Sumaropnun hjá Héraðsdómi Vesturlands

Frá og með 30. júní til og með 4. júlí og frá og með 16. ágúst til og með 29. ágúst verður skrifstofa Héraðsdóms Vesturlands opin frá kl. 10:00-12:00. Skrifstofan verður lokuð frá og með 7. júlí til 15. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.vesturlands@domstolar.is Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í starfsmann dómsins í síma 860-9099 eða 896-6678.