Héraðsdómur Reykjaness Dómur 25. maí 2020 Mál nr. E - 1616/2019 : Namo ehf. ( Jörgen Már Ágústsson lögmaður ) g egn Ungmennafélagi nu Stj örnunni. ( Tinna Björk Gunnarsdóttir lögmaður ) Dómur Mál þetta var höfðað þann 24. september 2019, og tekið til dóms að loknum munnlegum málflutningi þann 6. maí sl. Stefn andi er Namo ehf., kt. 000000 - 0000 , Smiðjuvegi 74, Kópavogi. Stefn di er Stjarnan, kt. 000000 - 0000 , Ásgarði , Garðabæ. Í endanlegu m dómkröfum krefst s tefn andi þess aðallega að stefnda verði gert að greiða stefnanda alls 2.931.848 k rónur með vöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, af 1.736 kr ónum frá 1. október 2015 til 5. október 2015, en frá þeim degi af 15.004 kr ónum til 6. október 2015, en frá þeim degi af 15.512 kr ónum til 8. október 2015, en frá þeim degi af 16.293 kr ónum til 10. október 2015, en frá þeim degi af 17.979 kr ónum til 12. októbe r 2015, en en frá þeim degi af 21.538 krónum til 13. október 2015, en frá þeim degi af 25.754 krónum til 14. október 2015, en frá þeim degi af 30.590 krónum til 15. október 2015, en frá þeim degi af 194.394 krónum til 16. október 2015, en frá þeim degi af 197.469 krónum til 21. október 2015, en frá þeim degi af 236.653 krónum til 28. október 2015, en frá þeim degi af 238.389 krónum til 6. nóvember 2015 en frá þeim degi af 243.597 krónum til 7. nóvember 2015, en frá þeim degi af 244.800 krónum til 10. nóvem ber 2015, en frá þeim degi af 247.007 krónum til 11. nóvember 2015, en frá þeim degi af 254.038 krónum til 13. nóvember 2015, en frá þeim degi af 266.630 krónum til 19. nóvember 2015, en frá þeim degi af 266.890 krónum til 28. nóvember 2015, en frá þeim de gi af 291.076 krónum til 30. nóvember 2015, en frá þeim degi af 304.914 krónum til 4. desember 2015, en frá þeim degi af 305.435 krónum til 18. desember 2015, en frá þeim degi af 309.124 krónum til 20. desember 2015, en frá þeim degi af 322.070 krónum til 22. desember 2015, en frá þeim degi af 341.129 krónum til 30. desember 2015, en frá þeim degi af 599.049 krónum til 5. janúar 2016 en frá þeim 2 degi af 599.768 krónum til 8. janúar 2016, en frá þeim degi af 619.472 krónum til 20. janúar 2016, en frá þeim de gi af 636.857 krónum til 25. janúar 2016, en frá þeim degi af 638.171 krónu til 28. janúar 2016, en frá þeim degi af 638.431 krónu til 11. febrúar 2016, en frá þeim degi af 640.502 krónum til 12. febrúar 2016, en frá þeim degi af 650.075 krónum til 15. feb rúar 2016, en frá þeim degi af 651.402 krónum til 16. febrúar 2016, en frá þeim degi af 652.481 krónu til 24. febrúar 2016, en frá þeim degi af 660.504 krónum til 9. mars 2016, en frá þeim degi af 710.505 krónum til 15. mars 2016, en frá þeim degi af 715.8 99 krónum til 29. mars 2016, en frá þeim degi af 716.618 krónum til 7. apríl 2016, en frá þeim degi af 723.202 krónum til 11. apríl 2016, en frá þeim degi af 736 . 036 krónum til 16. apríl 2016, en frá þeim degi af 739.117 krónum til 29. apríl 2016, en frá þeim degi af 742.198 krónum til 6. maí 2016, en frá þeim degi af 746.718 krónum til 9. maí 2016, en frá þeim degi af 747.214 krónum til 24. maí 2016, en frá þeim degi af 753.067 krónum til 1. júní 2016, en frá þeim degi af 754.9 27 krónum til 9. júní 2016, en frá þeim degi af 759.899 krónum til 20. júní 2016, en frá þeim degi af 760.420 krónum til 21. júní 2016, en frá þeim degi af 763.160 krónum til 29. júní 2016, en frá þeim degi af 763.755 krónum til 20. júlí 2016, en frá þeim degi af 765.937 krónum til 2. ágúst 2016, en frá þeim degi af 789.931 krónu til 3. ágúst 2016, en frá þeim degi af 797.185 krónum til 5. ágúst 2016, en frá þeim degi af 806.783 krónum til 12. ágúst 2016, en frá þeim degi af 807.502 krónum til 15. ágúst 201 6, en frá þeim degi af 859.582 krónum til 18. ágúst 2016, en frá þeim degi af 860.661 krónu til 24. ágúst 2016, en frá þeim degi af 862.695 krónum til 30. ágúst 2016, en frá þeim degi af 864.927 krónum til 31. ágúst 2016, en frá þeim degi af 865.485 krónum til 1. september 2016, en frá þeim degi af 895.964 krónum til 2. september 2016, en frá þeim degi af 897.489 krónum til 5. september 2016, en frá þeim degi af 929.407 krónum til 6. september 2016, en frá þeim degi af 955.199 krónum til 9. september 2016, en frá þeim degi af 1.233.588 krónum til 14. september 2016, en frá þeim degi af 1.235.956 krónum til 16. september 2016, en frá þeim degi af 1.245.312 krónum til 19. september 2016, en frá þeim degi af 1.248.257 krónum til 20. september 2016, en frá þeim degi af 1.264.043 krónum til 21. september 2016, en frá þeim degi af 1.302.136 krónum til 22. september 2016, en frá þeim degi af 1.311.288 krónum til 23. september 2016, en frá þeim degi af 1.315.226 krónum til 24. september 2016, en frá þeim degi af 1.31 5.524 krónum til 28. september 2016, en frá þeim degi af 1.316.119 krónum til 30. september 2016, en frá þeim degi af 1.317.359 krónum til 3. október 2016, en frá þeim degi af 1.410.552 krónum til 4. október 2016, en frá þeim degi af 1.411.073 3 krónum til 6 . október 2016, en frá þeim degi af 1.416.169 krónum til 7. október 2016, en frá þeim degi af 1.444.032 krónum til 11. október 2016, en frá þeim degi af 1.444.553 krónum til 14. október 2016, en frá þeim degi af 1.447.727 krónum til 17. október 2016, en frá þeim degi af 1.452.241 krónu til 18. október 2016, en frá þeim degi af 1.454.919 krónum til 19. október 2016, en frá þeim degi af 1.545.488 krónum til 20. október 2016, en frá þeim degi af 1.547.329 krónum til 21. október 2016 , en frá þeim degi af 1.549.066 krónum til 26. október 2016, en frá þeim degi af 1.550.889 krónum til 27. október 2016, en frá þeim degi af 1.552.625 krónum til 28. október 2016, en frá þeim degi af 1.553.840 krónum til 1. nóvember 2016, en frá þeim degi a f 1.617.501 krónu til 3. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.621.966 krónum til 8. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.630.287 krónum til 10. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.631.502 krónum til 15. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.636.710 krónum til 21. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.636.970 krónum til 22. nóvember 2016, en frá þeim degi af 1.642.302 krónum til 9. desember 2016, en frá þeim degi af 1.648.776 krónum til 16. desember 2016, en frá þeim degi af 1.649.136 krónum til 19. desember 2016, en frá þeim degi af 1.658.807 krónum til 28. desember 2016, en frá þeim degi af 1.782.819 krónum til 4. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.783.600 krónum til 7. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.787.971 krónu til 13. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.789.050 krónum til 17. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.801.587 krónum til 18. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.802.219 krónum til 20. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.810.961 krónu til 21. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.811.221 krónu til 24. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.811.481 krónu til 27. janúar 2017, en frá þeim degi af 1.820.706 krónum til 2. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.824.637 krónum til 8. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.829.901 krónu til 9. febrúar 2017, en frá þeim d egi af 1.831.742 krónum til 10. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.843.014 krónum til 13. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.972.544 krónum til 14. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.973.586 krónum til 15. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.977.269 kró num til 23. febrúar 2017, en frá þeim degi af 1.979.792 krónum til 24. febrúar 2017, en frá þeim degi af 2.031.513 krónum til 1. mars 2017, en frá þeim degi af 2.033.770 krónum til 3. mars 2017, en frá þeim degi af 2.036.709 krónum til 7. mars 2017, en frá þeim degi af 2.042.791 krónu til 9. mars 2017, en frá þeim degi af 2.044.056 krónum til 11. mars 2017, en frá þeim degi af 2.045.396 krónum til 14. mars 2017, en frá þeim degi af 2.047.071 krónu til 16. mars 2017, en frá þeim degi af 2.048.912 krónum til 19. mars 2017, en frá þeim degi af 2.067.165 krónum til 23. mars 2017, en frá þeim 4 degi af 2.067.475 krónum til 24. mars 2017, en frá þeim degi af 2.069.626 krónum til 28. mars 2017, en frá þeim degi af 2.078.671 krónu til 29. mars 2017, en frá þeim de gi af 2.080.370 krónum til 1. apríl 2017, en frá þeim degi af 2.088.158 krónum til 5. apríl 2017, en frá þeim degi af 2.088.468 krónum til 7. apríl 2017, en frá þeim degi af 2.089.982 krónum til 2. maí 2017, en frá þeim degi af 2.107.342 krónum til 17. maí 2017, en frá þeim degi af 2.109.289 krónum til 22. maí 2017, en frá þeim degi af 2.110.430 krónum til 23. maí 2017, en frá þeim degi af 2.111.831 krónu til 6. júní 2017, en frá þeim degi af 2.115.601 krónu til 14. júní 2017, en frá þeim degi af 2.131.572 krónum til 27. júní 2017, en frá þeim degi af 2.146.762 krónum til 29. júní 2017, en frá þeim degi af 2.153.061 krónu til 7. júlí 2017, en frá þeim degi af 2.161.282 krónum til 10. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.197.242 krónum til 12. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.241.758 krónum til 14. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.245.156 krónum til 15. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.246.719 krónum til 16. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.255.945 krónum til 18. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.272.809 krón um til 24. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.273.441 krónu til 28. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.275.723 krónum til 29. ágúst 2017, en frá þeim degi af 2.279.145 krónum til 1. september 2017, en frá þeim degi af 2.280.844 krónum til 3. september 2017, en frá þeim degi af 2.366.590 krónum til 4. september 2017, en frá þeim degi af 2.367.111 krónum til 6. september 2017, en frá þeim degi af 2.370.831 krónu til 7. september 2017, en frá þeim degi af 2.371.191 krónu til 8. september 2017, en frá þeim degi a f 2.460.409 krónum til 10. september 2017, en frá þeim degi af 2.461.277 krónum til 11. september 2017, en frá þeim degi af 2.461.798 krónum til 13. september 2017, en frá þeim degi af 2.462.802 krónum til 14. september 2017, en frá þeim degi af 2.472.437 krónum til 15. september 2017, en frá þeim degi af 2.522.261 krónu til 18. september 2017, en frá þeim degi af 2.524.010 krónum til 19. september 2017, en frá þeim degi af 2.529.590 krónum til 21. september 2017, en frá þeim degi af 2.539.014 krónum til 22. september 2017, en frá þeim degi af 2.539.274 krónum til 25. september 2017, en frá þeim degi af 2.541.134 krónum til 28. september 2017, en frá þeim degi af 2.606.061 krónu til 2. október 2017, en frá þeim degi af 2.626.223 krónum til 5. október 2017, en frá þeim degi af 2.630.774 krónum til 7. október 2017, en frá þeim degi af 2.656.057 krónum til 8. október 2017, en frá þeim degi af 2.659.107 krónum til 9. október 2017, en frá þeim degi af 2.664.315 krónum til 11. október 2017, en frá þeim degi af 2.667.514 krónum til 16. október 2017, en frá þeim degi af 2.677.036 krónum til 18. október 2017, en frá þeim degi af 2.785.536 5 krónum til 20. október 2016, en frá þeim degi af 2.786.417 krónum til 25. október 2017, en frá þeim degi af 2.787.136 krónum til 26. október 2017, en frá þeim degi af 2.791.761 krónu til 27. október 2017, en frá þeim degi af 2.792.393 krónum til 30. október 2017, en frá þeim degi af 2.819.028 krónum til 6. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.820.069 krónum til 7. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.820.329 krónum til 8. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.828.265 krónum til 9. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.829.815 krónum til 10. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.831.911 krónum til 14. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.836.363 krónum til 16. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.838.062 krónum til 17. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.848.825 krónum til 22. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.853.160 krónum til 28. nóvember 2017, en frá þeim degi af 2.853.420 kró num til 11. desember 2017, en frá þeim degi af 2.873.074 krónum til 13. desember 2017, en frá þeim degi af 2.880.812 krónum til 14. desember 2017, en frá þeim degi af 2.885.896 krónum til 16. desember 2017, en frá þeim degi af 2.887.496 krónum til 22. dese mber 2017, en frá þeim degi af 2.888.078 krónum til 23. desember 2017, en frá þeim degi af 2.890.038 krónum til 27. desember 2017, en frá þeim degi af 2.893.944 krónum til 11. janúar 2018, en frá þeim degi af 2.895.370 krónum til 22. janúar 2018, en frá þe im degi af 2.900.838 krónum til 30. janúar 2018, en frá þeim degi af 2.901.842 krónum til 7. febrúar 2018, en frá þeim degi af 2.909.220 krónum til 15. febrúar 2018, en frá þeim degi af 2.911.080 krónum til 28. febrúar 2018, en frá þeim degi af 2.911.390 k rónum til 1. mars 2018, en frá þeim degi af 2.911.960 krónum til 9. mars 2018, en frá þeim degi af 2.917.428 krónum til 10. mars 2019, en frá þeim degi af 2.918.854 krónum til 17. mars 2018, en frá þeim degi af 2.919.424 krónum til 13. apríl 2018, en frá þ eim degi af 2.929.406 krónum til 14. apríl 2018, en frá þeim degi af 2.929.976 krónum til 16. apríl 2018, en frá þeim degi af 2.930.546 krónum til 17. apríl 2018, en frá þeim degi af 2.931.067 krónum til 26. apríl 2018, en frá þeim degi af 2.931.848 kr ónum til greiðsludags. Til vara krefst stefnandi þess að stefnda verði gert að greiða honum 2.155.411 krónur, með dráttarvöxtum samkvæmt 1. m gr. 6. g r. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, frá 16. apríl 2018 til greiðsludags. Í báðum tilfellum krefst s tefnandi þess að stefnda verði gert að greiða honum málskostnað að mati dómsins. Stefnd i krefst þess að verða sýknað u r af öllum kröfu m stefn a nda . Þá krefst stefndi málskostnaðar úr hendi stefnanda að mati dómsins, að teknu tilliti til framlagðs málskostna ðaryfirlits auk virðisaukaskatts . 6 Málavextir: Þann 24. febrúar 2015 var af hálfu málsaðila undirritaður F ram kemur í samningnum að tilgangu r hans sé að allir iðkendur stefnda , í öllum deildum, noti sama fél agsgalla, Stjörnugalla frá Jako , og að markmið i samningsins verði náð með öflugu starfi á íþróttasviðinu og fjárhagslegum stuðningi stefnanda við starf stefnda. Gildistími samningsins var út nóvember árið 2017 , og tók ekki til knattspyrnudeildar stefnda. Undanfari samningsins var tölvupóstur, dags. 20. nóvember 2014 , frá þáverandi framkvæmdastjóra stefnda til fyrirsvarsmanns stefnanda, þar sem fram kom að stefndi hefði um haustið leitað til nokkurra birgja, með það að markmiði að semja við einn birgja um b úningamál fyrir félagið í heild sinni. Hafi verið tekin sú ákvörðun að leita eftir formlegum tilboðum og í því sambandi verið tekinn saman þarfalisti fyrir félagið í heild. Var þess óskað að stefnandi myndi fylla út í þarfalistann upplýsingar um vörunúmer, einingarverð vöru og afsláttarprósentu. Þarfalistinn þannig útfylltur liggur fyrir sem fylgiskjal nr. 1 við samninginn. Í gr. 2.1 í samningnum segir að stefnandi muni árlega á samningstímanum útvega stefnda án endur gjalds vörur að fjárhæð 14.608.640 króna á útsöluverði. Um sé að ræða úttektarheimild sem fær ð verði til inneignar á viðskiptareikning stefnda hjá stefnanda . Fjárhæð styrks fylgi sama verðlagi og búnaður er fram komi í fylgiskjali nr. 1. Stefndi ákveði dre ifingu styrksins milli deilda í samráði við stefnanda, og stefnandi muni senda stefnda reikning í hverjum mánuði fyrir þeirri úttekt sem átt hefur sér stað og um stöðu á inneign. Í grein 2.2 segir að stefnandi muni útvega keppnisbúninga og æfingafatnað sam kvæmt þarfalista í viðauka nr. 1. Í grein 2.5 kemur fram að stefnandi skuldbindi sig til þess að bjóða upp á magnsölu á kep p nis - æfingafatnaði fyrir iðkendur deilda stefnda á lægri verði . Í grein 2.7 kemur fram að verðlisti stefnand a liggi fyrir við undirr itun. Stefnandi leiti staðfestingar stefnda á verðlagningu á nýjum vörum og breyti ekki verði umfram almennar verðlagsbreytingar. Í grein 3.2 í samning num segir meðal annars: S tjörnugallinn er merktur með Stjörnumerki á vinstra brjósti . Auk þess er heimi lt að setja nafn iðkanda á treyjuna (á brjóst hægra megin eða á bak). Þá er leyfilegt að setja nafn félagsins á bak treyjunnar Í lok ársins 2016 kom upp ágreiningur um greiðslur fyrir merkingar á þeim búningum , sem stefnandi afhenti samkvæmt samningnum , og hvort kostnaður við 7 merkingar ætt i að færast á inneign stefnda, eins og stefndi taldi, eða hvort greiða hefði átt fyrir þær merkingar sérstaklega, eins og stefnandi taldi. Aðilaskýrslu r g áfu fyrirsvarsmaður stefnanda, Jóhann Guðmundur Guðjónsson, og Ása Ing a Þorsteinsdóttir, f ramkvæmdastjóri stefnda. V itnaskýrslur gáfu Jóhannes Egilsson , fyr r verandi framkvæmdastjóri stefnda, og Margrét Jóhannsdóttir, bókari stefnda. Málsástæður og lagarök stefnanda: Að mati stefnanda ber að líta á atvik málsins með þeim hætti að stefnandi hafi skuldbundið sig til að afhenda stefnda vörur án endurgjalds. Stefnandi hafi síðan verið beðinn um að inna af hendi aukaþjónustu , sem stóð fyrir utan samninginn með tilheyrandi efnis - og starfsmannakostnaði. Fyrir þá þjónustu skyldi greiða sérstaklega. H vorki komi fram í grein 2.1 í samningum, né á öðrum stað í samningnum , skylda stefnanda til að inna af hendi endurgjaldslausa þjónu stu við merkingu þeirra vara sem honum bar að afhenda. E kki sé hægt byggja á því, að til viðbótar því að afhenda endurgjaldslaust vörur að umtalsverðum fjárhæðum hafi hann átt að sinna endurgjaldslausri þjónustu í tengslum við þær vörur. Slík túlkun samnin gsins væri einungis möguleg ef fyrir hendi væru afdráttarlaus samningsákvæði um þess konar skyldu. Staðreyndin sé sú að engin slík ákvæði séu fyrir hendi. Sönnunarbyrðin hvíli því alfarið á stefnda um að stefnanda hafi borið að láta honum í té endurgjaldsl ausa þjónustu við merkingar íþróttavara með tilheyrandi efnis - og starfsmannakostnaði fyrir stefnanda. Stefnandi byggir á því að v ið túlkun samningsins verð i einnig að líta til þess að hann hafi verið stefnda einkar hagfelldur , og beri einkenni örlætisgern ings. Líkt og texti samningsins ber i með sér hafi framlag stefnanda að miklu leyti ver i ð fjárhagslegur stuðningur við íþróttastarf stefnda. Af þessu leiði að túlka skuli samninginn þröngt að því er varðar skyldur stefnanda samkvæmt honum og með þeim hætti að stefnandi b eri aðeins þær skyldur sem m egi með skýrum hætti ráða af texta samningsins. Þá beri til þess að líta að stefndi hafi haft frumkvæði að samningsgerð, útbúið útboðsgögn og notið aðstoðar lögmanns. Með vísan til andskýringarreglu beri að túlka á kvæði samningsins þeim í óhag sem samið hefur hann einhliða. Til viðbótar framangreindu vísar stefnandi einnig til þeirrar staðreyndar að kostnaður vegna þjónustu við að merkja vörur hafi verið tilgreindur sérstaklega í öllum þeim reikningum sem gefnir ha fi verið út á samningstímanum. Það tel ji stefnandi varpa 8 ljósi á þann skilning að greiða hafi átt fyrir merkingar sérstaklega , og fái það stoð í framlögðum samskiptum fyrirsvarsmanna aðila þótt umfang greiðsluskyldunnar hafi verið ágreiningsefni á milli aðila . Að endingu byggir stefnandi einnig á því að sú framkvæmd að merkingar standi utan við samstarfssamninga aðila sé venjuhelgað fyrirko mulag hér á landi við gerð samstarfs s amninga á milli íþróttafélaga og þeirra sem leggja íþróttafélögum til æfinga - og keppnisfatnað. Stefnandi bendir á að í málinu ligg i fyrir að á fyrri stigum hafi stefndi lýst yfir skuldajöfnuði, sbr. bréf stefnda til st efnanda, dags. 27. apríl 2018. Stefnandi hefur ekki undir höndum skýra yfirlýsingu stefnda um skuldajöfnuð , og hafnar stefnandi því að skilyrði skuldajafnaðar séu uppfyllt. Kröfur stefnda á grundvelli samstarfssamnings aðila hafi verið í formi úttektarheim ildar að tiltekinni fjárhæð til úttektar á vörum á meðan fjárkrafa stefnanda stofnaðist á grundvelli ógreiddrar þjónustu vegna merkinga á íþrótta - og keppnisfatnaði í þágu stefnda. Kröfurnar séu því ekki sambærilegar og ekki hæfar til að mætast , og skilyrð i skuldajafnaðar því ekki fyrir hendi. Þá lig gi fyrir að krafa stefnda sé ekki gild gagnkrafa þar sem þær úttektarheimildir, sem voru hugsanlega fyrir hendi, séu nú brottfallnar. Auk þess sé umrædd úttekt hluti af styrk til æskulýðsstarfsemi og því ótækt a ð skuldajafna styrkinn á móti raunverulegum viðskiptakröfum. Um kröfugerð málsins vísar stefnandi til þess að s tefnufjárhæðin samanst andi af fjárhæðum sem tilgreindar séu í ógreiddum reikningum útgefnum á tímabilinu 29. september 2015 til 26. apríl 2018 ti l stefnda og einstakra deilda. Á öllum þessum reikningum sé kostnaður vegna merkinga tilgreindur sérstaklega og tekið fram hvað var merkt , s.s. nöfn keppenda, númer, auglýsingar styrktaraðila, einkennismerki o.s.frv. Í framlögðum reikningum sé merkingarkos tnaður sérstaklega yfirstrikaður og einnig lagt fram yfirlit yfir gjalddaga, fjárhæðir og reikninga. Að mati stefnanda sé stefndi sammála honum í því að kostnaður vegna merkinga auglýsinga á íþróttafatnaðinn hafi ekki fallið undir samninginn og styrktaraði la r átt að greiða þann kostnað. Um varakröfu málsins sé þess krafist að stefnda verði gert að greiða kostnað við merkingar að frádregnum kostnaði við merkingar á stjörnumerkinu. Um lagarök vísar stefnandi til meginregl na kröfuréttarins og sérstakleg a um efndir fjárskuldbinding a, sem fái m.a. stoð í 45., 47., 51. og 54. gr. laga nr. 50/2000 um lausafjárkaup. Stefnandi vísar einnig til almennra reglna um gildi viðskiptavenja. Þá sé einnig vísað til meginreglna samningaréttar og almennra reglna samningsréttarins um 9 túlkun löggerninga . Um kröfu um dráttarvexti vísast til laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, sbr. einkum 5. og 6. gr. þeirra laga, en krafist er dráttarvaxta frá gj alddögum framlagðra reikninga. Um gjalddaga er vísað til meginreglu 49. gr. laga nr. 50/2000 um lausafjárkaup. Málskostnaðarkrafa stefnanda á sér stoð í 1. mgr. 129. gr. og 1. og 3. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Fyrirsvar á stoð í 4. mgr. 17. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Um varnarþing vísast til 1. mgr. 33. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála, sbr. einnig 3. mgr. 42. gr. sömu laga. Málsástæður og lagarök stefnda: Stefndi krefst sýknu og byggir á því að samstarfss amningur aðila kveði ekki á um sérstaka skyldu stefnda til að greiða sérstaklega fyrir merkingar félagsins á búninga þess. inneign sem gefin var samkvæmt ákvæðum hans. Stefn d i byggir á því, með vísan til meginreglna um túlkun samninga, að eðlilegast sé að túlka samninginn með hliðsjón af orðanna hljóðan hans. Í samningnum sé hvorki kveðið á um skyldu stefnda til að greiða sérstaklega fyrir merkingarnar með reiðufé né tekið fr am að kostnaður vegna merkinga sé ekki meðal þess sem falli undir skilmála samningsins um nýtingu inneignar stefnda. Hins vegar sé tekið fram að stefnandi muni árlega útvega stefnda , án endurgjalds , vörur að tiltekinni fjárhæð. Um sé að ræða úttektarheimil d sem færist til inneignar á viðskiptareikning stefnda hjá stefnanda. Stefn di byggir á því að ljóst sé, ef samningsákvæðin og viðaukar við samninginn séu lesnir í heild sinni, að það hafi ekki verið ætlun samningsaðila að stefnd i myndi greiða stefnanda fy rir merkingakostnað með öðru móti en því að sá kostnaður skyldi færast á móti inneign stefnda. Markmið samningsins samkvæmt 1. gr. hans hafi verið að allir iðkendur Stjörnunnar myndu nota sama félagsgalla, Stjörnugallann frá Jako, sem stefnandi ætlaði að ú tvega. Í gr. 3.2 í samningnum sé skilgreint frekar hvað sé átt við með : Stjörnugallinn eða félagsgalli Stjörnunnar verður frá Jakó. Allir iðkendur Stjörnunnar í öllum deildum félagsins skulu nota félagsgalla, Stjörnugallan n [sic], frá Ja ko. Stjörnugallinn er merktur með Stjörnumerki á vinstra brjósti. Auk þess er heimilt að setja nafn iðkanda á treyjuna (á brjóst hægra megin eða á bak). Þá er leyfilegt að setja nafn félagsins á bak treyjunnar. Aðrar merkingar á gallanum eru óheimilar, þ.m .t. Sem sagt, samningurinn kveður á um að stefnandi muni útvega 10 merkingum stefnda. M.v. þetta mátti stefnd i eðlilega draga þá ályktun að stefnandi ætlaði að útvega fé laginu félagsgalla með merkingum. Búningur án merkinga stefnda getur ekki Um það megi vísa til framlagðra reglna HSÍ og KKÍ um keppnisbúninga, en þar komi skýrt fram að búningar skuli merktir með númerum. Þá bendir stefndi á að í gr . 2.1 í samningnum hafi sérstaklega verið tiltekið að fjárhæð styrks stefnanda til stefnda myndi fylgja sama verðlagi og sá búnaður sem væri til grundvallar og sjá mætti í verðlista frá stefnanda í viðauka samningsins. Í verðlistanum í viðauka 1 séu útsölu sé síðan gefið upp verð hverrar vöru með viðkomandi merkingu. Í verðlistanum hafi ekki verið gefin upp verð af hálfu stefn anda án merkinga. Með vísan til þessa mátti stefnd i einnig draga þá eðlilegu ályktun að kostnaður vegna merkinga félli undir það sem félagið mætti taka út samkvæmt samningsinneigninni. Engin verð hafi verið gefin upp án merkinga og sérstaklega v erið tekið fram að fjárhæð styrks stefnanda til stefnda myndi fylgja verðlaginu samkvæmt verðlistanum í viðauka 1. Stefnd i byggir einnig á því að hægt sé að túlka samninginn með hliðsjón af því markmiði hans, sbr. 1. gr. samningsins, að ætlun stefnanda með s amningnum hafi verið að styrkja stefnda fjárhagslega. Í ljósi þess markmiðs verði að draga þá ályktun að hafi ætlun samningsaðila verið sú að stefnda skyldi greiða stefnanda einhverjar fjárhæðir í reiðufé, umfram samningsinneignina/styrkinn, h efði þurft að taka það skýrt fram í ákvæðum samningsins. Það hafi ekki verið gert og því telur stefnd i að stefnandi geti ekki byggt slíka skyldu á ákvæðum samningsins. Í ljósi markmiðs samningsins verði stefnandi , en ekki stefndi að bera hallann af því að þetta hafi ek ki verið tekið fram. Stefndi telur rétt að geta þess að þrátt fyrir stuðning stefnanda við starf stefnda sé ljóst að fjárhagslegur ávinningur stefnanda af samningnum hafi verið umtalsverður, enda stefnandi fengið einkarétt á því að selja ýmsan varning til iðk e nda í barna - og unglingastarfi deilda stefnda sem hafi yfirleitt verið um 4.000 á ári. Túlkunaraðferðum stefnanda byggðum á meðskýringar - og andskýringarreglum sé mótmælt, enda hafi stefnandi komið að gerð samningsins , og haft af honum hag, en í því s ambandi hafi stefnandi ekki orðið við áskorun stefnda, sbr. 67. og 68. gr. laga nr. 91/1991 um upplýsinga r um styrk eða kjör frá framleiðanda vörunnar. Stefndi byggir einnig á því a ð hafa þegar greitt stefnanda fyrir umræddan kostnað með inneign samkvæmt samstarfssamningi aðila. Stefnandi sé því að tvírukka stefnda 11 vegna umrædds kostna ð ar , og beri því að sýkna félagið af kröfum stefnanda , enda engin skuld til staðar. Til stuðnings þessu be ndir stefnd i á að samkvæmt þeim hreyfingalistum sem stefnandi hafi sent stefnda í gegnum tíðina hafi kostnaður vegna merkinga verið færður á móti inneign stefnda samkvæmt samstarfssamningnum . Með hliðsjón af þeim lögum og reglum sem gild i um bókhald, sbr. einkum lög um bókhald nr. 145/1994, hafi stefndi mátt treysta því að þær upplýsingar sem fram kom i á hreyfingalistunum frá stefnanda væru réttar. Stefnd i byggir á því að líta verði á þessi gögn sem yfirlýsingu af hálfu stefnanda um að kostnaður vegna merki nga hafi verið færður á móti samningsinneigninni. Stefndi byggir jafnframt á því að ljóst sé að stefnandi hafi blekkt stefnda verulega með því að telja stefnda trú um að stór hluti af samningsinneigninni hafi verið nýttur á móti merkingakostnaði. Stefnd i hafi vegna háttsemi stefn anda talið að minna væri eftir af samningsinneigninni en raunveruleg a var og þ.a.l. tekið út minna af vörum en félagið átti rétt til samkvæmt samningnum. Stefnd i byggir á því að það teljist veruleg vanefnd á samningi aðila og að stefnandi sé skaðabótaskyldur gagnvart stefnda vegna þessarar háttsemi. Þá byggir stefndi á því að hann hafi lýst yfir skuldajöfnuði við kröfu stefnanda , fyrst munnlega , en hafi síðar árét tað það skriflega, fyrst með tölvupósti 23. okt. 2017. Sú yfirlýsing hafi verið ítrekuð með tölvupósti þann 2. mars 2018, auk þess sem lögmaður félagsins hafi ítrekað hana enn með bréfi til stefnanda þann 27. apríl 2018. Bent sé á að samkvæmt meginreglum k röfuréttar verð i yfirlýsing um skuldajöfnuð virk um leið og hún k omi til móttakanda. Móttakandi get i ekki hafnað henni og ekki sé nauðsynlegt að hann samþykki hana. Í lok samningssambandsins hafi stefndi átt 8.415.365 krónur í inneign hjá stefnanda. Stefn da byggir á því að öll skilyrði skuldajöf nunar séu uppfyllt í málinu. Kröfurnar séu gagnkvæmar, sambærilegar og hæfilegar til að mætast hvað greiðslutíma varðar auk þes s sem gagnkrafa stefnda sé gild, skýr og ótvíræð, sbr. efni samstarfssamnings aðila. Í þ essu sambandi sé sérstaklega bent á að stefnandi hafi gefið stefnda færi á að nýta þá samningsinneign sem eftir stæði til loka október 2018. Það hafi því enn verið til staðar ónýtt inneign þegar skuldajöfnuði hafi verið lýst yfir. Þar sem krafa stefnda gag nvart stefnanda samkvæmt samningnum sé hærri en krafa stefnanda leiði beiting reglna um skuldajöfnuð til sýknu stefnda af öllum kröfum stefnanda. 12 Að lokum byggir stefndi á því að stefnandi hafi sýnt af sér verulegt tómlæti. Sa mningur aðila sé frá byrjun á rs 2015 , en s tefnandi hafi fyrst innheimt merkingakostnað þegar hann birti greiðsluseðla í heimabanka stefnda vorið 2017. Þ á hafi verið liðin rúm tvö ár frá því að samningurinn tók gildi. Auk þess h afi stefnandi sent stefnda ítrekað gögn, t.d. hreyfingalis ta úr bókhaldi sínu, þar sem merkingakostnaðurinn sé færður á móti inneign samkvæmt samningi aðila , m.a. eftir að stefnandi sendi greiðsluseðlana, eða í apríl 2018. Hátterni stefnanda hafi gefið stefnda þannig ástæðu til að ætla að kostnaðurinn yrði ekki r ukkaður nema með úttekt á móti samningsinneigninni eins og þegar hafði verið gert. M ál þetta hafi ekki verið höfðað fyrr en með birtingu stefnu þann 27. sept. 2019 , en þá hafi verið liðin rúm fjögur og hálft ár frá því að samningurinn tók gildi. Í stefnunn i séu ekki gerðar kröfur um greiðslu fyrir merkingakostnað vegna alls samningstímabilsins, væntanlega vegna þess að hluti þeirra var þegar fyrndur, samkvæmt lögum nr. 150/2007 um fyrningu kröfuréttinda, þegar málið var höfðað. V egna þessa telur stefnd i að sýkna verði hann af kröfum stefnanda. Stefnd i mótmælir túlkunaraðferðum stefnanda á samningi aðila, sérstaklega því að þjónusta vegna merkinga hafi verið aukaþjónusta sem stóð fyrir utan samninginn. Stefnd i áréttar að meginreglan samkvæmt samningi aði la hafi verið sú að stefnandi myndi styrkja stefnda fjárhagslega og afhenda stefnda vörur á móti inneign sem stefnd i fékk úthlutað samkvæmt samningnum , og ekkert tekið fram um sérstakar greiðslur í reiðufé vegna merkinga. Stefnandi hafi á móti fengið einka rétt á ákveðnum viðskiptum við íþróttaiðkendur hjá stefnda. Samningurinn hafi því verið hagfelldur báðum aðilum. Stefnd i byggir á því að sú staðreynd að stefnandi hafi gert grein fyrir merkingakostnaði á sömu reikningum og vegna annarra vara, sem áttu að f ærast á móti samningsinneigninni, styðji þann málatilbúnað stefnda að það hafi átt að afgreiða hvort tveggja á sama hátt, þ.e. að nýta ætti samningsinneignina til að greiða hvor t tveggja. Þetta fyrirkomulag reikninganna hefði annars gert stefnda mjög erfit t fyrir að standa skil á réttum greiðslum vegna merkinga, t.d. hafi verið reiknaður vsk. á allan kostnaðinn í heilu lagi, bæði merkingar og vörur, án sundurliðunar á því hvað félli undir samningsinneignina og hvað ekki. Þá mótmælir stefnd i því að það sé v enjuhelguð framkvæmd hér á landi að merkingar standi utan við samstarfssamninga af þessu tagi. Stjörnumerkingar falla t.d. undir aðra sambærilega samninga sem stefnd i hefur gert. Áréttað sé að sá sem ber i fyrir sig venju ber sönnunarbyrðina fyrir tilvist h ennar og efni, sbr. 2. mgr. 44. gr. laga nr. 13 91/1991 um meðferð einkamála. Stefnd i byggir á því að fullyrðingar um þetta efni frá fyrirsvarsmanni stefnanda sjálfs sanni ekki tilvist venju sem þessarar. Stefndi bendir á að aðilar séu hins vegar sammála um að það sé hefð fyrir því að auglýsendur greiði fyrir merkingar vegna auglýsingastyrkja sérstaklega. Sé það einkum vegna þess að markmið fyrirtækja með því að auglýsa á búningum sé m.a. að styrkja íþróttafélög , og því óeðlilegt að auglýsendur nýti sér styr k sem íþróttafélag hefur fengið frá öðrum aðila eftir samstarfssamningi af þessu tagi. Eðlilegra sé að íþróttafélagið sjálft nýti styrkinn en ekki annar styrktaraðili. Um varakröfu stefnanda, hafnar stefndi því að túlka beri samninginn með þeim hætti að s tefndi hafi átt að greiða fyrir allar aðrar merkingar en lógó stefnda , og vísar í því sambandi til sömu raka og að framan geti. Um lagarök vísar stefndi einkum til ákvæða samstarfssamnings aðila sem og til meginreglna kröfu - og samningaréttar. Sérstakle ga er vísað til meginreglna um túlkun samninga og reglna um efndir, skuldajöfnuð og tómlæti. Þá vísar stefnd i til laga nr. 145/1994 um bókhald og meginreglna skaðabótaréttar. Krafa stefnda um málskostnað styðst við 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 um meðf erð einkamála. Forsendur og niðurstaða: Stefnandi byggir á því að stefnda hafi samkvæmt samnin gi aðila, dags. 24. febrúar 2015, borið að greiða sérstaklega fyrir merkingar á íþróttafatna ð , þar með talið merki stefnda, númer, nöfn iðkenda og félagsins, og auglýsingar. Stefndi byggir einkum á því að samningurinn kveði ekki á um skyldu til að greiða fyrir merkinga r , en verði svo talið, þá hafi stefndi þegar greitt kostnaðinn með samningsinneign sinni hjá stefnanda. Í s amningi aðila og viðaukum hans eru e ngin ákvæði um greiðslur af hálfu stefnda til stefnanda fyrir merkingar á íþróttafatnaði, né er kveðið á um það í öðrum gögnum málsins fram að gallinn sé merktur með stjörnumerk i á vinstra brjósti. Í viðauka samningsins, nr. 1, er yfirlit yfir þær vörur og magn þeirra , sem stefnandi ætlaði að afhenda stefnda án endurgjalds. Í einum dálki viðauka ns stendur : viðkomandi vörur sem merkja átti . Með vísan til þessa þykir ljóst að ti l stóð að stefnandi myndi afhenda stefnda vörur merktar með félagsmerki stefnda , enda eðli málsins fram. Þegar af þeirri ástæðu verður að sýkna stefnda af aðalkröfu stefnanda. 14 Stefnandi krefst til var a greiðslu á 2.155.411 krónu m vegna kostnaðar við merkingar, að frádregnum kostnaði við merkingu Stjörnumerkisins. Í grein 3.2 í samningnum segir að auk Stjörnumerkisins sé heimilt að setja nafn iðkanda á brjóst hægra megin eða á bak. Þá sé leyfilegt að setja nafn félagsins á bak en aðrar merkingar séu óheimilar, þ.m.t. auglýsingar . Í samningnum er ekki sérstaklega minnst á númeramerkingar keppnisbúninga. Í grein 2.2 í samningnum kemur fra m að stefnandi skuldbindi sig til að útveg a stefnda keppnisbúninga . Samkvæmt reglum HSÍ og KKÍ, sem liggja frammi í málinu , er skylt að númera merkja keppnisbúninga. Í skýrslu fyrirsvarsmanns stefnanda fyrir dómi kom fram að hann h efði þurft að númeramerkja keppnisfatnað inn , enda væri kvöð fyrir því frá aðildarsamtökunum. Stefnandi mátti því vita að með loforði sínu um að afhenda keppnisbúninga, yrðu þeir að vera númeramerktir. Stefnandi hefur með engum hætti sannað að venja standi til þess að íþróttafélögum beri að greiða þann kostnað. Þar sem ekki liggur annað fyrir í málinu þykir ljóst , af framansögðu og samningi aðila að öðru leyti, að stefnda verður ekki gert að greiða fyrir kostnað við númeramerkingar á keppnisfatnaði , sem stefnand i skuldbatt sig að afh enda endurgjaldslaust . Sá k ostnaður eða hlutfall þess kostnaðar er ekki sundurliðaður í varakröfu eða í stefnu málsins. Þ rátt fyrir ákvæði samningsins um auglýsingar þá voru auglýsingar styrktaraðila settar á einhverjar vörur . Fram kom af hálfu aðila fyri r dómi að þ eir vær u sammála því að viðkomandi styrktar aði lar hafi átt að greiða kostnað við merkingar auglýsinga . Fyrirsvarsmaður stefnanda bar jafnframt að reikning a r fyrir þá vinnu hafi verið send i r á styrktaraðila na , en þegar ekki hafi legið fyrir nægar upplýsingar um viðkomandi aðila hafi hann ákveðið að se nda reikninginn á stefnda, og stefndi ekki hreyft við því andmælum. Ekki kom fram hvaða auglýsingar er um að ræða, hver hafi beðið um viðkomandi þjónustu og með hvaða hætti , og a f umræddum samningi ve r ður ekki ráðið að stefnda hafi borið að greiða auglýsingakostnað þriðja aðila , þótt stefndi hafi í fyrstu ekki gert athugasemdir við að sá kostnaður væri dreginn af inneign hans hjá stefnanda. Kostnaður við merkingar auglýsinga eða hlutfall þess kostnaða r er ekki sun durlið aður í varakröfu eða stefnu málsins . Fram kemur í grein 3.2 í samningi að heimilt sé að setja nafn iðkanda og leyfilegt að setja þar nafn félagsins . Eins og um aðra þætti málsins er engin tilgreining í samningi aðila um það hvort stefnda hafi borið að greiða þann kostnað eða ekki , ef stefndi óskað i eftir slík um merking um . Í grein 2.1 í samningnum kemur fram að stefnandi 15 muni á samningstímanum útvega stefnda án endurgjalds vörur að fjárhæð 14.608.640 krónur . Samkvæmt gögnu m málsins var fyrsti reikningur inn um úttekt stefnda samkvæmt samningnum gefinn út þann 1. október 2015 þar sem stefnandi tilgreinir meðal annars kostnað vegna merkingar á nafn i . Kostnað vegna þess háttar merkinga er síðan að finna í fjölda reikninga málsi ns . Af gögnum málsins verður ekki annað ráðið en að stefnandi hafi dregið fjárhæð reikninga n na að fullu frá inneign stefnda í viðskiptamannabókhaldi, þ.e. að reikningarnir hafi verið gjaldfærðir með kostnaði við þær merkingar , ekki bara merkinga r á n öfnum heldur einnig númera merkinga r og auglýsinga r styrktaraðila , sem stefnda bar samkvæmt framangreindu ekki að greiða aukalega fyrir. Með sama hætti hafi stefndi dregið útgefna reikninga stefnanda að fullu frá inneign sinni hjá stefnda í sínu bókhaldi. Það er síðan ekki fyrr en á árinu 2017 að stefnandi setur fram þá kröfu að stefndi greiði , allt frá árinu 2015, aukalega fyrir merkin gar , með vísan til þegar útgefinna reikninga. Þeir reikningar eru með engum hætti sundurliðaðir á þann hátt að greiða hafi átt fyrir hluta þeirra með peningum og hluta þeirra hafi borið að draga frá inneign stefnda hjá stefnanda. Á þeim tíma sem krafa stefnanda kom fram átti stefndi enn verulegar fjárhæðir inni hjá stefnanda, og átti í raun enn þegar samningur þeirra féll nið ur. Engar forsendur eru því til annars en að ætla að stefndi hafi verið búinn að greiða fyrir kostnað við allar merkingar með þeirri inneign sem hann átti hjá stefnanda í samræmi við útgefna reikninga. Með vísan til alls framangreinds verður stefndi sýknað ur af öllum kröfu m stefnanda í máli þessu, og með vísan til 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 verður stefnanda gert að greiða stefnda málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn 1.240 .000 krónur. Bogi Hjálmtýsson héraðsdómari kveður upp dóm þennan. Dómsorð: Stefndi, Ungmennafélagið Stjarnan , er sýkn af kröfu m stefnanda, Namo ehf. Stefnandi greiði stefnda 1.240 .000 krónur í málskostnað. Bogi Hjálmtýsson