Innflutningsfyrirtæki taldi innheimtu skilagjalds og umsýslugjalds vegna einnota umbúða ólögmæta skattheimtu og krafðist endurgreiðslu. Málinu vísað frá dómi vegna vanreifunar.