Ákærði sakfelldur fyrir brot í nánu sambandi og brot á kynferðislegri friðhelgi brotaþola með því að útbúa, án samþykkis hennar, kynferðislegt myndefni.
Mál kaupenda á hendur seljanda vegna galla í fasteign. Fallist var á kröfu kaupenda um riftun kaupsamnings og einnig á hluta kröfu þeirra um greiðslu skaðabóta.