vinnu eftirlitsins um ól ögmæta mengun og kvörtunum starfsmanna um ófullnægjandi vinnuaðs tæður. Varða ndi fjárhæð miskabótakröfu sé aðallega vísað til þess hv e rsu illa far in n stefnandi sé vegna sjúkdómsin s og tí ma ns sem h ið alv arle ga sjú k dóm stímabil hafi varað . Þá sé gerð krafa um vexti af fjárhæðinni s amkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 frá 12. október 2012 til 14. janúar 2019 en þá sé mánuður liðinn frá því að má l þetta haf i verið h öfðað. Þá sé krafist d rá ttarvaxt a sa mkvæmt 9. gr . l aga nr . 38 /2001 , sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá 14. janúar 2019 til greiðsludags. II I Stefndi byggir á því að skilyrði skaðabótaábyrgðar séu ekki uppfyllt í málinu. Ekki haf i ve rið fæ rð nægileg rök f yr ir því að orsakatengsl séu fyrir hendi mi l l i st a rfsu mhverf is stefnanda í vinnu hans hjá vátryggingartaka og sjúkdóms hans . Þá hafi félagið ekki sýnt af sér sa knæma háttsemi svo uppfyllt séu ski lyrði bótaskyld u úr 9 ábyrgða rtryggi ngu félagsi ns hj á stefnda. St efnandi ber i ótvírætt s önnunarbyrði fyrir hinu g agns t æða. Áhersla sé l ögð á að magn kristallaðrar kísilsýru hafi aldrei mælst yfir við miðunarmörkum á starfss töð stefnanda við ofn 1. Félagið h afi því ekki sý nt af sér saknæma háttsemi hvað varð i meintan or sakavald sjúkdóms stefna nda. Hvað varði fráv ik aský rsl ur þá séu k varta ni rnar vegna mengunar á árunum 2008, 2009 og 2010 aðeins ní u talsi ns og því fáar miðað við þriggja ára tímabil. Það sé einnig viðbú ið að í starfsemi vátryggingartaka k omi upp að st æður af og til sem leiði til kvartana frá s tarf s mönnum , en da sé starfsemi vátryggingartaka þes s eðlis að ekki sé hægt að koma alfarið í veg fyrir alla meng un vi ð framleiðslu . Fyrir ligg i að vá tryggingartaki hafi la gst í verulega umfangsmikl ar og kostnað ar samar endurbætur á afsog skerfum verksmiðjun nar á árinu 201 1 í kjölfa r frávika og niðurstöðu m æl inga. Þrátt fyrir mengun í verksmiðju félagsins á þ essum tíma hafi m agn örfíns ryks við ofn 1 á um ræddum árum ein ungis mælst yfir mörkum í t v eimur af átta mæli ng um auk þess sem magn kri stallaðrar kísilsýr u (k v ars) h afi aldrei mælst yfir mörkum í alls fjór um mæ lingum. S tefnandi hafi verið fyllilega upplýst ur um nauðsyn þes s að nota viðeigand i öryggisbú nað. Þá ligg i e kki annað fyrir en að vátryggingarta k i hafi út ve gað starfsfólki sínu all an nauðsynlegan öry ggis b únað o g að gengi að þeim búnaði hafi verið gott. Því sé mótm æl t sem fram komi í undir matsgerð dómk vaddra matsmanna og vísað sé til í s tefnu um að þ ær grímur sem f é lagið útvegaði starfsfólki sínu h afi ekki verið fullnægjandi vörn fyrir meintum or sa kava ldi s júkdóm s st efnanda, þ.e. kristallaðri kísilsýru (kvarsi) . Þær rykgr ímur sem notaðar séu í starfsemi vátryggingartaka séu svokallaðar FFP3 - grímur , sem séu með mestan þéttleika af rykgrímum framleiða ndans 3M . Ekki sé heimilt í ver ksmiðju v átrygginga rtak a að n ota ry kgrí mur með minni þéttleika, þ.e. FFP1 og FFP2. Því sé alfarið hafnað að lo ftræstikerfi vátryggingartaka hafi á einhverjum tíma v erið óf ullnægja ndi og að vinnulag við kerfið hafi verið ófor s va ranlegt. Fráso gskerfið , sem notað sé til loftræ stin gar vi ð ofna í v erksmiðju nni , hafi ávallt staðist þær kröfur sem gerðar séu til sl íkra k erfa. Þó hafi komi ð fyrir að afkas tageta kerfisins haf i mi nnkað þegar tappað hafi verið af mörgum ofnum í einu og það hafi or ði ð ti l þess að of marg ar spjaldlokur kerf isin s h afi ve rið opnar á sama tíma. Við aðstæður sem þessar hafi mengun getað or ðið þa ð mikil að frásogskerfið h e fði ekki undan eins og best yrði á ko sið. S líkt hafi þó aðeins gerst í undantekningartilvi kum . T ilvik þar sem mengun ha fi au kist hvað mest hafi átt s é r stað á á rinu 2011. F élagið hafi brugðist við þessum tilvikum strax sama ár . Fjárfest hafi verið í uppfærslu kerfisins fyrir u m 100.000.00 0 k rónur . Að ma ti stefnda hafi vátryggingartaki brugðist við ei ns fljótt og mögule gt hafi 10 v erið til að bæta úr lof tgæ ðum ve rks m iðjunnar auk þess sem mælingar allt f rá árinu 2012 bend i t il þess að úrbætu rn ar hafi skilað árangri . Ekki sé unnt að virða aðge rðir vátrygging artaka sem tómlæti eða aðgerða leysi . Mæling ar V inn ueftirlits ríkisins gef i skýrlega til kynna að m engun hafi mi nn kað í verksmiðjunni , sem styð ji það að félagið hafi brugð ist við með fullnægjandi hætti . Í kjölfar fyrrnef ndra skráninga í frávikask ýrslum hafi au k þess af hálfu stjórnenda félagsins sér stakleg a verið áréttað að nota bæri r ykgrímur á þeim stö ðum þar se m me ngu n væri og merkingar gæfu það sérstaklega ti l kynna. M álsástæðum stefnanda um að stefndi be ri hlutlæga bótaábyrgð í má linu sé hafnað . Ekki sé fyrir hendi neinn la gagrundvöllur fyri r s vo strangri bótaábyrgð í þe ssu máli og því gil di a lmennar me gin reg lur skaðabótaréttar um skilyrði b ót aábyr gðar. Loks sé kröfu stefnanda um greiðslu miskabóta ú r hendi stefnda á grundvell i a - liðar 26. gr. laga nr. 50/1993 ha fn að . Vísað sé til annar ra máls ástæðna stefnda hvað þe tta varðar. S tefnan di h a fi fjarri þv í sýnt fram á að sjúkdómur hans hafi o rs aka st af stórkostlegu gáleysi vátryggingartaka , en svo hátt saknæmisstig sé skilyrði bóta samkvæmt ákvæ ðinu . Hvað var akröfu stefnda um lækkun dó mkraf na stef nanda varði þá sé vöxtu m sem eldri hafi ve rið en fjögurra á r a á st efnu birtingardegi mótmælt sem fyrndu m og dr áttarvöxtum mótmælt frá fyrri tíma en dómsuppsögu. Verði fallist á að stefnda b eri að greiða s tefnanda miskabætur þ á sé fjárhæð kröfun nar úr h ófi o g því krafist verulegra r lækkunar á henni. I V A St ef n and i höfð ar mál þe tta til g reiðslu bóta úr starfs á byrgðartryggingu vátryggingartaka hjá stefnda vegna tjóns af völ dum atvinnu sjúk dóms sem stefn andi byggir á að rekja megi til starfs ha ns í járnblendiverksmiðju vátrygging artaka á Grundartan ga . Eins o g áður seg ir hóf s tefnandi störf í verksmiðjunni 4 . júní 2007 . Upp haflega gegndi ste fnandi ýmsum störfum í ofnhúsi. Frá árinu 2008 starfaði hann einungi s sem tappari við ofn 1 í verksmiðjunni. Þar starfaði hann fr am t il septemb er 2012 , en ó umdeil t er að st efnand i ve iktist þá alv arlega og var síðan greindu r með bólgus j úkdóm í smáæð um líkama ns sem kenndur er við GPA eða WG . Þá er á greiningslaust að vátryggi ngart aki var á starfstíma stefnanda með ábyr gðartryggingu fyr ir atvinnureks tur hjá stefnda og að k röfur stefna nda falla undir þ á tryggingu ef bótaábyr gð verður talin fyrir hendi. Með lögu m nr. 46/1980 eru margvíslegar skyldur lagðar á herðar atvinnure ken dum, einkum í því skyni að búa starfsmönn um öruggt og heilsus am legt sta rfsu mh verfi, s br. 1. , 1 3., 37. og 42. g r. l agan n a . Sérstaklega er vi kið að me n gun í 11 50. gr. laganna . Samkvæmt 3. mgr. ákvæði sins skal a tvinnurekandi grípa til nauðsynlegra forvarna til að koma í veg fyrir mengun á vinnustað eða, sé þess ekki kost ur , draga úr h en ni eins og frekas t er unnt . Sam kv æmt 4. mgr. sama ákvæði s ska l m engu n á vinn ustað ekki fara yfir gildandi meng unarmörk . Nán ari útfæ r s lu á skyldum atvinnurekenda hvað þetta varða r er að finna í reglugerð nr. 390/2009 um me ngunarmörk og aðge rði r til að d raga úr mengun á vi nnus töðum . Í 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar segir að v innu skuli skipuleggja og framkvæma þannig að mengun sé eins lítil og kostur er. Mengun í andrúmslofti star fsmanna skal ekki fara yfir nánar tilgreind mengunarmörk . Í 1. mgr . 4. gr. se gir að þ egar mengun sé yfir mengu narm örkum skuli þegar í stað grípa til aðge rða til a ð draga úr mengun. Þegar ekki sé ljóst hvort mengun sé yfir me ngunarmörkum skul i aðstæður r annsa kaðar þegar í stað með tilliti til þess. L eiði rannsókn í ljós að mengun sé yfir mengunarmörku m sk uli þegar grip ið til aðgerða til að draga úr mengun u ns hún sé komin undir viðmiðunarmörk. Í 2. mgr. 4. gr. eru ýmsar aðferð ir til að dr a ga úr mengun rak tar . Í c - lið 2. mgr. segir til dæmis að m engun skuli fjarlægð við upptök hennar m eð loftræstingu. V élar og annar tækn ibúnaður sem vald i mengun skul i hafa bú nað til að soga burt mengun sé hætta á að hún dreifist út í andrúm sloft starfs m anna. Í 4. mgr. 4. g r . kemur fram að þe gar ekki sé unnt að grípa til aðgerða samkvæmt a - til e - liðum 2 . mgr. eða á annan hát t þu rfi að dra ga úr mengun eða þær aðgerðir sem gripi ð ha fi verið til séu ófullnægjandi skuli nota nauðsynle gan hlífðar búnað, svo s e m öndunargrímur. Vinn u skuli þá skipuleggja þannig að notkun öndunar gríma valdi starfs mönnum sem minn s tum óþægindum. Sam kvæm t 5. mgr. 4. g r. reglugerðar innar skal vinnurými, sem mengun getur m yndast í, hafa góða loftræstingu . Í 7. mgr. 4. gr. kemur loks fram að v innurými s kuli skipuleggja þannig að auðvelt sé að halda því hreinu. Hreinsa sk uli jafnóð um up p efni s e m hafi far ið t il s pillis . Í því skyni að koma í veg fyrir mengun og slysahættu skuli enn fremur hrein sa reglulega ryk sem hafi sest til. Allir framangreindir þætt ir reglugerðar nr. 390/2009 eiga sér efnislega sam svör un í 4. gr. eldr i reglna nr. 154/19 99 um menguna rmör k og aðger ðir til að drag a úr mengun á vinnu s töðum , s em gi l tu þe gar stefnandi hóf störf hjá vátryggingartaka . Til viðbótar við þessar reglur b er við úr lausn málsins að líta til reglugerðar nr. 553/2 004 um verndun star fsmanna gegn h ættu á heilsutjóni af v ö ldu m efna á v innustöðum þar sem meðal annars er fjal lað um viðbrögð við mengun í 7. gr. og viðhlítan di þjálfun starfsmanna í 11. gr. Þá ber einnig að lí ta til 8. mgr. 4. gr. reglna nr. 497/199 4 um no tkun persónuhl ífa, en þar segir a ð a tvinnurekandi sk uli sjá til þe ss a ð starfsmaður fái þjálfun og ef við á s ýnikennslu í notkun persónuhlífa . Loks ber að líta til 2. mgr. 10. gr. reglna nr. 5 81/1995 um húsn æð i vinnustaða þar sem f ram kemur að 12 i nnanhúss s tö rf, sem vald i loftmengu n, skul i aðeins framkvæmd þa r sem u nn t sé a ð hr einsa loftið eða loftræsta þannig að me ngaða loftið sé sogað burt frá þeim stað þar sem það myndast og til þess séð að það berist ekki inn í vi nnurými aftur. Enda þó t t stef ndi mótmæli m álatilbúnaði st efnanda þá er viðurke nnt í greinargerð s te fnd a a ð m engu n á einstaka starfsstöðvum í v erk smiðju vátryggingartaka sé óhjákvæmilegur þáttur í starfseminni og ekki sé unnt að koma í veg fyrir að þar sé unnið með efni sem geti verið heilsuspillan di eða að sl ík ef ni geti orð ið til v ið framleiðslu. A ð m ati dómsi n s le i ðir það af orðs k ýringu og markmiðsskýr ingu fyrrgreind ra ákvæð a laga nr. 46/1 980 og stjórnvaldsfyrirmæla sem sett ar hafa verið á gr undvelli laganna að ríkar kröfu r verði að gera til heil brigðisráðstafana fyrirtæk ja sem sta rfa við slíkar aðst æður þannig að h agsmunir s tarfsman n a þeirra verði ekki fyrir borð bor ni r . B Í málinu liggja fyrir rykmælingar Vinnueftirlits ríkisins í ver ksmið ju vátryggingart aka sem f ram fóru á tíma bilinu 20 08 til 20 13 . Þess skal getið að ekk i var mælt fyrir mag ni kv ars (k rist allaðrar k ísilsýru) á sta rf sstöð stef nanda í v erksm iðjunni fyrr en árið 2011. Í skýrslu V innueftirlits rík isins fr á árinu 2008 er grein t frá mælin gum á þremur dögum í s eptembe r og okt ó ber sama ár í verk smiðju nni . Hinn 25. s eptembe r 20 08 mældi V innuef tirl it ríkisin s magn ör fín s ry k s á starfsstöð s tefnanda. Reyndist magnið yfir le y filegum mörkum. Kvars í ryki var m æ lt á öðrum starfs stöð v um í verksmiðjunni og mældist verulega y fir leyfileg um mörkum á tveimur af þremur starfsstöðvum. Í sk ý rslu stofn un arin nar var mælt f yrir um ú rbætu r og v ís að t il 3. o g 4. gr. þá gildandi reglna nr. 15 4 /1999 þar sem meðal annars va r kveð ið á um það að ef r annsókn leiddi í lj ós að mengun væri yfir m örkum skyldi strax gripið til aðgerða til að draga úr henn i. Í þessu s amheng i sk al þess ge tið að í funda rgerð öryggisnefnda r vátryggingartaka , dags. 22. apr íl 2008, kemur fram að fundar me nn hafi veri ð sam mála um nauðs yn þess að bæta marga þætti sem ekk i væru í ásætt an legum farvegi. Því næst segir að mikil áhers la h afi verið lögð á bet rumbætur í afsogske rfum . Í sk ýrslu Vinnuef tirlits rík isins fr á júlí 2010 er g rein t frá mælin gum á fjórum dögum í m aí og júní sama ár í verk smiðju vátrygginga rtaka. M ældi Vinnueftirlit r íkisins magn ör fín s ryk s á starfsstöð s t efnand a 31. maí 20 10 . Var mag n ið innan l ey fileg r a m ark a . Af t ur á móti var kvars mælt á fjórðu hæð verksmið ju og reynd ist yfir leyfilegu m mörkum þar. Mælt var fyrir um úrbætur í skýrslu nni vegna þeirrar niðurstöð u . Í skýrslu Vinnueftirlits rík isins f r á septe mber 201 1 er grein t frá mæl i n gum á fim m dögum í m aí , júní og á gúst sama ár í verk smiðju vátryggingartaka . M ældi 13 Vinnueftirlit ríkisi ns magn ör fín s ryk s á starfsstöð stefnanda 18. m aí 2011 . Reyndist ör fínt ryk í ein u tilviki innan leyfileg ra marka en í öðru tilviki veru l ega yfir m örk u m. Greint er frá s kránin gu starfsmanna , sem báru búna ðinn fyr ir sýnatöku , á aðstæðum m eð tilliti til loftgæða meða n sýnataka stóð yfir. Af þeim upplý sin gum verðu r ráðið að starfsmenn við ofn 1 hafi metið aðstæður fremur eðlilegar en ekki sérs takl ega s l æma r . Af t ur va r mælt m agn ör fín s ryk s 29. á gúst og 30. ágúst sam a ár á starfsstö ð stefnand a. Reyndust þrjár mælingar þ á innan ley filegra marka en ein nokkuð yfir mörkum. Greint er frá skráni ngu starfsmanna , sem báru b úna ðinn fyrir sýnatöku , á aðstæð u m með til l iti til lo ftgæða m eðan s ýnataka stóð yfir. Af þei m upplý sin gum verðu r ráðið a ð starfsmenn töldu aðstæður ýmist góðar eða mjö g góðar þegar mælt v ar. Í samantekt skýr sluhöfun dar kemur fram um mat starfsmanna við ofna 1 , 2 og 3 að sennilega h afi þet ta ve r ið t veir best u dagar sum ars ins hvað lof tg æði va r ðaði . Magn kvars í ryki var nú í fyrsta sin n mælt á starfsstöð stefnanda og mæl dist innan leyfileg ra marka . Mælt var fyrir um úrbætur í skýrsl unni vegna þeirrar niðurstö ðu að fínt ryk mældist yfir meng u narm ör ku m á ofnum 1 , 2 og 3 . Var í þeim efnum m e ðal annar s vísað til 4. gr. regl u gerðar nr. 390 /2 009 þar sem kveðið er á um það í 1. málslið 1. mgr. að þ egar mengun sé yfir mengunarmörkum sk uli þe gar í stað grípa til aðgerða til að draga úr mengun. Í þes su s am h e ng i skal þe ss getið að í fundargerð ör y ggisnefn dar vátryggingart aka, dags. 27. október 2011 , kem ur fram að kynntar hafi ve rið framangreindar niðurstöður Vinnueftirlits ríkisins frá ágúst 2 011. Síðan segir að frá 1. de sem ber 2011 verði rykgrímusk yl d a vi ð tö pp un ofna. Þ á segir að þe tta sé sa mþykk t af tö ppunarteyminu sem skammtímalausn. Samkvæmt áætl un fyrir árið 2012 sé unnið að því að bæta lo ft gæðin í ofnhúsi. Ákveðið hafi verið að leggja 1 0 0.000.000 krónur í þetta ver kefni vegna ársins 2012 . Fy r ir ligg ur g læ ruk ynning vátrygg ingart aka frá n óvember 20 11 um ni ð ur stö ður rykmælinga á töppunarpöllum. Undir lok kynningar innar er að finna glæru sem ber yfi rsk riftina Næstu skref . Þar segir meðal a nnars að frá og með 1. desem ber 20 11 verði rykgrímuskyld a á öll um o fnu m. Því næ st segi r að s ú skylda e igi við þe gar töp pun er í gangi . Þá kemur fram að stjórn fé lagsins hafi samþykkt að fara í endur bætur á loftgæð um í ofnh úsi fyrir 1 00 .000.000 krónur . Ná kvæmur aðgerðalisti liggi þ ó ekki fyrir. Að f ramkvæmdum lok n um ver ð i m ælt aftur til að skoða hvo rt ár angur hafi n áðst og hvort hægt verði að aflétta rykgrímuskyldu . Þá liggur fyrir skýrs l a Vinnueftirlits rík isins fr á mars 2 01 3, þ .e. eftir að stefn andi lé t af störfum vegna fyrrgreindra veikinda sinna . Þar er grein t f rá t veim ur mælin g um 21. janúa r 201 3 á f ínu ryki o g k varsi sem hlutfalli af fínu ryki við of n 1 í ver k smiðju vátryggingartaka . Mælingar sýndu mengun inn an leyfilegra marka . 14 Stefndi v iðurken nir a ð v el m egi vera að kvars hafi ve r ið að finna að einhverju m a rki á star fstíma ste f nand a hjá vátryggi ngartaka en ljóst sé hins vegar að magn efnisins hafi aldrei mælst yfir viðmiðunarmörkum á starfsstöð stefnanda við ofn 1. V átrygginga rtaki hafi því að mati stef nda ekki sýnt af sé r saknæ m a háttsemi hvað varðar meint a n orsa kava ld sjú kdóm s ste fnanda . Að mati dómsins geta mælingar á borð v ið þær sem Vinnueftirlit ríkisins framkvæmdi með löngu millibili einungis veitt takmarkaða innsýn í aðstæður á því tímabili s em s tefnandi starfaði h já vátr y ggingartaka , ekki síst í ljó s i ummæ la s tarf sm ann a sem vitnað er til í skýrslu frá ágúst 2011 um að m ælingar ha fi f arið fram á t íma sem líklega hafi verið tveir bestu dagar sumarsins hvað loftgæði va r ðaði . B endir þetta til þes s að mengun hafi almenn t verið meiri á starfsstöð stefnanda en fra m ke mur í þes sum mælingum . Re nnir yfirmatsgerð jafnfr amt stoðum undir þá ályktun . Hvað sérstak lega varðar ma gn kvars á starfsstöð st efnanda þá verður h eldur ekki fram hjá því litið að það va r e kki fyrr en árið 2011 sem mæl ingar á því efni fóru fyrst fram á sta rfsstö ð s t efnanda , e n mælingar á efninu 29. ágúst og 30. ágúst það ár voru raunar þær einu sem fram fóru á efninu á þeirri starfsstöð allan starfstí ma stefnanda hjá vá tryggingartaka . S tæ rstan hluta star fstíma stefnanda hjá vátryggi ngartak a höfðu þar me ð engar mælingar farið f ram á efn i nu á starfsstöð stefnanda . Aftur á móti hafði örfínt ryk mælst þar yfir l eyfilegum mörkum. Við nánara mat á loftgæðum á starfsstöð stefna nda verð ur því einn ig að líta til svokallaðra frávik askýrslna starfsman na vátry gginga rtaka vegna ofns 1, e n þ ar eru á ferð samtím agögn . Í skýrslu 2. jún í 2008 er skráð frávik teng t s kemmd á deigluvagn i . Í lýsin gu á aðstæðum er rætt um m jög mik la mengun og lélegt afs og . Fram kemur að tappari hafi aðeins sé ð að hámarki h álfa n til einn m etra fram fyrir sig við s tar f i ð. H inn 16. október er skráð frávik þar sem rætt er um að vi g tarbú nað skorti til að mæla magn málms í dei glu. Fram kemur að e kkert skyggni sé þannig að tappari þu rfi að standa mjög n álægt deiglunn i. H in n 7 . júlí 2009 er s k ráð fr ávik þar sem m á lmu r h afi lent á spori. Um aðstæður segir að allt hafi ho rfið í reyk . Hinn 3. nóvem ber 20 09 er skrá ð að mikið ryk myndist við opnun á holum við o fn 1. B æta verði afsog og l oft ræstingu. Hinn 24. janúar 2010 er skrá ð ath ugasemd sem snýr að ofn i 2 en v a rðar einn ig ofn 1. Þar segir að ólíft verði á töppunarpalli við ofn 2 þegar töppun sé í gangi á ofni 1. M ikil mengun sé fyrir hendi . Afsog virki ekki e ðlil ega. Fram kemur að þetta h afi ver ið svon a undanfarnar tvær v akt ir. Í s kýrslum 29. ágús t 2010 , 1 7 . se ptem b er sama ár og 10. og 15 desember sama ár er k vartað y fir mikilli mengun og lélegu afsogi. Í þessu samh engi skal þess geti ð að í fundargerð ö ry ggisnefnd ar vátryggingartaka 30. se ptember 2010 kemu r fra m að st arfs menn kvarti yfir því hve se int sé b ru gði st vi ð áben dingum um frávik . Hinn 10. og 13. janúar 2011 e r kvartað yfir ó bærilegri mengun. Hinn 5. mars 2011 er rætt u m lítið skyggni við störfi n. Hinn 20. og 21. júní 15 2011 e r kvarta ð yf ir sk ertu afsogskerfi. Óviðun and i sé að vinna við þessar aðstæ ðu r. Hi nn 17 . apríl 2011 kemur fram að afsogskerfið sé mjög oft að slá út og hafi verið með ve sen um helgina. Hinn 25. apríl 2 011 er skráð óviðunandi mengun við ofn 1. Hinn 29. ág úst 2011 er rætt um slæmt skyggni v ið stö rfin. Ekki sé nóg með að men gun sé of mi kil vi ð störfin he ldur færist hún inn á matar aðstöðu tappara , sem fyllist af mengun í hvert skipti sem dyrnar séu op naðar. Þet ta hafi mjög slæm á hrif á vinn u og he ilsu sta rfsm anna. Ein nig er þ ví lýst að á tímab ili ha fi mengun verið svo mikil að bruna v arn a kerfi hús sins hafi farið af stað. Laga þurfi afsog og minnka mengun. Hinn 31. ágúst 2011 er skráð að afsogskerfið slái en dala ust út. Hinn 9. nó vembe r 2011 er skráð að ekkert skyggni s é vegna blásturs fínefna . Hin n 18. nóvember 2011 er skrá ð að afs ogs ke rfi ha fi oft stöðva st . Þetta valdi slæmu skygg ni og mikilli me ngu n í verksmi ðjunni. Hinn 29 . febrú ar 201 2 er skráð að starf smen n hafi ekki verið s áttir við a fköst afsogskerfi s . Hinn 11. d e semb er 2012 er skráð b il un í afsogskerfi sem tekið hafi m jög la ngan tíma a ð vinna úr . Í tengslum við mat á loftgæðum í verksmiðju vátryggi ngar taka er einnig vert að nefna að í fundar gerð örygg i snefndar vátryg ging artaka , dag s. 21. febrúar 2011, kemur fr am a ð á t íma bil inu jan ú ar 2010 til júlí sam a ár hafi 10 8 sta rfs men n sót t heil sufarss koðun. Niðurstöður skoða na leiði í ljós að 2 6,7 % starf smannanna telji sig f inna fyrir einhvers konar ön dunar færae inkennum. Þá se gir að 48,2% st arfsmannanna hafi nefnt einhv ers konar hú ðvandamál. Fram kem ur að margir starfsme nn te lji þetta te ngjast s tar fs umh verfi nu , s vo sem hita og ryki. Í málinu liggja einnig fyrir skýrslur um áhættumat vátr yggingartaka. Í skýrslu, dags. 28. október 20 08 , er m eðal annars vik ið að miklu magn i ryks í o fnhúsi . Í áætlun um aðgerðir t i l úrbóta ke mur fram að bæ ta þurf i fe r la vi ð þri f og f járfesta í betra a fsogskerfi. Sama ályktun er ítrekuð í skýr slu, dags. 21. desember 2009. Auk þess liggja fyrir öryggi súttektir vátryggingartaka við ofn 1 . Í ský rslu, dags. 15. janúar 2010, er rætt um mikla mengun og læti . Í sk ýrslu , dag s . 9. m ar s 201 0 , er rætt um m ik ið ryk þe gar ofn 1 sé opnaður. Huga þurfi að endurb ótum á afsogskerfinu. Frestur samkvæ mt skýrslunni til þ eirra aðgerða va r 1. maí s ama ár. Í skýrslu , dags. 25. mars 2010, er rit að undir li ð um mat á r yki í um hverfi nu að afs og sé sé r sta kle ga lélegt. Í ský rslu, da gs. 4. maí 2 010 , er athugasemd gerð við ryk í töppun. Athuga þurfi hvort hægt sé að bæta afsog. Fre stur samkvæmt skýrslunni t il þeirra aðgerða var 30. júní sama ár . Þá ba r B , fyr rverandi forst jóri vátryg g ingar taka, f yrir dómi að reglu lega hefði verið k var tað yf ir loftgæðum við t öppunarstöðv ar. Staðfesti hann ein nig að hann hefði sjálfur vi ljað að mun fyrr yrði br ugðist við og afsogskerfið b ætt en raun bar vi tni. Helst hefði hann v iljað kl ára þa ð mál á ei n u ári. Slíkt kallaði þó á fjármuni. Þá lýsti 16 vitnið því a ð almenn t hefði það re ynst ákveð i ð vandamál í þeim ið naði se m vátryggingar taki starfaði að k omast niður f yr ir mengunarmörk . Eins og áður segir ska l v i nnurými , se m mengun get ur mynda st í , hafa góða l o ftræs tingu , sbr. 5. mgr. 4. gr. reglugerðar nr. 3 90 /2009 . Þá segir í c - lið 2. mgr. 4. gr. að m eng un skuli fjarlægð við upptök hennar m eð loftræstingu. Vélar og a nnar tæknibúnaður sem vald i meng un skul i hafa búnað til a ð soga burt mengun s é hætt a á að hún d reifi st út í andrúm sloft starfsm anna. Efnislega sam hljóða ákvæði var að finna í c - lið 1. mgr. 4. gr. og 4. mgr. 4. gr. eldri reglna nr . 154/1999. Þá segir í 5. m gr. 7. gr. reglugerðar nr. 553/2 004 að gefi ni ðurstöður mælinga til k ynna að mengun sé yfir me n gunar mörkum í starfi skuli atvinnurekandi grípa til viðeigandi ráðstafana vegna mengunar án ástæðulauss dráttar. Lo ks ber hér að líta til 2. mgr. 10. gr. reglna nr. 5 81/1995 þar sem f ram kemur að i nnanhúss s tö rf, sem vald i loftmeng u n, s kul i aðei ns framkvæmd þar sem u nn t sé að hreinsa loftið eða loftræsta þannig að mengaða loftið sé sogað burt frá þeim stað sem það myndas t og til þess séð a ð það ber ist ekki inn í vinnurými aftur. Þrátt fyrir þess ar skyldur vátryg gingartaka verður ráðið af f ram ang reindri umfjöllun , ei nkum fyrrnefndum frávi ka ský rslum , að ver ulegur og langvarandi misbrestur hafi verið á virkn i afs ogskerfi sins fyrir ofn 1 í verksmiðju vá trygg ingartaka , sem hafð i í för með sér umtalsve rða mengun á starfsstöð s tefnanda . Jafnframt te lst s annað að v átry g gin gartaka var vel ku nnugt um þennan vand a . Þá ber að mat i dómsins að fallast á vel rökstudda niðurstöðu yfi rmatsgerðar um það a ð fyrrgreindar mælingar Vinnuefti rlitsi ns vanmeti líklega mag n kvar sryks í ofnh úsi í verksmiðju vátrygging a rtaka þar sem ryk á gól f i og yfirborð i hafi ekki verið mælt . Í öllu þessu felst að dómurinn t elur nægilega sannað að kvarsmengun á starfsstöð stefn a nda reyndist ítrekað yfir leyfilegum m örku m á starfstíma hans h já vátryggingartaka . C Hvað varðar n otkun persónuh lífa þá gre inir m álsaðila á um það hvenær v átryg gingartaki gaf starfsm önnum á starfsstöð stefnanda fyrst fyrirmæli um að b era rykgrímur við st örf sín. Stefnandi byg gir á því að það hafi vátrygginga rtaki ekki gert fyrr en í desember 2011 en st efndi he ldur þ ví fram að í reyn d hafi slík skylda ver ið f yr ir hendi mun fyrr . Að mati dómsins fær staðhæf ing stefnanda í þessum efnum ótvíræða stoð í bæði fun dargerð öryggisnefndar vátryggingartak a, dags. 27. ok tóber 20 11 , og fyrirl iggjandi gl ærukynning u v átrygg ingartaka frá n óvember 20 11 um niðurstöður rykmæling a á töppu narpöllum , sem rakt ar eru hér að frama n . Þá ber til þe ss að líta að þegar gögn vátryggingar taka re ynast misvísand i í þessum efnum , svo sem hvort um hvatningu eða fyrirmæli hafi verið að ræð a , þ á verður ste fnand i ekki 17 lát inn b era hallann hvað þetta var ðar. Auk þess virðast s um gögn in sem stefn di styður mál sit t við fremur bera með sér markmið sta rfsman na sem komu að ö ryggismálum vátr yggingartak a án þess að nokku ð teljist sannað um að þeim mar kmiðum hafi v e r ið hri n t í fram kvæmd og fylgt eftir með ver k s tj órn gag nvart stefn anda . Þannig verður ek ki séð að ummæl i í fundargerð öryggisnefndar vátryggingartaka 5. mars 20 09 , þ . e. um að ö ryggisn efndin leggi t il að skyldunot kun verði á sambyggðum gas - og rykgr ímum á töpp unar pöllum , haf i skilað sér í framkvæmd , sbr . tr úve rð ug an framburð þri ggja fyrrum starfsm anna í ofndeild vátryggingartaka fyrir dómi um misjö fn vinnubr ögð st arfsman n a hvað varðar grímunotkun á s t arfstíma stefnand a , en nánari grein er g erð fyrir framburð i þeirr a hér á eftir . Að öllu þessu vi rtu verður lagt til gru ndvallar að starfsm önnum vátryggingartaka hafi ekki verið g ert að bera rykgrímur fyrr en í dese mber 201 1 . Sú staðr eynd að stefnandi va r viðs taddur eina glærukynning u á svokölluð um örygg isdögum 8. apríl 2008 þar sem sanna rlega var hva tt til notkunar á rykg rímum þ egar ry k vær i til óþ æg inda hróflar eng an veginn vi ð framagreindum á lyktunu m . Þá telst ós annað, g egn mótmælum stefnanda , að hann hafi sótt svokallað nýliðanám skeið se m fram f ór í m aí 2008 hjá vátryggingartaka, enda styður ek kert í framlögðum gögnu m e ða framburði vitna að stefnandi hafi verið vi ðstad dur námskeiðið. Þá liggur ekki fyrir með nægi lega skýrum hætti hvað kom fram á svoköl luðum skiladögum 2010 og 20 11 . Stefnandi b yggir á því a ð vátryggingartaki hafi vanrækt að ve ita sér og öðrum starfsmö nnum viðeigandi hlí fðarbúnað. Hvað varð ar þær grímur sem starfsmönnum vátryggingar taka stóðu ti l boða þá byggir stefndi á því að vátrygg ingartaki hafi nota st við grímur af gerðin ni FFP 3 í v erksmiðju sinni og að þar hafi beinlínis v erið óheimi lt að nota gr ímur með minni þéttleika, þ.e . FFP2 og FFP1 . Þessi afsta ða stefnda kom einni g fram í bréfi stefnda til lögmanns stefnanda 12. mars 2015 o g var síðar áréttuð í bréfi st efnda til yfirm at sman n a, dags. 2 7. nóvember 2020 . Þrátt fyr ir þetta e r í fyrirl iggjandi bréfi vátryggingartaka til stefnda , dags. 21. nóvember 2014, vísað til innra skjals vátr yggingartaka frá árinu 2009 sem grefur undan fyrrg reindri st aðhæfingu stefnda. Í því skjali seg ir að starfsmö nnum sé sk ylt að nota rykgrímu við töppun þegar miki ll töppuna rreykur s é fyrir hend i. Því næst er lagt fyrir starfsmenn að nota grímur af gerðinni Þegar af þessari ástæðu er a ð ma t i dómsins ekki unnt að ganga út frá því að v átrygg ingartak i hafi ávallt boðið starfsmönnum sínum upp á grímur sem náð hafi þeim þéttleik a se m við á um tegundina FFP3 . Grefur þetta ósa mræmi jafnframt nokk uð úr trúve rðugl eika staðhæfinga stefnda um notkun h lí fð ar búnaðar í verksmiðju vátryggingartaka. 18 D Í ljósi þeir rar m engunar sem Vinnueftirlit ríki sins ha fð i mælt í verk s mið ju vá tr yg gingartaka og ítrekaðra athugasemda starfsmanna við loftgæði , sb r. einku m áðurgreindar frávikaskýrslur , öryggisú ttekti r og skýrslur um áhættuma t , gat vátryggingarta ka ekk i du list mikilv æ g i þes s að viðeig andi hlífðarbúnaður yrði n o t aður við störf tap para á borð við stefnanda , s br . einnig skýlausa r kröfur 4. mgr. 4. gr. regl u ge r ð ar nr. 390/2 009 , 3. mgr. 4. gr. eldri r eglna nr. 154/1999 og þær sky ldur sem hvíldu á vátry gginga rt aka s amkvæm t 1 ., 13., 37. , 42. og 50. gr . laga nr. 46/19 80 til að búa starfsmönnu m öruggt og heilsusamlegt starfsumhv erfi . Til viðbótar við þessar reglur var v átryggingartaka skylt samkvæmt d - lið 1. mgr. 11. gr. reglugerðar n r. 553/2004 að gæta þes s að s te fnandi feng i n æ gilega og viðeigandi þjálfun, meðal annar s í no tkun hlífa og hlífð arfatnaðar. Hér ber einnig að líta til 8. mgr. 4. gr. reglna nr. 497/199 4 , e n samkvæmt því ákvæði átti vátryggingar taki a ð sjá til þess að stefnandi fengi þjálfun í no tkun p ersónuhlífa . Þ rá tt fyrir þetta ber fra mbu rð ur vitn a með sé r að h ér hafi mi sbrestu r orðið á . Nánar tiltekið verður sú ályktun dregin a f trúverðu gum framburði eftirfarandi þrig gja v itna að v erkl ag ha f i ve rið afar misjafnt þegar kom að því h vort og þá h v ernig grímur vo ru n ot aðar við stö rf tappara . D s t arfaði í ofndeild s amtíða stefnanda . Í skýrslu vitnisins fy rir d ó mi ko m fram að loftgæði á vinn ustaðnum hefðu ve ri ð mjög slæm. Oft hefði vitni ð ekki séð handa sinna skil. Afsog hefði ekki v erið f ullnæg jan d i . Lo f træs tikerfið hefði ekki annað þeirri mengu n s em við h ef ði verið að etja. Þá hefði g ríman s em notuð hefði verið h verju sinni gjarnan lokast v eg na mikillar mengunar á fimm til tíu mínútum . Of t hefð i þurft að ly fta henni f rá andlitinu ti l að n á andanum. Stund um hefði vitnið verið með varagrímu í h jál mi n um. Sumi r starfsmen n hefðu ekki n ota ð grímur . Þær hef ðu einfaldlega dugað svo skam mt. Hlí fðarbú na ðu r hefði verið ge ymdur í skápu m uppi á töp punarpöllunu m. Þeir skápar hefðu v erið fullir af r yki. E st arfaði í of ndeild samtíða st ef nand a . Í skýr s lu vit nisins fy rir dó mi ko m fram að mengun hefði verið mikil við aftöppun . Oft hef ði vitnið ekkert séð í k ringum sig. Afsogskerfið hefði ekki haft undan við að ann a meng uninni. Þá he fði stundu m kom i ð fyrir að kerfi ð h e fði slegið út. M argsi nni s hefði ve rið kvartað yfi r þessu en fyrirtækið hefði ekki brugðist við því þrátt fyrir f yrirheit um úrbætur . Ekki hefði verið um að ræða grímuskyldu við starfsstöð stefnanda, he ldur á fjórðu hæð. Ekki hefði ve r ið hæg t að hreyfa sig a ð ráði með þ ær gr ím u r s em vi tninu hefðu verið látnar í té. Vitni ð hefði ekki fengið kennslu eða þjálfun í notkun á grímum . Öflugri gr ímu hefð u menn fe ng ið ef unnið v ar við töppunarholur . Allur h lífðar bú na ður h efði verið g eymdur í skáp u m se m full i r hefð u verið af ryki. F starfaði við o fn 1 samtíða stefnanda . Í skýr s lu vitnisins fy rir dó mi ko m fram að loftgæði á tím abilin u he fðu mjög oft veri ð mj ög s læm. Afsogskerfið h efði yfirleitt 19 ekki h a f t unda n v ið þeirri mengun s e m fyrir hendi hef ði verið. Hvað grímur varða ði þá hefði k omið að þeim tímapun kti að notkun þe irra hefði verið gerð að skyldu. Gríman þéttist vegna mengunar . Stundum hefði þ ví vitnið þurft að taka grímun a af sé r til að ná andan um. A f fr am burði v itnisins m átti ráða a ð mismunand i teg undir gríma hefðu v e rið í boði og þær sem vitnið notaði he fðu verið fre mur þunnar. Að þessu leyti samræmist trúverðugu r framburður vitna nna þ riggja m álatilbúnaði stefnanda og ber með sér að skort hefu r á þj á l f un , samræmt verkl ag og verkstjórn á vinnustaðn um hvað var ða r notkun á g r í mum þrátt fyrir fyrr i ályktun d ómsins um að vátryggi ngartaki hafi mátt vita að aðstæðu r þar hafi verið heil s uspillandi vegna m enguna r á starf sstöð stefnanda . Í þes su felst ei nnig a ð j af nve l þótt fallist v æri á það með stefn da að vátryg ginga rt aki hefði áva llt b oðið upp á full nægjandi hlífðarbúna ð , en dómur in n telur þá staðhæfingu stefnda raunar ósannaða að teknu tilliti til fyr irliggjandi g agn a , þá teldist vátrygging artaki ekki haf a f ul ln æg t öðrum skyldum sínum til að gæta að örygg i s tarfs man na á borð við stefna nda , sbr. meðal annars skyldur samkvæmt d - lið 1 . mgr. 11. gr. reglugerðar nr. 55 3/2004 til að veita starfsmönnum nægilega og viðeigandi þjálfun í beitingu s líks búnaðar . Þa ð s e m mei ra er þ á varði f ramangreint ástand svo ár um skip ti á me ðan ste fnandi st arfaði hj á vátryg gingarta ka , sem d ró úr öllu hóf i að grí pa til annarra aðgerða sem dregið gætu úr me ngun á starfs stöð stefnanda, svo sem m eð úrbótum á af s ogs ke rfi . Loks var r y kgrí m uskyl da ekki innleidd á starfsstöð stefnan da f yrr en í des em ber 20 11 , eins o g áður er rakið . Hei l t á litið telst ath afnaleys i vátryggingarta ka í þessum efnum t vímælalaust saknæm t . Við allt þetta bæt a st niðurstöðu r yfir mat sg er ð ar sem á ður eru raktar . Að m a ti dó msins eru n iðurstöð ur y firmatsg erðar innar röks tudda r á vandaðan og sann færandi hátt , e n gott samræmi er einnig á milli þeirra og niðurstaðna undirmatsgerðar . Þess skal getið að dómurinn telur að skilja beri ummæli í yfirmatsgerð, um að kvars haf i endu rteki ð mælst yfir leyfilegum mörkum í starfsu mhverfi stefnan da hjá vátryggingartaka, á þá leið að örfínt ryk, sem telja me gi að hafi innihaldið kvars, hafi endurtekið mælst yfir leyfilegum mörkum á starfsstöð stefnanda auk þess sem kvars hafi annars staðar í ve rksmiðjunni mælst yfir mörkum. Sú niðurs tað a samræmist einn ig því sem f ram hefur komið í málinu og áður er rakið, einkum álykt unum sem dregnar verða af frávikaskýrslum og framburði fyrrum starfsmanna í ofndeild vátryggingartaka . Að þessu vi rtu ásamt því s em að framan gre inir v erða niðurstöð ur y firmat sgerðar l a g ðar til g rundvallar við úrlausn málsins , enda hefur s tefndi e k ki f ært haldbær rök fyri r því að litið verði fram hjá þeim . Í þessu fel s t að næg i lega te lst sannað að sjúkdómurinn, sem stefn a ndi ve iktis t af árið 2012 , sta faði af innöndun stef nanda á örfínu ryki , sem meðal an nars innihélt kvars yfir leyfilegum mörkum , í 20 starfi hans hjá vátryggingar t aka . Þá he fur dómurinn þe gar ra kið þetta tjón stefnanda til saknæm ra r hát tsemi vátryggingartaka . E Hvað varðar nánara um fang tjóns s tefnanda , sbr. f yr ri d ó mkröfu hans, þá taka út reikni ng ar stefnanda mið af niðurstöð u m undir matsgerðar, sem dómurinn telur vel rökstudda og sannfærandi , en st efndi hefur auk þess ekki gert til rau n t i l að h nekkja þ eim þæ tti m atsgerðarinnar , sbr. einnig að í beiðni stefnda u m yfir m at var þess ekki farið á leit a ð endurskoð u ð yrði niðurstaða f yr rnefndu matsgerðarinnar að þessu leyti. Í kjölfar lækkunar st efnanda á fyrri dómkröfu sinni undir rekstri má l sins, sem teku r mið af an nars vegar eingreiðsluverðmæti ör orkulífeyris, sb r. fyr i rliggjandi útreikninga tryggi ngastærðfræðings, dag s. 6. maí 20 19, og hins vegar ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands, dags. 18. mar s 2021, um að stefnandi eigi bótarétt samkvæ m t l ögum nr. 45/20 15 um sly sa tryggingar almannatrygginga , er e nginn tölulegur ágrein i ngur uppi í málinu hva ð varða r þá kröfu. S tefn di m ótmælir af tur á móti upp hafstíma dráttarvaxta auk þess sem hann byggir á þv í að ve xtir eldri en fjögurra ára á stefnubi r ti nga rdegi séu fy rn dir. Í s am ræmi við þe tta ve rður fyrri dómkrafa stefnanda te kin ti l greina, þó þannig að fallast ber á það með stefnd a að vext i r samkvæmt 16. gr. laga nr. 50/1993 ver ða d æmdir frá 14. desember 2 014 þar s e m vextir fyrir það tíma ma rk teljast fy rn dir, sb r. 3. gr . l aga n r. 150/200 7 um fyrningu . Hvað dráttarvexti varðar þá le i ðir það af 9. gr. laga nr. 38 /2001 að skaðabótakrö fur bera dráttar vexti að liðnum mánuði frá þeim degi er kröfuhafi sannanlega lagði fr a m þ æ r upplýsingar sem þörf var á til að m eta tjónsatv ik og fjá rh æð bóta . Stefnandi lagði fram br eyttar dóm kröfur í upph a fi þinghalds 22. mars sl. þeg ar aðalmeðferð fór fr am. Þar var dómkrafan meðal annars lækkuð vegna ákvörðunar Sjúkratrygginga Ís lands, d ag s. 18. ma rs 2021 , sem áður er rakin, e n stefndi hafð i í gr ein ar ger ð skorað á stefnanda að leggja fram afstöðu st ofnuna r innar til bótaskyldu þega r hú n lægi fyrir. Að öllu þessu virtu verða dráttarvextir dæmdir frá 22. apríl 20 21, þ.e. þegar mánuðu r verðu r l iðinn frá þv í að stefnandi lag ði sanna nlega f r a m þær upplý sin ga r sem þörf v ar á til að meta fjárhæð bóta . Í sa mræmi v ið þetta verður stefnda gert að greiða stefnand a 2 1.884.474 krónur ásamt 4,5% vöxtum samkvæmt 16 . gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 af 7. 4 59 .119 krónum frá 1 4 . desemb er 201 4 til 1 6 . desembe r 20 14 og af 21 .884 .474 krónum frá þeim degi til 22. apríl 20 21 , en me ð dráttarvöxtum samkvæmt 1. mg r. 6. gr., sbr. 9. gr ., laga nr. 38/2001 frá þeim degi til greiðslu dags. 21 F Eins og áður segir krefs t s tef nan di þess með síðari dómkröfu s inni að st efn di ve rði jafnframt d æmdur til að greiða stefnanda misk abætur samkvæm t a - lið 1. mgr. 26. gr. laga nr . 50/1993 . Í þeim e fnum byggir stefna n di á því að vá trygg ingartaki hafi valdið tjóni stefnanda af stórkostl egu gále ysi. U mræ tt ákvæði laga nr. 50/1993 var fært í n úv erandi h or f með lögum nr. 37 /1999 . Af lögskýri ngargögnum og dómaframkvæm d verðu r rá ðið að bætu r samkvæmt þes su ákvæði er unnt að dæma til viðbótar bótum fyrir tímabundið ófjárhag slegt tjón sam kvæmt 3. gr. l aga nr . 5 0/1993 og bótum fyrir varanlegan mi ska sa mkv æmt 4. gr . sömu laga , sbr. einnig til hliðsjónar dóm Hæst aréttar 12. maí 201 0 í máli nr. 44 9/20 0 9 . Hér a ð framan er g erð grei n fyrir saknæm ri hegðun vátryggingartaka . Eins og áður segir er viðurkennt í greina rge rð stefnda a ð mengun á einstaka sta rfs s tö ðvum í v erk s miðju vátryggingartaka s é óhjákvæmilegur þáttur í starfsemin ni og e kki sé unnt að koma í veg f yr ir að þar sé unnið me ð efni sem geti verið hei lsuspillandi eða að slík ef ni geti orð ið til við fra mleiðs lu. Að þessu virtu og að teknu tilliti ti l þ ess hversu m ikið skeytingarleysi vát ryggingart aki sýndi af s ér, eins og þegar e r rakið, telst gáleysi hans s t órkostlegt. V ið þær aðstæður og í ljósi fyrirliggjandi l æknisfræðilegra gagna í mál inu um langvar andi o g a lvarleg veikinda stefnanda, ber að m at i d óms ins að fa llas t á það með honum að auk þeirra bóta sem hon um er u dæmda r hér a ð fr aman, verði ste fnda einni g gert að grei ða honu m miskab æt ur, sem að mati dómsins þykja hæfilega metnar 1.5 00 .000 krónur . Í samræmi vi ð þett a verður st efnda gert að gre iða st efnanda 1 . 5 0 0.000 krónur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 frá 1 4 . de s ember 201 4, sbr. fyrri umfj öl lun dómsins um fyr n ingu vaxta fyrir það tí mamark, til 14. janúar 2019 , en síðan með dráttarvöxt um samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr., laga nr . 38 /2001 frá þe im degi til g rei ðsludags , enda va r þá liðinn mán uður frá þei m degi e r stefnandi lagði sannanle ga fram þær upplýsing ar sem þörf var á til að meta tjónsatvik og fjárhæð bóta hvað þessa dómkröfu varðar . Stefnandi n ýtur g jafsóknar í málinu s am k væm t gj a fs ók nar leyf i , dags. 26 . apríl 201 6 . Al lur gjafsóknar ko stnað ur stef nanda g reiðist úr ríkissj óði, þar með talin þóknun lög m anns han s , sem þykir hæfilega ákveðin 3. 100. 000 krónur , en s ú þ óknun tekur mi ð af verulegu umfang i máls ins og e r í samræmi v i ð dó m ven ju á kveð in án tillit s t il v irðisauka sk a t ts . Með hliðsjó n af þessum málsúrs litum, og með vísan til 1. mgr. 130. gr. laga nr . 91/19 91 um meðferð einkamála, verður stefndi dæmdur til að greiða stefnanda málsk ostnað, sem að virtum útlögðum kostnað i þ y ki r h æfilega ákv eðinn 4 . 7 69 . 750 kr ónur og rennur í ríkissjóð. Af hálf u stefnan d a flut ti mál ið Erling Daði Emilss on lögmaður. 22 Af há lf u stefnda flutt i máli ð Sigu rð ur Ág ú stss on l ögmaður. Dóm þennan kveða upp Arn aldur Hjartarson, hérað sdó mar i og dómsfor mað ur, A ndr i Ísak Þórha llsson efn averk fræðingu r og S if Hansdó tti r, sé r fræðin gur í l ungn alæ kningum . Dómsformaður tók við með ferð málsins 3 . septemb er sl., en ha fði fra m til þess engin a fskipt i haft af meðferð þe ss . D Ó M S O R Ð: Stefnd i , Sjóvá - Almennar tr y g gin gar hf. , gre iði stefn an da , A, 21.884.474 k rónur ásamt 4 ,5% vöx tum af 7. 459.119 krónum fr á 14. desember 2014 t il 16. desember 2014 og af 21.884.474 krónum frá þeim degi til 22. apríl 2021, en með dráttarvöxtum samkvæ mt 1. mgr. 6. gr ., s b r. 9. gr., laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá þeim degi til gre iðsluda gs . Stefndi greiði stefna nda auk þes s 1.500.000 krónur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 frá 1 4 . desem ber 201 4 til 14. janúar 2019, en með drátt arvöxtum samkv æmt 1 . m gr. 6. gr., sbr. 9. gr., laga nr. 38/2001 frá þeim degi til greiðsludags . Gjafs óknarkostnaður stef nanda g reiðist úr ríkissjóði , þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans , Erlin gs Daða Emilssonar , 3.1 0 0.000 krónur. Stefndi gr eið i 4 . 7 69 . 75 0 kr ónur í málskostna ð t il ríkissjóðs. Arnaldur Hjar tarson A ndr i Ísak Þórha llsson S if Hansdó tti r,