Nýir dómar

S-507/2018 Héraðsdómur Reykjavíkur

Arngrímur Ísberg héraðsdómari

Ákærði sakfelldur fyrir umferðarlaga-, fíkniefna- og vopnalagabrot, líkamsárás, þjófnað, fjársvik og rán.

S-567/2018 Héraðsdómur Reykjavíkur

Þórhildur Líndal aðstoðarmaður dómara

Ákærði dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá var hann sviptur ökurétti ævilangt.

S-571/2018 Héraðsdómur Reykjavíkur

Þórhildur Líndal aðstoðarmaður dómara

Ákærði dæmdur í 60 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir þjófnað og eignaspjöll.

S-523/2018 Héraðsdómur Reykjavíkur

Sigríður Hjaltested héraðsdómari

Ákærði sakfelldur fyrir brot gegn valdstjórninni og umferðarlagabrot, m.a. akstur undir áhrifum vímuefna. Þegar litið var til ungs aldurs ákærða...


Sjá dómasafn

Dagskrá

Enginn dagskrárliður fannst

Sjá dagskrá

Vöktun