Frá og með 30. júní til og með 4. júlí og frá og með 16. ágúst til og með 29. ágúst verður skrifstofa Héraðsdóms Vesturlands opin frá kl. 10:00-12:00. Skrifstofan verður lokuð frá og með 7. júlí til 15. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.vesturlands@domstolar.is Ef nauðsyn ber til er hægt að ná í starfsmann dómsins í síma 860-9099 eða 896-6678.