D Ó M U R 3 . desember 2019 Mál nr. S - 1058 /201 9 : Ákærandi: Lögreglustjórinn á Suð urnesjum ( Einar Laxnes aðstoðarsaksóknari ) Ákærði: Ívar Aron Hill Ævarsson ( Stefán Karl Kristjánsson lögmaður ) Dómari: Arnaldur Hjar tarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness þriðjudaginn 3 . des ember 201 9 í máli nr. S - 1 058 / 201 9 : Ákæruvaldið ( Einar Laxnes aðstoðarsaksóknari ) gegn Ívari Aroni Hill Ævarssy ni ( Stefán Karl Kristjánsson lögmaður ) Mál þetta, sem d ómtekið var 7 . nóvembe r sl., höfð aði lögr eglustjórinn á Suðurnesjum m eð ákæru 9. ágúst sl. á hendur ákærða, Ívari Aroni Hill Ævarssyni, kt. 000000 - 0000 , S uðurgötu 20 í Sandgerði: Fyrir eftirtalin brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ávana - og fíkniefni, lyfjalögum og umferðarlögum; I. Nyt jastuld og umferðarlagabrot, með því að hafa, aðfaranótt föstudagsins 19. mars 2019, tekið í heimildarleysi bifreiðina [ ... ] , á bifreiða stæði við [ ... ] , innri Njarðvík, og í framhaldi ekið bifreiðinni, austur Reykjanesbraut uns hann ók henni útaf við Hvass ahraun, sviptur ökuréttindum og undir áhrifum lyfja og vímuefna sem bönnuð eru á íslensku yfirráðasvæði (í blóði ákærða mældist 12 ng/ml klónazepam, 820 ng/ml amfetamín og 1,7 ng/ml tetrahýdrókannabínól) og því ekki verið fær um að stjórna bifreiðinn i örug glega umrætt sinn. Telst þessi háttsemi ákærða varða við 1. mgr. 259. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, og 1., sbr. 2. mgr. 44. gr., 1. mgr., sbr. 2. mgr. 45. gr. a., 1. mgr. 48. gr., allt sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 50/1987. II. Fí kniefn a - og lyfjalagabrot, með því að hafa umrætt sinn skv. ákærulið I., haft í vörslum sínum 0,85 grömm af maríhúana, 7 stk. af morfí n lyfjum, 13 stk. af OxyContin lyfjum , 9 stk. af Rivotril lyfjum og [ ... ] , sem lögregla fann í seðlaveski í hægri úlpuva s a ákær ða. Telst þessi háttsemi ákærða varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974, sbr. lög nr. 60/1980, sbr. lög nr. 13/1985 og lög nr. 68/2001 og reglugerð nr. 233/2001, um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni, sb r . 2 regl ugerð nr. 490/2001, reglugerð nr. 248/2002 og reglugerð nr. 848/2002 og 1. mgr. 7. gr., 1. mgr. 20. gr., 32. gr. og 34. gr., sbr. 1. mgr. 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 og 51. gr., sbr. 68. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 . Þess er krafist að ákærði verð i dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Þess er jafnframt krafist að ákærða verði g ert að sæta sviptingu ökuréttar, sbr. 1. mgr. 101. gr. og 102. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, sbr. lög nr. 44/1993 og lög nr. 66/2006. Þá er þess krafist a ð gerð verði upptæk haldlögð fíkniefni og lyf skv. ákærulið II., skv. heimild í 6. mgr. 5. gr. laga n r. 65/1974, sbr. lög nr. 68/2001 og 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001, og 3. mgr. 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 og 2. mgr. 68. gr. lyfsölulaga nr. 3 0/1963 . H inn 7. nóvember 201 9 var mál nr. S - 1876/2019 sameinað máli þessu, sbr. heimild í 1. mgr. 169. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Málið höfðaði lögreglustjórinn á hö fuðborgarsvæðinu með ákæru, útgefinni 24 . október 201 9 , á hendur ákærð a : , , fyrir eftirtalin brot framin á höfuðborgarsvæðinu á árinu 2019, nema annað sé tekið fram: 1. Fyrir fíkniefnalagabrot, með því að hafa miðvikudaginn 13. desember 2017 að Miðhrauni 14 í Hafnarfirði haft í vörslum sínum 1,21 g af marihúana - kannabis, sem ák æ r ði fra mvísaði. Telst þetta varða við 2., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974. 2. Fyrir líkamsárás, með því að hafa þriðjudaginn 24. júlí 2018 utandyra undir stúkunni á Laugardagsvelli í Reykjavík, veist að A , kt. 000000 - 0000 , með því að s lá A í andlitið og höfuðið svo að hann féll til jarðar og síðan sparkað í líkama og höfuðið með þeim afleiðingum að A hlaut heilahristing, mar á baki og yfirborðsáverka á höfði. Telst þetta varða við 217. gr. alm e n nra hegninglaga nr. 19/1940. 3. Fyrir umf erðarlagabrot, með því að hafa fimmtudaginn 3. janúar 2019 ekið bifreiðinni [ ... ] undir áhrifum ávana - og fíkniefna óhæfur til að stjórna ökutæki örugglega (í blóði mældist a mfetamín 205 ng/ml og tetrahýdrókanníb í n ól 4,1 ng/ml) og sviptur ökuréttindum og á n þess að hafa öryggisbelti spennt, við Stórhöfða 15 í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst þetta varða við 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a, 1. mgr. 48. gr., og 1. mgr. 71. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. u m ferðarlaga nr. 50/1987. 3 4. Fyrir fíknief na - og vopnalagabrot, með því að hafa aðfaranótt mánudagsins 14. mars 2019 í bifreiðinni [ ... ] , að [ ... ] í Garðabæ haft í vörslum sínum 5,39 g af amfetamíni og jafnframt í haft í vörslum sínum hníf, sem l ö g regla fann eftir leit. Telst þetta varða við 2., sbr. 4. og 5. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 1, mgr. 30. g r.., sbr. 1. mgr. 36. gr. vopnalaga nr. 16/1998. [ ... ] 6. Fyri r umferðar - og fíkniefnalagabrot, með því að hafa sunnudaginn 31. m a r s. 2019 ekið bifreiðinni [ ... ] undir áhrifum ávana - og fíkniefna og slævandi lyfja óhæf ur til að stjórna ökutæki örugglega án nægilegrar aðgæslu og varúðar (í blóði mældist amfetamín 365 ng/ml, tetrahýdrókannabínól 3,4 ng/ml, klónazepam 16 ng/ml og al p r a zólam 29 ng/ml) og sviptur ökuréttindum suður Suður landsveg í Reykjavík, við Rauðavatn yfir á rangan vegarhelming og síðan útaf, þar sem bifreiðin lenti utanvegar þar sem akstri lauk og eigi sinnt skyldum sínum við óhappið, og jafnframt á sama tíma ha f t í vörslum sínum 1,20 g af kókaíni og 0,41 g af marí húna - kannabis, sem lögregla fann á ákærða eftir leit. Telst þetta varða við 1. mgr. 4. gr., 1. mgr. 14. gr., 1., sbr., 2. mgr. 44. gr., 1., sbr. 2. mgr. 45. gr. a og 1. mgr. 48. gr., allt sbr. 1. mgr . 1 00. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og 2., sbr. 4. og 5. gr. laga um áv ana - og fíkniefni nr. 65/1974. 7. Fyrir þjófnað, með því að hafa sunnudaginn 7. apríl 2019 brotist inn að [ ... ] í Reykjavík, með því spenna upp svalahurð og stolið þaðan Acer sp j a l dölvu [ ... ] . Telst þetta varða vi ð 244. gr. almennra hegn ingarlaga nr. 19/1940. 8. Fyrir nytjastuld, þjófnað og skjalabrot með því að hafa fimmtudaginn 15. ágúst 2019 í félagi við þekktan aðila, heimildarlaust tekið bifreiðina [ ... ] að bílaleigunni L a go on Car Rental að Sundagörðum 8 í R eykjavík, en bifreiðinni v ar ekið um götur höfuðborgarsvæðisins í félagi við þekktan aðila undir skráningarmerkjunum [ ... ] en skráningarmerkjunum hafði ákærði stolið af bílaverkstæði á Seltjarnarnesi, en ákærði var ha n d te kinn í bifreiðinni síðar sama dag við Miklubraut í Reykjavík á móts við Stakkahlið. Telst þetta varða við 259. gr., 254. gr. og 157. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og umferðarlög. 9. Fyrir þjófnað, með því að hafa fimmtudaginn 15. ágúst 2019 s t o li ð gaskút fyrir utan íbúðarhúsið að [ ... ] í Hafnarfirði. Tels t þetta varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 4 10. Fyrir þjófnað í félagi við þekktan aðila, með því að hafa fimmtudaginn 15. ágúst 2019 brotist inn að [ ... ] í Ha f n ar firði, með því að spenna upp glugga og stolið þaðan skartgripum, 8 armban dsúrum, hátalara, ljósmyndavél, flassi, veiðihjóli, 2 Ipad spjaldtölvum, heyrnatólum, seðlaveski , 2 hleðslutækjum, kveikjuáslykli, skráningarskírteini [ ... ] , peysu, hönskum og kl ú t , sbr. munarskýrsla lögreglu nr. 139731, 139730 og 139698. Telst þetta varð a við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 9/1940. [ ... ] 13. Fyrir þjófnað, með því að hafa aðfaranótt þriðjudagsins 20. ágúst í versluninni Nettó, Mjódd að Þönglabakka í Reykja v í k, stolið matvöru og snyrtivörum að a ndvirði kr. 21.760, - . Telst þetta varða við 244. gr. almennr hegningarlaga nr. 19/1940. 14. Fyrir þjófnað, nytjastuld og umferðarlagabrot, með því að hafa mánudaginn 19. ágúst brotist inn í bílaleigu Hertz Flugvallarv e g i 5 í Reykjavík, með því að brjóta rúðu og stolið þaðan kveikjuáslyklum af bi freiðinni [ ... ] og öðrum lyklum og tekið bifreiðina í framhaldinu heimildarlaust og ekið henni sviptur ökurétti, en bifreiðin fannst síðar þegar ákærði var handtekinn í Húsafel l i í Borgarfirði 29 . ágúst við bústað nr. 64. Telst þetta varða við 244. gr. 259 . gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðalaga nr. 50/1987. 15. Fyrir umferðalagabrot, með því að hafa að kvöldi föstudagsins 23 . ágú st 2019 ekið bifreiðinni [ ... ] norður H valfjarðargöng á 86 km á klst, þar s em leyfður hámarkshraði er 70 km á klst. Telst þetta varða við 1. mgr., sbr. 4. mgr. 37. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 5071987. 16. Fyrir þjófnað, nytjastuld og u m fe r ðarlagabrot, með því að hafa þriðjudaginn 27. ágúst 2019 farið heimildarlau st inn í starfsmannaaðstöðu Hótels Húsafells í Húsafelli í Borgarfirði, og stolið þaðan tösku sem innihélt lykla af bifreiðinni [ ... ] greiðslukorti og skilríki og í framhaldi n u t e kið bifreiðina heimi ldarlaust og ekið henni sviptur ökurétti, en bifreiðin f annst síðar sama dag í Reyðarfellsskógi. Telst þetta varða við 244. og 259. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. mgr. 100. gr. umferðarlaga nr. 5 0 /1 9 8 7. 5 17. Fyrir þjófnað í félagi, í með því að hafa þriðjudaginn 27. ágúst 20 19 brotist inn í sumarhús að Svignaskarði í Borgarfirði, hús nr. [ ... ] , með því að spenna upp glugga og stolið sjónvarpi, dvd spilara og hljómflutningstækjum. Telst þetta varða v i ð 2 44. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 18. Fyrir tilraun til þjófnað ar í félagi, með því að hafa þriðjudaginn 29. ágúst 2019 í auðgunarskyni reynt að brjótast inn í sumarhús að Svignaskarði í Borgarfirði, hús nr. [ ... ] , með því að reyna spenna upp gl u g ga , en þurft frá að hverfa. Telst þetta varða við 244. gr., sbr. 20. g r. almennra hegningarlaga nr.19/1940. 19. Fyrir tilraun til þjófnaðar [ ... ] , með því að hafa aðfaranótt mánudagsins 2. september 2019 brotist in n að [ ... ] í Kópavogi, me ð því að spenna upp glugga, og reynt að stela ýmsum munum, sem kærði setti í bakpoka o g út á svalir, en vitni varð var við ákærða, og kallaði til lögreglu sem handtók ákærða. Telst þetta varða við 244 . gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 2 0. F yrir nytjastuld, umferðar - og fíkniefnalagabrot, með því að hafa laugardaginn 7. september 2019 að [ ... ] í Kópavogi tekið heimildarlaust bifreiðina [ ... ] og ekið henni sviptur ökurétti um götur Reykjavíkur, en bifreiðin fannst sunnudaginn 8. s ept e mber við Bónus í Hraunbæ og var ákærði þar hjá, jafnframt á sama tíma haft í vörslum sín um 0,55 g af maríhúana - kannabis, sem lögregla fann við leit. Telst brot kærða varða við 259. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, 1. mgr. 48. gr., sbr. 1. m g r . 1 0 0. gr. umferðarlagar nr. 50/1987 og við 2., sbr. 4 og 5. gr. laga um ávana - og fíknefni n r. 65/1974. 21. Fyrir tilraun til þjófnaðar og til vara húsbro t, með því að hafa sunnudaginn 15. september 2019 í auðgunatilgangi brotist inn í hús Veitna að að H e iðm e rkurvegi í Reykjavík, með því að brjóta glugga, en þurft frá að hverfa skömmu síðar. T elst þetta geta varðað við 244. gr. sbr. 20 . gr. almennra hegningarlaga en til vara 231. gr. sömu laga. 22. Fyrir þjófnað, með því að hafa sunnudaginn 15. septem b e r 2 0 19, skömmu eftir innbrotið í hús Veitna á Heiðmerkuvegi brotist inn í bifreiðina [ ... ] , m eð því að brjóta rúðu í bifreiðinni og st olið Iphone hleðslusnúru. Telst þetta varða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærði v erð i dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til sviptingar ökuréttar skv. 1 01. og 102. gr. umfer ðarlaga, sbr. 25. gr. laga nr. 44/ 1993 og 18. gr. laga nr. 66/2006, og að 5,39 g af amfetamíni, 2,17 g af maríhúana og 1,20 g af kókaín se m lag t var hald á, verði gert upptækt samkvæmt 6. 6 mgr. 5. gr. laga nr. 65/ 1974 og 2. mgr. 14. g r. reglugerðar nr. 233/2001 og að hnífur verði gerður upptækur samkvæmt 1. mgr. 37. gr. vopnalaga nr. 16/1998. Einkaréttarkrafa: Í málinu gerir Gísli Tryggvas o n lö g maður f.h. A , kt. 230597 - 3169, kröfu um að ákærði, Ívar Aron Hill Ævarsson, kt . 000000 - 00 00 verði dæmdur til greiðslu skaðabóta að fjárhæð kr. 1.113.523, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/ 200 1 frá tjónsdegi, sem var 24. júlí 2018 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar, en síðan dráttarvaxta samkvæmt 1. m gr. 6. gr., sbr. 9. gr. vaxtalaga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist málskostnaðar að mati dómara eða samkvæmt síðar fra m l ögðu m reikningi, auk virðisaukaskatts á málskostnað. Kröfur ákærða í málinu eru þær að honum verði gerð sú vægasta refsing sem lög leyfa. Þá krefst verjandi ákærð a hæfile grar þóknunar sér til handa vegna verjandasta r f ans. Farið var með mál þetta samkvæmt 164 . gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Ákærði hefur j átað sakargift ir og var m álið tekið til dóms án frekari sönnu narfærslu eftir að sækjanda og verjanda hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði m á ls og ákvörðun viðurlaga. Hvað ákærulið nr . 2 varðar þá samþykkir ákærði bótaskyldu en telur bótakröfu úr hófi og leggur í mat dómsins. Í ákærulið II í ákæru lö gr eglustjór ans á Suðurnesjum f rá 9 . ágúst s l. er vikið að vörslu m ákærða á 7 stk. af morfín lyfjum, 13 stk. af OxyContin lyfjum og 9 stk . af Rivotril lyfjum . Þ au efni eru ekki bönnuð á íslensku yfirráðasvæði samkvæmt 2. gr. laga nr. 65/1974 um ávana - og fíkniefni, sbr. einnig 2. gr. regl ugerð ar nr. 233/200 1 um ávana - og fíkniefni og önnu r eftirlitsskyld efni. Þá er ekki byggt á því af hál fu ákæruvaldsins að ákærði hafi flutt umrædd lyf til landsins, framleitt þau eða haft þau að öðru leyti undir höndum í sölu - eða dreifingarskyni. Er því e kki unnt að heimfær a vörslur ákærða , sem hann hefur játað, undir refsiákvæ ði 1. mgr. 49. gr. lyfjalaga nr. 93/1994 eða 68. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963. Ber því að sýkna ákærða af þeirri háttsemi sem ákæruvaldið gefur honu m að sök varðandi umrædd lyf . A ð ö ðru leyti en varðandi fyrrgreind lyf telst s annað með s k ýlausri játningu ákærða og öðrum gögnum málsins að ák ærði er sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í málinu og eru brot hans rétt heimfærð til refsiákvæða í fyrirliggjandi ákæru m . Ákærði er fæddur árið [ ... ] . Samkvæmt sakavotto rði ákærða á hann að baki umtalsverðan saka f eril sem nær aftur til ársins 2008. Ákærða hefur ítrekað verið gerð 7 refsing fyrir auðgunarbrot, nú síðast með dómi H éraðsdóms Reykjaness frá 1 3 . apríl 201 6 . Horfir 255. gr. alm ennra hegningarlaga því til refsiþyn gingar í málinu. Ákærði hefur nú í sjötta s inn verið fundinn sek ur um akstur undir áhrifum áfengis e ða ávana - og fí kniefna . Ákærði hefur nú í fimmta sinn veri ð fundinn sek ur um akstur s viptur ökurétti. Við ákvörðun ref singar ber aftur á móti að vir ða ský lausa játningu ákærða honum til málsbóta. Að öllu framangreindu virt u og með vísan til 77. gr. almennra hegningarlaga þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í 2 2 mánuði . Til frád ráttar refsingu ákærða ke mur gæsluvarðha ld sem hann hefur undanfarið sætt frá 16 . september 20 19 , að fullri da g atölu . Með vísan til tilvit naðr a ákvæða laga nr. 50/1987 í ákæru ber að ár étta ævilanga svi ptingu ök uréttar ákærða frá dómsbirt ingu að telja. Þá ver ða fíkn iefni og v opn gerð upptæk eins og krafist er og nánar greinir í dómsorði. Hvað varðar lyf í ákærulið II í ákæru lögr eglustjór ans á Suðurnesjum f rá 9. ágúst s l . þá hefur á kærði játað vör slur á þe im og ekki borið því við að þær hafi verið honum hei milar á grundvelli lyfseðils. Að mati dómsins eru uppfyllt skily rði fyrir upptöku umræddra ly fja , sbr. 3. mgr. 49. gr. lyfjalaga nr. 93/19 94 og 2. mgr. 68. gr. l yfsölulaga nr. 30/1963 , og verður því f all ist á kröfu ákæruva ldsins um upptöku þeirra . B r otaþol inn A krefur ákærða u m skaðabætur að fjárhæð 1.113.523 krónur , auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 24. júlí 2018 þar til má nuður er l iðinn frá birtingu kröfunnar, en síðan dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr. 6. gr. , sbr. 9. g r. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist málskostnaðar . Sundurliðar b rotaþoli b ótakröfu sína í m iskabætur, þjáninga bætur og fjárhagslegt tjó n . Eins og áður gr einir samþykkir ákærði bó taskyldu en telur bó takröfu úr hófi fram . Með þeirri re fsiverðu háttsemi sem greinir í ák ær ulið 2 í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 24. október 2 01 9 hefu r ákærði bakað sér bótaábyrgð gagnvart br ot aþola á grundvelli b - liðar 1. mgr. 26. gr. skaðabótalaga n r. 50/ 1993. Af g ögnum málsins , einkum myn dbandsupptöku af vettva ngi, verður ráðið að atlaga ákærða var harkaleg og samkvæ mt læknisvott o rði var brotaþoli gr eindur með hei l ahristing, tognun á hálshrygg, mar á baki og y firborðs áverka á höfði sem lýstu sér í blóðgú l undir húð og hrufli á en ni, minni háttar hrufli á bak við vinstra eyra og aftanvert á því eyra auk roða og vægs margúls á hnakka . Samkvæ mt öðru lækn isvottorði sem ligg ur fyrir í málinu gat brot aþoli ekki sótt vinnu eftir atvikið í 8 tiltekinn tíma og fellst dómurinn á að ákærða verði gert að greiða þjáninga bætur í þá tv o daga sem brotaþoli var rúmfastur í samræmi við krö fugerð hans . Þ á liggur fyrir að b rotaþoli varð fyrir fjárhagslegu tjóni vegna kostnaðar sem tengist sjúkra bifre ið og læknisvottorð i , e nda hefur hann lagt fram gögn því til stu ðnings. A ð öllu framangreindu v irtu verður ákærða gert að greiða brotaþola 415.068 krónur, þ.e. 400 .000 krónur í m is kabætur samkvæmt 2 6. gr. s kaðabótalaga nr. 50/1 993 , 6.438 krónur í þjáninga b ætur samkvæmt 1. mgr. 3. gr. laga nr. 50/1993 , 6.700 krónur vegn a kostnaðar í teng s lum vi ð sjúkrabifrei ð og 1.930 krón ur vegna öflunar lækni svottorðs , allt með vöxtum eins og nán ar greini r í dómsorði . Hvað varðar annað tjón sem brotaþoli krefst bóta fyrir , þ.e. bæt ur veg na varanlegs m isk a , kostnaðar við tónleikamiða og þj áning a bætur í 3 5 daga án þess að vera rúmfastur , þá er sá þáttur kröfunnar vanreifa ður og ber því að vísa kröfu br otaþol a frá að þ ví leyti. Hið sama á við u m vaxtakr ö f u brotaþola að því marki sem krafist er vaxta samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 af þjáningabótum, sbr. sérstakt ákvæði um vexti vegna slíks tjóns í 16. gr. laga nr. 50/1993. Ekki liggur annað f yrir en a ð krafa brotaþola hafi fyr st verið birt ákærða við þingfestingu málsins og miðast upph af dráttarvaxta því við mánuð frá þeim degi, ei ns og nánar greinir í dómsorði . Þá v erður ákærða gert að greiða br otaþola málskostnað , sbr. 3. mgr. 176. gr. laga nr. 88/20 08, sem ákveðin n er með virðisau kaskatti í dómsorði . Loks verður ákærði dæmdur til að greiða sa karkostn að , þ.m. t. málsvarnarþóknun sk ipaðs verjanda síns sem ákveðin er með virðisau kaskatti í dómsorði . Arnaldur Hjartarson héraðsdómari kveður upp dó m þennan. D Ó M S O R Ð: Ákærð i, Ívar Aron Hill Ævarsson , sæti fangelsi í 2 2 mánu ði. G æs luvarðhald sem ákærði hefur sætt frá 16. s eptember 20 1 9 s kal koma til frádráttar refsi ngunni að full ri dagatölu. Ár éttuð er ævilöng svipting ökuréttar ákærða frá b irti ngu dóms þessa að t elja . Ákærði sæti upptöku á samtals 3 , 02 g af maríhúana, 5, 39 g af amfetamíni , 1,20 g af kókaín i , 7 stk. af morfín - lyfjum, 13 stk. af OxyContin - lyfjum, 9 stk. af Ri votril - lyfjum o g á þeim hní f sem í ákæru greinir. Á kærði greiði brotaþola , A , 415.068 krónur auk vaxta samkvæmt 8. gr. la ga nr. 38/2001 um vexti og verð tryggingu af 40 0 . 000 krónum f rá 24. júlí 2018 til 25. júlí 9 218 , e n af 40 1 . 930 krónum frá þeim degi til 1. október 2 018, en af 408.630 krónum fr á þeim de g i til 7 . desember 2019 , en með dráttarvöxtum s amkvæmt 1. mgr. 6. gr. , sbr. 9. gr. , lag a nr . 38/2001 af 415.068 krónum frá þeim degi til greiðsludags . Ákærði greiði A 12 6 . 48 0 krónur í málskostnað . Ákærð i greiði þóknun skipaðs verjanda síns, Ste fá ns Ka rl s Kristjánssonar lögma nns, 2 10 . 800 krónur . Ákærð i gr eiði 600.117 krónur í an nan sa karkostnað .