Sumarlokun í Héraðsdómi Vestfjarða

Sumarlokun í Héraðsdómi Vestfjarða er 16. júlí til 14. ágúst 2025 að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.vestfjarda@domstolar.is. Á tímabilinu 1.-15. júlí og 15.-31. ágúst er skrifstofan opin frá kl. 9:00-12:00.