Ákærði, sem játaði sök, sakfelldur fyrir hótanir og brot gegn blygðunarsemi, líkamsárás, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot, og dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt, auk þess sem haldlögð fíkniefni voru gerð upptæk.