D Ó M U R 14 . nóvember 2019 Mál nr. S - 1457 /201 9 : Ákærandi: Lögreglustjórinn á höfuðb orgarsvæðinu ( Guðmundur Þórir Steinþórsson aðstoðarsaksóknari ) Ákærði: Magnús Stefán Jóhannsson ( Magnús Ingvar Magnússon lögmaður ) Dómari: Arnaldur Hjar tarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness 14. n óvember 201 9 í máli nr. S - 1457 / 201 9 : Ákæruvaldið ( Guðmundur Þórir Stein þórsson aðstoðarsaksóknari ) gegn Magnúsi Stefáni Jóhan nssyni ( Magnús Ingvar Magnússon lögmaður ) Mál þetta, sem d ómtekið var 3 0. október sl., höfð aði lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu m eð ákæru 17 . sep tember sl. á hendur ákærða, Magnúsi Stefáni Jóhannssyni , kt. 000000 - 0000 , Lautarsmára 47 í Kópavo gi : fyrir eftirtalin fíkniefna - og umferðarlagabrot: 1. Umferðarl agabrot með þ ví að hafa, föstudaginn 19. október 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] undir áh rifum áfengis og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa slævandi lyfja og ávana - alprazólam 12 ng/ml, klónazepam 12 ng/ml, kó k aín 260 ng/ml og tetrahýdrókannabínól 1,0 ng/ml) um bifreiðastæði við Stó rakrika 2 í Mosfellsbæ, uns lögregla stöðvaði aksturinn. Telst þessi háttsemi varða við 1., sbr. 2. mgr. 44. gr. 1., sbr. 2. mgr. 45. gr., 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a. o g 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. 2 . Fíkniefnalagabrot með því að hafa, föstudaginn 19. október 2018, haft í vörslum sínum 2,15 g af kókaíni og 0,11 g af maríhúana sem ákærði geymdi farþegasæti bifreiðarinnar [ ... ] og lögr egla fann við l eit í kjölfar afskipta við verslun Bónus í Skipholti , Reykjavík. Telst þessi háttsemi ákærða varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga nr. 65/1974 og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr . 233/2001, s br . reglugerð nr. 848/2002. 3. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 23. október 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa slævandi lyfja og 2 ávana - og fíkniefna (í blóði mældist alprazólam 32 ng/ ml, klónazepa m 1 4 ng/ml, kókaín 350 ng/ml o g tetrahýdrókannabínól 0,7 ng/ml) vestur Vesturlandsveg, við Aðaltún í Mosfellsbæ, uns lögregla stöðvaði aksturinn. Telst þessi háttsemi varða við 1., sbr. 2. mgr. 44. gr., 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a. og 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. 4. Fíkniefnalagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 30. október 2018, haft í vörslum sínum 1,06 g af kókaíni sem ákærði geymdi í tösku innanklæða og lögregla fann við leit í kjölfar afskipta á Reykjan esbraut, móts vi ð vers lun 10 - 11 á Dalvegi, Kópavogi. Telst þessi háttsemi ákærða varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga nr. 65/1974 og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, sbr. reglugerð nr. 848/2002. 5. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 30. október 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa slævandi lyfja og ávana - og fíkniefna (í blóði mældist alprazólam 62 ng/ml, díaze pam 170 ng/ml, nor díazepam 65 n g/ml klónazepam og tetrahýdrókannabínól 1,5 ng/ml) um bifreiðastæði við lögreglustöðina að Vínlandsleið í Reykjavík, uns lögregla stöðvaði aksturinn Telst þessi háttsemi varða við 1. sbr. 2. mgr. 44. gr. og 1., sbr. 2. mgr. 4 5. gr. a., sbr. 1. mgr. 100. gr . um ferðarlaga nr. 50/1987. 6. Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 4. nóvember 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóði mældist kókaín 745 ng/ml og tetrahýdrókannab ínól 1,2 ng/m l) au stur Vesturlandsveg í Reyk javík, uns lögregla stöðvaði aksturinn við verslun 10 - 11 á Vesturlandsvegi, og á sama tíma haft í vörslum sínum 1,03 g af kókaíni sem ákærði geymdi milli sæta í bifreiðinni og lögregla fann við leit. Telst þessi háttsemi var ða vi ð 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og 2. gr., sbr. 5. og 6. gr., laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr., reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitssky ld efni nr. 2 33/20 01, sbr. reglugerð nr. 848 /2002. 7. 3 Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 18. nóvember 2018, ekið bifreiðinni [ ... ] undir áhrifum áfengis og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa slævandi lyfja og ávana - og fíknief na (í blóði m ældist vína alprazólam 25 ng/ml, díazepam 58 ng/ml, nordíazepam 72 ng/ml, kókaín 60 ng/ml og tetrahýdrókannabínól 1,5 ng/ml) norður Dalveg í Kópavogi, uns lögregla stöðvaði aksturinn við lögreglustöðina á Dalvegi. Telst þessi háttse mi varða við 1., sbr . 2. mgr. 44. gr., 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. og 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. 8. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 17. janúar 2019, ekið bifreiðinni [ ... ] óhæfur til að stjórna he nni öruggl ega vegn a áhrifa slævandi lyfja og ávana - og fíkniefna (í blóði mældist alprazólam 8,2 ng/ml, amfetamín 45 ng/ml og tetrahýdrókannabínól 1,6 ng/ml) vestur Miklubraut, norður Snorrabraut og vestur Eiríksgötu í Reykjavík, uns lögregla stöðvaði a kst urinn við Hallgrím skirkju. Telst þessi háttsemi varða við 1. sbr. 2. mgr. 44. gr. og 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, greiðslu alls sakark ostnaðar og til sviptingar ök uréttar skv. 101. og 102. gr. nefndra umferðarlaga.. Þá er krafist upptöku á 3,21 g af kókaíni og 0,11 g af maríhúana samkvæmt heimild í 6. og 7. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974 og 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001. Kröfur ákærða í málinu eru þær að h onum ver ði gerð sú vægasta refsing sem lög leyfa. Þá krefst verjandi ákærð a hæfile grar þóknunar sér til handa vegna verjandastarfans. Farið var með mál þetta samkvæmt 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Ákærði hefur j átað sakargift ir og var m ál ið tekið til dóms án frekari sönnunarfærslu eftir að sækjanda og verjanda hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði máls og ákvörðun viðurlaga. Sannað er með skýlausri játningu ákærða og öðrum gögnum málsins að ák ærði er sekur um þá háttsemi sem honum e r gefin að sök og eru brot hans rétt heimfærð til refsiákvæða í ákæru , að því undanskildu að tilvísun til 48. gr. laga nr. 50/1987 er ofaukið í ákæruliðum nr. 1 og 3 . Ákærði er fæddur í [ ... ] . Samkvæmt sakavottorði ákærða gek kst hann undi r l ögreglustjóras átt 8 . október 2014 vegna brots á 1. mgr., sbr. 2. mgr., 45. gr. a laga nr. 4 50/ 198 7 . Ákærði hefur nú í annað sinn verið fundinn sekur um akstur undir áhrifum ávana - og fíkniefna . Að öllu framangreindu vir tu þykir refsing ákærða hæfilega ák veðin sekt að fjá rhæð 2.689.000 krónur og ko mi 68 daga fangelsi í stað sektarinnar verði hún eig i greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Með vísan til tilvitnaðra ákvæða laga nr. 50/1987 í ákæru ber að svipta ákærða ök urétti í fimm á r frá dómsbi rtingu að telja. Þá ver ða fíkn iefni gerð upptæk eins og krafist er og nánar greinir í dómsorði. Loks verður ákærði dæmdur til að greiða sakarkostn að , þ.m.t. málsvarnarþóknun skipaðs verjanda síns sem ákveðin er með virðisaukaskatti í dómsorði . Arnaldur Hja rtarson héraðsdóm ari kveður upp dóm þennan. D Ó M S O R Ð: Ákærði, Magnús Stefán Jóhannsson , gr eiði sekt að fjárhæð 2.689.000 krónur og komi 68 daga fangelsi í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms ins . Ákærði sæti s vip ti n gu ökurétta r í fimm ár frá b irtingu dóms þessa að telja . Ákærði sæti upptöku á 3,21 g af k ókaíni og 0,11 g af maríhúana . Ákærð i greiði þóknun skipaðs verjanda síns, Magnú sar Ingva rs Magnússonar lögmanns , 1 26 .4 8 0 krónur . Ákærð i greiði 1.256.392 krónur í an n an sakarkos tnað.