1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 14. júní 202 2 Mál nr. E - 8183/2020: Helga Austmann Jóhannsdóttir og Guðlaugur Heiðar Sigurgeirsson (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Árna Þór Þórðarsyni og Píparanum ehf. (Páll Ágúst Ólafsson lögmaður) Dómur 1. Mál þ etta, sem var dóm tekið 18. maí 2022, va r höfðað 27. og 30. nóvember 2020 af Helgu Austmann Jóhannsdóttur og Guðlaugi Heiðari Sigurgeirssyni, báðum til heimilis að [...] , gegn Árna Þór Þórðarsyni, [...] og Píparan u m ehf., [...] . 2. Stefnendur krefjast þess að allega að stefndu verði sameiginlega gert að greiða þeim 1.500.000 krónur eða lægri fjárhæð að álitum með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 1. mars 2 017 til 1 0. desember 2020, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001, sbr. 9. gr. laganna, frá þeim að [...] , fastanr. [...] í tengsl u m við verk stefndu á endurnýjum á útitröppum við fasteignina og snjóbræðslulögn sem snjóbræðslulögn við fasteign stefnen da að Reykjavík í júní 2019 . 3. Stefnendur krefjast þess til vara að viðurkennt verði með dómi að stefndu séu snjóbræðslulögn við fasteign stefnanda að ] , Reykjav ík, fas t a nr. [...] , í tengslum við verk stefndu á endurnýjum á útitröppum við fasteignina og snjóbræðslulögn s em lögð var í þær . Þá er í öllum tilvikum krafist málskostnaðar sameiginlega úr hendi stefndu. 4. Stefndu krefjast aðallega sýknu og málskostnaða r úr h en d i stefn e nda. Til vara er þess krafist að fjárkrafa stefn e nda verði lækkuð verulega og málskostnaður láti nn niður falla. 5. Með úrskurði 4. júní 2021 var frávísunarkröfu stefndu hafnað. I Helstu málsatvik 2 6. Mál þetta er höfðað af stefnendum, sem eru e igendu r f asteignarinnar að [...] í Reykjavík, vegna tjóns sem þau telja að rekja megi til galla á verki stefndu vi ð snjóbræðslulögn í tröppu virki við fasteignina. 7. Haustið 2016 áttu stefnendur og stefndi Árni Þór í samskiptum vegna umrædds verks. St efndi Ár n i Þór er múrari og hafði áður unnið fyrir stefnendur. Hann tók að sér að brjóta upp tröppurnar, sem og að steypa á ný eftir að snjóbræðslu lögn hefði verið komið fyrir. Hann mun hafa upplýst stefnendur um að leita þyrfti til verktaka með sérþekking u á pí pu l ögnum. S tefndi Árni Þór ræddi við starfsmenn stefnda Píparans ehf. og óskaði eftir því að þeir legðu snjóbræðslu lögn í tröppurnar . Ekki var gerður skriflegur samningur um verkið. 8. Aðila greinir verulega á um málsatvik. Það liggur fyrir að sá hluti verks in s sem laut að snjóbræðslulögninn var unninn af Halldóri Árna Bjarnasyni sem var á þessum tíma annar eigenda stefn da Píparans ehf. Stefnendur halda því fram að þeim hafi verið tjáð að það stýri kerfi sem var til staðar væri fullnægjandi til að keyra snjóbræð s lu í tröppunum og h afi þau ekki verið upplýst um að þörf væri á frekari búnaði . Stefndu byggja aftur á móti á þv í að stefnendur hafi verið upplýst um að sá stýribú naður sem fyrir var væri ekki hefðbundinn snjób ræð slu búnaður heldur um að ræða gólfh it a grind ætl a ð a fyrir gólfhita innandyra . H afi starfsmenn Píparans eh f. ráðlagt stefnendum að setja upp ný ja grind og stý ribún að vegna snjóbræðslukerfis ins , það er svo kallaðan forhitar a sem sé lokað kerfi með dælu og fros tlegi , og bent þeim á að ella kynni a ð vera hætta á sprungum þegar frysti. 9. Eftir að stefndi Árni Þór hafði brotið upp m ú r verk í tröppunum bættu starfsmenn stefnd a Píparans ehf. lögn við það snjóbræðslukerfi sem fyrir var og tengdu við það stýri kerfi sem áður hafði verið notað. Að svo bún u gekk stefndi Árni Þór frá uppsl ætti og múrverki í tröppunum. Meðal gagna málsins er reikni ngur frá stefnda Píparanum e hf. frá 26. ágúst 2016 að fjárhæð 100.774 krónur með virðisaukaskatti. Þar er verkið tilgrei nt þ ar nán ari sundurliðun í útselda vinnu sem nam átta tímum, akst ur og tiltekn ar vöru r . 10. Það liggur fyrir að vetu rinn 2018 höfðu s tefnendur samband við stefnda Píparann ehf. þar sem steypa í tröppuvirkinu hafði brotnað og sprunga myndast þar sem vatn seytlaði upp. Af þessu tilefni var hluti af tröppunum brotinn upp til að kanna ástand lagna nna og kom í ljós að þær hö fðu að hluta fros tsprungið. Starfsmaður stefnda Píparans ehf. tæmdi kerfið og blés vatni úr snjóbræðslunni. Fyrir liggur reikningur stefn da frá 2. mars 2018 að fjárhæð 31.868 krónur 11. Með bréfi lögmanns stefnenda til stefnda Árna Þórs 30. apríl 2018 var krafist ú rbóta eða skaðabóta vegna galla á verkinu með vísan til laga nr. 4 2 /2 00 0 um þjónustu kaup. Vísað 3 var til þess að stefndi Árni Þór hefði fengið stefnda Píparann e hf. sem undirverktaka til a ð leggja hitalögni na og bæri hann ábyrgð á vinnu félagsins. Þess var krafist að bætt yrði úr gallanum án kostnaðar, sbr. 2. mgr. 11. gr. l aganna. Bréfið var sent í ábyrgðarpósti en endursent þar sem stefndi væri flutt u r. 12. Stefnen dur beindu kæru til kærunef ndar lausafjár - og þjónustukaupa 20. júní 2018. Í kjölfarið áttu aðil ar í samskiptum vegna snjóbræðslukerfisins. Lögmaður stefnenda átti í tölvupóstsamsk iptum við starfsmann nefndarinnar í febrúar 2018 þar sem fram kom að sátt he fði náðst um að laga verkið , en að úrbótum væ ri ólokið. Hinn 16. apríl 2018 barst stefnendum til kynning um að málið hefði verið fellt niður hjá kærunefndinni þar sem sættir hefðu t ekist , en þau munu ekki hafa óskað eftir því. 13. Í febrúar 2019 komu stefndu b áðir að verkinu á ný og var brotinn upp st æ rr i hluti af tröppunum þar sem steypa hafði sprungið vegna frostskemmda á lögnum. Stefnendur kveða stefnda Píparann ehf. þ á fyrst hafa up plýst þau um að setja þyrfti upp sérstaka forhitaragrind í bílskúr fyrir ker fið og öfluga dælu til að s njóbræðslan myndi virka. Stefndu halda því aftur á móti fram að á þes su tímamarki hafi stefnendur áttað sig á því að rétt væri að fara að ráðleggingum st efnda Píparans ehf. og fallist á að að setja upp forhitar a með lokuðu kerfi og frostlegi. Það liggur fy rir að stefndi Píp arinn ehf. setti upp nýjan stýribúnað fyrir snjóbræ ðsluna. Meðal gagna málsins er reikningur stefnda Pípar ans ehf. frá 2 8. febrúar 2019 að fjárhæð 547.237 krónur vegna verks sem er tilgreint með eftirfarandi hæt . 14. Síðar sama ár kom í ljós að þrýstingur féll smám saman í kerfinu og að lagnirnar virtust enn leka. Starfsmenn stefnda Píparans ehf. komu á staðinn og var ákveðið að dæla þéttiefni í lagnirnar. Fyrir liggur re ikningur frá 27. júní 2019 að fjárhæð 40.000 krónur vegna efniskostnaðar, en fram kemur í lýsing u að um sé að ræ ð a a l Heat S - . 15. Þrátt fyrir f ramangreindar a ðgerðir féll enn þrýstingur á kerfinu og benti það til þess að fleiri sprun gur væru á snjóbræðslulögn inni sem leiddu til vatnsleka. Meðal gagna málsins eru drög að samkomul agi sem lögmaður stefnenda sendi stefnda Píparanum ehf. í september 2 019 . Þar var me ðal annars vísað til þess að s tefnendur hefðu greitt fyrir endurbætur í jan úar og febr úar 2019 þar se m öflugri dæ l a hefði verið sett upp og forhitaragrind. Þá hefði stefndi Píparinn ehf. sett viðgerðarefni í lögnina og stefnendur greitt fyri r efnið. Þrátt fyrir það hefði þrýstingur fallið og væri snjóbræðslulögnin ónothæf. Gert v ar ráð fyrir því að stefnd i reyndi frekari við gerð á lögninni með viðgerðarefni og að stefnendur grei ddu fyrir efnið en ekki vinnu verktakans. Skyldi v iðgerðinni loki ð fyrir 1. októ ber 2019 og reyndist hún ófullnæ g jandi í þeim skilningi að þrýstingur félli á ker f inu næsta vetur sky ldi stefndi endurgre iða stefnendum ko st nað við 4 viðgerðarefnið. Stefndu gátu ekki fellt sig við þetta samkomulag og var það ekki undirritað. 16. Undir rekstri málsins var að beiðni stefnenda dómkvaddur matsmaður til að meta þörf á fra mkvæmdum í því skyni að la gfæra snjóbræðslu na og hver væri kostnaður við slíkar framkvæmdir. Mats gerð Gunnar s Fannberg Gunnarsson ar , byggingafræðing s og pípulagningam eistar a , lá fyr ir í desember 2021. Þar kemur fram að vettvangsskoðun og prófanir á snjóbræ ðslulögnum í tröppuvirki h afi leitt í ljós rof á lögnum sem geri það að verkum að snjóbræðslukerf ið haldi ekki þrýstingi. Megi sjá leka, sem og skemmdir, í steyptum t röppum og plötu m tröppuvirkisins. Tekið er fram að kerfið hafi í fyrstu verið keyrt sem op ið kerfi með hitagjafa frá affalli hússins. Þa r sem affallið hafi ekki annað þeirri viðbót sem ha fi verið lögð hafi frostskemmdir komið fram. Hafi þá verið komið upp lokuðu kerfi me ð frostlegi. 17. Þá segir í matsgerðinn i að til þess að snjóbræðslan virki þur fi að endurgera umræddar l agnir. Því er nánar lýst að brjóta þurfi upp steyptar tröppur og hluta af pöllum . Þá þurfi að endurleggja snjóbræðslulagnir allt að deilikis tu í bílageymsl u svo að snjóbræðslulögn í tröppuvirki sé sérstæð hitamotta. Fr a m kemur að heildarkostnaður við framk væmdirnar nemi 2.793 .000 krónu m með virðisaukaskatti og er kostnaðurinn nánar sundurgreindur í fimm verkþætti. 18. Það liggur fyrir að stefndi Árni Þór gaf ek ki út reikninga vegna vinnu sinnar við verkið. Stefnendur byggja á því að þ au hafi greitt honum 1.500 .000 krónur, en hann kveður það ekki hafa verið svo háa fjá rhæð. II Helstu málsástæður og lagarök stefn e nda 19. Stefn endur byggja á því að þau eigi rétt á ska ðabótum úr hendi stefnd u sem samsvar i kostnaði v ið endurnýjun snjóbræðslu í tröppuvirki fasteignar þe irra . Byggt er á því að stefndu beri sameiginlega ábyrgð á tjóni stefnenda. Um hafi verið að ræða heildarverk sem stefndu hafi komi ð að og h afi þeir báðir fengið greiðslu frá stefnendum. Stefnendur hafi átt í samskiptum við stefnd a Árna Þór við upphaf verk sins og hann fengið stefnda Píparann ehf. til að leggja snj óbræðslulögnina. Stefnendur hafi greitt stefnda Árna Þór 1.500.000 krónur. Hafi h luti fjárhæðari nnar runnið til stefnda Píparans ehf. en stefnendur þekki ekki hvernig grei ðslunni hafi verið skipt þ eirra á milli. Síðar hafi verið samið beint við stefnda Pí parann ehf. um viðbætur og lagfæringar á kerfinu, en þær ekki borið árangur. Stef ndu beri því sam eiginlega ábyrgð á tjóni stefnenda og þurfi ekki að sundurgreina ábyrgð þe irra. Til stuðnings aðild stefndu er í stefnu v ísað til 18. gr. laga nr. 91/1991 um m eðferð einkamála. 5 20. Tekið er fram að stefnendur séu komin á efri ár og hafi tilgan gurinn með verki nu verið að setja snjóbræðslu í tröppurnar þannig að þar myndi ekki saf nast snjór og hálka. Það h afi ekki gengið eftir og hafi ástandið á tröppunum raunar ekki batnað eftir að stefndu unnu umrætt verk. Tilraunir til viðgerða hafi verið reyn dar tvisvar án á rangurs. 21. Stefn endur reisa málatilbúnað sinn á því að verkið sé gallað í skilningi laga nr. 4 2 /2 00 0 um þjónustukaup. Stefn du hafi brotið gegn 4. gr. la ganna þar sem vinna þeirra hafi hvorki verið byggð á fagþekkingu né verið unnin í samræm i við góða viðskip tahætti. Stefnendum hafi verið veittar rangar upplýsingar og leiðbein ingar. Þá hafi stefndu ran glega talið að kerfið sem var til staðar myn di duga til þess að snjóbræðslan virkaði sem skyldi. Hafi þeim láðst að tryggja að lagnir myndu ekk i frostspringa. Þa ð gefi auga leið að h in selda þjónusta hafi verið gölluð í skilningi 9. gr. laga nr. 4 2 /200 0 og að árangur af verkinu sé ófullnægjandi. Ste fnendur hafi greitt um þrjár milljónir króna fyrir verk sem hafi ekki nýst með nokkrum hætti. 22. Stef nendur vísa til þe ss að samkvæmt 11. gr. laga nr. 4 2 /200 0 eigi kaupandi þjónustu rétt á að seljandinn bæti úr göl lum reynist verk gallað. Þ á eigi stefnendur samkvæmt 15. gr. laganna rétt á skaðabótum vegna tjóns sem leiðir af hinni gölluðu þjónustu nema st efndu sem seljendu r þjónustunnar sýni fram á að gallinn verði ekki rakinn til vanrækslu þeirra. Stefndu hafi ekki axlað slíka sönnunarbyrði . 23. Stefnendur legg ja áherslu á að stefndu hafi borið að framkvæma verkið þannig að lagnirnar myndu ekki frostspringa og ganga úr skugga um að kerfið sem var til staðar væri nægilega öflugt. Þess í stað ha fi þeir látið sér það í lé ttu rúmi liggja. Hafi stef ndu rau nar viðurkennt að verkið hafi ekki verið unnið með þeim hætti að tryggt væri að lagnirnar myndu ekki frost springa. Síðar hafi ve rið sett upp öflugra kerfi, en með réttu hefði átt að grípa til s líkra aðgerða í upphafi. S tefndu hafi ekki upplýst st efn endur um að þörf væri á öflugra kerfi eða að grípa þyrfti til frekari ráðstafana. Hafi stefndu ótvírætt sýnt af s ér vanrækslu sem þeir beri bótaábyrgð á. Til stuðnings kröfum sínum vísa stefnendur ein nig til 25. gr. laga nr. 4 2 /200 0 . 24. Vísað er til þess að stefnendur hafi reynt að fá stefndu til að ger a úrbætur og hafi þeir gert það að einhverju marki. Hafi stefn endur greitt fyrir þessar ú rbætur umfram skyldu en þær þó ekki skilað árangri. 25. Stefnen dur reisa fjárhæð skaðabót akröfu sinnar á upphaf legum kostnað i við verkið sem fólst í því að brjóta tröppurnar upp og leggja snjóbræðslulögn í þær. Tekið er fram að ekki sé krafist bóta vegna hita grindar og aukadælu þar sem þessi búnaður geti nýst síðar. V ið munnlegan málflutning v ar lögð áhe rsla á að matsgerð dómkv adds matsmanns, sem var aflað undir rekstri málsins, sty dd i málatilbúnað stefnanda. Þar komi fram að endurný ja þurfi snjóbræðslulögnin a til að snjóbræðslan virki sem skyldi. Þurfi meðal annars að brjóta upp tröppurnar og múra á ný eftir að lagnir hafi veri ð endurnýjaðar. 6 Kostnaður við verkið nemi samkvæmt matsgerðinni mun hærri fjárhæð en dómkrafa stefnenda. 26. St efnendur byggja einnig á þv í að stefndi Píparinn ehf. hafi brotið gegn 12. gr. laga nr. 4 2 /200 0 með því að krefja þau um gjald fyrir viðgerð á lögni nni. Samkvæmt ákvæðinu geti seljandi sem bætir úr galla eingöngu krafið neytanda um greiðslu fyrir þjónustu sem honum hefði borið að gr eiða ef hún hefði í upphafi verið innt af hendi rétt og gall alaus. Hafi stefndi neitað að gera við lögnina og ger a frekar i úrbætur nema gegn frekari greiðslu. Stefnendur hafi samtals greitt stefnda 590.000 krónur og sé hluti þeirrar fjárhæðar vegna viðgerð ar sem fór fram í annað sinn. Þess er krafist að stefnd i Píparinn ehf. endurgrei ð i stefnendum 42.763 krónur vegna þeirrar viðgerðar sem fór fram í annað skipti, enda hafi stefnda verið óheimilt að krefjast þeirrar greiðslu. Stefnendur kv e ða þá fjárhæð vera mismuninn á reikningi stefnda Píparans ehf. frá 28. fe brúar 2019 og því s em stef nendur greiddu stefnda. 27. Krafa stefnenda um vexti er reist á 8. gr. laga nr. 38/2001, sbr. 1. málslið 4. gr. laganna . Byggt er á því að greiða beri vexti frá því að hið bótask ylda atvik átti sér stað , en telja verði að það hafi ve rið í janúar eða fe brúar 2 017 og miðist krafan við 1. mars 2017. Þ á er krafist dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 frá þingfestingardegi. 28. Varakrafa ste fnenda um viðurkenningu á bótaáb yrgð stefndu er studd við 25. gr. laga nr. 91/1991 og þ ær röksemdir sem áð ur hafa verið raktar. III Helstu málsástæður o g lagarök stefnd u 29. Stefnd u byggja á því að þeir geti ekki borið samábyrgð á því verki sem um ræðir. Þei r hafi unnið það hvor í sínu lag i og beri hvor um sig ábyrgð á mismunandi verkþáttum. Þannig b eri stefndi Árni Þ ór ábyrgð á þeim hlut a sem snúi að mú r ver ki, en stefndi Píparinn ehf. á þeim hluta sem varði pípulagnir. Stefndu séu hvor um sig sjálfstæðir ve rktakar og hvorugur undirverktaki hins. Þá hafi stefndi Píparinn ehf. gefið út reikning a á hend ur stefnendum í ei gin nafni og sé ekki rétt að stefndi Árni Þór hafi annast greiðslu til verktakans. 30. Stefndu vísa til þess að þeim hafi verið falið að bæta við það snjóbræðslukerfi sem hafði áðu r verið komið fyrir við fasteign stefnenda. Starfsmen n stefnd a Píparans ehf. ha fi gert stefnendum grein fyrir því að sú g rind sem var til staðar væri ekki líkleg til að duga sem stýrikerfi fyrir snjóbræðslu na , enda væri hú n gerð fyrir gólfhita innanhúss. H afi stefndi Árni Þór v erið vitni að þessum samtölum. Ha fi stefnendur þannig ver ið vöruð við því að fyrirliggjandi kerfi v æri ekki fullnægjandi og að þau væru að taka áhættu með því að skipta ekki um kerfi. 7 31. Stefndu vísa ti l þess að sá stýribúnaður sem var til staðar hafi ekki verið á ábyrgð þeirra h eldur þes s aðila sem upphaflega lag ði lögnina. Kerfið hafi verið ætlað til no tkunar innanhúss en ekki utanhúss. Útskýrt hafi verið fyrir stefnendum að þegar upphaflegu snjóbræðsl unni var komið fyrir hefði hún ver ið tengd við ranga grind. Væri þörf á því að tengja s njóbræðsluna, sem og viðbó tina, við grind sem væri ætluð til viðkoma ndi nota. 32. Stefndu leggja áherslu á að þr átt fyrir ítrekaðar við varanir og faglegar ráðleggingar stefn da Píparans ehf. hafi stefnendur ákveðið að aðeins skyldi bætt við fyrirliggjandi snjób ræðslulögn og aðrar breyti ngar ekki gerðar. Að mati stefndu sé frál eitt að þeir beri ábyrgð á því að áhætta sem stefnendur voru sérstaklega varaðir við hafi raungerst. S tefnendur beri sjálfir ábyrgð á á kvörðun sinni og beri að sýkna ste fndu af kröfum þeirr a. 33. Varakrafa stefndu um l ækku n á kröfu stefn e nda er reist á því að þau hafi ekki sýnt fram á réttmæti þeirrar fjárhæðar sem krafist er. Gögn um raunverulegan kostnað st ef n enda skorti. Stefndu hafi lagt fram þá reikninga sem þeir gerðu stefnendum , en saman lagt nemi þeir muni minni fjárhæð en dómkrafa stefnenda. I V Niðurs taða 34. Ágreiningur aðila lýtur að því hvort stefnd u beri að greiða stefn endum skaðabætur vegna galla á v erki sem fólst í lagningu snjóbræ ðslu í tröppuvirki við fasteign þe irra. Ráðist var í v erkið haustið 2016 og ber aðilum saman um að stefnendur hafi leitað til stefnda Árna Þórs sem er múrari og hafði áður unnið fyrir þau. Stefnendur vildu auka við snjóbræð slukerfi sem var þegar til staðar , þar með talið í i nnkeyrslu, þannig að það næði einni g til tröppuvirkis við inn gang hússins . Það er ágreiningslaust að s tefndi Árni Þór tjáði stefnendum að þörf væri á verktaka með sérþekkingu á pípulögnum vegna verksins o g að hann leitaði til stefnda Píp arans ehf. Það var þannig fyrir milligöngu stefnda Árn a Þórs sem starfsmenn stef nda Píparans ehf. komu að verkinu. 35. Stefn du hafa mótmælt því að þeir beri sameiginlega ábyrgð á því verki sem um ræðir. Að mati dómsins fól ver k ið í sér aðgreinda verkþætti sem voru annars vegar á hendi stefnda Árna Þórs og hins v egar á hendi stefnda Pípar ans ehf. Þannig braut stefndi Árni Þór up p tröppuvirkið til þess að unnt væri að koma þar fyrir snjóbræðslulögn. Starfsmenn stefnda Píparans eh f. komu snjóbræðslu lögn fyrir og tengdu við það kerf i sem var fyrir hendi . Að svo búnu sá ste fndi Árni Þó r um uppslátt og gekk frá múrverk inu á ný jan leik . 36. Málatilbúnaður stefnenda er á því reistur að vinna við snjóbræðslulögnina og tengingu hennar hafi ek ki verið í samræmi við 4. gr. la ga nr. 42 /2000 og verkið gallað í skilningi 9. gr. laga nna. Því er aft ur á móti ekki haldið fram að annmarkar hafi verið á þeim 8 verkþætti sem stefndi Árni Þór sinnti. Um er að ræða tvo sjálfstæða verktaka og verður ekki séð að stefndi Árni Þór hafi með ein hverjum h ætti skuldbundið sig til að bera ábyrgð á störfum stefnda P í p arans ehf . Þá hefur ekki verið sýnt fram á að stefn endur hafi greitt stefndu sameiginlega fyrir verkið. Eins og áður greinir halda stefnendur því fram að sú greiðsla sem þau inntu af hen di til st efnda Árna Þórs hafi að hluta til átt að renna til stefnda Pí parans eh f. Stefndu mótmæla því báðir og bera gögn málsins með sér að stefndi Píparinn ehf. hafi gefið út reikninga á hendur stefnandanum Guðlaugi Heiðari í eigin nafni vegna verksins, þ ar með ta lið hinn 26. ágúst 2016 . Samkvæmt framangreindu verður ekki fallist á að stefndu hafi borið sameiginlega ábyrgð á því verki sem stefnendur telja gallað og þeir krefja s t skaðabóta vegna. Þe gar af þessari ástæðu verðu r stefndi Árni Þór sýknaður af k röfum ste fnenda , sbr. til hliðsjónar 2. mgr. 16. gr. laga nr. 91/1991 . 37. Kemur þá til skoðunar krafa stefnenda gegn stefnd a Píparanum ehf. Eins og áður greinir var verktakanum falið að auka við snjóbræðslukerfi , sem þegar var til staða r , með því að leggja v iðbótarlögn í tröppu v irki við húsið. Það er ágreini ngslaust að það kerfi sem þarna var fyrir var tengt við grind sem var ætluð fyrir gólfhita innanhúss en ekki til notkunar fyri r snjóbr æðslu utan húss þar sem lagnir eru að jaf naði sverari en í g ólfhita . Var nánar tiltekið um að ræða opið kerfi sem nýtti affall hitaveitu frá húsinu sem hitagjafa með innspýtingu til að auka afk öst þess . Ekki liggur fyrir hvenær snjóbræðslunni var upphaflega komið á fót eða h vers vegna farin var sú leið að notast við gólfhitagr ind . Hvað sem því líður telj a stefnendur að snjóbræðslukerfið hafi virkað fram til þess tíma þegar umfang þess var aukið. 38. Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. laga nr. 42/2000 skal útseld þjónusta, sem veitt er í atv innuskyni, ávallt vera byggð á fagþekkingu og í samr æmi við góð a viðskiptahæ tti sem tíðkast hverju sinni. Þá er skylt að veita allar upplýsingar og leiðbeininga r um vinnu ve rks með hagsmuni neytanda fyrir augum. Við mat á því hvort stefnd i Pípar inn ehf. ha fi sinnt þessum skyldum verður að mati dómsins, sem er skipaður sérfróðum me ðdómanda, að líta til þess að starfsmenn verktakans gátu ekki með nokkurri vissu met ið hvort það stýrikerfi sem var fyrir hendi myndi anna þeirri viðbótarlögn sem þeim var falið a ð koma fyrir án þess að afköst þess yrðu aukin . Kerfi ð gat því virkað með því að aukið væri við innspýtingu frá hitaveitu. Eins og atvikum e r háttað bar stefnda Píparanum ehf . að tryggja að stefnendur væru upplýstir um virkni þess kerf is sem þarn a var fyrir . Jafnframt bar að vekja athygli stefnenda á þeirri áhættu sem fylgdi því að vera eingöngu með vatn á kerfinu og skýra fyrir þeim að lokað kerfi með f rostlegi væri öruggari kostur . Það gefur auga leið að nýtt kerfi hefur í för með sér a ukinn kostnað og bar ste fnda að gera stefnendum grein fyrir því. Að því gefnu að áhættan væri skýrð fyrir stefnendum telur dómurinn það ekki vera ófo rsvaranle gt eða í andstöðu við 1. mgr. 4. gr . 9 laga nr. 42/2000 að tengja viðbótarlögnina við það kerfi sem var fyrir , enda var alls ekki útilokað að kerfið myndi anna þeirri viðbó t sem um ræðir. 39. Aðila greinir á um hvað þeim fór á milli í tengslu m við verkið. Þannig kom fram í aðilaskýrslum beggja s tefnenda að þau könnuðust hvorki við að hafa talað við n é hitt starfsmenn stefnd a Píparans ehf . Þá minntust þau þess ekki að höfð hefðu verið uppi varnaðarorð um það stýrikerfi sem fyrir var eða rætt um þörf á l okuðu kerfi sem og kostnað við slíkt. Hins ve gar tók stefnandinn Helga Austmann fram að stefn di Árni Þór hefði í sams kiptum þeirra á milli vísað til þess að þau yrðu látin vita hvo rt þörf væri á og að kostnaður við það v æri ekki inn ifallinn í ver kinu . Þannig hefði verið rætt að hugsanleg a væri þörf á stærri dælu og hefði stefndi Árni Þór tengt það við að ekki væri unnt að ganga frá reikningi str ax. S tefnandinn tók fram að ekki hefðu borist nánari upplýsingar frá stefndu um þetta atriði fyrr en eftir að lagnir frostsprungu . 40. Fram kom í aði laskýrslu stefnda Árna Þórs að hann kannaðist ekki við að hafa sagt stefnendum að hugsanlega þyrfti nýja dælu vegna verksins . Hann hefð i eingöngu s agt þeim að þörf væri á pípara og haft milligöngu um að útvega verktaka á því sviði. Þá kvaðst hann muna óljó st eftir því að Guðjón Ólafu r, forsvarsmaður stefnda P íparans ehf., hefði rætt við stefnandann Guðlaug Heiðar um kaup á forhitara vegna snjóbræðslu kerfisins og að það væri betri kostur en það kerfi sem fy rir var . Hann taldi samtal um þetta hafa farið fram um það leyti sem lögninni var komið fyrir í tröpp unum. 41. Í aðilaskýrslu Guðjóns Ólafs Guðjónssonar, forsvarsmanns stefnda Píparans ehf., kom fr am að hann hefði rætt vi ð stefnandann Guðlaug Heiðar og skoðað með honum þann stýribúnað sem fyrir var. H efði hann útskýrt að grind in væri ætl u ð fyrir gólfhita og að snj óbræðslugrind og lokað kerfi, sem kostaði um 700.000 krónur, væri mun bet r i kost ur. Þá hefðu starfsmenn stefnda ekki gangsett kerfið o g h efðu þeir búist við því að stefnendur hefðu samband þegar þau vi ldu koma fyr ir lokuðu kerfi. Stefnendur hefðu aftu r á móti fyrst óskað eftir slíku kerfi eftir að lagnir frostsprungu. Hefði stefndi þá sett upp lokað stýrikerfi í samræmi við beiðni st efnenda og þau greitt fyrir það. 42. Framburður Guðjóns Ólafs er að megins tefnu til í samræmi við vitnaskýrslu Halldórs Árna Bjarnas onar , fyrrverandi starfsmanns og þáverandi hluthaf a í Píparanum ehf. , sem van n verkið fyrir hönd stefnda. Halldór Árni skýrði frá því að stefnda Píparanum ehf. hefði verið falið að leggja snjóbræðsl ulögn í tröp pur við hús stefnenda og tengja við þa ð kerfi sem þar var fyrir . Komið h efð i í ljós að snjóbræðslan var tengd við búnað sem var ætlað ur fyrir gólfhita . Hann tók fram að stefnendum he fði verið ráðlagt að setja upp lokað kerfi, það er forhitar a m eð frostlegi, áður en til gangsetningar kæmi. Nána r kom fra m að stefnendum hefði í öllu falli verið bent á að lokað kerfi væri öruggar i kostur áður en kerfið var gangsett, en þau ekki viljað leggja í s líkan kostnað. Það h efð i fyrst 10 verið eftir að l agnir fr ostsprungu sem stefnendur h ef ðu óskað eftir lokuðu k erfi . H efð i kerfið þá verið sett upp og stefnendur gre itt fyrir það . 43. Í samræmi við þá meginreglu að dómari skeri úr því hverju sinni eftir mati hvort staðhæfing um umdeild atriði tel ji st sönnuð, sbr. 1. mgr. 44. gr. laga nr. 91/1991, þarf dómurinn að sker a úr um hvor t leggja skuli til grundvallar að stefnendum hafi verið bent á að örugg ara væri að koma fyrir lokuðu stýrikerfi vegna viðbótar við þá snjóbræðslu sem þegar var fyr ir hendi . Eins og rakið hefur verið halda stefnendur því fram að svo hafi ekki ver ið, en stefn andinn Helga Austmann kannast þó við að stefndi Árni Þór hafi rætt um þegar verkið var í undirbúningi . Forsvarsmaður stefnda Pípa rans ehf. og sá starfsmaður s em van n verkið halda því á hinn bóginn fram að stefne ndum hafi verið gerð grein fyrir áhættunni sem fylg d i því kerfi sem fyrir var en k osið að leggja ekki út í kostnað við nýtt kerfi á þessu tímamarki. Fær framburðu r þeirra nokkra stoð í skýrslu stefnda Ár n a Þórs fyrir dómi. Við sönnunarmatið verður að líta til þess að stefnendur, sem og forsvarsmaður stefnda Píparans ehf., gáfu aðilaskýr slur fyrir dómi, sbr. 5 0. gr. laga nr. 91/1991. Þá var vitnið Halldór Árni starf smaður og hlut h afi í stefnda Píparan um eh f. á þeim tíma s em um ræðir og tengist þannig málsaðila, auk þ ess sem hann kann að hafa hagsmuni af málinu, sbr. 59. gr. laga nr. 91/19 91. Öðrum vitnum að málsatvikum þegar verkið var unnið er ekki til að dreifa. 44. Að mati dómsins v erður að leggja til grundv allar að stefnd a Pípar anum ehf. hafi verið falið það afmarkaða verkefni að leggja snjóbræðslu í tröppuvirki og tengja hana við það kerf i sem þegar var til staðar . Að virtum skýrslum fyrir dómi og atvikum , að því leyti s em þau hafa verið upplýst , telur dómu rinn að miða verði við að starfsmenn stef nda hafi haft uppi varn aðarorð um það stýrikerfi sem fyrir var og bent stefnendum á að lokað k erfi með frostlegi væri öru ggari kostur. Eins og áður greinir telur dómur inn að stefnda Píparanum ehf. hafi verið rétt að telja að það kerfi sem fy rir var gæti annað viðb ótarlögni nni með því að innspýting frá hitav eitu yrði aukin. Það féll aftur á móti í h lut stefnenda sem verkkaupa að ákv eða hvort þau vildu nýta áfram það kerfi sem var til staðar eða greiða kostnað við nýtt kerfi . 45. Stefnendur hafa byggt á því að s ne mma á árinu 2 01 7 hafi komið í ljós að snjór b ráð naði ekki á efri hluta tröppuvirkis ins og að snjóbræðslan virkaði ekki sem skyldi. Fram kom í aðilaskýrslu stef n an dans Guðlau gs Heiðar s að starf smaður stefnda Pípara ns ehf. h efð i tekið fram að auka þyrfti innf læði á kerfið til að auka a fkös t þess og h efð i innflæðið ver ið aukið. Ja f nframt kom fram í skýrslunni að innspýting á kerfið v æri aukin han dvirkt og fyr r i eigandi hússin s hefði kennt stefn anda num á kerfið. Hitast ig kerfisins hefði verið stillt á 20 gráður en stefnandinn hefði auk ið það í 3 0 gráður eftir að snjóbræð slu var bætt í tröpp urnar. Efti r að innf l æðið var aukið s nemma árs 2017 var kerfið virkt og var þa ð á 11 áb yrgð stefn enda að fylgjast með því, s vo sem með því að auka innspýtingu annað i það ekki eftirspurn. Þegar f rostsp rungur komu f ram á kerfinu ve turinn 2017 til 2018 var rekstur kerfi sin s þannig í höndum stefnenda. Miða verður við að stefnendur h afi þá fy r st óskað e ftir lokuðu kerfi , e n eins og rakið hefur verið annaðist stef ndi Píparinn ehf. það verk. 46. Að öllu virtu verður ekki annað s éð en að stefndi Píparinn ehf. hafi uppfyllt skyldu r sínar samkvæmt 4. gr. laga nr. 42/2000 og beri ekki ábyrgð á því að árangur af ve rkinu var ekki í samræmi við væntingar s tefnenda, sbr. til hl iðsjónar 9. gr. sömu laga. Er því ekki fallist á að hin selda þj ónusta hafi verið gölluð í skilningi laganna. Þá v erður ekki séð að stefndi hafi með öðrum hætt i sýnt af sér háttsemi í andstöðu við lög nr. 42/20 00 eða aðrar reglur sem g eti leitt til þess að fallist verði á kröf ur stefnenda. 47. S amkvæmt framangreindu eru stefndu sýknir af aðalkröfum og vara kröfu stefnenda , en þær eru allar reistar á þeim grunni að hin selda þjónusta hafi verið gölluð . Með vísan til 3. mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 og vafaatrið a málsins þykir rétt að aðilar beri sinn kostnað af mál inu. Ásgerður Ragnarsdótti r héraðsdóm ari kveður upp dóm þe nnan ásamt Ragnheiði Snorradóttur héraðsdómara og Jóni Ágústi Péturssyni, bygginga tæknifr æðingi og húsasmíðameistara. D ÓMSORÐ: Stefnd u, Ár ni Þór Þórðarson og Píparinn ehf., e r u sýknir af kröfum stefnenda, Helgu Austmann Jó hannsdóttur og Guðlaugs Heiðars Sigurgeirssonar. Málskostnaður fellur niður. Ásgerður Ragnarsdóttir Ragnheiður Snorra dóttir Jón Ágúst Pétursson