Frá og með 1. júlí og til og með 31. ágúst verður skrifstofa Héraðsdóms Reykjaness opin virka daga frá 8:30 – 14:00. Skrifstofan verður lokuð frá 21. júlí til 4. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Ef erindið er brýnt á meðan á lokun stendur má hafa samband við starfsmann dómstólsins í s: 898-4773 virka daga á milli kl. 10:00 og 14:00. Einnig er hægt að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.reykjaness@domstolar.is.