Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 1. september 2021 Mál nr. S - 2671/2021 : Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu (Árni Bergur Sigurðsson saksóknarfulltrúi) g egn Hafþór i Ing a Bergmann ( Guðmundur St. Ragnarsson lögmaður ) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var í dag, er höfðað með tveimur ákærum. Fyrri ákæran er útgefin af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu 18. maí 2021, á hendur Hafþóri Inga Bergmann, kt. [...] , [...] , [...] , fyrir: I. Umferðar - og vopnalagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 3. september 2020, ekið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 330 ng/ml) um [...] í Mosfellsbæ, þar sem lögregla ha fði afskipti af ákærða og á sama tíma haft í vörslum sínum útdraganlega kylfu sem lögregla fann við leit í bifreiðinni. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og c - lið 2. mgr. 30. gr., sbr. 1. mgr. 36. gr. vopnalaga nr. 16/1998. II. Umferðar - , fíkniefna - og lyfjalagabrot með því að hafa, laugardaginn 10. október 2020, ekið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 3 35 ng/ml) um Langatanga við Vesturlandsveg í Mosfellsbæ, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn, og á sama tíma haft í vörslum sínum 8 , 44 g af kókaíni og 1 , 06 g af amfetamíni og jafnframt haft í vörslum sínum í sölu - og 2 dreifingarskyni 940 töflur af lyfseðils skylda lyfinu Alprazólam án þess að hafa til þess lyfsöluleyfi Lyfjastofnunar. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. gr. sbr., 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum, og 1. mgr. 33. gr., sbr. b. lið 2. mgr. 103. gr. lyfjalaga nr. 100/2020. III. Fíkniefna - og vopnalagabrot með því að hafa, mánudaginn 12. október 2020, í bifreiðastæði við Grænatún í Kópavogi, er lögregla hafði afskipti af ákærða í ökumannssæti bifreiðarinnar [...] , haft í vörslum sínum 2,86 g af kókaíni sem lögregla fann í seðlaves ki ákærða, en lögregla fann seðlaveskið við leit í bifreiðinni, og jafnframt haft í vörslum sínum útdraganlega kylfu sem lögregla fann við sömu leit á gólfi við ökumannssæti bifreiðarinnar. Telst háttsemi þessi varða við 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. gr. sbr., 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum, og c - lið 2. mgr. 30. gr., sbr. 1. mgr. 36. gr. vopnalaga nr. 16/1998. IV. Lögreglulagabrot með því að hafa, á sama tíma og stað og greint er frá í ákærulið 3, hlaupið á brott frá lögreglu og neitað að hlýða fyrirmælum um að nema staðar þrátt fyrir ítrekaðar skipanir lögreglu. Telst háttsemi þessi varða við 19 . gr., sbr. 44. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. V. Umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 24. október 2020, ekið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 190 ng/ml) um Ve sturlandsveg og Baugshlíð í Mosfellsbæ, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. 3 VI. Umferðarlagabrot með því að hafa, miðvikudaginn 11. nóvember 2020, e kið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 365 ng/ml og kókaín 36 ng/ml) um Ármúla í Reykjavík, þar sem akstrinum lauk með umferðaróhappi. Telst háttsemi þessi varða við 1., s br. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. VII. Umferðarlagabrot með því að hafa, föstudaginn 11. desember 2020, ekið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amf etamín 450 ng/ml og kókaín 45 ng/ml) um Birkimel í Reykjavík, þar sem lögregla hafði afskipti af ákærða í ökumannssæti bifreiðarinnar. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. VIII. Umferðarl agabrot með því að hafa, miðvikudaginn 16. desember 2020, ekið bifreiðinni [...] óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 460 ng/ml) um Suðurlandsveg við Skeiðarvog í Reykjavík, þar sem lögregla s töðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. IX. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 24. desember 2020, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti um Skeiðarvog við Fákafen í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðalaga nr. 77/2019. X. Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 3. janúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna 4 (í blóðsýni mældist amfetamín 410 ng/ml og kókaín 210 ng/ml) um Bústaðaveg við Ósland í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XI. Umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 9. janúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 340 ng/ml og kókaín 90 ng/ml) um Lambhagaveg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XII. Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 10. janúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 220 ng/ml og kókaín 130 ng/ml) um Arnarbakka og Kóngsbakka í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XIII. Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 17. janúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 100 ng/ml og kókaín 46 ng/ml) um Miklubraut við S norrabraut í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XIV. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 19. janúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 180 ng/ml og kókaín 105 ng/ml) um Vesturlandsveg við Korputorg í Mosfellsbæ og ekki virt stöðvunarmerki lögreglu sem gefin voru með hljóð - 5 og ljósbúnaði lögreglubifreiðar heldur ekið bifreiðinni [...] áfram um Vesturlandsveg og síðan Baugshlíð þar sem lögregla ók þá fram fyrir bifreiðina uns ákærði stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 6. mgr. 7. gr., 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 94. gr. og 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XV. Umferðarlagabrot með því að hafa, miðvikudaginn 20. janúar 2021, ekið bifreið i nni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni öru gglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 190 ng/ml) um Vesturlandsveg við verslunina N1 í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58 gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XVI. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 4. febrúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 480 ng/m l og kókaín 165 ng/ml) um Háaleitisbraut í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58 gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XVII. Umferðar - , fíkniefna - og vopnalagab rot með því að hafa, föstudaginn 19. febrúar 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 220 ng/ml og metamfetamín 805 ng/ml) um Bústaðaveg í Reykjaví k, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn, og skömmu síðar, á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, haft í vörslum sínum 1,38 g af amfetamíni og hnúajárn sem lögregla fann við öryggisleit. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58 gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. gr. sbr., 1. mgr. 14. gr. reglugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum, og c - lið 2. mgr. 30. gr., sbr. 1. mgr. 36. gr. vopnalaga nr. 16/1998. 6 XVIII. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 2. mars 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðs ýni mældist amfetamín 200 ng/ml og kókaín 155 ng/ml) um Skeifuna í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XIX. Umferðarlag abrot með því að hafa, laugardaginn 13. mars 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti um Skeifuna í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umfer ðarlaga nr. 77/2019. XX. Umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 13. mars 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 325 ng/ml) um Sundlaugar veg og Laugarásveg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XXI. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 16. mars 2 021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega (í blóðsýni mældist kókaín 300 ng/ml) um Vesturlandsveg við Grjótháls í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 5 0. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. 7 XXII. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 18. mars 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti um Vesturlandsveg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn við verslunina N1 við Ártúnshöfða. Telst háttsemi þessi varða við 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. XXIII. Umferðarlagabrot með því að hafa , laugardaginn 27. mars 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 350 ng/ml) um Reykjanesbraut við Sprengisand í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvað i aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til að sæta sviptingu ökuréttar skv. 101. umferðarlaga nr. 77/2019 frá 16. desember 2020 er ákærði var bráðabirgðasviptur ökurétti, sbr. 102. gr. sömu laga. Upptökukröfur: Krafist er upptöku á útdraganlegri kylfu (munur nr. 528160 í munaskrá lögreglu nr. 148294), sbr. ákærukaf li I, og hnúajárni (munur nr. 538298 í munaskrá lögreglu nr. 151824), sbr. ákærukafli XVII, sem lögregla lagði hald á samkvæmt heimild í 1. mgr. 69. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. 37. gr. vopnalaga nr. 16/1998. Einnig er krafist upptö ku á 940 töflum af alprazólam, kr. 41.000, - í reiðufé (munur nr. 530905 í munaskrá lögreglu nr. 149227), hvítum síma af gerðinni Samsung (munur nr. 530903 í munaskrá lögreglu nr. 149226), svörtum síma af gerðinni Alcatel (530904 í munaskrá lögreglu nr. 149 226), minnisblokk (munur nr. 530906 í munaskrá lögreglu nr. 149228) og plastpokum (munur nr. 530907 í munaskrá lögreglu nr. 149228) , en hald var lagt á framangreint í kjölfar afskipta lögreglu af háttsemi ákærða sem greint er frá í ákærukafla II samkvæmt h eimild í 6. og 7. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974 , sbr. 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001 með síðari breytingum, 2. mgr. 104. gr. lyfjalaga nr. 100/2020 og 69. gr. , 69. gr. a., 69. gr. b. alme nnra hegningarlaga nr. 19/1940. Þá er krafist upptöku á 28 m illilítrum af anabólískum sterum í formi stungulyfsins testostero n, 28 stykkjum af læknislyfjum í boxi merktu Lisdexamfetamín , 5 stykk jum af læknislyf jum merkt um Quetiapin Actavis , sbr. efnaskýrsla lögreglu nr. 44683 , og 13,5 g af kó k akíni, 8 sbr. efnaskýrsl a lögreglu nr. 44684, en hald var lagt á framangreint í kjölfar afskipta lögreglu af háttsemi ákærða sem greint er frá í ákærukafla III og IV samkvæmt heimild í 6. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974, sbr. 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001, með síðari brey tingum, og 4. mgr. 4. gr. laga nr. 84/2018 um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum nr. 84/2018 . Ennfremur er krafist upptöku á framangreindum 2,44 g af amfetamíni og 11,3 g af kókaíni, sbr. ákærukafla II, III og XVII, samkvæmt heimild í 6. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974, sbr. 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001, með síðari breytingum . Seinni ákæran er gefin út af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu 13. júlí 2021 á hendur ákærða fyrir eftirtalin brot : I. Umferðar - og vopnalagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 13. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 210 ng/ml og metamfetamín 375 ng/ml) um Suðurlandsbraut við verslunina Eirvík í Reykjavík, þar sem akstrinum lauk, og á sama tíma haft í vörslum sínum stunguvopn sem lögregla fann í buxnavasa ákærða við öryggisleit. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sb r. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og b - lið 2. mgr. 30. gr., sbr. 1. mgr. 36. gr. vopnalaga nr. 16/1998. II. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 13. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni öru gglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 300 ng/ml og metamfetamín 155 ng/ml) um Nóatún og Skipholt í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. III. Umferðar - og fíkniefnalagabrot með því að hafa, miðvikudaginn 14. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýn i mældist amfetamín 305 ng/ml og metamfetamín 70 ng/ml) um Langholtsveg við Álfheima í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn, 9 og skömmu síðar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, haft í vörslum sínum 1,08 g af amfetamíni sem lögregla fann í buxnast reng ákærða við öryggisleit. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 og 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974 og 2. gr. sbr., 1. mgr. 14. gr. reg lugerðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, með síðari breytingum. IV. Umferðarlagabrot með því að hafa, þriðjudaginn 20. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhr ifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 530 ng/ml) um Breiðholtsbraut við Fellahverfi í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferða rlaga nr. 77/2019. V. Umferðarlagabrot með því að hafa, miðvikudaginn 21. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 385 ng/ml) um Vesturlands veg við Álafossveg í Mosfellsbæ, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. VI. Umferðarlagabrot með því að hafa, laugardaginn 24. apríl 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist amfetamín 135 ng/ml og kókaín 21 ng/ml) um Breiðholtsbraut í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. VII. Umferðarlagabrot með því að hafa, fimmtudaginn 20. maí 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna h enni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna 10 (í blóðsýni mældist amfetamín 205 ng/ml og tetrahýdrókannabínól 15 ng/ml) um Rauðarárstíg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. VIII. Umferðarlagabrot með því að hafa, sunnudaginn 23. maí 2021, ekið bifreiðinni [...] sviptur ökurétti og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældis t tetrahýdrókannabínól 1,3 ng/ml) um Vesturlandsveg við Korputorg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til að sæta sviptingu ökuréttar skv. 101. umferðarlaga nr. 77/2019. Þá krafist upptöku á stunguvopni (munur nr. 541290 í munaskrá lögreglu nr. 152925), sbr. ákærukafli I, sa mkvæmt heimild í 1. mgr. 69. gr. a. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 1. mgr. 37. gr. vopnalaga nr. 16/1998. Ennfremur er krafist upptöku á framangreindum 1,08 g af amfetamíni, sbr. ákærukafli III, samkvæmt heimild í 6. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974, sb r. 2. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 233/2001, með síðari breytingum. Málin voru sameinuð. Við fyrirtöku málsins í dag féll ákæruvaldið frá hluta af upptökukröfu í ákæru dags. 18. maí 2021 er varðar upptöku á reiðufé, hvít um Samsung síma og sv örtum A lcat el síma. Ákærði samþykkir upptökukröfu na svo breytta sem og upptökukröfu í seinni ákæru dags. 13. júlí 2021. Farið var með mál þetta samkvæmt 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála og var það tekið til dóms án frekari sönnunarfærslu þegar sækjanda og verjanda ákærða hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga. Verjandi ákærða krefst vægustu refsingar sem lög leyfa og hæfilegrar þóknunar sér til handa. Ákærði hefur skýlaust játað brot sín. Sannað er með játningu ákærða og öðrum gögnum málsins að ákærði er sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök og eru brot hans rétt heimfærð til refsiákvæða í ákæru. 11 Ákærði er fæddur í [...] . Samkvæmt framlögðu m sakavottorð um , dagsettu m 11. maí 2021 og 8. júlí 2021 , hefur ákærði ekki áður sætt refsingu og verður það metið honum til refsimildunar , sbr. 5. tölul. 1. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 . Þá er einnig litið til þess er kom fram í máli verjanda ákærða þess efnis að ákærði hafi nú látið af neyslu áfengis og vímuefna og tekið ábyrgð á lífi sínu en lögregla hafi engin afskipti haft af ákærða frá því umrædd brot samkvæmt ákærum voru framin. Á hinn bóginn er litið til þess að ákærði er nú sakfelldur fyrir fjölmörg brot samkvæmt tveim ur ákærum , meðal annars fyrir ítrekaðan vímuakstu r og að hafa haft talsvert magn fíkniefna og lyfja í sinni vörslu í sölu - og dreifingaskyni. Verður framangreint metið ákærða til refsiþyngingar. Með hliðsjón af framangreindu, sakarefni málsins , að virt um sakarferli ákærða og að því virtu að ákærði hefur gengist greiðlega við brot um sínu m og með hliðsjón af 77. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í sex mánuði , en fresta skal fullnustu refsingarinnar og f alli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955. Með vísan til lagaákvæða í ákæru er ákærði sviptur ökurétti í 5 ár frá 16. desember 2020 en ákærði var þ á sviptur ökurétti til bráðabirgða . Með vísan til lagaákvæða í ákæru m er fallist á upptökukröfu r . Ákærði greiði málsvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, Guðmundar St. Ragnarssonar lögmanns, sem þykir miðað við umfang málanna hæfilega ákveðin, 353 . 400 krónur, að meðtöldum virðisaukaskatti, og 3.613.319 krónur í annan sakarkostnað. Af hálfu ákæruvaldsins flutti málið Kristmundur Stefán Einarsson aðstoðarsaksóknari fyrir Árna B. Sigurðsson saksóknarfulltrúa. Sigríður Dagmar Jóhannsdóttir, aðstoðarmaður dómara, kveður upp dóminn. D Ó M S O R Ð: Ákærði, Hafþór Ingi Bergmann , sæti fangelsi í sex mánuði en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa, haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. laga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr. 22/1955. Ákærði er sviptur ökurétti í 5 ár frá 16. desember 2020. Upptæk eru gerð til ríkissjóðs ú tdraganleg kylf a , hnúajárn , 940 töflu r af alprazólam, minnisblok k, plastpok ar, 28 millilítr ar af anabólískum sterum , 28 stykk i af læknislyfjum í boxi merktu Lisdexamfetamín , 5 stykk i af læknislyf jum merkt um Quetiapin Actavis , 24,8 grömm af kó ka íni , 3 , 52 grömm af amfetamíni og stunguvopn , sem lögregla lagði hald á undir rannsókn mál anna , allt samkvæmt tilgreindum munaskrám lögreglu. 12 Ákærði greiði málsvarnarþóknun skipaðs verjanda síns, Guðmundar St. Ragnarssonar lögmanns, 353.400 krónur og 3.613.319 krónur í annan sakarkostnað. Sigríður Dagmar Jóhannsdóttir