Sumarlokun í Héraðsdómi Suðurlands

Sumarlokun í Héraðsdómi Suðurlands er 21. júlí til 8. ágúst 2025 að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.sudurlands@domstolar.is. Einnig verður fylgst með bréfpósti. Ef erindið er áríðandi og þolir ekki bið er hægt að ná í ritara dómsins í síma 851-1075 á hefðbundnum skrifstofutíma.